Lögberg - 27.01.1910, Blaðsíða 6

Lögberg - 27.01.1910, Blaðsíða 6
t LöGBERG, FIMTUDAGINN 27. JANOAR 1910. Erfðaskrá Lormes [eftir Charles Garvice Þegar hún gekk nú yfir grasbalann blíöleg og yndisleg á sýndum, hækkaði hún röddina og söng, ekki hrygðarþrungin bœnariljóð, lieldur glaðvær stef ur söngvum hinna gömlu Jakobsinna, sem þetta var upphaf aö: “Þegar Karl kom til Vor, kempan unga — Hálfbliknuðu blómin á grundinni virtust reisa kollana með nýju lífi í haustsólskininu þegar Leola fór fram hjá þeim; fuglarnir þögnuðu og hlustuöu, en tóku svo undir með hemii; og það var því líkast sem öll nátúran syngi með henni, þessari ungu stúlku, sem hafði svo undur fagra rödd. Svo virtist tveimur mönnum að minsta kosti, er stóðu í skemtigarðinum og hlýddu tiíl þegjandi. Það voru þeir vinirnir, Beaumont lávarður og Cyril Kingsley. Lávarðurinn hafði mætt Cyril í skemtigarðinum á leið heim að Lormesetrinu, og þeir höfðu fariS aS tala þar saman. Mjög einlæg vinátta hafði tekst meö þessum tveim mönnum. Kunningjar Beaumonts sögöu, að hann væri aldrei ánægSari, en þegar hann væri meS bóndanum Cyril Kingsley. Beaumont fór til búgarSsins nær því' á hverjum degi og hitti Cyril. Stundum ræddu þeir um bækur, sem báðir höfðu lesiS; stundum fór Beaumont að ráðfæra sig við vin sinn um eitthvert málverk, en alloftast aS tala viS hann sér til skemtunar. Cyril var ekki aS eins orSinn kær Beaumont lá- varði, heldur og foreldrum hans, og greifinn talaSi jafnan mjög virSulega um “Kingsley unga”, er hann nefndi svo. Cyril hafSi eitthvaS það við sig, er laðaði hugi manna aS honum. Engum gat dulist þaB, ef hann á annaS borð var nokkur mannþekkjari, að Kingsley var mesta prúSmenni, þó að liann bærist ekki mikið á í klæSaburöi og gengi íverkamannafötum. ÞaS var'dálitiS skringilegt að sjá þá saman, kunningjana. Hver sem ekki hefði vitaS um stétta- mun þeirra, hlyti að hafa ímyndaS sér, aS Cyril væri fremur fyrir hinum, því Beaumont lávarSur leitaSi jafnan álits hans um hvað eina, og mintist hans aldrei nema mjög virðulega. "Eg held helzt,” sagði hann einu sinni við Sess- elíu, er Cyril var nýfarinn út úr myndastofu hans, “að Cyril sé fær um að gera alt, er hann leggur hönd aö á annaö borð. Hann er frábærlega víðlesinn, hann leikur á hljóðfæri, þaS veit eg af því aS eg sá hann blaða lengi í söngheftinu þarna, hann er reið- maöur á við Mexicana, sundmaður ágætur og —” “Og mundi vera aSdáanlegur Crichton, ef hann kynni að mála,” sagði Sesselía og brosti. “Eg er ekki viss um nema hann kunni það líka,” sagði Beaumont “ Eg hefi séS fagra uppdrætti heima hjá honum, sem hann hefir gert.” • “Og samt gerir hann sér að góöu svo lítilfjör- lega stöðu, að vera ráSsmaöur á búgarði,” sagði Sesselía. “öfundarðu mig?” “Já, af stöSu þinni hér. t>ú átt svo oft kost á að sjá hana og tala við hana.” Cyril vafði svipunni um fót sér og leit ekki upp, en sagði: “Eg verð nú aS ónáða Miss Dale oftar en hér fyrrum, vegna heilsufars Mr. Slines.” “Segðu heldur drykkjuskapar hans,” sagði Beau- mont. “Já, eg er hræddur um, að hann drékki heldur um