Lögberg - 14.04.1910, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.04.1910, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. APRÍL 1910. 3 ATRIDI sem Yita þart. Uver sem heflr f hyggju aO kaupa "mall order’’ skilvindu, gtetl haft hag af aOat- huga eftlrfarandl sannlndl, áOur en hann sendir peninga sina. (1) "Mail order ' (póstpantaúa) verzlanir selja ekki skilvind- ur ódýrt, heldur ,,ódýrar“ skilvindur. (2) Þær búa ekki til skilvindur heldur kaupa" ..slampa'' hingað og þangaO. og hafa þaö eitt í hyggju aö græöa sem mest á því fé, sem þeir leggja í fyrirtækin. (3) Þeir Hafa ekki æföa skilvindúmenn í þjónustu sinni, né gera við skilvindur, og kaupandanum er jafnvel ókunnugt nafn skilvindusmiOsins, (4) Hinir litlu verksmiöju eigendur, sem ,,slumparnir‘‘ eru keyptir af á þessu ári, geta hæglega smíöaö aöra skilvindu tegund næsta ár, eða — þaö sem eins líklegt er — hætta ef til vill alger- lega aö smíða skilvinduf og einstaka hluta þeirra til viðgerðar. (5) Enginn skilvindusmiöur, sem býr til svo góða skilvindu að hún geti rutt sér til rúms meðal smjörbænda, gegn tilteknu verði — enginn þeirra vill selja sínar skilvindur eða nokkuð úr þeim til ,,mail order'' verzlunar, (6) Sá raaður, sem ekki hefir efni á að kaupa hina nýju end- urbættu De Laval skilvindu, getur fengið endurbætta (re-built) De Laval, sem ber langt af beztu ,,mail order'' skilvindum og viö lægra verði, ef gæði og skilmagn er athugað, heldur en gefst á hin- um síðarnefndu. Skrifiö eftir verölista THE DE LAVAL SEPARATOR CO. 14-16 Princess Street - WINNIPEG * # Vorkveðjatil Islands. Þá næíSingsins frostbólgna fönn er fjörvana og vetrarins ís. En ljósbúin iSandi önn meS yljandi sólheima dís —líSur um löndin og ljósgeisla böndin —leggja sinn gullvír um haubur og höf. Þá vortónar vakna, en vá-hnútar rakna hins blundanda jarblífs vib gróandans gjöf. Og vordaga hugþekka hljóm æ hugurinn starfandi kýs. VitS blævakinn almóSur óm — óögybjan dreymandi rís, og strengina stillir því straumurinn fyllir meS lífsafli hugann, — og hitandi blóö. Mig langar atS líöa um ljósheiminn vítSa, og laugast vitS sumarsins sólgeisla flótS. VitS hugljúfast hyllinga sveim er hrifinn og laus vitS öll bönn, því fagnandi hugurinn heim , þá hleypur metS vordaga önn, — á blævængjum borin, sem blómskreyttu vorin. — Þar viknandi syng eg minn sóldrauma ótS. Því heima á jeg heima! mig heima má dreyma mit hugsmitSi; og fornstöövum leyfi mín ljóö. nú speglast í lagarins lind, sem lífdöggum stráir um völl. Og loftfarar líöa meö ljóöhörpu þýöa, og lög þeirra bliömála,—bergmála öll, Þeir lofkvæöi ljóöa um lífs. megin góða unz líf þrota dómreiðin dynur um völl. Og hafið meö ólganda afl þar æöir aö fjörunnar sand; og brimfextur boöanna skafl, hið bjargsteypta skekur til land. Þeir lyftast og lækka, og lægjast og hækka, þó alt af er jafnstórt hiö dynþunga djúp, því öldurnar ægir meö eindæmi lægir, og lífið alt sýnir í litmynda