Lögberg - 17.02.1910, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.02.1910, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17- FEBRÚAR 1910,. 7 ALLIR SEM ETA BRAUÐ ætti at5 foröast hættu þá, sem leitt getui af óhreinindum, sem komast í brauöiö milli brauögeröarhúss og heimilis. Krefjist þess aö bakari yöar vefji brauöiö Eddy’s Brauð-umbúÖir Vér urðurn fyrstir til aö gera brauö-umbúöir, sem beztu bak- arar nota nú í Ottawa, Montreal, Toronto og öörum borgum. THE E. B. EDDY CO„ LTD. • HULL, CANADA. Að verða úti. (Framh. frá 3. blsj meö sér á löngurn vetrarferöum og hefir hann sagt mér, aö oftar en einu sinni hafi það komiö sér aö liöi og leitt sig á rétta þraut. Hvað skal til bragðs taka, cr mað ur villist í snjóhríð? Spurningrtnni er skjótsvaraú: j Grafa sig í fönn. Þaö ráð hefir frelsaö marga frá aö verða úti og ætti aö geta frelsað -flestalla ef L, í væri rækilega fylgt. Þegar maöur er viltur oröinn i þéttri hriö langt frá mannabygð- um, þá er i rauninni óðs manns æöi aö aö ætla ao lata lukkuna ráða og halda áfram i einhverja átt, sem andinn inngefur aö sú rétta. Reynslan s>mr aö menn rata sjaldan réttu leiðina af tilvilj- un einni. Dæmi þekkjum vér öll, sem ættu aö vara viö þvi. Þegar fokiö virðist í flest skjól, þá er þaö einmitt fönnin, sem fok- iö hefir i skjólin, sem Dyöur ferða- manniinum vegviltum öruggan griöastaö og má heita eina úrræö- ið í hættunni. Fönnin getur hlúö aö honum og variö hann fyrir kali. Erfiöleikar eru htlir á aö grafa sig í fönn í nýföllnum snjó og þegar snjókoma er þétt tekur Kári af manni ómakiö. Bn aögæzlu- vert er aö velja vel staöinn þar sem lagst er niöur, í dældiun eöa undir brekku, ef þess er kostur, svo aö síöur skafi oíanaf snjón- um. Heyrt hefi eg sögu af lang- ferðamönnum í gamla daga, sem voru svo forsjálir aö taka með sér reku til þess aö eiga hægra meö aö grafa sig tiiöur ef til þess kæmi aö þess geröist þörf. Eg hefi átt tal vfð menn sem úr neyöarúrræði hafa grafið sig í fþnn og hefir þeim boriö saman um, aö vel hafi fariö um sig eftir þvi sefn um var að gera. •Þeir sem efast um, aö vistin í fönn sé fýsileg og viöunandi ættu aö reyna sjálfir aö grafa sig í fqnn. Tækifæri bjóöast nóg á vetri hverjum. Eg fyrir mitt leyti hefi tvisvar grafiö mig í fönn að eins til aö sannfærast um hvernig þaö væri, og get eg ekki annað en hælt því á hvert reipi. Ekki vant- ar loft, þvi snjórinn er gljúpur. Þegar maðurehefir legiö nokkra stund þiönar kring um andlitið smásaman veröur snjórinn svo meir og kramur af þeim yl, sem 'leggur frá likamanum, aö hægt veröur að þjappa honum saman. Getur maður þannig mótaö sér rýssneskan bóncfa hefi eg lesiö inn helli til aö hvíla i. Maður ligg- áreiöanlega sögu, sem hafðist við 11 r með öðrum oröium i snjóhúsi, i fönn 12 daga og komst heill af. sem verður nægilega rúmgott til Hann var nestislaus og illa búinn, , , , , , x drukkinn af vini, þegar hann lagð- atbyta sirt.il. J>ar er tegt at f . Haná var attramkom- leysa frá nestispokanum ef no - jnn a£ hyngrj-; þegar honum var ur er og fá sér matarbita, kveikja ^jargað en náði sér fljótt aftur. sér i pípu o. s. frv. Og ekki er Hestur hans fanst dauður hjá hon legurúmiö hart að liggja í, svo um og hafði kalið í hel vepia þess ekki truflar það svefninn. Það að hann náði «tpp úr fönninni. sauðfé þolir betur kulda og sult o þessir sjúkdónfai eiga upptök o til lengdar en mennskir menn. o sín i maganum eöa innýflun- oj fönn en Grænlendinga í lSv0 er tali!5> að tó!f da?ar muni 0 um eða eru a!s Kenna kvefi 0, veila það legnsta, siem noikkrum. o eöa hitasótt, eða tanntöku og o manni sé unt að lifa viö fullkomið o njál'gi. Baby’s Own Tablets o hungur og þorsta ef ekki þjakar o lækna algerlega pessa annað sérlegt að. í fönninni get eina, sem angrar lítið