Lögberg


Lögberg - 07.04.1910, Qupperneq 3

Lögberg - 07.04.1910, Qupperneq 3
V LÖGBERG, FIMTDDAGINN 7• APRÍL 1910. 3 gC Vagn-hleðslur af axarsköftum. Síöan De Laval félagiö byrjaöi á þeirri aöferö, aö bjóöa mönnum aö skifta viö þá á hvaöa gamalli skilvindu, sem vera vildi, fyrir nýja De Laval skilvindu,—hefir svo mikiö borist til aöalstööva félagsins mánaöarlega af ,,skrapa-laupumaö úr því mætti reisa heljar mikiö minnismerki yfir lélega skilvindusmiöi, og einnig yfir þá, sem hafa keypt þessa lélegu gripi. Allir ,,tilvonandi“ keppinautar hafa neyöst til aö taka upp skifta-tilhögunina, en til þess aö villa viöskiftamönnum sjónir, hafaþeir ekki birt verölista sína. Þess vegna hefir kaupandinn enga hugmynd um, hversu mikiö kann aö hafa veriö lagt viö vanalegt söluverö nýju skilvindunnar, til þess aö láta svo heita, sem mikiö hafi veriö látiö fyrir gömlu skilvinduna. D I a rol er öl,um 1,1 sýnis og veröur gjarnan sendur, ef um er beðiö, og einn dollar frá einum manni er félaginu ekki verðmætari en sama upphæö frá einhverjum öörum. Þaö er ráölegt, ef mönnum er boðiö aö skifta á gamalli skilvindu og nýrri, aö biöja um verölista verksmiöjunnar, og bera hann saman viö De Laval verö og gæöi. Ef menn færa sér þaö í nyt, gætu menn oft komist hjá kostnaöarsömum óhöppum, sem niöurlæging er í. Skrifið eftir verölista, og gerið samning við næsta umboðsmann um ókeypis reynzlu á hinní nyju, endurbættu De Laval skilvindu. :: :: :: :: :: THE DE LÍWAL SEPARATOR OO. Montreal WINNIPEG Vancouver The Stuart Machinery Co., Ltd. % ■winsrnsri^E o-, MANITQBA. SOGUNARMYLNU ÁHÖLD. Vér höfum nú hinar beztu sögunarmylrur sem nokkru sinni hafa fengist fyrir — að eins $350.00, fyrir mylnu meö 3 Head blocks spring Receeder. Rope Feed og 46 þml. sög. Komiö og sjáiö þetta. Vér höfum Edgers hefia o. fl. meö kjör- kaupa verði. w The Stuart Machinery Co., Ltd. % 764-766 Main Street. Phones 3870, 3871. \»/ \t/ 4/ \b \l/ M/ 4/ 4/ \»/ \l/ \»/ \t/ \»/ \»/ \»/ \t/ i' Lífsgleði og langlífi. þú þeir sem deyja af því aö þeir hafi neytt of lítils. Þeir fáu menn hér í Evrópu, sem náö hafa háum aldri, hafa lif- ur viö rikisháskólann i Grand Forks, N. D., og ávann sér hylli og viröing allra, sem hana þektu, fFramh. frá 2. blr.J “Varajstui að imynda þér aö hafir komist aö þeirri einu og aö mjög hófsömu og reglubundniui réttustu skynjun, sem ’hægt er aö fifij en menn þessir eiu afarfáir. ná á atburðum og málefnum. Út Aftur á móti er isagt, að fjöMi af af sfikum misskilningi hefir afar- Kínverjum nái háum aldri. Þeir mikiö böl og ófarbæd risiö í heim- segjast nokkurn veginn geta skamt íniuttn.’ aö sér alduir sinn eftir því hvaö Þá tekur prófessor Boyd frarn mikla sjálfsafneituin þeir vilja á nokkur atriöi, sem hann telur hættuleg þeim, er óska aö ná há Ef að alt gengi sinn eölilega ir Hindúar eru lyddur aö eðlisfari, 1 fyrir aö vera ein af þeim allra gáf- gang, ættu menn aldrei aö þreyt- en hins vegar hræðast þeir }k3 ekki uöustu nemendum sem á skólann ast á lífinu, og, það ætti aö vera | svo mjög dauöa sinn. Siwnir | heföu komfö. En fvrir 3 árum stór ávinningur aö ná háum aldri, þeirra trúa á sálnaflakk, en þeir, | varö