Lögberg - 07.04.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.04.1910, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUÐAGItfN 7. APRÍL 1910. Lífsgleði og langlífi. Eftir 'Ólaf Isleifsson. Erindi flutt á búnaðarnámsskeiöi að Þjórsártúni 21. Jan. ’io. “Nú er gaman að lifa, mamma mín,” sagði Sigríður á Gnund uin leið og lnTn kom inn til móður sinn ar, snemma morguns í Júná. “Nú er gaman að fara snemma á fætur og skoða alla morgundýrðina. Þú ættir nú að koma út í blessað sól- skinið og blíðuna til að' hressa þig og létta af l>ér þunglyndis farginu iog áhyggjunum. .ÍÞÍú ættir ,bara að sjá alla vordýrðina núna, sem er að breiða sig yfir alt. Sóleyjan <: • komin í hlaðvarpann og fífillinn er að springa út i brekkunni. Nátt- döggin situr enn þá á nýgræðingn- ami eins og glitrandi kristalsperlur rg bU'S'-aðir vorfuglarnir syngja svo undur fagran og margraddað- an söng. F.g sá hvar lóan flögraði til og frá um loftið og sagði dýrð- in, dýrðin. Eg liorfði á ljóshjúp- uð morgunský, sem komu liðandi stinnan úr höfum á vængjum vor- h'æsins. Alt eru þetta sigurboðar vorsins, því nú er vor í lofti og á láði. Og svo loftið, hvað það er hreint og heilnæmt úti núna. Ef að hægt væri að opna gHtggann hérna, þá gætirðiu rekið út höfuðið og heyrt og séð alla dýrðina. Þá gætirðu teigað langan teig af heil- næmu lífslofti og hlustað á lífsóm æskunnar. En þvi tniður er ekki hægt að opna gluggann. Þú ættir að reyna að ganga með mér héma tipp að Skygnir, eg held þú hlytir að hafa gott af því.” "Að þú skulir geta talað svona, Si”ga mín; þú'veizt þó, að það eru af mér barnalætin. Eg hefi liaft annað að gera um dagana, en að vera að hoppa og hýja út um tún og hóla, hlýða á fuglasöng og lesa á blóm. Æfiferill minn hefir tkki verið blómcnn stráður og fugl ar loftsin, hafa ekki fylgt mér með söng. Hvað heldurðu að ná- grannar mínir segðu, ef þeir sæju mig vera að spássera út um hóla, eg sem varla get staulast út og inn itm bæinn. Og þú ert að tala um loftið hérna inni. Að flestu má nú finna. Þú ert þó fædd og upp- alin í þessari baðstofu og hefir þér getað fariö fram, þó aldrei hafi verið opnaðii'r gluggJ.“’ "En, góða mamma! það ætti þó hver einasta baðstofa að vera full af hreinu og nýju lofti og hreinni Hfsgleði. Og þvi skyldi maður ekki mega njóta saklausrar á- nægju hverrar líöandi stundar?” Það er ekki svo lítið til af fólki með svipaðar lífsskoðanir eins og garnla konan á Grund, sem finst alt sitt fif vera emtóm myrkurs ferð. En þeim, sem fara að ganga í myrkri, vill oft verða svo dimt fyrir augum, að }>eir tsjá ekki hina hjörtu hlið lífsins. En þegar menn hætta að sjá nokkra birbui af lífinu, þá er hættan vís. Það er heilbrigðu cðli samkvæmt, að sækjast eftir birtunni — sækjaú eftir ljósinu, lífinu og gleðinni. \ ið ek'kert er eins hættulegt að komast á kant við, ef svo mætti að orði komast, eins og Hfið sjálft. Þegar svo er komið, hætta menn gersamlega að sjá nokkra birtu af lífinu; hjá þeim verður lífið ein flóttaför, en geta þó aldrei flúið sjálfa sig. F'.Vlk er alt af misjafnlega á sig komið til að taka á móti því óblíða er lífið réttir að því. Það er eins og sumir tíni alt það mótdræga saman, sem