Lögberg


Lögberg - 07.04.1910, Qupperneq 4

Lögberg - 07.04.1910, Qupperneq 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. APRÍL 1910. LÖGBERG gefið út hvern fimtudag af The Lög- BERG PRINTING & PUBLISHING Co. Cor. William Ave. & Nena St. Winnipeg, - MaNIToba S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Utanáskrift: Hf Logberg Piintiiig& Publishing (’o. 1». O. BOX 3081 WINNIPKC. Utanáskrift ritstjórans Editor Logberg KO. BOX 308-1 Wl N XI PH('« phone mai-x aai in. 27/ prct., áöur 30 prct. — Innfl. $68,340. LiSur 634: Fjaörir og kvenhatta- skraut 27^2 prct., áöur 30 prct. —Innfl. 127,039 viröi. Auk þessa hefir veriö talaö um breytingu á 711. greúi tolllaganna sem nefnd er omnibus greinin, og eru þar um 190 vörutegundir, setn iækka á toll á um 2/2 prct., svo að 20 prct. tollur á þeim vönutm verö- ur hér eftir 1714 prct og vitanlega ekki aö eins á vörum frá Banda- rikjum, heldur og á þeim sömu i vörum innflutbutm tra öörum lönd- um. Þessi tolllækkun tekur til ýmsra olíutegunda, baönnulUarolíu; og jurtaoliu ýmiskonar, öLkeldw- vatns, vmsra hluta úr célluloid. Tollmála-ágreiningi ráð- ið til lykta. Þess var getiö hér 1 blaöinu fyr- ir nokkru, að allmiklar líkur voru á því, aö Bandaríkjastjórn mundi af carbolvatni ('einn partur af car- bolsýru á móti 20 af vatnjj eöa öðru jafnsterku rotvarruarlyfi. Hrákadallinn ætti ið tæma aö mirfeta kosti einw sinni á dag, og þvo svo úr sjóðandi vatni. I stað- inn fyrir hrákadall má nota bréf, sem erti svo brend áðui en aö lirák inn fer að þorna. I/tka er þaö á- ríöandi að hvorki heridur, föt eöa rúmföt sjúklingsins chieinkist af hrákanum. Þess veg.ia er sérstakt hreini'æti og varkárni tianösynleg Þess er vert aö geta aö önmm sótl kveikjuefni en tæringai gerillinn er ahnenningur hefir ekki mikla trú á gagni rneðala í þessu sainbandi. Samt er sú trú enn helzt til mikil hjá æöi mörgum. Meðul geta hér oft verið fremur til ills en góös, og enginn skyldi nota þau nema eftir læknisráði. F.itt af því, sem oft kemur til umræðiu í þessu sambandi, er hvaða loftslag sé heilnæmast fyrir þá sem tæringarveikir eru. F.g hefi þegar bent á, aö þurt loft, ]iar sem sólin nær sem oftast að skína, og svo fjallaloft, sé heilnæmast. Menn eru óöum að komast aö þeirri niö- oft aö finna í hráka manna, - g urstööu, aö ekkert sérstakt lofts'lag ætti þaö aö vera öllum hug.,andi mönnum hvöt til þess aö stuðla aö útrýming þessa háskalega og við- ýmsra lyfjd, litarefr.a, svampa, jbjóöslega vana. ÖILum ætti aö strá og vax varnings, soda og íleiri jvera gert jafnt undir liöfði, bæði efna. sem notuö eru \ið brauð- gerð m. m. Tolllækkun þessi tekur til vöru- skifta milli landánna, er námti í fyrra um $5,000,000, og veröur varla sagt, að nokkur sérstök iðn- aöargrein hér í Canada líði tiltak- Jögleiöa hámarkstolla á innfluttum ; ai!'effa "okkurn hal a af þessu, því vörum frá Canada, og átti það að j a5 fæstar lxer vörutegundir, sem verða um næstiðin mánaöamót. Áöur höfum vér 1 aöalatriöum skýrt frá hversu hinr.i nýju tcxll- málalöggjöf BandarLkja er háttaö. Þar er um hámarks og lágmarks-|f tollákvæði aö ræða. Er svo til ætl- tollur hefir verið lækkaður á, erti framleiddar hér í landi Hins veg- ar verður þetta til að létta toll- byrði Canadamanna urn $2,500,000 er það nokkurs vert. Laurierstjórninni