Lögberg - 08.04.1909, Side 1

Lögberg - 08.04.1909, Side 1
22. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 8. Apríl 1909. Fréttir. Símskeyti frá Kaupmannahöfn 31. f. m. hermir frá komu íslenzku þingforsetanna til Kaupmanna- hafnar. Þeir höftSu gengiö fyrir konung þann dag og hafði Kristj- án háyfirdómari Jónsson or?S fyrir þeim. Konungmr íhafíSi spurt margs um stjórnmálahorfurnar og fullyrti Kristján, að niutíu og niu íslendingar af hundratSi væru mót- fallnir skilnatSi, en þeir væru móti milliiandafrumvarpinu af því a?S þaö veitti íslandi ekki óskoratSan rétt til sjálfsforræíSis, og mundu samningar ekki takast um þetta mál nema íslendingar kæmu sínu frím. Hann lét þess getitS eftir samtalitS, að hann byggist ekki vitS neinum árangri af þessari utanför. f Maraþons kapphlaupinu, 75 þeirra rnanna af hverju þús- sem háíS var í New York 3. þ. m., undi á þenna liátt. Stjórnir járn-! vartS Frakkinn Henri St. Yves brautafélaganna eru farnar aö sjá,! skjótastur. Hann hljóp 26 míl- |aiS eina ráíiS til aS koma í veg fyr- ur á enda á 2 kl.st. 40 mín. 50 sek. ir þetta mikla manntjón veröi þaö j Hinir lilaupamennirnir, sem þar a$ leggja blátt bann fyrir aS flakk j reyndu sig, voru Englendingurinn arar geti ferðast ókeypis meíS Alfred Shrubb, ftalinn Dorando i flutningslestum eða gangi eftir Pietri, Mat Maloney ameriskur, brautarteinunum. jjchnny Hayes, sá er vann verð-1 ------------ launin í Maraþon hlaupinu í j Great Northern félagið hefir í j Lundúnuum í fyrra og Tom Long byggju aS leggja braut inn íj loat, Indiáninn frá Canada. Manitoba mjög bráSlega, fram- Margir höfíSu la!ið hann líklegast- lengja braut sina frá Hannah þrjá Flutingafélög i Austur-Canada, hafa lýst yfir því, að skipagöngur muni byrja á stórvötnunum 17. þ. m. Er það með fyrsta móti nú í nokkur undanfarin ár. an til sigurvegara, því atS hann er nafnfrægur hlaupari og víða verð- launaður, en í þetta skifti upp- gafst hann þegar hann hafði hlaupið 19 mílur. “Engi er einna hvatastur.’’ ÞaS bar viS i Lundúnaborg 2. þ. m., aS flokkur kvenfrelsis- kvenna flyktist aS Asquith forsæt- isráðherra þar sem hann var á gangi. Tvær náðu í hann og báSu hann allþarflega aS veita konum jafnrétti. Hann slapp frá þeim án þess aS lofa nokkru. Allfjörugar umræSur hafa veriS | um tollmála frumvarpiS í sain- bandsþingi Bandarikjanna. Ýms- ir Demokratar bafa gagnrýnt þaS mjög, einkum Mr. Clank; þó virS- ist svo sem skoSanir manna um þaS skiftist ekki eftir flokkum. ÞaS er haldiS aS atkvæSagreiSsla fari fram um þetta mál 10. þ. m. Birrell írlandsráSgjafi lagBi fram í brezka þinginu frumvarp sitt til írsku landlaganna nýskeS. RáSgjafanum fórust svo orS, aS ekki veitti af aS veita niu hundruS og fimtán miljónir dollara til aS seSja .“land sult” Irlendinga írsku nationalistarnir voru ein- huga um aS mótmæla frumvarp- inu, því aS þeim þykir sem þaS muni eigi fullnægja kröfum ír- lendinga. Stjórnin í Serbíu gekk fyrra miSvikudag aS skilmálum þeim, er Austurríki og stórveldin hin settu til friSartryggingar, og sendi svo látandi yfirlýsingu til rúss- nesku stjórnarinnar: 1. Serbía iýsir yfir því, aS rétt- indi hennar eru óskert eftir inn- limun fylkjanna Bosnia og Herze- govina, í Austurríki, og felst á til- löjgur stórveldanna umi aS nema úr Berlinarsamningnum 25. grein- ina. 2. Serbía ætlar ekki aS mót- mæla innlimun Bosnia og Herze- govina. 3. Serbia ætlar aS varSveita friS samlegt samband milli sín og Austurrikis. 