Lögberg - 07.04.1910, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.04.1910, Blaðsíða 1
23. AR. WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 7. Apríl 1910. NR. 14 Fréttir. Um íjögur hundiiu'i mílur norö- austur af Edmonton í Alherta hafa fundist steinolíuæöar á tvö þúsund og fimm hundruö feta dýpi. Tekjuhalli brezku stjórnarinnar | viS enda þessa fjárhagsárs er um | $150,000,000, og samt eru áæthiCu | útgjöldin fyrir næsta ár $70,000,- ! 000 meiri en í fyrra. AHar tekjur Dominionstjórnar- innar siSastliöiö fjúrhagsár, er lauk 31. f. m., uröu um $100,000,- 000, eða um $4,000,000 hærri en áriö 1906—7. Tekjurnar uröu Uim hálfa þriöju miljón doll. hærri en fjármálaráögjafinn haföi áætlað. Ballinger innanríkisráögjafi í Bandaríkjum, hefir nýskeö gefiö út skipun unr, aö ibanna þaö, aö bygö veröi fyrst um sinn reist á 56,659 ekrum stjórnarlanda. Er þetta sagt gert í því angnamiöi, að koma í veg fyrir aö verðmætar nytjar á þessum landflæmum lendi í höndum auöfélaga. Lönd þessi liggja í Colorado, Oregon og Wy- oming rikjum. gangur varð þá á þingfundi, aö forsetarnir fengu viö ekkert ráöiö, en Purischkevitch hélc áfratn aö tala meö mikilli háreysti og lauk svo, aö frjálslyndu þingmennirnir flú5u af þingfundi. Franskur læknir, D" Rosenthal,! hefir fundiö upp blóövatn ('serumj viö gigtveiki. ■ 1 skýrslum fylkisstjórnarinnar í j Ontario stendur aö 149 færri vín veitingaleyfi hafi veriö veitt þar síðast Iiöiö ár en næsta ár á umdan; þetta hafa bindindismenn á unniö. Sex manns meiddusc i járnbraut arslysi skamt frá Regina á laugar- dagsnóttina var. Urír vagnar brunnu, því aö gashylki sprakk. Einn þeirra, sem meiddist í slysi þtssu, er sagður íslendingur, J. O. Olson ? Roosevelt forseti hefir afþakkaö heimiboö frá páfa, þvi aö hann, Roosevelt, vildi eigi gangast und- J ir þær siðasakir, sem baö heimboö j hefir i för meö sér. — Roosevelt kom til Neapel 2. þ. m og var fork unnarvel fagnaö. Loftsiglingamaöur í St. hefir í samfélagi viö vim Louis Dr. Félag franskra loftsiglinga- manna hefir samiö fmmvarp til laga, er þaö hefir sent frönsku stjórninni og er ætlað til styrktar við samningu reglugcröa um loft- siglingar. Loftferðir nú oröið enui taldar svo tíðar, aö eigi þykir annað hæfa, en aö loftsiglinga- menn hafi fastar reglur eftir aÖ fara, er þeir megi eigi rjúfa. Loft- siglingafélagið fransk. vill meöal annars láta lögleiða aö loftför, hvort heldur eru flugiélar eöa loft bátar, megi eigi sigla nær eignurn einstakra manna en á 150 feta hæöj aö loftförum megi eigi sigla vfir borgir nema meö leyfi bargar- stjórnar; að loftsiglingar í þoku skuji ekki leyfðar, og að enginn sprengiefni eða skotfæri megi flytja i loftförum nema til veiöa; og aö loftsiglingamenn skuli skyldL ir aö fara vissar og 1 eglubundnar l'eiðir milli sömu staöá, aö svo miklu leyti sem auði|5 er, til að koma i veg fyrir árekstur í loftinu. Loftfarendum til leiðbeiningar og verndar, skulu eigendur hárra húsa og annara mannvirkja, setja ljós á