hefir oft veriö ast, að Bandaríkjastjórn leggi há- fundifi Þa* ti] forattu- a5 llun hafi fólk hefir átt heima í, jafnvel þólskilyröi, sem nauösynleg eru ef um liðnir séu ef til vill margir mánuö-1 verulegan bata er að ræða. Aö ir síðan þaö átti þar jieima. Til j senda fólk i burtu upp á von og ó- þess aö gjöra húsið svo úr garði, von, án þess aö vita nokkuð hvern- að þar sé engin hætta á ferðum, j ig aö því farnar þar sem þaö lend- þarf aö sótthreinsa húsiö vandlega, ir, er óvit, sem aldrei ætti aö eiga mála viöarverkið inni upp á nýtt, sér staö. Líka er það rangt, aö og taka ajllan gamlan veggjapappír senda burtu fólk, sem litla eöa i burtu og láta nýjan í staðinn. enga von hefir um bata. Þetta er leit Bandaríkjastjórn svo á, og! síjórnarinnar, aö hún héldi áfram j Ef þetta er alt vandlega gert. ætti'oft gert sem seinasta úrræði, en ekki öldungis aö ástæöulaus’u, aö 1 aö færa innfhitningstollana niöur ekki aö vera nein hætta aö búa i jþaö er algerlega rangt. Það fólk Frakkastjórn væri sýnd meiri ’ til- svona smátt °S Mllátt- Hefir ÞaS |slíkum húsum. |sem þannig er ástatt fyrir, er miklu markstolla á innfluttai vörur frá hverri þeirri þjóð, er veitir nokk- urri annari þjóö meri hlunnindi, en Bandaríkjamönnum, aö ööru jöfnu. Eins og kunnugt er, hafa nú gerst verzlunarsamningar meö ckki lækkað tolla eins mikiö a mn- fluttum vörum eins og viö var bú- i.-t þegar hún settist að völdum, og er nokkuð til í því. Þaö var vitan- lcga ekki hægt að lækka tolla alt í einu á mörgum vörutogundulm og mikið á hverri. Hitt var sjálfsagt, Frökkum og Canadar.iönnum, og f>g,viS 1JVÍ bJu&-ust Wsmtnn heilbrigöum og sjúkum, þyí eins lcngi og þeir, sem heilbrigöir álít- ast, hrækja hvar sem þeir eru staddir, án minsta ti'flits til þess hverjar afleiöingar þaö kann að hafa, þá er ekki mikil von aö þaö takist alment, aö kcnna hinum sjúka að gæta þeirrar varúöar, sem nauösynleg er. Margs annars mætti geta i þessu sambandi, en eg verö hö eins aö láta mér nægja að minnast á eitt atriöi, sem er mjög áríðandi. Þaö er margsannað, aö hætta stafar af aö búa í lnisum, sem tæringarveikt sé nauösynlegt skilyröi til bata, heklur aö eins réttir lifnaöarhættir hjá sjúklingnum sjálfum. Þaö er ekki svo mjög langt r.íðan að þaö var álitið sjálfsagt fyrir hinn tær- ingarveika, aö skifta tvm loftslag strax og veikin kom i 1 jós. En loft breyting ein læknar engan mann. í mörgum tilfellum fara fátækir menn meira og minna bilaöir á heilsu í ókunnug pláss, þar sem enginn bjargræöisvegur er opinn fyrir þá og verður ]>á á.stand ]>eirra oft ömurlegra en áður. Aldrei skyldi senda nokkurn sjúkling í framandi hé.rað nema hann viti fyrir víst, áönr en hann fer, að hverj.u' hann á að livei fa, og hann hafi efni og tækifæri þegar ]>ar kemur til þess aö uppfyllla þau hliðrunarsemi um tollmál, heldur jaS vísu' &en&is nokkuS hæSara> j «n sér. Þess vegna átti að leggja !en æskllegl væn- °S munw l>eir eiS‘ ig eigi bámarkstoll á vörur fiuttar inn í vcra a11 talr hhera ar her í Norö- L- -nn vesturlandinu, sem ekki eru ánægö j]mtnaS_ eða e{ ekki þaö, þá tolla sambands- innfluttum varn- i mgi. og pykja þeir helzt til háir Bandaríki frá Canada. íEn áður þaö yröi gert, vildi ir.meS g'ldandi Taft forseti reyna samnmgsleiðina | stjórnarinnar á víö Canadastjóm og bauö fulltrú-- j illgi-- , um af hennar hálfu aö eiga tal við !enn Þa' % um tollmálaágreininginn. Áttu ; 1>eir llulir 5011111 hlJota aS taka þeir fund meö sér F.elding fjár- H vel, að tolllækkun su varö gerð málaráögjafi Dominionstjórnarinn sem l>egar hef,r venð mmst a. ar og Taft forseti og fór vel á As vHu hefö. þaö ver.