Lögberg - 28.12.1905, Side 1

Lögberg - 28.12.1905, Side 1
Byssur og skotfæri. Takið yBur frídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. j Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. S38Main Str. Telepþone 338. Steinolí uofnar, í kveldkulinu er þatgilegt að geta haft hlýtt í herberginu sínu. Til þess að geta notið þeirra þæginda ættuð þér aðkaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str, Telephono 339. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 28. Desember 1905. NR. 52 Fréttir. Feikimiklir jarðskjálftar eru nú sagðir á einni af Samoa-eyjunum í Kyrrahafinu. Eldfjall gamalt á eynni hefir rifnað og hraunleðjan úr því runnið tólf mílna breið á sæ út. aðstoðaði lögregluna i að taka fasta alla forsprakkana, semi dregnir voru í fangelsi hundruðum saman. — Að kveldi hins 21. neituðu verkamennirnir við raf- kynnisferð hér um vesturlandið, A aðfangadagskveidið brann öl- og að líta sér eítir nýjum bólstöð- gerðarhús mikið í Brandon. Eng,- tim. Kvað bændunum hafa litist inn maður var í húsinu, en loginn, einkar vel á sig hér vestra og í sást úr bænum því húsið stóð á kváðust margir mundu snúa hing- hæ> i rúmrar míJu fjarlægð. Öl- að með vorinu og setjast að í ný-| gerðarhús þetta var nýbygt og ldtjónið metið 120 þúsund doll. Eldsábyrgð var nokkur en eigand- Belgíumaður, Joris að nafni, og þrír Armeníumenn hafa verið til dauða dæmdir fyri.r að hafa gertí tilraun til að myrða Tyrkjasoldán. Ungverska þjóðþingið hefir ver- ið framlengt þar til 13. Janúar. Atkvæðisrétt hafa nú allir tuttugu og fjögra ára gamlir karlmenn, ungverskir fengið, sem lesa kunna og skrifa, samkvæmt nýútkominni tilskipun. Upphlaup varð nýlega í Shang- hai milli Kínverja og útlendinga. 'Þýzki og amerikanski konsúllinn urðu fyrir talsverðum áverkum. Tuttugu féllu af Kínverjum, en enginn hvítra manna. Heríið hefir verið sent frá Japan til að halda óróaseggjunum i skefjum. magns ljósgjafa stofnanirnar að vinna, og meiri hluti bæjarins var' lendunum hér í gnend. ljóslaus það kveld og nóttina hins ! ----------- 22. þ. m. Urðu íbúarnir að bjarg- Lagaboð hefir nýlega verið út ;nn, Ferguson að nafni, kvað samt ast við kertaljós, og olíutýrur, gefiö af landstjórninni þess eínis í tapa þar stórfé. siem ekki blöktu þó nema á stöku að banna innflutning á svínum frá stöðum, því að lítt mögulegt var Bandaríkjunum, nema riákvæm að fá nauðsynjar sínar, þar eð skoðunarskrá og skýrsla frá dýra- flestöllum búðum var lokað, og læknanefnd fylgdi um það, að voru viðsjár miklar með mönnum dýrið væri ósjúkt og hefði í sex þá nótt, á götum úti, í náttmyrkr- mánuði eigi komið nær sýktum inu. — í borginni Kharkoff sagð- slœpnum sinnar tegundar, en á ar 10,000 upphlaupsmanna undir fimm mílna færi. Enn fremur er V'opnum. Enn frennir er sagt að skylt að halda þessum aðfluttu óvinalið stjórnarinnar hafi náð á dýrum sóttkvíuðum í 30 daga, sitt vald bæjunum: Windau,Fred- áður en leyfilegt er aö hleypa þeim rickstadt, Pratzenburg, Poldingen saman við hérlend