Lögberg - 06.01.1910, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.01.1910, Blaðsíða 3
3 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JANOAR 1910. „Sögulegar uppruni nýja testamentisins.“ (Bók eftir séra Jón Helgason.J Svar frá hr. G. Eyjólfssyni til séra Fri9riks HaUgrimssonar. “Þar fyrir getiö þér þekt þá af ávöxtum þcirra”—Matt. 7> 20. Þegar eg ritaöi grein mtna: “Hvert stefnir nýja guðfræöin?”, sem birtist fyrir nokkru í “Sam.” og síöar í “Lögbcrgi”, mintist eg á bók þessa eftir séra J. H., sem j nefnd er bér aö ofan, og prentuö j var í Reykjavík 1904. Og í sam- bandi við málið, sem eg var þá aö j rita um, talaöi eg um eitt eöa tvö atriöi úr bokinni, sem mér virtust aö nokkru leyti hafa á sér hærri 1 kritíkar-blsfc En þó aö eins væri lauslega minst á þessi atriöi, og engan veginn gengiö út frá því aö rita um bókina sem heild, þá hefir séra Friðrik Hallgrímsson séö á- stæöu til að rita all-langa greink sem aðallega gengntr út á þaö, aö tnér skilst, aö forsvara bókina fyr- ir því aö hún beri engan hærri kritíkar blæ, og eg misskilji atriöi þau, er eg mintist á í grein minni. Má vel vera aö svo sé. En samt ætla eg ekki fjarri aö tala opinber- lega nokkuö meira um bók þessa, því.hún er sárfáum V.-ísl. kunn, og þeir fáui, sem hafa lesiö hana, eru ekkert hrifnir af henni. Um- ræöur út af henni munu auglýsa hana hetur og gefa vest.-tsl. safn- aöafólki nákvæmari hugmynd en áönr um afstööu séra Fr. H. í þessari hærri kritíkar deilu. Biö eg hann aö misviröa ekki, þó aö eg riti á ný. Bók þessi var gefin út fyrir fimm árttm, og allan þann tima hefir hún legiö sem grafiö gull fvrir V.-fs!„ oe heföi enn leg- iö hulin ,ef ekki heföi svo viljaö ti! aö einn ólæröur bóndi norður i N.- fslandi mintist á hana í blaöagrein. Þá rankar séra Fr. H. viö því, aö þessi hók er til, og aö þaö sé góð, kristileg bók, ritttö í lúterskum anda. og þess verð aö V.-fsl. kynn- ist henni. T>a« var rrriki! yfirsjón af homim, aö láta þennan gimstein lúters’-ra bókmenta liggja htilinn a’Ian þennan tima. án þess aö minsta k->sti' meö fám oröunt aö henda fólki á ágæti hennar. Höf. er svo merkur og hálreröur gtiö- fræöingur, aö nafn hans eitt er næg trvgging fyrir aö bókin verði keynt og lesin — aö minsta kosti af þeim, sem aöhvllast hina svo- nefndu nýj.ui guöfræöi eöa “hærri kritík”. Eg skal taka þaö hér fram strax áður en lengra er farið, að eg veit og viðurkenni fúslega að bók þessi hefir inni aö halda talsveröan fróö leik fyrir þá, sent vilja kynna sér sögulegan uppruna nýja testa- mentisins. En þeim fróðleik er svoleiöis komiö fyrtr, aö eg get ekki líkt því við annað betra en ef eg ætlaði aö sá hveiti í akurinn ntinn, og léti í vélina helming af hveiti og helming af illgresisfræi.