Lögberg - 12.05.1910, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.05.1910, Blaðsíða 1
23. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 12. Maí 1910. NR. 19 EDWA3D VII. KONUNGUR VOR ER ANDADUR.. I ^ Hann lézt á föstudagskvöldið, kl. 1 1.45, eftir mjög stutta legu. Drotning hans og nánustu ætt menni viðstödd. Banameinið var lungnabólga. Hann var á 69. aldursári. Hann var hinn voldugasti þjóðhöfðingi vorra tíma, bezti konungur og ástsæll af þegnum sínum. Alménn hrygð um ger- valt brezka veldið. Samhrygðarskeyti berast til Lundúna frá öllum löndum. L> UJKSEESfi Sú mik’a sorgarfregu barst hér ur þá rnjög mátyfarinn og þungt um borgina á föstuctaginn, aö vor haldinn. Á föictudagsnóttina hafði ástsæli konungur, Ed'ward VII., hann sofið nokkuð, en þyngdi með lægi dauðvona, og mundi ekki liki deginum, unz hann andaðjst á til næsta morgums. Að aflíðandi föstudagskvöldið, sem fyr er sagt. miðaftni kom svo ný frétt — stað- ! ----------- festing á því, sem menn óttuðust—, Edward VII. var fæddiur í andlátsfregn Edwards konungs.' Buchingham höllinni í. Lundúnum Hann dó kl. 11.45 a föstudags-19 Nóvember 1841. Hann var. kvöldið, í Buckinghajm höiíinni í ^skírður Albert Edward og var elzti I Lundúnum, og var drotning hans sonur en annað barnið sem þau' og nánustu ættmenni við dánarbeð áttu \ ictoria drotning og Albert hans. .Fregnin um hið sviplega frá-'prinz af Saxe-Cobourg Gotha. I fall konungsins barst um gervalla Rúmlega mánaðargamall var hann bbrgina á föstudagskvöldið, og gerðu-r prinz of Wales eins ogj vakti hvervetna djúpa sorg og sjður er um væntanlega erfingja hluttekning. Svo má segja, að brezka kommgdómsins. ITann naut fregn þessi kæmi yfir menn eins ágætrar mentunar á æskualdri;1 og skrugga úr heiðskíru lofti, því fyrst hjá frægum ‘kennurum utan að ekki var mönnurn kunnugt um &k-ó'a og siöan vi8 háskólana i Ox- það fyr en á föstudaginn, að sjúk- fQr(k Edinburg og Camhridge. dómur konungs væri svo hættuleg- ; Hann ferðaðist til Canada árið ui, sem raun varð á. Hann hafði ygho, nítján ára gamall cg var að eins legið þrjá daga. Banaimein hvervetna forkunnárvel fagnað. hans var áköf lungnabó ga. f>á vígði liann Victoríubrúna yfir ■ Heilsufar konmigs hafði verið ''k I<awrence-fljótið og fór sii at-; með Iakara móti noRkura hríð und-, höfn fra,m með hinni mestu við- anfarið. Hann fór til Frakklands höfn- Forseti Bandaríkja, sem þá í siðastliðnum Febrúarmánuði, svo var’ Jam€s Buchanan, baiuð honum sem hans var venja, til að dvelja ah koma til Batidaríkja og þáði sér til hvíldar og heilsubótar í hann boðið og dvaldist þar nokkr Biatritz. Á leiöinni þangað frá ar vik\lr 1 góðpm fagnaði. Paris, fékk hann aðkæling og kvef I>egar á ungum a'dri þá hann af að sitja í dragsiig í eimlestar- ýmsar tignarstöður í hernum og i vagm, og er mælt að 'hann hafi árið 1862 var hann gerður lieríor- aldrei orðiö heill fyrir brjósti upp ingi ('generalj. Þa tók bann að frá því. -Tíðarfar í Biarritz var ferðast um ýms lönd, kom meðal óvenjulega kalt og rigningasaant, annars til