hjúp. Og norðljósa blikandi bönd þar byltast i hringsveifluflaum, og svifleik þann, auga og önd —undrast í raföldu straum. Sem glóöstrengir glitra, og glampa og titra; í hvirfingu snúast sem iöa í á. Þau leifturfljótt líöa í ljóshjúpi fríða; og bylgjast svo einum og öðrum staö frá. % Svo litfrítt. Og vöxturinn vænn meö véstyrkust forntíðar sviö. Og möttullinn mjúkur og grænn, og munblíða í dalanna friö. Og blástrauma bandiö er beltaö um landið. Og landvættir byggja þar leyti og fjöTl. Þar ljósnóttin lifir og ljóöhiminn yfir. I litklæöum náttúran laugast þar öll. Já, alt er þar unaði fylt, og ungblómin tala viö foss. Vi?f elskendur minnist þar milt inn munljúfi vorgróöans koss. En vonunum vaggar og vonleysið þaggar þar lífóöur almóður, — eilifðar-ljós, og stýrir þar straumum, og starfar í draumum; og vekur þar hugsjóna heillandi rós\ Um heiöar og hálsa og fjöll iö hugnæma aldrei þar dvín; aö telja þar ástblómin öll, sem eilífðar-fegurðin skín, ei megnar neinn maöur, sá mærasti staöur er óþrotleg uppspretta af minnmga mátt. Þó lengi jeg lifi, og ljóöi og skrifi, af íslenzkum kjörminjum aö eins tel fátt. Mig hryggir hvert atvik og orö, sem ófrægir þjóöerni og mál á fannkrýndri fjallanna storö; þars frelsinu helgaðist sál, — endur á æfi, það alfaöir gæfi þar enn ríkti drenglund og dáöríki í sál Þér heill sé hver hugur og hreinlyndur dugur, hvers íslendings háleitast helgist þér mál! Hjálmur Þorsteimson. Mitt draumland! þaö alt, sem Jeg á, er ylgeislum sveipaö frá þér. Og brjóstum þér fluttist eg frá, og frá þér mitt lífseðli er. Þó veröi eg hér vestra í vinhylli flestra, um Vestmanna syng eg ei sólroöinn völl, þars auön er mér alin. Um ættjaröar dalinn á íslandi, — þar kveö jeg kvæðin mín öll. Því spilt er hér öllu og eytt, sem unað um vordaga ber. Þaö 'huganum yndi er eitt, aö útsýniö litbreytir sér. En aflstöðva argiö og ónota sargiö í eyrunum suðar sem nístandi neyö. En almóöur ómur er útlagur dóm.ur, —alt frumlíf hér kafnar. Eg legg héöan IeiV. Því hérna sem útlagi eg er á ókunnri vélanna strönd. En hugljúfa minningin mér er mætust um feðranna lönd. Ef gæti eg gróöur gefið þér, móöur! eg gróandans strauma’ alla heillaöi heim! —Andríki í anda, og afliö til handa og ástríki og manngöfgi’ úr gæfunnar geim. Á íslandi hátíða-höld æ hefjast um vorlangan dag, sem hugsandi yngja upp öld meö ómandi dýrðlegum brag. Og land sveipa logum, og leiftra á vogum, svo engum þar finnast mun leiöin sin löng. Þar himininn hljómar, og himneskir ómar meö hugmildi vekja alt og vorkvæöa sðng. Þess heiðbjarta hátignar mynd, meö hvítföWuö—eldþrungin—fjöll, Dýraveiðar í Canada. eftir James Oliver Curzvood. Einu sinni veittist mér sú á- nægja aö hitta Strathcona lávarö í Mount Royal. Eg var nýkominn úr langr ferö um óbygöir noröan frá Hudsonsflóa, og eins ag nærri má geta barst talið aö þessu ferðalagi. Ekki man eg orðin, sem féllu, en mér er vel minnisstæður glampinn, sem kom í augu