4. Serbía ætlar aS koma þeirri skipun á her sinn aftur, aS hann verSi hæfilega- mikill og ekki meira, gefa varaliSi og og sjálf- boSaliSi heimfararleyfi og sjá um aS engir herflokkar eSa byltinga- manna hópar utan landhersins eigi skjól í landinu. Nú stendur yfir samninga-til- raun milli Péturs Serbiukonungs og stjórnarinnar er hann leggur niSur völd. Pétur konungur krefst þess aS SerbíuþjóSin veiti sér ríf- legan lifeyri og kaupi sér sæmi- legt heimkynni eriendis. En mörg um hinna atkvæSamestu stjórn- málamanna í Serbiu þykir þaS varia mega viSgangast aS þjóSin ali lengur önn fyrir Pétri konungi en meSan hann situr á konungs- stóli. Svo minnisstæS er þeim undirskrift hans undir skjaliS góSa, þar sem hann lofaSi aS láta aldrei refsa þeim, er myrtu Alex- ander konung og Drög.u drotn- ingu. tíu mílur norSur yfir landamærin. Brautarlagning þessi hefir þegar veriS falin verkstjóra. tímum átt þar lítt kost landvistar. En nú hefir þaS fengist nýskeð. Enskur jarSfræSingur frá Glas- gow háskóla, Dr. Gregory, er ný- kominn þaSan úr landkönnunar- ferS. — Cyrenaica dregur nafn af Cyrene borginni fornu, og er breiSur tangi austan viS Tripolis; þar er skógur nægur og vatn og loftslag milt og gott eins og ann- arsstaSar viS MiSjarSarhaf. Mikl- ar- rústir eru þar frá fornöld, enda hefir líklega veriS þar bygS mikil á dögum Trajans, því aS sagt er aS á stjórnarárum hans hafi GyS- ingar á Cyrenaica lagt aS velli tvö hundruS þúsund Rómverja og Grikki. MeS byrjun þessa mánaSar gengu í gildi í Bandaríkjunum lög sem banna allan innflutning á óp- íum hreinu eSa bíönduSu nema til lyfja aS eins. Sex. fólksflutningaskip komu tii New York á föstudaginn var Þau fluttu 10.000 manns til Banda ríkjánna, flest þaS fólk frá .ströndum MiSjarSarhafs. Menn muna ekki eftir aS jafnmargt fólk hafi fyrri komiS til New York frá Evrópu á einum degi. Kínastjórn hefir fastráSiS aS byggja nýja járnbraut þvert yfir Mongolia frá Kalgan alt að Sí- beríubrautinni viS llrga. Mon- gólsku prinzarnir hafa lofast til aS greiða kostnaSinn viS brautar- lagningiuna. % Símskeyti frá Cairo í Egypta- landi getur um uppreisn i löndum Breta þar sySra. SetuliSiS enska í Cairo var kallaS út til aS bæla hana niSur. Roosevelt forseti kom til Gibr- altar á föstudaginn var á leiS sinni til Afríku. William Booth, Sáluihjálparfor- ingi, er staddur í Pétursborg um þessar mundir og er aS leita leyfis stjómarinnar um aS mega koma upp sáluhjálpar hersveitum þar i landi. Helga sýnódan er því mjög andvig. Nú hefir því veriS lýst yfir í Washington aS svo sé til ætlast, aS lágmarks ákvæSiS í tollmála- frumvarpinu' skuli ná til allra þjóSa um eitt ár. AS því liSnu skuli hámarkstollákvæSunum beitt viS hverja þá þjóS, er eigi veiti Bandaríkjunum eins mikil toll- hlunnindi eins og nokkurri annari þjóS sem viS er skift. Hinn 4. þ. m. áttu verkamenn • Paris afar fjölmennan fund meS sér. Fyrir ljontim gengust bylt- ingasinnuS félög verkamanna. Verkefni fundarins var aS ræSa um hversu verkamenn ættu aS fara aS því aS vinna gegn núver- andi stjórn á Frakklandi, sem verkamenn eru orSnir óánægSir meS. ÞaS er sagt í nýkomnu sim- skeyti frá Paris aS ýmsum blöS- um þar segi illa hugur um afleiS- j ingar af þessum fundi og búist viS aS uppreisn verSi hafin gegn stjórninni. Tveggja ára gömul stúlka, dótt- ir kaupmanns í Southey-þorpi í Sask., hafSi komist svo úr rúmi sinu á Siunnudagsnóttina var aS enginn varS var