hún alveg að hætta viö nám, bæði fyrir manninn sjálfan og sem miöur eru upplýstir, trúa því, ! algerlega yfirbuguö af tæringiu, þjóöfélagið. Þaö getur oft verið aö þegar þeir deyi, þá fái sálir tilfinnanlegt, að missa þá frá þeirra leyfi til að hverfa aftur til j þrátt fyrit alla tilraun hálfunnu verki, sem iskara fram átthaganna á Indlandi og búa þar henni lækninga. úr í einhverju. “Svo má lengi læra meöal vina og ættingja, sem eftir 1 sem lifaö er,” segir máltækið. lifa. Það er því eftki svo sjald- Jafnvel eftir aö fikaminn urn aldri. Og þó aö mönnum kunni að finnast óþarfi aö fylgja þeim öllum nákvæmlega, þá hafa þau sajmt líka þýðwigu fyrir eyöingu mannsins, sé þeirra ekki gætt, eins og vatnsdropinn sem stöðugt fell- ur á klettinn og eyðir honum um síöir. Skemd fæða. Samvizkubit. Reiði. Kviöi. Slæmt loft. Áhyggjur. Gifting of isnemma. Öfund. Ofsa- kæti. Ofraiun. Sorg. Hatur. Leti. Aögeröarleysi. Óviturleg meðala- brúkun. Áfengisnautn. Of lítill svefn. Tortrygni. AfbrýðissemiL Fara seint til hvílu. Borða seint á er einfalt, óbrotið og nærandi kvoldin. Óskynsamlegt mataræði. veðrabrigöi, ótíð og loftslagiö aS hafa venS td °s hverfa Andleg ofraun. Ofát. Tyggja illa þurt. þeir eru ekki knúðir til að Svo út 1 1>etta eilifa ekkert' fæðuna. Munaöarlíf. óhófleg tó- vinna mjög erfiöa vinnu, en hafa batasnautn. Óhreinlæti. Óholt lofts næga fikamsáreytislu til að viö- lag. Óholl atvinna. Óholl liúsa- haij^ heilbrigðinni; j>eir bragöa kynni. Slæm loftræsing íveruher- aldrei vín eða æsandi drykki, því bergja. »Ofsa geöishæring. Of ag sfikt er bannaö i trúar.brögðum þeirra. sig leggja og hvað iströngum eða inn aS hrorna getur anchnn nákvæmum lífsreglum eftir. Eftir þessu ná þeir 100, 150—175 til 200 ára. Enskur feröamaður, sem feröast hefir ttm Arabíu hálendið, segir að sumir þjóðflokkar, isem búa þar innan ium eyöimerkurnar, lifi ein- göngtt á úlfaldamjólk. Þeir sem fylgja þessu mataræöi fá hvorki sjúkdoma né kvilla ná mjög háum i fír *uin? aldri og halda þó undraverðum styrk og fjöri. Fjöldi þessara Ar- aba, sem búa innan um eyðimerk- ur þessar veröa 200 ára og þar í , yfir. Lífþeirra er mjög reglu-, ^ldaf r ')eirrax;>'rSn bundiö frá vöggui til grafar, fæðiö v u t 1 • . .. vdr iicii iicciii 1 ctvii.tr 115uu 11111111«: er far- g<eft, að þegar Indverium er 1 nop L' 1 rx* ' l.»MIS,vlS „inl.vern, „á revtja hcir SJ '’f í" ’ nýjar hugsanir. Þeir sem trúa því, að til sé ann- að líf með áframhaldandi þroekun upp á við, því skyldu þeir ekki og geta trúað því, , að því þroskaðri sem maðiuirinn er bæði að vitsmun- um og siðferði, því betur standi hann aö vígi þegar hann kemur p Þaö er eitthvað óheilbrigt viö það, þogar mcnn óska þess aö þeir hefðu aldrei verið til, eöa þess, aö sem fæstir. Ekkert er hræðilegra en það, að hafa aldrei veriö til, og sýo aftur ÞAKKLÆTI. Nú eftir að sjúkdómsstrið og nú að síðustu dauöastríð mannsins mins sál. er afstaöiö, finst mér að eg endilega þurfa að láta mitt inni legt þakklæti í ljósi, einnig opin- berlega, öllum þeim, sem undanfar andi stranga daga nata sýnt mér alúð og aöstoö bæði verklega og peningalega. Og vi! eg fyrst nefna djákna