Lögberg - 14.04.1910, Page 1

Lögberg - 14.04.1910, Page 1
NR. 15 23. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 14. Apríl 1910. Fréttir. Fólksflutningar, €ru óvenjulega miklir frá Bretlandi til Canada man,ia‘ Hafa Tyrkir mist um tvö þetta ár. Þrjá fyrstu mánuöina,!]umd.rufi’ eu boriS bærn hlut °S sem liönir eru af árinu igiO'hMa hraklð Albaua UPP 1 fÍollin- innflytjendur frá Bretlandi til C.m- J ada orðið rúmlega eins ma’-gir ■ kveðnar kröfur um að almennur ! Bræðurnir Metúsalem og Magn- atkvæðisréttur yrði veittur. ús Thorarinson frá Edinburg, N. ----------- ! D., komu hingað til bæjarins um Skærur hafa staðið undanfarna j helgina vestan frá Wynyard, og daga milli Tyrkja og Albaniu- | fóru þeir vestur aftur á mánudag- ínn, til að skoða lönd vestarlega í Saskatchewan. Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 23. Marz 1910. Hannes Hafstin bankastjóri á gamalmennum eins og þeir, sem þaðan komu hitn að þrjá fyrstu mánuði síðastliðinna t.eggja ára á undan. Brezku stjórninm er heldui að vaxa fylgi í þinginu. Fyrra mánu- dag kom glögt í ljós meiri hluti sá er hún hefir. Sir Robert Finley, conservatív, hafði borið upp tillögu um breytingu á stjórnarfrumvarp- inu um takmörkun á neitunarvaldi lávarðanna og fór tram atkvæða- greiðsla um þá breytingartillögu eftir mikla rimmu á mánudaginn. Voru 357 atkvæði greidd í móti atkvæðagreiðs taÝw ffo égWle breytingunni en 257 með henni. Mátti þar sjá að stjórnin hafði 106 atkvæða meiri hluta í neðri deild, og varð liann þó enn meiri við aðra atkvæðagreiðslu á miðvikudaginn, svo að stjórnin fékk þá iix atkv. meiri hluta. Fimtíu og sex varð bjargað á sunnudaginn var er eldur kom upp 5 gamalmenna- hæli í grend við Nortli Bergen i N. J. Er mælt, að flestum þeirra hafi verið bjargað fyrir dugnað °g hugrekki seytján ára gamallar stúlku, Miss EHen Larsen, dóttur umsjónarkonunnar, Christine Lar- sen. Stúlkan þaut inn í reykinn og eldinn, þó að sýnileg hætta væri, til að hjálpá lasburða gamalmennun- um, sem allir voru sextugir að aldri °g þar yfir. Hún lokaði inni þá sem æstastir voru þangað til björg unarliðið náði til þeirra með stig: um að utanverðu, en hinum, sem hugrakkari voru, lijálpaði hún að hjörgunafstigunum á bygging- unni. Sléttueldar höfðu gert allmikinn skaða í grend við Watrouis, Sask., í vikunni sem leið. Hafa bæritíur þar mist hús og skepnur, heybirgð- ir og fleira. Fréttir annars nokk- uð óljósar enn þá. Horfur eru á, að stórkostlegt verkfall verði á Þýzkalandi 15 þ. m. Verkamenn, bæði steinsmiðir, trésmiðir og fleiri flokkar verka- manna hafa í einu hljóði beiðst r . • ™ kauphækkunar, en vinnuveitendur læ^ Meph.s, Tennessee, a sunnu neitað kröfum verkamanna. Hefir, a£inn 'ar staðið í miklu þjarki um þetta síð Fyrsti árekstur bifreiðar og flug vélar er talinn að hafa orðið ná- , Tennesset Flugvélarstjórinn var ! að renna sér til jarðar en komst ustu daga og skarst loks innanrík- alveS niStr svo skJótt sem ismála ráðgjafinn í