fram við þá hefir kom ið, eaman í eina afarstóra byrði, sem alt af er að smáþyngjast, og með þessa byrði er, þrammað lot- ið og beygt fram til grafar. Maðurinn er ekki í heiminn fæddur að eins til þess að þjást og deyja, heldur til þess að þroskast, bæði vitsmr.uialega og siðferðis- lega og lifa það aldursskeið, sem hann hefir möguleika að ná frá fyrstu hendi. Eað hefir afarmikla þýðingu fyrir Iieilbrigði og liðan mannsins, hverjar lifsiskoðanir hann hefir, hvort hann er bjartsýnn, glaðlynd- ur, og skapsmunir hans í góðu lagi. Jafnaðargeð, von og glað- lyndi eru góðir fönmautar lífsins og nauðsynlegir fyrir viðhald þ«ss. Þrái maðurinn ekki að lifa og ná háoim aldri, bendir það á, að hann sé eitthvað ekki vel heil- brigður eða að hann sé farinn að þreytast undir byrði Hfsins. En margir eru orðnir þreyttir á lífinu áður en æfisól þeirra er hátt á loft 'komin, og geta margvíslégar orsakir að því legið, svo sem of mikil lífsnautn, ólhóf, óhollur fé- lagsskapur, hugarvíl, sjúkdómar og margt fleira, sem eg mun drepa á síðar. Sá maður, sem hefir ofþreytt sig í andlegri eða líkamlegri á- reynslu, þarfnast bæði líkamlégr- ar og andlegrar hressingar. Og bezta hressingin er oft glaðlegt viðmót, vinsamlegt orð, og oft get- ur ein einasta uppörfun, ljúfmann- lega látin i té, hrest og styrkt þann sem er að láta hugfallast í baráttu lífsins. Oft má sjá hvað skyndileg upp- fyllirig á því, er maðurinn hefir þráð nijög, hefir mikil áhrif á hann. Nýr lifsstraumui streymir í skilyrði fyrir hendi og verður því að varöveitast vel frá allri skað semi og óhreininduni. Vér eigum möguleika að þroskast andlega og ná andlegri fullkomnun, ef vér æf- um vora andlegati krafta og gefum gætur að röddum tímanis, og vér höfum möguleika að forðast sjúk- dóma og ná hláumi aldri, ef vér æf- um og herðum líkama vorn,— og vér gætum varfiðar, hreinlætis, hófisemi og reglusemi í sniáu sem stór(u. Vitanlega kostar þetta nokkra sjálfsafneitun cg einlægni cn fjöldi rnanna er svu lyntur, að vilja helzt lifa eins og verkast vill og neyta sem bezt þeirra lífsþæg- inda og nautna, isem hendi eru næst, og neyta sinna ótömdv krafta af handa hófi, setjast is-vo að, þegar þeir hafa náð vissum árafjölda, og bíða svo rólegir gegn um líkama og*sál og breytir j dauða sms. aliri ytri ásýnd og framkomu hans. I Menn eyða svo nuklu af lifi isínu Sama er að segja verði menn j til óþarfa, bæði með ofnautn og skyndilega fyrir vonbrigðum eða oskynsamlegri ofra.utn, eða þá með sorgar áfelli; hvað inenn eru þá fljótir einis og að hverfa inn í sjálfa sig og hníga saman. Slokkni lífsgleðin í huga mannsins, þá hverfur 1‘íka fjörið og starfslöng- unin. Það er ekki ósvipað fyrir taugakerfi mannsins —; að fara varhluta af áhrifum gleðinnar — eins og fyrir jurtina að fara var- hluta af áhrifum sólarljóssins. En hversu nauðisynleg sem gleði og glaðlyndi er fyrir líðan manns ins, þá gengur mönnum mjög mis- jafnt að vera glaðir og gera aðra glaða, Alt af liður manni betur i nærveru siuimra rnanna en annara. Sumir hafa svo góð áhrif á oss að oss líður miklu betur í nærveru þeirra, gleði yl leggur frá þeim og þeir færa manni nýtt líf. Hvert orð, málrólmur, hreyfingar, lát- bragð