Lögberg - 08.04.1909, Side 7

Lögberg - 08.04.1909, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. APRÍL 1909. 7. Hverar og laugar. Menning þjóöanna lýsir sér einna bezt í því, hve vel þær færa sér í nyt lartdsnytjar og hlunnindi. í hinum fornu og miklu inenning- arlöndum hefir þéttbýliö og sam- kepnin knúiö menn til aö leita allra bragöa til aö framfleyta líf- inu; þar er lika hver blettur not- aöur út í yztu æsar, og er vísinda- rannsóknir leiöa ný ítök i ljós, þá enu ótal um einn til að reyna að ná í þau. En er vér gáum aS, hvernig er ástatt hjá oss hér á I landi, þá sjáum*vér, að landiö tr ekki nema hálfnumið eftir þús- [ und ára bygö. Alveg eins er um j hlunnindi og ítök er landinu fylgja; þau eru ekki notuð nema lítið eitt. Reyndar erum vér komn- J ir allvel á veg með að nota sum af þeim. En svo eru það aftur önn- ur, er vér notum að kalla má ekk- ert, þótt oss sé það í lófa lagið að j hafa mikið gagn af þeim. Eitt af því, sem vér gerum oss of litiö gagn úr, eru hverar og laugar. Nokkur not höfum vér raunar af hverunum, en þau gætu verið | miklu meiri ef réttilega væri með þá farið. Og af þvi að mér finst, að | mönnum sé ekki nægilega kunnugt um, hvilíka kostagripi vér eíguin þar sem hverar og laugar eru, þá ætla eg með fáeinum orðum að minnast á það helzta, er eg veit af, að hverir hafi verið notaðir hér á iandi, og útlit er fyrir að geti orð- ið oss til mikilla hagsmuna, ef því væri betur sint. í nágrannalöndunum er svo að segja ekkert af hverum, að eins fáeinar Mtilsháttar laugar, það er þess vegna ekki svo undarlegt, þótt útlendingum, er koma hing- að, þyki hvað mest varið í að sjá hverana. Þeim er þetta svo mikið nýnærni, að þeir gera sér mikla króka til að skoða smáhvera, sem oss, er vön erum við hvera, þykir ekkert koma til. Hverar laða fjöldann af útlend- um ferðamönmim að landi voru, og gera oss þannig mikið gagn ó beinlinis. En margfalt meira gæti það þó orðið ef laglega væri á haldið. Og það mundi eigi draga úr löngun útlendra manna er skoða hverana, ef vér gætum sýnt þeim, að hægt er að nota þá á marga lund. Forfeðrum vorum var harla lít- ið sýnt um verklegar framfarir og þó sáu þeir skjótt, aö laugar og hverar voru afbragð til þvotta og baða; því að oft er þess getið í sögunum, að menn riðu til lauga, eða að kona þvoði lín við laugar. Og enn þann dag i dag eru fot þvegin i laugum, það er að segja, þar sem stutt er tii lauganna. En lítið eða ekkert hefir verið gert til þess að búa um laugarnar, svo að þægilegt sé að þvo i þeim, og hætt ir eru menn við að sækja böð til lauganna. Snorri Sturluson kunni pó svo vel að nota laugarvatnið til baða, að hann lét gera baðkerið inni og hafði það úr steini. En engum hefir þótt þetta þess vert, að fara að dæmi hans. lAð einu leyti stöndium vér nú framar en menn áður. Vér höf- um komist upp á það að nota heita vatnið í laugunum til að koma upp sund'pollum með volgu vatni. Sundlaugarnar eiga sjálfsagt m»,t an og beztan þátt i því, að eigi svo fáir menn hér á landi kunna stjnd, og það væri betur, að sundlaugun- um fjölgaði, og að þær yrðu not- aðar meira og af fleirum en hing- að til. En til þess þarf að útbúa þær nokkuð öðru visi, og þá heLt að hafa það fyrir augum, að unt iæri að nota laugarnar að vetrar- lagi, að mintsa kosti nokkuð af þeim. Mikið væri nnnið með því að koma sundilaugum i þetta horf, en þá fyrst tel eg þó, að sundlaug- arnar komi að öllu gagni, ef sett- ar eru upp baðstöðvar við laug- amar víðsvegar um landið. Ef þessar baðstöðvar væru nokkurn vegii.n eins vel úr garði gerðar og baðstöðvar í öðrum löndum, þá er ekki neinn \ afi á því, að þær yrð.i sóttar mikð bæði af hérlendum og útlendum mönnum. Þá gæti líki farið