Lögberg - 14.04.1910, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.04.1910, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. APRÍL 1910. LÖGBERG gefið »t hvern fimtudag af The Lög- BERG PRINTING & PUBLI9HING Cö. Cor. William Ave. & Nena tit. WlNNIPEG, - MANITOBA S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Utanáskrift: Tbe Logberg Printíng& Pnblishing Co. P. O. líox 3084 WINNIPECi Utanáskrift ritstjórans: Editor Logberg 1». O. DOX 3084 WINMPEC PHOXE m.vin 2S1 Liberala flokksþingið. Liberala flokksþmgitS, sem sett var hér í Winnipeg íyrra mánu- d?gskveld ber ljósastan vott um tvent sérstak|lega. Annars vegar hinn mikla stjórnmálaáhuga liber- al flokksins óg hins vegar þaö, aö liberalar hér í fylki iiafa á þessu þing reist merkið enn hærra en nokkru sinni fyr, aö því er snertir sum þau afarmerknegu og þarf- legu atriði, er flokkurinn hefir nú sett á stefnuskrá sína. Þó aö Vorannir væru þegar byrjaöar mættu á þinginu um sex hundruö fulltrúar, og sýnir þaö ljóslega, hve ríkur Iandsmála áhug inn er hjá hinu liberala liði hér í fylkinu og fúsleikinn mikill til .að taka þátt í þeim. Þessi sami áhugi einkendi og gerðir þingsins, og hver sem sá þann skörulega flokk, sem þar var saman kominn, hlaut að koma þaö til hugar, að sú sjá- lega sveit værí fastráðin í að sigra við næstu fyikiskosningar. Hin nýju og stórmerku stefirn- skráratriði eru birt í blaðinu á öðr*- jum stað, eins og þau voru samþykt á þinginu. Að þessu sinni verður enginn tími til að tala um hvert þeirra atriða út af fyrir sig, en síðar munu þau rædd hér i blaðinu svo sem tilvinst. Forseti þingsins var Edward Brown. en helztu ræðumennirnir þeir J. A. Knott, varaformaður í Winnipeg Liberal Association, R. G. McCuish. W. F. Osborne pró- f^or, A. C. Fraser frá Brandon, T. H. Johnson og T. C. Norris, flokksforinginn, sem kosinn var. Það kom glögt fram hjá ræðu- mönnum, að þeir höfðu megna skömm á hinni gegndarlausu bruðl unarsemi Roblinstjomarinnar, hlut drægni hennar og hinni óheillegu, óheillavænlegu \ og óhreinlegu myiikrapólití'W. sem Ieggur blátt bann fyrir rannsóknir í sandgróða háttstandandi manna í stjóminni og fleiru því um líku. Stefna lib- erala væri í öllum þessum atriðum og mörgum öðrum gagnólík, og það væri stefna, sem ætti að verða ofan á við næstu kosningar og mundí verða það líka. Eins og minst var á í síðasta blaöi var Mr. T. C. Norrís þing- maður Lansdowne kjördæmis í einu hljóði kjörinn flokksforingi! liberala á þinginu i fyrri viku. Er hann prýiilega til þess embættis fallínn, fyrir margra hluta sakir. Hann hefir getið sér hinn bezta orðriír fyrir framki-mu sina í fylk- isþinginu fyr og siðar, Hefir hann gegnt þingstörfum lengur en nokkur núverandi þingmanna að fcveimur undanskildum, þ. e. Roblin 9tjórnarformanni og Mr. Winkler. Hafa bæði flokksbræður hans og andstæöingar oröiö aö viöurkenna' ágæta þingmensku hæfileika hans,! einbeittni, mælsku, vitsmuni og sltnrungsskap. Sto er sagt, aö ekki hafi borið 1 mjög mikið á Mr. Norris hér fyrr- um á þingi. En alt hefði þaö ver- ið skynsamlegt sem hann lagði til | mála; en hann sótti smátt og smátt1 í sig veðrið, og er nú oröinn einn hinna atkvæðamestu þingmanna liberal megin, og er trammistaða hans á