Lögberg - 24.03.1910, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.03.1910, Blaðsíða 1
23. ÁR. I WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 24. Marz 1910. NR. 12 Fréttir. Fylkisþingu i Alhcrta var írest- aíi á föstudaginn, var, um tveggja mánaöa t'íma, og kemur ekki sam- an aftur fyr en 26. Maí n. k. Þá á sú konunglega nefnd, sem skip- uö lvefir veriö til aö atbuga samn- ing' stjómarinnar viö Great Wat- erways járnbrautarfélagiö. að 'hafa íokiö s'törfum sínuin. örlög Rutln Crfords stjórnarinnar veröa aö mestu leyti urnlir því komiö, hvern ig álit nefndar þéssarar veröur. Ef nefndin verður þess vísari eerh stjórnarandstæöingar ‘búajst við, þá er ekkert líklegra, en aö stjórnin veröi að segja af sér undir einis ,eir ef árangur rahnsóknarinnar 'vérö- ttr sá sem :stjórnin væntir, ' þá er hún örugg. Búist.er viö, aö rann- sóknir hefjist meö Apríbnánuöi. BráöabirgÖa fjárlög, rúm hálf önn ur miljón dollara aö upphæð voru samþykt. 1 að Cannon þimgíorseti gæti ekki ‘ setiö í þingskapanefndinni, og yrði aö segja af sér þingmensku; þings álykfjnin úm það var isamþykt með 191 atkvæði gegn 155; mótstöðu- . menn Cannons greiddu atkvæöi með sérveldismönnum, er eindreg- ið voru á móti Cannon. flöskunni væri varpað fyrir borð í þvi skyni aö fá aö vita um straum- þungann viö J^abrador strendur. ; Járnbrautarslys varö á braut Gr. \orthern félagsins á sunmudags- kvöldiö var rétt vestan við Róger í Minneisota. Sjö vagnar lentu út af sporinu og kviknaöi í þei-m sam- j stumdis. Tveir rnenn biðu bana í slysinu en fjórtán meiddust. Igerö kvaö og ná til Bandaríkja- |manna, sem ætla aö setjast hér að. jEn því cr J>ó bætt viö í enda til- jskipumarinnar, aö innflutningsmála Jerindsrekar rnegi undanþiggja inn- 'fíytjanda þessum kröfum, ef inn- flytjandi getur gefiö fullnægjandi j uppíýsingu um þaö, aö liann eigi |\’ísa atvinnú hjá bæhdum eða í vist einhvensstaöar og hafi nægilegt íé til aö koniast þangaö, sem hann 'ætlar sér. Loftskeyta útbúnað, sem bera má í vasa, hefir prestur einn í Berlin fundiö upp. Presturinn iheitir Cerebotami. Verkfæri þetta er isagt svo lítiö, að þaö sé litlu- stærra en vindlaveski, haganlega gert, og gefei ósérfróöir menn um loftskeyti brúkað það, eins og þeir, sem fróðari eru í þeim efn. um. Aö líkindum er stjórnarbylting- in í Nicaragtia til lykta leidd, eða eða brotin á bak aftur. Þar er sagt, að þeir íhershöfðingjarnir Chamorro og Mena hafi snúið frá vígstöðvunum og haldiö til Rarna með að eins 34 mönnum. Estrada, forimgi uppreisnarmanna hefir beö ið Bandarikjaistjórn aö koma til skajalanna. Hann hefir líka skot- ið máli sínu undir Madriz forseta í Managua, og fer þess á leit, að nýjar kosningar fari fram, en þó sleuh hvorki lrann né Madriz vera í forsetakjöri, og Jíandaríkjastjórm skuJi hafa yfirumsjón meö þvi, að þær fari svikalaust fram. Banda- ríkjastjórn mun ekki láta þetta til sin taka, nema báðir nrálspartar æski þess. Þegar aðskilnaður riki's og' kirkju varð á Frakklandi, lentu