Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1905. MAJiKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverO í Winnipeg 25. Nóv. 1905 Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern......$0.77]^ ,, 2 ,, ..... 0.75 ,, 3 ,, ......0.73 ,, 4 extra-,, .... >> 4 ,, 5 >> .. • • Hafrar, ................31—330 Bygg, til malts........ 36 ,, til fóBurs........ 320 Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.50 ,, nr. 2 .. “ .... 2.30 ,, S.B“ .............. i-7S ,, nr. 4.. “ .. .. 1.45 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... 13.00 ,, fínt (shorts) ton... 15.00 Hey, bundiB, ton.... $ —7.00 ,, laust, ...........$7.00—8.00 Smjör, mótaö pd.............. 20 ,, í kollum, pd........... 19 Ostur (Ontario)......... 13 c ,, (Manitoba)...........13 Egg nýorpin................ ,, í kössum..................23 Nautakjöt.slátraö í bænum 50. ,, slátraö hjá bændum... c. Kálfskjöt..................7c. Sauöakjöt.................. 10 c. Lambakjöt..................12 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 10 Hæns................... 10—12 Endur......................I2c Gæsir....................... iic Kalkúnar..................... 17 Svínslæri, reykt (ham) 13C Svínakjöt, ,, (bacon) 8-12c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15 Nautgr.,til slátr. á fæti Sauöfé ,, ,, ..3—4 x/t Lömb ,, ,, .. 6c Svín ,, ,, .. 6c. Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush..............50C Kálhöfuö, pd............... rXc> Carrots, bush.............. 40C. Næpur, bush.................35c. Blóöbetur, bush............. 400 Parsnips, pd.............. Laukur, pd..................2jíc Pennsylv.-kol (söluv.) ton $10.50 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5’2 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine, (car-hl.) c......4.25 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd..............7—8}4c Kálfskinn, pd............. 4—6 Gærur, hver............35—55c Söltun á fleski. Þegar eftirfylgjandi reglum er fylgt við söltun á fleski, verður J)aS ekki einungis eins gott, held- ur jafnvel miklu betra en saltað flesk, sem vanalega er selt í verzl- unarbúðum fyrir ærna peninga. Þegar búið er að slátra svíninu þarf að láta skrokkinn kólna vel, áður en hann er brvtjaður niður. Vel hreina eikartunnu má hafa til Jtess að salta niður í, ef hún er ekki orðin skemd af óhreinum pækli.sem látinn hefir veriö standa i henni áður. Stórar leirkrukkur eru þó betri en nokkurt annað í- lát til þess að Salta niður í, og þegar til lengdar lætur verða þau ílát einnig ódýrari en eikartunnur. Fyrsf skal nú byrja með því, að strá á botninn í ílátlnu dálitlu af smágerðu salti. Hverju stykki af fléskinu út af fyrir sig skal nú velta upp úr salti, áður en það er látið niður. Á botninn á ílátinu skal láta ganglimina, og raða svo á milli þeirra og ofan á þá hinu sem eftir er af skrokknum. Það er mikið undir því komið að raða fleskstykkjunum vel niður, og sjá um að þau liggi svo þétt og vel saman að hvergi séu holur á milli. Þegar þrír dagar eru liön- ir frá því saltað var, skal búa til pækil og hella honum út yfir fleskið þangað til flýtur yfir. Pæk- ilinn skal búa til á þann hátt, að i átta gallúnum af vatni skal sjóða niöur tólf pund af salti, þrpú pd. af sykri og þrjár únzur af salt- pétri. Á meðan