þakið á þeim ef þau eru 250 fet eðd hærrii, en á rafmagnsþræöi, sem eru 150 fet yfir jöröu, skal aö deginum festa hvít flögg meö sex hiundruö feta millibili, en hvít Ijós um nætur. Ráðgj.ifi opinberra verka hefir tekið frumvarp þetta til athugunar. Stjórnin í Austurríki hefir sagt Standard oliufélaginu stríö á liend U'- og vill bola félaginu algerlega út í Austurríki, því aö það hefir spilt svo fyrir olíuverzlunarmönn- um þar í landi, aö þeir hafa farið hver eftir annan á höfnðið. Mrs. F. K. Sigfúuson, Blaine, Wash., lézt að heimili þeirra hjóna 31. f. mán., tæpra 26 ára aö aldri. Hún varö bráðkvödd i rúmi sínu. Maöur hennar, sem svaf í næsta herbergi; varð þess var um kl. 5 um morguninn, að annað af tveim bömum þeirra hjóna, sem hjá móður sinni sváfu, grét, og fór hann þvi aö þagga niöur í því, en er hann kveikti ljós, sá hann hvaö skeö hafði. Margir læknar voru til kallaðir, en fengu ekkert aö gert. Mrs. Sigfússon var dóttir Chr. Caspers, sem nú á heima þar vestra, en bjó áður í Dakota og . Portúgalsstjórn hefir komist að víðtæku samsæri í hernum gegn j Roseaubygö ’í Minn. Auk manns” konungi; eru viö það bendlaðir maigir hinna helrtri embættis- manna í hernum og kvíða koniungs sinnar upphlaupi. George Grikkjakonungur kallaði satnan þjóöþingið gríska 30. f. m. Var þá mikið um dýrðir i Aþenu- boig. ins lætur hún eftir sig 5 börn, hið yngsta 10 mánaöa gamalt. — Eins og getiö var um í Lögbergi um dag inn var Mr. Sigfússon nýbúinn aö ijnissa föður sinn. er lézt þar hjá honum. Diedrich heitir konsúll Belgiu- manna i Bandaríkjum, og hefir nýskeð lýst yfir því, opinberlega, að hann hafi komist að því að samvizkulamisir erindsrekar leiti lags við að ginna unga Bandaríkja ntenn til að fara til Evrópu í skip- um sem kvikfé flytja, og fást við gegningar á Ieiöinni, gegn því aö piltar þessir fái ókevpis far heim aftur. En er til Evrópu komi þá sé pilturn þessum sagt að þeir fái ekki far vestur aftur nema sem gegningarmenn á gripaskipuim. Baldur Sveinsson ætlar aö flytja erindi “um einokunarverzlun á ís- landi 1602—1854” á Menningarfé- lagsfundi n. k. miðvikudagskvöld, 13. þ. m. í fundarsal Únítara. Allir ! velkomnir. Maöur, sem ætlar aö ferðast til tíslands í byrjun næsta mánaðar, jvill ‘gjarnan fá góöan samfvlgdar- |mann. Ef einhver skyldi veröa til þess, er hann beðinn að snúa sér , til J. A. Blöndals liið fyrsta. Ur bænum. Látinn er hér í bænum á sunnit- dagskvöldið, prófessor R. R. Cocli- 1 rane, kennari í stæröfræöi við há- ! skólann í Manitoba. Kenslukona ein í St.Paul, Minn., var nýskeð Sögsótt og krafist af Cooks, fastráöið að fara í loft- henni $5,000 skaðabóta fyrir það, siglingaleiðangur til Mount Mc-,að hún hafði veitt óþægum pilti, Kinley í Alaska. Berry er mikill sem var í hennar bekk haröa líkl vinur Cooks, og er för hans gerð í j amlega hirtijngui. Kvíðdómendur þvi skyni einu að foivitnast um.jsátu heila nótt við aö dæma málið, hvort menjar þar sjást á fyrnefndu og lcváöu upp þaö, að kenshikon- f jalíli, er