Lögberg - 08.04.1909, Side 2

Lögberg - 08.04.1909, Side 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. APRÍL 1909. Séra Fr. J. Bergmann gagnvart hinu ísl. ev. lút. kirkju- félagi. Eg tek þaS strax fram, aö eg minnist á dei'ki' þá sem hér er um að ræða, sérstaklega af því aö hún getur haft áhrif á nokkurn hluta af Vestur-íslendingum. Mun eg síöar benda á það. Deilunni hefi eg fylgt að eins að hálfu leyti, les- ið “Breiðablik” og “Sameining- una’ ’stöku sinnum. Öllum íslendingum er nú orSið bert, aS ágreiningiurinn milli séra F. J. Bergmanns og kirkjufélags- ins er veruleiks efnis. Þegar vér leikmenn, sem stönd- um fyrir utan kirkjufélagiö, lítum á deilu þessa eins og hún hefir birst i áSur nefndum ritum, gebum vér dæmt um hana frá tveimur grundvallar-atriSum. Fyrra atriSiS er spurning: Hver málsparturinn hefir fólki yfirleitt hugSnæmari skóSun á ágreinings- atriSunum ? AnnaS atriSiS er: Hver máls- parturinn hefir meiri réttindi fyr- ir skoSun sinni innan vébanda kirkjufélagsins ? Úrlausn þessarar spurningar er greinilega útlistuS af fors. kirkju- félagsins, séra B. B. Jónssyni, í Nóvember-hefti '‘Sam.’’ Set eg hér lítinn kafla úr luinmælum for- setans; "Ekki mun vera annaS dæmi þess i nútíð, aS innan ^irkjufélags, sem gengur undir ákveðnum merkjum, og myndaS er af frjáls- um hvötum þeirra, er í þaS hafa gengið, sé aí jeinum starijsmanni n .agsins haldiS úti málgagni, sein Lerst a móti málgagni sjálfs fé- iagsins og þeirri játning, sem fé- lagrö henr gert í grundvallarlög- um sínum. Hverjum augum, sem menn ann ars kunna að hta á þau atriði, sem ágreiningurinn er um, getur ekki skynsomum raonnum og þeim, sem skilning hafa á eSli félagsskapar, dulist það að hér er um sérlega ó- eðiilegt ástand a'ð ræða. Hvert félag ræður sjálft stefnu sinni.” 1 Séra F. J. B. spyr; "HvaS hefi eg broti'ð?" Blk., Des.-hefti nr. 7. Flest af því, sem hann þar fram setur sér til afbötunar, er þannig, að ráða má á tvo vegu. Hver leik- maður meS heilbrigðri skynsemi getur séS, að séra F. J. B. er þar i mótsögn viS sjálían sig. Hann hrærir þar saman tveimur ágrein- ; ingsatriSiunuin; innblæstri ritning- anna og gildi trúarjátninganna. 1 Jafnvel þó vér leikmenn, sem stöndum fyrir utan félagsskapinn, værum samdóma séra F. J. B. aS því leyti sem trúarlega skoðun snertir á ágreinings atriSinu: inn- blæstri eða alfullgiidi allra ritning- ' anna, getum vér samt ekki séð, að , hann sé sýkn af því að hafa brotið á móti grundvallarlögum kirkjufé- lagsins. Sjá Blk. nr. 9.: “Hvernig helgiritasafn biblíunnar er til orð- ið.” ' 1 Þar sýnist að séra F. J- B. gangi eins langt, eins og eg held að nokk- ur ísl. gtiSfræðingur meö ev. lút- ersku nafni hafi áSiur gengið; 1 tilliti aS færa rök að því, að alt gamla testamentið, jafnvel öll hin viöurkenda biblia, sé í fyllsta skiln- ingi manna verk, manna, sem ekk; voru fullkomnari heldur en menn gerast nú á tímum. Sem sýnishorn getum vér hér tekið pólitískan félagsskap. Sér- hver stjórnmálaflokkur hefir sitt e giS “platform”, þ. e. grundvall- arlög eða stefnuskrá fyrir stefnu þess flokks í stjómmálum. Ef aS einn eSa fleiri af starfandi með- limum flokksins, fella eina eða fleiri greinar í burtu úr stefnuskrá hans, þá eru þeir skoSaðir í and- stæðingaflokki. j Stjórnmálamenn geta alveg eins vel og kirkjumenn sagt: “Hver 1 sem ekki er með mér, hann. er á móti mér, og hver sem ekki saman- safnar meS mér, hann sundur- dreifir.” Oft hefi eg veriö aS hugsa utn það, hvað