Lögberg


Lögberg - 06.06.1907, Qupperneq 7

Lögberg - 06.06.1907, Qupperneq 7
HARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaCsverS í Winnipeg 4. Júní 1907 InnkaupsverB.]: Hveiti, 1 Northern.......$0.93)4 ,, 2 ,, 0.9034 ,, 3 >, •••• 0-84/4 ,, 4 extra,, .... 0.82 ., 4 ,, 5 ........ Hafrar, Nr. 1 bush...... 4i/4c “ Nr. 2.. “ ......41 /4c Bygg, til malts.. “ ..........44c ,, til fóburs “........ 43 ^2 c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.60 ,, nr. 2.. “ .. .. $2.30 „ S.B ...“ .... 1.95 ,, nr. 4.. “$1.40-1.60 Haíramjöl So pd. “ .... 2.00 Ursigti, gróft (bran) ton... 17-5° ,, fínt (shorts) ton ...18.50 Hey, bundiö, ton.. $13—15.co ,, laust, ,,........$i6-$i7.oo Smjör, mótaö pd........... 280 ,, í kollum, pd.......... 25 Ostur (Ontario) .. .. —i3/4c ,, (Manitoba) .. .. 15—1534 Egg nýorpin................. ,, f kössum................ iSc l^autakj.,slátr.í bænum 734—834 ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............. 7—7J4c- Sauöakjöt.......... 12)4—I4C- Lambakjöt.................... i4c Svínakjöt,nýtt(skrokka).. .. 1134 Hæns á fæti................... 10 Endur ,, ioc Gæsir ,, .....•.....10—nc Kalkúnar ,, .............. —14 Svínslæri, reykt(ham).. I5)4-I7C Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.65 Nautgr.,til slátr. á íæti 3/4-5/4c Sauöfé ,, ,, .. 7C Lömb ,, ,, ... - 7)4 c Svín ,, ,, 6%—7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush.........So—850 Kálhöfuö, pd................ 4c. Carrots, bush.............. 1.20 Næpur, bush............... 6oc. Blóöbetur, bush............. 90C Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv. kol(söluv.) $10.50—$1.1 Bandar. ofnkol ., 8.50—9.00 CrowsNest-koi 8.50 Souris-kol 5-2 5 Tamarac' car-hlcösl.) cord Jack pine, (car-hl.) c...... Poplar, ,, cord .... Birki, ,, cord .... Eik, ,, cord Húöir, pd...............6—6)4c Kálfskinn.pd............. 6—7c Gærur, hver.......... 40 —900 Jarðvegurinn. Þegar menn nema eöa kaupa sér land, sem Þeir ætla að gera aö fasta heimili sínu, þá er þaö næsta áríöandi, aö vera hygginn í valinu. Einkum og sér í lagi er þaö þó mikilsvaröandi, ef jöröin er ætluð til akuryrkju eöa aldinaræktar. Jarövegurinn er, svo sem menn vita , mjog misjafn að gæöum. Sumstaöar, einkum þar sem vot- lent er, er hann kaldur. Rétt á næstu grösum getur hann verið Þur og heitur. f annan staö er spms staöar hætt viö aö grös og jurtir skrælni, ef ekkí rignir um tíma. Þá getur þaö verið svo aö nágrennið standi alt í fullum blóma. Ástæöurnar til þessa geta veriö margar og breytilegar. Þó kemur hér einkum til greina efnasam- setning jarðvegsins og lega lands- ms. Þaö eru einkum fimm efni, sem jarðvegur allur hefir meira og minna af; nefnilega: (1) sandur, (2) leir, (3) kalk, (4) jurtaleifar °S (5) grjót eöa málmblendingar. Eftir því hvernig þessum efnum er blandað saman, fer aö miklu leyti frjósemi jarövegarins. Sandurinn getur verið meö ýmsu móti. Þegar hann er óblandaður j er hann hvítur aö lit. Hann hefir Þá eiginlegleika, að draga vætu úr loftinu og lika heldur hann vel í sér hita. Aftur á móti er hann ó- hæf jurtafæða. En gerir samt jarðveginn miklu greiöari og laus- ari í sér, svo plönturnar fá betur fest rætur og vatnið fær greiöari gang um hann. Þar, sem sandur er í jörðu, er auðveldara