svo, að þær reyndust góðir heiisubótarstaðir, ekki sízt ef það yrði ofan á, er sumir halda fram, að radíumsloft bæti mönnum ým- iskonar sjúkleika. En alstaðar vi5 nvera og laugar er nóg af radium- lofti. Þá væri heldur ekki úr vegi að reisa úr rústum þurraböðin eða jarðböðin gömlu; þau voru t. d. við hverana hjá Mývatni og i Hreppumum syðra. Það lítur út fyrir, að þau hafi gefist mætavel við ýmsum kvillum, en samt voru þau lögð niður aftur bæði vegna tiassaháttar og slysa er urðu við þau af vankunnáttu þeirra, er með böðin fóru. Sumstaðar sjóða menn mat við laivgar, og getur sá matur jafnvel oröið betri en matur soðinn a vemjulegan hátt, og það er alkunn- ugt, að hverabökuð brauð eru eia- staklega bragðgóð og heilnæm. En furða er það, hve lítið er gert til þess að mátarsuða við hvera eða laugar verði aðgengileg, með ])vi að búa ofurlítið um hverana. Það er eins og mönnum gangi illa að átta sig á því, að það geti svar- að kostnaði að hlynna ögn að hver urnum. Og nú er menn eru orðnir svo góðu vanir, að þeir eiga bágt með að sætta sig Við að hafast við á vetrum í bæjum, sem eru ekki hitaðir upp, þá gæti það komið sér vel að losna við ofnana, en í staðinn hita bæina upp með hvera- hitanum. Á nokkrum stöðutn standa bæirnir þannig, að lafhægt er að hita upp öll ibæjarhús og sjóða allan mat við hverahita. Sá kostnaður, og hann þyrfti ekki að verða mikill, er útbúnaðurinn við hverahitunina hefði í för með sér, ynni sig upp fljótlega, því að það er eigi smáræðis sparnaður áríega, að losna við allan tilikostnað með eldivið. En ömurlegt er að vita til þess. að bæir standa oft skamt frá hverunt, en bæjarstæðið er þannig valið, að það er eigi hægt að nota hverana til hitunar. Von- andi er að þessir bæir verði flutt- ir til áður langt um líður, svo að þeir megi hafa not af hverunum; líklegt er. að þegar setja á upp mjólkurbú, þá gæti menn að þvi, hvort eigi sé tiltækilegt að hafa þau við laugar. Það getur hægleg.i borgað sig, ekki sízt ef lnugsað er til að hafa ostagerð. Þ’að c*r kunntigia n xrá þurfi að segja, að jurtir spretta öetur í heitu.n y.: ðvegi kring um hvera en an i- r.staðar. Lo.tc'agið er svo kalí hjá oss, að það veitir ekki af að hita það upp með jarðhita. Kart- öflugarðarnir hjá Reykhúsum bregðast aldrei fremur en Vítaz- gjafinn gamli, því að þeir njóra að jarðhitans frá laugunum, og kartöflurnar þaðan env orðlagðar. Menn hafa tekið þessa ræktunar- aðferð upp við aðra hvera, og hef- ir hún aö sjálfsögðu hepnast yfir- leitt veh En á hinn bóginn er það auðséð, að vér eigum enn þá fangt í land að geta fært oss jarðhitann nægilega i nyt við jarðræktina. Til þess þarf mikla sérþekkingu og fjölbreyttari reynslu en nú er völ á. En það er óefað mál, að langt má komast með jarðræktiha, meðan hverahitans nýtur við; og hver veit nema-vér fáum, er tímar líða fram, jafn blómlega aldin- gahða við hverana hér og menn hafa. nú suður í löndum. Það eru og nokkrar líkur fyrir því, að hverar geti orðið grasræktinni að liði á annan hátt. Eitt aðal skilyrði þess að búnaður eigi framtið mikla fyrir höndum, er að hann sé ábyggilegur, en það verður hann því að eins, að menn sjái ráð til að komast yfir misfell- ur þær, er koma af misjöfnu 4r- ferði. Eirtkum er það bagalegt, er heyin nást ekki undir þak vegna óþurka, og það kemurj eSigi svo sjaldan fyrir. Þau surnur fer rnikil vinna og miklir peningar til einskis hjá bændum, og svo þurfa þéir oftast nær þar jað auki að lóga skepnum um haustíð !sér í óhag vegna heyskorts. Það skift- ir því miklu, að úr þessu verði greitt áður en langt um líður, á þann hátt að unt verði að 'þurka heyin án þess að vera upp á veðr- áttuna kominn með það. Það er.i margar leiðir, er reynandi væri