miiklar kirkjueignir undir yfirráö rikisins. Það er nú mýskeð kornið uirp úr kafinu, aö menn þeir, sem umsjón höfðu með, þessu fé fyrir rikisins hönd, iliafa haft feikileg fjársvik i fraunmi, setn nú er farið að rannsaka. Fjöldi manms er vafalaot'St viö þessi svik riðinn, en þaö er ekki ailt uppvíist enn. Aðal- fjárglæframaöurinn, sem mest lief- ir dregið sér, heitir M. Duez. Ilef- ir hann að lí'kimdum stolið $2,000,- 000, og er fullyrt að margir séu í vitorði meö liontnn. Mótstöðu'- jmenn stjórnarinnar urðiv óðir og uppvægir, þegar þetta varð upp- ivíst, einkiU' m prestarntr,, og kröfð- ust itarlcgra rannsókma. Briand j stjórnarformaður kvaðst ætla að láta rannisaka þetta tafarlaust og Irefsa öllum, sem- sekir yrðu, hver- ir sem i hlut ættu. — Nýjar kosn- lingar eiga að hefjaist á Frakklandi J24. Apríl, og mun þetta óspart notað móti istjórhinmi. ; Loftfar núkið er veriö aö smíða í Trier bæ á ÞýzkaLandi um þess- ar mundir og er Jraö nærri fullgert. 'Ætlast er til, að það beri 50 til 60 1 manns og geti fariö aö meöaitáli 45 þl 5° mílur á klukkuistund. Sá jer loftfar þetta Jætttr gera heitir iAnton Border rg er verkfræðing- ur í Trier. Loftfar þetta er dá-1 —---------- litiö svipað . loftförum Zeppeþns j Búist er við að skipagöngur hef j- greifa, en í staö aluininum hulstr- ■ ist á stórvtitnutxim um i*te-tu helgi anna á því, er loftfar Borders gertjog ætlast til að fyrsta skipið á úr þumnum járnplötum. í loftfari þessu vori leggi af istað á sunnu- jþesstv eiga aö vera fimmi motorar jdaginn kemur frá Duluth til Port og hafa allir til samans 480 hesta Arthur. afl. Loftfarið meö öllum útbún- ----------- æði vegur um þrjú tonn. Egypzka stjórnin hefir gert ráð- stafanir til að koma í veg fvrir aö Roosevelt verði nokktir óskundi ger. í seinasta blaði var skýrt frá til- j lögum þeirn, isem Rosebery lávarð- ttr bar ttpp í lávarða deildinni um, breytingar sem geta ætti á skipun* liennar. Tillögur hans voru allar samþyktar með 175 atkvæðum j gegn 17 sfðastl. þriðjudagskvöld. ! Seinasti Fundur Taft fonseti battð Fielding fjár- málaráðgjafa Canada til fundar við sig i Albanv, N. Y.. síðastlið- inn la>U'gardag til að ræða um toll- mál landanna. Enn er því haldið leyndu. livað á fundi Jæssum gerð- ist, nenta livað fullyrt er, að vel hafi farið á meö þeinr forsetanum og Fielding. Isl. Liberal-Klúbbsins á þess- um vetri veröur haldinn næst- komandi mánudagskvöld á venjulegum stað og tíma. Mi. T. H. Johnson þing- nraður heldur rseöu á fundinum og ef til vill fleiri. Vindlar veröa á boöstólum. Fjölmennið, • Út af sundurþykkju í rússneska þinginu hefir forseti þess, Ivhomya koff sagt af sér embætitnu, og er líkaistur talinn til forseta Júngsins eftir hann Selvidlpvski annar vara- forseti sem verið hefir. Khomva- jkoff var síðast kjörinn forseti 12. Nóv. 1909, og liafði gegnt embætti jþví tvö kjörtímábil þar á omdan. Liberalar í Springfield kjörd. útnefndu D. A. Ross núverandi Jringmann sinii til Júngmannsefnis jí næstu fylkiskosningum. Útnefn- ingin var i eimu' hljóði. Pétur Serbíukonungur er stadd- ur .