of,” sagði Cyril. “Já, okkur er öllum kunnugt hver forstjórinn er í raun og veru, og eins það hve búgaðrurinn græöir á því.” “Eg er að eins staðgöngumaðiur Sline, meöan meðan hann er veikur,” svaraöi Cyril rólega. “En eg neyðist oft til aS ónáða Miss Dale, eins og eg sagði áöan.” “Og þaö er einmitt það, sem eg öfunda þig fyr- ir,” sagði Beaumönt. "Þú getur fundið hana aS máli hvenær sem þér sýnist, talaS við hana, hlýtt á hana, en við hinir—” Hann þagnaSi, því að Cyril haföi blóð- roönaö í framan, þó að stutt stæði á litbrigöunum. “Eg hélt að yður væri ávalt heimilt að koma til Lorme-setursins, Beaiumont lávarður?” “Já, að vísu”, svaraöi Beaumont og nú brá hann litum. “En eg get varla setið þar alla daga, þó að mig langaði mest af öllu til þess. • Mér finst eins og alt Lormesetrið sé nú oröiS sveipaö í óumræöilegri geisladýrð. En þey, þey”. Leola hafði nú byrjað á öðru lagi við hrífandi og fjörugt kvæöi, og þegar minst varði gekk hún fram á þá Cyril og Beaumant þar sem þeir stóðu inni í runnanum. Hún hrökk við og hætti að syngja, roðn- aði og gekk í móti þeim. “HvaS eruð þið að brugga, herrar mínir, þarna inni í runnunum,” sagði hún glaðlega og tók í hönd Beaumonts en hneigöi sig fyrir Cyril, er lyfti hatt- ínum sínum og leit á úriö sitt um leiið. “ViS vorum aö tala hér saman í mesta meinleysi,” sagði Beaumont; “eg var að spyrja Cyril hvernig honum litist á aö mála myndina gömlu í dag.” Leola leit upp í heiðskíran himininn og kvaðst halda aS veSrið væri hiS ákjósanlegasta. “Viljið þið koma meS mér og líta eftir því?” sagði Beaumont. "Eg verS að fara að sinna störfum mínum,” sagði Cyril og lyfti hattimim. Ifann var mjög fölur og alvarlegur á svip. "Megið þér ekki vera meö okkur ofurlitla stund lengur?” spurði Leola mjög blíSIega og lundirgefnis- lega svo sem vani hennar var að ávarpa hann. Cyril nam staðar og beiS viö. "Eg var aö hugsa um að minnast á Gile’s búgarS- inn viö yöur,” sagði Leola. “Mr. Ford hefir skrifað viðvikjandi honum. Eg er með bréfið i vasaj mínum.” Síðan rétti hún aS honum bréfiö, og mátti þá glögt sjá, að hún bar meiri tiltrú til hans, en ménn bera til ráðsmanna sinna venjulega. “Viö skulum slá tvær flugur í einu höggi,” sagði Beaumont. “Við skulum öll verða samferSa til myln- unnar. Eg hefi látið fara með dráttlistar-áhöld mín þangað, og á leiöinni getið þið talað um búskapinn." Leola leit til Cyril, en þagði. Þ.að var hálf kyn- legt að hún, húsfreyjan, skyldi ekki skera úr þessu. “Eg er reiöubúinn að gera vilja Miss Dale,” sagSi Cyril þá. “Þá er bezt aS við ieggjum strax af stað til mylnunnar,” sagöi Leola. Þau sneru þá við, og gengu þvert yfir skemti- “Já; eg skil ekkert í því,” svaraði Beaumont lá- varður og var djúphugsaður. “Mér er oft áð detta í j hug. að eitthvaS það hafi komið fyrir hann, sem hafi neytt hann til að gera sér að góðu starfa, sem er miklu minni háttar en hann ætti skiliö.” “Mér fellur vel viS hann, af því að honum fellur, vel við þig,” sagði Sesselía. “Eg held að honum falli vel við mig,” svaraði ^ Beaumonl, án þess að taka eftir hlýleikanum í