Egyptalands, .Gyðinga- svo að honum gat ekki batnað þar lands og Sýrlands. Árið eftir að til fulls. bann kom heiiti úr austitrför siqni tók hann sæti í lávarðadeildinni. ’ Sama ár kvongaðist Edward prinz, og gekk að eiga Alexöndru elztu dóttur Kristjáns IX. Dana- konungs. Þau giftust 10. Marz 1863 og fór giftingarathöfnin fram i St. tíeorge kapellunni í Windsor- kastala. Eftir það tók hann að gefa sig við margskonar ábyrgðar- miklum og merlcilegúm þjóðmála- störfum í brezka veklinu og þótti í hvívetna vel takast. í lok ársins iSyi sýktist hann hastarlega svo Það Heim til Englands kom hann fyrra miðvikudag, og brá mönnum við er sáu hann. Venjulega hafði hann komið miklu hraustlegri og sællegri eftir veru- sína á Fralkk- landi, en að þessu sinni virtist mönnum, sem hann hefði gengist fyrir í förinni. Samt var konung- ur á fótum og hress að sjá, þang- aö til hann fékk aðkæling á ný á þriðjudagskvöldið, er hann sat í boði hjá skrifara drotningarinnar, Sidney Granville, í St. James höll- inni. Þá lagðist hann rúmfastur a£ enSinn ln«öi hnnnm líf- og þyngdi stöðugt úr því, þrátt var tau^aveiki sem hann veiktist fyrir tilraunir frægustu lækna. af’ , ^n hiestist hann aftm og | • naði fullri heilsu. í Októbermán Alexandra drotning var stöd'd á uði 1875 lagði hann af stað frá meginlandi Evrópu, þegar kon-,Dower í Indlandsför sína. Kom ungur sýktist, og brá hún við og hann til Bombay í Nóvembermán- hélt heimleiðis. Hún kom til I.und- uði og dva’dist þar eystra þangað j úna á fimtudaginn. Var konung-til í Marzmánuði 1876. Á þvi ! tímabili kom hann til flestra ríkja og fylkja, sem Englendingar .Iiafa til forráða í Asíu, og fékk hver- vetna forkunnargóðar viðtökur. Árið 1886 héldu þau Edward prinz og kona hans silfur brúðkaup sitt, en árið 1897 stofnaði liann spítala- sjóðinn, sem kendur er við prinz- inn af Wales og var ætlaður til efl- ingar sjúkrahúsum í Eundúnum. Þykir það eitthvert þarfasta fyrir- tæki, sem eftir Edward prinz lá áður hann tók við rí'kisstjórn. 22. Janúár 1901 andáðist Vict- oria drotning og varð Edward prinz þá konungur yfir öilu Breta- veldi og varð nefndur Edward VII. Ætlast var til, að krýning hans færi fram í WestminSter Ab-1 hey 26. Júní, en tveim dögum áð var 1 vi rðingarskyni ka’laður frið- semjandi jrPeacemakerJ, og bar það nafn með rentu, því að ferða- lög hans i Evrópu þóttu verða friðannalum . til meiri styrktar heklur en bollaleggingar allra ann- ara friðarvina til samans. —-- ■§ÁhlD^ÍÍÍÍS'»(ÁÍÍ Sandringham-höllin aðalbústaður konungs meðan hann var prinz af Wales.. Mjög er því viðbrugðið, hve konungurinn var glaður í’ viðmóti, hógvær og Ijúfmann'egur. Ilann átit helzt eigi sinn lika að því leyti. Allir, sem einhver kynni höfðu af honum, Iúka upp einuim munni um það. hve framkoma hans öll hafi verið aðlaðandi. Heimilishögmn kommgs er mjög viðbrugðið, og átti hin fagra og á- gæta drotning hans sinn þátt í því að gera það sem ástúðlegast. nr var hætt við aMan undirhúnin? hjÓT" VarS 5 barna auíS' þess hátíðarhalds, því að kornmvs T e™ ÍJTT Þeirra á 15fi’ en efni hafði há ’JL ■■ , g elzt' lx,'rra Albert Mictor etm hafðt þa sykst snogglega af Christian Edward, andaðist 14. X,tn angaveiki, svo að gera varð á Janúar 1892. Þessi börn þeirra Iiomutn uppskurð þegar A stað. ern a hfi: Ceorge Frederick Em- Náði hann skjótt heilsu eftir upp- est A,lbcrt’ er nn befir teki5 kon' skm-ðinn og var krýndur til kon- '"TT' Lonise Victoria Akx~ un8‘s' 9- Agúst saipa ár með venju- T fT V'T’ • hcrt°gannm leP-ri vixúxf . • J af F,fe> Victona Alexandra Olga legn iiðhofn og hatiðabngðum. Mary og Maude Chariotte Mary ^ ictoria, drotning- í NoregL Konungur og drotning höfðu -----------— Motið mikla lýðhyllj a Bretlandi Fclward konungur hafði mikið áður én Edward varð konungur! T* tÍ feri5,aITT Var VÍSf<">r Þan höfXn Iwvk; !%•>; ' ••• ö 11 ' ffann hafði ferðast víða um hofðu Ixeöi latið ser mjog ant Evrópu, til landsins helga, Ind- um að bæta hag alþýðunnar í lancls, Canada og Bandaríkjanna. möigutn efnum og gefið fé til líkn- A þessum ferðum var honum jafn- arstofnana. an fagnað með alúð og konung- Stjórnarstörfum konungs má ',Sbofn; . , t ., öS ™ TTann haföi imkið vndi af i- skifta 1 tvent: stjomarstörf heima þróttum og veiðiskap. Hann var fyrir og utannkis stjórnarstörf. ágæt skytta. siglingamaður mikill Hann hafði núkiun áhuga og °S hafði gaman af veðreiðum. þekking á öllum málefnum Eng- ''Íalfnr aúi hann ágæta hesta. er lands, og hafði ganian af að T ver£,aun' Hann haf£i ,, . , „ , ,, , gaman að ollu, sem að húnaði hlusta a umræður , lavarðadedd- jailt> ^ tor gott ^ á þag mm. en skoðunum sínum hélt liann Hann var mjög hjálpfús, gaf stór- mjög tevndum og tylgdi í öF.u til- R.iafir og efídi listir og vísindi í lögum þeirrar stjórnar, er sat að rlki sinu- völdum í það og það skiítið, hvort Edward kommgur var ákaffega , v , , . ., vinsæll af öl!um stéttum, enda lét sen> þaö var frjals’ynd stjórn eöa . „ , • , . , ■ ■ J hann ser jafn ant um hag allra íha dssom. . sinna þegna. og kemur það fram En um utanríkismál eða við- að honaim látnum, að hann er skifti annara þjóða, lét hann mik- jafnt syrgður rneðal hárra sem ið ti! sín taka. Flann var mjög 'ágra. hrifinn af Frökkum og lét sér á- kaflega ant um að styrkja vináttu- bönd mi'li Frakka og Englendinga og eyða þeim kala, sem þar hafði Iverið í milli, og tókst honusn það vel. Hann kom oft til fundar við helztu þjóðhöfðingja í Evrópu, og máttu urnmæli hans sín jafnan mjög miki's, þegar hann. reyndi að miðla*málum og stil'la til friðar, ef ófriðarbliJcu dró upp á loft. Hann Jarðarför konungs fer fram föstudaginn þann 20. Maí. D. E. ADAMS COAL CO 224 Bannatyne Ave LIAPJA I IM vm allar tegundir eldiviöar. Vérhöfurn geymsi, oláss LllN KUL um allan bæ og ábyrgjumst áreiöanleg virskifti. BÚniN, SEM Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæðnaöur viö lægsta veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam- ALDREI BREGZT! an í öllurn hlutum, sem vér seljum. Gerið yöur iö vansatt fara til WHITE & MANAHAN, 500 Main St., Winnipeq.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.