verið er að sjóða þötta vel saman verður að fleyta ofan af vel og vandlega alla ó- lireina froðu, sem kemur í ljós við suðuna. Pækilinn verður að láta kólna vel áður en honum er helt út vfir fleskiö. f pæklinum er það síðan látið liggja höggunarlaust hér um bil í fimm vikur. Þegar það svo er tekið upp er það eins undirbúið og vera á undir reyk- ingu. Reyking. All-brúldegt h(erbergi til þess að reykja í bæði svínsflesk og annað kjöt, má búa til á þann hátt að hengja það sem reykja á í stóran kassa eða stóra tunnu, sem vand- lega sé neglt yfir. Maður býr síðan til lítið eldstæði skamt frá og lpiðir reykinn frá eldstæðinu gegn um vanalega stópípu inn i tunnuna eða kassann. Á þenna hátjt má komast af, sé ekkert ann- að betra fyrir hendi. AS setja eldsneytiö inn undir tunnuna |eða kassann er ekki ráðlegt, því æfin- lega er þá hætta á því, að kjötið ofhitni og skemmist. Helst 'skal ekki brenna öðru í stónni ten góð- um við og nýjum og alls ekki taði né rusli, því að sé það gert, þá kemur óbragð að kjötinu. Kjötið verður að vera vel hreint þegar það er hengt upp. Og eins veröur að sjá svo um.að engin óhreinindi séu í tunnunni eða kassanum, ‘sem notuð eru til þess að reykja í. f þessu sem öðru, er matarmeðferð viðkemur, má ekki gleyma því, að hugsa um hreinlætið, og láf'a það jí fnan sitja í fyrirrúmi. Kjöt Til þess að kjötið geti verið bragögott og í bezta lagi þurfa gripirnir að v^era i góðum holdum þegar þeim er slátraö. Það finst fljótt á bragðinu hvorf gripurinn hefir verið farinn að leggja af eða ekki þegar honum var slátrað. Lkki er það nauðsynlegt til þess að kjötið geti kallast gott, að það sé fitumikið heldur þarf hins mpð, að hæfitlegt hlutfall sé á milli fitui og vöðva. Sé gripurinn farinn að leggja af, þegar honum er slátrað, verð- ur kjckiö fyrrið og seigt og vantar i það vökvann, sem gerir það lostætt og Ijúffengt. Það er langt frá því að vera búhnykkur að geyma fram á vet- m að slátra gripum þeim, sem menn ætla sér að leggja frá. Ein- mitt á meðan að þeir eru í fullum holdum undan sumrinu er rétti timinn að slátra þeim. Þá er kjötið bragðbezt og hollast til manneldis. Eftlrma’li. Þann 1. Okt. s. 1. andaðist að heimili Jónasar Brynjólfssonar, bónda á Red Deer Point, Winni- pegosis, Björn Jónsson Árnason- ar,hins valinkunna bónda og konu hans Kristínar Eiriksdóttur, frá Hafrafellstungu í Axarfirði. Þau hjón bjuggu myndarlegu búi á Víðiihóli á Hólsfjöllum í Þingeyj ai syslu á íslandi. — Björn var fæddur 7. Des. 1866 og ólst upp hjá foreldrum sínum fram um fermingaraldur. Þá fór hann til systur sinnar, sem þá var gift kona þar í sveit. Haustið 1891 byrjaði hann nám við Möðruvalla skólann og var þar tvo vetur. Sumarið 1893 flutti hann til Ame- ríku, og dvaldi í Winnipeg þar til árið 1900, að hann flutti hingað á Red Deer Point. Björn heitinn var greindur mað ur, stiltur og gætinn í allri liegð- an, orðfár og orðvar, og verð- skuldaði því hylli allra, sem hann kyntist. — Banamein hans mun hafa verið brjóstveiki, sem hann þjáðist af nokkur síðustu ár æf- innar. Hann var jarðsunginn af séra Einari Vigfússyni, sem boö- aður var hingað í þeim erindum. Björn! Þú lifðir í friði viö alla menn og 'sefur nú í guðs friði í gröf þinni. Vinur. Hinn 11. Nóv. siðastl. andaðist að heimili sínu 503 Beverley st. hér í bænum, Benidikt Ágúst