Lögberg - 17.02.1910, Page 1

Lögberg - 17.02.1910, Page 1
23. AR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 17. Febrúar 1910. II NR. 7 Liberal klúbburinn heldur fund næsta mánudagskvöld Spilaö veröur um góð verölaun. Framkvæmdarnefnd klúbbsins er einkum beðin aö sækja fundinn vel. Stjórnarskifti eru oröiti Noregi, eins og búist var Gunnar Knudsen inni; flokkarnir eru svo jafnir, aö t , "”•“"*■■■;* '■*“ ■’'” | (ípginn 22. Jan. 1910. vi6 Irar geta r,S,B baggamumnn, en ,ag?ar fram birll vot, Fréttir. Abdul Hamid, fyrrurn soldán j Tyrkja, geröi nýskeö tilraun til aö ráöa sig af dögum í höll sinni í Salonica. Ætlaöi liann aö, hengja sig, en var skorinn niöur úr snör- unni í tæka tíð. Þetta er hann tal- inn aö hafa gert í vitfirringar- kasti, og er nú svo óður, aö setja varö hann í spennitreyju. hefir beöist munu tregir lil a* styí5ja 6ltjórn‘ ina nema hún heiti þeirn heima- flokkur var nægilega fjölmennur Stjórn t,eirri' er l)eir ha.fa veriS aö til aö taka viö stjórn, uröu frjáls-i ei"xfS,\ ynr um Jnorf> er- lyndari vinstrimenn ásáttir nm, aö , - o -'mr rey íngar la a or 1 koma á samsteypu ráöaneyti, sem [ raS^ytmu þv, aö Rt. Hon. iHerbert Cjladstone, sonur gamla Gladstone’s, hefir veriö aölaður og geröur aö landstjóra í Suöiur- Afríku, og tekur hann viö því em- bætti með vorinu. En hann var áöur innanríkisráögjafi, en viö því embætti tekur Rt. Hon. Wins- ton Churchill, en lians embætti skipar Rt. Hon. Sydney Buxton. Rt. Hon. Lloyd-George veröur fjármálaráögjafi c'ns og áöur. Iaiusnar, en þar eö engin einn skipað er mönnum úr báðum þesis- um flokkum,. Stjóm'arformaður er Konow, atkvæðamikill stjórn- málamaður og foringi frjálslynd- ari vinstrimanna. Gustav Svíakomtngur hefir ver- iö sjúkur undanfarið og var fyrir skömmu skorinn upp viö botn- langaveiki. Tókst uppskuröurinn vel og konungur er talinn úr allri hættu. í nýafstöönum kosrringum á Bretlandi fengu liberalar greidd alls 2,847,893 atkvæöi, verkamenn 555>°67 og únionistar 3,080,072; liberalar og verkamenn fylgjast aö málum og hafa þeirn verið gre' id 322,888 fleiri atkvæöi en unionist- twn eöa íhaldsmönnum. 0r bænum. Þyzkalandske.sar, er sagöur, Þeir sem senda Lögbergi fyrir- sjukur af kvefsott og eyrnave.k, M;m. verSa aS ]áta nafns sins er hann hefir fyrrum þjast af. ti8. Rkki svaraC ella Óeiröunum á Spáni heldur á- fram, og kvað allmikið að bylting- aróróa í vikunni sem leiö. Ráöa- j neytið varö íö segja af sér á fimtudaginn var. Forsætisráð- herra var Moret, sa er ráðaneytið myndaÖi eftir Ferrer uppþotið, þegar Maura forsætisráöherra varö aö leggja niður völd. Kon- j wngur haíöi skorað á Moret aö j vera kyrr í embætti. Canadastjóm ætiar aö koma -ér upp nýjum hermannaskólá og hann aö vera í Halifax. Þaö er á- ætlað aö skólinn kosti um 150,000 doll. Hermannaskálar $200,000 og herskipakvíar um $100,000. Hon. L. P. Brodeur ráögjan þefir verið svo sjúkur utidanfariö aö hann hefir ekki getað sint etn- Þaö slys varð s. 1. föstudags- kvöld, aö