svín. Er þetta og fleiri öðrum borgum á Rúss- ráð tekiö til að reyna að reisa landi, og í Kopenhausak hafi skorður gegn útbreiðslu bæði nokkrir embættismenn stjórnar-1 svinakóleru og annarra næmra innar verið liflátnir samkvæmt á-' sjúkdóma, sem tíðir eru og mikinn kvæði alþjóðardlómstóls, sem upp- ■ skaða hafa gert í svínaræktinni hlaupsmenn svo kalla, en hann, suður í ríkjum. Samkomur Stúdentafélagsins Landkannendur, sem komið hafa frá Naudi héraði í Egyptalandi segja þar málmnámur svo miklar fundnar, að eigi muni þær óauð- ugri en Kfondyke námurnar. Málmlandið liggur fjögur hundr- uð milur frá ströndinni og er hið auðugasta af gulli, silfri og gim- steinuVn, encla streymir þjangað mikill fjöldi námamanna til aö. reyna hamingju sina. Héraðiö liggur sjö hundruð fet yfir sjávar- mál og er hið heilnæmasta. Nýkominn sjónarvottur að upp- reistinni i Vladivostock, Henry Bush aö nafni, frá Victoria, B. C., segir að drepnir hafi verið 500 Rússar og 2,000 Kínverjar 200 byggingar brendar og eignatjón metið um 20 milj. dollara. skipa hinir æstustu og áhrifamestu af flokksmönnunum. — Skæða- drifa af æsingaflugritum Einum hinna ‘voldugustu auð- flýgur' manna i bænum Cyracuse, N. Y., um aít Rússland, í því skyni, að.Charles M. Crouse að nafni, hafa örfa alla alþýðu til uppreistar, en verið send tvö hótunarbréf með sum þeirra eru og stýluð til hers-! undirskriftinni: „Höndin svarta“. ins og hann hvattur til að bera leigi vopn á bræður sína lands- menn.—Veðráttan er alt af versna þar austur frá; grimdarhörkur og geysimikið fannfergi þekur allan norðurhluta landsins, aJt suðurað borginni Kieff. Þar með fylgir örbirgð og vistaskortur svo mik- ill, að búist er við að liungrið og kuldinn drifi landslýðinn til rána og óhæfuv :rkn margfalt stórkost- legri, en áður hefir fvrir komið. Blaðið „Parísarbergmálið" seg- ir að Bu Hamara, sá er kröfu gerir til konungdóms i Morokko i Afriku, sé i undirbúningi með, að ráðast þar á hersveitir soldánsins, fjölmennur. Meira en lítið langar Banda- ríkjamenn til að ná i eyna Tahiti, sem Frakkar eiga. Er sagt að þeir liafi nýlega boðið frönsku stjórninni fjórar miljónir dollara í liana. ' Farið er fram á i bréfunum að auðkýfingurinn verði að láta $2,400 i reiðupeningum í vindla- veski og leggja þetta fé að nóttu til framan við anddyri liúss sins, ella verði bústaður lians sprengd- ur í loft upp. Mr. Crouse féklc lögreglunni fvrra bréfið í hendur, en skömmu síðar fékk liann hittv sem herti á honum rð leggja fram fe, . v... t\:st, !p\» „u“1 1 hann búast við því að dynamit yrði notað við sprenginguna, og fjölskvlda lians öll fvrir ofsóknum verða, hvar sem til hennar næðist. Pólskir þjóðræðismenn hafa að þeirri niðurstöðu komist, að styrk vænlegt sé fyrir þá, að ná Gyð- ingum í þjóðarhóp sinn, og hafa þeir fengið lagaákvæði út gefið svo hljóðandi, að allir Gyðingar þar i landi skuli skyldaðir til að leggja niður frummál sitt og læra að mæla á pólska tungu. W. T. R. Preston, fólksflutn- ingastjóra Canada-stjórnar