og öll framkoma snertir svo notalega tilfinninigar vorar, og ber vott um næma kurteisi. Aftur finnur maðoiir kuldann leggja af sumum mönnum við nálægð þeirra og getur ekki liðið vel eða notið sinnar réttu gleði í nærveru þeirra. Á hverju heimili ætti að vera nóg af lireinu og nýju lofti og hreinni lífsgleði. Hvert h,eimili ætti að vera gróðrarreitur glað- lyncljs og glaðværðar og allra góðra siða, því sú gleði verður hverjium jöfnust og notadrýgst, er hann nýtur á heimili sínu. Allnr vilja vera á þeim heimilum, þar sem nóg er af glaðlyndi og reglu- semi — þar sem hver sýnir öðrum mannúð og kurteisi í ismáu og stóru, þar sem allir umgangast hver annan sem jafningjar, bæði yfirmenn og undirgefnir. ‘Þeir sem alast upp á slíkum heimilum, bera það með sér hvar sem þeir fara. Það er eins og sumir menn sjái aldrei glaðan dag; þeir eru sífelt kaldir og óþýðir í viðmóti og fáuw getur liðið vel í sambúð við þá. Sá, sem ekki getur borið virðingu fyrir annara tilfinningum, þarf ekki að vænta mikillar samúðar frá öðrum. Aldrei getur maður búist við gleði eða tekið henni hjá þeim, er maðciir veit að býr yfir óhreinum hvötum; og víst er um það, að þar sem hinar óæðri hvatir ná taum- haldi yfir mönnum, frá þeim hin- um sömu flýr gleðin. Sá, til dæm- is, sem er gulur og grænn af öf- und^ líður sjaldan vel, en kemur mörgui illu til leiðar. Öfundin eitr- ar hugsanalíf þess, er hana elur, og gefur honum aldrei frið og gerir þeim oft ilt, sem fyrir henni verð- ur. Til þeiss að geta notið sannr- ar gleði, þarf maðurinn að geta borið velvildarhug til allra — gleðjast af velgengni annara og táka þátt í kjörum þeirra sem mið- ur gengur., Maður þarf alt af að vera sér þess meðvitandi, að hafa viljað öðrtuim vel af hreinum hvöt- um; þá höfum vér ástæðu til að vera glaðir, og þá fyrst getum vér gert aðra glaða, þegar þeir vita það að vér höfum ekki falska vin- áttu að bjóða. Vor einasta aleiga er lífið sjálft. Það er gjöf, sem vér höfum veitt móttöku, og er til vor komið ón þess vér getum nokkuð á móti því staðið, því enginn er orsök í sjálfis síns tilveru. Þ'essi gjöf er það dýrrnætasta, sem vér eigrum og ríður því mjög á því, að fara vel með þetta dýrmæti, og láta sér verða sem mest úr því. Þessi dýr- mæta gjöf, Hfíð, á sér ótakmark- aða möguleika og fullloomnunar- of miklu aðgerðarleysi, því að að- gerðaleydð er eins hættulegt fyrir þá sem ná vilja háum aldri, eins og of mikil áreynsla. Margir sleppa öllum tökum á lífinu, þegar þeir hafa náð viissitm árafjölda, til þess, eins og þeir komat að orði, að hafa rólegt sent eftir er æfinn- ar, en fyrir sumum byrjar þá fyrst órósefhi og eftirsjá. Það er ekki eins mikið varið í það, eins og ■sumir kunna að ætla, að lifa i að- gerðarleysi. Því aiuik þess sem jiað á illa við flesta ]iá. er vanir eru starfi, og eyðir manninum miklu fyr en hæfileg áreynsla, þá hefir það líka þau áhrif, að menn eiga svo erfitt að byrja á nokkru aftur og verður ]>ví sama sem upp gjöf. Hjá fáum er æfin isvo löng, að vert sé að ganga til hvílu á meðan sól er enn hátt á lofti. Sumir hafa látið smíða sér líkkistan sína á með- an þeir voru á ernum fótum, og geymdu þær svo uppi á skemmu lofti í mörg ár. og þótti þetta lýsa fyrirhyggju mikilli. En hætt er við því, að '?