í Konstantinopel um þessar mundir, og er sagt að hann bafi gert ferð sína Jrangað helzt í Jrví skyni, að leita yngri syni sínum Alexander krónprinzi kvonfangs, og biðja fyrir hans höncl einnar dóttur Abdul Hamidis fyrrum sol- jdáns. Ef Jrær mægðir takast, þá verður það í fyrsta sinni .um roargra alda skeið, að pritizessa Máhamed'Strúar giftist manni seni játar aðra trú. Það vakti rnikla atliygli í Belgíti jnýskeð, er jafnaðarmaðurinn \'an der Velde ög annar þingmaður, er ijanson heitir, hreyf'ðu þvi, að Leo- jpold Belgíukonungur, sem nú er iátinn, ltefði leikið á ráðgjafa sína jog dregið i sinn sjóð svo að eigi jhefði orðið vart við fyr en nú um $5,000.000. Þykjaist þeir geta fært ítarlegar sannanir á mál sitt. Stúdentaíélags fundur veröur haldinn á laugardagskvöldið kermi'r kl. 8 i eunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkju. Allir stúdentar vel- komnir. Slæmar prentvillur hafa orðið i kvæðinu “Gamanmál” í síðasta blaði. í fyrstu vísu 3. linu enn les scm. í þriðju vísu 2. 1. spentmi Jarðskjálfta varð vart á ítaliu j norðanverðri um síðustu helgi. j Eólk varð mjög óttasegið, en tjón j lítið, að því er enn hefir frézt. Símskeyti frá íslandi, -sem ensk blöð fhvttu hér í fyrn viku, isegir að strandferðaskipið Lára hafi strandað við Skagaströnd á Húna- flóa, en farþegar og skipshöfn komist lífis af. Látinn er 16. þ. m. í Kaup- mannahöín, Hovgaard, sem lengi var skipstjóri við íslands strendur, og margir Jiektu. Hann var í för með Svíanum Nordeniskjöld árin 1878—80, er þeir fóbu' norður fyr- ir Rússland og Asíu á skipinu Vega, og er sú för allfræg orðin. Tvö þúsund dollara skaðabætur voru manni nokkrum í Bruissel í Belgíu, dæmdar nýskeð fyrir J>að, að hann blindaðist á öðrnj' auga af hattprjóni heföarkonu notkku'rrar. '’Þ'au voru stödd í strætisvagni, og er hliðarkast kom á vagninn svo að konan hrökk til, og rabst þá hattprjónn liennar í auga mannsine svo að hann varð blindur af því. Sektina hálfa var dæmd að greiða konan. en strætisvagnafélagið hinn helminginn. í fréttum frá London er sagt, að heilsufar J. Chainberlain gamla sé með lakara móti og hann verði að vera inni lengst af, og eru menn •hræddir um að hann eigi ska-mt eftir ólifað. Farið að brydda aftur á kóleru i Pétuprsborg og liafa sýkst þar ný- skeð nokkrir menn úr veikinni. Frá Buda Pest i Ungverjalandi fréttist að á mánudaginn var hafi Jorðið i meira lagi róstusamt í þinginu þar. Stjórnarformaðurinn og búnaðarniála ráðgjafinn meidd- ust báðirallnúkið og ýmsir þing- manna særðust og borö og sæti öll blóði stokkin. Stjórnarandstæð- ingar höfðu orðið æstir út af ræðu jnokkurri, allsvæsinni, sem haldin jhafði verið, og lvófu þeir ófriðinn, . hentiv bókurn, blekbyttuin og jhverju sem hönd á festi, og j flevgðu i ráðgjafana og flokks- rnenn Jæirra; varð uppjxitið svo mikið, að það varð með naumind- jum stöðvað, og menn beggja þing- J flokka stórreiðir og