Lögberg - 07.04.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.04.1910, Blaðsíða 8
8. LÖGBBRG, I.MTUDAGINN 7. APRÍL 19x0. Notre HEIMSSÝNINGIN 1914. Notre i Jr 1' TT . . . # Ef þér keyptuð lóð fyrir $150.00 og greidduð $10.00 strax og $5.00 mánaðarlega, þá ættuð þér að entum 28 /irovænieg IVdup .... mánuðum, lóð með eignarbréfi gefnu af Manitobastjórn. Ef þér selduð það, að fjórum árum liðnum, frá því að þér borguðuð fyrstu $10.00, fyrir $450.00, þá mundi það borga sig. Það væru arðvænleg kaup. Þér hafið nú slíkt tækifæri. Dame II \ \ * 1 C ■ Arið 1899 keypti E. B. Smith lóðir á vesturtakmörkum bæjarins og borgaði fyrir þær $400.00. Hanri var ilvaö aönr menn naia gcrt. nýkominn fiá Englandi, og þóttist sjá færi að græða fé. Réttum sjö árum seinna, árið 1906, seldi hann þessar lóðir fyrir $50,000.00. Þetta er dagsatt. Dame 1P a r k T 1 *£ .... Tður gefst sama tækifæri á Notre Dame Park lóðum, ef þér kaupjö þær nú. Þaö mælir drjúgum með þessum lóöurn lÆKIIÆrtO yoar .... hver afstaða þeirra er við Notre Dame þriðja aðalstræti þessa bæjar. Strætisvagna spoi braut verður bygð að Brook- side grafreitnum. A þessu er enginn vafi. Bærinn á grafreitinn og lítur eftir þvf að sporbrautin verði lögð þangað. Bæjarráðið ætlar að fá hana lagða þetta sumar, þér megið ganga að því vísu að þér fáið þá eigi keypt Notre Dame Park lóðir á $150.00. P ar k IJ • / • ♦ ..... Heimssýningin hefir nú verið fastákveðin 1914. Það hefir mjög mikil áhrif á fasteigna verðmæti. Kaupið nú og neimssynmgm seljið aftur þegar allir vilja kaupa. Skilmálarnir eru $10.00 niðurborgun og $5.00 mánaðarlega, engir vextir. 1LÓÐIR Skrifstofa opin á kveldin. I 0 JVJ ^C. , TELEPHONE Main 2256 LÓÐIR 1 S 0 L U - U M K O Ð S M E N N 318 MdNTYRE BLOCK - - - - - WINNIPEG, MAN. TIL- Til þess aö geta KYNN- selt eignir nokkr- ING. ar, ætlum vér næstu 30 daga að hafa á boðstólum margar bygging- arog’óðiránæsta stræti við Main Street, með þeim skilmálum, að 25% sé greitt í peningum, en afgangurinn með 150/ á mánuði. Þetta er í fyrsta sinni í sögu Winnipegbæjar, sem mönnum hefir gefist tæki- færi á að kaupa húsalóðir 'með jafngóðum skilmálum. Miljónirgeta menn grætt á fasteignakaupum á þessu ári — fiýtið yður og látið ekki að'a hrifsa alt frá yður. Skúli Hanson & Co. 47 AIKINS BLDG, Talsími 6476. P.O. Box833. PHONE 645 D. W. FRASER 357 WILLIAM AVK MjÓLKUR SANNINDI Pottur af hreinni nijólk fyrir .8C jafngildir að næringu einu pund af nautakjöti fyrir 200. Það er sama sein að fjögra centa virði af mjólk jafngildi ioc virði af nautakjöti. CRESCENT CREAMER Y CO., LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. Ur bænum og grendinm. Xú hefir verið fa tákveSið aS halda iheimssýningu hér í Winni- peg ekki fyr en áriö 1914. Járn- brautafélögin hér haf". lofaS aS gefa til sýningariniiar $1,250,00, og $1,000.000 eru væntanlegir ann arstaSar frá. Skjótur ,bati viS öllum hálskvill- um og