eitt, er rak- inn af þiðnaða snjónum, sem væt- ir mann inn aö skinui. Kuulda gæt- ir eigi ef útbúnaöur er góður og ekki skefur snjóinn ofan af manni. Væri ma&ur klæddur vatnsheldum fötum úr vaxdúk et>a sKinni mundi rakinn ekki veröa til ama. Þeim mönnum er hafa grafið sig í fönn kemur sarnan um aö verst hafi þeim þótt er þeir kontu úr fönn- ifini, því þá fyrst sótti aö þeirn kuldi af votu klæðunum. Ef frost er mikið þá er mjög og innkulsi. Þess vegna er mjög áríöandi að bíöa rólega í fönninni, þangaö til dregiö hefir úr frostinu eða þar til hjálp kemur. Þaö fer i raiuninni ekki ver um mann se snjóhúsum þeirra. Margir munu hafa lesið um þaö, hvernig þeir hafast oft við í snjóhúsum mikinn hluta vetrar og líkar vistin allvel. Snjóhús þeirra eru tíðum ekki skjólbetri en hola graiin t fönn þótt þau reyndar séu rúmbetri og lystfenglega bygð aö ytra útliti. Alþýðu manna er alt of litið kunnugt um hvaö oft fönnin getur bjargaö mönnum frá aö verða úti. Eg hefi lagt j>á spurnimgu fyrir marga sveitamenn, sem oröið hafa mér samferðá í feröalögum , hvaö þeir mundu gera, ef þeir viltust í snjóhríö á vetrardegi. Þeir hafa flestir svaraö því svo, aö jieir mundu nema staðar og halda kyrru fyrir jsangað til hríðinni slot aði, reyna að liaMa sér vakandi með því aö vera á ferli og hreyfa sig til aö halda sér heitum. Flestir hafa haldið því fram, að ekki dygði að leggjast fyrir, því þá mundu þeir sofna og frjósa í hel. Aö grafa sig í fönn kom þeim ekki til hugar, sumir höföu jafnvel heyrt, aö Jiað væri mesta hættu- spil. Svo cr jiaö að sannar sögur eru af því aö menn hafi orðið úti þrátt fyrir það aö þeir grófu sig i fönn; en þá var |>ví um aö kenna, aö jjeir tóku þaö rirð of seint, þeg- ar þeir voru orönir þreyttir kalnir, eöa grófu sig ekki nóg.u vandlega. Dæmi sem satma þetta má Iesa i Guðmundaríögu góöa, jtar sem segir frá hrakningum biskups og fylgdariiös 'hans á leið úr Svarfaðardal til Hóla. Mestalt liðið týndist í snjóhríöinni, ferst úr kulda og vosbúð. Fæstir reyna að grafa sig í fönn, aðrir gera þaö, en um seinan, og farast, en þrent bjargast í fönn sem tekur það ráð t tíma — nfl. Guöm. biskup, fóstra hans og Una Herjólfsdóttir. Ekki er mér kunnugt ittrn livaö menn hér á landi hafi legið leiagst- an tíma t fönn og bjargast af, en Það er alkunnugt um land alt slíkir pappírsbúkai etu undan- hversu oft vil til, að fé fennir og tekning og vanalega orönir svo af bjargast í fönn, geutr ntað i fönn- óheilnæmum lifnaði, drykkjuskap' inni langan tíma, meira aö segja o. fl. Hvaö hraustu' fólki viðvík-1 slíkt skeður hér og hvar nálega á ur, þá er óhætt að fullyrða aö það , hverju hausti. Því skyldu j)á ekki þolir vel, hvort sem þaö er karl menn geta lifað lika í fönn nokkra eða kona, aö búa við o gr. hita sér daga? aö skaðláusu jafnvel svo dægrum Guðmundur skáld Friðjónsson skiftir. Þetta þurfa allir íslend- sagði mér frá sauökind, sem lifði ingar aö vita og hagnýta sér ef 16 vikur í föntt og komst af; en þess skyldi gerast þörf. En mjög það lengsta, sem dænn munu vera er áríðandi aö láta ekki dragast til ittrn að kind hafi dvaliö í fönn of lengi, ef til jjess kemur, að Ieita og lifað af, eru 18* vikur sam- sér skjóls t fönninni, ‘‘þvi ckki er fleyttar. Það var forustuær, sent ráð nema í ttma sé tekið.” var kölluð LTatta, en upp frá j)ví Ef maður er orðinn dauðþreytt- , Fannarhatta, og hefir Hermann ur, kalinn og veiklaður, þá er j)að |Jóna's,son skrifað um hana t Bún- oftast imn seinan fyrir hann að jaðarritinu (x. árg., bls. 84—86J. ætla að fara aö grafa sig í fönn í Þaö er næsta ótrúlegt, að sauð- í því skyni að bjaigast Iífs af. ! fé geti lifaö svo lengi næringar- Hætt við aö hann finnist þar bæöi laust undir snjónum. Það væri dáinn og grafinn. En á ööru á | skíljanlegra ef það