i Lon- don á Englandi, telst svo til, að innflytjlendur frá Bretlandi muni næsta ár eigi verða færri en 100,- 000 manna. Undir umræiðum á fundi heil- brigðisnefndarinnar í Toronto, lét dr. Sheard skoðun sína í ljósi um útbreiðslu bóluveikinnar, sem á hefir bólað þar í fylki öðru hvoru í ár, með þessum orðum: „Eg <er alveg viss um, að bóldveikin verð- ur bráðlega almenn farsótt hér í fylkinu.. Hver sá, sem heilbrigðis og sóttvarnar málin hefir með höndum mun fá sig fullreyndan á að stríða gcgn útbreiðslu sóttar- innar, og sjálfsagt væri réttast, að láta bólusetja alla fylkisbúa.“ Verkfallsuppþotið, sem ákveðið var 21. þ. m. valt eins og glóandi vígahnöttur jdir mestan Hlutal Rússlands þenna dag. Ógurlegur var atgangurinn á götum Péturs- borgar strax um morgunínn, en Nýkomnar /eru japönsku her- sveitirnar úr Manchúríu heim til 'I'okio. Var þeim tekið með kostum og kynjum. Þar af voru tíu þúsundir af hinum sigursælu sveitum Oyama marskálks. Gekk liðið í skrúðgöngu undir hinum marg sundurskotnu japönsku fán- um, er blöktu nú friðsamlega og tignarlega yfir höfðum hermann- anna, s/em landið liafði aftur heimt úr helju. Undir fagnaðarópi lýðs- ins hélt herflokkurinn til opinbers staðar í borginni, þar sem hann tók á móti velkomenda kveðju og heillaóskum borgarstjórans fyrir alla sigrana í Manchúríu. Það sem síðast fréttist af Rúss- landsóeirðunum er það, að ógur- legur bardagi Iiafi byrjað í Moskva að morgni Jóladagsins milli upp- reistarmanna og herliðsins. Falln- ar voru þrjár þúsundir manna en fjórtán særðar og áframhald á bardaganum þegar hraðskeytið v::r sent. ’ Miðsvetrarsamkvæmi íslendinga. í Tiflon í Oregon gaus upp eld- ur á jóladagskveld og magnaðist hann skjótt svo mjög, sakir of- viðris, því hrið var á með tölu- verðri fannkomu, að eigi varð við ráðið og brann upp þorpið alt á skömmum tíma. Þorpið var eigi stórt né fjölment, en íbúarnir eru flestallir húsviltir og sviftir eigJ um sínum, því að eldsábyrgð var lítil eða engin. Siglingamálaráðgjafi Hon. Ray- mond Prefontaine, sem fyrir lið- ugu ári síðan var ttkinn í Laur- ier-ráðaneytið í Ottawa, dó snögg- lega í Parísarborg á Frakklandi, þar sem hann var á ferð, síðastlið- ið jóladagskveld, merkur maður og að góðu kunnur. Alice elzta dóttir Roosevíelts for seta er trúlofuð Bandaríkja þing- manni Nicholas Langworth. Er hann liðlega hálffertugur að aldri en ungfrúin 22 ára gömul. Brúð- kaupið, með allri sinni viðhöfn, á að fara fram um rniðjan Febrúar næstkomandi. Roúvier ráðaneytisformaður er talinn líklegur til að verða eftir- maður Loubets forseta á Frakk- Iandi. Fimm hundruð bændamanna og fjölskyldur þeirra, er heima áttu í Ontariofylki, komu til Toronto með C. P. R. lestinni í siðustu bwliSif var gjar við hendina og viku. Alt þetta fólk hafSi veri* í í Lundúnaborg fara bágindi fá- tæklinganna vaxandi, sem vonlegt er eftir því sem lengra liður á veturinn. Siegja skýrslurnar að í síðastliðin fjörutíu ár hafi horf- urnar með afkomu allsleysingj- anna aldrei óálitlegri