ö enn æsk.- meö þeim. Varö sá árangur af !eSra aS stjórnin hefði gert þessa fundi þeírra, aö nú er komiö í Veg Itolllækkun af eigin. wotum . ieuua fyrir tollmála baráttu milli Banda- fyrir- án l*53 aS t.lefm hefö. ríkja og Canada, aö minsta kosti IorSis ti! tolllækkimanunar af ha,fa fyrst um sinn. ! annars lands. er tollmialaagreming- ' Taft forseti hefir sem sé fallist ur hafSl komiS llI>P milli |atldanna- Sambandsstj órmn er nu nykom- aö raun um, aö hyggilegt hafi L1r á fyrir hönd Bandarikja, aö hætta viö aö leggja hámark:tolla á inn- flnttar vörur frá Canada. í not- íim þess hefir Fielding ráögjafi "heitiö því af Canada hálfu, aö lækkaöur skuli tollur á nokkrum vörutegunduim uin 2/ prct, miöaö viö almennu' tollskrána (general tariff); samt er vert pö taka þaö fram, aö tolllækkun þessi nær eJcki aö eins til þessora vöruteg- unda innfluttra frá Eandaríkjum, heldur veröur tolluri in á þeim hinn sami hér, hvaðan sem þær lcoma. Hér á eftir eru tald . liðir þeir á tollskránni sem lækkaðir veröa, og enn fremur sýnt hve mikils viröi %ar flutt af þeim vörutegnndum til Canada síöastliöiö ár. Liöur 94: Döðlur, fíkjur, þurkaö- ar, tollur nú 55C á 100 pd., áöur ó^jLprct,—Innfl. $127,467 viröi. LitSur 99: Plómur, svtskjur, rús- tnur. kúrenur á pd. 2/3C., áöur ic. — Tnnfl. $693,149. '1U veriö aö færa tolla niður um 2/2 prct. á nokkrum innfluttum vöru- tegundnjm. Munu flestir fylgis- menn hennar kunna þvi vel cg þykja sem henni 4iafi farið þar viturlega. Þess vxgna væri ekki ósennilegt, að vænta þess að nú 'haldi Dominionstjórnin áfram aö iækka að sama skapi :olla á fleiri vörutegundum innfluttum. Al- þýöan mundi virða það viö sam- bandsstjórnina, því aö ný tolllækk- un á innfluttum vórum er sama sem ný verölækkun a þeini sama vamingi manna í milli innanlands. ---------------o------ Um berklaveiki. Eftir Dr. B. J. Brandson, erindi flutt á Menningarfélagsfundi í Winnipeg 9. Marzigio. Þegar kemur til íhugunar hvern i farsælla að fá aö de/j.. l.já ástvin- að fara meö tæringarsjúk- lnra sínum eöa kunmngjum, heUlur í þeirri von aö honum geti en á meðal óknnnugra í framandi " 'landi. TiL þess aö sýna fram á, aö ekkert loftslag hafi nokkra sérlega yfirburöi frant yfir annað, er nóg að geta þess, aö engíun verulegur munur sést á árangn lækningatil- rauna víðsvegar um heiminn, éf aö sömu reglum er fylgt. . Þar sem aö hnekkja veikinni um stundarsakir, þá verö cg aö láta rné. nægja að framsetja nokkrar mcginreglur, er ö!l meðferö veikinnar byggist á, og reynslan hefir sýnt, að eru öldungis nauösynlegar. Þegar maöur minn ist hess Tð hcilnæmt loft og sól- loftslagið er eins kalt á vetrum eins lbl JÍC JOj cxu . _____ _ , , . x U, ' A/TotiífzxKn /if_ skin eru öflugustu vopnin gagn vart sóttkveikjuefnimi, þá er það strax skiljanlegt, aö því meira af þessu tvennu sent sjúklingurinn nýtuT því betra. Þess vegna er nú viötekin regla, aö sá veiki það veriö bata til fynrsto»u>. sé úti allan daginn, og ef hann sef /Niöurl.J Til ]>ess að koma i vsg fyrir tær- Liöur 109 og 112: Hnetur, valhent ingu útheimtist aöallega tvent. ur, Barzilíu-hn. á pd. 2c., áöur i L . , . ... T c, . °|I'yrst að eyðileggja geril.nn og c.