Elí- asson, 30 ára að aldri. Hann var fæddur í Akrakoti á Álftanesi, h. 1 Ág. 1875. Giftist árið 1895, Ó- löfu Ólafsdóttur, æjtaðri af Akra- nesi, og eignaðist með henni tvo sonu, sem ásamt móöur sinni eru heima á íslandi. Benidikt sál. kom hingaö til Winnipeg frá Is- landi síðastliðið sumar, þá mjög þrotinn að heilsu. , Var hann eft- ir það hjá móður sinni og tveimur systkinum, sæm komin eru hingað fyrir nokkrum árum, unz hann var fluttur á almenna spitalann hér i bænum, þar sem hann and- aðist. Banamein hans var brjóst- veiki.—Benidikt heitinn var vand- aður til orða og verka og hinn efnilegasti á meðan hann fékk að njóta heilsunnar. Er því vinum hans og vandmönnum að honum hinn mesti sjónarsviftir. Og öldurnar, sem freyðandi falla á sand, þær færa svo harmþru&ignar dauðafregn þina, »tíl vinanna berst hún svo bitur á land þar sem bliðasta æfirós þín fékk að 'skína. Móðir og systkini hins látna. Bamaveiki. Þegar vart verður við barna- veiki þarf skjótra úrræða við Sé Chan}J)erlain’ Cough Remedy gef- ið inn undir eins og vart verður við hæsina, eða jafnvel eftir þaö að farið er að bera á hóstanum, má koma í veg fyrir hana. Þetta meðal læknar ætíð, og er gott á bragðið. Til sölu hjá kaupmönn- um öllum. Eldiviður. GTamarac. Pine. Birki. Poplar. Harökol og linkol. Lægsta verö. Yard a horn. á Kate og Elgin, Tel. 798. H. P. Peterson. Wesley Rink á horninu á Ellice & Balmoral. Skautaferö á hverjum degi eftir hádegiogá kveldin. ,,Bandiö“ spilar að kveldinu. Auditorium Rink, er nú búið aö opna. Skautaferö á daginn, eftir hádegi, og á kveldin, Fulljames £» Holmes Eigendur. Arena Rink» Á Bannatyne Ave., er nú Opnaður til afnota. JAMES BELL. MUNIÐ EFTIR Að hjá G. P. Thordarsop fáiö þér bezt tilbúið kaffibrauö og kryddbrauð af öllum tegund- um. Brúðarkökur hvergi betri eða skrautlegri, en þó ódýrari en annars staðar í borginni. Telefónið eftir því sem þér viljið fá, og eg sendi það aö vörmu spori. — Búðin er á horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Phone 3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar með brauð og kökur frá mér. Herra jÁ Frið- riksson á Ellice ave. verzl- ar meö kökur frá mér. G. P. Thordarson, WlNSON 5J“' 300 kvenf. yfirhafnir þykkar, hlýjar, vel fóðraðar, fara mjög vel. Svartar, bláar, gráar, bleik o. s. frv. Þessar yfirhafnir eru úr ágætu efni og vanalega seldar á $10—$18. Við viljum £ losna við þau til þess að fá pláss Ifyrir aðrar vörur. Þér megið ekki ganga fram hjá því að kaupa þess- I ar yfirhafnirnú fyrir.$3,00. ÆÐARDÚNS-TEPPI Á........$3,75. 24 æðardúns teppi, með dökkleitu veri úr ágætu efni. Stærðir 5% — 6. Verö..............£3,75. ÆÐARDÚNS-TEPPI með veri úr | bezta sateen, ýmislega rósuð. Verð.................$5,50. 10*4 hvít og grá flaneletts blankets. Bezta tegnnd. Verð.....750. 11x4 stærðir á...........goc. IROBINSON I Ba»-4aa mjJb at_ wr & co UmM WlnotpMt -I A.E. BIRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 828 Smith straeti. ’Phone 8745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greiö viðskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir geröir ánægðir Reynið okkur. (s' ~Q) National Supply Company Skrifstofa 828 Smith st. YarB: 1043 NotreDame Llmited. ave. Á föstudaginn ©g laugardaginn seljum við neðantaldar vörur með niðursettn verði: Reimaða karlm. flókaskó vanal. $2,25 á..............................