oröum j hennar. "Og mér finst að eg vera allur annar mað- ur siðan eg kyntist honum.” garSinn og gekk Leola á milli þeirra. Þau komu brátt að ánni og gengu meöfram henni og fyrir knappa bugðu sem á henni var, og mátti þá sjá gömlu mýlnuna. Lormur einn hafði látiS gera mylnuna. Hann hafði augsýnilega haft mætur bæði á byggingarlist og vélfræði. Um þaö báru vott bæði mylnan og forn kastali, er sást frá henni. XVIII. KAPITULI. “Þú ert tríiklu mannblendnari að rninsta kosti,” , sagði greifafrúin, sem komið hafði inn myndastofuna í þéssu, “og mér fyrir mitt leyti geðjast vel að Mr. Kingsley.” En svo seni fvr var sagt, stóðu báðir ungu menn- ^ irnir Jjöglir í skemtigarðinum og hlýddu á hinn fagra söng Leol.u “En hvaö hún syngur vel,” sagði Beaumont. “Finst þér ekki Cyril?” “Jú,” svaraöi Cyril með hægö. “Eg öfunda þig oft, Cyril,” sagði Beaumont al-( varlegur. Þegar þau höfðu numiö staðar annars vegar við þurran vatnsfarveginn, þar er vatnið féll um, ef stífl- urnar voru opnaðar, og því var hleypt úr tjörninni fyrir ofan, sagöi Cyriil Leolu sögu mylnupnar, en hún hlýddi til með mikilli athygli. “ "Það er svo að heyra, sem þú sért vel að þér i sögu Lormanna, Cyril,” sagði Beaumont lávarður. "Hvaðan hefir þú þenna vísdóm? Eg veit samt, að þú hefir skýrt rétt frá, því að frásögn þín kernur alveg heim við J>að, sem eg hefi um þetta heyrt áöur.” "Einmitt það ?’ 'sagði Cyril. “Marsden gamli hefir sagt mér þetta.” “Ykkur er vel til vina, er ekki svo?” sagði Beau- mont. “Er það ekki gamlí maðurinn, sem á fallegu dótturina?” spurði hann sakleysislega. “Jú. Polly er lagleg stúlka,” sagði Cyril blátt áfram, en Leola roðnaði við. Cyril tók ekki eftir litbrigðum Leolu þó að Beaumont yrði var við þau, en hélt áfram og sagði: “ÞaS er leitt, aS ekki skuli neitt vera hrest upp á mylnuna. Hún er vel bygð og ef góð vél væri til að knýja mætti stórmikið gagn af henni. Beaumont lávarður rak >upp gremjuóp. “Guð sé oss næstur! Þú ert þó ljklega ekki að hugsa um að fara að láta gera við mylnuna og hleypa , henni af staö? Geröu það ekki, Cyril. Allir malarar I hér í grendinni mundu géra aðsúg að þér og ráða þig af dögum. Mylnan er falleg eins og hún er. En gerið ykkur í hugarkmd hvílíkur ósómi væri aö sjá reykjastrók standa upp úr henni.” Leola hiló og alvörusvipurinn á Cyril minkaði. “Ykkur listamennina hrífur að eins hin arðlausa fegurö. Mér sýnist mylnan vera talandi vottur um hiröuileysi. Eg held áð eg geti komið hernni af stáð,” sagöi hann i hálfum hljóðuni. “Hversvegna reynið þér það ekki?" spurði Leola eins og haun einn væri eigandinn. “Gefið honurn ekki leyfi til þess,” hrópaði Beau- rnont lávarður. “Bíddu viS svo sem fimrn mínútur, ! meðan eg lýk við teikninguna mína. Eg sé þaö á augnaráði Cyril, að hann liefir ilt í huga. Þegar hann hefir einsett sér aS gera eitthvaö, þá er hann viss með að hafa það fram. í hamingju bænum bíddu þangað til eg er búinn meS teikninguna!” Og að svo mæltu tók hann að teikna meö miklum flýti. Cyril brosti. “Það er ekki svo auðvelt aö koma henni af staö," sagði hann og fór ofan