Cook kveðst hafa látiö j unni bæri enga sekt aö greiða. Má þar eftir sig. Loftfar Berry hefír ■ af þvi ráða, að dómendum hefir rúm fyrir átta farþega og ætlar eigi fundist hirtingin gerö 4^ ó- hann að leggja af stað frá Susitna j fyrirsynju eða ranglátlega. í Alaska, sem er um 150 mílur frá j ------------ McKinley fjallinu. Etna heldur áfram að gjósa og ---------- fylgja gosunum dunur miklar og Það er sagt aö Hon. Geo. E.I°skufalL Hraunflóðiö hekknr á- Foster, conservatívi kappinn, ætli fram að renna, og er clgurmn um aö segja af sér þingmensku vegna h,,ndr1u1S feta .bnr,*urJ og vlS heilsubrests íbu'ð að va dl meiri s,<ei,Kl''WT1' en 't__________ þcgar hefir oröið og leggi nokkur . , . , , . „ „ ,, næstu þorp í eyöi, þar á meöal bæ- Þyzki kanzlarinn, Di. von Beth- • „ ,/ „ , r. „ 3 TT „ ’ , . , ,, ina Botello, Palmento og Pecor- mann-Houweg, er nu a Italiu, og e,]a er aö leita hófa um endurnýjaö : ___________ þríríkjasamband árið 1913- j Sjó menn í Marseilles á Frakk- Hann hefir att viðtal v,ð pafa. ]an(H hafa nýske.g verkfall þvi Kanzlannn hefir lyst yfir þvi 1 : a8 þejr vjldu ej ; vinna meS þinginu, að hann hafi 1 hyggju að sverti jum> er útííerSarféiögin bera upp frumvarp til endurskoB- 1 réBu af þvi aö þeij vonJ j 1]lanna. unar a stjornskipu agslogum Elsas|hrakj út Sarmenr hafa a] r. og Lothringen. Hann þottist «1- 'j 1átis hætta vinnu og setja upp nægður yf.r þvi að þau log hefðu skj sjn verSur ekkert ski af. ekkert venö bætt siöan 1879, og ' ^ aC eSa frá Marseilles meSan fanst nu sjalfsagt aö rymkað væn , verkfaIIinu stendur; sjómeflta um rettindi fylkjanna | hafa ftf]ugan félags,kaf og ekki taliö ósénnilegt að þeir hafi meiri- Minjasjóður Johnsons’ ríkisstjóra hlut mála, er þessu verkfalli lýkmr. frá Minnesota, er nú orðinn $22,- ------------ 000. Tekjur af þeim sjóði eiga að Mælt er, að rússneska þinginu, fara til ekkju ríkisstjórans meðan dúmunni, sé alt af að fara aftur, hún lifir, en við lát htnnar verður jsvo að nú geti það naumast heitið þeim varið til rikisháskólans i nema nafnið hjá því sem fyr var. Minnesota, til styrkceitingar og íhaldsmaður nokkruir, er Puriscv- hjálpar fátækum nemcuduim, Sjóð- j kevitch heitir, hefir nýskeð haldið ur þessi á ekkert skylt við fjár- hraklega skammarræðu um háskóla söfnun þá, sem gerð var til að nemendur í Rússlandi. bæöi pilta reisa standmynd af Johnson ríkis- jog stúlkur. A1Jir frjálslyndu þing stjóra. mennirnir reiddust mjög ræðu ----------- þessari. Svo miWar æsrngar og Ó- Húsið 648 William ave., næsta jhús við Lögberg, er il sölu. Þeir, sem kaupa vilja, eru beönir aö j senda tilboð til ráösmanns Lög- bergs hið fyrsta. — Ath.. Lóðin fylgir ekki i kaupunum, og húsið jverður að flytjast bur'u mjög bráð ! Iega. j Roblin stjórnarformaður er nú lieinr konýnn úr suðurför sinni, og sagður miklu heilsuhraustari en áöur. Kvenfélag Fyrsta !