heiftúðugir. Nærri helmingur íbúanna i furstadæminu Monaco — þar senv alk cru 15,000 íbúar — heimsóttu funstann í höll hans og krafðist þess, að hann gæfi þeirn stjórnar- skrá, þvi að Monaco væri nú eina landið í viðri veröld, þar sem al- gert einveldi væri. Furstinn lofaði að atliuga kröfnr ]>egna isinna. Theodore Roosevelts eiý nú von til Cairo á hverri stundu, og er niælt að Nationalistar þar hafi við orð að gera honum aðsúg, því að þeir eru honum reiðir fyrir afskifti hanls af áhugamákum Jveirra. Frumvarpið um að löggilda sjób Rockefellers ]:>að er mintst hefir ver ið hér í blaðinu, mætti mótspyrnu í Júngi Bandaríkjanna. Senator Heyburn frá Idaho hefir sagt, að | - . ... Rockefelleris sjótðurinn væri meðalj'Cí sPent-Mm- í 4- v>sn sjoundu línu annars stofnaður til þess að kom- j mœ*ast les minnast, og i 8. línt* ist verði lijá því að réttmœtir skatt-C31113 er',lcl>s '^eetat les mætají. ar verði greiddir af eignum Rocke- J *----------- fellers, því að sjó&Lir Rockefellers | Frægur kapphlaupari kom hing- sé ekkert annað en eignir Rocke- at> bæjarins á þriðjudaginn. Það fellers. ee ítalinn Dorando Pietri. Hanrs ----------- ætlar að þreyta 15 mílna skeið við Seinustu fréttir frá Plúladelphia St. Yves og Marsh, næstkomandi •segja. að menn geri ser góðar von- ( föstudag. Þeir St. Yves og Mansh ir um, að lúð mikla verkfall, er þar ern báðir frægir hlauparan, hefir staðið og getið hefir verið um j ---------— hér í blaðinu, verði til lykta leitt í j Leikfélag íslenzkra Goodtempl- dag ýmiðv.d.J. ara er æta stóran og merkilegan ----------- j sjónleik, sem það ætlar að sýna i VoÖalegt járnbrautarslys varð á '*<r>n& um mánaðamótin Marz og mánudagsmorguninn var í grend I Apnb Leikurinn |ieitir “Heitn- við Green Mountain í Iowa. Fjöru-, koman , er eftir þýzkan höfund, tíu og fimm manns fórst og rúmir|en þýddiur á íslenzku af Indriða tuttugu meiddust meira og minna. j Finarssyni. lögrcgliii'þjóna og skal sú deild Mælt að enginn hafi komist af ó- j *---------- meiddur, sem í vögnunum var. Kappspil var háð i ísl. liberal Heilbrigðisráðið og lögreglu- ráðið í Chicago hefir komið sér saman uin að sikipa flokk kvenna lögreglunnar sérstaJdega líta eftir að reglttgerðum ]>eim sé hlýtt, er hanna að hrækt sé á gólf í opinber- 11111 byggingum, leikbúsaim, sölu- búðuni og sporvögmum. . ’ ítabka ráðanevtTð sagöi af sér á mánudaginn var vegna Jæss að jstjórnin varð i minni hluta við at- I kvæðagreiðslu um fjárlögin. Ráða- neytisforseti var Sidney Sonnino jbarún og hafði hann gegnt stjórn- arformemsku siðan 10. Des. 1908. Roáld Amundsen norðurfara hef ir ekki gengið sem bezt und.ir.bún- ingurinn undir næistu för sína norður í höf. Kemur það til af því, að ýms atvðfélög í Evrópu og Ameriku liafa tekið aftur tilboð sín um styrkveitingar við liann. eftir að Peary hafði fundið norð- urheimskautið. Það hefir og kvis- ast, að istórþingið norska rnundi svifta hann þeim 30,000 krónum, er það hafði lofað að veita honum í ferðastyrk. Telst svo til, að