—Innfl. 315,201 virði. . . & J & Liöur 180: Ljósmyndir. og áhöld, fyrirbyg&Ja aS hann komlst 1 and- olíumyrtdfir, teikningiar, kopar- rúms’oftiö, og ]>ær næst meö heilsu §tunga, uppdrættir r.f bygging- j samlegum lifnaöi og aöbúnaöi, aö um, landabréf o. s. frv., 22/ ! styrkja hkanmnn °g aulo sem mest prct., áður 25 prct. — Innfl.lm0tst00.uafl hans gegr. utanaðkom 395.931 virbi- j andi veiklandi áhrifum Líöur 228: Sápuduft og sápur af Eg hefi þegar skýrt frá, aö loft ýmsum tegunduim, 32ýí prct., þaö, sem sjúklingurinr. andar frá áöur 35 prct. — Innfl. i72,96i|sér, er ekki eitraö af bakteríum, viröi. jheldur aö eins hrákinn Þess vegna Liöur 234; Ilmvötn og feguröarlyf er auösætt, aö ef hrákian cr eyði- ýmiskbnar 32/ prct, áönr 35 jlagður áöur en hann n.er að þorna j okki þreyta sig á neinni vinnu, prct.—Innfl. 134,08: virði. ] upp og verða að ryki, scm svo þyrl hvorki andlegri eða líkamlegri. L:öur 287: Postulín og 1 granit- ast upp í lotfiö, se>n maöur arídar varningur 32/ prct., áöur 35 prct. jað sér, þá má segja aö sigurinn sé —Innfl. 29,631 virði. unninn. Eins lengi og fólk hefir Liöur 318 GLuggarúöur 12/2 prct. jþann ósið, að hrækja hvar sem þaö ekki einnig úti. þá skuli gh.gg arnir i svefnherbergi lians vera opnir alla nóttina. Þaö gengur enn þá mjög erfitt að fá fólk til þess aö trúa því, aö sá veiki eig. aö vera úti jarfnvel þó kalt sé, og e.m ver gengur aö fá fólk til aö hafa opna glugga í svcfnherbergjum sínum. Til þess að geta notiö uti- vistarinnar sem bezt, eru vanalega notuö skýli eöa skútar Luktir á þrjá vegu og meö þaki á, cn opin á eina hlið, helzt á móti suðri. Oft er hægt aö nota svalirnar á ibúðar- húsum, sem hentugt skýli, og er það fyrirhafnar lítiö. Því lengur, sem sjúklingurinn vetist þessari úti vist, því minna finnur hann til þess þótt veðrið sé ef til vill mjög kalt. I>etta atriði er svo mikils vert, aö það er óhætt aö “slá því föstu”, að ef sjúklingurinn vill ekki leggja á sig þatt óþægindi, scnj i fyrstu fylgja þessari útivist, þá afsalar hann sér um leið von um lækning meina sinna. Næsta atriðið er næg, hentug og holl fæða. Mikiö er íim aö gera, að sjúklingurinn geti borðað sem mest af nýmjólk, nýjum eggjum og nýju kjöti, en aftur á móti var- ast allrahanda sætindi og kryddmeti sem ef til vill skeminir matarlyst- ina. Það þarf stöðugt aö liilda aö sjúklingmim aö borða, jafnvel meir en hvað lyst hans krefur. Ef meltingin helzt i góöu lagi, þá er einu skilyröinu um bata fullnægt. Þriðja skilyrðiö fyrir bata, er hvíld fyrir þann veika. Hann má Þetta skilyröi er ojt erfitt aö upp- fylla, aö minsta kosti eins lengi og sá veiki er heima hjá sér. Fjórða atriöiö, sem eg vil minn- áöur 15 prct. — Trtnfl. 15,071 jer komið, án þess aö.taka nokkurt ast á, er brúkun meðala. Margir viröi. jtillittil þess, hvaö af hrákanum tæringarveikir sjjúklvngar þurfa Liöur 366: Sigtirverk í pörtum og . getur oröiö, þá er ekki góös von. jaldrei nein meðul. Aftur aörir heiln lagi \2l/2 prct.. áöur 15 þct. Sá tæringarveiki ætti ..