lungnaveiki, ef þér notiö Chaniberlain's hóstameSal f'Cham- berlain’s Cbugh Rerr.edyj. (ictt ti' inntöku, sefandi og lækandi á- hrif. Selt hvervetna. oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell & Paulson. » 0 Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 ° Selja hús og lothr og annast þar a0- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Leikið ÆFINTÝR Á GÖNGUFÖR (Vaudeville) 18. og 19. APR. Mánudag og Þriðjudag á Good-Templara -húsinu Ný forkunnarfögur yöld, máluð af F. Sveinssyni og allur útbúnaður vandaður. Johnson’s Orchestra skemtir milli þátta (Nákvæmari auglýsing í næsta blaði). □□□□□□□□□□□□□□□DOQQDDD ÞaS ætti ekki aS draga aö lækna magaveiki og þaS tekst auðveld- lega meS Chamberlain’s lyfjum, sem eiga viS allskona- magaveiki édhamberlain’s Colic, Chdera and Diarrheoa RemedyJ, -em lækna ör- l1gglega og hafa engiu óþægindi i för með sér. ÞaS bregzt aldrei, er gott til inntöku og auðtekiS. — Selt hvervetna. Frank Whaley lyfsali, 724 Sargent Avenue Vér höfum miklar og margvíslegar birgðir af ilmefnum, í stórum stíl og smá- öskjum, eftir allra vild. Vér teljum ‘‘Camalion Perfume” vort ilmbezt af öllu, og til þess að gefa yður kost á að reyna það, viljum vér selja venju- lega 20C. flösku fyrir 15C, ef þér klippið úr þessa auglýsing og færið oss. f gildi til 7. apríl 1910. M«nið staðinn 724 Sargent Ave. KAPP- GLlMA Eins og getið var um í síðasta blaði verður KAPPGLÍMA háð í ísl. Good%- Templara - húsinu Þriðjudaginn 12. þ. m., milli J. Hafliöasonar og E. Quist. Auk þess sýna þar íþrótt sína Chas. Gustafsson. bezti glímu- maður Canada (the midleweight ChamjJion Wrestler of Canada) og S. Logan, sem einnig er vel þektur glímumaður. Ennfremur verða þar sýndir hneíleikar (Boxing) af tveim listfengum mönnum. Aðgöngumiðar 35c Byrjar klukkan 8. ÞaS sezt hú® á tungu ySar. ÞaS leggur óþef af henni. HöfuSverkur gerir iSuílega vart viS sig. Þessi einkenni sýna, aS maga- veiki þjáir ySur. YSa' fyrsta verk á aS vera að losna viS þetta, og Chamberlain’s maga/eiki og Hfr- artöflur (Ohamberlain’s Stomach and Liver Tablets) :tranu lækna yS uS. AuSvelt aS taka þ.ær inn og á- hrifin örugg. Seldar hvervetna. ÁUglýsÍng LrgafS! Boyds maskínu<gerð brauð Brauð vort ætti aÖ vera á borðum yðar hvern dag. Það er ávalt gott. Vér búum það til úr bezta hveiti og höfusn allra nýjustu tegund brauðgerð- arhúsa í Vesturlandinu. Ðiðjið matsala yðar um brauð vort eða símið, og vagníon skal koma. Brauðsöluhús Cor. Speoce & Portage. Phoue 1030. OGIL VIES’ Royal Household Flöur BR AUÐ I SÆTA BRAUÐ REYNIST ÆTIÐ YEL STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ É^NORRÖNA Auglýsið í Lögbergi Eina norska blaðicJ sem út er gefið í Can- ada, er gefið út ,vikulega og kost^r $ 1.00 árgangurinn. Bráðabirgt5ar utanáskrift 325 Logan Ave., Winnipeg, Man. Chamberlain’s magaveiki og lifr ar töflur ('Chamberlain’s Stomach and Liver TabletsJ hjálpa náttúr- unni tií aS reka óhrein efni út úr líkamanum, og koma á eSlilegri og góSri líSan og styrkja liffærin til heilsu og hreysti. Seldar bver- vetna. KENNARA vantar viS StoneLakc skóla, nr. 1371, meS annars eSa þriSja flokks mentastigi, frá 2. Mat n. k. TiIboS sendist John Wilkins, Sec.