á lifi ekki sér eða sín- um til mikils gagns, úr því að lík kista hans er komin upp á skemmuloftið. Þann, sem langar að ná háum aldri og losast jafnframt við elli- kvilla, verðoir að temja sér sjálfs- afneitun og lifa eftir vissum regl- um og helzt að byrja á því ungur. Hann þarf að æfa likama og sál með hæfilegri líkamlegri og and- legri áreynslu; hann þarf að gæta hófsiús í mat og drykk, forðast alt áfengi og isterka drykki. Þá er og hreinlæti nauðsynlegt. Hrein- læti eykur gildi mannsins og er þar að auki þýðingarmikið atriði fyrir heilbrigði og vörn mót mörg- um sjúkdómum; það glæðir einn- ig feguirðar tilfinning mannsins og venur hann á reglusemi. Plið eðlilega ástand lífisins er heilbrigði, að menn lifi lausir við alla sjúkdóma og losni við elli- kröm og kvilla — að menn lifi sig upPj ef svo mætti að 'orði komast, þar til ekkert er eftir , slokkni svo út af eins og ljós á lampa, þegar ljósmetið er á þrot'um. Þetta er hinn eðlilegi gangur líísins, þó það reynist oftast öðru vísi. Þessurn ömurlegu gestunx ellinnar hefir maðuir gert heimboð til sín á fyrri d. gum æfinnar með óhyggilegum l.ícmismáta, og þessir hcimboðn- gestir svíkjast ekki um að koma tii vor. Mikið af sjúkdómum vorum höfum vér fengið fyrir vangá, kæruleysi og þekkingarleysi. En heilbrigðisfræðinni fer óðum fram og læknar eru alt af að finna full- komnari varnir á móti sjákdóm- um. Jafnvel hinir ósýnilegoii Övin- ir lífsins, sem alt af eru til taks að ráðast á oss, ef vér stöndum höll- um fæti, eða ef nokkurt hlé verður á lífsvöminni af vorri hálfu, eru smámisaman að missa mátt sinn eftir því sem ljós vísindanna skýr- ist. Eg skal koma hér með nokkur atríði viðvíkjandi langlífi, sem eg hefi tekið úr “Secrefcs of long life” eftir prófessor Boyd Laynard. Þau eru þess verð, að þeim sé gaiumur gefinn. “Fyrst af öliu er, að meltingar- færin séu x góðu lagi og heilbrigð. Án þess að hafa hraustan maga, getur enginn náð hSum aJdri. “Forðastu alt óhóf, einkum í mat og drylck. “Lifðu ekki að eins til að eta, en ettu til að lifa. Veldu þér fæðoxi- Verðlaun þau, sem gefin eru “ROYAL CROWN SOAP”Æ™t HaldiC saman umbúöunum og "Coupons” þau eru verðmæt. í skiftum fyrir 9? UMBÚÐIR ERU P R E S C O T Karlmanna úr, kassinn er gullrendur 20 ára ábyrgð. Stilt fjöður, stilt gangverk, upphlaypt umgjörð. Ókeypis fyrir 2000 umbúðir eða 85.50 °g 3°° umbúðir. Þetta er áreiðanlegur stundavísir. Vér mælum með honum. Vér höfum önuur verðlaun, sem oflangt yrði hér npp að telja. Sendið eftir ókeypis verðlaunalista Address Koyal Crown Soaps, Ltd PREMÍUDEILDIN WlNNIPEG, MAN. tegundir, sem bezt falla fyrir melt- 1 vel starf sitt dag hvern, getur að inguna og næra líkamann. j degi loknum lagst glaður og á- “Skoðaðu hreint loft, sem þinn nægður til hvíldar; hann hefir lif- bezta vin. Andaöu sem allra mest að þér af þeiss lífgjafaefni foxy- gen) á daginn. Sofðu fyrir opn- um gbigga á nóttunni., Hafðiu að minsta kosti efstu ríiðuna opna til liálfs. Fylg þessu jafnvel um há- vetur; það er eitt af leyndardóm- ununr að lengja lífið. Hafðmi hreint hugarfar og hrein an