Lögberg - 21.12.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.12.1905, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. Takiö yBur frídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. ] Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Telephone 339. Steinolí uofnar, í kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýtt í herberginu sínu. Til þess að geta notið þeirra þæginda ættuð þér að kaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð Í5 00 og þar yfir, Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str, Telephone 339. 18. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 21. Desember 1905. NR. 51 Fréttir. Fullnaðar-úrslit kosninganna í Saskatchewan eru ekki enn kunn orðin. En svo mikið er J>ó vi'st aS Scott-stjórnin heíir nægjanlegan meirihluta til þess að halcla völd- unum. Ráðgjafarnir allir hafa veriö endurkosnir. Berlinartíðindi segja eftir hrað- skeytum frá Rússlandi, aS áform mannvirkjafræSingsinis franska, baróns I.obels.aS leggja járnbraut frá Síberiu til Alaska, hafi verið samþykt af rússnesku stjórninni, sem sett hafi nefnd manna til aS gera þar aS lútandi samninga.— Baron Lobel er fulltrúi fyrir fjölr marga franska auSmenn, þessu sinnandi, og er ætlan þeirra aS neðansjávargöng verSi grafin und- ir BehringssundiS milli Síberíu og Alaska, og brauta. sporiS lagt þar í gegn. — Sagt er aS fyrirtæki þessu verSi komiS á fót meS 250 —300 milj. doll., og lánSstyrk eigi þaS í vændum frá auSmanna- félögum á Frakklandi, í Rússlandi og Bandaríkjunum. Norðantil í Ontariofylki fundu mælingamenn fyrir Gr. Tr. braut- ina þorp nokkurt í óbygSunum þar norSur frá mannlaust og yfir- gefin. Eru þaS taldar minjar um nýlendu, sem franskur greifi ætl- aSi aS koma þar á fót skömmu fvrir aldamótin. Hann flutti þangaS sjálfur meS nokkra landá sína í fylgd meS sér, og settisð þar að. En köld hafSí þeim þótt vistin þar nyrSra, og eyddist þvi sú ráSagerS, og greifinn sneri heim aftur áriS 1002, meS öllum samlendingum sínum er þar voru, nema einum, sem. líkaði svo vel veiSimannalifiS þarna í óbygðun- um, aS hann dvelur þar enn þá. og gisti fyrir skömmu í tjaldi atarfsmanna áSur nefnds brautar- félags, og sagði hiS ænánasta frá sögu þessarar skammlífu nýlendu. Bláfátæk svertingjakona í Pal- myra í Va., Emilia Scott aS nafni, hefir nýlega erft fulla miljón doll. eftir föSur sinn nýdáinn 114 ára gamlan. Karlinn hafSi þegiS aS gjöf af kunningja sínum stærSar lóSarflæmi í Omaha endur fyrir löngu, þegar aS eins voru örfá hús í þorpinu. Nú liggur sú eign í hjarta bæjarins og er talin svona verShá. Tveir bændasynir i Minnesota lentu í.hörSum bardaga við úlfa- flokk,er ráSist höfSu á nautahjörð feSra þeirra skamt frá St. Claud, og banaS nokkrum ungum gripum Vildu piltarnir eigi láta svo búiS standa og réðust aS úlfunum, vopnaSir löngum bareflum, og gátu drepið þrjá af þeim, en hinir flýöu. Alls voru úlfarnir tíu. í Alpafjöllunum hafa hrapaS til dauSs 172 menn á þessu ári. Margir þeirra feröamen, sem hafa farið aS sjá hina stórkostlegu og undraveröu náttúrufegurS þar. Ekki er friönrinn eöa spektin