Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1905. ODDSON.HANSSON.VOPNIj Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 33°4- 671 Ross Ave. Tel, 3°33- selja y8ur bújarOir og bæjarlóöir.. Þeir selja yOur einnig lóOir meO húsum á. En ef þér viljiö aOeins kaupa lóöina, þá selja þeir yOur efniðtil aö byggja húsiö úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um.—Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð.— Þeir hafa núna sem stendur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St,— En það stendur ekki lengi, því þser eru keyptará hverjum degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Noble Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hineað til.—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga vfst að geta selt þær af tur áður en langur tími liður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn.— Komið sem fyrst og fáið npplýsingar hjá 9 ¦ ^^ 566JVIainOSt. l'MM Winnipeg. Langar þig ú\\ aB [græöa peninga?[~ Sé^svo.C þá borgar þaB sig aB kynna sérJverBlagiB hjá okkur "áBur en annars staBar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 virBi era nú seldar hér á........50c. .FatnaBur, $12.50—$ 17.50 virBi seldar á..........$10. NærfatnaBur, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaBar heyrir, nú selt hér meB mjög vægu verBi. DELAVALSKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á öllum heimssýningum í tuttugu og firam ár ,,Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna aö afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið í ljós að eagin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co.. 248 McDermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. New York. Cliicauo- Philadelphia. San Francisco. Ur bænum og grendinni. Þ'rjú herbergi til leigu aö 582 iYoung st. meö góðum kjorum. Helgi magri er aS undirbúa miösvetrar-samkomu sína. — Ná- kvæmar auglýst síSar. Vér viljum benda lesendum Lög- bergs í North Dakota á jóla aug- lýsingu E. Thorwaldsonar, Moun- tain. Oddson,Hansson & Vopni. Boom 55 Tribune Buildinu Telephone 2312. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. G08DMÁN & CO. PHONE «7JJ. B,#" ft Nanton Blk. - Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem viljaseljahúsog lóðir að fá ágætar bújarOir í skiftum. Samkvæmt beiSni skal þess getiS, aS Oddur prestur Gíslason ætlar a6 halda guSsþjónustugjörö þriSja sunnudag í aöventu a« Wild Oak, Man. Ellefta þ. m. gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband hr. Halldór Jóhannesson og ungfrú RagnheiSi Fjeldsted. Fylgja þeim beztu heillaóskir Lögbergs. SíSast í vikunni sem leið flutti Can. Pac. hraSlestin 150 viBar- höggsmanna austur til Port Arth- ur, sem vinna ætla í skógunum fcar í grend. Pigeon River viö- ai*sölufélagiS veitir þeim ,þar at- vinnu i vetur. 0O00000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson. ° O Fasteignasalar ORoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar að- c O lútandi störf. Útvega peningalán. O ooeooooooooooooooooooooooooo R. L, RlCHARDSON, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. UmboB í Islendinga-bygBunum geta menn fengiB ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Dr. O. BJornaon, $OFncB:660WILLlAM AVE. TEL. 8, ) Offick-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 .. h. S Housi: 6ao McDermot Av«, Tel. 4300 Tíie Empire Sasti & Ooor Go. Ltú. HúsaviBur, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, ínnviöir í hús. Fljót afgreiBsla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aB Henry Ave. £ast. Phone 2511. y--------------3 LKIRTAU, GLERVARA, SILFURVaRA, POSTULlN Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA 1 SALAD MIDDAGS 09 VATNS Office: 650 Wllllam ne. T«l, 89 Houks : 3 to 4 & 7 to 8 p.ll, Residekce: ojo McD.na.tave. Tel.43»« , WINNIPEG. MAN. íSETS Dr. G. J. tiislason, MeOalB' 0» UppskurOa-lBknir, Wkllington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna. nef og kverka sjúkdómum. OPINN FUND heldur stúkan Hekla, nr. 33, af A. R. G. T., á Northwest Hall föstudagskveldttS 15. þ.m.