Tjaldbúðarsafnaðar, og þakka þeim fyrrr alla alúö og umhyggjusemi. Svo þakka eg og innilega þeim hjónurn Th. Nelson cg konu hans rausnarlega hjálp í peninguim. Sömukiðis þeim hjónum Friðriki Stefánssyni (Fr. Stephensonj og konu hans fyrjr kraftur kom bezt fram 1 hennar peningagjöf) og aKlSar hiuttekn- einlæga knstindomi, sem færöi ro ingar þeirra. Svo þat.ka eg Mrs. sem dró hana aö lokum til dauða, að leita Lundareinkenni Svanhvítar sál. ]var heit og næm réttlætistilfinning í* rn i* « « « I % Kjart: tií aiS vi^ gjf -ildri frn nyj°m ahnfuni og fæða af ser a motstoöumanninum, og hiröa lítt , ! , ' ‘ , ' . aldri fra hmrsanir „m afleiKi™»r«,r J kvæmm hennar og sannfænngar- um afleiðingarnar af pvi. Ef lítiö er reykt af ganjah og fastandi maga, svo sem eins fimm sex. reykjardrög, likaminn einkennilega miklu fjöri | og þrótti, svo aö reykjandi getur , ,. , t . . , afkastaS n.iklu vcrki í «4, 4„,?*. þTíff”: F 1 Eftir shkan missi, er eöhlegt aö sársaukinn og tómleikinn á heimil- . , , inn í sál hcnnar og andlát. Hhit niL-i,, ;?•; Aekning hennar í kjörum allra bág- staddra, bar ljósan vott uni göfug- þess aö finna til hungurs eöa í þreytu. Þeir scm reykja ganjalh til lengd inu sé óútmálanlegur og óglevmr ar. verða veiklaöir á sál og líkama \sn^r: en l'aS á mest af cnd ° i um nor.o caiy) tai* og loks jclgerðir Weekly IVitnes. aunnngjar. Ganjah-reykingar. látil líkamsæfing. Hugsýki. Þó eru hér nokkur mötstöðu- atriði, sem hann telur nauðsynleg fyrir langlífi; “Róleg isamviz'ka. Jafnaðargeö. Nægjusemi. Varöveita .sakleysi Sagt er að hinir gömlu indversku spekingar lifí eingöngu á ávöxt- um og grænmeti. Þaö var einn þátt ur i trúkrbragöakerfi þeirra , að i * „ TT - , tt c- eta aö eins það sem sólin heföi l , sitt. Glaðværö. Hre.nlæt.. Hæf.- þroska8 og gert hæfikgt til fó5urs er kunnugur legur félagsskapur. Dagleg æfing og starfsemi. Fara snemma til hvílu, 8 eða 9 tima svefn. Heil- næmt loftslag. Holl atvinna. Von. Gleði. Hlátur. Hófsemi i mat og drykk. Hæfileg skemtun og hvíld. Framitíðar traust og von. Vera i bindindi. Vera giftur. Hafa góöa loftræsingn-.i í svefnherbergjum og öllum híbýlum sínum.” “Æski menn að ná háurn aldri,” segir dr. Fordyce, “verða menn að gæta stakrar hófsemi í mat og drykk, forðast áfengi og alla sterka drykki. Allar- menningar þjóðir eta aö minsta kosti helm- ingi of mikiö og et til vilil 4—5 sinnum fram yfir það nauösyn- lega. Ef menn borðuöu aldrei fram yfir það nauösynlega, hefðu menn enga þörf fynr vin, krydd- meti eða önnúr æsandi lyf, til aö hjálpa meltingunni. Það sem etið er fram yfir það sem þörf er fyrir, fer út af líkamanum án þess að gera nokkurt gagn." E11 J.aö er ekki aö eins þaö, aö ofát geri ekkert gagn., því oft get- ur það gert mikið ógagn. Ef menn boröa stöðugt meira en Jiörf er á, verður það ofraun fyrir meltingar- færin aö melta fæðuna og smám- saman dofna þau og hætta um síöir aö geta uinnið isitt ætlunar- verk. Þaö ætla margir aö sak- laust sé aö fara eftir því sern lystin segir og aö alt sé manni holt, sem smakkast veþ en þaö er margt ó- þarft og óholt í magann látið þó gómsætt sé. Enginn efi er á því, aö miklu fleiri deyja í