aö plægja og vinna aö öörum jarðyrkjuverk- um. Þó má ekki vera of mikill sandur í jaröveginum, því aö þá eyðist allur jurtagróöur, bæöi vegna sandfoks og næringarskorts. Leirinn eingöngu er ekki heldur jurtafæöa, svo nokkru nemi, en Því er svo varið, að honum er jafnan samfara meira eöa minna af ýmsum Þeim efnum, sem plönt- unum eru alveg ómissandi. Vegna þessara efna og þess eiginleika leirsins, aö hann helzt lengi rakur og getur því staðist langvinna þurka, er leirjörö einkar vel fallin til ræktunar. Kalkiö er sjálft mikilvæg jurta fæða, og auk þess hefir það þua áhrif á lífræn efni, svo sem jurta leifar og annan áburö, aö það leys- ist miklu fyr í sundur og rotnar En af þvi leiðir aftur, aö plönt- urnar hafa nægan foröa af aö taka ’egar þær fara aö spretta Jurtaleifar köllum vér dauðar plötnur, lauf, sem fallin eru og af- kvisti. Úr þeim fær jurtagróöur inn ýms nauðsynleg efni, t. d. kol sýru. Grjót er mönnum sjaldnast vel viö, enda er það ekki æskilegt í plægingarlandi. Bændur ættu aldrei aö taka sér land, eöa kaupa býli, þar sem mik- ill sandur er í jöröu. Þesskonar jarövegur Þarf stööugt áburöar meö, ef nokkuð á að fást upp úr honum. Þaö er venjulega ekki nema svo sem einn tíundi af nær- ingarefni i honuin á viö leirmold. Jarövegurinn er beztur þegar hæfilega er blandaö saman leir- mold og sandi. Þá er ekki hætt viö aö hann þorni eöa aö næring- arefnin þvagni úr honum. Regn- skúrir tekur samt fljótt af á slikri jörö. Nú meö vorinu er einmitt gott að sjá hvar grös og jurtir fara fyrst að gróa. Þar sem jurta- gróöur byrjar snemma, má búast viö að sé rík leirmold. Þó skyldi gætt aö hvort leirlagiö er djúpt. Þaö þarf þaö aö vera til þess aö landið geti oröiö gott akurlendi. Eins og áöur er sagt er líka mik- ið undir afstööu landsins viö hér- aöiö í kring komiö. Afrensli þarf nauðsynlega aö vera frá landinu og er þess vegna jafnaðarlega betra aö nema land, sem liggur dálítiö háttt, því á láglendi vill oft mikiö safnast fyrir af vatni. Ef ávextir ræktast vel í héraö- inu umhverfis, þá er þaö góös viti. Það eykur gildi landsins, auk þess sem þaö er einkar hent- ugt fyrir bóndann aö geta haft aldinarækt auk annara jaröafuröa. greinarnar drúpa, þarf að sníöa af þeim, svo að vöxtur Þeirra beinist upp á viö. Ef tvær greinar vaxa Þvers yfir livor aðra, ætti aö sníöa aöra hvora þeirra burtu. Mörg- um Þykir fallegast aö hafa lág- krýnd tré. Þaö hefir aö vísu mik- iö til sins máls. En tré meö bein- um scofri og greinum jafnt til allra hliöa eru þó lang-eftirsókn- arveröu-.t. | ROBINSON SJS Eftirmæli oí iííiniiiniingar [Alt sem birtist undir fyrirsögn þessari, hvort heldur i bundnu máli eða óbundnu kostar 25 cents fyrir hvern þumlung dálks- breiddar]. I Fáeinorötil minníngar um Sieríði sál. Tómasdóttur. Ó, hönd þín er stirönuö, sem hjúkraðir mér, Þá harmurinn píndi mig sári. Eg gleymi því aldrei, né gleymi ei þér, en geld þaö með Þakklætis tári. Æ, þú varst mér alt af svo einlæg og góö, mín ástvirða, burtfarna vina. Ó, hví er eg ætíð svo hrygg og svo hljóð, —guö harmana brátt gjörir lina. Þú hjartkæra vina ert helkaldur nár, sem huggaöir grátna og snauða. Þín blessuð sé minning öll ókom- in ár. Eg ann þér í lifi og dauöa . Eg legg hér kranz á leiöiö þitt, þaö ljúft og skylt mér er; Því aldrei