það, en fékk baUn ætla8l> Því aö vmdhvlöa engum sættum á komið. Sömu- leiðis reynd málamiðlunarnefnd, er kosin var af jafnmörgum verka- mönnum og vinnuveitendum, að koma á sátt og samlyndi, en vinnu- veitendur gátu eigi fallist á tillög- ur þeirrar nefndar, og samþyktu nýskeð að láta hætta vinnu í vcrk- smiðjum sínum 15. þ. m. og verða við það um 350,000 verkamanna atvinnulausir. Albert Johnson ætlar nú þegar að láta reisa þrílyft stórhýsi úr steini ves\an megin á Furby stræti milli Notre Dame og Sargent ave. Það er gert eftir uppdrætti frá Paul M. Clemens, verður að öllu unnsdóttir Arngriinsson, Hildur Lilja Pétursdóttir Thomson, Ing- veldur Lárenzína Finnbogadóttir! Þorkelsson, Kristin Aradóttir Fjeldsted, Jónína Þuríður Sigur-1 jónsdÖttir Snædal, Valdína Theo- að fara norður á Akureyri og taka dóra Guðlaugdóttir Egilsson, Þór- þar við stjórn útibús íslandsbanka dís Lovísa Nikulásdóttir Össurs- fyrst um sinn, þangað til nýr banka son. Eggert Magnússon Eggerts- j stjóri er fenginn. son, Gústaf Jóhannesson Gottfred,1 Jócl _ Björnsson Pétursson, Jón í veðrinu mikla um síðustu mán- Finnbogason Thorkelsson, Krist- j aðamót brotnuðu tvew vélarbátar í mann Agúst Bjarnason Davíðsson, Vestmannaeyjum og fjöldi annaia Kristbergur Stefánsson Baldvins- báta brotnaði meira eJSa minna. leyti mjög vandað, með 14 fjöl- j son, Magnús Vigfusson Þorvalds-! skylduú íbúöum. Það verður 46 og 76 fet, og kostar um $45,000. Kristján B. Skagfjörð ætlar að láta reisa 30 íbúðarhús í Norwood í sumar. Hann hefir keypt lóðir son, Oscar Pálsson Sigurðsson, Þilskipin hafa vcrvð að koma Pétur Ivarsson Jónasson, Sveinn inn undanfarna viku. Mörg þeirra Guðmundsson Sveinsson. hafa fengið ágætan afla, sum aft- ■---------- ur lieldur lítið. Hér í bænum hefir'verið mynd- >, að nýtt félag, sem heitir “Alþjóða- Botnvörpuskipin ísl. Freyr og undir þau á Orris St. fyrir hér um! félagið”, og er markmið þess bæði Snorri Sturluson, komu inn 20. þ. bil $15,000. Búist við að húsinjað efla kunnugleik Bretá á útlend- m. Hafði Freyr 15 þús. en Snoiri kosti nálægt $60,000. jingunum (foreigners), sem liingað 26 þús. eftir 15 daga. — Fjallk. hafa fluzt, háttum þ^irra og þjóð- : t íslenzkukenslunni verður haldiö areinkennum. og mns vegar að „ . Reykjavik, 23. Marz 1910 áfram fyrst um sinn í sd.sk.sal fræða útlendingana um sitthvað, | Dáin er hér á heimili sínu í Ing- fyrstu lút. kirkju, og eru foreldrar! sem þeir þurfa að v«a, meðal ann- ólfsstræti 18, síðastl. sunnudagskv. beðnir að minna börn sín á, að hafa ars löggjöf og siðvenjur brezkra trn Ragnhildur Briem, ekkja séra bækur og blýanta með sér í kenslu-1 manna hér í Jandi. Blaðið “Free , Eggerts Olafssonar Briems, er dó stundirnar. Kenslan verður hér Press” segir frá þessu og minnist hcr í bænum fyrir nokkrum áruni, eftir sem hingað til á laugardög-j mjög vinsamlega á tslendinga. en systir frú Torfhildar Holm skákl um, kl. n til 12. eins og oftar, og þykir félagslíf konu. Mjög veik hafði