líkama; hreinlæti er siðferðiis- þroskun og er hið bezta vigi móti sjúkdómum. “Vertu hvorki hugsjúkur né kvíðinn. Þetta kann að þykja köld ráð, sem hægra sé að gefa en haikla; samt sem áður verður maður oft var við fólk, sem er yf- irbugað af haigarvíli, og hugarvíl getur verið banvænt. “Lærðu að elska starfið, en liata iðjuleysið; latir menn verða aldrei tíræðir. Hafðu reglubr.ndnar hreyf ingar eða líkamsæfingar á hverj- uni degi úti undir benu. lofti. Farðu snemrna til ihvílu og hafðu nógan isvefn. Varastu geðshrær- ingar. Mundu að shkt styttir líf- dagana á vissu stigi, og er þar að aoiiki stundum banvænt. Hafðu einhvern tilgang að lifa. Sá mað- ur^ sem engan tilgang hefir eða ekkert að lifa fyrir, verðtir isjald- an gamall. “Lcitaðu að góðum rnaka, en ekki of snemma. “Reyndu um fram alt að hafa stjóm á geði þínu. Sá maður sem stöðugt er háðaur áilirifum geðs- hræringa sinna, fær aldrei að vera í rólegti ástandi, sem er þó svo nauðsynlegt fyrir viðhald lífsins. Hjartað ætti ekki að vera of við- kvæmt. Aðalorsök vorrar innri eyðingar eða hinnar ósjálfráðu hnignunar, er fólgin í hinni stöð- ugu hringráis blóðsins. Sá sem hefir 100 æðaslög á mínútflnni, hlýtur að eyðast mikliui fyr en sá, sem hefir 50. Þeir sem liafa tíð æðaslög og láta hvert hégómamal æsa og ýfa hugann og á þann hátt auka hreyfingar hjartans, þeir eru ekki Hklegir að ná háum aldri, þar eð alt fif þeirra er stöðug hitasótt. Fólk ætti aldrei að venja sig á að skoða fifið tilgangslaust, fieldur sem meðal til þess að ná hærri ftill kommun og að tilvera vor og örlög stefni ávalt að hærra markmiði, er háð sé áframhaldandi þroska upp við. • Sérhver ætti að afla sér sem allra mest af tiltrú og trausti ann- ara; af því leiðir góðgimi, vinátta, mannúð og aðrar dygðir. Hugs- aðu þér hvern mann góðan þar til )ú hefir reynt hið gagnstæða, og jafnvel þá, ætti maður að líta á hann eins og, þann, seih fer villur vegar og sem framar þarfnaist með aumkvunar en haturs og harðra dóma. í raniminni mtrndi maður- inn vera góður, ef hann værí ekki tældur af fávizku, misskilningi og af falskri hagsmunavon. Því meir sem maðurinn ber af góðum ósik- um til allra þeirra, sem umhverfis hann eru, því meir maim hann gera aðra hamingjusama og því meiri iselu mun hann sjálfur njóta. Berðu ekki áhyggju fyrir morg- undeginum, en starfaðui eérhvern dag sem það væri þinu síðasti dag- ur án þess að hiugsa um morgun- dagimn. Sá sem gerir sér það að áhyggjuefni, hvað hið ókómna muni leiða í ljós, missir ánægjox, Hðandi stundar. Framtíðin er af- kvæmi nútímans, og sá, isem rækir að daginn til enda, fylt hans hlut °g lagt traustan grundvöll að íramtíðarheill. fFrarnh á 3. bls.J A. 8. BARDAL, selui Granite Legsteina alls konar stærðir. Þeir sem ætla sér að ka; • LEGSTEINA geta því fengið þa með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., THE DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuðstóll $4,000,000 Varasjóðir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaöir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráösni. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($3.00) fyrir einn árgang blaðsins fá ókeypis hverjar rvær af neðangreindúm sögum, sem þeir kjósa sér; Hefndin.......... Rudolf greifí .. . Svikamylnan .. . tDenver og Helga . Lifs eða líðina.. . Fanginn i Zenda . Rupert Hentzau.. ATlan Quatwmain 4«. 5<». 5«. 5«. 5°e. | inos. n joiinson ® islenzkui lögfræðingur X og málafærslumaður. ® Skrifstofa:—Room 33Canada Life X Block, S-A. horni Portage og Main. 2 ÁRitun: P. O. Box 1056. 1 Talsími 423. Winnipeg. OOOOOOOO O' 000000 o Ilraust b'óm. o --- O í hverjnxi heimiK, þar sem o Baby’ Own Tablets eru notað- o o ar, munuð þér sjá rjóð, hraust o 0 góðleg börn, af því að töfl- o o urnar hreinsa magann og inn- o o yflin, hjálpa meltir.gunni og o O halda við góðri heilsxi'. Og o o þér getið óhætt gefið þær ný- o o fæddum bömum eins og stálp -o o uðoiim. Mrs. A. F„ McLeod, o o Woodstock, Ont„ farast svo o o orð ; — “Eg hefi notað Baby’s o o Own Tabets síðan barnið mitt o o var tveggja vikna, og hafa o o þær reynst mér ágætlega við o o barna sjúkdómum, einkum þó o o m,agaveiki, i'nnantökum, tann- o o tökuþrautum.” — Seldar hjá o o lyfsölum eða sendar með pósti o o fyrir 25C. askjan frá The Dr. o o Williams’Medicine Co., Brock o o ville, Ont. o 000000000 0000000 Dr. B. J.BRANDSON ® Office: 650 William Ave. X TF.I.KPHONK 8!>. tfc Officb-Tímar: 3—4 og 7 — 8 e. h. jji Hbjmili: 620 McDermot Ave. m Telkphosk taon. I Winnipeg, Man. $ Dr. O. BJ0RN80N | ») • » Office: 650 William Ave. nELEPHONE, 80. •) 1 El.EniUSK, M, ,. s Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. » *' .) HeImui: 620 McDermot Ave. % ^ Tki.ki-iionk, 4300. « Winnipeg, Man. •> «4«4«4S® S*S4S*S*S*S S*S«*S *S® S*S*SASAS*S*S. S* S*S*S * 5 Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. I Jjj la kni, og yflrsetumaOur. » •) Hefir sjálfur umsjón á öllum % meðulum. ELIZABETH STREET, BALDUR — — MANITOBA . ................... 0» ina hvenær sem þörf gerist. (% SÆS*, S*S*SÆÆS*S*.S*S* S«S\*CS J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUL DNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. 45C 5«. Kjðrdóttlrin ...........5« Dr. W. J. McTAVISH Office 724J Sargent Ave. Telephone Main 7 4 0 8. I 10-12 f. m. Office tfmar ■: 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 46 7 Toronto Street Cor. Ellice. •J TELKPHONE 7 2 76. i IfllMflPfifi A. S. Bardai 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast om útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvai'ða og legsteisa Toleplxone GRAY& JOHNSON Gera við og fóðra Stóla og Sauma og leggja gólfdúka Sofa Endurbæia húsbúnað o. fl. 589 Portage Ave., Tals.Main5738 S. K. HALL WITH WINNIPEG SCIIOOL of MUSIC Stcdios 701 Victor St. & 304!Uain St. Kensla byrjar ista Sept. SÖM VEGGJ A-AL M ANOK eru mjösr fallea. En fallesri eru þau f UMGJORÐ Vér höfum ddýruatu og beztu myndaramma í bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vérsækjum og skilnm myndunum. PfcoggMain228g'^ 117 Nena Street William Knowles 321 GOOD ST. Járnar hesta og gerir við hvað eina. Eftirmaður , C. F. Klingman, 321 Good St. •mmmmmmrnmmmmmmmmmmmmmmm. A. L. HOUKES & Co. í selja og bua til legsteina úr [Granit og marmara Tals. 6268 - 44 Albert 8t. W1 NIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.