Lögberg - 07.04.1910, Side 7

Lögberg - 07.04.1910, Side 7
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 7- APRÍL 1910. 7 ALLIR SEM E'I A BRAUÐ ætti a8 foröast hættu þá, sem leitt getui af óhreinindurn, sem komast í brauöiö milli brauögeröarhúss og heimilis. Krefjist þess að bakari yöar vefji brauöiö Eddy’s Brauð-umbúðir Vér uröum fyrstir til aö gera brauö-umbúöir, sem beztu bak- ararfnota nú í Ottawa, Montreal, Toronto og öörum borgum, THE E. B. EDDY CO., TD. HULL, CANADA. ] Hafið þér sárind stingverki og gigt eða aðrar þrautir í líkamanum. Reynið þá Kardel’s nndrabalsam L. Það hefir læknað menn og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert annað eins lyf er til við liðaveiki, stingverkjum, gigt, alls konar máttleysi; brákun í liði, beinbroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk, taugaveiklun og öörum kvillum. Lyfnotkunarlýsing á hverri flösku. Thilemanns Markdrops SOc flaskan.' iJ'moke fo Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main. Agenta vantar. Einkatilbúning hefir C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. g Óskaö eftir umboðsmönnum hvervetna. I Stœrsti smásölu kolastaðar og viðar birgðir ■■■■■:—VESTUR-CANADA., --------== Skrifstofa og sölustaöur Cor. Ross og Brant Sts. Góð Kol Glæða Góða Vináttu Talsími Main 585- Beztu Urvals Kol TLe New ana Secoiui ht i<: URNJTURESTtRi^ Cor. Notre Dame & Nena St. I pJl F þér heimsækiö oss, þá fáií5 þér a8 I Jv sjá, hvílík ógrynni af alskonar hús- I U gögnum, nýjum og gömlnm, vér höf J—-um aC bjóða. Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss- stofuna þína, borðsalinn eða eldhúsið eða hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss. Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á horninu Notre Dame and Nena St. F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, LÍFAÁBYRGÐ, Ábyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir f bænum til sölu og leigu gegn góðum skilmálum. Skrifstofa: Domjnion Bank Bldg. SELKIRK, - MAN, SETMUIt UðllSG MtrkM Sqnare, Wlnnlpej. Eltt af beztu veltlngahðsum batja. . lns. Máltlðlr seldar & S6c. hve> tl.60 A da* fyrlr fæBI og gott h«r- bergl. Bllllardstofa og sérlega vðnd- uð vlnfðng og vlndlar. — ókeypt. keyrsla tll og frA JAmbrautastöCvum JOHX BAXRD, eigandl. MARKET $1-1.50 á dag. O’ConnelI eigandi. HOTEL Anthracite og Áreiöanleg og Bituminous greiö skifti ábyrgst Tamarac, Pine, Poplar, sagað og höggvið. P: HALDIO CentralCoaláWoodGo.? ■d. d. , Wood riðám. Islenzkir kaupmenn úti á landi, auglýsið vor-kjörkaupa-sölu yðar í LÖGBERGL THECL.NARKSCQ^MAKERS WINHIPEG Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 9. Marz 1910. Hákarlaveiðar hafa nokkrir Sigl- firðingar stundað í vetur á roótor- bátum, og hafði sá báturinn, sem bezt haföi aflaö, fengið sjötíu tn. lifrar í öndverSum Febrúar. Úr Norður ísafjarSarsýslu er Þjóiðv. skrifað 10. febr. þ. á.: —| “Héðan aS frétta fremur gott •htilsufar, en alveg jaiðlaust, síSan viku fyrir jóíaföstu; og nú blind- hriS á degi hverjum i meirá en viku, og útlit því harSindalegt.” TíSin hlýrri síSan laust fyrir helgina, og víSa oröiS snjólitiS, eia snjólaust á láglendi, og hagar því komnir upp fyrir fénaS. SlökkviliSsstjóri er skipaSur hér í bænucn GuSmundur kaupmaSur Ólsen, frá 1. þ. m., en vara-slökkvi liSsstjóri Pétur snikkari Ingi- mundarson. — ÞjóSviljinn. Reykjavík, 9. Marz 1910. RiáSsmannsstarfiS viS holds- veikraspítalann í Laugarnesi jvar veitt í dag Einari Markússyni i Ólafsví'k. Spitalastjórnin veitti starf ann. .1 henni eru þeir. GuSmund- ur Björnsson, Halldót Danielsson og Klemenz Jónsson. PrentsmiSja HafnarfjarSar hef- ir nýlega veriS seld félagi nokkru á Eyrarbakka og verSur flutt aust- ur í vor. Ætla Ámesingar þá aS fara aS gefa út blaö þar eystra, sem á aS ræSa “öll áhugamál SuS- urlandsundirlendisins, svo sem bún aSarmál og önnur atvinnumál, sam göngumál, mentamál o. fl.” J i Reykjavík, 1. Marz 1910. “Hönmumgarina fjörunautur” — NorSri getur þess 4. f. m., aS hala- stjarna sú, sem nú er á lofti, sé “mikill hörmunganna förunautur”. fPrisvar hefir hún birzt aS sögn blaSsins skömmu eftir einhverja hörmulegustu atburSi, sem þetta veslings mannkyn hefir orSiS fyr- ir. — “í fyrsta sinni birtist hún stuttu eftir aS Cesar var myrtur og áljtu Rómverjar hana þá boSa refsidóim guSanna. I ööru sinni skömmu eftir aS Tyrkir tóku MiklagarS og nú síSast skömmu eftir aS” — Hannes Hafstein fór úr stjórnarráöinu! I — Alt er þeg- ar þrent er. anfarna daga. Sagt aS fjórráiS hafi ) veris á Eyrarbakka suma dagana og einatt hlaSiS.