Ragnhild- ----------- 1 þeirra að ýmsu leyti bera af félags- Ur verið nú*lengi undanfarið. Hún Auk þeirra íslenmga héðan úrjlífi anpara þjóðflokka hér í landi. var 67 ára að aldri. bænum, sem kjörnir voru fulltrúar j Minnist í því sambandi á hinar ár- 1 á Flokksþing liberala, vitum vér (legu söngsamkomur, sem haldnar Áning heitir stórt og fallegt mál- einnig um þessa: Chr. Johnson, H. hafa verið síðustu ár undanfarin. verk, sem Þórarinn Þorláksson Eggertsson, frá Baldur, I r. Ara-,og þátt hafa tekið í íslendingar frá niálari Ihefir nýlega lokið við og son Jrá Glenboro ag Thorsteinsson jýmsum söfnuðum í Canada og ætlar a® senda á Charlottenborgar- Bandartkjjunum, og segir blaðið sýninguna í Khöfn nú í vor. Mál- frá Brandon. Booth sáluhjálpar' herforingi er sagður mjög sjúkur að heimili sínu í Lundúnum. Hann hefir verið heilsuveill undanfarið og er nú kominn á níræðisaldur. ----------- j eins og satt er, að íslendingar séu verkið er úr Þingvallasveit og Hingað komu til bæjarins í fyrri þar langt á undan öðrum útlending dregur nafn af þvi, að á því sést viku Páll Reykdal, . Lundar, Jó- um í Canada. ferðamaður og hestur hans, en sveiflaði flugvélinni lengra áfranijhann Halldórsson, Oak Point,,!------------------------------■ maðurinn hefir farið af baki og er en hann vildi, svo að hann lenti á | Rándver Sigurðsson og Sigþór: 0r norðurbygðum Nýja-íslands. að virða íyrir sér landslagið, sein , r ... T .. , , málverkið sýnir. (Fra frettar. Lögb.) . „ i • ... • -v. • Þetta mun vera annað stærsta k 11.. „sí Aukakosmng til sveitarraðsins ., , ... , , . ,. þakkar°rðum fór 'fram , ® kiördeild 1 ' Inalverk eftir islenzkan malara, vert á andíiti og lierðum, en í bif- þeim, sem Lögberg flutti 31. f. m. . m , Qunnst sal * g1C./*” næst að stærð Heklumynd Ásgríms reiðinni sátu kouur sem meiddust j trá hr. Sig. Gíslasyni. Þar átti að r f kjöri VOri beir T'ma llinui nýÍu> senl um var getið hér í bifreið sem í móti honum kom. j Sigurðsson, Lundar. Flugvélin brotnaði öll og flugvél- | arstjórinn J. C. Mars meiddist tölu j Prentvilla var f mjög lítið, því að þær voru svo standa aö hann hefði verið “atllaus j Björnsson og Jón Nordal. Hlaut skjotraðar og raðslmgar að þær upp 1 mitti o. s. frv. iTómas kosninguna með einu atkv. beygðu sig; mður 1 bifreiðinni þeg- ----------- I r> u' •, -w <•. f r. u 6 T ,,,■ , r> ,•« , umíram. Lr þa sveitarraðrð aftur ar þær sau flugvéhna koma, og Látmu er . Ca h fornia 10. Þ-. m>, a,skipaí5 ættj a„ vera yel , si kcmust þvi hja fjortjom og me.ðsl - Knstjan sonur Halldors Halldors- komiíi þyí svcitarráðsmaðurim, um. Isonar a Agnes St. her 1 bæ. ------ nyju, blaðinu. — Lögrctta. Peary heimskautafari kom til Montreal um helgina og hélt þar fyrirlestur og sýncli ljósmyndir af ferðalagi sinu til norðurheimskauts ins. Um átta hundruð manns sótti fyrirlesturinn en rúm var fyr Tveir franskir stjórnmálanicnn brugðu sér nýskeð til Algiers í Algeria til að útklj* deilur sínarjir margfalt fleiri. Þótti