að fara til áð komast að þvi marki, en mér lítast þær flestar torsóttar, enda óvíst tum þær sumar, hvort þær Hggja í rétta átt. En eg get ekki betur séð, en að vissasti veg- urinn sé að byrja á því að þurka hey með hverym. Það má sjá það i hendi sér, að þetta er hægt, og kostnaðurinn við það er fremur lítill, og ef til vill gætu menn kom ist upp á lag með að þurka heyið án þess að nota hverana til þess. | En þó það yrði nú eigi, þá er und- ir eins talsvert lunnið með því einu að þeir geti þurkað heyin sín, er j hafa hverana að grípa til. Auk þess er til margskonar iðn- aður er getur þrifits vel í skjóii hveranna, þótt hann annars eigi erfitt uppdráttar, og eg sleppi þvi að þessu sinni að tína alt það til. Niðu’rsuðu, sápugerð o. fll. væri eflau'st heppillegast að hafa við hvera, ef staðurinn að öðru leyti væri vel til þess fallinn. Á dög- úm Skúla landfógeta höéðu menu saltbrensHu' við hvera og þó að hún legðist niður aftur í það skift- ið, þá er eg eigi efins um það, að það er vel gerandi að halda uppt saltbrenslu við hvera, ef hyggilega er farið að ráði sínu . Við suma hvera myndast stöð- ugt brennisteinn. Reyndar er ]tessi brennisteins myndun hæg- fara, en það safnast þegar samatx kemur, og eftir nokkurt ára bil et komið svo mikið af brennisteini að það getur tekið því að flytja hann út. Það hefir þó ekki þótt arð- söm vinna nú síðari árin, því að galllinn er sá, að brennisteinninn er ekki vel/hreinn eins og hann kemur fyrir hjá 'hverumum; það þarf því að hreinsa hann áð.ur og við það fellur á aukakostnaðu-. Það er þó næsta líklegt, að við þessu mætti gera með því að búa svo um hverana, að brennisteinn- inn, sem myndaðist, yrði alveg hreinn, og jafnframt því auka brennisteinsframleiðsluna. Og það er h-eldur ekki með öllu loku fyrir það skotið, að það nxætti vinna fleiri efni við hverana. En alt þetta er of lítið rannsakað til þess að geta staðhæft nokkuð. Þáð má einnig nota hverahit- ann til að knýja áfram vélar, en það er nokkuð hætt við því, að sá umbúnaður, er þyrfti til þess, yrði eigi ódýrari en umbúnað.urinn til að nö.ta öflin í fossunum til þess. Og af því mér fi.nst vera svo margt annað, er liggur miklu nær að nota hverana til, þá held eg-að það komi sízt til greina að nota hver- ana á þenna veg. Þorkell Þorkelsson. —Norfi.trland. Úr hauda blindum mönnum. Margir hafa spreytt sig á þvi, að búa til úr handa blindum mönn- um. Síöustu tilraun í þá átt hefir Þjóðverji nokkur gert. Á úri hans eru tólf naddar í tölustaf i stað, og þó svo haganlega um bú- ið, að einrn naddur hverfur ofan í úrskífuna, eftir öðnum um leið og hverri klukkustund lýkur. Á úr- skifunni eru þannig markaðar tó!f stundir. Blindi maðurinn þreifar svo fyrir sér um úrskífuna þang- að til hann finnur bilið á henní, þar sem síðasti naddurinn hefir horfið. Þannig getur hann fundið stundatalið. Mínútuvísir- inn er stuttur og sterkur, og er þannig frá honum gengið, að hann flýtur vel yfir stundanaddana og rekst ekki á þá. Eftir honurn má telja eða þreifa fyrir sér eftir min- útum hverrar kknkkustundar, og er sá útbúnaður talinn svo hagkvæm- ur að hægt sé að finna upp á hár hvað tima líður. Skrök og sannleikur Sumir hafa gert sé rang- ar hugmyndir um De Laval skilvindur af því margreyndir kaupendur hafa stundum fengið mjög lélegar skilvindur á mark- aðinum en verið sagt, aðþaerværu ,,alveg eins góðar". Það er mikill munur á skröki og sannleik. Abyrgst er að De Laval skilvindur sé búnar óviðjafnanlegum yfirburðum um fram aðrar skilvindur að öllu leyti, bæði eru þær Snotrar, Léttar, j Sterkar og Skilja vel Þær eru ekki dýrari en lélegar skilvindur: KAUPIÐ EINA. The De Laval Separator Cö. MONTKEAL WINNIPEG VANCOUVER r Brantford