Lögberg - 14.04.1910, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.04.1910, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. APRÍL 1910. AU.1R SEM E'IA BRAUÐ íetti aö foröast hættu þá, stMn leitt getui af óhreinindum, sem komast í brauðiö milli brauðg'eröai h íss og heimilis. Krefjist þess aö bakari yöar vefji brauðið Eddy’s Brauð-umbúðir Vér uröurn íyrstir til aö gera brauö-umbúöir, sem beztu bak- m j ararjnota nú í Ottawa, Montreal, Toronto og öörum borgum. | Hafið þér sárindi stingverki og gigt eða aðrar þrautir í lílcamanum. Reynið þá KardePs undrabalsam. i Það hefir læknað menn og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert annað eins lyf er til við liðaveiki, stingverkjum, gigt, alls konar máttleysi; brákun 1 liði, bembroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk taugaveiklun og öðrum kvillum. Lyfnotkunarlýsing á hverri flösku. Thilemanns Markdrops SOc flaskan .Klecicner. 207 Logan Ave. Cor. Main, Agenta vantar. pinkatilbúning þpflr C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. Óskaö eftir umboösmönnum hvervetna. THE E. B. EDDY CO., LTD. HULL, CANADA. I nnammEssssmnaamBmm i Stœrsti smásölu koíastaðar og viðar birgðir ==—= VESTUR-CANADA. = Skrifstofa og sölustaöur Cor. Ross og Brant Sts. i THECl.MAKKS C0.,m HAKíRS WINMPEG —gim—gaBgaHgai Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 16. Marz 1910. Árnessýslu 7. Marz. — Frá nýári til Þorraloka var svo að segja stöðugur snjógangur, snjórinn því oröinn afarmikill á jöröu og milli- feröir torveldar vegna ófærðar. Frost þó eigi mjög mikií. Síðan Góa kom hefir oftast veriö þítt, og viktina sem leið sífeld þíðuveður. Hefir snjór nú sjatnað svo, að sum staðar erp komnir hagar. Varla hcCr nokkurn tíma getið á sjó, enda fiskilaust, — þangað til síðari hluta næstliðinnar viku, þá var gott sjóveður og afli álitíegur. Dáinn nálægt miðjum f.m. Hjör- leifur Hákonarson þurrabúðarmað ur á Eyrarbakka. Templarar þar töldu hann meðal sinna beztu með • hma. Horfur eru hinar bezbti um afla þilskipanna héðan. Þrjú þeirra liafa komið til hafnar xneð veika mcnn og höfðu öll fengið mokafla. Botnvörpuskipið Marz ('Hjalti Jónssonj komi i gær með 23 þús- und af fiski eftir níu daga útivist. Aflinn var fenginn á Selvogs- grunni. Jó,n Ámason, fyrrunt bóndi í Garðsvika, Rangárþingi, varð bráð kvaddur á heimili sínu “Aberdeen” hér í bænum morgtinmn 10. þ. m. 65 ára að aldri. Kona hans var Sigriður Skúladóttir Thorarensen, og lézt hún fyrir 5 árum. Börn þeirra eru þrjú á lífi: £lín, Skúli og Ragnheiður. v Jón var get*fileg- ur maður pg mesti ráðdeildarmað- «r. auðugur vel að fé. Hús brann í Sauðagerði hér vest an við bæinn í gærkveldi. Tvö börn voru heima og haldið að kviknað hafi í steinolíuvél í eldhúsinu. Hús ið brann á svipstuncíti, enda var veður hvast. — Fjallkonan. ÆFIMINNING. Fyrir skömmu var í Winnipe°, • blöðunum íslenzku getið láts kon- 0. , . ® , , ... ntorgu Kunnmonnnnr nennar og unnar Sigttrbjargar Nordal, er lezt ,, ■ ■ ■ wt . o 11 • 1 & Ar 1 01 1 vijimim, sem blessa nninu minning sinni, til þess hún 23 ára að aldri giftist eft%rlifandi manni sínum, Sigvalda Guðmundssyni Nordal, sem nú býr í West Selkirk. Þau hjón hafa eignast 10 börn, af lr trjum að eins 5 eru á lifi, og eru þessi: Steinunn, gift, býr í Sel- I nk; Ágúst, giftur, einnig í Sel- kirk; hin þrjú eru heima hjá föður sínum, hið yngsta 13 ára, nöfn þeirra eru: Jónas, Guðrún Sigríð- ur og Valdína. Til Ameríku fluttu þau hjón árið 1887. Settust þá að í Selkirk og hafa búið þar síðan. Voru þau — sem fleiri — félaus, er þau komu til þessa lands, en eru nú fyrir samvalda ráðdeild og at- orku, komin i góðar kringumstæð- ur, enda þó þau hati ekkert til sparað