séra F. J. Bergmann gæti gengiS til þess, aS segja sig ekki opinberlega úr lögum viS kirkjufélagiS. Lárta alla opinber- lega sjá það, aS hann sé að reyna aS hanga meö,en vera þó ekki með. Það má álíta, að hann sé með þessu aS skemma mál, sem sumum ær hugðnæmt, ef hreinlega hefði verið að farið. Telja má víst, að TjaldbúSar- söfnuSur mundi fylgja presti sín- um ef hann segði sig úr lögum viS kirkjufélagið. Ekki svo lítill hluti af Vestur- íslendingum stendur enn fyrir ut- an kirkjufélagsskapinn. Þeir eru vitanlega alt af aS fækka. Ganga inn í kirkjufélagsskap á einn eSa annan hátt. Mörgum finst eðlilegt og jafnvel nauðsynlegt, aS standa í kirkjulegium félagsskap (söfn- uðij. Ekkert er heldur út á það að setja, ef að sá félagsskapur er stofnaöur af hreinum hvötum meö bróðurlegum kærleika, að vel at- huguðum öllum félagsskaparmál- um. Betnda má samt á þaS, áð deilu þá, sem aS fra«ian er á minst, mætti taka til athugunar, þegar ræða er um myndun safnaðar. Eitt ágreinings atriöiS sem er trúarlegs efnis, sem sé guSlegur innblástur allra ritninganna, eða alfullgildi þeirra, h.efir ekki í ev. lútersku kirkjunni á íslandi veriS lögð á svo mikil áherzla, aS menn yfir- leitt gerðu sér ljóst, hvort þeir væru með eða ekki. iNú sjáum vér, að þetta atriöi er skýrt fram tekiS í ev. lutersku kirkjunni hér i landi. Er því nauBsynlegt aS vér skýnum þaS fyrir oss áður vér bindumst safn- aðarböndum. Vér verðum að ganga út frá því sem gefnu, aS þó vér sleppurn þessu atriði, getum vér samt myndaö kristilegan söfn- uS. Ekki er heldur liklegt, að vér þyrftum að fara á mis við alla ]>restlega þjónustu fyrir söfmuði vora, þó að þeir prestar tilheyrðu réttrúnaSarstarfseminni, þar se n aS mismunurinn eiginlega lægi í þessu eina trúarlega atriSi. Þeim sem ekki trúa, er hollara að vera lausir, þurfa aldrei aS segja já, nema aS hjartaS sé með. Hins vegar ættum vér að geta haft not af kirkjulegum störfum og prédikunum presta af ortho- doxíunni, ef ekki væri um aSra að gera er nær oss stæSu í trúarlegu tilliti. Holar P. O., Sask., 24. Marz '09 /. H. L'mdal. Atihs. Vér vildum óska, aS Lög- bergi væri sent sem minst af greit) um um þetta mál. Þaö vill helzt leiöa trúmáladeilur hjá sér. Menn ættu aS snúa sér til trúmála mál- gagnanna meS trúmála ritgerðir. Þar eiga þær bezt heima.—Ritstj. is aldar til að nota þær til áðu'r- nefndra tilrauna, og eru seldar fyr ir þrjá shillings tylftin. Svo telst ti', aS mýs lifi tvo til þrjá mánuSi ' eftir aB þeim hefir veriS sett krabbamein. ÞaS hefir sannast í efnarann- sóknarstofunum, aS krabbi er ekki sóttnæmur eða afsýkjandi. Þegar ) krabbamein er sett, þá verSur bein- línis að koma bandvef úr þeim : hluta skepnu sem sýktur er inn i líkama þeirrar, sem ósjúk er, -t'.l þess að krabbi geti þróast þar, og það er ekki hægt ef dýrategund- imar eru mismunaudi. t Vér gefum verölaun fyrir Royal Crown sápu UMBÚÐIR og COUPONS Þetta er eitt þeirra. MARVEL-BAKKI, lagður nikkel ofan og neSan, 13 þuml. í þvermál. 