Lögberg - 21.12.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.12.1905, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1905 ^ Endurfundir. fe JÓLASAGA. Þýtt. ,,í næstu viku eru jólin, góöi minn! Mér finst viö ættum eitt- hvaö aö breyta til í minningu þeirra.“ Hún stundi þessu upp meö hálf- um huga við manninn sinn, gamla konan. Hann var vanur aö hafa ráöin öll í sinni hendi, vera hennar forsjá og fyrirhyggja, og fara sjaldan mikiö eftir þvi sem hún lagði 4il. „Eg. ætla engin jól aö halda,“ 'svaraði gamli maðurinn. “Eg sé ekki neina ástæðu til þess. Við höfum nógar matarbirgðir heima- fyrir, allgóðar. Til hvers ættum viö að fara að kaupa alifugla eða aðrar krásir handa okkur?“ Hún vissi vel viö hvað hann átti og sagði því ekki meira. Hún vissi að hann hugsaði til þeirra tima, sem nú voru löngu liðnir, er fjórir fríski'r og fjörugir drengir og ein fríö og glaðlynd stúlka, börnin þeirra, höföu setið með þeim við jólaboröiö. Hann var sár yfir því, að drengirnir alli'r höföu yfirgefið heimilið, yfirgefið þau gömlu hjónin, til þess aö stunda sinn eigin hag, og, það sem 'sárast var af öllu, að hún dóttir þeirra, sem var svo vel gefin og fríð sýn- um haföi gifzt manni, sem . var henni óverðugur, og á bezta aldri hafði sorgin yfir sviknum vonum og eyðilagðri framtlð lagt hana í gröfina. „Hann hefir ástæöu til aö tala svona,“ sagöi gamla konan við sjálfa sig, og hreyfði þvi nú ekki framar, að hana langaði til að breyta fil um jólin. Bræðurnir höfðu haft sig vel á- fram og gifzt „borgar-brúðum“, eiíis og gamla konan komst að orði um tengdadætur sínar. Þeir gleymdu, samt sem áður ,ekki að senda foreldrum sínum jólagjafir ] á hverju ári,en ekki höfðu þeir um langan tíma gefið sér tíma til að heimsækja foreldra sína á jólun- j um. Og móðir þeirra svaraði j sjaldan bréfum ^eirra, sem ekki voru nema örfáar línur í hvert skifti, hripaðar í flýti og rétt til málamynda. Fingurnir hennar voru orðnir of stirðir, við hin dag- I legu, óhjákvæmilegu störf ár eftir 1 ár, til þess hún treysti sér til að fást mikið við skrifstörf. En þó bóndi hennar tæki nú ekki líflega undir uppástungu gömlu j konunnar gat hún þó ekki kæft, niður löngun sína í þetta sinn að breyta eitthvað til um jólin. „Eg held eg hefði gott af því að taka mig til og baka eitthvað fyrir, jólin,“ sagði gamla konan við | sjálfa sig. „Og það vill nú svo vel til að eg þarf ekki að biðja ■ manninn minn um peninga til þess : að kaupa efnið í það. Peningarnir, sem hann Nonni minn sendi mér á afmælisdaginn minn nægja til inn; kaupanna. Og það er ekki að vita nema einhver kunni að koma um jólin og þá er gott að hafa það til. Og þó það ekki verði, þá eru ekki j sumir nágrannarnir svo vel stadd- ir, að það kæmi sér ekki vel ef j þeim væri sent eitthvert sælgæti ^ um jólin. Eg ætla að reyna að búa ; eitthvað til. Það er ekki að vita hvað fyrir kann að koma.“ Til allrar hamingju fyrir gömlu konuna bar nú svo vel í veiði fyrir henni, að maðurinn hennar þurfti óhjákvæmilega að bregða sér í burtu af heimi'linu á aðfangadag- inn, og var hans ekki von heim aftur fyr en seint um kveldið. Þegar hann var lagður á stað brá gamla konan við og keypti sér vænan alifugl og ýmislegt fleira. Hún fékk nú eina nágrannakon- una til þess að hjálpa sér í eldhús- inu, og hún varð eins og img í ann- að sinn, gamla konan, svo mikinn fögnuð og glaðværar endurminn- ingar vakti það í brjósti hennar að vera nú í óða önn að undirbúa jólamatinn. Og þegar kveld var komið var alifuglinn steiktur og tilbúinn í ofninum, kökurnar bakaðar og ilminn