út. safnaöar heldiUT samkomu á suniardaginn fyrsta 21. þ. m. Ti] samkomunn- ar verður vandað i alla staði, sem bezt og veröur nánar.i frá henni skýrt í næsta blaði. Tiðafar hefir rnátt heita mjög gott. Þó kom þrumuveöur nreö mikilli rigningu á sunnudagskvöld 'og hljóp vatn sumstaöar i kjallara j og gerði skemdir. Á nðánudaginn v^r nokkuö kaldara en hlýrra síðan. Fimm íslendingar komu hingaö til bæjarins í fyrri viku frá Reykja vik. í þeim hópi voru þeir bræö- urnir Axel og Haraldur Andersen. Fréttir frá íslandi. Reykjavík 16. Marz 1910. Maður hvarf á Akureyri á Föstu daginn var, Friðrik Kristjánsson bankastjóri íslandsbanka útibúsins. Hann hefir ekki fundist enn og vita_ menn ekki hvað hvarfi hans veldur. Hann vai vmsæll maður og vel metinm—Sighvatur Bjarna- son bankastjóri var kominn norö- ur til þess að lita eftir hag útibús- ins þegar þetta vildi til. Véarbátur fórst með niu möni\r um í autanveðrinu núkla 28. f. m. við Vestmannaeyjar. Formaður var Kristmundur Eysteinsson skip- stjóri úr Reykjavík. Báturinn var eign P. J. Thorsteinssonar og mennirnir flestir eða allir héöan. Snjóflóð féll á Naustum viö Skutulfjörð austanveröan 3. þ. m. Braut nokkuð hlöðu og fjárhús og drap 8 kindur. Annað snjóflóö féll á Kakláreyri við Skutulfjörö, varð fyrir þvi bræðsUihús félags þess er “Grút- ur” heitir og brotnaði það, en 16 lifrarföt sópuöust á burt. Enn kom snjóflóö aö Gelti i Súg andafiröi. Braut það tvo smábáta og tók af geymsluhús úr timbri er viö sjóinn stóð. Ofviðri af norðri var á Skutul- firöi aðfaranótt 1. þ. m. svo að all- marga báta rak í land af höfninni og braut suma til stórra skemda. Dáin ner snemma . Janúarmán. Guömundur bóndi Bjarnason í ön- undarholti, miðaldra. Hafði fyrir nokknum árum tekið sig upp frá föðurleifð sinni og farið til Amer- íku. En eftir fárra ára dvöl þar, kcm hann heim og settist aftur að föðurleifð sinni án efa til aö láta æskusveitina njóta góðs af lífs- rtynslu sinni þar vestra. En þaö tókst nú eigi lengur til. Um sömu mundir dó á sama bæ Cisli Guðmundsson, föðurbróöir Gi ðmundar sál. háaldraður. Hafði alla æfi verið vinnumaður, en nytjamaður hinn mesti. Bráðkvaddur varð 11. f. m. Ei- ríkur bóndi Olafsson í Minni-Más- tungtu rúml. miðaldra. Hann hafði búiö þar mörg ár, verið fremur fátækur, en þótt jafnan drengur góður. — FjaUkonan. Yfirlýsing þeirra keimvr mjög' 1 *-la heim við þaö, sem áöur hefir j verið haft eftir þeim, enda hafa I stim blöðin taliö þaö fjarstæðu,. j sem þeir voru bornir fyrir. Hin áður nefnda yfirlýsing, ! þeirra er á þessa leið : “Landmandsbankinn hefir, að; fenginni skýrslu vorri urn Lands- banka íslands og aö þar til gefnu tilefni, veitt oss umboö til að lýsa. þvi yfir, að endurskoðtui sú, er vér höfum gert, sýnir ekki betri niður- stöðu en þá, er rannsóknarnefndin hefir komist að raun um. Fredericia 8. Febr. 1910. Chr Jörgensen, baijkastjóri. Kaupmannahöfn 17 Febr. 1910 C. Christensen, bankastjóri.”' Þankabrot „leikmanns“ í barátt- unni. Leikfélag Goodtemplara leikur I “Heiinkomuna” í kveld og annað kveld. Leikurinn er mjög góðttr og ættu menn að fjölmenna. Miss Thordís Kjernested