þessa merka manns; þaö var eitthvað í röddinni sem líktist eldmóöi og endu'rminn- ingarnar hvörfluöu til löngu Iið- inna daga og ára þegar hann, hinn ungi Donald Smith, dreymdi drauma sína fyrír fimtíu ánini í óbygöunum yzt í norðrinu. Þaö var fyrst þarna, þegar fund um okkar bar saman, að mér hug- kvæmdist þaö, hve mikinn þátt dýraveiðar og loöskinn hafa átt í þvi bæöi að gera sagu Canada rik- ari cg aö styöja að vexti og viö- gangi alls þess lands. Hversu margir eru jæir, sem vita að dýra- veiðar og loðskinna tekja er aö aukast hér í Oanada, en minkar ekki; og aö loðskinnatekja cr og verður ein af aðalatvinnuvegum hér í landi? Hversu margir hafa gert sér grein fyrir því, aö óbygöimar lengst noröur fró er auönin grúfir yfir, eru í raun réttri stórfengileg gullnáma, sem þegar hefir verið ausiö úr svo miljónum dollara skiftir — ekki ómótuöu gulli úr jöröinni að vísu — heldur dýrindis loöskinnavamingi, og mtm hann enn fást sumstaðar þaðan aö norö- an um margar aldir enn þá. • Meö hægö og hornablásturs- laust hefir þaöan komiö ógrynni af grávöru ár hvert — þangað til stöku mönnum hefir fariö aö hug- kvæmast það, aö Canada eigi norö- ur í óbygöum “ókannaö land” fterra incognitaj, sem huliö er snjó og klaka, og stórum skógum, sent ekki sé j)ó skiltandi á og Yukon. Þaö er tæpt ár siöan loöskinna- sali nokkur í New York sagöi vö mig: “Hvernig eigum viö aö fara aöTþegar ölt grávara er gengin til þuröar i Canada. Selir, sjóotrar og önnur dýr, sem sjaldgæf grá vara fæst af, eru nú þvínær upp- rætt. Meö hverju ári sem líður finnum viö aö meira og meira þarf aö leita til Canada um grávarning. Nú íná heita, aö litil grávara veröi sótt til Alaska eða Suðurhafs. Þaö er aö eins á örfáum stööum í Bandaríkjium, aö fáanleg eru loö- skinn þau, sem viö þurfum á nö halda. En frá Canadá fáum viö þau. Oss er ómögulegt aö fá næga gráviiru á móts viö eftirspumina, og eg spái því, aö 'hér veröi alger loöskinnaskortur innan tiu ára, j»á verði þaö aö eins ríkasta fólkiö, sem geti veitt sér þann loöskinna- varning, sem nú er dýrastur.” ! Verzlun þessa loöskinna sala nemavr einni miljón dollara á ári. Hann getur þvi djarft úr flokki talaö, og ber aö taka tillit til oröa öans. Það veröur loöskinnaskort- ur áöur langt um liöur, og þeim mun verðmeiri veröur grávaran cr kemur noröan úr onygöum í Can- ada ár hv«rt, því þo aö loðskinna- tekja gangi til þurðar á þrem fjóröu hhitum allra veiöiplássanna á jöröinni, þá verSa veiöilendur The Stuart Machinery Co., Ltd. % WXHSTiq-XFE! G-, MANTITOBA. SOGUNARMYLNU ÁHÖLD. Vér höfum nú hinar beztu sögunarmylnur sem nokkru sinni hafa fengist fyrir — aö eins $350.00, fyrir mylnu meö 3 Head blocks spring Receeder. Rope Feed og 46 þml. sög. Komiö og sjáiö þetta. Vér höfum Edgers hefla o. fl. meö kjör- kaupa veröi. The Stuart Machinery Co., Ltd. 764-766 Main Street. \l/ \U M/ \1/ \í/ Vi/ \I/ \I/ \í/ Vt/ *& vi/ \V M/ \I/ ví/ \S/ Phones 3870, 3871. \/L Canada