viS og gengiS i svefni út aS járnbrautarspori er þar liggur meS fram bænum Lest C. P. R. félagsins fór fram hjá um sama leyti og rakst á barn- iS svo þaS beiS bana af og fansl örent skömmu síSar. Rússakesari ætlar aS heimsækja þjóShöfðingja á NorSurlöndum Kitchener lávarSur, yfirforingi 1 ^ öndverSu komandi sumri, og Bretahers á Indlandi, leggur niS- ur völd í ÁgústmámuSi næstkom- andi. í staS hans hefir veriS skip- aSur O’Moore Cragili herforingi, er löngum hefir veriS i herliSi Breta austur í Asíu. jafnvel aS fara til Lundúna. Hann hefir skamt ferSast út úr Rúss- landi síSan 1901. Rússneska þingiS hefir samþyki frumvarp þess efnis, aS koma í stofn rússneskri búnaSarmálaskril stofu í Washington. RáSherraskifti hafa nýskeS orS- iS á Grikklandi. Óánægja meS tollmálastjórnina talin orsökin. Nú eru fjörutíu ár liSin frá því aS skip fóru aS ganga um Suez- skurSinn. Tekjur af honum 1907 voru samtals 120 miljónir franka eSa átta miljónum meira en áriS fyrir. ÁriS 1907 sigldu um hann 4,267 skip. Hlutafélagseigendur í þessu fyrirtæki hafa haft stórfeld- an hag af því. Hlutabréfin, sem kostuSu hvert um sig 500 franka, eru nú metin 4,000 franka. Dýpt- in á skurSinum er nú orSin 9 metri, en félagiS lætur enn halda áfram aS dýpka og breikka skurS- inn. Svo er til ætlast aS hann verSi orSinn 11 metra 1915 og tölu vert breiSari en hann er nú. Rússneska þingiS samþykti á föstudaginn var fjárvéitingarnar til herkostnaSarns, alls 258 milj- ónir doll., þar á meSal eru $2,242,- 500 til aS bæta .Eystrasaltsflota. Hann er mjög illa búinn, en þó var feld tillaga um aS láta smíSa nýtt og öflugt herskip honum til styrktar. Einn þingmaSur hélt því fram aS flotinn væri í “aumkv- t..„ . ,, x. _ unarverSu ástandi”, og heimtaSi Pess var getiS 1 siSasta blaSi, aS , , . . ’ ° Kóleran í Pétursborg er nú loks aS réna. Hún gaus upp í Septem- bermánuSi í fyrra og hefir veriS mjög mannskæS í allan vetur, og orSiS 4,000 manns aS bana, en | sýkst hafa rúm 10,000. Castro forseti væri á leiS til Vene- zuela og er nú sagt, aS Banda- ríkjastjóm hafi vakandi auga á öllum ferStum hans. ÞaS Hggur í augum uppi, aS hún getur miklu ráSiS um vernd friSar í Venezu- ela. AS sjáifsögSu munu Englend- ingar, Hollendingar, ÞjóSverjar og Frakkar láta sér vel líka allar viSurkvæmilegar aSgerSir Banda- ríkja aS því er þaC snertir aS koma í veg fyrir byltingar í Venezuela af hendi Castros. Bandaríkjamenn ætla aS hamla því, aS áhangendum Castros komi vopn eSa skotföng frá Bandaríkjum. aS nefnd væri skipuS til aS kynna sér hversu flotamálunum væri komiS. SíSasta teikn forræSis Banda ríkjanna yfir Cuba var brott nunv iS um hádegi 31. f. m. þegai BandaríkjaflaggiS á setuliSsstöS inni í Columbia Camp, var dregit niSur, og jafnSkjótt aftur hafit á stöng hinn rauSi lýSveldisfán Cubamanna. Búist er viS aS um sjötíu þús und innflytjenda frá Bandaríkjun um flytji til Canada á þessu ári Oj setjist aS á tuttugu og eitt þúsun heimilisréttarlöndum. Kínastjórn hefir fastráBiS aS leyfa fréttariturum bæSi þarlendra blaSa og erlendra aS vera viS- stöddum jarSarför keisarans og keisaraekkjunnar, er létust í vetur. Þau á aS greftra 1. Maí. En það er í fyrsta sinni aS fréttariturum hefir veriS sýndur sá sómi í Kína. Frétt frá Lundúnum segir, aS Mr. Zangwill GySingavinur, þyk- ist hafa fundiS ættbræSrum sín- um, GySingum, heppilegan dval- Svo segir í skýrshim Bláu bók- arinnar áriS 1907 um saknæm laga brot hér í Canada, aS