—Des. Skemtanir verSa aSallega söngur og ræðuhöld. — Allir velkomnir; kostar ekkert; kcmrð. Steingr. K. Hall, PÍANÓ-KENNARI 701 Vicfor st.. 'Winnipeg. Program. AfmælishátíB TjaldbúBurinnar verBur haldiö hinn 15. >• m-> °S byrjar kl. 8 aB kveldi í kirkjunni. 1. Pitff. S.K. Hall: Piano Solo. 2. Hjörtur Leo: RæBa. 3. M. Markússon: KvæSi. 4. L. Thorlaksson: Sölo. 5 Rev. F.J. Bergman: Ræöa. 7. Mrs. S. K. Hall: Solo. 7. Clara Thorlaksson: PianoSol. 8. Minnie Johnson: Recitation. 9. Prof. S. K. Hall: Piano Solo. 10. Fríar veitingar í samkomusal kirkjunnar Inngangur 25 cent. Verúiii's oor. Toronto & welllngton St. Kjöt og önnur matvara. Okkar verO. Fram partur, nautakjöt..... .........5C- Aftur " •' ...............?c- Bezta tegund___________________ 20 pd. Boi.ing StewBeef..........*i,co. 20 pd. Roasting Beef.............. 2,00, 10 pd. góö Steak................. ^00 W?B, Thomason, |eftirma8ur John Swanson verzlar með Við og Kol flytur húsgögn til og írá um baeinn. Sagaöur ogjhöggvinn viöur á reiöum hönd- um,— ViO gefum fult mál, þegar viO seljum eldiviO. — JHöfum stærsta ^'flutniugsvagn í baenum. »Phone 552. Office: 320 William ave. HNÍFAR GAFFLAR SKFJÐAR o. fl. VerzliO viO okkur vegna vöndunar og verOs. Porter & Co. 868-370 Main St. China-Hall 572 Main St. 50 pd. .*4,oo. Verdin'» verO $3,50. Fyrir skömmu kviknaSi í sagi f/ið Rat Portage Lumber Coj mylnuna i Norwood, en sakir rösklegrar ffamgöngu mylnu- manna tókst a» slökkva eldinn áS- ur en eldliSiö kom, og 'fyrra öllu tjóni. Herra Þorst. Þórarinsson, fé- hirðir Fyrsta lút. safnaðar, biður Lögberg að flytja kvenfélagi safnaðarins innilegar þakkir fyrir $500, sem félagiC hefir gefiS söfn- uSinum, og ógiftum stúlkum í sama söfnuöi sömuleiðis fyrir $100 gefna til nefnds safnaöar. 10 pd. Fram partur, kindakjöt.....*i.io. 20 pd. Roasting Beef.............. 2-oo. 10 pd. Boiling Beef............... 50. 10 pd. Steak......................_^____ ^o pd............................*4.6°- Verdin's verO $4,00. Reyniö svarta teiO okkar á 35C. og 40C. pd. Graent kaffi 8 pd. fyrir.............í'.oo. Alt sælgæti sem þér þarfnist til jólanna fsest hjá Ekkert ópíum í Chambérlain's Cough Remedy. t>aö er engin áhætta aS gefa ungum börnum Chamberlain's Cough Remedy, því í því er ekki ópíum né önnur skaSleg deyfandi efni. ÞaS hefir nú í meira en 30 ár haft orS á sér fyrir aS vera eitt hiS bezta meSal viS kvefi, barna- veiki og kíghósta.sem þekt er. ÞaS læknar æfinlega og bregzt aldrei. Bórnunum þykir paS gott. Til sölu hjá kaupmönnum. Kæru skiftavinir! Þrátt fyrir aS verS á nautgripa húSum er aS lækka held eg áfram aS gefa nc. fyrir pundiS í þeim, út þennan mánuS aS minsta kosti. —Eftirfylgjandi kostaboS hefi eg hugsaS mér aS bera á borS fyrir alla, sem geta og vilja nota sér }>au, fram aB nýári að eins: A6 meS hverri $5 verrlun gef eg 20 pd. af sykri fyrir einn doll- ar, hvort sem menn heldur kjósa sér hann malaSan eSa í molum.— MeS hverri $10 verzlun 25 pd of sykri fyrir dollarinn, og þar aS auki heilt box af ágætis vindlum ókeypis MuniS eftir, aS húSxr gilda sem peningar, og gleymiS ekki aS nota þetta tækifæri til aS fá sykkur billega, þvi nú er hann ÓSum aS stíga í verSi aftur. — Ef einhverjir nú væru búhir aS kaupa nauSsynjar sínar í bráSina, þá gætu þeir, til þess aS nota þetta tækæifæri og fá vörur bil- lega, lagt inn 5—10 eSa 25 dollara í húSum, eSa peningum og verzl- aS upp á þá seinna, og fá sömu kjör og þeir sem verzla strax. ViS erum nú aö fá inn jóla- varning á hverjum degi, sem verS ur seldur meS mjög lágu verSi. — KomiS og sjáiS hann áSur en þér kaupiS slíkt annars staSar. Eg hefi aS eins fáein $6.50 Dinner sets, 42 st. af skrautleirtaui, sem eg sel meSan þau endast aS eins $3.25; eru slíkt ljómandi jólagjaf- ir; og ýmislegt hefi eg fleira eftir þessu, sem er of margt aS telja upp hér. — KomiS bara sem fyrst og geriS verzlun ykkar; bíSiS ekki þangaS til rétt síSustu dag- ana fyrir jólin; þess fyr sem þér komiS, þess fljótar verSur fólk a'f- greitt. Svo óska eg öllum gleSilegra jóla og farsælt nýtt ár. ELIS THORWALDSON. B.K. skóbúöin. á horninu á Isabel og Elgin. GLEYMIÐ EKKI aO viO erum komnir í nýja búO á horninu á Sargent og Young St. Þegar þiO komiO aO sjá okkur munuO þiO fullvissaast um aö viO höfum bezta kjötmarkaöinn í bænum. Kjöt, fiskur, fuglar og garOávextir ætíO á reiöum höndum. Helgason & Co. Cor- Sargent & Young. ------Phone 2474.