síðasta þingi sérstaklega fræg oröin. Mr. Norris er boncti, og þess- vegna manna kunnugastnr áhuga- málum og þörfum bændanna, á- j hugamálunum, sem núverandi fylk isstjórn hefir veriö svo frámuna- jlega hirðulaus um, og mun það á- sannast, að það verða bændum í | Manitoba og öðrum bofgurum góð skifti og ljapparík þegar Roblin- stjórnin flytur búferlum af Kenne- dy stræti og Norrisstjórnin sest þar að í hennar stað. Útlendir borgarar. drengir, að þeir geta litið an floklcs hlutdrægni |á mál íslands. og svo vel að sér í stjórnfræði', að þeir liafa séð að frumvarp það, er meiri hluti nefndarinnar gerði með ai annars tilraun til að þýða raugt til að gylla það fyrir íslenzkri al- þýðu, var ekkert hnoss heldur stór gallagripur fyrir ættjörðina. Dokt- orinn segir, að þeir hefðu átt að birta á víxl greinar-úr blöðum beggja flokkanna heima”, þvi máli viðvíkjandi. Eg satt að segja man mi ekki hvað þeir birtu af því tagi. cn eg man eftir úr ísl. blöðunum frá báðum flokkum um það Ieyti sem seinasta kosningastríð stóð yfir heima á ættjörðinni, að Haf- steins-stjórnar blöðin höfðu ekkert að segja annað en persónuleg ill- yrði röksemdalaus uim mótflokkinn og helztu leiðtoga hans, en hin tsl. blöðin voru þrungin af röksemdum um ókosti sambandslaga frumv, sérstaklega þó ísafold, án þess þó að viöhafa nein persónuleg illyrði um leiðtoga mótflokks síns; ræddi að eins um málið en ekki um menn og af því varð sá flokkurinn, sem var andvígur Hafsteinsstjórninni svo sigursæll sem raun varð á síðustu alþingiskosningar 10. Sept. 1908. Annars er það lilut- verk ritstjóranna en ekki mitt að svara ákæru höf. um hlutdrægni og fleiru viðvíkjandi skýrslum um Á samkomu, sem Manitoba Lifc Underwriters Association hé't í Royal Alexandra hótelinu fyrra f.mtudag, talaði J. A. M. A,,-'.ns, K. C., um útlendinga í Canada og áhrif þeirra i kosningum. Hr.nn er hið mesta átrúnaðargoð con- J servatíva Kér í te. Hann spurði hvernig ætti aö gera þá að góðum Canadamönn- um, og svaraði einhver, að það yrði j sjálfstjórnarbaráttu fclendinga. ef að gera með skólaskyldu. En Aik-lþeim þykir það við eiga. ins svaraði að það væri ekki ein- j Hinn háttvirti höf. segir, að þjóð hlítt og bar hann útlendingum illa .111 e'&' eftir að skrifa æfisögur ■ tj , „ . . Hannesar Hafsteins og Björns Jóns soguna. Hann kvaðst muna eft.r | scnar Það er satt og líka eðliíegt, jþvi, að hann hefðt einu smm séð i því þeir eru báðir á lifi enn og eiga j hálfdrukkinn Rússa í Walker leik-utð likindum margt eftir ógert enn húsi slangra þar yfir leiksviðið á Þó vill höf. heldur hafa verið pólitískum fundi og segja eitthvað, 1 Hannes Hafstein en Björn Jóns- , _ . son. Hann um það, en þó furðar sem enginn skildi. Enn frentur: . ... . ^ v. , , . mig a þvi, serstaklega þegar eg sagði hann, að ekk, þyrft, annaðjhugsa ti, bindindismálsins. Höf. en Iáta fimm dollara seðil í lófa er þektur að- því, að vera einn af útlendingS svo að hann greiddi at-jallra einbeittustu bindíndismönn- kvæði "intelligently’Y!) Hann|uT ísl- þjóöarinnar austan bafs og vestan, og befir oft ótvírætt látið 1 lljós vanþóknun sína til þeirra, sem Ijá vínsölunum fylgi á einn eða annan hátt. Þó hlýtur honum að ara seðilinn í lófa útlendingsins, | vera