heiminum af því aö hafa neytt of mikils, en Á síðusbui árum hafa ganjah- reykingar orðið býsna tíðar á Kyrr hafsströndum alla leið frá Califor- nia til Mexico, og sömuleiðis á Vestur-Indlandi, en ganjah er ind- verskur hampur. Togleðursyrkj- ari frá Britisih Honlnras, sem vel á Kyrrahafsströnd- 111111, lýsir þessum ósiö svo: notuöu hana. Á Indlandi hafa gan.jah-reykijnlgar verið stórkost- legt böl. Þegar vericámenn frá Austur- Indlandi voru fengnir til Vestur- Indlands, fyrir þrjatm árum, þá fluttist með þeim sá siður, að reykja ganjah. Þá fluttust og einn ig reykingar þessar til Californiu rneð indversku verkamönnunum, án frekari tilbú/nings. Mataræöi þetta inniheldur tiltölulega lítiö af' “Ganjah-reykingar fylgja Hind- þeim efnum, sem menn brúka al-, úunum,” segir hann. Þessi jurt ment mest af; samt lifir fólk þetta, sPrettur 1 hitabfeltinu og Aztecai viö heilbrigði og veröur 150—200. ára gamalt. j Lauglífi fæst ekki meö nautnum j og isællífi, og sjaldnast eru þeir sælastir, allra manna, sem í mest- um allsnægtum lifa. En margur segir, að það sé eiginlega ekkert í 1 það varið, að veröa gamall — aö betra sé aö lifa vel og lifa styttra., En farsæld lífsins og fullkomnun 1 , , , ,, . þess er ekki aö eins fólgin í því, aö °V*' erU, l>ær tlSar a allri K>'rra' ilifa sem mestu najutnafifi. .Þeir hafsstrond norSur aö landamærum .1 . , \ -’ ct t-1 Lanada og suður aö Panama. sem teiga hinn ljuffenga bikar 1 & lífsins svo aö ,sqgja í einum teig, I Það er mjög auövelt aö rækta fá vanalega beiskar dreggjar. Eft- Þessa juit. Ilvin vex ört, og vana- ir því sem siömenningin vex í tega í skúfum, þar setn hlýtt lofts- heiminum, eftir J)ví viröast nautn-,1^ *' °8’ rat<' 1 jöröunni. Úr blöö irnar vaxa, en mikiö af J>essum ,unum fæst sterkt svefnlyf, og er nautnum er þannig háttað, aö þær.ehh' annaö, en aö nudda J>au milli veikja lífisþróttinn og takmarka .öandanna og stinga 1 pípu og möguleikann fyrir langlífi. (kveikja í, og diaga að sér reykinn, Eins og nú gengur t.l í heimin-,sen> ,er hv'ítleitur' eSa tolf um yfirleitt, geta menn aldrei ver-, re>kJardn« næ&Ja td, >ess aS f>’lk ið óhultir fyrir sjúkdómum oglmenn Jiæg.legnm sljale.k. Þar a dauöa - aldrei veriö óhultir fyrir.eftlr kemur emkcnmlega m.kið fjor einhverju óþægilegu eöa árekstri frá keppinautum og öfuindarmönn- 1 um. Allir þurfa aö eyða svo til J>ess aö seðja nautnafýsnirnar 1 og til þess aö fylgjast með tízk-, , unni. Svo þreytast menn smám-.hann nu næsta hugrakkur saman, sem eölilegt er þessum ei- . , w , ,, lífu áhyggjium og ótta fyrir þvi ó-,hann oSllr’. Þnfur fyrsta vopn sem komna, draga sig svo í hlé þegar,hann ^ 1 °S drePur a,t sem f>'rir þeir hafa náö viissum árafjölda, sem þýöir uppgjöf á lífsbarátt- unni. DÁNARFREGN. Þami 12. Marz síðastl. lézt aö heimili foreldra sinna aö Hensel, N. D., Svanhvít Guömundsdóttir Einarsson, 25 ára að aldri. Hún var jarðsungin af séra Hans B. Thorgrimsen þann 16 að viöstödd um fjölda fólks; þð voru nokkrir af kærustu vinum hinnar látnu svo langt í burtu, aö engmn tilhugsua var aö þeir gætu verið viöstaddir; J>ess vegna vil eg biðja Lögberg aö gera svo vel aö ljá rúm stuttoröri