meiri í Asíulöndum Rússakeisara en annars staðar. Þar hafa her- m'ennirnir fjölmennir gert uppþot sakir vistaskorts og dráttar á út- borgun mála sins, brent hofuð- borgina Irkutsk í Síberíu svo aS hún er nú öskuhrúga ein. SíSan náðu þeir á sitt vald hraSlest einni, og þeyttust á henni austur til Vladivostock, brutu þar upp vopnabúr, og er þeir höfðu her- týjast þar eftir vild sinni, héldu þeir vestur aftur og réðust á borgina Harbin, og gerðu þar hisn mesta skaða. Veitti hinn konungholli herforingi Madriloff þeim þar haröa mótstööu, og féll í bardaganum fjöldi manna af báSum flokkum. Mælt er að úr- valsskotmenn Rússahers séu marg ir í flokki uppreistarmanna. Grimd ! uppþotsmanna er afskapleg; jafn- : vel á sjúkrahúsin skutu þeir og drápu sjúklingana, og æddu'um göturnar syngjandi tryllingslega frelsissöngva. Sagt er aö Rússa- j stjórn hafi nú brugöið viS og sent j liðugar 12 miljónir doll. til að bæta herútbúnaðinn. hefir Witte látiö í ljósi aö langt sé fara þar í dag. Þátt í þvi ættu aS frá aö efnahagur rússneska rikis- j taka nær því allir verkamenn i ins sé í eins miklu ólagi og ýmsir 1 Pétursborg og Moskva. Sömul. hafa látiö af. Annars er ekki gott járnbrautarþjónar allstaSar á að vita hverju er aS trúa af frétt- unum sem nú berast írá Rússlandi, svo margvíslegar eru þær, en svo mikiö er víst, aS langt mun þess aö bíða, aö spekt og friöur, sátt og samlvndi komist á þar innanlands. Brezkt gufuskip, Arranmore, er kom til Boston frá Antverpen, haföi verið mjög hætt komiS á Atlanzhafinu sakir elds, sem kvikn aS hafði í afturhluta skipsins. I, þrjá daga stríddi skipshöfnin viö að slökkva eldinn og tókst það a,ð lokum. Þegar eldstíSiS stóö sem hæst sást franskt gufuskip, sem Arranmore þegar gaf merki og æskti aS hjálpaði i þessum sýni- j lega* lífsháska. En franska skipið sigldi sína leið, en meö gefnu merki sýndi það þó, að því heföi skilist í hverri hættu enska skipiö var statt. MikiS orð fer af því, hvað auS- ugar séu silfurnámurnar i Cobait- héraSinu í Qntario. Láta sumir sér þaö jafnvel um munn fara, að í námum þessum sé um svo mikil auðæfi aö gera, aö taki fram Yuk- on-námunum alkunnu. í Vestur-Afríku hafa ÞjóSr verjar átt mjög i vök að verjast aö undanförnu og hefir legið viö sjálft aö hinir innlendu ’þjóö- flokkar yrðu hersveitum þeirra þar yfirsterkari. Svo illa una landsmenn yfirráSum Þjóðverja aö ekki gengur á ööru en sífeldum uppreistum og bardögum þar eystra. Nálægt Crookston, Mii\nesota, brunnu inni fimm manns, öll fjöl- j skyldan á bóndabæ einum. Bónd- j inn, Peter Martell, svaf niðri í ( húsinu en konan og þrjú börn upp á lofti. VaknaSi bóndinn viS eld- j inn og komst út og náði í stiga er j hann reisti upp að glugganum, til ( þess aö bjarga þar út konunni og börnunum. Hann komst þar inn, en þá haföi loftið í húsinu verið oröið svo brunniS, aS það féll j niður og öll fimm hröpuðu þau ! niður i báliS og fórutt þar. Ná- grannakona þeirra sá eldinn og varS sjónarvttur að þiessu hræði- lega manntjóni. • landinu, svo allar brautarlestir stöðvast. Svo lítur út fyrir að sem nú hafi allir stjórnarfjendur