til að menta börn sin og uppala þ^u að öllu vel og heiðar- lega. Systkin Sigurbjargar sál., sem komust til aldurs, voru þrjú, en sem öll eru dáin á undan henni. Þau voru: Teitur bóndi á Kringlu, Guðrún er giftist Eriendi Gunnars syni á •Sturlureykjum í Lunda- reykjadal, og Ingibjörg fyrri kona Björns J. Líndals nu í Winnipeg. Gamla konan, móðir Sigurbjargar, ellimóð og armædd, hjarir þannig cin eftir af allri sinnt fjölskyldu og inörgu systkinum. Sigurbjörg heitin var skörung- if mesti, mjög myndarleg í reynd og sjón, starfs og þrekkona mikil og fórst hússtjórn öll sérlega vel úi liendi. Hún var hispurslaus, hreinlynd og djörf, hjálparfús við alla þá, er hún vissi bágstadda; félagslynd var hún og tinni öll.um sönntim framförum, enda var hún ætíð nieð þeim fremstu í kirkju- og safnaðarmálum bæjarins. For- seti hins íslenzka kvenfélags í Sel- kirk var hún lengi, og i því em bætti var hún nær hún dó. Yfir höfuð mátti telja hana mjög nýtan meðlim mannfélagsins, er því stór skaði að fráfalli hennar, enda er liún sárt treguð ekki einungis af manni sínum. börnum og vanda- fólki, heldur einnig af hinium fjöl- ntörgu kunnmönnum' hennar og Góð Kol Glæða Góða Vináttu Talsími Main 585* Beztu Úrvals Kol Ihe New aiu Seconá IV* r: FURITURE STORE Cor. Notre Dame & Nena St. F þér heirasækiS oss, þá fáið þér aö sjá, hvílík ógrynni af alskonar hús- gögnum, nýjum og gömlum, vér höf um að bjóða. Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss- stofuna þína, bocðsalfan eða eldhúsið eða hægindi sð bvíla þín Iúin bein á,þá heim- sækiö oss. Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á Horninu Notre Darae and Nena St. F, E. Halloway. eldsábyrgð, LÍF5ÁBYRGÐ, Ábyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir f bænum til leigu gegn góðum skilmálum. Skrifstofa ; Dominion Bank Bldg, SELKIRK, - MAN, SBTMOIIH ÖÖIISÍ Mat-ket Sqn&re, Winntpeg. " Eitt af beztu veltlngahúeum twfai ■ lns. MáttfCfr seldar á jbc. hvet ' íl.50 á dag íyrir fæðl og gott h«pi bergi. Billlardatofa og sérlega vöndL- uö vlnföng og vlndlar. — ökevpl. keyrsla til og frá JárnbrautastöBvum. JOHJi BAIHD, elgandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O'Counell eigandi. HOTEL 4 ' iðtl markaön ld. Prlnoess S(i> WINNIPEG. Anthracite og Bituminous Áreiðanleg og greið skifti ábyrgst "VI3D"CTDR Tamarac, Pine, Poplar, sagað og höggvið. Central Coal <& Wood Oo.? »D. D. . Wood. rá5sm. B »"■»" ELDiNUM LIFflNDI n með YIÐI og KOLUM THE frá íslenzkir kaupmenn úti á landi, auglýsið vor-kjörkaupa-sölu yðar í LÖGBERGI. Rat Portage Lumber £o NORWOOD 2343 - - TALSÍMl • - 2343 Spyrjið um verð hjá oss. blóðuga þér vakti und. hrifin- burt er svanninn svrnni sviplega úr návist þinni. Hún er nú til hvildar gengin, horfin gervöll mæðuský, eilíf ró og friður fenginn faSmi værum drottins í. Þars í sambúð sælla anda sorgir engar megna granda. ÞiiS hafið lengi lífs á vegi leiiSst, og jafnt í sæld og þraut liitann borið, æðrast eigi örðug títt þó reyndist braut, verðugan því heiður lilotiS, hylli guðs og manna notið Hún sér matti arð og yndi aumstaddra að bæta kjör, fölskvalaus og frjáls í lyndi, framtakssöm og hjálpar ör; félagsskap af alliug unni, efldi hann sem fiamast kunni. SkeitSið er til enda runnið, æfi þar metS lokitS raun, dáíSrikt eftir dagsverk unnitS dygtSarinnar fögm laun, vitum þau ’iin hlotið hefur, herran trúum þjón sem gefur. } Hér þótt unaðs halli degi, hvass og finnist mótbyrinn vonarljós á lífsins vegi lýsi þér æ. vinur minn! þar til aftur færtSu finua frelsta hópinn vina þinna. # \ S■ J. Jóhannesson. þér fjörgjafa mæringur veitti, er leicldi til sín, í dýrts sem ei dvín, og dauiSa í eilíft líf breytti. Dylst neinum ei: alt holdiö er