ö foröast að j ]>nrfa ef til vill oft á þeim aö halda hrækja annarstaðar en í sérstakan | vegna einhverra sér.stakra ein- hrákadall, eöa til J.ess ætlaöan | kenna, sem í Ijós kunna aö koma. -Innfl. 473.892 viröi. 1/101. r 634: Skinn ýmiskonar, sút- uö og vaxborin, aktýgjaleður m. og á sér staö hér í Manitoba, út- heimtist meiri kjarkur og þrek til þess að færa sér lækninga skilyröin i nyt,og fyrir fólk, sem er aö eðlis- fari veikbygt og kjarklítið, getur Aft- ur á móti eru sumurin hér heil- næmari en þar sem sumarhitinn er sterkari. Fyrir fóllk, sem er í þannig löguöum kringumstæöum, aö þaö getur hagaö sér eins og far- fuglarnir og alstaöar notið allra tækifæra, er eflaiust heillavænlegt að breyta um loftslag af og til, vegna þess aö sú tilbreyting sem nýjum umheimi er s.imfara, hefir yfir höfuð heillavænleg áhrif. En enginn skyldi láta það laina bata- vonir sinar þótt kringumstæöur hans geri honum þaö ómögulegt að skilja viö átthaga sína. í flestum tilfellum, ef .étt er að far- ið, en. vonir ium bata meiri en tnenn alment halda. Þessi síöasta staðhæfing vekur spurningar í huga manna, sem oft- sinnis koma fram. rfvaða líkur eru til þess aö maður, sem einu sinni er veikur orðinn af tæringu, komist til fullrar heibu? Er ekki kveöinn upp dauöadómur yfir ein- um manni, um leið og sagt er, aö hann sé tæringarveikur ? Enu’ nokkr ar líkur til að hægt sé aö stemma stigti fyrir útbreiðslu veikinnar eða jafnvel að útrýma henni? Er ekki allur sá hávaði og hornablást- ur, sem nú á sér staö í sambandi við þetta mál, óþarfi og til einskis gagns? Þessum spurningum vil eg nú leitast viö aö svara í fám orðum. MikliU' fleiri sýkjast af berkla- veiki í einhverri myn.1 en menn al- ment halda. Fljá langflestum vinn- ur likaminn sigur á hinum inn- flutta óvini áöur en hann nær veru legri fótfestu. Líkskurðir hafa sýnt, að langflestir menn, alt aö 98 af hundraði á öILium aldri, sem deyja úr allrahanda sjúkdómum, hata haft tæringu í einhverri mynd emhvern tíma á æfinni. Þetta sýríir. aö fjöldi tnanna hafa haft íæringu einhvem tíma í einhverri niynd án þess að vita það, og aö sýkin hefir læknast án þess aö gera r' kkurt verulegt tjón, nema í sum- um tilfellum. Næstum ótrújega r„: rgir þeirra, sem leita sér lækn- 'a. ílátið ætti aö \era hálffuU Það er gleðilegt aö vita til þess, aö mga á hiniuirr ýmsu heilsuhælum fyrir tæringarveika menn, áöur en veikin nær mjög- að magnast, lækn- ast aö fulfu eöa fá veikinni svo hnekt, að lif. þeiria er lengt um mörg ár. Líka læknast fjölda margir af þeim sem aidrei fara frá heimilum sínum, en tdtölulega eru þeir að mun færri en þeir, sem læknast á heilsuhæltinum /Sanitar- iumsý. Sérhver sá, sem tækifæri 'hefir, ætti aö leita ser tekningar á einhverju heilsuhæli, því þótt, ef til vill, hann geti ekki verið þar laiigan tirna, þá lærir hann þar bet- ; ur en annarstaöar, hvernig hann á aö lifa og getur svo 'ifað aö miklu leyti samkvæmt sönni reglu, þegar heim kemur. Það er sériega mik- iö ánægjuefni aö vita, aö nú í vor verður opnuö ein slik stofnun hér í Manitoba, sem eg er sannfærður um aö á eftir aö verða þessu fylki til ómetanlegs gagns. Allsstaöar þar sem verulega hef- ir verið reynt að spoina við út- breiðsh. tæringar, hefir þaö starf borið mikinn sýnilegan ávöxt. A Prússlandi á Þýzkalandi, þar sem starfað hefir verið af sérstöku kappi aö útrýming veikinnar, dóu nær heltningi