Lögberg - 24.03.1910, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.03.1910, Blaðsíða 7
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 24. MRAZ 1910. 7 ALLIR SEM ETA BRAUÐ ætti aö foröast hættu þá, sem leitt getui af óhreinindum, sem komast í brauóiö rnilli brauögeróarhúss og heimilis. Krefjist þess aö bakari yðar vefji brauðiö Eddy’s BrauÖ-umbúðir Vér uröum fyrstir til að gera brauö-umbúöir, sem beztu bak- r ararjnota nú í Ottawa, Montreal, Toronto ogöörum borgum, £ THE E. B. EDDY CO„ TD. í HULL, CANADA. \ iJ'inoke fo FK • »» ai TuT . __________CO.lt, makers WiNNlPEG Ljót rithönd. Það er nauðsynlegt að koma því inn hjá hverjum manni, sem þarf að vinna fyrir sér eða hefir ein- hverju starfi að gegna, að það er honum og engum öðrum að kenna ef hann skrifar ólæsilega eða jafn vel ljóta rithönd, og að hann má sér sjálfum um kenna öll óþæg- in-di sem af því kurifta að leiða. Enginn maður með heilbrigðri skynsemi ætti að festa nokkum minsta trúnað á þá rammvitlausu kenningiv, að það sé vottur unr andlega yfirburði að menn skrifa illa. YafaLaust er það stundum því að kenna, er nienn skrifa ljóta rithönd, að þeir hafa lraft of mik- ið að skrifa, en oftaist nær er or- sökin slænr kensla eða ólræfileg afturför í rithöndinni, eða kæru- leysi og hroðvirkni er kemur fram í ýmsum örðunr efnum, þar sem rniklu meira er í húfi heldur en tiin rithönd. Enginn ætti að leyfa sér að hrósa mönnum fyrir að skrifa illa, og afsakanlegt er það ckki nema örsjaldan. — Lottdon Timcs. Vorið minnir á gigtina. Kalt, saggasamt vcSur æsir upp verkinn, en hann leynisf í blóSinu. Breytileg vortfð, oft og tíðuni rosasöm, köld og saggasöm, verð- ur alt af til þess að auka á þrautir þeirra rnanna, sem þjást af gigt. En menn verða að hafa það hug- fæsa, að það er ekki veðrið, sem orsakar gigtina, liún á sér rætur í blóðinu, — en votviðratíð kemur gigtarþrautunum oft af stað, svo að menn hafa tæplega viðþol. Þar sem svo er ástatt verður að graf- ast fvrir rætur þrautanna í blóð- iniu, og hinar eitruðu sýrur þarf að gera að engu. Það er þessi læknisfræðilegi sannleikur, sem gigtarsjúklingar verða að gera sér grein fyrir. Áburðir, útvorti/s lækningar og hinar svo kölluðu rafurmagns umbúðir, hafa aldrei læknað og geta aldrei læknað gigt. Sjúklingurinn er að eins að eyða fé sínu og dýrmætum tíma með- | þess konar læknishjálp, en á með- jan getur sjúkdóm.uirinn meir og j rneir grafið um sig og verður jiví j verri og verri viðureignar. ]>að I er að eins eitt örugt lyf við gigt— l Dr. Williams’ Fink Pills. Þær | hafa bein áhrif á hið ó'hreina, ! sjúka, -ýrublandna blóö. Þær hreinsa það og styrkja og upp- ræta orsakirnar að gigtinni. Mr. Jolin Finnamore, Marysville, N. | B., farast svo orð:—“Eg var sjúk : ur af gigt um eitt ár, og í átta mán I uði ársins, gat eg ekki verið á ferli. Blóð mitt virtist vera orð- ið að vatni, og þrautirnar, sem angruðu mig. voru oft og tíðuni óbærilegar. Þó að eg væri undir Iækniishendi þá fór mér ekki batn- andi, svo að eg afréö að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. Eg tók alls aj j>eim níu öskjiivr, og mátti það kraftavtrk heita, er þær færðu mér heilsuna aftur. Eg tók þess- ar pillur inn enn ]>á öðru hverju, því að eg vinn i sögunannylnu, en það er fremur erfitt starf.’’ Það eru ekki einasta gigtarsjúk dómar, sem orsakast af þunnu og vatnskendu blóði. N'egna hittna beinu áhrifa, sem þær liafa á blóð- ið, lækna þessar pillur marga sjúkdóma, svo sem blóðleysi, al- genga veiklun, meltingarleysi, gigt, vöðvagigt og verki, þrautir og leyndar þjáningar, ,sem konur ein- ar hafa af að segja. Reynið Dr. William's’ Pink Pills hæfilega lengi, og þær munu ekki bregðast yður. Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti á 50C. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr. Williams’ Mericine Co., Brookville, Ont. A. 8. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö ka LEGSTEINA geta því fengiö þé meö mjög rýtnilegu veröi og ætti> aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Auglýsing í Lögbergi borgar sig. Hafið þér sárindi stingverki og gigt eöa aðrar þrautir {líkamanum. Reynið þá Kardel’s undrabalsam. The New and Second Hand URNITURE STORE Cor. Notre Dame & Nena St. gF þér heimsækið oss, þá fáið þér að sjá, hvílík ógrynoi af alskouar hús- gögnum, nýjum og gömlum, vér höf um að bjóða. Það hefir læknað menn og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert annað eins lyf er til við liðaveiki, stingverkjum, gigt, alls konar máttleysi; brákun í liði, beinbroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk, taugaveiklun og öðrum kvillum. Lyfnotkunarlýsing á hverri flösku. Thilemanns Markdrops SOc flaskan KlecKner, 207 Logan Ave. Cor. Main. Agenta vantar. Einkatilbúning hefir C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. Óskaí) eftir umboösmönnum hvervetna. -— I Stœrsti smásölu kolastaðar og viðar birgðir í vr^TiiR.rANAnA 1 Skriístofa og sölustaöur Cor. Jioss og Brant Sts. Beztu Urvals Kol 1 Anthracite og Áreiöanleg og | Bituminous greiö skifti ábyrgst ’V'TnTTT?. Tamarac, Pine, Poplar, sagað og höggvið. Gentral Coal & Wood Go.| Góð Koi Glæða Góða Vináttu Talsími Main 585- Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss- stofuna þína, borðsalinn eða eldhúsið eða hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss, Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á horninu Notre Darae and Nena St. F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, LlKAÁBYRC.i), Ábyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir í bænum til sölu og Ieigu gegn góðum skilraálum. Skhifstof*. Dominion liank Bldg. SELKIRK, - MAN, — ELDINUM UF^NOt með YIÐI og KOLUM frá TláE Rat PORTAGE LUMBER C° Islenzkir kaupmenn úti á landi, auglýsið vor-kjörkaupa-sölu yðar í LÖGBERGI. NORWOOD 2343 - - TALSÍMI - 2343 Spyrjiö um verÖ hjá oss. The Edison! Seinasta tes»und Edison Phonojíraph í vor- um nyja útbúnaöi No. 10—þessi atbragðs skemtari, nÁjasti, fullkomni phonograph Mr. Edison’s—sendur F-R-í-T-T! |4f Frítfl Lg krefst ekki eins cents af fé yðar—þér * * þurfiö ekki aö kaupa phónógrafinn—eg vil aö eins lána yöur hann endurgjaldslaust og þér megiö senda mér hann á minn kostnað. I esið tílHoJrVÍið* ^"8 mun sen^a y®ur Ókeypis þenna mikla útbúnaö No. 10, meö heimilis sniöi, ásamt tólí hringum (records) gyltum eöa meö rafurlit. Þér þurfið ekki aö greiða mér cent viö móttöku, eöa undirrita nokkra skuldbinding eöa veösetningabréf. Eg vil aö þér fáið ókeypis á heimiii yöar þetta listaverk Mr. Edison’s. Eg vil Iáta yöur sjá og heyra þessa síöustu, mestu umbót Edison's á talvélum. Eg vil