Lögberg - 14.04.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.04.1910, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGIMN 14. APRÍL 1910. Sparsamir kaupendur J húsgagna skifta við OVER-LAND Ef þér viljiö vera sparsamir, verðið þér að gæta hagsýni í fjáreyðslu, og vér getum hjálpað yður í þeim efnum ef húsgögn yðar koma úr verzlun vorri. Yður mun reynast birgðir vorar með þeim allra vönduðustu, og með hinu sanngjarnastá verði í þessum bæ, og hver hlutur sem auglýstur er hér, er algerlega eins og hann er sýndur. Það er ekki ætlun vor að bjóða yður ódýrustu húsgögn, sem unt er að fá, en vér viljum gefa yður beztu gæði,við sem lœgstu verði. Vorið er nú fyrir dyrum, og hvort sem yður zanhagar um húsgögn í eitt herbergi eða á heilt heimili, þá munið þér hjá oss finna hin réttu húsgögn og hið rétta verð. Þarfnist þér einhverra þessara húsgagna við þessu verði? Aö eins 36 háir stólar úr Empire eik—gulir eöa meö fornensku sniöi. Digrir ferstrendir fætur og þiljaö bak — útbúnir meö sérstakri slá, sem varnar því aö börnin falli úr þeim. — Alveg eins og myndin. \'anal. söluverö................$4. 50 Over-Lands söluverö . rýmkunar- $2.85 Aöeins 12 borö, sem draga má sundur, með 5 snún- um fótum úr gulum álmi. Stærð plötunnar 40x40 þml. sundurdregin 8 fet. Vel gert, sterkt. — g Over-Lands verö...........................Ip/.fd Aöeins 38 járnrúm- stæöi, ölí hvít, giitir húnar, 1 þml. fætur snotrir teinar í göfl- unum ýé þml.-—Allar stæröir, 3fet, 3fet 6 þml 4fet og 4 fet 6 þml. Alvegeins og myndin. Over-Lands verö Að eins 8 “Buffets” úr venjulegri fjórskorinni eik, aö eins gulri. 2 borö- búnaöarskúffur — önnur fóöruö meö , ,velour“, hin skreytt aö framan. A- gætt brekzt spegilgler efst. Vanalegt söluverö...........$27.50 til $40.00 Over-Lands sérstaka söluverð $23.85 3000 yard skozkur innfluttur gólfdúkur (Linoleum) skreytt með blómum og tigla- gerð, bæði með ljósum og dökkum litum, og þar að auki margar nýjar gerðir, með smáu blómskrauti. Þeta er sterkasti og bezt gerði gólfdúkur, sem nú er á mark- aðinum, og seldur vanal. á 7 5c ferh. yard — allar tegundir 2 yard á breidd. Over-Lands sérstaka verð að eins þessa viku. F erh. yardið á . . 47ic. Aö eins 18 ruggustólar úr Royal eik, gulir aö lit, bakiö snoturlega útskoriö járnstuddar brfkur, leöursæti. og rugg- ast mjög vel. Eins og myndin. Over-Lands sérstaka söluverð......... $3.80 Phone 1176 580 Main St. ----Cor. Alexander Ave.- Phone 1176 Skaðabótalög handa verkamönnum. litlegust skaöabótalögin á Þýzka- ' landi. Þar er þaö ugaákvæöi gild- | andi, aö sá verkamaður, sem slas- j ast viö iönaöarvinnu skuli fá í Ríkisþingiö í Wisconsin viröist skaðabætur 65 prct. þeirra launa, helzt vilja gangast fyrir skaöabóta er hann hafði áöur en hann meidd- löggjöf handa verkamönnum, sem meðan hann er frá verkum. veröa íyrir meiöslum við iönaðar- j j>essar skaðabætur eru samt ekki starfsemi. Sameigmleg nefnd efri greiddar nema verkamaður sé frá og neðri deildar skipuð í Júní í verkum meira en hálfan mánuð. í fyrra, hefir nú lagt fram frumvarp lagafrumvarpi þingnefndarinnar í til laga um skaðabætur til handa Wisconsin er gert ráð fyrir ókeyp- verkamönnum. Til þess aö bæði^js læknishjálp. Þegar svo stendur verkgefendunr og verkamönnum á, að verkamaður býður líftjón við gefist kostur á að bera sig upp við vjnnu sína, en hefir verið fjöl- nefndina, hefir hún auglýst að hún ^kyldumaður, og að fjölskyldan sé reiðubúin til að veita slíkum ^ hefjr fleyzt fram á handafla hans málaleitunum áhyern í Milwaukee ^ ejngöngu, þá er tilskilið, að erf- í þessum mánuöi, og er því búist ;ngjum hans sé greitt styrktarfé, kvæmara heldur en löggjöf þessi meðal erlendra þjóða. í stað þess að þeirra á meðal hefir verið al- I . . : siöa að greiða þetta fe í einu lagi (oít til mikilla óhagsmuna og tjóns verkafólkiý þá leggur nefndin þaö við, að sameiginlegur fundur verði þar í bænum. Nefndin kynti sér ítarlega skaða tr eigi sé minna en þriggja ára verkkaup, það er hinn látni hafði unnið fyrir. Að því er