í þurra farveginn og yfir að hjólinu. “Þar er liann farinn,” sagði Beaumont brosandi og horfði á'eftir honum. “Ef þér væruð karlmaSur, Miss Dale, mundi eg liafa viljað veöja við ySur um, að hann verður búinn að koma mylnunni af stað eftir svo sem þrjá mánuði.” Leola horfði líka á eftir fallega þrekvaxna mann- inum og brosti. “Mr. Kingsley er mjög einbeittur maSur,” sagði hún dálítið drýgindalega. “Ekki alt af,” sagði Beaumont. “Munið þér eft- ir, hvað hann var tregur til að þiggja vináttu mína, og sjáið þó, hversu nú er komið! Miss Dale, eg held að mér sé óhætt aö segja, að það sé lán fyrir yður, að hafa eignast slíkan — mér liggur viS að segja vin.” “Já,” sagði Leola og leit niður fyrir sig. “Eg veit ekki hvernig færi 'um staðinn, ef hann væri ekki. “Og eg ____ eg heid mig lánsaman líka fyrir ]>á sök, að eg hefi eignast tvo vini, ef eg ma nefna yöur vinkonu mína,” sagði Beaumont mjög hlýlega. “Hvers vegna ekki?” sagði Leola og horfði eins og í 'lieiðslu á manninn, sem stóð hjá mylnuhjólinu. Beaivmont lávarður leit framan í hana og var mjög hræröur. Hún virtist vera svo sakleysisleg og barnsleg í öllu fasi, að hann átti bágt með a'ð fa af sér að segja þaö, sem homum lá á hjarta. “YSur grunar liklega lítið, hve mér er J)að mikið gleðiefni, að heyra yður segja þetta, sagði hann og reyndi að tala rólega. “Mér er mjög ant um vináttu j yöar, Miss Dale — Leola, en þó vilcli eg mega óska af yður annars, sem er enn meira í varið—Leola, ’ sagði hann og greip um hönd hennar. “Eg hlýt að segja yður þetta — eg er hræddur um — að yður komi það of óvænt, en hverjum skyldi vera unt að umgangast ySur eins og mér, án þess að verða ástfanginn af yð- ur? Leola, eg elska yður!” ÞaS er mjög óvist aö Leola hafi heyrt í fyrstu fyllilega, hvaS hann sagði, því aö hún horfSi svo fast á mylnuna, en brátt varð henni ljóst ailt þaS er hann hafði sagt og leit nú til hans undrunaraugum. Henni varð hálf hverft við að sjá hvað hann var fölur og al-, varlegur og hún dró með hægð að sér höndina, strauk henni um enniö og stundi viS. “Hvað hefi eg sagt?” hrópaði Beaumont lávarð- ur. “Hefi eg stygt yður, Leola?” “Nei,” svaraði Leola og var mjög föl og var j tregt um mál; “þér hafiö ekki stygt mig, e.n J>ér haf-1 ið hrygt mig.” “Hrygt yöur,” endurtók hann mæSulega. “Þá, þá elskiö þér mig ekkþ Leola?” Hann virtist leggja svo mikla áherzlu á orðið “mig”, að Leola svaraði mest vegna þess: “Eg — eg elska engan, Beaumont lávarður!” “Þá má vera,” mælti hann, “aS þér getiö með tímanum lært að elska mig. O, Leola, eg hafði ætlað | mér að láta vera að segja yður þetta, þaö var óhyggi- GIPS A VE6GI. JSIS“ Þetta á aö minna yður á aö gipsiö sem vér búum til er betra en alt annaö. Gipstcgundir vorar eru þessar: „Empire“ viðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgeröar gips „Gold Dust“ fullgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifiö eftir bók sem segii hvaö fólk, sem fylgist meö tímanum, er aö gera. Manitoba Gypsum Go., Ltd. SKRIFSTÖFA Oíí MYLKA WINNIPEG, MAN. l€gt, heimskulegt af mér, þvi að hvernig áttuð