Gunnar Guömiuindsson á Gimli varö fyrir jámbrautarvagni og beið bana af. Hann haföi ver- iö aö vinna sttöur í bygðinni en kom heim þann dag, en um kveldiö hélt hann aftur til vinnu sinnar, og gekk þá eftir járnbrautinni og varö fyrir lestinni, sem kom frá Winni- peg. Það var orðið dimt, klukkan Skýrslur húsfyllir. Sjö ræöur voru haldnar j Björn hreppstjóri Björnsson á ium gott á- I og auk þess sungiö og leikið á : Brekku í Biskupstungum' 'drap stand. Rétt fyrir jólin lét söfn., hljóöfæri. Gleðibragur og æsku-! undan sér 2 reiöhesta nýlega x vök. . fjör var yfir samkomu þessari j í Hvítá og bjargaðist nauöulega klæða innan Idrkjuna með cedrus- viöi. og er hún nú ágætt hús. Safnaðarfulltrúar voru allir end- urkosnir: Thorvaldur Sveinsison, Oddur Guttormsson, Jón Eiríks- son, Karl Albertsson og Bjami Thorarensen. Ámason. Djáknar eru: Kristján Sigurösson og Skafti Arason. eins og títt er á fundum stúdenta. Baldur Jónsson hlaut verölaun fyrir beztu ræöu, er fliutt var. Hann talaði um Bjama skál I Sveinn Björnsson hlaut verölaun fyrir kvæöi og Walter Lindal verölaun fyrir rit Benedikt Arason er enn féhirðir gerö. Verölaunin voru menjapen- kirkjíiybyggingaruefndiarinnar, og ingur úr silfri.—Séra Jón Bjama- hefir haft þann starfa á hendi frá bvrjun. ÁJnsfundur Gimli-safnaöar var haldinn 29. Jan. Fjárhagsskýrsl- son istýröi samkomunni, afhenti verölaunin og talaði aö lokum nokkur orö til áheyrenda. Góöiut rómur var gerður aö máli allra ræöumanna, eins og skylt var, því an sýndi: tekjur $894.03, útgjöld að ræöurnar voru allar áheyrileg- $878.80, í sjóði $15 23. Þar fyrir J ar, þó að ekki gæti nema einn utan var safnað i djáknasjóö $50, ! hlotiö verölaunin. Allir ljúka upp og í orgeli safnaöandns voru á ár- [ einum munni um, aö samkoma inu borgaðir $110 fyrir utan vexti. þessi hafi verið hin skemtilegasta. Fulltrúar safnaðarins allir endur- k< snir; Ágúst G. Polson, Thóröur Mr. og Mrs. O. P. Bjering frá Thórðarson, Guömundu-r Erlends- Siglunes P. O., eru nýskeö komin son, Ásgeir Ejeldsteö og Jón A. alfarin hingaö til bæjarins. Bjömsson. Djáknar voru kjörnir:! ----------- Stefán V. Finnsson, Ámi Gott- j Næsta sunnudag veröur engin skálksson, Mi=s Jóhanna Polson, guðsþjónusta í Tjatdbúöarkirkju Mrs. Aöalbjörg Benson og Miss aö morgni, en aö kvöldi á venjul. Anna Sigrvaldason. ! tíma prédikar cand. theol. Þor- ----------I steinn Bjömsson. Barnaspura- Sunnudaginn 30. i. m. var í ingar falla niður á laugardaginn. kirkju Frikirkju- og Frelsis-safn-■ sjálfur. Hann var á heimleiö frá Eyrarbakka, haföi riöiö Hvítá á ís i k&upstaðinn, en ekki varað sig á, aö rignt haföi síðan og gert vök á ánni. Hestarnir stungust i vökina en sjálfur hrökk hann um leiö fram af hestinum yfii á skörina hinum megin vakarinnar. Halldór Jónsson a H 'usi í Flóa datt af hestbaki um d rinn á heimleið frá álfadansi viö jl£u»s- árbrú — og meiddist mjög illa á fæti, hnéskelin eitthvaö farið úr lagi og fóturinn skorist allmjög. Nýlega drukku tveir