af þeim lagði um alt húsið. Þegar nágrannakonan var lögð á stað heimleiðis með ýmislegt sælgæti, sem hún hafði fengið i fullum mæli, að verkalaunum, settist gamla konan niður, til þess að hvíla sig þangað til maðurinn hennar kæmi heim. Og með sjálfri sér var hún nú hér um bil viss um, að hann mundi heimska hana þeg- ar hann kæmi, fyrir alf þetta um- stang. Nú vikur sögunni til borgarinn- ar, þaf sem Jón sonur gömlu hjón- anna átti heima. í vikunni fyrir jólin var það eitt kveld í rökkrinu, að hann var að segja bömunum sínum frá því hvernig jólin hefðu nú verið hald- in heima hjá foreldrum sínum, þegar hann var drengur. „En hvað það hefir verið gain- an, pabbi,“ sagði eitt af krökkun- um. „Eg vildi bara að við ættum heima uppi í sveit, og mættum hjálpa til með að undirbúa alt undir jólin.“ „Og amma bjó til handa þér strák úr kökudeigi," greip nú Lilja litla fram í, sem sat á kné föður síns. „Eg vildi að við værum kom- in til hennar. Eg skyldi biðja hana að búa til strák úr kökudeigi handa mér.“ Föður hennar setti hljóðan og hann sat lengi í þönkum. Fyrir hugskotssjónum hans stóð nú gamla, kæra, foreldra-heimkynnið, og hann veitti því enga eftirtekt, þ)ó börnin héldi áfram að spyrja hann ýmsra spurninga. Konan hans sat við hliðina á honum með yngsta barnið í kjöltu sinni. „Og amma hefir ekki séð þig síðan við fæddustum ?“ spurði n'ú Lillja litla alt í einu eftir langa þögn. „Handa hverjum býr hún nú til jólabrauð ? Ó hvað það væri gaman ef við gætum á aðfanga- dagskveldið læðst inn um skúr- dyrnar hjá henni og inn i eldhúsið Sem þú varst að segja okkur frá, pabbi, án þess hún ætti von á okk- ur. Það yrði bærileg jólaskemt- un!“ „Jæja,“ sagði faðir hennar, „því skyldum við ekki geta látið verða af því?“ Börnin stóðu á öndinni af eftir- væntingu. „Skyldi pabba vera alvara?“ hugsuðu þau með sér. En mömmu þeirra varð litið á litla barnið í kjöltu sinni og hristi höf- uöið. „Og við þurfum ekki að láta litla angann setja okkur aftur,“ tók maður hennar til máls. „Hon- um yrði ekki meira um ferðalagið en okkur hinum og mundi ekki geta gert mikinn greinarmun á járnbrautarvagninum og ruggunni sinni. Eg veit að ferðalagiö mun kosta okkur talsvert, en það jafn- ar sig á þann hátt, að þá þurfum við heldur ekki að hugsa um að kaupa jólagjafir handa kunningj- unum hérna í bænum.“ ht „Við skulum fara! Við skulum fara! Gaman, gaman!“ sungu börnin öll í einu hljóði, og svo var ferðin fastráðin með það sama. Þ’au ætluðu að leggja á stað á miðvikudagsfiiorgun, aðfangadag- inn, og verða komin klukkan átta um kveldið heim til gömlu hjón- anna. Tveir dagar voru þangað til leggja skyldi á stað og börnin höfðu nú ærinn að starfa að kaupa ýmislegt smávegis, sem þau héldu að afa sínum og ömmu mundi koma vel og láta það niður í ferða- koffortið. Öll þurftu þau eitthvað að taka með sér til þess að gleðja þau á. Og svo lögðu foreldrar þeirra drjúgan skerf til, svo koff- fFramh . á 3. bls.) Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New YorkíFurnishing House Alls konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, |taggatjöld, og myndir, klukkur, lainpar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agt ave “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta ttmaritiö 4 islenzku. RitgerSir, sög- ur, kvseöi myndir. Verö 40c. hvert hefti. Fœst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. Wcslcy Rink á horninu á Ellice & Balmoral. Skautaferö á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin. ,,Bandið“ spilar að kveldinu. Auditorium Rink, er nú búið að opna. Skautaferð á daginn, eftir hádegi, og á kveldin, rulijame» £» ílolmes Eigendur. Arena Rink, A Bannatyne Ave., er nú opnaður til afnota. I JAMES BELL, Flaherty * Batley Uppboöshaldarar og „ viröingamenn. 