kom- ÍS sér saman um aS láta til skarar kríða um land alt, en víötækasta félagiö í uppreistarflokkinum „Stóra sambandiö“ hefir gefiS merkiö og ákveSið daginn og bú- ast menn vi Sað heyra hroSaleg hryöjuverk meö næsta símskeyti. Selveiöaskipin frá Brit. Colum- bia eru nú fyrir nokkru síðan komin heim norSan úr höfum með góðan afla. Selskinn eru nú í mjög háu verSi, og jafnvel dýrari en dæmi hafa veriö til áður. Ýfir þrettán þúsund selskin komu skip þessi með til Victoria, og hafa þau veriö seld fyrir tuttugu og þrjá til tuttugu og sjö dollara hvert. í fyrra var meSalverðiS átján doll. Kona ein í New York, sem skotiS haföi mann sinn til bana, hefir samkvæmt dómi veriS laus látin úr fangelsinu, þar eS það hefir komiö fram í málinu, að hún hafði haft líf sitt aö verja gegn á- rásum bónda síns þegar hún skaut hann, og líkur bentu til aS hún heföi eigi ætlað aS bana honum meS skotinu, heldur að eins aö gera hann sér óskaðlegan, þó svona óheppilega tækist til fyrir henni. Bankahrun mikiö varS í Chic- ago í vikunni sem leiö. Þrjár hin- ar stærstu pcningastofnanúj _.0J__________________________, __ Loixdciríkjaiijia eru þao 'sein mérTsnogglCga sniðiö sundur, með einu Jólatréð. Jólatréð hafði vaxiS upp inni í hjarfa hins grænlimaöa skógar, það hafði hlustaö á raddir trjánna, þytinn í liminu, fall laufanna, og brestina í greinunum, og allar hin- ar margvíslegu raddir náttúrunn-1 ar, sem orð ná eigi aö skýra. ÞaS háföi skemt sér við fuglasönginn að vorinu, séð blómin vakna og laufin breiöast út úr blaðknöppun- um, og haföi séð sumariS í allri sinni dýrð og fegurS, og aö síð- ustu haustiö, meö hvassa vinda, kaldar nætur og þjótandi snæ. Jólatréð elskaði friöinn, kyröina og þögnina í skóginum. Því þótti vænt um veturinn hvíta og friSar- fróna, sem fylgdi honum, svo að dögum saman, heyrðist enginn ómur. Það óx og þreknaði á þeim friS- sælu dögum, líkt og sál góSs manns þroskast fái hún að skoða guðs dýrð í einveru og ró, fráskil- in háreisti heimsins og glaumi. Þannig leiS tíminn un z einn dag. að jólatréð fann, að það var elskaöi líka þenna pabba og þessa mömmu, sem áttu svo yndisleg börn, að þau gierðu heimiliö að himnaríki. „Þetta er heimurinn," sagði jóla- tréð, „þetta er lífiS/ og það hlust- aði með ánægju á valsinn, sem ein ungmeyjan lék á hljóöfærið, og því þótti hann fallegri en lækj- arniðurinn í skóginum. Svo kom aðfangadagskveldið, og þá var kveikt á jólatrénu, og bæði börn og fullorönir fengu jólagjafirnar sínar. Og mikil var gleðin og meiri, en nokkurn tíma áður á árinu. Strax daginn eftir var farið burt með jólaíréð, og það var sett i stóran sal, á öðru stræti í bænum, og enn þá fleiri og stærri voru gjafirnar, sem þar voru á það hengdar, þaö vóru sleöar, bækur, brúður, brjóstsyk- ur, og svo komu ..missionar" börnin og sungu jólasöngvana, og voru svo undur glöö og kát, að gamla jólatréð varS gangtekið af sameigin legri gleði út í hvern einasta greinaranga og sagði með sjálfu sér: „Þetta er heimurinn." „Þetta er lífið.