æfiminning hennar. Svanhvít sál. var tædd i Winni- peg, en fluittist meö foreldrum sín- um, Guömundi Einarssyni og konu lians Málfriði Jónsdóttur, á fyrsta ári suöur til Dakota-bygðar. Þau hafa búið nálægt Hensel síöan, og þar var Svanhvít sál. uppalin. • Hún var snenima yfirbuiröa nám fús og haföi eindreginn vilja á að mentast. Hún haföi dvaliö 4 vet- urminningunum um hana sem for- eldrum hennar og bræðruim eru svo ómetanlega dýrmætar, því þar kom fram alt þaö bezta í hennar hreina dagfari. Þeirra og allra vina hennar er líka vonin, sem hún styrkti eftir megni í andlátinu, um sæUi samfundi seinna. En þó henni entist ekki styrkur til aö afljúka námi, náöi hún þó svo vel, aö ástvinum hennar í þeirra 'óumræðilega sáru sorg, mætti mileiiJj Ihuggun i vera fsíniui æösta takmarki aö fela sig og ást- vini s5na á dfcuuöastuadinni með óbifanlegri trú }>eim. sem fyrir- heitiö gefur er felst í þessum orö- um “Því sá er byggir sína von á mér, i sjálfum daiuiöa farÁt getur eigi, því lifið sjálft og upprisan jeg er, sá á mig trúir, lifir þótt hann deyi.” Blessuð sé minning hennar. Vinur hinnar látnu.. M. Pau’.son og cTjáknum Fyrsta lút. safnaðar fyrir alla J>eirra al- iíðarhluttekningu og hjálp mér tfi handa. Sömuleiðis }>akka eg kxM lega J>eim hjóncaium Sigfúsi Pál. syni og konu hans fyrir peninga hjálp og ötula aöstoð Og þeim hjónunum Jósef Stefánssyni ov konu hans á Simcov str. ]>akka eg mjög vel alla ]>eirra hjálp og að- stoö mér til handa. Og svo ]>akka eg kærlega Mrs. Björn Pétursson á Agnes str, aðdáanlega aöhlynn- ingu að manni mínum veikum. Hamingja og blessnu, hvili yfir öllum J>essum velgjöröamönnum minum. Winnipeg, 4. Apr. 1910. Helga Magnússon. Reykjavík, 5. Marz 1910. Hingaö til hefir dýralæknirinn hér í Reykjavik verið einasti dýa- læknir landsins. Enginn annar til. Nú er bót náöin á J>vi. Ungur ís- kndingur einn, Sigurður Einars- son, hefir nýlega tekið dýralæknis- próf í Khöfn og er hann nú af ráölierra skiþaður dýralæknir á svæði því, er Norður og Austur- amtiö náöi áöur yfir, frá 1. Apríl að telja. Hann á að Itafa bústað á Akureyri. >oo< >oo< >oo< >oo< >oo< >oo<x ÞÉR GETIÐ KEYPT ÓDÝR -------garðyrkjulönd------------ 1 menn og löngun til að starfa eitt- (hvað. Ganjah- reykjandinn verö- inikiu ur «»jög þrætugjam og jafnvel (blóöþyrstur. Og þó aö hann sé mesta gunga allsgáður, Jxá verður Og ef ■hann “l>ætir á sig”, ]>á verður veröur. Þar sem mikiö er um ganjah- reykingar, þar eru morð tíö. Flest- Beztu garöyrkjulönd fást í Silkirk. Jöröin frjó og auö-unnin. Afuröirnar liggja vel viö markaöi í bænum. Löndin eru ódýrari en alstaöar annarstaöar. Vér höfum nokkr ágæta landskika, ekru og fjórar ekrur á stærö. V ér bjóöum þessi lönd til kaups fyrir lágt verö, þeim sem vilja setjast aö í Selkirk. Þaö er heilsusamlegasta og ódýrasta land í Manitoba. Þér getiö komist í góð efni, ef þér kaupiö garöyrkjuland 1 Selkirk nú þegar. LÁGT VERÐ OG GÓÐIR BORGUNARSKILMÁLAR. SELKIRK LAND & INVESTMENT CO., LIMITED. Utibú í Winnipeg. 36 Aikins Block. Talsími 8382 Aðalskiifstofa Selkirk, - Man. x*oo< >oo< >oo< >oo< >oo< >oo< >oo< >oo<x

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.