'Flutningsgjald 15C. Sendið eftir ókeypis skrá yfir verðlaunin. Vilborg Guðmundsdóttir Johnson Þú móðir ert mér horfin af mannlífs hálu strönd, meS örmum fæ ei faðmað — því forlaganna bönd þig hrifu á burtu héðan meö harðneskjunnar vönd, vér trúum samt aö sértu í sælu drottins hönd. Þín hönd var styrk aS stríða i stormiunj lífs á braut, þú kunnir ei að kvíða þótt kæmist oft í þraut; þér ávalt íanst þaö'unun, að efla iBerleiks braut, og margsinnis aS minnast á máttugt föðtír skaut. Úr stomium iífs er liSin, s6m lærðir fósturmál, meS ástar orðum hlýjum þú elfdir líf og sál; þaS bros á vörum barstu, sem börn þin fundu ei tál, því ástkær, einlæg varstu, þín indæl lifir sál. W. G. Johnson. ADDEESS: Royal Crown 8oap, Ltd. PREMIUDEILDIN Winnipegt Man. Hvers vegna? ætti að fara niður í bæ, þegar vér getum selt yður alt með sama verði rétt í ná- grenninu. Vér höfum ávalt nægar birgðir af hveiti, fóðurbæti o s.frv, KEYNIÐ QSS. ZEL CDERIE 651 Sargent Ave. og annara nauð búsá- halda Krabbameinsraun á músum. LtvndúnablöS skýra frá því, að rannsóknium á krabbameinum vé haldið áfrapi af miklu kappi á efnarannsókna stofum þar í borg- inni. Sýkin er vandlega athuguð á sérhverju stigi. AS þeim rann- sóknum kveSur mest á Imperial Cancer Research Fund efnarann- sóknastofunum. Tilraunir eru þar einkum gerðar á mú^um. EitthvaS tíu þúsun 1 músum hefir þar veriS sett krabba mein. Svo telst til, að mýs lifi að jafn- aði eigi Iengur en átján mánuSi eða jafnvel skemur, eSa fimtug- asta hluta af meSalæfi manns, sem er hraustur og heilbrigSur. Ef aS mús hefir krabbamein í viku jafn- gildir sá tími hér um bil einu ári af ínannsæfinni. Mýsnar eru beinlín- Nýir kraftar með vorinu. Náttúran þarfnast hjálpar til þess af! búa til nýtt heilsusamle %l blóð að vorinu?. Á vorin þarfnast líkaminn gag.i gerörar styrkingar. Þér verSið afi fá nýtt blóö á vorin, ef þér viljið halda heilsái og kröftum, að sínu leyti eins og trén verða aS fá nýj- an safa. Náttúran krefst þess, en | ef þér eruð án þessa nýja blóSs, munuS þér kenna þreytu og las- leika. Þér munuð kenna gigtar- stingja, eða skerandi sárrar tauga- gigtar. Oft koma afskræmislegar bólur og útbrot á hörundið. Sum- ir finna hinsvegar til þreytu og hafa misjafna matarlst. En alt ber þetta merki um það, að blóðiö ! er í ólagi og inniveran að vetrin- um hefir gert yður ilt. Til þess aS ráða bót á þe9su, þurfiö þér að að fá styrkingarlyf, en hvergi í heimi mun finmast nokkurt slíkt lyf, er jafnist á við Dr. Williams’ Pink Pills. Þær búa bókstaflega til nýtt, ríkulegt, rautt blóð — en þess þarfnist þér einmitt á vorin. Þetta nýja blóð útrekur sjúkdóma, hreinsar höfundið, og gerir auS- þreytta menn og konur og börn frískleg, sterk og starfsfús. Mrs. J. C. Moses, Bronton, N. S.., far- ast svo orð: — “SíSastliöiS vor var dóttir mín farin að heilsu, hún var ákaflega föl, var alveg lystar- laus, og varS mjög taugaveikluö, svo aS við urSum hrædd um hana. Okkur kom saman um aS gefa henni Dr. Willliam’ Pink Pills. Þegar hún hafði neytt þeirra um nokkurn tíma sáust auSsæ bata- merki. Hún þyngdist og fór aö styrkjast, hún varS rjóS í kinmim, og heilsan virtist aS öllu leyti komin í bezta lag. Eg get fast- lega mælt meS Dr. Williams’ Pink Pills viS alla, sem þarfnast meS- ala aS vorinu”. Seldar hjá öllum lyfsölum eSa sendar meS pósti á 50 cent askjan, sex öskjur fyrir $2.50 frá. The Dr. WilHams’ Medicine Co„ Brock- ville, Ont. LEITIÐ beztra nýrra og brúkaðra Húsgagna, járnvöru, synlegra Leirvöru — hjá— THE WEST END New and Second Hand STORE Cor. Notre Dame & Nena THE DOMINION BANK á hominu á Notre Dame ogNena St. Höfuöstóll $3,983.392.38 Varasjóöir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráösm. Miklar birgðir af byggingavöru. 0 Fáið að vita verð hjá mér á skrám og lömum, nöglum og pappa, hitunarvélum og fleiru. h. J. Eggertson, H arð vöru-ka upm aðu r. Baldur, Man. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($2.00) fyrir einn árgang blaösins fá ókeypis hverjar tvær af neðangreindum sögum, sem þeir kjósa sér: THOS. H, JOHNSON íslenzkur lögfræðingur og málafærslumaður. SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage & Main. UtanAskrift:—iLO.Hox 1 orso Talsími 423 Winnipeg •H-I-I-H-i-I-I-l >h-i-H-I-I-H-Hi Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. H-H-I-i-l-I-H-H-H-I-I-I-I-I-H-^ Dr, O, BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone; 89. Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-H-l-I-I-l-l-H-H-H-l-H-H-M' I. M. CLEGHORN, M. D, læknlr og yflrsetnmaðar. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur, og hefir Því sjálfur umsjón á ÖH- una meBulum. Kllzabeth St., BAIiDUR, - MAN. P.S.—lslenzkur túlkur vlð hendlna hvenær sem þðrf gerlat. ^-H-H-l-I-I-H-l-Vl-H-I-I-I-l-I-I-t- SáSmennimir .. Hefndin........ Rániö.......... Rudolf greifi .. Svikamylnan .. Gulleyjan .. .. Denver og Helga Lífs eSa liBinn.. Fanginn t Zenda A/llan Quatermain 50C. virði 40C. “ 30C. “ 5oc. “ 50C. “ 40C. “ 50C. “ 50C. “ 40C. “ 5oc. “ HVAR GETIÐ ÞER FENGIÐ 8 stykki „Golden West" sápu fyrir ... 25C 7 “ „Royal Crown" “ " ... 25C 5 “ „Table Gellies" “ “ ... 25C „Catsup" flaskan................. 5C Góðar niðursoðnar fíkur 4 pd.....25C Mótað smjör, pundiö..............25C S V A K : Dr. Raymond Brown, sérfræöingur í augna-eyra-nef- og hálssjúkdómum. 826 Somerset Bldt>. Tals.7202, Cor, Donald & Portage Heima kl. 10-1 3-6 J. C. Snædal tannlœknir. Laekningastofa: Main & Baunatyne DUFFIN BLOCK, Tel. 5302 767 Slxucoe Það borgar sig að finna mig um Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að ^já, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr „section" af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða ■undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eðasyst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúSarjörö hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland f sérstökum hér- uðum. Verð 83 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár, ræk*a 50 ekrur og reisa hús, Í 300.00 vírði, W. W. CORY, Deputy'of the’Minister of the Interior. N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa eyfisleysi fá euga borgun Lögmaöur á Gimli. Mr. F.' Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnað skrifstofu að Gimli. Mr. F. Heap eða Björn Benson verða á Gimli fyrsta og þriöja laugardag hvers mánaöar í sveitarráðsskrifstofunni. Islenzkur Pluuber * G. L. STEPHBNSON. 118 Nena Street.-Winnpeg. Nori^n viB fyrstu lút kirkju A. S. Bardal 121 NENA STREET, % selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone JAMES BIRCH KLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. Tals. 2638 442 Notre Dame HUBBARD, HANNESSON & ROSS lögfræðingar og málafærslumenn 10 Bank of llamllton Charaberg , winnipko. TALSÍMI 378 S. K. HALL P I A N.I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar i.^feptember. Studio TOl ViCTO t St. ojf 304 MainSt. WINNIPBG. Á V A L T, ALLSTAÐÁR ( CANADA BIÐJIÐ UM EDDY’S EIDSPÍTUR Eddy’s eldspftur hafa verið búnar til í Hull síðan 1851. Stöðugar endurbætur á þeim í 57 ár hafa|orðið til þess að þær hafa náð meiri fullkomnun en nokkrar aðrar. Seldar og brúkaðar um alla Canada. CRO ‘W TST Xj LAGER.- CEOWNT BEEWEEY CO., VILJUM VÉR SÉRSTAKL'EGA MÆLA MEÐ -ÖL.---------------------------PORTER. TALSfMl 3960 -LINDARVATN. 30© STELLA -A.'VE., XVIDSnSTA^DPGI-.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.