“ Christian Intelligencer. eiga hlut að máli og hafa orðið aS hætta störfum. Sjóöþurð bank- anna er sagt að nemi tuttugu og sex miljónum dollara. Stórvelda flotinn evrópiski hefir verið kallaður heim,eftir aö Tyrk- inn gekk að kostum þeim, er hon- um voru settir. Ekki linnir hryðjuverkasög- unum af ofsóknunum gegn GyS- ingum á Rússlandi. Til Boston kom í vikunni sem leið flóttamaö- ur frá Rússlandi, vcl mentaður Gyðingur, og skýrir hann svo frá að i borginni Odessa viö Svarta- hafið hafi alt að fimtán þúsundir Gyðinga verið líflátnir, á mjög hryllilegan hátt, rétt áður en hann flýði á burtu þaðan. Hermenn keisarans og lögreglulið bæjarins veitti múgnum liS til hryðjuverk- anna og hjuggu konur og börn, jafnt sem karlmenn, niður eins og búfé. Líkt þessu hefir framferSið verið í ýmsum öðrum borgum á Rússlandi og Póllandi hinu forna, þar sem Gyöingar hafa átt aö- setur og enginn hreyfir höncl né fót þeim til varnar né liðsinnis. Orðrómurinn um það, að Witte mundi neyöast til aö segja af sér stjórnarformenskunni á Rúigs- landi, er nú borinn til baka, og er þaö eftir honum haft aö ekki ótt- ist hann að nein hætta sé á því áð herinn muni gera uppreist gegn stjómarfyrirkomulagi því sem Witte fylgi fram. Enn fremur Armeniumenn vcrta Tyrkjum þungar búsvfjar i Kaukasus. Brendu þeir þrjú hundruð Tyrk- nesk hús í borginni Tiflis, þeir vörnuöu íbúum húsanna útgöngu meðan húsin voru aö brenna, og skutu niöur slökviliðið, sem revna vildi aö stööva eldinn. Eigi er enn kunnugt hve margir af Tvrkjum hafa verið drepnir, því að árásir hafa veriS gjöröar á þá á ýmsum stöðum, sérstaklega eru tilnefnd- ar miklar ofsóknir gegn þeim í Batourn, eftir því sem síöasta hraöskeyti að austan segir. Rannsókn hefir verið hafin gegn hinu mikla lánfélagi „The York County Co.,‘ út af ýmsum atriðum serii grunsöm þykja í gjöröum fé- lagsins, en ósannað enn þá að hve miklu leyti sá grunur sé á rökum bygSur. Þjóðverjar eru harla óánægðir út af líftjóni því, og eignamisSi, er þjóöbræður þeirra í löndum Rússakeisara verða fyrir í þessari blóðugu styrjöld, er nú geysar yfir Rússland. Þeir hafa þegar sent skip áleiðis til hafnar við Eystra- salt á Rússlandi, og ætla að sækja landa sína og bjarga þeim úr þessum nauöum. Svo lítur út,sem Þjóðverjar séu eigi orönir sem vingjarnlegast sinnaðir í garð Rússa, og kváðu þeir hafa viö orö, ef nokkrar tálmanir verða lagðar fyrir, aS þeir nái að flytja burt landa sína, að þá muni þeir senda síðar svo fjölmennan leiðangur til Rússlands, að hann muni bæöi yeröa fær um að sækja landana og jafnvel gera meira þar, ef til þess kæmi. Allra • síðustú ‘fréttir frá Rúss- landi segja svo frá, aö ógurlegt verkfall og upphlaup eigi fram a¥ sviplegu axarhöggi var þaS skilið frá jarðveginum, sem það haföi lifað í. En höggiS var svo snögt og öxin beit svo vel, aS jólatréð fann ekkert til. En ræturnar, sem eftir stóðu, skulfu og titruðu, hryggar og einmanalegar, þvi aö þær vissu, aö nú var úti um þær, og aö aldrei framar mundu þær fá að hlvnna að neinum í hinmi yndislegu iðgrænu tilveru ofan- jarðar, þar sem hímininn hvelfdist yfir hauðrið, og skýin svifu áfram. og fuglarnir sungu, og alt var svo dásamlega