* Innan um allar þær upplýsingar og allan þann fróðleik er höf. stööugt að dreifa órökstuddum skoöumtm og staöhæfingum eftir lítt þekta eða óþckta menn. Þessi eða hinn hafi haft þessa eða hina skoðttn, og alt þarf að yfirvegast og takast til greina áður en lesarinn kemst að nokkurri niðurstöðu. Víöa kemur höf. sjálfur tneð skoöanir, sem virðast bcra svo ntikinn keim af hærri kritíkinni, að undrum sætir. Uni annað bréf Péturs postida seg’ir ltann: “Ilvenær bréfiö er samið. verður auðvitað ekki sagt. Sé ]>að samið af Pétri postula fsem álitast verður vnfasamt mjögj hlýtur það að vera samiö skömmu á eftir I. Pét., sama ár- ið eöa ári seinna. En sé það ekki samiö af Pétri, verður alls ekk- ert sagt með vissu um þetta efni; enda éru skoöanir þeirra, sem hafna ritvissu bréfsins, mjög skiftar bæöi hvað tímann snertir og eins staöina, þar sem þaö á aö hafa veriö fært t letur. Flestum kemur þeim só saman um aö bréfiö sé ekki samið fyr cn á 2. öld.” Þetta er þá niðurstaðan, sem höf. kemst aö viðvíkjandi 2. bréfi Péturs, eftir aö hafa varið sjö blaösíðunt úr bók sinni til aö revna að sanna að Pétur postuli h a f i skrifað þaö. Annaö bréf Péturs er þá falsbréf; þaö er hiö eina, sem hægt er að draga út úr orðum höf. Pétur postuli dó ekki seinna en árið 68 e. Kr., en bréfið — sem honum er ranglega eignað — er ekki samið fyr en á annari öld. Þó staðhæfir höf. ekki þctta. Hann seigir aö eins aö “flestum komi saman um þaö” fnefnil.: flestum hærri kritíkar mönnumj. * Svona er öll bókin. Þaö er meö mikilli mærö og málalengingum veriö aö tína fram órökstuddar og ósannað- ar skoöanir hinná og þessara. Röksemdaleiösla höf. er oftast lik þessu:— “Sumir segja”. “Aörir segja”. “Sennilegt er”. “Líklegt þykir”. “Álitö er”. “Óhætt mun að fullyröa”. “Flestum ber saman um”. Þessar setningar eru tindar saman af aö eins einni blaðsíðu, og eru sýnishorn af. hvaða sannanir bókin hefir að bjóöa. Eitthvað svipaða röksemdafærslu hefir maður heyrt i ritgerðtim Fr. J. B. Þaö er eins og þeim svipi eitthvaö saman. Þegar heilagur andi kom yfir posttilana á hinni lyrstu hvíta- sunnuhátíð t Jerúsalem, segir bibl- ían svo frá, aö “þeir tóku að tala annarlegum tungum eins og and inn gaf þeim aö tala”. Þetta mun kristið fólk á öllum öldum hafa skilið þannig, að þeir hafi verið gæddir þeirri alveg ágrstöku náð- argáfu, að geta talaö túngumá! hverrar þjóðar, livar í heiminum j sem þeir voru staddir. Þeim, sem virkilega trúa þessu hvítasunnu- undri, mun koma kynlega fyrir aö heyra sagt frá þyí, að Pétur post- uli þurfti aö hafa túlk í Róma- borg. Hann kunni nefnilega ekki latínu, postulinn, og varð því að hafa túlk til aö þýða lnna griskui ræðu sina fyrir borgarbúa á latinu. Auðvitað staðhæfir iiöf. ekki þetta sem óyggjandi sannleik, en segir að það hafi verið algeng skoöun i fórnkirkjunni. Um aöra eins upp- lýsingu væri ekkert að tala, ef þar væri um sannleika að ræða, allir mundu þá taka því með þökkum, aö fá að vita hvaö væri satt og rétt. En eg skil ekki hvaða þýð- ingu hefir að vera að setja fram slíkar ósannaöar og órökstuddar staðhæfingar. Mundi virkilega nokkur maðmr, sem hefir trúarlega sannfæringu fyrir þvt aö hvíta- sunnu-unarið sé sannur viðburð- sú, aö maður finnur engan fastan