síSustu tíu árin þar á undan hafi þeim, sem komust undir manna hendur fyrir drykkjuskap fjölgaS um 164 prct. ÁriS 1907 voru 29,802 menn dæmdir fyrir drykkjuskap, 28,521 karlmaSur og 1,281 kona. Flest brot fyrir drykkjuskap voru1 hér t Manitobafylki, hlutfalíslega viS fólksfjölda, þá í Brit. Columbia, þá Nova Scotia, þá New Bruns- wick, þá í Alberta og Saskatche- wan, þá í Ontario, og fæst í Que- bec. Á því ári voru 37 sakaSir um morS og átta dæmdir sekir. BandaríkjablöS segja, aS um ] arstaS, á Cyrenaica-tanganum á 15,000 flakkarar bíSi bana á járn- Afríku norSanverSri skamt vestan brautum þar í landi árlega. SvoJviS Egyptaland. Þó aB landsvæSi I telst til aS um 200,000 slíkir menn þetta liggi í grend viS Egypta- Séu nú þar til, og farast eftir því land, hafa Evrópumenn á síSari Bindindismálinu miSar vel á- fram í Michiganríkinu. Á mánu- daginn var fór fram atkvæSa- greiSsla um vínbann í 27 county- um og var þaS samþykt í 14 NR. 14 þeirra. Þar verSur fimm hundr- uS vínveitingastofum lokaS. Á fimtudaginn var samþykti efri deild franska þingsins verzl- unarsamninginn milli Frakklands og Canada meS 317 atkvæSum gegn 6. Fyrir síSustu helgi voru allmikl- ar ummræSur í sambandsþinginu í Ottwa um tillögu andstæS- inga stjórnarinnar er fór i þá átt aS hefja samskonar rannsókn í öllum hinum stjórnmáladeildunum eins og gerS var í sjómála stjórn- ardeildinni. Þeir afturhaldsfor- kólfarnir sumir voru stórorSir mjög og ákærðu stjjórnina harS- lega, einkum Foster. Sir WilfriJ Laurier svaraSi ákærum hans og var óvenjulega biturorSur í Fost- ers garS. AS umræSunum lokn- um var tillagan feld meS miklum atkvæSamun. Ný gullnáma hefir fundist i Klondyke og er sagt aS um $500 af gulli séu þar í tonninu. Á Englandi eru nýgengin í gildi lög um uppeldi barná. Þar er meSal annars tekiS fram, aS börn megi ekki ala upp í húsakynnum þar sem háskalegur óþrifnaSur eSa óhæfilega margt fólk hafist við. Eftir þessum lögum má og taka börn af þeim fósturforeldr- um, sem eru kærulaus, drykkfeld, ósiSsöm eða hneigS til glæpa. LifsábyrgSarfélögum er og bann- aS aS líftryggja fósturbörn og sektir og fangelsi líggur viS ef upp kemst um aS fariB hafi veriS illa meB þau böm í þvi skyni aS hafa fjárhagslegan hag af því. — Betl er harSbannaS og reykingar unglinga innan 16 ára sömuleiSis, og sérhverjum tóbakssala er bann- aS aS viSlögSum sektum aS selja nokkrum unglingi tóbak, sem er yngri en sextán ára. Engan ung- ling, sem er yngri en 14 ára, má dæma til dauSa. I þess staB má dæma unglinga í svo margra ára fangelsi, sem dómsmálástjórninni sýnist. Engan ungling ómyndug- an má setja í fangelsi fyrir skuld- ir eSa ógreiddar sektir . Foreldra eSa fjárhaldsmenn má skylda til aB greiSa skuldir, sektir eSa skemd ir, sem börn þeirra valda. VeS- lánamöngurum er bannaS aS taka viS nokkrum hlut af unglingi sem er yngri en fjórtán ára. Úr bænum. og grendinni. Hraustur og efnilegur unglings- piltur getur fengiB stöSuga ac- vinnu hjá Lögbergsfélaginu nú þegar. Bændur ætla aS byrja aB sá i akra sína sumstaSar i Saskatche- wan og hér i fylki í þessari viku. Herra Sveinn Símonarson biSur þess getiS, aS hann hefir flutt bú- ferlum frá Hallson til Hensel, N. ÍD., og biSur menn aS senda fram- vegis blöS og bréf sin þangaS. Séra N. Stgr. Thorlaksson fór suSur til Pembina s. 1. laugardag og til Grafton á mánudaginn. Hann hélt guSsþjónustur á báSum stöSunum og kom hingaS aftur á þriBjudaginn. DauSur