ávalt óuppvinnanleg veiöi-jkoma meö hlaöinn sieöa af grá- manna paradís. Þetta er djarflega vönu til aö fá jafngildi fvess, er til oröa tekið, en eg hefi ekki sagt hann fær nú keypt fyrir fáein þaö rétt út í bláinn, heldur hefi eg kynt mér J>etta mál allítarlega. Fyrir tólf árum gaf höfundur skinn. Þaö er og sönnu nær. Loð- skinnasalar sem eru kunnugir dýraviöum, um noröanverða Can- greinar þessarar sig viö veiöiskap ada, halda þvi fram, aö loðskinna- i tvö ár til aö afla sér fjár til að.tekja muni nú haidast j>ar hin stunda nám við háskóla. Þá voru I sama og nú cr um nokkur ár, nema góö moskursrottuskinn seld á 4 ogjá því svæöi sem næst hggur Grand 5 cents og góð minkskinn á sjötíujTrunk brautinni og Hiudsonsflóa og fimm cent. Nú má fá 75 cent brautinni fyrirhuguöu. fyrir moskusrottuskinn og mink- f’ar fyrir utan, er óhætt aö skinn frá Canada eru seld á $6 til se&ja> a® ' noröanveröri Canada $10. FyYir fáum árum var ómögu !eru 1,200,000 fermifur veiðilands, legt að fá meira en tvo dollara fyr- ir lynxskinn, en nú fá veiöimenn sem aldrei verða járnbrautir lagö- ar yfir nema svo veröi, aö frá $20 til $30 fynr talleg lynx-lskuli b>'ggja t'1 auöugra náma með skinn. Þannig hefir öll grávara Iærnum kostnaði. Það er margra stigið í verði. Ef tekið er Ineöal-|mauna lu|ál, að Canada verði korn- tal af tuttugu helztu loöskinnateg undum, þá hefir vercuð hækkaö frá 200 til 300 prct á sex árum. Má af þessu glögt marka, hve loö- skinnatekja hefir þorrið mikið ann arstaðar en í Canaua obygöunum. IvOðskinnatekja í Canada verður að likindum 30 prct. meiri í ár held ur en í fyrra. Þí ekki auð- gert að meta til pei.inga alla þá veiði eftir skýrslum hins opinbera eingöngu, því i stjórnarskýrslun- um sést ekkert nema þaö, sem út hefir veriö flutt úr landinu af 6- unnum skinn.um og ekkert um all- ar jiær miklu birgöir getiö, sem brúkaöar eru til loöfatnaöar heima fyrir. Öll grávara Hudsonsflóafé- lagsins og Revillon Brothers fer til Lundúna og Parísar, en fyrir utan þessi tvö öflugu télög, eru nú smærri keppinautar um loðskinna- sölu í C’anada, er selja allan sinn skinnavarning hér í landi, og klæða frúrnar í Montreal, Toronto, Que- bec og Winnipeg 1 hlý loöklæöi í forðabúr heimsins, en þá má líka segja, um snæþöktu óbygöirnar noröan við byggilegu löndin, aö l>ær verði grávöru forðabúr heims- ins á ókommrm öldum. Þetta sanna eigi að eins síðustu þrjár aldirnar, heldur og loitslag og staðhættir. Á stónum fsvæðum á Rússlandi eru t. d. stundaðar dýra veiöar niu mánuði af árinu. 