Massey Rambler Perfect Cleveland Imperial ÞAÐ BEZTA. Það bezta er yöur ekki of gott. KaupiB eitt þessara reiðhjóla og eignist það bezta. Nöfnin á þessum reiðhjólum eru rörustu oröin í reiðhjólaríkinu. Hversvegna? Gæðanna vegna! N CANADA CYCLE & MOTOR CO., LIMITED Sem búa til heimsins beztu reiðhjól 144 Princess St. - Winnipeg, k___________________________________________J 0 —H Ætlið þér að kaupa byggÍngaVÍð > ár? Sé svo ættuð þér að finna oss áður en þér kaupið ann- ars staðar. Vér höfum GÓÐAR VÖRUTEG- 2511 lC C4 UNDIR, gerum FLJÓT SKIL og seljnm við RÉTTA VERÐINU. Vér höfuui BIRGÐIR af • ■— s öllum BYGGINGAVIÐ, GLUGGUM, HURÐUM S og INNVJÐI til sölu. 1n rí H The Empire Sash & Door Co. H 140 Henry Ave, East. ORKAR lorris l’iiiim Tónamir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og tae* meiri list heldur en á nokkru öðru. Þau eru seld með góðuru kjörum og ábyrgst um óákveðina Johnstone & Reid S E L J A KOL og VIÐ Beztu tegundir, lægsta verð. Á horni SARGENT & BEVERLEY Áætlanir gerðar um húsagerð úr grjóti og tígulsteini tíma. I»a« aetti að vera á hverju heim- ili. S. L- # BARROCliOCGH * OO., Úrval af- 118 Portace tre., • VVIuntpeg LAND, 160 ekrur, með stóru íbúðarhúsi og útihúsum, til sölu í Pine Valley, fast við jámbraut, með mjög vsegum skilmálum og lágu verði. Upplýsingar gefur & Sigurjónsson, 755 William are Winnipeg, Man. ---------lifandi blómum Agætlega fallin til skrauts og prýði The Rosery Florist 325 Portage Ave. Tals. 194 Næturtals. 709 SEYMÖUB HOÖSE Matkeí Square. Wtnnlpeg. Eitt af beztu veltlngahúsum bnja. lns. Málttðir seldar & 35c. hve. 31.50 á dag fyrir fæðl og gott her- bergl. Billlardstofa og sérlega vöna- uð vlnföng og vlndlar. — ókeypla keyrsla tfl og frá JárnbrautastöBvum. JOBOÍ BATRD, elgandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Coimell eigandi. HOTEL á mötl markatnum. 148 Prlncess Strect. WINNDPEG. HREINN ÓMENGADUR B JÓR gerir yður gott Drewry’s REDWOOD LAGER \ Þér megiö íeiða yöur á aö hann er ómengaður. Bruggaður eingöngu af malti og humli. Reyniö hann. 314 McDbrmot Avb. — ’Phonk 4584,, á milli Princess & Adelaide Sis. ^ . She»City Xiquor ftore. Heildsala Ái VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,J tr K VINDLUM og TÓBAKI.; Pöntunum til iheimabrúkunar sérstakur gaumurígefinn. i| ______ Graham & Kidd. Wm.C.Gould. Fred.D.P«ter« $1.50 á dag og meira. lidland Hotel 285 Market St. Tals. 3491. Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús búnaður. Á veitingastofunni e» nóg af ágaetisvíni, áfengum drykkj um og vindlum. Wtnnipcg, Can.. . AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða itil einhverra staða innan Canada þá notið Deminion Ex- press Company‘s Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG ÍÐG j ÖLD. Aðal skrifsofa -1 212-214 Bannatyne Ave., Bulman Block Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar !um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. A. S. BAHDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir. Þeir sem ætla sér að kaupa LEGSTEINA geta því fengið þa með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man Allan þennan mánuö.—Ef þér ætlið að láta taka af yður mynd þá komið til vor. Alt verk vel af hendi leyst. Sérstakt verð x BURGESS & JAMES, 602 Main St \Ji/Snrot- ó QU lllctácci Ef til vill þarfnasl eitthvað a( skráutgripumyðar viðgerðar ’ a • því hve hægt er að gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verð. I Z^^ZZ^ZZZZZZZZ^^^ZZZZZZ^^^ZZZZZZZZ. þa-ð á viðgerðarstofu vorri. O B. KNIGHT & CO. i- mun furða Það er auðvelt að gera CR5M1Ð1R og GIMSTEINASALAR Portage Ave. Sinith St. WINNIPCö, MAN. Talsími 6690.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.