fyrirlest með einvígi. Þeir börðust fyrra | urinn lítt hrifandi. Engar ótvíræðar fimtudag og lauk hólmgöngunni j sannanir hafði Peary borið fram svo að annar lá dauður eftir á víg-! fyrir fundi skautsins það sinni og vellinum. j fyrir því hafði hann enga grein ___________ gert, er hann sýndi mynd af póln- Louis Escande, inexicanskur kon j um, hvernig hann vissi að hann súll frá Toulouse á Frakklandi dvel hefði komist að honum. ur um þessar nmndir í Mexico, og er hann þangað kominn i þeim er- Yerkamamnaskortur er mikill indum að útvega þar hagfelt jarð- Vestur-Canada um þesSar mundir, næði handa 1,200 frönskum fjöl- 0g er svo sagt, að 12,000 manna akyldum, er þangað ætla að flytja. niuni nú eiga atvinnukost í sléttu- fylkjunum þremur, Man., Sask. og Alta AHar tekjur Dominionstjórnar- innar síðastliðið fjáríiagsár, er lauk 31. Marz s. 1. urðu $100,000,000 og tekjuafgangur um $20,000,000, miklu meiri en nokkru sinni áður. Or bænum. Á surinudaginn var var í fyrsta sinni í sögu Prússlands leyft að halda stjórnmálafund úti undir ber um himni í Berlín. Fundurinn var haldinn í einum listigarðinum í borginni og gengust jafnaðarmenn fyrir honum, en ræðuefnið var kosningarlaga frumvarpið nýja. Fundurinn var afar tjölsóttur og voru þar saman komnir um 120,000 mannaAlt herliðið í Berlinarborg var við hendina til að þagga niður Samkvæmt islenzku tímatali er óspektir, ef á þyrfti að halda, en til ( sumardagurinii fyrsti n. k. fimtu- þess kom ekki, því að fundur þessi Jdag, 21. þ. m. — Kvenfélag Fyrsta þo fjölmennur væri fór mjög vel, lút. safnaðar ætlar þá að halda sam og skipulega fram, og eins tíu j komu í sd.skólasal kirkjunnar. aðrir fundir ihaldnir í borginni j Þar má búast við góðri skemtun. sama daginn í sama skyni. Á fjölmennið þangað og fagnið sum- fundunum kom fram eindregin J arkomu. óánægja með kosningalögin og á- ----------- , Cx. ,.,x . c . Hanninýi er magur vej skýr einarður og . hafði þjaðst af tæringu og for ser .,,r , v . , • „, gerði. Aða *-i 1 -i k'. .-i n rt • Tr ijalfstæður 1 skoðunum. Búast h til heilsubotar ti Cahforma. Var „, •„ , . „ . „ . menn við að Tomas veröi nytur hann eitthvað 22 ara gamall, mesti ■ «.•,,*• .. . ö ’ ,maður 1 sveitarraðinu. efmsmaður. Reykjavík, 16. Marz 1910. Nærri lá, að ekkert yrði úr kapp glímunni í Iðnaðarm.húsinu i gær- kveldi vegna brunans úti í Sauða- glímukapparnir eru bunumeistarar 'i slökkviliðinu og 1 án kaujim. Sigurðsson og Valgerð- Hr; M. Thordarson frá Selkirk ur kona lians, þeim M. M. Jónas- koin liingað snögga ferð til bæjar-json og Þorbjörgu konu hans, að ins í fyrri viku. j kvöldi ’hins 2. þ. m., í tilefni af því, ----------- : að þau hjón voru að flytja alfarin Mr. W. H. Paulson fór norður irí Hnausum til Víðir. M. M. til Gimli fimtudaginn í fyrri viku j Jónasson hefir gegnt verzlunar- og flutti þar erindi að tilhlutun Nörfum i mörg ár fyrir Stefán og þurftu að sjálfsögðu að gæta þeirr- ci -i v , ,, , , f ar skyklu framar öllu