kunnugt um, hvernig Björn væri hreinn Engil-Saxi, og kinkaði 1 vékst við því máli þegar hann kom lófaði brezka innflytjendur o. s. frv. Sá, sem svaraði ræðunni minti Aikins á, að sá sem léti fimm doll- hann þá kolH til samþykkis. Félag Þjóðverja hér hefir harðlega mótmælt þessum ummælum Aikins á fundi, og sent blöðuntim þau mótmæli. Það er ekki nema eðlilegt að Englendingum þyki vænt um þjóð- erni sitt og finni mikið til þess, en þó mega þeir ekki búast viö því, að allar aðrar þjóöir taki því nteð þökkum, að þeim sé borin sagan eins og Aikins gerir. á þing 1909, og hvernig honum Hvað Islendinga snertir — þó fámennir séu — vitum vér ekki betur en að þeir hafi fullkomlega staðið hérlendum mönnum á spvði mörguim greinum. Nokkrir Jieirra hafa haft á hendi opmber störf og farist það vel, og í sínum verka- hring hafa þeir reynst hinir nýt- nýtustu metin. 1 stjórnmálum hafa þeir jafnan komið heiðarlega fram og vitum vér ekki til að þeir hafi vtrið sakaðir um mútuþá^u. íslenzk börn hafa bér sótt skóla rr.jög vel, og á æðri skólum er hér bænum í tókst að Ieiða ísi. áfengisbannlögin farsællega og myndarlega alla Ieið. Enda er það orðið heimsfrægt, og þarf því ekki frekari útskýringar við. Höfundinum 'hlýtur einnig að vera kunnugt umr að H. Hafsteín hefir alla tíð verið bindindismálum andvígur og unnið á móti því meö oröum og atkvæði á alþingi, þar á meðal og ekki sízt bannlögunum á síðasta þingi. Þegar eg nú hugs«t um svo margt,. sem eg hefi heyrt dr. Sig. Júl. Jó- hannesson segja á Goodtemplara- fundum, sem og kvæði hans mörg,. þá furöar mig ef harm vildi ekki htldur eiga þingræðttr Björns fyr- ir aðflutningsbanninu, heldur en- H. Hafsteins á móti því. Svo mætti eg bæta JM við í þessu sam- bandir að þegar andbanningafélag- iö í Reykjavík var komiö á fót i sumar sem leið, þá geröist Hannes Hafstein hluthafi r Jrvi, eftir þvi sem núverandi ritstjóri Þjóðólfs skýrði frá i blaðino Templar (22. n eira af íslendingum að tiltölu, en j árg.r I2tlb., sem hann þá var rit- nokkrum annara ]rjóða mönnum. j stjóri fyrir), og fór um það háðu- Þar hafa þeir getið sér góðar. orð-j ]eg.uin orðum. Er jrað nú virki- stír frá upphafi og tveir þeirrajj^ að dr sig ju, sé ekki meiri ^rið sæmdir Rliodes verðlaunun- bannlagavinur en svo, að hann um svo sem kunnugt er. ! vilji eiga þertna Jxitt úr sögu Hann- Vegna ofangreindra atriða þykj.jesar Ifafsteins? Sé svo, þá Mýtur umst vér lrafa góðar og gildar á-jhann oft að hafa talað og kveðið stæður til að mótmæla eindre<iö! yfir sig, í alvöruleysi fyrir bind- ummælum Aikins, fyrir hönd landa I indismáíið; en sé hann eíns einlæg- vorra. ! ur bindindisvinur og eg og fleiri --------------|hafa álitið hann, |)á hlýtur honum að þykja vænt um myndina sem Heimskringla flutti 31. Marz sið- astliðinn, og þakka ckki síður blað- inu fyrir að flytja Jiá mynd. eins og hann allareiðu hefir gert fyrir „Skylduverk.