hey eiSa hálmur, um stund sem er fríður; fellur hver eik, eins og vorbiómin veik að velli, nær dauðans hjör sníður. Gráttu því ei, hin munblíða mey hér mannorðsins skyldi eftir hlóma; á fielsisjörð skín og öll systkinin sín í sælunnar umfaðmar ljóma. Nú líbur þín önd Inná eilífðar strönd með elskanda systur og bræður, þar áttu blómkrans í höllinni hans, sem hnöttum og lifskjörtim ræður. Trúin þín merk, bæoi staðföst og sterk, er styrk þér með voninni gefur, þerrar bezt tár og öll saknaðarsár er svíða, um líf grösin vefur. Guð veitir æ lið og lærir þeim frið , í frelsar^tns nafni er striða; |og fljóta með ró yfir sorganna sjó að sigursins merkinu fríða. Guð himinhár öll telur þín tár, er titrandi falla af hvörmum. A.S. BAHDAL, seiui Granite Legsteina BETRI EN ÁÐUR NÚ í VOR ♦ DREWRY’S Nú til sölu í öllum veitinga- húsum. Biðjiö um hann Svanhvít G. Einarsson. Fædd 15. Maí Dáin 12. Marz 1884. XQIO. Og sér þina neyð á lif, þtmgri leið, og ieiðir þig miskunnar ormum. —--- s - ’ Vonin og trú í sál þinni sú er sætust: þín börn megir finr.a nær svífur að höfn, yfir dauðle’k- ans dröfn 1 tlýrð, sem að aldrei mun linna Faðir og bræður syrgja dána systir fMinningar og hluttekningarlióð x.ao til Mrs.N.G. Einarsson, Hensel, N. sem var elskuí5 fyrirdygs listir. D„ syrgjandi moður h.nnar latnuj. Huggi drottirai hjörtun vina , H grátmu; Bjork himinhrein, er mykti þín háblessu5 sé minning hinnar 'alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö ka iLEGSTEINA geta því fengið þa ’ með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., THE OOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuðstóll $4,000,000 Varasjóðir .$5,400,000 j Sérstakur gaumur gefinn SP ARISJÓÐSDEILDINNI I Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. II. A. BRIGHT, ráösm. I ____ að vctrinum hafi gert yður ilt. Þlér þarfnist styrkingarlyfs, svo að þér komist x samt lag aftur, en hvergi um víða veröld finst - - • sem Jafnist við Dr. Wilhams’ Pink Pills. Þessar pill- ur (ixúa ,í rattn oig ‘veru til nýtt, ríkulegt, rautt blóð — sem er yður lífsskilyrði, að vorimi. Þetta nýja blóð útrekur sjúkdóma, hreinsar horuntJið, gerír sjúka, 'auðjþreytta menn. konur og börn hraustleg 314 McDermot Ave. — Phone 48«* á milli Princesa & Adelaide Sts. 5/he City Æquor Jtore. IHeildsala X tVINUM, VINANDA, KRYDDVINUM.I VINDLUM og TuBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham (g- Kidd. AUGLYSING. EI þer þurfiö aB senda peninga til ís lands, Bandaríkjanna eöa til einhverra staða innan Canada þá notiö Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aöal skrifsofa 212-214 Bannntyne Ave.. Bulnian Block Skrifstofur víösvegar um borgina; oe ollum borgum og þorpum víösvegar um landiö meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Agrip af reglugjörð mein, og mærasta lundinn þinn skreytti, sem unnir .þú heitt, ei áttirðu neitt svo ágætt er drotttnn þér veitti. látnu. Sv. Símonsson. i West Selkirk 15. Marz s. 1. Skul hér með getið helztu æfiatriða lunnar. Sig.urbjörg heitm var fædi að Kringlu í Þingi í Húnavatnssýslu ?i.ð 1860. Foreldrar henna: voru Bjiirn bóndi Olafsson á Kringiu bröðursonur Björns heitins O' ens tinboðsmanns á Þmgeyrum — og konu hans Vilborgar Jóndóttur, e,m enn er á lífi hátt komin á ni- ræðisaldur. Signrbjðrg ólst upp hjá foreldrum sínum þar til faðir hennar dó, og síðan með móður hennar meðan þeim endist aldur. Til ekkilsins S. G. Nordal. Enn er vorðið skarð fyrir skidi skyndilega í þínum rann, örlaga í harðri hildi höggstað aftur nomin fann þitt sem forðum hjarta hreldi hugijúfa þá niðjann feldi. Ýfast fomu sorgarsárin, særð að nýju þjakast lund, aftur bitri banaljárinn Mey, blómið blitt, svo hugljúft og hlýtt