-Treas. Lundar P. O., Man. Stúkan Skuild, nr. 34, I. O. G. T. heldur fund sinn 6. þ. m. í neSri sal Goodtemplarahú^sins. MeS- limir stúkunnar eru vinsamlega á- mintir um aS sækja þenna fund og fjölmenna, því aS mórg alvarleg mál liggja fyrir fundinum, sem |varSar almennri atkvæSagreiSslu af meölirmitn stúkunnar. — Líka hefir stúkan Skuld hér eftir ann- an hvorn fund'sinn skemtifund frá kl.,9 til kl. 10.30. Næsti skemti- fudur verSur 13. þ. m. og þar næsti 27. þ. m. Þetta eru imgti menn- imir og ungu stúLkumar i stúk- unni Skuld beSin 'að festa vel í minni. 5. Apríl 1910. YBar í trú, von og kærleika. Sig. Oddleifason, ritari. Kappglíma fer fram í Gootempl arahúsinu 12. þ. m., eir.s og auglýst er í þessu blaSi. GóS íþrótt, sem vafalaust verBur fjölsótt. Hver fjööskylda, einkum þær, sem eiga heima til sveita, ætó aS hafa ávalt handbær:. flösku af Chamberfain’s áburSi (Ohamber- Iain’s LiniementJ. ÞaS getur eng- inn sagt, hvenær þarf á honum aS halda viS slysum eSa í viSiögum. Hann er ákaflega góSur viS alls- kontar gigt, togmm og meiSslum. Seldur hvervetna. Nýtt reiShjól til sölu i Lögbergi. Gott verS. , GuSm. GuSmundsson frá Winni- | pegosis kom hingaS til bæjarins í vikunni. Hann er á leiS vestur til Saskatchewan — á þa» land. Tveir íslendingar eru aS þessu sinni meS Minneapoli, Symphony Orchestra, sem hér hefir veriS aS skemta í Wmnipeg leikhúsi undan- fama daga. Þessir landar eru þeir Hjörtur Lárusson og Fred Dalman. IMIIRiB. WILLIAMR lœtur Kér með alla sína viðskiftavini vita, að hún hefir feikna miklar birgðir af nýjustu og fegurstu KVENHÖTTUM, og vonar að skiftavinir sínir gefi því gaum. KOMIÐ ÞÉR, og skoðið þetta úrval áður en þér kaupið annarsstaðar. Sanngjarnt verð. Gæðin ábyrgst. Mrs. Williams - 702 Notre Dame AVALT GOTT °g gott^ávalt Five Roses °g Harvest Queen hveiti Lake of the Woods Milling Co’y, Limited Auðvitað lT1\Pá?írnir' og með Þeira ný á og þá þurfa menn ný fót Þér ha gDera T8uar”aar,f°r "4"' °* vé< ^ fa'aefnin 8 313115 fÖ‘ Komi8 °« H. GUNN & G( ou„„ Bóa lil SóB karlmannaföt PH0NE Main 7404 172 Logan > BenOGunn'sföt, ogþérfinniðþér beztu fótin. Sjónleikur í fjörum þáttum verOur leikisn í 1 ISLENZKA GOOD-TEMPLARAHÚSINU 1 FIMTUDAGINN FÖSTUDAGINN , Z E 7 APRIL Og 8 APRIL = Z Byrjar «tnDdvfsle«» U. 8-Inngangsoyrfr 35 oent. 2 fammmmmmmmmmmmmd A takteinum Alskcnar ávextir, alskonar brjó: sykur og chocolates, vindlar, ág, mjólk, matvara, brauO. ritfönv rjómi. Matsala, máltíOir á öllum tímun Sérstakur viObúnaOur þegar sai komur eru f G. T. húsinu. 673 Sargent Ave. Sveissson Block.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.