og bræöur liennar Carl og Gústaf komu hingað til bæjarins um sið- ustu helgi og dvelja hér fyrst uni sinn. Hr.Magnús Matthíasson ('skálds JochumssonarJ kom til bæjarins í | fyrri viku vestan frá A.rgyle. Hann hefir dvalið þar síöati hann kom ; írá íslandi í fyrra sumar. Hann fór héðan í gær áleiðis til Seattle, | Wash., til fundar við Gunnar j bróðmr sinn, sem þar á heima. Yfirlýsing dönsku bankamannanna. Mr. og Mrs. Bjarni Júlíus komnv með börnum sínum alfariti hingaö til bæjaritts s.l. laugardag. Mr. B. Julius hefir gegnt verzlunarstörf- um undanfarin tvö ár hjá hr. Elis Thorwaldson, Mountain, N. D. Mr. og Mrs. Stefá-.i A. Johnson, 676 Home St., urðu fyrir þeirri sorg að missa dóttur sina Margréti, 6 vikna gamla, 31. f. m. Jarðarför- in fór frain 2. þ.m. Séra Jón Bjarnason jarösöng hana. Flokksþingi liberala hér í bænuw er nú lbkið, og fór það í alla staði mjög vel fram, og þingmenn sér- lega vcl ásáttir og sammála. Flokks foringi var kosinn T. C. Norris þingmaður Lansdowne kjörræmis, me^ti sköntvngur í landsmálum og prýðilega vel að sér ger og mjög vel til höfðingja fallinn. Mörg merk stefnuskráratriði voru sam- þykt og skal ítarlega frá þeim skýrt í næsta blaði. 31. þ. m. lézt hér 5 bænum Sig- ríöur Taylor, 86 ára að alclri. Hún var tvígift, og var íyrri maöur hennar Sveinn Þórarinsson, skrif- ari, ættaður úr Kelduhverfi i N. Þingeyjarsýslu, en hún var ættuð frá Mývatni. Seinni maðttr henn- ar var enskur. Sonur Sigríöar sál. er Friðrik málari Sveinsson hér í jbænum, og eru þau systkin fleiri. Húskveðja Sigríðar sál. fer fram frá heimili Fr. Sv. 618 Agnes str. síöclegis í dag — fimtudag. Likið veröur flutt vestur til Baldur og jarðsett frá Argyle kirkju. Sigrið- ur var vel gefin kona, og mun hennar síðar verða minst hér i blaöinu. AHir ættu að halda saman uni- búðum af Royal Crown sápu og öðrum varningi Roya. Crown fé- lagsins. Fyrir þær má fá margs- konar nytsöm og fögur verðlaun. Munið að skrifa félaginu á ís lenzku, þegar þér sendiö umbúðir eða skrifið eftir verölista. Þegar banka “uppþctið” varö í Reykjavík, sendi I^tndmandsban- ken i Kaupmannahófn tvo banka- stjóra til íslands, til að kynna sér hag Landsbankans. 1 Þeir voru eitthvað á aðra viku 1 Reykjavík og kyntu sér hag bank- ans, en létoui ekkert uppi um á- rangurinn af komu sinni. Fóru svo aftur til Hafnar. Sá orðrómur lá á, að þeir heföu fimdið þar alt í góðu lagi, og eitthvað þvílikt heyrðist eftir jieim í símskeytum, sem send voru til íilands eftir jheimkomu þeirra. Rannsóknarnefndin getur þess i skýrslu sinni, að hún hafi unnið nreð dönsku bankamönnunum og hafi samkomulag verið gott. Bankastjórnin fráfarna. gerir mjög litið úr jreirri samvinnu, seg- ist hafa talað við þessa menn og hafi jæir ekkert athugavert látið í ljósi við sig um hag bankans. Menn hafa oft verið aö spyrja Lögberg, hvort ekkert fréttist frá þessum mönnnm, en það hefir ekki verið þar til nú, að nýkomin ís- latudsblöB flytja yf.rlýsing frá þeim. Sumir virðast bera mikiö