------ ódýr matvara fyrir peninga, STOVES OG RANGES Til matreiöslu og hitunar. Vife kaupum heil vagnhlöss af þeim og getum látiö yður fá þær beztu meö óviöjafnanlega lágu veröi. The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, edar, Spruce, HarOvit). Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborC, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Higgins'&'Gladstone st. Winnipeg. Carsley&.Co. Hitunar- ofnar $2.00 upp Yöur er velkomiö aB skoöa vör- ur okkar. OlenwrigM Bros_____ Komiö hingaö þegar þér þurfiö skófatnaö. Viö höfum til góöa skó merj góöu veröi. KING QUALITY $2 50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 " " " $2-5° $3.5otan " " $2.50 Af skólaskóm höfum viö til unglingaskó, stærriir n, 12 og 13 á$i.oo. —2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. Eg vil hér meO tilkynna íslendingum aO eg hefi opnaO matvörubúO á horni Alexand- ] er & Nena og getiO þér fengiö mjög ódýra fg^ 3380 matvörufyrir peninga út í hönd. — KomiO og fáiO aO vita verOiO á vörunum áOur en þér kaupiO annarstaöar. 587 Notre Dame Cor. Langside. B. K. skóbúðin. J. 0. ENDERSBY 242 NEKA ST. Brúkuð töt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. KENNARA, sem hefir 2. eöa 3. „class certificate" vantar aö Hóla S. D., nr. 889, frá 1. Jan. til 1. Júlí 1906. Umsækjendur tiltaki kaup og sendi tilboð sín fyrir 15. Des. næst- kom. til J. S. Johnson, sec.-treas., Baldur, Man. PRENTUN allskonar gerB á Lögb«rgi, fljótt, vel og rýmilega. Sárafi brjóstvörtur. Undir eins í hvert skifti og barniö er búiö aö sjúga skal bera á Chamberlain's Salve. Brjóst- vörturnar skal sí«an þurka vel me» mjúkum klút áCur en b'arnið er látiö sjúga í næsta sinn. Margar hjúkrunarkonur vilja ekki láta brúka neitt annatS meBal. VerS I25C askjan. Til sölu hjá kaup- mönnBm. C. INGJALDSSON GULLSMIDUR hefir verkstæöi sitt aö 147 Isabel st. fáa farjma noröan viö William ave. strætisvagns-sporiö. Hann smíöar hringa og allskonar gull- stáss og gerir viö úr, klukkur, gull og silfurmuni bæöi fljótt og vel og ódýrt.—Hann hefir einnig mikiS af innkeyptum varningi svo sem klukkur, úr, hringa, keöjur, brjóstnálar o. s. frv. og getur selt ódýrara en aOrir sem meiri kostnaö hafa. Búö I hans er á sérlega þægilegum staö J fyrir íslendinga í vestur og suöur- bænum, og vonar hann, aB þeir ekki sneiBi hjá þegar þeir þarfn- ast einhvers. Ch,'|Ingjajldsson, giWatcbmaknr * Jawctar,! UTIsabel'.St. - JÓLA VARNINGUR. Mesta úrval af brúðum, leikföng- um og glysvörum. BRÚÐUR! BRÚÐUR. .. ViS höfum til sýnis ljómandi fallegar og margbreytilegar brúS- ur:—Klæddar brúöur, vaxbrúöur, postulínsbrúíSur, skinnbrúöur, sof- andi brúöuir, talandi brút5ur, dans- andi brúður, togleöurs brúöur, og svartar og hvitar brúSur, litlar og stórar brúður. Önnur leikföngs— Mjög miklar birgSir af leik- föngum: Trumbur, lúSrar, skopp- arakringlur o. s. £rv. Glysvörurs— Prjónakoddar, nálakassar skrif- pú\t, saumakassar, hanzkakassar, klútakassar, reykingaáhöld, flibba- og manséttu-kassar, peningabudd- ur, handtöskur, vasabækur. KomiS og skoðiö jólavarning- inn í öllum deildunum.—BúSirnar opnar til kl. 10 á kveldin. Carsley etc. CARSLEY& Co. 344 MAIN STR. Vínsöluhúö. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætíB fullkomnustu birgBir"; af vörum á reiBum höndum. Kom- iB hingaB áBur en þér leitiB fyrk yBur annars staBar. G. F, SMITH, Winni eglsSONÓtre Dame, " tWinnipeg. .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.