“ Svo nefnir Dr. Sig. Júl. Jóhann- esson ritgerð nokkra, sem hefir hirst í Heimskringlu og hann tjá-jhina myndina. ir sig vera hofund að. í ritgerð þessari eru ýms snjallyrði, eins og við mátti búast: en á nokkrum Einkennilegt þvkir mér, þegar dr. Sig. Júl. er að kvarta um, að Tafsteinsstjórnin hafi ekki fengið stöðum finst mér athugavert ])að blöðunum m“a,íhirrr snními 12323 sem dokfeorinn segir, og vil eg J maklega viðurkenningu hjá ísl leyfa mér að minnast ])VÍ. Hinn háttvirti höfundur á sumt af : bföðunum hér vestra. að hann skuli j þá ekki um leið telja upp eitthvað virðistlaf frægðarverkum hennar; er það furöa sig á, aö ísl. blööin hér “sór-Jaf því aö hann viti ekki um nein? ust i fóstbræðralag” fvrir rúmu eins og þeir fáu meðhaldsmenn H. ári -íöan viövíkjandi þeim flokk- j Hafsteins hér í Winnipeg, sem eg um “heima”, sem voru meö efci ! hefi átt tal ?ið. og engu hafa getaö .tnóti sambariidslagafpumvarpirtp ' svaraö, þegar eg hefi spurt þá að. Mig furðar ekki á. þó svo hefði jhvað þeir gætu talið honum til verið. sem eg þó efast stjórát blaðanna hérna ugi; rit-| gildis sem stjómsnálamanni eða eru þek' hagfræöingi. I>egar framhaldið af þessu “Skylduverki” doktorsins er búiö aö sýna sig, býst eg viö að hafa á- stæöu til að halda áfram, og læt hér því staðar numiö í þetta sinn. Winnipeg, 4. Apr. 1910. Bjarni Magnússon. Stefnuskrá liberal flokksins í Manitoba. Á flokksþingi lrberala í Manito- ba, sem lialdiö var hér i fyrri viku, voru samþykt eftirfarandi stefnu- skrár atriði: I. Um skóla: “Með því að þörf er á meiri fjárframlögum af fylk- isfé til barnaskóla og nákvæmara yfir-eftirlit þarf með kenslustörf- um í þeim skólum, þá er ákveðið, að liberalflokkurinn, er hann nær | völdum, auki kenslukrafta i sveita- skóluxn, og veiti meira fé úr fylk- issjóði til barnaskóla.” II. Um skólaskyldu: “Þing þetta telur hað illa farið, að sam- kvæmt núgildandi uppeldisreglum, fer mikill hluti barna á skólaaldri á mis við alla mentui., og lýsir þvi yfir, að þessu fyrirkomulagi skuli breytt með lögum um skólaskyldu, svo að lögboðið verði, án þess að brjóta bág við einstaklingsfrelsiö ! eða trúarbrögðin, að öll börn á j aldrinum frá 8 til 14 ára skuli fá nægilega undirbúnings kenslu, ann |að hvort með þvi að sækja opin- beru skólana, eða með tilstilli for- eldranna, er komi að jöfnum not- um.” III. Um fylkisháskóla > ‘Liberal- flokkurinn lýsir yfir þvi, að hann | er meðmæltur stofnun fylkishá- ! skóla, sem styrktur sé nægilega af fylkisfé, þar sem fá megi meiri og | fullkomnari mentun í æðri vísind- um, öllum stéttum tfl handa.“ IV. Um kospingalög: “Samþ. að kosningarlög skuli mæla svo fyrir, að kjörskrá se vandlega yf- irskoðuð á undan öllum kosning- um, bæði aðalkosningum og auka- kosningttm, og eínungis þá ; að kjörskráin sé samin eftir skrá um búsetta skattgreiðendur, sem sveit- arstjórnir hafa látiö gera, og við sé bætt þeim mönnum, 5cm tilkall eiga til atkvæöis og gefa sig fram, og skal þeim veitt nægilegt tæki- færi til þess undir vfirumsjón héraösdómara.” V. Um vegamál: “Með þvi aö velmegun fylkisins er aö miklu leyti komin undir góöum vegum, þá ^skuldbindur liberal flokkurinn sig til ákveðinnar stefnu, ,um að taka höndum saman viö sveitar- stjórnirnar og koma á fyrsta flokks samgöngubótum í fylkinu.” \T. Um talsíma; “Liberal flokk- ; urinn skuldbindur síg til þes5, ef j hann kemst til valda, aö leysa ta!