—Fjallk. Einar Hjörleifsson skáld var einn farþega á Ceres. Hann hefir veriS á ferSalagi m Bretland, Frakkland, Þýzkaland og Dan- mörku. — Isafold. Mokafli al fisJd Eefir veriS á Fyraribakka «g Þ'orlákshöfn u-ncÞ Gott lyf að vorinu. Takið ckki inn hreinsunarlyf, — þér þarfnist að ews styrkingar- lyfs. Flestui fóíki finst þaS sé ekki vel frískt á vorin, en er þó ekki bein- línis veikt. ÞaS er auSþreytt, hef- ir litla matarlyst, kennir stundum höfuSverkjar og cinslconar drunga. Stundum koma lv>hir eSa útsláttur á hörundiS, eSa gigtarverkir og taugagigt gera vart viS sig. Allir þessir sjúkdómar staSfesta þaS, aS blóSiS er öSnui visi en þaS á aS vera, og þér beriS merki innive'r- unnar aS vetrinum, og af því getur hæglega leitt alvarleg veikindi. — Þér skuluS ekki taka inn hreinsun- armeSuI, eins og fjöldi manna ger- ir, í þeirri von aS þaS hreinsi blóS iS. HreinsunanueSul fara fljótt tim innyfHn og veikja en styrkja ekki. Hver læknir getur sagt yS- ‘ii'r, aS þetta er satt. Á vorin þarfn ist þér styrkingarlyfs, sem býr til nýtt blóS og styrfor taugarnar. Di. Wililams’ Pink Pills eru eina meSaliS, sem geta gert þetta fljótt vel og áreiSanlega. Hver inntaka af þesstt meSali hjálpar til aS búa til nýtt blóS, scm hreinsar hörund- iS, bætir matarlystina og gerir þreytta og lémagna karla og konur hress og hraustleg, sterk og starf- söm. Miss Mary Baiker, Tan- kook, N. S., farast svo orS : —“Dr. Wijlliams’ Pink Pills hafa orSiS mér mikil blessun. SiSastliSiS ár, þegar eg var við nánt, varS eg svo veik og lémagna, aS eg hélt eg yrSi aS hætta viS skólagöngu. Eg þjáSist af svimaköstuni og ætlaSi oft á tiSum aS hniga niSur. Eg fékk mér háffa tylft af öskjmm meS Dr. Williams’ Pink Pills, og áSur en eg hafSi eytt helmingnum úr þeim, fann eg batavon á heilsan minni. Þegar eg hafSi neytt þeirra allra, voru svimaköstin algerlega horfin, og eg var aftur viS beztu heilsu.” — Seldar hjá öUum lyfsöl- tim á 50C. askjan eSa sex öskjur á $2.50 eSa sendar beina leiS frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. w j ELDINUM með YIÐI og KOLUM frá THE Rat Portage Lumber Co NORWOOD 2343 - - TALSÍMI Spyrjið um verð hjá - 2343 Kvenfrelsismál. Tileinkað kvenréttindafélaginu á Gimli. Jeg vil feginn leggja liS aS losa þræla-helsi, því háleitasta mark og miS er mannsins sanna frelsi. Því sýni allir dáS og dug og djarfir gangi aS verki, rneS kontun j>eim, sem hafa hug, aS hefja upp falliS merki. MeS röngiui var þaS lagt svo lágt þaS lýSir ættu aS skilja, Og á því troSiS þungt og þrátt og þaS meS fúsunt vilja. En jafnrétti er merkið merkl, þaS muntak göfgiS sæmir og málefniS er mikilsvert, svo mannvit réttlátt dæmir. Þ'ó vaninn hafi í lög j>aS leitt, að lægra konan standi, þaiui ólög stySja ei eBli neitt því útlæg skyldu úr landi. Og þaS aS gjöra mannamun á myrkar bendir hafnir. En j>aS er eSlis ávísun aS allir séu jafnir. Hver drengur krefst að fljúga frjáls og fylstu njóta gæða, og svanna reipi hnýta um háls svo holund skuli b’œSa. En ástand þaS er afleiSing- af óréttlátum gæðum, og svört þaS verður svivirðing * í seinni tíma fræðutm. Menn tala um framsókn — fátt er þaS, sem finst til sannra bóta; hiS góSa er dæmt aS standa í staS og stjórninní til föta. En aS eins framför ein er til, —sem enn lýr svefninn höfgi,— og færir ljös og líf og yl —sér lýsir í man-ndómsgöfgi. Enn eru lýðum lokin sutnd ag lífsins beztu vonum, og móður-hjartans hituð und af hennar eigin sonum. Svo fátt til göfgis gengiS er og gróðurs heilla-málunt því Löki hossar,—leikur séi á lýðsins metaskálium. ikiAKbiIk.’. 