228 Alexander Ave.. UppboS 4 hverjum laugardegi kl. 2 og 7.30 siödegis. Jola-IOdfatnadur. Við segjum jóla-loðfatnaður af því að um það leyti er vanalega kaldast í Manitoba, í þessu landi Jarf lofffatnaS. Hlýr fatnaður er hér eitt af nauðsynjum lifsins. Peuingar eru það einnig. Kaupið loðfatnað hér og spariðyður péninga með því. Lítið yfir ágripið af kjörkaupa-listanum, sem hér fer á eftir. Karlm. fatnaðir sent líta vel út og eru liald- góðir. Við höfum ekki rúm hér að lýsa hverri tegund og verði, og getum heldur ekki gefið yður hugmynd um hvað margar tegundir við höfum að svna. — Sjáið hve góð kaup við höfum fyrir yður. KARLM. D. B. FÖT—Heavy Scotch Tweeds: góð föt $7.50, $8.50 og #9.50 virði. Stærðir 36 til 39. Nú seld á....... .............*5. OO KARLM. GÓÐ TWEED FÖT. $7.50 virði. Fyrir.............. 5.75 KARLM. BUSINESS FÖT ÚR DÖKKU TWEED. fio.50 virði. Fyrir....... .............. 8.75 KARLM. DRESS SERGE FÖT Ii2.50virði. Fyrir....... 9.95 karlm. english worsted FÖT. $16.50 virði. Fyrir....12.50 KARLM. FÍN SVÖRT FÖT, með hvaða gerð af buxum sem óskað er. $18.50 virði. Fyrir.......14,°o Karlm. yfirfrakkar. Hér getið þér fengið yfirfrakka sem eru í alla staði boðlegir hverjum aðals- manni; fara vel og eru búnir til eftir nýj- ustu tísku. KARLM. YFIRFRAKKAR. 50 þml. langir, úr dökku Tweed og Frieze. $9_50virði. Okkar verð.....$7-5° YFIRFRAKKAR einhneftir; úr Scotch Tweed, með flauelskraga og belti að aftan. $12.50 virði. Okk- ar verð....................10.00 YFIRFRAKKAR $13.50 virði. Okkar verð.......................11.50 YFIRFRAKKAR úr svörtu og bláu Bever klæði. $12,50 virði. Okkar verð........... ...........10.50 STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP á D. B. Dark yfirfrökkum með storm- ■ kraga, úrsamaefni; 50 þml, löng. $16.00 virði, Okkar verð....12.50 Karlm. loðfatnaður. í öllum tegundum—frá karlm. kápu til kvenm. Ruffs—er 1 Bláa búðin góðkaupa- staðurinn. Þú veist það og vinir þínir vita það, að við ábirgjumst hvern þml af loðskinna- vöru, sem við mælum með. BROWN SHEARED CAPE BUF- FALO—$16.50 virði. Okkar verð $12.00 GREY COAT—$16.50 virði. Okkar verð..................... 13.00 AFRICAN CLIPPED BUFFALO. —$i8-5ovirði. Okkar verð. 14.00 BUFFALO CALF—$31.50 virði. Okkar Verð............. 23.00 BULGARIAN LAMB og WOM- BAT—$32.00 og $37.00 virði, Okkar verð............. 26.00 CANADIAN COON Nr. 2,—Okkar verð................... 48.00 CANADIAN COON—55.00 virði. Okkar verð............. 48.00 SlLVER COON — $80,00 virði. Okkar verð............. 65.00 Karlm. loðfóðraðir yfir- frakkar. LABRADOR SEAL LINED—Ger- man Otter kragi. $46.50 virði. Okkar verð.............$37.50 LABRADOR SEAL LINED—% Persian kragi. . $48.50 virði. Okkar verð.............. 38 50 RAT LINED—Otter kragi. $62.50 virði. Okkar verð........48.50 BEZTU LOÐFÓÐRAÐIR YFIR- FRAKKAR með Otter eða Persian kraga. $100 virði. Okkar verð.... 75.00 LOÐHÚFUR á $1.00 og upp. LOÐVETLINGAR á $3.00 og upp. LOÐKRAGAR af öllum tegundum fyrir kvenfólk og karlmenn á $3.00 og upp. FUR ROBES á...............$7.00 og upp. Kvenm. loðfatnaður. Nýtísku snifl. Agætar vörur. Stórkostleg kjörkaup. Þetta gerir loðskinnavöru okkar útgengilega. f þessu kalda veðri þarfnist þér loðfatnaðar. Því ekki að hafa hann góðan fyrir lítið verð? Komið og finnið okkur, ASTRACHAN JACKETS 22 & 23 fyrir............