sannfæra yöur um þeirra undraveröu yf- irburöi. Haldiö samsöng, haldiö ókeypis söngsamkomur, hljómleika, danz, híýöiö á forn sálmalög, söngleika.gamanleika—hlýöiö á alt þetta heima hjá yöur meö þvfaö sæta fríum lánskjörum mínum Tilgangur minn: Tilgangur minn með þessu kostnaðarlausa lánstilboði, heims, verður skýrður hér síðar. þessu stórfrjélslega tilboði um beztu talvélar Mr. Edison segir: „Eg vil sjá Phono- graph á hverju heimili landsinsL Pbónógraphinn var tilbúinn eftir margra ára tilraunir. Hann fr yndi °g eft* ° iriæti M r. Edison s. Hann veil vel hvert gagn er að honum við skemtanir og uppeldi. Því aðphónógraphinn flytur skemtanir stór bæjanna út um smábæi og sveitir. HlNN NÝI HEI.MILIS PHONOGRAPH EDISON’S með vorum útbúnaði No. 10, gerð ársins 1910, er hin síðasta og bezta endurbót talvélanna, sem þessi mikli meistari hefir gert. Allir ættu að heyra hann; allir verða að heyra hann, Ef þér hafið að eins heyrt aðrar talvélar áð- ur, getið þér ekki gert yður í hugarlund, hve fagran söng má heyra í No, 10. Þessi sein- asti útbúnaður er nýtilkominn og hefir ekki heyrst í landinu enn. VÉR VILJUM Ó ANNFŒRA YÐUR; vér viljum sanna yður,.að þessi útbúnaður ber langt, langt af öðrum, sem áður hafa heyrst. Sleppið ekki þessu afar-góða boði. TiLangur mmn* a,ér þurfið hkki ab kaupa. Eg bið 1 llgailgUl lllUill. yður ekki að kaupa nokkuð. En ef eg get sent yður þenna mikla phonograf, og sannfært yður um g;æði hans og augsýnilegu yfirburði, þá þætti yður gaman að bjóða heim viuum yðar og nábúum, til að lofa þeim aðheyra sönginn Gæti þá svo farið, að einn eíja fieiri nábúa yðar vildi kaupa þenna mikla útbúnað No. 10. Þér getið sagt vinum yðar, að þeir geti fengið Edisons phonograph með öllum útbúnaði og lögum fyrir $2.00 ámánuði—tvo dollara— beztu borgun- arskilmálar, og um leið gjafveið. EF TIL VILL VILjlÐ ÞÉR SJAI FIR EIGNAST PHONOGRAPH, og ef svo er, gefst fœri að fá spánýjan phonograph, hinn langbezta, er gerður hefir vcrið, og með næsta góðum kjörum. En ef þér eða þeir yilja ekki vélina, gerir það ekkert. Eg vil að eins lána vélina ókeypis, og getur verið, að einhver, sem hana heyrir, kaupi seinna. Mér er ánægja að senda hana írítt til láns. Mér er áuægja að fá nafn yðar og utanáskrift, svo að eg geti sent yður verðlista, þérl,ráðið þá, hvort.þér'viljið sinna láninu. Engin skilyrði fylgja láninu. als engin. Það er frítt lán og ekki annað Munið/ að enginnlbeiðist centscaf féjyðar. ; vil að hvert gott heimili landsins, hver maður, sem skemta vill fjöl 1 * 11 —- -* * ‘ skyldu sinni. hver góður faðir, hver góður eiginnri Skrifið i dag eftiri þessum merki-lega verðllsta þessa ókeypist sktmtan á heimili sitt. af' yður við móttöku. eiginmaður, riti mér og fái M unið að vér lánum alveg ókeypis, og vér kref jum jafnvel einskis Skrifið eftir ókeypis Edison verðlista. í t>eim vcrOIista munið þér finna fullkomna skrá yfir söng oe söngleika skemtanir. Þri getið valið úr þau atriði. sem eiga að fylgja láninu. Fáið verðlistann seni fyrst. Þá get- ið þér ákveðið hvort eða hvenær þér viljið sæta láninu’. Getið Ifka ákveðið lögin, sem þér viljið. MuniS. mér er ánægja í að senda yður þessa nýjustu vél—meistara * verk Mr. Edison’s — með fríum lánskjörum * < ■ * > , Mér þykir væet um að fá nafn yðar ogheim- Undir- ritið og sendið eyðublað- ið hægra megin og fáið ÓKEYPIS Verðlista.RiL'í dag. ilisfang nú þegar, svo að eg geti ítarlegar skýrt, hvernig vér sendum Edison’s phonograph frítt. f V**" Undirritið eyðiblaðið í dag. Nú þegar. ^ FV DADCflW Edison Phonograph ■ Ki DADOUn, Distributers *»'v v * . O <4* Dest. 5343; 355 Portagc A»e., Wlnnipeg. Olfice; Eúison Block Chieaeo, III. & b\ SEYMOUfi fiODSE Markng Square, Wlnntprg filltt nl beztu veltlngahúeum baja, . | lna MáttlClr eeldar á |Se. h»a».. 