- j símanefndina undan öllum flokká- lyfirráöum, og láta liana bera á- jbyrgð fyrir fylkisþinginu; cnn- J íretmir að “provincial auditor” verði aftur fengið í hendur eftirlit með reikningum talsimans, og að engum tekjum hans sé slengt sam- an við árstekjur fylkisins, svo að unt sé að gefa fylkisbúum sem bezt talsímakerfi, með sem beztum kjörum.” VII. Um takmörk fylkisins: — “Libcralar í ,M3anitobafylki, sem eru á þess,u þingi, eru þeirrar sk >ð- unar, að gott samkomulag rnegi | takast um fylkista'kmörknniua, eí tekið er boöi Dominion stjórnar- j innar um stækkun fylkisins, að þv> tilskildu, aö fylkinu hér veröi af- ! hentar námur þær, skógarlönd, jveiði og önnur hlunnindi, sem land aukinn hefir aö geyrna.” VIII. Um meöferö á tyikisfé: ; “Fjármálastefna nuverandi stjórn- ar hefir verið fjársóandi, ólivggi- Tcg og með flokksblæ, og hefir brotið bág við frumreglur stjórn- skipulegrar stjórnar. Frjálslyndi flokkurinn lofar, ef bann kemst til valda, að min.ka stjórnarkostnað- inn 11 m' $200,000 á ári án þess að diaga úr framkvæmdarafli stjórn- arinnar.” IX. Unt stjórn dómsmála: "Að stjórn dómsmáia skuli vera óhlut- ; dræg og laus viö flnkkadrátt, svo að hún geti notið trausts og virð- !ingar aimennings, gagnstætt hinu ■ sífelcla og ákveðna fyrirkomulagi um réttvísisbrellur t flokksþágu, er Thc DOMINION BANK SELKIRK CTlBCIf). AUs konar bankastörf af hendi leyst. SpjirisjóOsdeildin. Tekifl vifl innlögum, frá ti.oo afl upphæfl og þar yfir Hæstu vextir borgaflir tvisvar, sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur geftnn Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Greiddur höfuðstóll ... $ 4,000,000 Varasjóðr og óskiftur gróði $ 5,400,000 Innlög almennings ...$44,000,000 Allar eignir.........$59,000,009 Innieignar skírteini (letter of credits) seld, sem eru greiðanleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. Til viðskiftamanna vorra. Við þökkum fynr umliðin viö- skiftii jytSar. jFramvegils eigurr» vér enn hægra meö aö þóknast yö- ur en aö ,undanförntx. Auglýsinga tíö vor er nú liðin, en verzlun vor heldur áfram meö irfieiri blóma en áöur. Oss hafa græðst margir | viöskiftavinir við auglýsinguna í i Lögbergi. Vér þökkum yöur fyr- ir undanfarin og tilvonandi viö- skifti. Quality Wood Dealers, J. & L.' GUNN, Horni Princess og Alexander ave. Tals.; Main 791, Winnipeg. hin núverandi stjórn hefir sífelt ■haft í framtni.” X. Um sölu fylkislanda: “(a) Fylkislönd í Manitoba skulu geymd og látin af hendi smátt og smátt, annaö hvort til landtökur manna, við vægu verði, og með skyldum þeim, sem fylgja heimilis- réttinum, eða seld á opmberum upp boðum, í stað þess að þau hafa áð- ur í stórum stíl með leynilegri sölu lent í greipar einstakra manna. “(b) Að flóalönd fylkisins verði þurkuð áður en þau verða seld, og að stjórnin taki höndum satnan við nýlendumenn til þess að þurka upp svæði, taki þátt í kostnaðinum með þeitn, sem af þessú leiðir.” 1 XI. Um útbýtng skatta, sem járnbrautafélög greföa: “Að hæfi- legri upphæð af tekjum þeim, sem járnbrau.tafélög greiða í sköttum til fylkisins, verði skift á hagkvæm Vér höfum allar nýjustu tegundir af álnavöru og KVENHÖTTUM og væntum viðskifta yðar. Eif'uist McCall hatt. Lítið eftir nafninu McCALL á fóðrinu MONTREAL QUEBEC ITTAWA ORONTO Heildsala aðeins. ave 33-fc., wINNIFBGI dgf in^Bfwlglw L ./bL •

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.