sem hásumars árröðull fagur, prýddi þitt hús og til fjölmenta fús friðsæll skein lífsmorgun dagur. Snjöll var rithönd og hágáfttð önd, oss heillaði' viðmótfð góða. mentinni skrýdd og mannkostum prýdd, þeim mæddu æ líkn vildi bjóða. En æfin var stutt, til friðlanda flutt er frá þér hin marghæfa öndin; sefur i mold hennar sálaða hold, sjúkdómsins leyst eru böndin. Og mörg önnur blóm, svo fögur og frórn Nýjir kraftar að vorinu. starffús og styrk. Miss A. M. Dugay íxiwer Cove, N. S„ farast orö a þessa leið: _ “Eg er sann- kerð um, að Dr. Williams’ Pink jPills eru þess valdandi. að eg held ]enn_ bfi. BlóS mitt virtist vera orSiS aS vatni. Eg var náföl. Eg þjaSist af höfuSverk og sá sífelt svimadepla fyrir augum mér. Þeg- ar veikin magnaSist fónu. hand- ^ ^ggir mínir-as Mgna, og menn 0g' 6«uöust, aS eg hefSi fengis vatns- syki, svo aS vonlaust væri um Náttúran þarfnast hjálpar til skapa nýtt, hedsusamlcgt rautt blóð. AS vorinu þarfnast Hkaminn mig. Til þessa tíma höfSu tveir styrkingarlyfs. Ef þer viljið vera læknar stundað mig en þrátt fvrir hraustir og sterkir að vorinu, verS- þaS fór mér siversnandi. ‘ Þa tók ið þer að fá nýtt blóð, alveg eins eg að lokum að reyna Dr Willi og tren þnrfa nýs safa. F.ðli yðar ams’ Pink PiJIs, „g er eo- hafði krcfst jtess, og án pess nýja blóðs tekið úr nokkrum öskjum &var ep- kenmS þér sjúkleika og þreytu. stórum betri. Eg hélt áfram aS EÞér kunniS aS hafa gigtarvekri, taka inn þessar pillur, þangaS til eSa jaugag.gtarst.ngi, sem eru sár- eg hafSi lokiS úr átta öskjum og ir e.ns og hmfstunga. Oft koma var eg þá aftur komin til ágætrar afskræm.slegar brlur eSa útbrot á heilsu.” - Seldar hjá öllum lyf- horundiS. Aðnr kenna þreytu eða sölum eða sendar með DÓsti ácnr misjafnrar matarlystar. Alt er askjan, eða sex öskjur Íyrir þetta merk, þess, að blóð.ð sé ö«ru$2.5o, frá The Dr. Williams’ Medi visi en það á að vera — að ínniver-cine Co„ BrockviUe, Ont. um heimilisrettarlönd í Canada Norðvesturlandinu SÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir aö sjá, og sérhver karlmað- ur, sem oröinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórönngs úr ..section" af óteknustjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsaekjandinn verönr sjálfur aö að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eöa undirskrifstofu f því héraöi. Samkvæmt umbeði og meö sérstökum skilyröum má faöir, móöir, sonur, dóttir. bróöir eöa syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaöa skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúö á ári og ræktun á landinu í þrjú ár, Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim- ílisréttarlandinu, og ekki er minna en 8c ekrur og er eignar og ábúöarjörö hans eöa fööur, móöur, sonar, dóttur bróöur eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) aö sectionarfjórö- ungi áföstum viö land sitt. Verö I3 ckran. Skyldur; Veröcr aö sitja t mánuöi af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landiö var tekið (aö þeira tíma meötöldnm er til þess þarf aö ná eignarbréfl á heim-ili réttarlandinu, og 50 ekrur veröur aö yrkji aukreitis. Landtökumaöur, sem hefir þegar notaa heimilisrétt sinn og getur ekki náö forr kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland f sérstökum hés» uönm. Verö Í3 ekran. Skyldur: Veröu- aö sitja 6 mánuöi á landinu á ári í þrjú ár ræk*a 50 ekrur og reisa hús, «300.00 víröi’ W. W. CORY. Deputy'of the Minister of thelnterior PELLESIEfí & SON. 721 Farby St. Þegaryður vantar góöan og heilnæman drykk, þá fáiö hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allartegundi svaladrykkja. öllum pöÐtuaum nákvæ ur gaucnur gefinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.