1 $1.50 * dag fyrlr teeCl og gott har- bergl. Bllllardatofa og aérlega vönd- u8 vlnföng og vlndlar. — ökeyyla keyrala tll og frá. JárnbrautastöBvura áOKN BAIRD, etgandi MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Coimcll eigandi. HOTEL k ’ iétl markafin *■»• Prinoaaa ► mNNIPEG hreinn ÖMKNGAÖIJR björ gerir j öur gott Drewry’s REDWOOD LAGER Þér megiö reiöa yöur á aö hann er ómengaöur. Bruggaöur eingöngn malti og humli. Reynið han j 314 McDermot Ave. — Phone 4854 á milli Princes* | & Adelaide Sts. Ske City Xiqucr ftore. Hkildsala á VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,! VINDLUM og TuBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur j gaumur gefinn, Graham &■ Kuia. AUGLYSING. Ef þer þurfiö að senda peuinga til ís j lands, Bandaríkjanna eða til einhverra 1 staða innan Cauada þá notið Dominion Ex- j press Company s Money Orders, útlendar j ávísanir eða póstsendingar. Lág iðgjöld. Aðal skrifsofa 212-214 Baiiiiutync A ve., Rulnian Block Pkrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar uro landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu 1 CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu *>-' hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmaB- ur, sera orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórBungs úr ..section" af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- | berta. Umsækjandinn verður sjálfnr aB aB koma á landskrifstofu stjórnarinnar eBa | undirskrifstofu í því héraBi, Samkvæmt umbeBi og meB sérstökum skilyrBum má | faBir. móBir, sonur, dóttir. bróBir eBa syst- ir umsækjandans, sækja um landiB fyrir hans hönd á hvaBa skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaBa ábúB á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi 1 búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna ,en 80 ekrur og er eignar og ábúNarjörB hans eBa föBur, móBur, sonar, dóttur bróBur eBa systnr hans. I vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) 'að sectionarfjórð- ungi áföstum viB laDd sitt. Verð #3 ekran. Skyldur:—VerBur að sitja 6 mánuði af ári á landinu f 6 ár frá því er heimilisréttar- landiB var tekið (að þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim--ili réttarlandinu, og 50 ekrur verBur aB yrkjr aukreitis. LandtökumaBur, sem hefir þegar notaa heimilisrétt sinn og getur ekki náð forr kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hésð uðnm. Verð $3 ekran. Skyldur: Verðu- að sitja 6 mánuði á landinu á ári ( þujú ár, ræk*a 50 ekrur og reisa hús, $300.00 vírði w. W. CORY, Deputy.of the Minister of the Interior PELLESIEfí & SON. 721 Furby St. Þegar yður vantar góðan og heilnæman drykk, þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allar tegundir svaladrykkja. Öllum pöntunura nákvaem- ur gaumur gefinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.