fagurt. Aumingja. ein- manalegu, eftirskildu ræturnar. Svo fór jólatréð á markaðinn. lnnan skamms var þaS keypt og flutt heim. En hvað því þótti þetta heimili skritið, en þó skemtilegt. Þar voru börn, pabbi og mamma, spaugsamur afi, ellihrum aaurrta, fallegar frænkur og ungir og fjör- ugir frændur. Allir sem einn dáð- ust að hinu hávaxna og grein- prúða tré, sem var angandi, grænt og þrungiö af krafti og lifsfjöri. Jóiatréð var upp með sér af þvi aö menn dáöust að þvi, það stóö þar sem það var sett, beint og tignarlegt á svipinn, og mamma hengdi í greinar þess undur mörg vaxkerti, sem verða áttu að blik- andi stjörnum á aöfangadags- kveldið. Og frænkurnar og frænd- urnir hengdu líka ósköpin öll af óteljandi gjöfum á jólátréð, svo það hefði hlotið aS svigna undir öllum þessum þunga, heföi þaS ekki verið gróflega þrekið og sterkbygt. En jólatréð var bæöi sterkbygt og ánægt, og því þójti vænt um dagstofuna, sem það stóð i og alla fallegu hlutina, sem í kring um það voru, því aldrei hafði þaö slikt séð áöur fyrri, og því þótti gaman aö sjá fólkiö koma og fara, og sjá litlu stúlk- urnar taka höndum saman og dansa herbergið á enda, og pabba Qg mcrinmu brosa og tala saman hlýlega og innilega, því aö þau elskuöu hvort annaö; og jólatréð Fréttir frá lslandi. Reykjavík, 18. Nóv. 1905. í fyrri viku voru tveir nienn hér teknir fastir fyrir aö hafa falsaö nafn hr. Si'guröar ÞórSarsonar á Skólavöröustíg undir nokkra vixla ei þeir höfðu selt bönkunum hér; íslandsbanka 3 víxla en Lands- bankanum 2. Annar, Skúli Guð- mundsson járnsmiður, mun nokk- urn veginn uppvís oröinn; hinn er grunaður um hluttöku og heitir GuSmundur Gislason.fyrrum skip stjóri, heldur ungur maður, og hefir haft heldur gott orö á sér. Grunur niun leika á um 1—2 víxla enn þá. Eng'inn af víxlunum rná stórvægilegur heita. A næstsiðustu ferð Hóla hingaö suöur var stolið peningabuddu meS um 140 kr. í af farþega. Þjófur inn, Björn aS nafni, varö uppvís suöur í Keflavík. — Á síSustu ferð Hóla suður var enn stolið en ekki höfum vér frétt að þaS sé uppvíst oröiö, hver stal. — Þessa viku var á gufusk. Reykjavik á leið héöan til Keflavíkur stoliö peningabuddu (meö um 40 krj og er maöur tek- inn fastur fyrir grun um þaö, en hefir ekki meögengið enn. — Hér i bænum hefir einn verzlunarþjónn (útlendur) í Thomsens magasini verið tekinn fastur fyrir þjófnað- argmn. Eru próf haldin yfir hon,- um nær daglega, en þeim ckki lokið enn. — Reykjatik. Reykjavík, 17. Nóv. 1905. Stjórn Málmfélagsins hefir neit- að að veröa við þeirri áskorun bæjarstjórnar aö breyta lögum sín um. En jafnframt tjáir hún sig fúsa á aö ganga aö því, aö bæjar- stjórnin semji á ný stofnunarleyf- ið, ef efni er ekki raskað, og inn- limi þá í það þær skýringar og viðbætur, sem bæöi hún og stjórn- arráðið hafa gert á því; eftir aö það var fyrst gefið út. Félags- stjórnin neitar því, að bæjarstjórn- in geti brevtt. lögum félagsirts. — Bæjarstjórnin visaöi málinu í gær- kveldi til málm-nefndarinnar. í gærdag fór fram hér í bæmtm mikilsháttar jaröarsala. Kaup- maöur Thor Jensen seldi þá Run- ólfi Ólafssyní í Mýrarhúsum