hef jeg aðra hitt, sem eins vel reyndist mér. Ó, hart er dauðans helkalt él, sem hreif þig burt oss frá, í friöi drottins faröu vel, eg fæ þig aftur sjá . Kristjana Hafliðason. Slípaður glervarn- ingur. Sérstök kjörkaup á glervarningi. = 100 ávaxtaskálar úr slípuðu gleri. I Vanaverð $5.00. Nú............... Í3-75- I Sokkar. Undir nafni ekkilsins V. Asbjörns- sonar:— Að sjá af þér ástvirða, indæla sprund, það er mér svo Þungbær og hörmuleg stund, sem fylgdir mér lengi, sem fylgdir mér vel. Eg finn þig samt aft- ur þá sækir mig hel. Tállaus en dygðug og trúföst þú varst. meö tápi og stilling vel sorgirnar barst. Þú tilbaðst þinn drottinn og treystir hann á, nú tekurðu’ út launin í dýrö hon- um hjá. Haf þökk fyrir aðstoö og ást sýnda mér, í lifi og dauöa ei gleymi eg þér. Æ, far vel, brátt aftur eg fæ þig að sjá, friðarins himneska landinu á. Tekið sarnan af Kr. Hafliðason. KVENNSOKKAR allavega litir úr bezta efni. PariS á 35C.—$2.00. BARNASOKKAR af ýrasri staerö og gerð. Pariöá ioc,—50C. MARKET HOTEL 146 Prlncess Streeí. & mötl markaBnum. Elgandl . . p. o. ConneU. WINNXPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vindlum. Vlökynning göö og húsiC ecdurbœtt. GOODALL — LJÓSMYNDARI — að 01ÖK Main st. Cor. J.ogan ave. ROBINSON t co Llmited Ma*i 9. Wtnnlpec. Hér með auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan, brúkaðan fatnað. Sýnishorn af verðlaginu: Karlm. buxur frá 25C. °g þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til að skoða vörumar þó ekkert sé keypt. ’Að sníða óbarfar gremar af trjám. Um að klippa óþarfarr greinar af trjám eru engar sérstakar ófrá- vikjanlegar reglur. Samt má benda á nokkrar meginreglur, sem góöar Þykja, sé Þeim beitt meö góðri dóntgreind. Tré, sem vilja vaxa beint í loft upp.ætti aö klippa svo aö sú tilhneiging rénaöi. Ef The Red River Loan & Land Co. hefir lóðir til sölu í öllum pörtum bæjarins. Ef þér ætlið að byggja eða viljið kaupa lóðir til aö græða á þeim, þá finnið oss að máli; vér getum gefið yður beztu skilmála. Einnig höfum vér til sölu ágæt- ar bújarðir í Manitoba og viðar. Tfte Retl River Loan & Lanfl Do. Thos. Guiuan, forseti fól. Phone 3736. 293 Market St. WINNIPEG. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone'6539. beint á móti Langside. Búðin þægilega. 5'48«Ellice Ave. Percy í Armstroug t ——— Komið með til Armstrongs til þess að sjásirzin makalausu, sem eru nýkomin. AHir velkomnir. Mestu kjörkaup'á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vana.. á 22C. Á fimtud. á 9C- Hand- klæðaefni, sérstakt verð á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 734c.yd. Komið snemma. Percy E. Armstrong. $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt scsn þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. Utibúdeildin .á horninu á Nena St. og WilÍiam Ave. Rentur borgaöar af innlögura. Avísanir gefnar á Islandsbanka og víösvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóösdeildin opin á laugardaes- kvöldum frá kl, 7—9 TI1E CANADIAN BANK OP COMMERCE. á liornlnu á Ross og Isabel Höfuðstóll; $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The]C. C. Young Co. 7I..NENA ST. Phone 3609. Abyrgð tekin á aö verkiö sé vel af hendi eyst. SETMOUR HÖUSE Market Sqnare, Wlnnlpeg. *3 fUt w.,b6ZtU veltln&ahúsum bælar- íTko feldar 4 35c- hver., $1.60 & dag íyrlr fæCl og gott her- ber»K BiIIlardstofa og sérlega vönd- u8 vlnföng og vlndlar. — ókeypl. keyrsla th og frá Járnbrautastöövum. JOHN BAIRD, elgandl. * SP ARIS J ÓÐSDEELDIN Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagöar vfö höfuöst. á sex mán. frestS. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á íslandi. AÐAESKRIFSTOFA 1 TORONTO. Bankastjðri I Wlnnipeg er Thos. S, Strathairn. THE iDOMIINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. AIZs konar bankastörf af hendi leyst. W Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öörum löndum Noröurálfunn ar. Sparisjóösdeildin. Sparisjðösdelldin tekur vlð lnnlög um, frá $1.00 aö upphæö og þar yfir. Rentur borgaöar tvisvar á éri, I Júni og Desember. Imperial Bank ofCanada Höfuöstóll (borgaður upp) $4,700,000, Varasjóöur - $4,700,000. Algengar rentur borgaöar af öllum innlögum. Avfsanir seldar á bank- ana á Islandl, útborganlegar I krön. Pötten & lliiyes Umboðsmenn fyrir Brantford og Imperial reiðhjólin. Verð- i Karlm-hjól $40—$65. ( Kvennhjól $45—$75. Komið sem fyrst með hjólin yð- ar, eða látið okkur vita hvar þér eigið heima og þá sendum við eftir þeim. — Vér emaljerum, cveikjum, silfrum og leysum allar aðgerðir af hendi fyrir sanngjarnt verö. Otlbú I Winnlpeg eru: Bráöabirgöa-skrifstofa, á meöan ver- iö er aö byggja nýja bankahúsiö, er á horn- ínu á McDermot & Albeft St. N. G. LESLIE, bankastj. Noröurbæjar-deildin, á horninu á Maln st. og Selklrk ave. F. P. JARV|S, bar’kastj. POTTEN & HAYES Blcycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST, lllilll Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavik til Win- ......................$42.50 Eargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Lefth. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi þrí hve nær sldpia kggja á stað frá Reykjarík a «. frv., gefiur » H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena stneti. Winnipeg. VILJIR Þtí ElGNAST HEIMILI I WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Viö seljum' meö sex tnismunandi skil- málum, Þægilegar mánaöarborganir sem engam þvinga. Hvers vegna borga öðrum húsaieigu þegar þú gteur látiö hana renua 1 eigin vasa og á þann hátt oröiö sjálfstæö- ur og máske auðugur? Viö kaupum fyrir þig lóöina, eöa ef þú átt lóö byggjum viö á henm fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Geröu.nú samninga ,'um Ibyggingu meö vonnu. Kom þú sjálfur.Jskrifaöu eSa talaöu við okkur gegnum telefóninn og fáöu aö vita um byggingarskilmálana, sem eru viö allra hæfi Provincial Contracting Co. Ltd. Höfuöstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. __ Telefón 6574. Opiö á kveldin frá kl. 7 — 9. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phone 4584, She C'ity Xiquor J'tore. Heildsal* X VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. ORKAB MORRIS PIANO Tönnlnn og tilflnnlngln er fram leitt á hærra stlg og meB melrl llsl heldur en ánokkru ÖÖru. Þau eru 8eld meB góöum kjörum og ábyrgst um öákveBlnn ttma. PaB ættl aB vera á hverju helmlll. S. L. BARROGLOUGH & co., 228 Portage ave., - Wlnnlpeg. PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsiniðju Lögbergs,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.