verið. Helgi niagri er á fótum enn og m< ð fullu fjöri. Hann óskar nú öliarn gleðilegra jóla og góðs ný- árs. Nú er fyrir alvöru tekið að hugsa fyrir miðsvetrarsamkvæm- inu hinu næsta hér að Kristnesi. Með skutulsveinum og húskörlum er nú eigi um anuað talað. Og nú lætur Helgi magri þau boð út ganga og biður alla vaska drengi og dygðugar drósir að g'jöra það heyrum kunnugt hvar- vetna þar sem reykur stígur upp frá vestur-íslenzkum arni, að á ihðjum vetri, í mánuði þeim, er Febrúar nefnist i nýjum sið, á þeim degi, er síðar verður ákveð- inn og auglýstur öllum almenn- ingi, verður miðsvetrarhóf haldið Vestur-fslendingum alment hér í borginni Winnipeg með viðhöfn enn meiri en nokkuru sinni áður. Manitoba-höllin hefir stækkuð verið um helming. Tveir salir, báðir á sama lofti, skrýddir og prýddir allri hugsanlegri viðhöfn, verða samkvæmisgestunum til af- nota. Verður annar salurinn til borðhalds og annarra þjóðlegra skemtana, en í hinum stíginn létt- fættur dans frá þvi hófið hefst og þangað til því verður slitið, án þess nokkuð annað verði látið tálrna. Húsrúmið, sem nú er miklu' nieira en nokkuru sinni áður, kem- tir í veg fvrir allan troðning. Menn geta skift sér eftir þvi sem hverjum þóknast, og notið fagn- aðarins hvar sem hann er mestur. Fyrirkomulagið verðtir sntám- saman auglýst nákvæmar og betur. ( Miðsvetrarsamkvæmi Helga ntagra er hið eina al-islenzka sant- kvæmi, sem Winnipeg-búum gefst kostur á að halda, og Vestur-ís- lendingum að taka þátt í. Á öðr- urn samkvæntum gengur Islend- ingurinn oft í dularbúningi og ís- lenzkan látin fara huldu höfði. En hjá Helga magra fær fs- lendingurinn að njóta sín. Þar ertt rnenn eigi að streytast við að vera eitthvað annað en þeir í raun og veru eru. Þar minnast fslendingiar þess, að þeir eru sérstök þjóð, nteð sér- staka sögu, sérstök þjóðar-ein- kenni, sérstaka lund, sérstalca hæfileika. Þetta samkvæmi setur sér það göfuga markmið að glæða alt þetta og efla kærleikann til þess. Sex vopnaðir þorparar réðust á strætisvagn einn í Chicago á ann- an dag jóla að kveldi. Lögðu tveir til uppgöngu að íramdyrum og neyddu vagnliðann til að stöðva vélina, með spentum skambissúm. Fjórir fóru inn um bakdyfnar og gætti einn vagnstjörans, en þrír þustu inn í vagninn og heimtuðui peninga fólksins. En er þeim þótti seint ganga fjárframlögin hleyptu þeir skotum af marghleyp um sinum, en skutu þó engan heldur létu skotin ríða út um gluggana og upp um vagnþakið. Leið kvenþjóðin þá í öngvit unn- vörpum, en karlar sátu hnýpnir og gerðtt peningaleit í vösuni sínum sem tíðast. — En þegar sem hæst stóð ránið fékk vagnstjórinn sleg- ið niður mann þann, ler ltans hafði að gæta, og slökt ljósið. Einn farþeginn hafði getað smogið út úr vagninum eftir að bófarnir komu, kallaði sá til lögregluna, og bar hana að fjölmenna rétt í því að vagnstjórinn slökti ljosið; „íslendingar viljum vér allir heppnaðist að handtaka alla ræn- vera- c,ins og getið var urn í síðasta blaði, ætlar dr. Blewett, frá Wes- ley College, að