traust tii jæssara döi.sku martna, telja j>á óblutdræga og sérfróð.i um bankamál. Vér getum þó engan veginn borið meira traust til þeirra en íslen ’inga. “Líka vex eitt tré í veröldiuni, sem þú, drottivm minn! hefir-sjálf- ur gróðursett , börnum mannanna til skjóls og yndis; cg veit, kristi- lcg kirkja á ekki að vcra arntœðu- laus hér í heitni,,hMu* á hún að stríða og betrast og iflast í bar- áttunni við óvini stna, bcrði þá sem í henni eru og utan hcnnar — og hvemig mætti eg þá liðja þig að veita henni frið og jarðneska sælu?” — Dr. J. T. Mynster. Þessi orð Mynsters koma mér t hug, þegar eg hugsa um hið yfiri-- slandandi stríð kirkjufétag^ins, Eítir að Mynster liefir ítarlega út- listað gagnsemi bænarinnar, og jgert oss ljóst, hversu vorar eigin- gjömu hvatir geti haft áhrif Í huga vorn og óskir, þá sýnir hann oss, aö það er J>ó em tæn sem. vér getum beðiö, fullöruggir um bæiv- Iheyrskir. bJómgun kristilegrar kirkju. Hið eina augnamið kristilegrac 1 kirkju og kristilegrar starfsemi er j að lyfta manninium upp andlega og líkamlega, gera hann aö betri bg göfugri rnanni, aö aðri tilveru 7 það er hin .bezta og göfuga.sta starfsemi, sem er \ heiminum. Eftir þvi sem manninum fer meira fram í mentun og siðferði,. 1 eftir þvi blómgast hin kristilega l kirkja meir. Aldrei liefir kristin- j dóimirinn staðið á eins háu stigi og ' nú. Rannsókn kristindómsins og j ritninganna hefir sýnt, enn sterkar ! hin óbifanlegu sannindi guðs orða. Þó skoðanir manna séu breyttar á l atriðum og umbúöum ritninganna, ! þá skín ljós guös oðða skært og | t'agurt engu aö síður. í formálanum fyrir “Modern ! Religious Problems”, sem nú er J veriö að safna til af ýmsum fræði- ! mönnum i Evrópu og Ameríku, kvartar dr. A. W. Vernon, sem er aðalritstjórinn, yfir þtim efasemd- j um, cg J>ó einkum, hinni viðtækti jvanþekking (ögnorance), serrt I eigi sér stað á því, er lærdómur nú- timans (modern schollarship) hafi ! verulega viðtekið, og eg get bætt viö, og á kjama kristindómsins. Og svo segir hann; "Fyrir starf og áreynslu þessara síðusbu ára, er það orðið ljóst, að hinn kristm heimur geymir hluti þá, sem ekki ! er hægt að raska.” L Þaö er alvarleg skylda okkar Tslendinga að leggja vorn skerf , til uppbvggingar kristi'. kirkjm. Vér J megum ekki láta öldur hinnar “víð- tæku vanþekkintgar” svelgja oss, heldur standa á þeim grundvelli og starfa að því málefni, sem “ekki er hægt að bifa.” Og hvar fáium við l.etra tækifæri til þess að leggja vorn skerf til, og starfa að þessu málefni, en með ('Framh. á 4. hls. 1 D. E. ADAMS COAL CO 224 MARÍY nr IHM W'Ol allar tegundir eldiviðar.J Vér höíum geymslnpláss nwrVLr \J\j Lllv IS.L/L um allan þæ og ábyrgjumst áreiCanleg virskifti. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT! Alfatnaður, hattar og karlmanna klæBnaður fviB rö í bænum. Gæöin, tízkan og nytsen in ara n í öllum hlutum, sem vér seljum. GcriB yBwr aB vans WHITC & MANAHAN, 500 Main W nnlpeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.