hestar á Sandlæk i Hreppum kláðaáburö i misgripum — og hlntu bana af. Reykjavik, 15. Jan. 1910. Þorvaldur Bjöm Böövarssotí (kaupm. ÞorvaldssonarJ andaöist á Akranesi á gamlársdag siöast- liöinn, rúmlega 22 ára aö aJdri, f_ 18. N.v. 1887. Á Sauðárkrók var haldinn þing- málafutrdur þ. 8. þ. m. til aö ræöa bankamálið. Þingmenn Skagfirö inga höfðu kvatt til fundarins. aöa Miss Björgiu Hjálmarswn Samsöngurinn í Fyrstu lútersku EftJr j r umræ8ur yar sam . ff. f.. , . . .. ... t»CK. — v,! uiniL, .u_(aient $50 1 guh. fra sofn-|k.rkju^sem haldmn var » L; manu- ; j ,ykt svohljóöandi tillaga; bættisstorfium sinum, og þykir lik- .... „ , ,,, ... . . uöunum baöum og kvenfelogum dagskvold, var mjög fjolsotfur,, ..., „ , „ , , ^ „ , „• ’„ 6 v . ■ eitthvað half atta, þegar islysiö , . ^ . , . f. !. Jl- , - , , J^ J , ‘ Með þvi aö það er álit fundar legt aö hann veröi aö segja af ser | „ ., . . 1 6 . þeirra, 1 þakklætisskym fyrir hinn! bæði af islenzkum og enslcum, . y y af þeim-sökum. '^r Ji..!'!. &óöa stuöning er hún hefir veitt enda er þetta einhver allra vand-' ins* en var þó meö lifsmarki. Læknis i1 l. Aö landstjórnina eítir lögtnn ... „ „ . ,, „ ‘ safnaöasöngnum og félagslífi bygö aöaista sönesarnkoma, sem völ er á. i , ................. |var vitjaö og maöu.nnn fluttur j arinnar me| ^sínum Hún er Hr. H. Thórólfsson stýröi söngin-l um stofnun Lándsbanka brest, Það er sagt, að Leopold Belgíu- konungur hafi minst Piuisar páfa i erfðaskrá sinni og ánafnað I^jnum tvær miljónir franka. Stórhríðar miklar og frosthörk- ur hafa verið á vestanveröu Rúss- Jandi þessa dagana og oröiö aö bana á annaö hundraö manns; sínt- ar stórskemdir víöa. Það hefir ýmist veriö aö hækka meg hraðlest hingaö strax um ,. . .. . . . ... . , , . „ eöa lækka í S.gnufljóti þessa dag- kvöldis. Mcfi honum kom lækn- nykomm hingaS Wmmpeg tilnnj- m,og vd, og hafö. þo ekk. ana; á fostudaginn var varð vatns- fr» p- p/,nAH„r nJota frekan tilsagnar 1 song- haft langan viöbunaö. Hr. S. K. | hækkunin svo rnikil, aö hætta varö M_rteínssnn r.,*"- hPitinn féU-k ,istinni- Kvöldiö áöur en hún fór Hall lék undir á orgeliö, og geröi i viö endurreisn bygginga á ýms-1 Jidrei meBvltund oe andaöist á’frá Gknboro heimsóktu hana ! vel aö vanda. Söngurinn tókst um stööum og eins í verksmiðjum. . snitaIanum kl f » la„_ard__ marg>r vinir hennar þar og gáfu, yfirleitt vel, sérstaklega seinasti Uröu þá mörg þúsund manna at_' nóttina. Gunnar heitinn haföi ' hePni a?i ski,na®i vandaöan gull- kórsöngurinn, en heföi ekki átt aö V'erkamaiinaflokkurinn á Eng- landi hefir lýst yfir aö hann iriun. krefjast þess aö konum veröi veit:- ur kosningarrfttur og kjörgengi þar í landi til jafns viö karlmenn. Vatnsflóö í Belgíiu mikil og tjónsamleg um þessar mundir. Mörg þúsund manna oröiö hús- næöislausir. vinniulaus.r a ny. Eft.r helg.na verif5 £ÍSa 6 »r » Gimli en morg tok aftur^ aö fjara 1 fljot.nu og |r hafci hann veri6 vestan hafs. uröu Pansarbuar þv. allfegn.r. Hann var gg 4ra gama]1. Lik