flytja þrjá fyrir- lestra um Danté til arðs fyrir Stúdentafélagið Islenzka. Fyrsti fyrirlesturinn verður fluttur í Tjaldbúðiuni á þriðjudagskveldið 9. Janúar. Prógramið er auglýst á öðrum stað i þessu blaði. Danté er frægastur allra ít- alskra skálda. Hann var fæddur Florence um miðja þrettándu öld. Það yrði of langt mál, að fara rita æfisögu hans hér, því margt dreif á daga hans. Danté er talinn /einn af þeim fjórum,er bor- ið hafa af öllum öðrum sem gull af eiri í episkum skáldskap. Hinir þrír eru Hómer, Virgilíus og Mil- ton. Það er eitt séstaklega, sem leiða ætti athygli íslendinga að þessu skáldi. Mitt í myrkri mið- aldanna, þegar þjóðirnar áttu engar biókmentir á sínum málum, þegar allir rithöfundar rituðu latinu, er þeir vildu hafa sem mest við, þá voru okkar óviðjafnanlegu tslendingasögur og eddur ritaðar, á íslensku,og á sama tíma reis upp Danté á hinum enda Norðurálf- unnar, tók ítölskuna úr hjarta þjóðar sinnar og gerði hana að bókmentamáli svo að segja má að hún hafi komið úr heila hans með skrúða og alvæpni, eins og Pallas Aþena forðum úr höfði Seifs. Dr. Blewett, er flytur fyrirlestra þessa, er einn af gáfuðustu menta- mönnum í Norðvesturlandinu. Hann hefir stundað nám við Tor- onto háskólann, Harv'ard háskól- ann, Oxford háskólann, og ' við ýmsa háskóla á Þýzkalandi. Hver- vetna hefir hann lokið prófi með bezta vitnisburði. Hann er ræðu- maður góður og ljúfmenni hið mesta, og er engin hætta á þvi að málið hjá honum verði of þungt fyrir almenning, eins og stundum vill verða hjá sprenglærðum mönnurn. Hin önnur stykki á prógraminu þurfa engra meðmæla með. Mr og Mrs. Hall þekkja allir. Jónas Pálsson þektist hér áður en hann fór austur til Toronto. Liklegt er að sumir kannist við kallinn, þeg- ar þeir heyra til hans aftur. Inngangseyrir er eins lágur og félagið sér sér fært að hafa hann, 25 cent fyrir hverja sérstaka sam- komu, eða 60 cent fyrir allar þrjár. Fénu verður varið til að hjálpa íslenzkum námsmönnum, er þurfa þess með og félagið á- lítur þess verðuga. Munið eftir að koma sjálfum yður til skemtun- ar og fróðleiks, eti félaginu til gagns. G. Guttormsson. ------o------- (gamlárskveldj fer fram vanaleg guðsþjónusta og á eftir þeirri guðsþjónustu er ætlast til að fólk- ið staldri við í kirkjunni fram yfir ldukkan 12 til þess að þakka hvert öðrui fyrir gamla árið og árna hamingju fyrir hið nýja. Á ný- ársdag (mánudag) fier guðsþjón- usta fram kl. 3 síðdegis. Sama góða tíðin nelzt enn þá, stöðug hægviðri með litlu frosti. Jóladagurinn rann upp bjartur og fagur, enda vár margt um mann- inn bæði við guðsþjómVstugjörð- irnar og jólatrésskemtanirnar á eftir. Um göturnar strevmdi fólkið gangandi og keyrandi fram og aftur á sleðunum og klingj- andi bjöllunum. Bæði vellíðan rnanna yfirleitt hér í bænum og veðrið, tókust í hendur til að gera jólin hin ánægjulegustu fyrir fólkið. G.Thomas gullsmiður hefir leg- iö rúmfastur nokkra daga, en þrátt fyrir það, þó að hann geti eigi sjálfur persónulega sint kaupendum þeim, ,er