færri úr tæringu ár- iö 1903, en 1885, þegar fyrst var verulega byrjað að striða á móti veikinni. I Nevv York borg hefir veikin minkað um 2/5 (40%) á 16 árum. I Massachusetts hefir veik- in n.inkaö um helming á síöast- liðnum 5ö árum. Sömu söguna heyrir maöur hvervetna þar sem fóík hefir vaknaö til þeirrar köll- 'unar, aö útrýma þessari landplágu. Það er ekki Iengur neinn efi, að þaö er mögulegt aö iltrýma þessari svo nefndu “hvítu plágu” eins al- gjörlega eins og /liinum siöaöa heimi hefir tekist aö útrýma svarta dauðanum, (Jieisuni ógurlega vo- gesti miðaldanna. Til þess aö sig- ui fáist i þessu striöi. útheimtast mörg skilyrði, og vil eg benda á hin helztu þeirra: 1. Að þaö sé gert aö skyldu, að aðvara heiibrigöisnefnd hverrar borgar, eöa héraðs, jregar maöur er tæringarveikur, alveg eins og nú á sér staö með barnaveíki, skarlats- sótt og aðra sóttnæma sjúkdóina. 2. Auka eftir fremsta megni þekkingu almennings á vanalegum heHhrigöisreglum og sérstaklega þeirri veiki sem hér er um aö ræöa, og um Ieiö aö sýna fólki. aö án skynsamlegrar samvinnu a'.lra stétta er sigur í stríöinu ómögtileg- ur. 3. Sótthreinsun og viðgerð allra hibýla. þar sem veikin hefir átt sér staö á 'ikan l.átt og eg hefi þegar lýst. 4. Eftirlit meö hreinlæti og var- úö á verksmiðjum og vinnustofum. 5. Heilsuhæli fyrir þá, sem er á- litið að megi lækna, og sérstök sjúkrahús aðallega handa þeim, sem ólæknandi enu’. 6. Að hið opinbera hafi vald til þess að flytja á sjúkrahús þá sjúk- linga, sem þannig er ástatt fyrir, að þeir eru ekki færir um að gæta þeirrar varúöar, sem nauðsynleg er, og eru þess vegna hættulegir fyrir fólk það, sem þeir umgang- ast. Slíkt getur vel átl sér stað, þar sem hiröulcysi og óþrifnaður enu ríkjandi. Eg hefi nú minst Iauslega á fá atriði af hinum mörgu, í sambandi viö þetta mál, og læt hér staðar numið aö sinni. Málefniö er svo yfirgripsmikið, að þaö er ómögu- legt á litilli stundu að gera meira en vekja eftirtekt á fáeinum atriö- um þess. Ef að það, sem eg liefi sagt, yröi til þess að einhverjir h.ugsuðu meira um þetta stóra al- vörumál; útrýming berklaveikinnar, þá er eg ánægður. Að endingu vil eg i þessu sambandi minnast orða hins fræga enska rithöfundar De Quincey, þar sem hann segir • — “Ef þér gangið í gegn um skóg á vissum tíma árs, þá sjáið þér á surmim trjánum merki, sem skógar höggsmaðurinn hefir sett á ]>au til merkis um að þau skuli niður höggvin. Ef maður hefði þá gáfu að geta lesið diular rúnir hins ó- sýnilega heims, mundi maður sjá slík merki á ennum margra okkar ungu manna og ungu kvenna. ITve afarstór hóptir af þeim, seni Pericles, hinn gríski vitringur og stjórnmálamaður, ka'lar vorgróður þióöanna, mttndi þá bera á ennum sínum hiö voveiflega merki er tákn ar. að sá, er það ber. eigi skamt eftir ólifað. Hve óumræðilega margir þeirra, setn meö réttu ættu aö vera börn von£rinnar, af öllutn stéttum mannfélagsins, falla þann- The DOMINION BANft HELKIKK OTlBUie AJls konar bankastörf af hendi leyst. r isj óö sd ei 1 d i n. Tekitt vi8> innlögum, frá $1.00 að\ippha»8' og þar yfir Maestu vextir borgatHr tvisvar sinnum áári. ViOsloftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefint. Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- a8 eftir bréfaviBskiftum. Greiddur Höfuðstóll .. $ 4,000,000 VarasjóBr og óskiftur gróði í 5,400,000 Innlög almenoings ...