hans Efn malstofan . franska þmginujvar flutt til Gimli OR veröur jarö- samþykt. $4,000,000 fjarveitingu ?ett haf til hinna bágstöddu og lýsti Briand 1 ___________ forsætisráöherra yfir því, aö þessu fé vröi útbýtt mjög bráölega. hring. tvítakast, því að hann var mjög erfiður. Vafalaust þætti mörgum 4. þ. m. anjaöist auistur í Kee-Ívænt um. a? ?amsöngur þesisi yröi watin Bjarni Björnsson, aldraöur s cnc,urtehinn- máður, ættaöur úr Liancleyjum í , ’ “ ~ __________ Rangárvallasýslu; hann var fædd-, ^a^a ver^ fjölda margv c.„ t,.„. , , («r t6. Ag. 1844 og kom til þessa £estir 5 b*nmn undanfama daga Siðasthöinn laugaraag voru þau , , r ? & T „ , Tr-- 1 "r— •- « r. , , ., , j , , , lands fyrir 21 ari. — Lik hans var saman 1 hjonaband her 1 ,, .. ,: „ , . .. f, ----------- , ... _ . „. flutt hingaö t.I bæiarms og for _ . bænum Miss Rannveig Emarsson . J, , , . Sagt er aö um 5,000 hermanna; hr Þorsteinn Þ Þorsteinsson. JartSarforln fram lr' Þ- m; frá ut' hafi gert uppre.sn . Canton . Kina p pa,W!M1 mf I tararstofu Bardals. Sera Jon Vér höfum orðið varir viö þessa: Jóh. S. Thorlakson, Jóh. Einarsson, Svb. Loptsson, P. Egilsson, Mrs. P. Thorleifsson. Fylkisþingiö í Alberta kom sam- an á fimtudaginn var. C. P. R. félagið gerir ráö fyr- að byggja feiknamikið af járn- brautum í Vestur-Canada á þessu ári. 1 vSaskatchewan 346 mílur, í j Alberta 45, í Brit. Columbia 174 og í Manitoba 56 mílur. Shackleton heimskautafari er i væntanlegur vestur um haf í fyr- i irlestraferö í næsta mánuði. Flann ætlar til Alaska og iskemta sér við dýraveiöar um hríö. Á föstudaginn var lýsti Multi Hafid soldán i Morokkó yfir bví að hann hafnaöi öllu konsúlasam- j tandi milli ríkis síns og Frakk-1 lands, og eru horfur því alt anijaó j en friösamlegar þar syöra. , . , . , .. , Sera R. Petursson gaf þau saman. ir>. . , „. , .. , . og fan uppþot þetta sívaxandi. ,, • ~ ,, Bjamason talaöi þar yfir hinum . 7rr 1 . , Heim.h þe.rra veröur aö 732 Mc-;,,; e r,- , , , öll frá Churrhhrid^e Stjornm hefir reynt aö bæla upp-1 stræti ; latna. Sonur Bjama heitms er her ; 011 ira reisnina niöur, en gengiö illa. Um| ‘ ' ___________ j» bænum, Frimann pretari, sem nú! ku8vik V^X( a!i, _ , 500 manns höfðu falliö í þessum' ' ... . , ivinnur hjá Lögbergi. j ,Mr- °f Mrs- Th- Pau,son> styrjöldum þegar síðast fréttist. I fostudagskvold komu j ----------- | fra Lesl.e ___________ allmargtr meöhmir Immanuels- Pólverskur Galiciumaöur myrti! kr- Eiriksson og Karl sohur . j safnaöar samati á heimili hr. O. konu sina hér j bænum {yrra mi?s_ hans frá Pine View. Rus'.-ar hafa ' byggjn að gera Andersons og konu hans á Baldur, vikuda£rsmonffl,ni. og rés sjálfum G Breckman. Oak Point. miklar nmbætur a landher og sjo- a$ húsbændum óvörum, til þess að [ sér uar,-. ax hv; b/,n„ 4fan,n uét! Jakob Benedictson, höi ,sínu, og búast v.