koma að skoða og kaupa hinar miklu vöru- birgðir af gullstássi og gersemum. sem liann hefir til sölu, þá verður séð um að gera alla viðskiftamenn sem ánægðasta, og , giefa þeim sömu góðkaupin og þeir hefðu fengið, hefði hann verið á fótum. Fréttir frá Islandi. ingjana nema einn, hann lét myrkrið og fætar ferSa sér. Nokkurir húskarlar Helga magra. Ur bænum. Nú er komið' fast að nýársball- inu, og vouandi að allir íslending- ar, sem góðrar skemtunar vilja verða að njótandi, dragi sig eigi í hlé, því að nefndin hefir gert sér alt far um að undirbúa samkomu þessa sem bezt að auðið var. Hjá H. S. Bardal, cor. Elgin ave. og Nena st., verður mikill af- sláttur gefinn á ýmiskonar skraut varningi mjög hientugum í nýárs- gjafir, bæði fvrir karla og konur, yngri og eldri. Tækifæri þetta stendur að eins til næstkomandi þriðjudags, 2. Janúar 1906, og ættu nienn því að bregða við sem fvTst. Á sunnudaginn keniur (gaml- ársdag) verður sunnudagsskóli venjulegum tíma (klukkan 10 að morgnij i kirkju Tjaldbúðarsafn- aðar, en cngin hádegisguðsþjón- usta. Klukkan 10 að kveldi Seyðisfirði, 20. Nóv. 1905. Fimtánda bindi af öllum ritum G. Brandesar er nú nýlega komið út og eru i því blaðagreinar, eT Brandes hefir ritað á seinni árum og nokkrar ræður, sem hann hefir lialdið. Hann kallar bindi þetta „Skikkelser og Tanker“, það er: myndir og hugsanir. Flestar eru greinarnar um dönsk skáld, rit- höfunda og listamenn eða um efni úr mentalífi Dana. Tvær greinar —heldur stuttar eins og eðlilegt er —eru um íslendinga, önnur mn Hannes Hafstein, en hin um Finn Jónsson, Einar Hjörleifsson og Indriða Einarsson. Það kennir margra grasa í bindi jilessu, enda esr efnið margbreytilegt og Brand- es fjöhæfur. Málsnild hans er svo mikil og stíll svo snildarlegur, lað- andi og fjörugur, að þar ber hann mest af öðrum mönnum.— Síðar mun Brandes gefa út enn eitt bindi af greinum, sem hann hefir ritað um útlend skáld og rithöf- unda. — Bindi þetta 'er yfir 500 þcttprentaðar blaðsíður. Það mundu fáir leika eftir dr. Brand- es að rita blaðagrein á hverri viku, og geta borið þær á borð í bókjar- formi á eftir, svo að sæmd sé að á meðal vel mentaðra manna. B. Th. M. Yér gátum þess í sumar, að þeir kaupm. St. Th. Jónsson og Fr. Gíslason úrsmiður hcfðu látið byggja Lagarfljótsbátinn og sett i hann vélina. Síðan hafa þeir lát- iö smíða 2 mótorbáta, annan fyrir Lúðvík kaupm. Sigurðsson á Norðfirði og hinn fyrir Sigurð Jónsson óðalsbónda á Brinmesi. Bátarnir eru eingöngu bygðir úr eik og er alt sníði þeirra og frá- gangur í bezta lagi, svo þeir þykja taka fram öðrum samskonar bát- um, sem smíðaðir h,afa verið hér á landi og sézt eystra. — Nú hafa þeir félagar fengið beiöni úr ýms- um áttum um að byggja báta, og jafnvel þilskip. Eru þeir að láta reisa stórt hús, 12x20 al., og ætla að láta byggja bátana þar inni í vetur. Munu þeir í vetur hafci 5 menn stöðugt vi& bátasmíð. YfiT- smiður er Guðfinnur Jónsso* skipasmiður. —Austri.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.