1 Canada er loftslagi svo háttað. að hveiti veröur ræktað þar alt norð- ur aö óo. breiddargráðu og ]>aö jafnvel i Hudsonsflóá héuðiunum. Með öörum oröum, fimm mánuði ársins er hitatið og er þá eigi auð- ið aö stunda veiðar eða leita eftir grávöru, og er J)á friðunartími veiðidýranna. Landslag á jæssum 1,200,000 mil >um er ðlíkt því, sem er norðast anarstaðar á norðurhveli jarðar, því aö þaö er alt land sundurskor- iö af ám og fult af stööuvötnum óg einkar vel fallið til aðseturs veiðidýrum, en þaö er lika ]>ess vetrarkuldanum; og enn fremur í J ky«s land, sem fæstrr voga sér inn fleiri borgum, bæjum og þorpum í 5 nema djarfhuguöostu veiðimenn. Canada. . Á viðáttu jafnstórri eins og j)riöjungur Evrópu er sézt hvergi Eg lit svo á, aö liægt væri aö iog mun aldrei sjást þorp eða bær skaölausu aö flytja út úr landinu hvítra manna. Á strjálingi um helmingi meira af grávöru heldur 1 ]>etta feiknaflæmi standa loöskinna en gert er.^ Á síðastnömi ári var t búöir meö tvö til [irjú hundruö stjórnaits.kýrslunum sagt, að flutt; mílna millibili, og er i hverjum heföi verið ut úr landinu $2,719." staö eigi önnur bygðin en bjálka- 822 af loöskinna varningi, en ölljkofi kaupmannsins, foröabúr verzl loðskinnatekjan nam $5,500,000. unarfélagsins og tveir eða ]>rir Þrem dögum áöur en eg byrjaði j smákofar. Engra manna verður á að skrifa grein Jtessa kom eg úr þar vart annarstaðar nema meðan fjögra májtaða ferðalagi um veiöi-, veiöitíminn stendur yfir. Sex plássin, og eg þykist hafa gilda á-jmánuöi af árinu eru forðabúr J)essi stæðu til að halda því fram, aö 1 miöstöövar Indíána á J)ví og því loöskinnatekja þetta ár veröi meira svæöi og yfir fjærstu bygðumnn en $7.000,000. og verður líklega þvílir þá sífeld dauðaþögn. ekki nema $3,500,000 viröi af ___________ þeim varningi flutt í önnur lönd. Aðítoð mæðranma og vinur larn- Og Jæssi skmnatekja mun ekki rnrnka svo sem att hefir ser staö 1 , öörum grávöruplássum. Hún mun ! Bab>s Own ablets eru ekki halda áfram að vaxa. og þegar öll einSonSu ætlaSar unSTb°rnum. grávara er þrotin i öðrum löndum Þetta ^ er ætkS C)Þrnum a ÖIlum þá mun meiri loöskinnatekja vera aldri' ÞaS hefir hæS áhnf amelt- í Canada heldur en var árið 1910. m-una er ,hressandl' L*1™- Það er ekki þar meö sagt. aö ekki ar meltmRarleysi aðra ma^f' hafi þorrið sumstaöar loöskinna- ve,kl' st,flu °S hæ^a hltasott' A' tekja hér í Canada siöan snemma! b3ri»st aíS lia* se laust V,S elt' á dögum HiuEonsflóa félagsins. l,refni °P,um- . Mrs. Paiul Car- Strahtcona lávaröur hefir gaman irier- Pet,te Mechins, Que., farast af aö minnast á þá daga, ■ þegar svo or® : Mer hafa reynst Bab>' s verð á loöskinnum var hér svo ó- '0wn fablets ltezta.. Ivt' sem , eP hevrdega lágt. aö 'æimtað var nf hefl reynt handa bornum;i ES hef' Indíánum, sem kon-o aö kaupa sér re>'nt Þær v,» f,estuni kv,lum'sem bvssu, aö þeir greiddu hana meö an§'ra un8'born, ve,t ekkl t,! aö loöskinnahlööum jatnháum byss- Þær hafl bru-6,st' Allar, ' mæ8ur unni reistri upp ,á endann. Nú getn :uítu avalt ab hafa fr handitfr- Indíánar eignast afbragös hríö- ar' - Seldar hja ollum lyfsolum skotabyssu fyrir þrjú til fjigur ff s^ar með posti a 25c. askjan skinn af fisher eða tvö lynxskinn.,fra Dr; Vv,11(ams Medicme Hér fyr meir varö veiöimaður aö,Cov Brockville, Ont.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.