$44,000,000 Allareignir..........$59,000,000 Innieignar skírteini (letter of credits) setd, sera eru greiðanleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. Eldiviður. Þegar þér þurfiö góðan eldivið, þá fáið hann hjá oss, þvi að vér höfum góðan við og þurran, isem yöur vanhagar um. Verö vort hið lægsta, en viðu-rinn hinn bezti. Vér getum sagað viöinn og klofiö, ef óskað er. Qiuality Wood Dealers, J. & L. GUNN, Horni Princess og Alexander ave. 9als.: Main 791, Winnipeg, ig á ári hverju í gröfina.' Einskis- skatts er krafist meö jafn haröri hendi eins og þessara vorblóma allrastétta. Þá kennir 'spurning- in, sem stígur upp eins og andvarp frá ótal hannþrungnum hjörtum: F,r ekkert ráð gagnvart þessu? F.r ómögulegt að bæta betta hömnu- lega ástand?’'’ Þannig talar De Ouincey fyrir meir en hálfri öld. Þa er ein af stærstu' sigurvinningum vtsindá- legrar læknisfræöi mitímans, að geta Tiú svarað þessari spurningu og sagt: “Jú, það má laga; marg- ir hafa þegar fundiö meöaliö og vér lifum í þeirri öruggu von að innan tiltölulega fárra mannsaldra verði engar dularrúnir á ennum vorgróðurs þjóðanna, sem sýni, að berklaveikin heimti nokkurn þeirra sem sitt berfang ofan í gröfina.” Þankabrot „leikmanns“ o.s.frv. /Framh. frá 1. bls. því að styr.kja og uppbyggja vort lúferska kirkjufélag? Það var stofnað 1 þessu augna- rrnði; það hefir starfað t þessu augnamiði; það hefir starfað á hi-num “óbifanlega’' grundvetli. og flutt þann lærdóm, sem vér ntttnd- 'cm í vorri barnæsku, og sem et fluttut nú nær um he.'m aítan. Stafsmenn kirkjufélagsins, prest ar þess, eru uppfrædclir á menta- stofnunum þessa lands, og þekkja vel kröfur vorra tíma. Þeir eru eftir því sem eg bezt þeJcki, allir siðferðisgóðir, ákynsamir, frjáls- ’/nlir, og af góðun. foreldr.Mti kimnir. Þeir eru me.m sem hat'a t:-iiú og virðingu þet">-a er þekkj t þa. Her er því okkar rettmæta verk- svið opið fyrir oss, og það er ekki auðvelt að gera sér ljóst, hvemig hægt væri réttilega a.ð forsvara það, ef vér ekki legðum kirkjufé- iaginu vort liösinni. Kirkjufélagið er : ú, svo fast gróðursett meöal vor hér, aö ef það eyðilegðist, mundi um leið gersamlega niðurbrócin vor ís- lenzka Lúterstrúarsurfsemi hér vestan hafs. Og óvíst, að sú starf- semi fengi aftur viö ttisn áður en vér hverfnm inn í héilent þjóölíf. Þaö sýnist því næsta mikill á- byrgðarhluti að beita kröftum sín- um til þess aö “vinn.i söfmtiöi út úr” kirkjufélaginu, og með því uppræta þá kristilegu starfsetni. sem áöur var í blóma. Jafnvel svifta þá eignum, sem mest og bezt hafa aö voru krLtilega starfi unnið. Og gera það >vo ef til vill, aöeins meö yfirburðum “at- kvæöa”* þeirra manna, sem ekk- ert hafa styrkt kristilegan félags- skap. * Meinið er nú á dög-um, að sumir þessara manna viröast ekki gera neinn greinarmun r. kristilegri starfsemi og pólitískri starfsemi; þeir gá ekki að hinutn stóra mis- mun, sem þar er á millj. Hin kristilega starfsem-i er inn-i- falin í því, að þfóna öðrum. Hin pólitíska starfsemi er ínnáfalin. í því. aö láta aðra þjóna sér. Hin kristilega starfsemi leggur * Þetta sýnir, aö þaö er hægt að brúka frjálsræði til þess aö koll- varpa frelsi. — H<rf. é

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.