þetta snert- bótalöggjöf í Evrópu, og þótti á- ir er frumvarp nefndainnar halL til að viss upphæð skuli greidd erfingjunum á vikufresti í fimm ár. • Héraðsdómara er þó heimilt 1 aö úrskurða fé þetta greitt í stór- um upphæðum þegar hann telur nauðsyn bera til þess. i I frumvarpi þeirra Wisconsin- manna er svo fyrir mælt, að sá vinnuveitandti, sem. K'ill khmasB undir skaöabótalögin fþað er hverj um í sjálfsvald sett’J skuli ganga í ábyrgðarfélag annað hvort inn- byrðis tryggingarfélag eða önnur ábyrgðarfélög. Núgildandi lög- gjöf í Wisconsin leyfir innbyrðis- í! yrgðarfélagskap, og er búist við j ví aö margir vinnuveitendur Þjósi hann ööru fremur. Búist er við því, ao málshöfðun- um til skaðabóta verkamönnum muni mjög fækka, ef löggjöf þessi kemst á. Það er svo til ætlast, að vinnuveitandi þurfi engar skaða- bætur að greiða sjálfur, nema hið ékveðjna ábjyrgöartiðgjald, ef eigi gerir hann sig sekan í skaövæn- legu hirðuleysi. Þeir verkamenn sem hafa kosiö skaðabótalöggj 'j f- ina sér til handa, eru neyddir ti:aö gera sér að góðu skaðabœtur þær sem tilteknar eru í þeirri löggjóf og hafa fyrirgert rétti sínum til að höfða skaðabótamál eftir venji; legum laga fynirmælum. A;’ar deilur, sem rísa kunna, verða lagð- ar undir gerðardómsnefnd, er þrír menn skipa, og á Commisione« of Labor and Industrial Statistics að vera einn í þeirri nefnd. Vér væntum þess, að frumvarp- ið nái fram aö ganga. Það horfir stórum til bóta og getur veriö eft- irbreytnisvert fyrir hin ríkin og alt landið. — Independent. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram (%2.oo) fyrir einn árgang blaðsins fá ókeypis hverjar tvær af neðangreindvm sögum, sem þeir kjósa sér; Hefndin............40C. " Rudolf greifi .. . Svikamylnan .. . Denver og Helga . Lffs eða liðina.. . Fanginn i Zenda . Rupert Hentzau.. AAIan Quatermain Kjördóttirin ........joc »•*»=- ■***- »»»»ssmwsa mos. n johnson íslenzkui lögfræðingur og málafærslumaður. f * Skrifstofa:—Room 33Canada Life ' Block, S-A. horai Portage og Main. , Áritun: P. O. Box 1656. Talsími 423. Winnipeg. ! Dr. B. J BRANDSON !! w Office: 650 William Ave. ! 1 Telkpiioke 80. Office-Tímar: 3—4 og 7—8 e. h. Hbimili: 620 McDermot Ave. Telephone 480». Winnipeg, Man. !í !; I! | <!• I I •) % (• •; (• Dr. O. BJORNSON | Office: 650 William Ave. (« I'ELEPIIONEi 8». a Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. TELEPHONEi 4300. Winnipeg, Man. j|®« •8'«®«®^ S Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. •) •) Iwknir og yflrsetumaOur. •) Hefir sjálfur umsjón á öllum meðulum. ELIZABETH STREET, BALDUR — — MANITOBA. P. S. Isleuzkur túlkur vitS hend- ina hvenær sem þörf gerist. I ®Æ®a, ®A®\*®S-S®Æ®A®'»-®\8, ®*®A(«5> ! i % % J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUL DNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. W. J. McTAVISH Office 724J Sargent Ave. Telephone Main 7 4 0 8. I 10-12 f. m. Office tfmar •! 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 46 7 Toronto Street _ „ _ „ Cor. Ellice. : ! TELBPHONE 7 2 7 6. ÍmflWiWAWMHMWMStMWffiMHBHi A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast Jm útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfremr ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Telopliou* 3o6. GRAY& JOHNSON Gera vi8 og fó8ra Stóla og Sauma og leggja gólfdúka Sofa Endurbæta húsbúnaS o. fl. 589 Portage Ave„ Tali.Maia 5738 S. K. HALL WITH WINNIPEG SCIIOOL OF MCSIC Stodios 701 Victor St. & 304 líain St. Kensla byrjar ista Sept. SÖM VEGGJA-AL MANOK eru mjÖR falleg. En fallegri eru þau I UMGJORÐ ^bænuro1" <5d)ír'1,lu °8 beitu myndaranima Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjum og skilnm myndunum. PhopeMaÍD278Q - ii7 Neaa Street !. William Knowles 321 <3-0013 ST. Járnar hesta og gerir viö hvaö eina. EftirmaSur C. F. Klingman, 321 Good St. 5«. 5œ. 5«. SOC. 40C. • 45c 50C. I »• A. L. HOUKES & Co. t selja og búa til legsteiaa úr [Granit og marmara Tals. 6268 - 44 Albert Sí.. WI NIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.