1 Já, enn er varla lögS sú leiS, sem lengst rniun þráS aS finna, til þess aS vergi gatan.greiS og glögg til manndóms kynna Og það er von, því alt er enn svo eðlis- fjarri -högum. ÞaS breytast ætti, ef mettist menn og meyjar jafnt aS lögum. í eðli sínu er enginn þræll, sem ætti aS bera fergi. Og kona og rnaður, karl niinn sæll i er komin af sama bergi. Og söm er lífsins ljúfa þrá og löngun alla daga. því finst mér allir ættu’ aS sjá, aS ein lög báðuni liaga. HvaS er óttast? I>ví er þrátt um þaS, hvort jafn skal réttur? "Því heúniskan ber þá hærri miátt . ef hástóllinn er sléttmr, * og öll þá verSa á reyki ráS, og rignir hleypidómum. og öll þá rnuni dofna dáS og drukna í tómiuim hljómum.” Ja, þaS er svo, — jeg þaS ei skil, en þarna er auSur valinn, af vizku og dáS, sem var þó til en varg meS blekking falinu. Þvi ágirndin var metin mest og mestur skattur goldinn, og roggin enn hún ríkja sést, af Réttlát gnagar holdin. En karlmenn hafa öld af öld þó öllu í heimi stjórnaS, og þeirra hafa véla völd ’því veglyndasta fórnaS á stalla eigin upphefBar, þaS æSst cr boSorS manna, aS sitja aS ríki,—en sinna ei par 1 um sannleik málefnanna. Hver stund er dýrmæt, — starfið þarít, þvi stefnan jöfnuS lofar, sem fylgiS þiS, og fyllkiS djarft og fariS sundrung ofar. Og vkkur lýsi Ijós í hríð, —viS lífsins-niála greiniwg. Og ykkur launist,starf og stríS meS stærstu vona eining. Og þá þiS hafiS réttar ráS og ríkiS á tímans öldiun; þá sýniS ykkar dygS og dáS, —aS drenglund sitji að völdiuan Og skipiS frelsi í hástól hæst —þaS helgmn varðar lögum. Og mannúSin skal. metin æSst í mannlífs reynslu söguni. Og hvert eitt frelsis-mál er mætt sem muna helgur dómur, en alt seni því er andstætt fætt er aS eins villu-rómur, sem hljómar úr vanans voða borg und’ vélabragða hjúpi, oft beztu mákim ógnarorg hans eyddu i tímans djúpi. Þ'ó vanans börnin breka gjörn sinn brýni forna vigur, þá hopiS ei, þó hörS sé vörn, þiS hljóta skuluS sigur. Þ'vi álíir séu í eining eitt sá æSsti réttur krefur. Og allir jafnir, öllum veitt þaS alt, sem lífiS gefur. Og þegar aMir eiga skjól und einum lífsins greimim, og þá hin hlíSa, bjarta sól ei byrgS er fyrir neinum, um bæinn leggur Ijúfan yl, og Hfsins nauSir þverra þá enginn þrcell er orSinn til g enginn maSur herra. h. þ:. A ’ 14. löti markaðn ■ Prinoess Sn WINNIPEG. BETRI EN ÁÐUR NÚ í VOR Nú til sölu í öllum veitinga- húsum. Biöjiö um hann 314 McDkemot Avk. — Phone 4854 á milli Princess & Adelaide Sts. SThe City JSiquor ftore. Hbildsala i VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,* VINDLUM og TuBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstaku: • gaumur gefinn. Graham & Kidd. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave., Bulnian Block Skrifstoíur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar un> landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu k-' hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section" af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsaekjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvaemt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja nm landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstöfu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktnn á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínmn, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórö- ungi áföstum viðland sitt. Verð f iekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tfma meðtökkim er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim—ili réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkjJ aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notaa heimilisrétt sinn og getnr ekki náð forr kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland f sérttöknm hést) uðum. Verð #3 ekran. Skyldur: Vertju- að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár, ræk‘a 50 ekrnr og reisa hús, $300.oo vírði W. W. CORY, Deputyjof the Minister of thelnterior rr; ■'i-r.T.: 'W PELLESIEfí & SON. 721 Farby St. Þegar yður vantar góðan og heilnæman drykk, þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og aUarteguodi svaladrykkja. öllum pöntuaum náks nr gaomnr gefinn.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.