gruindvöll nokku rsstaðar, heldur eintómt ráöaleysi og efasemdir á allar hliöar. Tökum t. d. þá bók, sem einna mest hefir verið vefengd — Jó- hannesar guöspjall. Eftir aö hala á 34 blaösiðum veriö aö leiða fram skoðanir ýmsra guöfræðinga, þá er þetta niðurstaðan, sem höf. kemst aö: “Og veröi sú skoðun ofan á, sem allar líkur eru til meöal hinna frjálslyndu nýjatestament is guöfræöinga, aö guðspjalliö sé að minsta kosti óbeinlíttis verk Jóh. postula, virðist naum- ast geta verið langt aö biða þess, að hin gamla kirkjulega skoðun sigri með ölhr, ekki lakari tals- menn en hún hefir átt innan kirkjunnar á öllum túnum—ekki sízt á siðasta mannsaldrinum, og á sér enn í dag. Þetta er þá alt sannana-pródúktið af 34 blaðsíðum, að “guðspjallið sé að minsta kosti óbeinlinis verk Tóh. postula.” Þó er jafnvel þessi veika sönnun þeim skilyröum búnd in, að sú skoðun geti oröiö ofan á “meðal hinna frjálslyndu nýja- testament s-guðfræðinga”, annars er lítið mark takandi á henni. En hverjir eru þessir “frjáls- lyndui nýjatestamentis guöfræð- ingar”, sem höf. nefnir? Auðvit- að hærri kritikar mennimir. Svo þaö er uttdir þeirra úrskuröi kom- ið, hvort Jóh. guðspjall telst verk postulans eöa ekki. Þeir eru þá æðsta úrskurðarvaldiö, og æðsti dómstóllinn þegar um gildi N. t. er að ræða. Þeir eru “frjálslynd- ir”, en viö hinir. sem ekki erum alt af meö efasemdum og olnboga- skotum í garö biblíunnar, við erum “ófrjálslyndir”. En þó nú svo færi, aö rannsóknir þessara “frjálslyndu N.t. guöfræö- inga” leiddi þaö í ljós, aö fleiri eða færri af ritum N.t. væri óekta, þ. e.: ekki rituð á þeim tíma, sem þau væru rituiö af öðrum höfund- um en þau eru eignuð. Menn trúa því t. d., að Páll postuli hafi ritað bréf þau, sem honum eru eignuö, og aö guöspjallamennirnr hafi rit- aö þau gptöspjöll, sem þeim eru eignuö. Ef hið gagnstæöa er sann- aö, missa þau gildi sitt. Höf. kemst frá aö tala um Op- inberunarbók Jóhannesar á fjórtán blaðsiöum, og er tæplega hægt aö segja, aö þær beri þess vott að andíegt stórmenni riti. Eg geng alveg fram hjá hinum einkenni- legu skoðunum höf. á spádótnum bókarinnar, — það vært nægilegt efni í sérstaka ritgerö, — en hvaö snertir uppruna bókarinnar — hve nær og hvernig hún sé samin, þá set eg hér álit höf. samhliöa þvi, sem bókin segir uxn sjálfa sig. Hvaö Opinberunarbókin segir: “Eg, Jóhannes, yðar bróöir, og ásamt yður hluttakandi í þrengingu, í ríki og þolinmæöi Jesú Krists, eg var á eyju þeirri er kallast Patmus, fyrir sakir guðs orös, og vitnisburðar Jesú Krists.” ("Op. 1. 9). “Og þá er sjö þrumanr höföu talaö.