ö aö eyöa til, flytja þejm heillaóskir, því þann | Heinrich Schwartz, og haföi búiö Gu8run Jónsdóttir, þess fimm hundruö miljonum doll. dag var afmælisdagur húsbóndans ejtthvag fimm ár í Winnipeg átti Hreinn Hreinsson, í nalægn framtið. en húsmóöurinnar tveim dögum hér smáverzhm og farnaöist’ vel.'frá .Pine. Valley- síöar. Auðvitaö höföu þeir Heilsufar keisarafrúarinnar á (mælisgjafir meðferðis. Hr. af' S En í haust fór hann til Galciu, því aö þar haföi hann veriö kvæntur og átt börn, en er þangað kom. haföi kona hans ráöiö sér og. Rússiandi er að isögn mjög bág-! Anderson, sem hefir af miklium á- borið um þessar mundir. Þaö huga og dugnaði veitt forstööu kváöu koma aö henni þunglyndis- söngfiokki safnaðarius frá byrjun, ] bomunum öllum bana. Sneri köst, og gerir hún þá ekki annað gáfu embættismenn safnaðarins og ! hann hingaö aftur og kom til að lesa bænir sinar. Keisarinn er söingflokkurinn nótnaskáp (music Wpeg seint á þriöjudagskvöldið, frá Árgyle, mjög áhyggjufullur út af þessu, ■ cabinetj, cn konu hans ruggustól,! 0? ætlaði aö hitta konu tsína sem! Mr- ?£ Mr.s- Ghr- Johnson, en vonar þó aö henni muni skána hvorttveggja úr eik og vel vandað ; hér vafj en hém vildi ekki jeyfa i Olgeir Friöriksson og dætur Sig. Sölvason, Westbourne. O. G. Johnson, Marshland. II. Christopherson, Jioiseph Davíðisson, G. Johnson, Jóh Sigtryggsson, innan skammis. Brezka þin gið. Olgeir Friöriksson hans tvær, Friðbjörn Friðriksson, Jón OlafsSon. S SVmar ! að öllu leyti. Prestur safnaöarins j honium inn í hús sitt. Á miöviku-' hafði orð fyrir gestunum óboðnu, /agsmorgun tókst honum aö évikj- jog þakkaðt hann þeim hjónum fyr-; ast inn 5 húsiö, og ætlaöi konan þá! jir góða hluttöku l>eirra í starfi i aS berja hann, en eftir stutta viö-' isafnaðarins um leiö og hann af-j ureian ffreip hann skammbvssu fra G,enboro- henti þeim gjafirnar og og óskaöi og skaut konuna til bana og sjáll- JosePh Walter, Garöar, N. D. aö þau mætti lengi njóta þeirra; an BÍg. | eftir. Kona var bar stödd,! ------ en hr. O. Anderson þakkaði þann J sem sagöi frá öllum atvikum. FréttÍr frá I«lail<H í nýbirtum áætlunum til flota- mála á Frakldandi. er gert ráö fyr- ir $28,ooö.oo'0 fjárframjaga til herskipageröar næsta ár, eöa að eins $8,000,000 hærri útgjalda til herflota, en Mr. Borden fór fram á aö Canada legöi til herflotans á Bretlandi. Frakkar ætla að byggi marga neöansjávarbáta fyrir betra fc. Brezka þingið kom saman 15. þ. m., og var eiðurinn tekinn af þing. . , . . . mönniim eins og venj-a er til. Boö- vmarhu? ee ser og konu s.nn. væn skapur konungs verður ekki flutt-! sTndur meg he;ms6kninn. °S SJof' ur fvr en 21. þ. m. Mikil rædd Fjárhagsskýrslur fylkisstjórnar-1 junum, og kvaö samvinnu sina viö | Ínnar síBastHSíö ár bera þaö rneöj íkil og merkiieg mál veröa ' son£flokkinn hafa veriS sér hiiS , sér. aö útgiöldin fari síhækkandi 1 á þessu þingi og þykir víst, I me?ta ánægjuefni. Tóku svo gest-j0? hafi orörð nærri þvi $5.000.000 _ I iriiif iríK lnicefiÁrn r\rr 1vnrn from á_Iv _ ______ r 11 • _ _i 1 .1 •. 