maSur fanst hér í RauB- ánni siSastl. laugardag. Hann þektist af bréfi, sem fanst í vasa hans. Hann hét Fred Lorne Haines, og hvarf héSan úr bænum aS kvöldi 21. Nóvember í haust er leiS. Hann hafSi veriS úti þaS kveld meS einhverjum kunningj- um sinum og voru þeir viS skil, og vissu ekki hvaS um hann hefBt orSiS. Hann á bróSur hér í bæn- um, sem fullyrSir aS hann haíi veriS myrtur en ekki fyrirfariS sér. Rannsóknum málsins mun. ekki lokiS enn. Dáin er hér i bænum 1. þ. ni. Miss Jóhanna Ingveldur Johnson, 569 Simcoe St., eftir langa legu; hún var efnileg stúlka, 14 ára göm ul, fædd 25. Marz 1895. — Séra Jón Bjarnason jarSsöng hana 3. þessa mánaSar. Þau hjónin Mr. og Mrs. J. T. Bergmann, 738 Toronto str., mistu son sinn Tryggva aB nafni 29. f. m., níu vikna gamlan. Hann var jarSsunginn af sr. Fr. J. Berg- mann 31. f. m. GuSsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju verSa sem hér segir: Skírdag (\ dagj kl. 8 aS kvöldi. Föstud. langa kl. 7 aS kveldi. %_______ í næstliSnum mántiSi hefir ver- iS litiS um næma sjúkdóma hér i: bænum aS undanteknum misling- um. Af þeim sýkst 45, af tauga- veiki 6 aS eins, flekkusótt 13, dipt- eríu 15, tæring 6. Úr dipteríu hafa tveir dáiS og tveir úr tæringu. Dr. J. E. Brown hefir veriS aB ferBast um Vestur-fylkin síSast- liBna þrjá mánuSi i þarfir Good- templara reglunnar, til aS útbreiSa bindindi. Á þeim tíma hefir hann stofnaS 18 stúkur í Alberta, Sas- katchewan og Manitoba. SíSast- HSiS föstudagskveld talaSi hann \ Selkirk. MeS honum var hr. A. S. Bardal héSan úr bænum og hélt hann ræSu á íslenzku viB sama tækifæri. Hr. Bardal fór niSur i SeHcirk á þriBjudaginn aS greiSa fyrir bindindismálinu og hefir i hyggju aS stofna þar stúku innan skamms meSal enskumæl- andi manna. ÁkveSiS er aS margir sunnudags- skólar í Winnipeg hafi sameigin- lega söngskemtan í Happyland- garSinum, einhvern laugardag, snemma í JúnímánuSi. Er búist viS því, aS þar syngi tvö til þrjú þúsund börn og unglingar. Sunnitdagsskóli Fyrsta lút. safn. tekur þátt í þessum samsöng og biSur oss aS birta hlutaSeigendum þaB sem nú skal sagt: Á föstudagskveldiB 16. Aprít kl. 7, verSur fyrsta söngæfing þess sunnudagsskóla- söngflokks haldinn i kenslusalnum undir kirkjunni og síSan verSur æfing- tinum haldiS áfram á hverju föstu dagskveldi á sama staS og tima. Eftir nokkrar æfingar hafa svo söngflokkarnir “District rehears- al” og “General rehearsal” áSur en hin mikla samsöngsskemtan fer fram í Happyland garSinum. Söngbækur meS nótum kosta to cents hver, fást hjá sunnudagssk.- kennurunum eftir skólatima á páskadaginn. ÓskaS er aS böm og unglingar, sem hafa söngrödd, vilji taka þátt í þessum æfingum. ÞaS skilyrSi er sett, aS allir þeir, sem syngja vilja viS hina sameig- inlegu söngskemttin, hafi í minsta lagi sókt þrjár söngæfingar af hverjum fjómm, sem hafSar hafa veriS. Eær jhver nemandi seSit meS söngbók sinni og merkir kennari á seSilinn í hvert skifti er nemandi kemur til æfingar. Hafiö þér séö nýju hattana brúnu? ÞeiI er“NtwmTORKBeint ,rá ---Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. - W HITE & MANAMAN, 500 Main St., Winnipeq. Hlióðfæri. einstök lög nótnabækur. Og alt sem lýtur aöjmúsík. Vér höfum stærsta og bezta úrval af birgöum f Canada, af því tagi, úr a8 velja. Verölisti ókeypis. Segið oss hvaö þér eruö gefinn fyrir WHALEY, ROYCE & CO., LTD.,256 M\in St. WlNNlPEG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.