Amundisen muni alls í nússa um 50 J>ús. króna, er hann bjóst við að fá til ferðarinnar. Samt býst hann nú við að kornast af stað eims snernma og hann ætlaði í fyrsttt. Óvenju illviðri hafa undanfarið verið við aiusturstrendur Asíu og Japan. Á sunnudaginn var f órust þar fimtíu skip með átta hundruð- um, manns. I skýrslum allsherjar kvenrétt- indafélags Breta et sagt að síðast- liðið ár hafi 294 kvenfrelsiiskonur verið teknar fastar og 163 af Jæim settar í fangelsi. .Congressinn samþykti á laugar- daginn var þingsályktun um það, Um miðja vikuna sem leið famst við íslands strendur flaska, sem jRobert Peary hafði kastað fyrir |borð af skipinu Roosevelt 2. Sept. J1909. Bréfmiði var í flöskunni jritaður til E. Millan í Frankíuirt am Main, og á honum sagt, að Ráðane)tis tilskipun liefir ný- Iskeð verið gefin út af sambands- stjórninni í Ottawa, þar sem svo er fyrir mælt, að sérhver innflytj- landi, karl eða kona er til Canada kemur á tímabilinu frá 1. Marz ; til 30. Okt„ verði að hafa meðferð- jis og eiga Jægar til þesisa lands jkemur að minsta kosti $25 í pen- |ingum,fyrir utan farbréf, eða nægi Jlega upphæð til Jiess að korna hhvt- aðeigatida til þess staðar í Canada, sem hann ætlar sér að fara. Enn- jfremur er svo fyrir mælt, að ef í innflytjandi er fjölskyldufaðir — leða móðir, íneð börn eða áhang- J endur, þá skuli hann eða hún (Tað- irinn eða móðirin) vera skyld að isýna fyrir utan áðtir nefiida fjár- upphæð $25 fyrir bvern meðlim fjölskyldunnar, þeirra sem eru 18 ára eða eldri, en $12.50 fyrir hvern meðlim fjölskyldunnar, sem er á aldrinum frá 5 til 15 ára, aiuk far- bréfs til ákvörðunarstaðar hér í Canada. Ákveðið er og, að J>eir innflytjendur, sem hingað til lands koma á timabilinu frá 1. Nóv. til síðaista Febrúar skuli skyldir að bafa meðferðis og eiga helmingi meiri fjárupphæð hver um sig, en þeir innflytjendur, sem þegar liafa verið taldir og hingað flytja sumarmánuðina. Þessi nýja reglu álúbbnuni s. I. mánudagskvöld, og \ etransýniiig ltænda i Saskatche-1 lauli því isvo, að J. Thorvardsson van hófst 22. þ. m. í Regina. Veð- jtekk fyrstu verðlaun f“tvrkja”, er tir var mjög fagurt og aösókn að J- J- Vopni hafði gefiðj, en Hall- sýningunni nieiri en áður. Hon. dór Sigurðsson fékk önnur verð- Motherwell ráðgjafi setti sýning- 1o’’” :---- una með ræðu og benti á það, hvernig aðsóknin hefði stöðugt aukist að' sýningu þessari. Hann lauk og ofsorði á bændur fyrir dugnað )>eirra og framfara áhuga. Frá því að byrjað var á Grand laun ('mynd í umgjörð, sem A. S. Bardal hafði gefiðj. Asquith forsætisráðlierra lýsti yfir þvi í neðri málstofu brezka þingsins á mánttdagiskvöldið, aö 1 þrjár þingsályktunartiílögur yrðu bornar upp, viðvíkjandi neitunar- I valdi lávarðadeildarinar. Fyrsta ' tillagan er um' það, að nauðsyn [heri til að svifta lávarðadeilditta Jmeð lögum þvi valdi. að fella fjár- j lagafrumvörp eða brerta þeim. En j að engin ákvæði iskuli sett, er minki j eða dragi úr valdi því, sem neðri Jdeildin hefir