ætlaöi eg aö fara aö skrifa. Þá heyrði eg rödd af himnt, sem sagði: ‘Innsigla þú þaö, sem þær sjö reyöarþrumur hafa tal- að, og skrifa þaö ekki’.” (10, 4.) Hvað séra J. H. segir; “Sú sögnsögn, aö Jóhannes hafi um tima verið t útlegð á . eynni Pajmus, er sennilega sprottin af misskilningi á orðun- um í Opinb.bókinni 1, 9. “Hvar bókin sé samin, veröur ekki sagt meö neinni visstt. Sumir álita, að hún sé samin á eynni Patmus þegar eftir aö höf. hefir fengiö þessar opinber- anir.....Aörir álíta aö hún sé samin í Efesus.” Hér eru enn bornar fram sömu sannanalattsu staðnætingarnar og áður. Sumir álíta þetta, og a ð r i r álita hitt, engin vissa og sem hver sýn stóö yfir, hefir verið veriö tilgangur höf. at> hún sann nægilega langt til þess aö hann aði þetta síöarnefnda. Hafi le- gæti lyst öllu nákvæmlega.” f'U. P. arinn verið t efa og óvissu áður en Smith: “The Revelation of St. John” p. 189J En höf. bókar þessarar gengur fram hjá þessu merktlega versi eins og þaö væri ekki til. Frá hans sjónarmiði virðist vera þýöingar- hann las hana, þá tnittkar elcki ó vissan og efasetndirnar cftir að hafa lesið hana. Eg get ekki líkt því viö annað betur, en ef aö presturinn væri að uppfræöa mig í kristindómi, og metra hvaö “sumir álíti’ ’og "aðrir 1 spurningar og svör væru eitthvað álíti.” líkt þessu: Höf. gerir grein fyrir hvernig innblásturskenning biblíimnar hafi orðið til, á þennan hátt: ‘öllum þeirra manna, sem Títusar?” Prestwinn—“Gctur þú sagt mér drengur minn, hver hefir samið bréfiö til Tíirkóteusar og brcftð til heyrðu rit þessi f'þ. e.: guö- spjöllinj lesin upp á guösþjón- ustum safnaöanna, var ekki gef- iö aö geta greint orö drottius frá örðum höf. sjálfra, svo að þar hlaut að koma, að menn eignuöu drotni sjálfum alt innihald rit- anna. En viö þaö fluttis^ aðal- lega þaö trúar-reglu-gildi, sem menn áður höföu eignað hinu sérstaklega innihaldi guðspjall- anna “oröum drottins” yfir á þessi rit sjálf, sem þvi uröu i meðvitund inanna “heilög rit” engtt síður en rit gamla testa- mentisinis. Sem trúar-reglu-ritt voru þau álitin óskeikul, þó ekki af þvt, að þeir Matt., Mark. o. s. frv. væru álitnir óskeikulir menn, heldur af því að innihald ritanna, orð drottins, sé óskeik- ult,. Á þessari skoðun, að hér sé um heilög rit aö ræða, bryddi fyrst hjá Tatian, íerisvéini Justinusar.” Ekki er höf. á þvt, aö N.t. sé ó- skeikult. Skoðun hans á þvt kem- ur all-ljóst fram t þessari grein: “Það er ekki mögulegt innan nýja testamentisins að draga á- kveðna takmarkalínu milli þess, er hafi algert trúarreglugildi, og þess, er aö eins hafi það að tiokkru. leyti, eða milli þess setn setur höf. slíkt, og svo margt ann- að því líkt? /Etlast hann til að menn verði sterkari í trú sinni viö aö lesa þaö? Eða ætlast hann til að kristið fólk trúi slíkum ósönn- uðum frásögum, að eins ef þær eru framsettar af honum? Og sömu efasemdirnar og sama óvissan og sömu getgáturnar og sömu ósönnuðu staðhæfitv?arnar þau eru sögö aö vera rttuð, og ekki samin af þeini mönnum, sem þau j engar sannanir nokkurs staðar. eru, eignuð, þá álitur höf. að ]>að j,ag er ejtt með öðru einkennilegt gjöri kristinni trú ekkert tjón. Um v;s ]iærri kritíkar mennina. aö þeir í,al_farast honura þannigorö: taka harla lítiö tillit til þess sem “Og í þriöja lagi getum vér bibiian scgir um sjálfa sig. Með lutgsað oss þann möguleika, aö allri viröingu fyrir þeim og