öðru. En Skilnaöarsamsæti heldu þau Stef ,, •*■■■*. • , o- v- L , eldurinn renaði það snemma, að an kauoin. Siaurðsson op- \ alp-erð- . ... F ’ þeir gátu þotið til glimunnar nokkru eftir þann tíma, er hún átti að byrja, svo að töfin glimumann- anna, sem af brunanum stafaði, og óstundvísin íslenzka af áhorfenda hálfu féllust nokkurn veginn í faðniýK bandalagsins. Hann hafði áður.kefir á síðari árum haft aðalumsjón _ Rum,r 20 yngismenn glimdu 1 flutt sama erindi í Selkirk, Winni- verzlunarinnar á hendi, þegar kaup fJorum flokkum> .°* var ! Þa sk,ft ' maðurinn sjálfur hefir verið fjar- ghmurno*num eRir þyngd. í hverj verandi. Þykir M. M. J. hafa uru fl(>kki glimdi einn við alla og gegnt störfum sínum með lipurð'aIlir v>ð einn. Tvö voru verðlaun og prúðmensku jafnframt því sem 1 hverjum. Þessir híutu: '............ ' 4, fléttastij hana sjálfur. glímdu Flallgrímur og Sigurjón, Guðmundur Sigurjónsson og Hall- grímiur og Guðmundur og Halldór .Hansen. \ ar hrein unun að horfa á þá lipurö og léttleik, og ekki síð- ui hifct, hvað þau glímutökin — minsta kosti í leikmannaaugum — vcru ljómandi drengileg. liallgrímur feldi Sigurjón i gær- eldi. Og mjög virðast þeir jafn-ir; — ágætiskappar báðir. Lítilsháttar slys vildi til í glím- unni. Einn glímumanna, Kristinn 1 étursson, fór úr liði, en læknir var við hendina og kipti þegar í liðinn. — ísafold. Reykjavík, í9. marz i9io. Skiöaferöalag allmikið ætla þeir á nókkrir Norðmenn hér i bænum um páskana . Þeir ætla sér á miö- vikudagmn upp að Kolviðarhól, á skírdag yfir Hengilmn til Þing- valla. Á laugardag er ferðinni svo heitið, ef veðrið verður gott, upp á Ok og þaðan niður í Reykholtsdal- inn og á heimíeið yfir í Kjósina og yfir Esjuna. En ei cigi viðrar vel ætla þeii sér að eins til Þingvalla °g þaðan yfir í Kjós að Reynivöll- um ob svo yfir Esjuna. Þeir verða 4 þessir skíðakappar, Bertelsen verkfr., Muller verzlun- arstjóri og símamennirnir Midthun og Smith. — Landburður af fiski um þessar mundir í Þorlákshöfn og Grinda- vik og fullur sjór með löndum alla leið inn í Garðsjó. I Eyrarbakka— flóa talið óvenjumikið fiskimagrr. — Isafold. peg og fleiri stöðum, þar sem ís lendingar eiga heima. Feðgarnir Þ.orlákur Jónsson og , séra N Steingrímur frá Selkirk!hann lc,t eftir ha/ verzluna.r,uuar voru hér á ferð eftir helgina. Sraíclns iann N. Stgr. Th. ætlaði suður til Dak-1 fSamsætlS var fJolment °S sto« vfu r „ , fram til morguns. Aðal ræðumað- ota, en frestaði forinm að þessu . , „ ? , L . r, . r, • . , . ... ur við það tækifæn flutti Stefan sinm vegna ovæntra atvika. , 5 ■ ___________ I kaupmaður Sigurðsson, en auk í þessu blaði er augl. að “Æfin-jhans töluí5u Þeir Tfmas h5j°Jnssou> týri á gönguför” verði leikiö. Þaö Johannes Pal,sson lækn,r> J°n S«- er skemtilegur leikur og hlaut hér va ason’ etur jarnason °& mikið lof þegar hann var sýndur, 1 el ursgestunnn sj‘l ur- c . .. , av .,• j fluttu lieir Guttormur fyrir morgum arum. Aðsokn ætti i 1 að verða mikil að