gæti náð auðri hann ekki betri kost; betra seint jjörð undir og kroppað sér gras en aldrei. eða grasrót til inatar, en ]>ví er “Að grafa sig í fönn, er gamalt jvanalega ekki að fagna. Reyndir þjóöráð hér á landi, sem oft hefir fjármenn ltafa sagt mér, aö það bjargað lífi manna. Þaö má ekki væri einmitt skepnunum til tjóns falla,í gleymsku. Eg vtldi óska, ef þær ná i gtassvorö, þvt þá aö þaö sem eg 'hefi sagt hér gæti gleypi þær í sig ósköpin öll af orðið einhverjum að ’liöi. Eg vil mold og veikist af. Einnig kvað hvetja ntenn tjl að að æfa sig á j)ví fénu vera mikil hætta búin ef ])að aö grafa sig i fönn til j>ess aö geta fer að eta af sér ullina. þvi hún verið betur við ]>ví búnir að grípa safnast fyrir i kökkum í innýfhtn- til J>ess úrræðis ef á þyrfti að um og veldur garnastiflu. Unt halda. Og eg vil að endingu biðja Fannarhöttu fsegir IHeírmann aö foreldra og fræðslumenn barna, aö hún hafi ekki náð í grasstrá undir innræta þeim þekkingu á ])vt snjónum allan tímann; Það liafði hvaíSa þýðingu þaö geti haft að |)iönað svo frá henni, að hún hafði grafa sig í fönn. — Skírnir. töluvert svigrúm til aö ltreyfa sig. ------;--------- The New and Second Hand urniture sr ju: Cor, Notre Dame & Nena St. I pJ F þér heimsækið oss, þá fáið þér að - sjá, hvílik ógrynni af alskonar hús- gögnum, nýjum og gömlum, vér höf “'um að bjóða. Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss- stofuna þína, borðsalinn eða eldhúsið eða hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss. Það er fásinna að fara lengst ofan í bae þegar þér fáið þetta ódýraia hérna á horninu Notre Dame and Nena St. SEYMÖÖB HÖÖSE Macket Square, Wlnntpeg. Eltt af beztu veltlngahúsum b«fa. . Ins. Máttlðlr seldar á SBc. hvet , $1.60 á dag fyrlr fæðl og gott her- bei-gl. BMllardstofa og sérlega vöud uð vlnföng og vindlar. — ókeyul*' keyrsla til og frá Járnbi-autastöðvum. JOJRlN BAIRU, elgaixli. talsimi 3.AT4. Vörurnar sendar um allan Winnipeg bæ. The Geo. Lindsay Co. 1 Ltd. Heildsali. VÍN og ÁFENGI. P. BROTMAN, RXðsmaður. !t2»'SSn LOCvVN AVK. CX> . KING 8T. F. E. Halloway. EEDSÁBYRGÐ, LÍF5ÁBYRGÐ, Ábyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir í bænum til söiu og leigu gegn góðum skilmálum. ‘Bkrifstofa: Dominion Bank Bldg. SELKIRK, - MAN, A. L. HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara IVIARKET $1-1.50 á dag. O’Connell eigandi. HOTEL á • iðti markaðn lá. Prtnoess Sir. WINJÍXPEG. en þó var snjór undir henni ogalt 0000000000000000 í kring' um hana. Hún var orðin o o svo mögur og létt aö hún liktist o Hamingjustundu o ullarvindli, en enga ttll haföi hún 0 .... barnamnp. o etiö af sér. Hatta hrestist fljótt o ---- o hætt viö kali °S na®’ s^r vel eftir útivistina, o Heilbrigö börn eru ávalt o varö 12 vetra og ætiö talin mesta o haming'jusöm. Allar áhyggj- o metfé. Tvævetur var hún er hana o ur þeirra hverfa, þegar þaiui o fenti. o rnelta fæöuna vel og eru laus o Þaö er nú enginn efi á því. aö o viöj ba'Tiiasjúkdóma. Flestir oj lals. 6268 = 44 Albert St. UREINN ÓMENGADUR B J O R gerir yöur gott Drewry’s REDWOOD LACER WI NIFEG J, II, CARSON, Manufacturer of sjúk- oj ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- o dóma og vernda heilsu bam- o PEDIC APPLIANCES,Trusses. ttr snjórinn varið PELLESIER & SON. 721 Furby Sl. Eg get mælt meö þeim 0 Þe8ar yður vantar góðan og heilnæman 0 1 druli".' ni fatn I>nnn hto oqq J)orstaniim aö o ijanna. Mrs, W. G. Martin kveliá rnann, en í hans staö býöur o Ravenscliffe, Que., farast orö 0^54 Kina St. fönnin meiri kttlda en annars er o á þessa leið: — “Eg hefi Ba- o . , ■ vant, sem g.era má ráö fyrir aö o by’s Own Tablets á heimili o veiki ltkamann engu mtnna. Þaö o mínu síöastliðin fjögur ár, og o ni á J)vi sennilega ætlast á, aö fá- o síðan eg