rann- ckkert þeirra rita, sem i nýja sóknum þeirra, má segja að ekki testamentinu eru, væri, hvað | mætti minna vera en að staðhæf upprunann snertir fyllilega: jng bibliunnar um sjálfa sig, sé trygð sögulega, svo að niður- j yfirveguö með allri sanngirni. Af- staöan yrði sú, að vér ættuin staða biblíunnar frammi fyrir engar skriflegar sögusagnir eða, þeim, er eins og afstaða glæ|>a- heimildarrit frá elztu tímum; manns frammi fyrir dómara, að kristninnar. Ef þessi yrði raun-j þv} undanskildu, að nútíðar sið- in á, þá væri vitanlega fyrir þaö menning leyfir glænamanninum aö engin hætta búin kristnu trúnni, j verja sig, en varnir bibliunnar eru því aö hún var til áður en nýja lítilsmetnar. Þegar þeir reka sig testamentiö var samið, og stend-;á einhvern stað, sem er svo ljós, ur því ltvorki eða fellur með j að hann virðist bein sönnun fyrir þeim; — það eru ekki, eins og|málstaö bibliunnar, þá er kveðinn margir virðast halda, þessi rit,|upp sá úrskurður, aö sá staður sé sern sögulega hefir framleitt misskilinn, eða sé óáreiöanlegur. kristindóminn, heldur er þaö Sú sögusög-n, aö Jóhannes postuli kristindómurinn, sem hefir fram hafi verið í útlegð á eynni Patmus leitt ritin, hvort sem þau eru til á ofsóknartiðinni, þegar Domitían- oröin á þessunt tima, sem haldið us var keisari, mun vera nærri hefir verið, eða öörum, eða sam-, jafngömul Opinberunarbókinni. in af þeim mönnum, sent þau j Að svo hafi verið mun ntega ráða hafa veriö eignuö, eða öörum.” j af orðunum: “og ásamt yður hlut Þetta er skoðun hærri kritíkar takandi í þrengingu”. Hafi ekki ur, gcta fengið af sér að fram- mannanna sjálfra á “rannsóknum” i postuilinn verið þar í útlegð, ]>á setja jafn-ósannað þvaður, etns Hö tindnriarr cé 'R'f Kptm aínr» La«« f.t.1 •___ og þessa frásogn um túlk Péturs postula? Og í hvaða tilgangi fram Eg — (1 minni einfehh.i): "Pál! postuli hefir samið þau.” Presturinn—“Rétt er það. En maður verður þó að slá því fösttt með varúð, það er vissara að Icsa fyrst hvað þeir Baar, I >0 Wcttc, Ewa'd, Rena.n, DavidsoTt, Scholl- en, Mangold og flciri hafa ritað ttm þau, áður en maður ákveður nokkuð víst um höfund brét anna’.’ Síöan fer eg og les fimtán til þrjátiu blaðsiður utn það, hvað “sennilegt sé”, og Itvað “líklegt þykl” og hvað “sumir jálíti” og hvað “aðrir álíti” og að þvi enduðu hefir lesturinn haft þatt áhrif á mig, að þar sem eg hafði aldrei áöur efast um að Páll vayi liöttvnd ur bréfanna, þá fer mig nít að gruna aö það sé — el til vill — ekki alveg áreiðanlegt. Svo byrj ar yfirhelrzlam á ný: Presturinn — “Trúir þú þvi nú, drengur minn, að Pál! postuli sé höfundur hirðisbréfanjta ?” Eg — “Eg verð að reynj að trúa því.” Presturinn—• “En þú &H að trú.i því.” Þetta vildi eg sagt hafa að end- ingu: Þvt betur, sem eg ihuga það, þar sé óskeikult og ekki óskeik- þvi betur sannfærist eg um að eg ult. Nú á tímum er miklu minna hefi haft dálitla ástæöu til að tninn um það talaö, hvaða rit eigi aö ast á þessa bók sem eina af ]>eim, teljast