honum nú, ekki síður en þá, því að leikendur er.u sagðir góðir og útbúnaður allur verður vandaður eftir beztu föng- um. Þessi 20 úrigmenni voru fermd i Tjaldbúðarsöfnuði 10. Apríl i9io: Anna Kristjana Halldórsdóttir Þorgeirsson, Anna Sigríður Magn- úsdóttir Þorgilsson, Guðlaug Guð- laugsdóttir Egilsson, Guðrún Auð- Kvæði G. Gutt- ormsson og J. Húnfjörð. Nú mun isinn hér á vatninu vera svo að segja á förum. tJmferö um hann hætt með öllu. Er slikt flokkur. 1 verðlaun: Magnús Tómasson. 2. verðlaun: Olafu.r Magnússon. ■ 3. og 2. flogkur, 1. verðlaun: Jóhann Einarsson. 2. verðlaun; Guðm. Sigurjónsson. 1. éþyng-ti) flokkur, 1. verðlaun: Hallgr. Benediktsson. 2. verðlaun: Sigurjón Pétursson. Jóhann Einarson er nýliði i glímu íþróttinni hér syðra, hefir aldrei glimt opinberlega fyr. Hann er Þingeyingur og nemandi við kennaraskólann, mj>ög sterklegur og þrekvaxinn yngismaður, og óvanalegt. Menn eru vanir að j glínrir mikið vel. Hann bar sigur geta ferðast eftir vatninu langt jur býtum yfir öðrum eins ghmu- fram í Maímánuð. Undan þessu köppum og Guðm. Sigurjonssyni er þó auðvitað ekki að kvarta, held 1 og Halldóri Hansen, en varð 1 ' a ur þvert á móti. Vorið er vanalega j að hniga fyrir aðalköppunum Hall- seint á ferðinni hér sökum vatns- j grími og Sigurjöni. íns og þykir manni gott að fá það ; Fegurstar og liprastar glimur 5 einu sinni snemma. I gærkveldi voru óefað þær, er þeir , Páll Melsteð. 1812—1910. Ljósið er sloknað; lengi blakti á skari, það lýsti skærar þó en háreist bál. Syrgjum þó ei þótt fagra ljósið fari, vort föðurland á enn þá gamla Pál. Af minning hans enn leggur Ijósan bjarma, frá liönum degi kennir indæls varma. Kappinn er fallinn, sá sem engan særði, en sigur þó á fjölda mörgum vann. Öðrum til meins hann hönd né fót ei hrærði með hjarta sínu vann hann sér- hvern niann. Það aðrir gátu ei með fylktu liði, sem ávann hann með kperleik, ró og friði. Sagan er úti — yndisleg og fögur; þar engir voru bardagar og stríð. Átti hún ei skylt við æfintýrasögur en áfram leið hún stilt og mild og blíö. Ef væri bvílík íslands-æfisaga bá ætti þjóð vor sælli og fegri daga. V. Br. Far vel úr heimi íslands óska- mögur! Þin æfi var eins' löng og hún var fögur. FaL hjartans vinur! vel á munar vega" þig Vinir kveðja um leið og þeir þig trega. Nú fósturjörðin faömi kaldan náinn og foldin geymi þann part. sem er dáinn. En leystum anda lýsi á stjarna láði. það ljós, er hann í duftsins fjotr- um þráði. Stgr. Th. —Isafold. D. E. ADAMS COAL CO 224 Baxixiat3rxi.e l_|Apjr\ I IM k'T'Jl allar tegundir eldivibar. Vér höfum geymslrpláss HUKÐ UU LIN NUL umaiian be og ábyrgjumst áreiðanleg virskifti. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZTI WHITE £> MANAHAN, 300 Main St., Winnipeq. Alíatnaður, hattar og karlmanna klæðnaður við lægsta verði í bænum. Gæðin, tízkan og nytsemin fara sam- an í öllum hlutum, sem vér seljum. GeriO vöitr að van» að fara til

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.