$18.00 WALLABY JACKETS, 24 þml. $21.50 virði.Okkar verð $15.00 WALLABY JACKETS, 36 þml. $30 virði. Okkarverð.. 23.00 ASTRACHAN JACKETS, 36 þml. $32 virði. Okkar verð.. 26.00 BULGARIAN LAMBjACK- ETS. $38.50 virði. Okkar verð................ 29.00 COON JACKETS. $40 virði. Okkar verð.......... 35.00 ASTRACHAN, Nr. 1. Colared Sable trimmed. $57.50 virði. Okkar verð.......... 45.00 ELECTRIC SEAL, á $30, $35, $4° og.............. 45.00 % PERSIAN LAMB JACK- ETS á............... 35-00 og upp. RICH GREY LAMB JACK- ETSá................ 35.00 og upp. Sérstakt, KVENM. LOÐFÓÐRAÐAR YFIRHAFNIR alt frá...$45,00 KVENM. LOÐFÓÐRUÐ HERÐASLf)G á........ 12.50 og upp. KVENM. YFIRHAFNIR ÚR BLACK PERSIAN, sléttar eða skreyttar raeð mink eða Sable. KVENM. SEAL SKINN YF]R- HAFNIR. Merki: BLÁ 8TJARNA. Cfcevrier & Son. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á Islandsbanka og víðsvegar um heim. Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, The Blue 5tore, Winnipeg. 452 Main St. Á raóti pósthúsinu. TÍ1E fCANADIAN BANK OE COMMERCE. á horninu á lioss og Isabel Höfuðstóll: $8,700,000.00. Varasjóður: $3,500,000.00 ( SPAItlSJóÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagöar við höfuðst. 4 sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem oru borganlegir á fslandl. ADALSKRIFSTOFA f TORONTO. Bankastjóri I Winnipeg er o-------JOHN AIRD----------o THE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Ávísanir seldar á útlenda banka. Sparisjóösdeildin. Sparisjóðsdeiidin tekur við innlög- um, frá $1.00 að upphseö og þar yflr. Rentur borgaðar tvisvar 4 ári, I Júnl og Desember. Imperial BankofCanada Höfuðstóll - - $3,500,000.00 Varasjóður - 3,500,000.00 Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Avísanir seldar á bank- ana á íslandl, útborganlegar I krón. útibú I Winnipeg eru: AÖalskrifstofan 4 horninu 4 Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LESLIE, bankastj. Norðurbæjar-deildin, 4 horninu 4 Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. Dr.M. HALLDORSSON, PARK RIVER. N. D. Er að hitta 4 hverjum miðvikudegi I Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. CABINET-MYNDIR $3.00 TYLFTIN, til loka Desember mánaðar hjá GOODALL’S 616/4 Main st. Cor. J.ogan ave. ORKAB MORRIs piano Tðnninn og tilfinningin er fram- leitt 4 hærra stig og meö meiri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um öákveðinn tlma. pað ættl aö vera á hverju heimlll. S. L. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Winnlpeg. 9 w n LYFSALI. • H. E. C L O S E pröfgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng o.s.frv.. Læknisforskriftum ná- kvæmur gaumur geflnn. MajileLeafRenovatÍÐgWorks Viö erum nú fluttir að 96 Albert st. AÖrar dyr norður frá Mariaggi hót. Föt lituð, hreinsuð, pressuð, bætt. Tel. 482. Dr. W. Clarence Morden, Tannlæknir. Cor. Logan ave og Main st. 62014 Main st. - - .’Phone 1.J5. Plate work og tennúr dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. — Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage avenue og Main st. Utanáskrlft:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Man. JBunib eftii' — því að — Eflflu’s Bygglngapapplr heldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LTD. úgknts, WJNNIPEG. Winnipeg Picture Frame Factory, Búð: 495 Alexander ave. Vinnustofa: 246 Isabel st. ’Phone: 2789. Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Við þurfum umboðsmenn vfösvegar til aö selja fyrir okkur.— Heildsala og smásala. P. Cook, Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.