til “reglurita”, en um sem bera blæ af hinni hærri kritik. það, hvaö felist í hugmyndinni Og hvers vegna hefi eg gert “reglurit”. Allir málsmetandi þaö? guöfræðingar vorra tíma eru nú Af þvt að nú i seinni tið er ver horfnir frá hinni gömlu skoðun, a8 halda því frarn, að tfúar- aö orðið reglurit eigi að tákna stefna sú, sem þeir prestaskóla- algerlega óskeikult rit, því að kennararnir og aðrir formenn lút sjálít nýja testamentið mótmæl- ersku ('únitaraj kirkjunnar á ís- ir þeirri skoðun. Og jafnvel far|6i haldi áfram, sé hin eina rétta þótt vér vil lum einskorða ó- aK l’6'1'. sem halda fast við hina skeikulleikann viö kenninguna elclri stefnu, séu eiginlega villu- eina, yröu býsna miklir erfiðleik trúarmenn. Og það er skorað i ar á þvt, þar sem benda má á ve«tur-ísl. prestaefni, að fara til ýms kenningaratriði t ritum íslands og nema guðfræöi ]>ar. þessum, sem vafasamt er, hvort Þess vegna er ekki nema eðli talin verði óskeikul.” ,e»t að nienn kynni sér ritverk Höf. er þá kominn á þaö stig, aö sera T- H. og annara, sem a!t af hann þykist geta bent á “ýms er verið aö halda á lofti framnti kenningaratriði í N.t., sem vafa- f.vr'r olckur sem fyrirmynd. samt sé hvort talin verði óskeikul”. O? Þetta er þá fyrirmvndi": Þessi framanrituöu atriði ættu Séra Jón Helgason segir, að það að nægja til að forsvara það, að séu' “ý"15, kenningaratriði t nýja eg hafði góða ástæöui til að minn- testamentinu sem vafasamt sc ast á bók þessa sem eina af þeim, hvor5 tahn ver5i óskeikul.” sem hallast að hinni svonefndu Sera HaraUur Níe'sson fræðir “nýju guðfræði”, og það var harla menn a þyi> a® “Jóhannesar Guð Htil ástæða fyrir sera Friðrik sPÍa11 se nu ehhi lengur talið að Hallgnmssor setn lúterskan prest, veta áreiðanlegt. að þvi er til þjónandi lótcrskum sofnuði, og ort,a Krists kemur.”*J standandi ' létersku kirkjufélagi. Séra Hriðrik Hallgrímsson ósk að þjóta r[.p eins og hann gerði, ar’ a5 V'.-ísl. kvnnist bræðntnum 1 ^1 . þó að eg míi fáum orðum mintist f-vrir a"stan liafið. sinum/þó undarleg sé. Ef þeim eiga þeir eftir að gefa útskýringu a bókina. “Þessir eru samhttga, og þeir tekst aö sanna, að einhver bók N.t. yfir hvcrs vcgna hann var á eynni, I ^g enn fremur má segja þaö, JÍa dýrinu sinn styrk °g sitt sé ekki rituð af þeim höf., sem þvi ólíklegt er, að hann hafi fariö a5 bókin sannfærir engan um sann vald- (°P- l7> 9) hún er eignuð, heldur löngu. seinna þangað i kristniböösferð. En höf an og áreiðanlegan uppntna nýja af einhverjum öörum, þá á það sveiflar öllu þessu til hliðar, o<> festamentisins eða óskeikulleik Sbr. orð hans á trúmálafund samt sem áöur, ekkert aö raskajsegir aö eins aö þessi skoöun sé þess- f’aS mun heldur aldrei hafa inum a Þingvelli siðastl. suimar. gildi bókarinnar. Vitaskuld er þaö ; sprottin af misskilningi. Þó út- rétt, aö kristindómurinn var til i, listar hann ekkert í hverju sá mis- heiminum á undan ritum N.t. ogI skilningur sé fóiginn. Síðari setn- aö kristindómurinn hefir framleitt1 