nú. önnur tillagan [er á þá leið, að það sé nauðsynlegt að takmarka vald lávarðadeildar- innar svo í öðrum málum. að sér- hvert frumvarp skuli verða að lög- um. sem neðri deild hefir 'saniþykt á þrem þingium í röð, jafnvel þó að lávarðadeildin hafi felt þau á hverju þingi, en vitanl. þarf kon- ungs samþykki til ]>ess að slík lög öðhst gildi. Þetta er þó þeim slcil- yrðum bundið, að minsta kosti líði tvö ár frá því cr frumvörpin hafa I fyrst verið upp borin í neðri deild- jinni. og þar til þau hafa verið sam- jþvkt í þriðja sinn. l>riðja tillagan I fer fram á, að takmarka þingsetu til fimin ára. Svo er sagt að styrk- ur stjðrnarinnar bafi mjög aukist við þessar tillögntr. 10. þ. m. andaðist Mrs. Valgerð- ur Björnsdóttir Jóhannesson, ekkja Andréisar heitins Jóhannessonar, er lézt að Brú P. O. 28. Jan. síðastl. Hún var 75 ára gömui, fædd að Trunk Pacific jámbrautinni 11. j Meiðavöllum i Kelduhverfi, dóttir Sept. 1905 og fram að þessum j Fjöms Jósefssonar og Helgu Jóisa- tíma ltafa verið járnlagðar á henni fatsdóttur (frá Mývatni). Tarðar- 1,795 milur. en ekki er það ein j{ÖT hennar fór fram 13. þ. m. og brautariieild. því að sumrtaðar eru var m'jög fjölmenn. Sr. Fr. Hall- höft á milli brautarpartanna. Óslit- J grimsson jarðsöng bana. Þessac- in er samt brautin frá Winnipeg til ,ar merHu konu verður nánara minst Edmonton, svo sem kunnugt er,! s’®ar- , iim 790 mílur. Úr bænum. Flokksþing. *' ^ - j ætla liberalar hvaðanæfa úr Mani- . . toba fylki að balda hér í Winnipeg r. Arni Sveinsson frá Glen- þriðjudaginn 5. April næstkom- boro var her a terð í vikunni. Meöjandi. Búist viö sjö til átta hundr- nonurn var Anna dóttir hams. Hún uðum fulltrúa. til lækninga. TM þessa þings er stofnað í UsiS auglýsingu ( þess„ blaSi U" t’lg“KÍ .s,ef"“sl<rS u,„ ilans og hlutaveltu írá nokkr-l'Fr Flk'sk°s"mS<'r. um stúlkurn íað osa al,tl s,nu a yrhsum maLum, |sem hafa verið á dags'krá um mörg ár. Enn fremur verður kos- Á fundi bæjanstjórnarinnar og fulltrúa G. N. og N. P. félaganna, 'd!di bæjarstjómin ekki að jám- brautir þessara félaga skyldi leggja austur eftir bænum lengra en að Ntna stræti. inn flokksforingi á þessu þingi. Ef mögulegt er, verður þing- etörfum lokið á einum degi. T8 undirbúnings verður fu’ndur hafð- ur á mánudagskvöldið, og rædd þau mál, sem hægt verður. Flokks- þingið verður haldið á fundarsaí Stúkan Skuld heldur samkomu 1 liherala á Notre Dame ave. og 29. þ. m. í G. T. isalnum. Sjá aug- hefst kl. 10 árdegi® fyrnefndan lýsingu í þessu blaðt. ] dag. D, E. ADAMS COAL CO 224 -A-vo LIADíT ríC* l 1M lóOl allar teSunclir eldiviðar. Vér höfum geymsJr'.pláss nUKU vJúl LllN IXvJL um anan bæ og ábyrgjumst áreiðanleg viðskifti. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT! Alfatnaður, hattar og karlmanna klæðnaður við rði í bænum. Gæðin, tízkan og nytsen-in fa 1; an í öllum hlutum, sem vér seljum. Gerið vður uð vana að fara til WHITE e. MANAMAN, 500 Main St., Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.