ÍL75 Karlm. flókaskó með leðursólum og leðurhælum. ..................£J.75- Aðra tegund af flókaskóm, úr ódýrari flóka......... ...... ....$1,25. Flókaskór sem öllum falla vel, bæði að gæðum og'verði. Rubbers, sokkar, húfur, overalls, stakk- ar o. s. frv. r Látið okkur gera við skóna yðar. A. E. Bird. James Birch 329 & 359 Notre Dame Ave. LÍKKISTU-SKRAUT, búið út með litlum fyr- vara. LIFANDI BLÓM altaf á reiðum höndum ÓDÝRASTA BÚÐIN í bænum. Telephone 2638. Teppahreinsunar- verkstæði RICHÆRDSONS er að Tel. 128. 218 Fort Street. SETMOBB HOBSE Market Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- ins. Máltlðir seldar á 85c. hver., íl.50 & dag fyrir fæði og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vindlar. — ókeypis keyrsla til og frá járnbrautastöðvum. JOHN BAXRD, eigandi. I. M. CleghoFn, M Ð læknir og yfirsetumaður. Heflr keypt lyfjabúðina á Baldur, og hefir þvl sjálfur umsjón á öllum með- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BAI.DIK, . MAN. P.S.'—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Nú er tíminn til að kaupa Ofna og eldavélar. Við höfum góða ofna á $2.50—$3,50. Kola og viðarofna frá $8,00—$15,00. Stór úr stáli með sex eldholnm á $30. Aðra tegund af eldstóm með 6 eldholum og hillu, á $30. Allar tegundir af húsa máln- ingu. WYATT1ÖLARK, 495 NOTRE DAME Flaherty * Batley Uppboðshaldarar og virðingamenn. 228 Alexander Ave.. TJppboð á hverjum laugardegi kl. 2 og 7.30 siðdegis. Telefónið Nr. 585 >Ef þér þurfið að kaupa ko eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím.F'irebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CfNTRAL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Avenae, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu (F JAFNVEL hinir vandlátustu segja að þeir geti fengið það sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaði, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu öðru er að klæðnaði lýtur, hjá GUÐM. JONSSYNI á suðvesturhorni ROSS og ISABEL Mikið úrval 1 ág4 verð. gan.^0F, Railwa^ Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suður frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miðvikudegi, út Ágústmánuð, mm fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viðkomu- staða vestur þaðan á Prince Al- bert brautargreininni og aöal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford o^ viðkomustaða þar á milli. Farbréfin gilda f þrjátíu' daga. Viðstöður leyfðar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Farbréfa-skrifstofur í Winnip< C°r. Port.'Ave. & Main St. Phoue 1000 Water St. Depot, Phone 2826. Tilkynning. „Bowerman’s brauð“ er alktm ugt eystra fyrir gæði sín. Nú ge ið þér reynt það og fengið a* hvort þetta er satt. Sérstaklej búum við til góðar kökur og sæt brauö. Allar pantanir fljótt og \ afgreiddar. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, * feJ 284. BAÐIR LEIÐIR til AUSTUR-CANADA, frá 4. til 31. Des. Calitorníu ferðamann; vagnar 21. Nóv., 5. og 19. Des. FráWinnipeg til Los Angel án þess skift sé um vagna, via Portland og San Francisco. Lægsta verð. Tryggið yður svefnklefa sem fyn Fáið upplýsingar hjá K. CREELMAN. H.SWINFOB Ticket Agt. Gen. Agt Phone 1446. 341 Mala St. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.