ingin gcngur út á að sýna. að ritin. En það, sem gefur þeirn rit- “sumir álíti” og “aðrir óliti” að um gildi, er, að menn trúa því að bókin sé samin hér, eða samin þar. þau hafi inni að halda kristindóm- mæta manni nærri livar sem litið inn ómengaðan, eins og hann var *) Séra Fr. PT. verður að fyrir- gefa þessar búskapariegu 1 lntg- myndir minar um akra og korn- sáriingu. Þaö vill veröa svo fyrir oss, bæn ’afclkinu, að hugsani nar snúa't ofmikið um búskapinn,’ og ritverkin draga svo d^m at". Þ--ð er eítthvað öðru vísi að lesa hinar andríku og háfleygu hugmyndir, ;sem koma fram i ritgerðum hans. G. E. er í bókina. Það erit tíndar til skoðanir fjölda margra guðfræð- inga, sem islenzk alþýða þekkir ekkert og ber litið eða ekkert traust til, og á slíkum skoðunum á svo að byggja hvað satt er, um sögttlegan unprtma N. t. Þessum Tuðfræðingum viröist helzt ekki bera sainan unu neitt. Einn segir hetta. annar seg:r hitt. Höf. ritar oft langa kafla til að setja fram ! skoðanir þeirra tim eina eða aðra hók N.t., rg þegar maðtir er búinn að fara gegn ttm allan ]>ann sant- setning, þá verður oft niöurstaöan boðaður áður en ritin vortt samin. Svona lagaðar röksemdir ætlast hann til að menn taki trúanlgear, þvert ofan í það, að bókin segir FOL£Y’S EVÍ 1 T4osi y 3 ■v\ u Ef hærri kritikar mönnum tækist sjálf, að postulinn hafi verið á að sanna að þaö sé ekki svo, og Patmms þegar hann fékk sjónirnar ritin sétt fölsuð, þá er hætt viö að og aö bókin sé rituð um leið og traust manna á þeim bilaði stór- J sjómrnar báru fyrir hann. Á þaö kostlega. Og ef þau rit hafa ekki i bendir 4. v. 10. kap. Um það efni inni að halda ómengaðan kristin- farast einuni merkunt guðfræðingi dóm, eins og ltann var munnlega í Bandaríkjunum, þannig orö: kendttr i fyrstu kristni, ] á er hánn | “Þetta vers (4. xo) sýnir Ijós- hvergi nð finna i heimimim, og|lega aöferð postulans að sentja það væri þá um engan trúarlegan hókina. Sjónirnar líöa fram hjá leiðarvisi að tala. Alveg þýðing- honum, og jafnóðum og þær Iíða arlaust er lika að álita að kristið hjá, ritar hann niður ]>að seni hann fólk meti rit N.t. jafnmikið og áð- sér og heyrir. Sjálfsagt hefir guð ur, eftir aö búið væri að sanna að hagað þvi þannig, að tímabiliö, S O D A S HugsitJ um ,;ferskjubragO og Poley's" þegar þér kaupið Scdakex. I.aug tfPustu óþægindio.sem menn verfl.t fyrir þegi.r þeir k .upa scdekex. er það, að kexiö re> nist bragölitifl ng g„malt að sjá. Þér veiOiO je>s aldrei variri Foley’s SOda- kexi. V J. ii ilc Vér brtum Folev's Sódakex til rtaginn sem jaO er sunt gamlar birgóir — alt i ýtt - LiakaS d iginn sein þaS ei seat Vér sendum að eins í va nsheldum, lofthe d* m, rvkheldum .mi Folev's s dakex kemur til yfar meS sama gæti nýj iliragSinu jam ilmindi eins og þ gar þaS kett ur úr otninum. Foley's er bragSgott, vel gert og rétt umoúið NÝT l’ SÓDAKtiX Folsy Bras. Larson El Co. Wl ^NIPEG *■ ir.,3 v nto >4 VAM 30U /2 * 'a i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.