fór aö nota j)ær, hafa o um mirnii geriegt aö svelta lengtir o böm mín veriö viö beztu o t fönn en rússneski bóndinn sem oheilsu áöur er um getið. Eins o,g áöur er o við allar ntæður, því aö j)ær o minst, er feykilegur munur á J)vi o enui örugg lækning við minni- o hve menn þola vel kulda og dæmi o Fáttar tiarnasjúkdómum.” — o eru til 1)ess, aö menn hafi oröiö úti o Seldar hjá ölílum lyfsölum á o þó kittidinn næöi ekki frostmarki. o 25 cent askjan, eöa sendar o Slíkum mönnum getur ekki oröifi o meö pósti frá The Dr. Willi- o horgiö þó þeir græfu sig í fönn. o anis’ Medicine Co., Brock- o Þeir mundu loenast út af þrátt o ville, Ont. o fyrir þaö. En því fer nú betur aö 0000000000000000 Phone 3425 WINNIPEs drykk, þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allar tegundir svaladrykkja. Öllom pöntunum nákvæm- ur gaumur gefinn. Auglýsing l,;:1";1 A. S. BABDAL, selut Granitc Legsteina alls kcnar stæröir. Þetr sem ætla sér aö kaup? LEGSTEINA geta því fengiö þa meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Þér megiö reiöa yöur á hann er ómengaöur. Bruggaöur eingöng>' » malti og humlt. Reyniö han aö 314 McDbrmot Avk. — Phone 4854 á milli Princess & Adelaide Sts. Sfhe City Jliquor Jiore. Heildsala 1 VINUM, VTNANDA, KRYDDVINUMT VINDLUM og ToBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakut gaumur gefinn. /1 raham- &■ Kidd. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda penÍDga til ís lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða inn tn Canada þá uotið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávfsanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Ðannutyne Ave., Bulnian Block Skrifstofur víðsvegar upn borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar uro landið meðfram Can. Pac. Járnbrantinni. SÖLU Hafið þér sárindi stingverki og gigt eða aðrar þrautir í líkamanum. Reynið þá KardeEs nndrabalsam. Það hefir læknað menn og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert annað eins lyf er til við liðaveiki, stingverkjum, gigt, alls konar mittleysi; brákun í liði, beinbroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk, taugaveiklun og öðrum kvillum. Lyfnotkunarlýsing á hverri flösku. Thltcmanns Markdrops SOc flaskan I Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main. Agenta vantar. Einkatilbúning befir C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. Óskaö eftir umboðsmönnum hvervetna. Þur ,,slab“-viöur til eldsneytis, 16. þuml. langur. ,, FLJÓT SKIL ‘ * 2343 - - TALSÍMI • - 2343 THE Rat Portage Lumber Co LIMITED Allar tegundir af harö- og lin-kolum í heildsölu og smásölu. Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu ^ hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ..section" af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða AI- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjómarinnar eöa undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir tandneminn, sena fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð #3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja € mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er tii þess þarf að ná eignarbréfl á heim-ili réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkjr aukreitis. Landtökumaöur, sem hefir þegar notaa heimilisrétt sinn og getur ekki náð foir kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hésð uðum. Verð #3 ekran. Skyldur: Verðu- að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár, ræk'a 50 ekrur og reisa hús, $300.00 vírði W. W. CORY, . Deputy’of the Minister of thelnterior HALLIDBY BROS. WALL ST. Tals. Main 5123. Winnipeg lsM» Ptate G. L. STEPHBNSON. 118 Neu Street----Winnpeg, Noritaa tíB fýrtta Mt kirkja

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.