1 heimild til aö víkja gæzlustjór- itnum frá til fullnaðar, eöa skipa. gæzlustjóra til langframa atf fornspuröu alþingi, sem eitt hef ir rétt og skyldu tn aö kjósa menn í þá trúnaöarstööu. 2. Aö slikt vald, og þar af leiðandi ótakmörkuö yfirrað eins manns yfir bankaruum sé viðsjárverö, og þannig lagaö vopn gæti ver- iö hættulegt vopn í hendi hverr-- ar stjórnar. 3. Aö þjóöin eigi öröugt meö'aö komast aö réttri niðurstöðu í málinu, meðan öll rök fyrir frá- vikning bankastjornar eru ekki lögö fyrir þingiö til rannsóknar, ■—telur fundmrinn auösynlegt, aö alþingi gefist sem fyrst kostur á aö kynna sér alt, sem banka- stjórnin er sökuð um, meta gildi þess og kjósa gæzlustjóra, ef þörf krefur. — Fundurinn skor- ar á ráöherra aö hlutast til um, aö kvatt verði til alþingi's hiö bráðasta. ” Botnvörpungarnir- Jón forseti j og Mars seldu seinasta fiskifarm- ! inn allvel, hinn fyrri á nær gýí ! þús., en sá síöari á rum 7F2 þús. ! —enda er hann miklu’ minni. — I Mars fór í gær vestur á fjöröu til veiöa, og fer að líkindum þaöan I beina leið til Bretlands. Reykjavík, 20. Jan. 1910. Jarðarför L- E. Sveinbjörnsso’i- ! fer fram á morgun. Valurinn kom hingaö til lands r j gærmorg.un til strandgæzlu. Hann I fór frá Khöfn 9. þ. m. 2 tímum a I eftir Ceres og kom við í Færeyj- ; um og hé.lt þaðan beina leið hing- aö til Rvíkur. Haföi hrept allvont veður. Hinn nýi yfirmaður heitir Nielsen og er kafteinn. __ Reykjavík, 12. Jan. 1910. Stjórn vátrvggingarsjóös fyrir Búnaöarnámsskeiö fer fram sjómenn er nú fullskipuð. Sjó- aö þaö verði eitt hiö merkasta1 irniT vi® bósstjórn og báru fram áriö sem leið, en fylkisskuídir aiuk- þessa dagana (10.—22. jan.J í menn hafa kosiö Otto Þorláksson þing, sem lengi hefir veriö haldið. í v.eitin£ar’ °? shemtu menn ser vi^ ist um $2,000.000, og orönar nú , Þ jórsártúni viö Þjórsárbrú. — skipstjóra, útgeröarmenn Tryggva Ekki veröur að þessu sinni sagt,'son? hljóöfæraslátt, leiki Og: alls $11,730,346.65. , Kennarar eru þeir; ráöunautarnir! Gunnarsson fvrv. bankastjóra, en ; hvað stjórnin ætlast fyrir, eða 1 samræ®ur ,anS* fram á nótt. I ---------- 1 Einar Ilelgason og Sig. Sigurðs- stjómarráöiö skipaöi Magnús Guö Ár'ssamkoma Stúdentafélags- son og Magnús Einarsson dýra- mundsson cand. jur. þriöja mann ('Husavick, ins var haldin í Tjaldbúðarkirkjti læknir. Teir riöin austur í *þvi í stjóminni.—Isafold. hvermg samvinna flokkanna verö- j ur. Það eru' sagðar miklar viö-, Viöinpss-söfnuöur sjár meö írum og Asquith stjóm-1 Man.J, hélt ársfund sinn laugar- s. 1. þriöjudagskvöld og var þar skyni fyrir helgina. D. E. ADAMS COAL CO 224 B^3131 LjADrv r^r' IIM Iri/AÍ al,ar tegundir eldiviöar. Vér höfum geymsl'oláss nUKiJ Ub LllN NUL ,llan bfB 0ír 4bvrpil am allan bæ og ábyrgjumst áreiBanleg vir«kifti. BU ÐIN, SEM ALDREI BREGZT! AlfatnaBur, hattar og karlmanna klaöraöur viB lægsta verBi f bænum. GæBin, tízkan og nytsen in fara sam an í öllura hlutúm, sem vér seljum. GeriB vPur ■ . j : f fjija tH WHITE e> MANAHAN, 500 Hain St., Winnipeq

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.