þér að hafa getað verið famar að hugsa um mig, eftir ör- stutta viðkynningu, mig, sem er yðar öldungis óverð- ugur.” “Segiö ekki meira, segið ekki meira,” sagði Leola i bænarrómi. “Eg má til!” sagði hann með ákefS. “Eg liefi sagt yður, að eg elskaði yður, og orð mín verða ekki aftur tekin, þó að eg vildi, og mig langar ekki til aS afturkalla þau, Leola,” sagði hann alvarlega. “Eg vonast ekki eftir að þér getið elskaö mig eins og eg eiska yöur, en eg bið ySur að gefa mér einhverja von — einhverja hughreysting. Ef þér sviftiö mig allri v°n Leola, segið, að eg megi ávalt vera vinur yö- ar, og reyna aö ná síðar enn nieir og innilegri hylli yðar, og—” Nei, ’ sagði Leola. “ Verið vinur minn!” Já,’ sagði hann. “Segið ekki meira. Hitt skulum við láta bíða.” Leola fölnaði. ‘B'eaumont lávaröur,” sagöi hún með lágri en styrkri röddu, “eg finn glögt, að þaS sem þér biðjið um, getiur aldrei orðið—” Hún þagnaði, því að bak við |>au heyrðist Iágt, veiklulegt óp. Þeim varö báöum litið við, og brá t brún að sjá Sesselíu standa skamt þaöan sem þau voru, horfandi yfir höfuð þeirra, náföla af skelfingu. Þau litu starx í sömu átt sem hún horfði, en sáiu; fyrst ekkert. En ]>egar Beaumont lávarður teygði sig upp eins og hann gat bezt, fékk hann séS yfir runna ndkkurn þá sýn, er Sesselíu haföi orðið svo hverft við að sjá. Við stiflurnar húkti maður nokkur; hann sneri andditinu að mylnuhjólinu, og það var það andlit, sem Sesselíu hafði oröið svo hverft við að sjá. Beaumont lávarði brá og við er lvann sá framan í manninn og varð orðfall fyrst í staS. Þetta var Sline. Hann ein- blíndi eftir vatnsfarveginum og á mylnuhjólið, blóð- hlaupnum grimdaraiugunr, eins og óarga dýr, sem er aS hafa gætur á bráð sinni, áður en það tekur undir sig stökkið til aS rífa hana í sig. Þessu augu voru hræðileg, þar sem glitti i þau í fölu: og fúlmannlegu andlitinu. Runnarnir fódu þau Leolu, lávarðinn og Sesselíu, svo að maðurinn hafði engan grun um að á hann væri horft; þess vegna lagði hann engin bönd á ilsku og hefndargirni þá, er ihonum bjó i brjósti. Hvað var hann að lrugsa um ? Ekki um þuran, solskrælnaðan vatnsfarveginn, og hjóliö, sem stóð kyrt og þrekvaxna manninn hjá því. Nei; hann var að hugsa um annað, brennand'i af djöfullegri mann- vonzku og hefndargirni. Hann var aö hugsa sér vatnið þjóta meS óstöðvandi hraða niður á mylnu- hjohð, hjóliö hendast á stað og þrekvaxna manninn felast í hringiðunni. , Beaumont Iávarði varð orðfall stundarkorn, en siðan ]>aiut hann aö vatnsfarveginum og hrópaði re'iðu- lega: “Sline! Sline! hvaS hefirSu fyrir stafni þarna?" Sline hrökk við, eins og hann heföi veriö staöinn aS glæp, og laumaöist steinþegjandi niður með tjöm- inni og hvarf. INNANHUSSTORF V E R Ð A F0XBRAND Hezta þvottaduft sem til er. Engin froöa á vatninu. Sp^rar: V’ I N N U , F Ö T , S Á P U . I. X. L. Trade Mar* AUÐVELD EF NOTAÐ ER FQX B R B N O TUQtpr ,,.. í heildsölu og smásálu. Gerir þvottinn hvítan. Faftst í 15 og 25C pk. YYclu;i ÖUIUICI POX&CO. 257 MainSt. - - - - WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.