jörö- ina Bráðræði meS húsum öllum og nokkuð yfir 20 kúm fvrir 70 þús. krónur. Fyrir 3 árum kevpti hr. Jensen jörðina fyrir 8 þús. kr. Síðan hefir hann gert svo miklar jarðabætur þar, að eins dæmi mun vera um nokkra jörö hér á landi á jafn-skömmum tíma. —Fjallk. --------------o----- Ur bænum. Á sunnudaginn kemur, sem er aðfangadagur jóla, verða guðs- þjónustur í kirkju Tjaldbúðarsafn. vanalegum tímum, og sunnud,- skóli aö morgni kl. 10. — Á jóla- daginn (mánudag) verSur guSs- ojónusta klukkan 3 síðdegis, og jólajtrés samkoma að kveldi, kl. 8. í vikunni sem leið kviknaöi hér bænum á þrem stöðum. Fyrst í Congregational kirkjunni, sem tókst þó brátt aö slökkva aftnr. Skaði þar metinn $6,000. Þar næst brann vélaverksntiðja á Main str. 764—766. Eldstjón þar $10,- 000, og síSagt afgreiSslustofa og 'búðarhús á horrninu á Bovle og Dewdney str. Skaðinn metinn á $3,000. Sagt er að messuföll verði í Congregational kirkj. um sex vikna tima sakir bruna viðgerS- anna. í göngunum undir járnbrautar- spor Can. Pac. félagsins á Main st. rákust tveir strætisvagnar á siðastliðið mánudag, kl. 5 síöd. Annar vagninn skemdist tölnVert °g vagnliðinn (motorman) á hon- um, J. Hogg, fótbrotnaöi á báðum fótum, rifbrotnaði líka og liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsinu. Hann hafði að eins um stuttan tíma unnið á sporvögnunum hér, og er kenf um slysið óvarkárni hans að nokkru levti.—ÞaS lítur út, að faraldur ætli að verSa að þessum sporvagna árekstri,því sama kveldið rakst Portage ave. sporvagn á Fort Rouge vagn, en sakir þess aö lítil ferö var á báð- rtm varð eigi tjón aS því í þetta sinn. Nefnd nýjársballsins, sem gef- ið hefir veriö um í siðasta blaði,. lætur þess enn við getið, að það er ósk hennar aS allir landar hér sæki samkomuna. Þeir, sem nefndin kynni eigi aö ná til með boðsbréf. en hefðu hug á að korna, eru því vinsamlega beönir aö snúa sér til hennar sem fyrst. Engan þarf þaS frá að fæla, að sækja þenna dans- leik. að menn þurfi aö mæta þar „kjólklæddir ‘; flestir munu koma þangað á vanalegum jakkafötum, þau föt eiga allir, en „ballbúning“ ekki nema fáir,— Nefndin óskar löndum sxnum gleðil. hátíöa, og vonar aö sjá sem flest af islenzku andlitum ungu mannanna á sam- konni sinni. Mr. Pullford uppboðshaldar senx selt be.fir eign sina á Portag ave., keypti 100 feta lóS á Donal st. noröan við Clarendon hotel, o ætlar þar að reisa stórhýsi, sem ætlaö er að kosti um 40 þús. dol ara. — Eftir þenna mánuð flytti hann og heldur áfram starfi sinu Gerrie Block á Princess st, ,skan frá William ave. Hátíðar-guðsþjónustui í Fyrstu lút. kirkju. Hin almenna guðsþjónusta Fyrstu lút kirkju á aðfangadag kveld byrjar klukkan sjö, en ekl hálf-átta, cins og áður hefir auj lýst veriö. Sú tiðagjörð verði stutt, vegna jólatrés-'samkomurw ar, sem þar fer tafarlaust á efti —Þessa breyting á fímanum ei allir beðnir aö gera svo vel að tal til greina. — Morgun-guðsþjói usta sama dag (4. sd. í aðventu) varvilegum tima, kl. 11 f. h. — jóladag verður þar hátíðar-guð þjónusta klukkan þrjú e. m.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.