Lögberg - 12.05.1910, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.05.1910, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MAÍ 1910. 7 iJmoke fo fai THEC.LMARKS Ca,,0. HAKERS WINHIPEG | ^^T»?wraiMi’wg5t.-awg>?.:jeraacg^ ........ mmimmniMg Hafið þér sárindi stingverki og gigt eða aðrar þrautir í líltamanum. Reynið þá Kardel’s undrabalsam. Það hefir læknað menn og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert annað eins lyf er til við liðaveiki, stingverkjum, gigt, alls konar míttleysi; brákun í liði, beinbroti, liöabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk, taugaveiklun og öðrum kvillum. Lyfnotkunarlýsing á hverri flösku. Thilemanns Markdrops 50c flaskan.' Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main. Agenta vantar. Einkatilbúning hefir C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. Óskaö eftir umboðsmönnum hvervetna. SANDUR og MÖL í tígulstein vegglím og steinsteypu The Birds Hill Sand Co. Liroited Flytja og selja bezta sand möl Og steinmulning. ^ Steinmulningur Allar stærðir í steinsteypu hvort sem er milli bita eða í undirstöðu. Beztu og mestu byrgðir í Vesturlandinu. Greið skifti, selt í yards eða vagnhleðslum. Pantanir mega vera stórar sem smáar. Geymslustaður og skrifstofa Horni Ross og Brant Str. Vice-President and Managing Director D D. WOOD Phone Main 6158 GRflYEL ÆFIMINNING. Þánn 10. Marz s. 1. andaðist á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg konan Aðalbjörg Jónsdóttir. Skal liér með getið helztu æfiatriða hennar. Aðalbjörg Jónsdóttir var iædd í Geitavik í Borgarfílrði í Norður- Múlasýslu árið 1849. Foreldrar hennar voru Jón Magnússon og j Solveig Jóhannesdóttir. Magnúls' faðir Jóns var kal'aður “Latínu-! Magnús", því hann var nærri út- ^ lærður af prestaskólanum, en varð j að hætta við nárnið sökum f jár- j skorts. Solveig móðir Aðalbjarg- ar sál. var dóttir Jóhannesa/r, er lengi bjó í Fjallseli í Fellum. For- eldrar Aðaíbjargar sál. eignuðuet 17 börn; 3 af þeint dóu ung, en hin öll náðu fullorðinisaldiri, og eru 7 þeirra enn á Hfi og eru þau, þessi; Jódiannes og Björn i Nýja íslandi. 2 systur í Minneota, Minn. Kristin gift Jóni Jónissyni frá Gröf i ESðaþinghá og Guðlaug, ekkja; þrjú ent heima á íslandi; Gtunnlögur o(g Þorkell, bláðir ókvæntir, og Anna Krwstm, gift kona i Breiðdal í Suður-Múlas. Aðalbjörg sál. ólst upp hjá for- eklrum, sinum tiil fullorðinsára. en fór þá í vinnutnenskn upp í Fljóts- dalshérað og var þar í vistum þar til hún var 48 ára; giftist hún þá eftirlifandi manmi sínurn Sigmundi Guðmundssyni; voru þau við bú- skap 5 ár í Eiðaþinghá í Suður- Múíasýs’u. Arijs 1Q03 fluttu þau vestur tun baf og reistu bú í Ár- dalsbygð i Nýja íslandi, eftir eins árs dvöl hér í landi. Voru þau— sem fleiri—félaus, er þau komui til þessa larids, en voru fyrir sam- valda ráðdeiM og góða viðleitui til að hjálpa sér sjálf, komin í atl- góðar kringumstæður. Ekki varð þeim hjónum brirna anðið. Þ'au tÓku fósturbam, stúlku, Guðnýju að nafni. Hún var á öðru ári, er þau tóku hana, og ‘önnuðust þau hana sem sitt eigið barn. Hún er nú 9 ára gömul. Aðalbjörg heitin var starfskona iruikil og vann meðan heilsa og kraftar leyfðu; hússtjórn öll fórst henni vel úr liendi. Hún var hisp- uirslaus, hreinlymd og djörf, og hafði hreina og trygga lund, og sýndi jafnan viðkvæmni og hhit- tekning þeim, er bágt áttu. Hún ávann sér því velvild allra, 1 sem henni kyntust. Trúrækin var hún, og rækti vel trú sina, hún sýndi i öllu dagfari sínu, að trú hennar var á traustum gruudvelli bygð. Yfír höfuð mátti telja hana nýtan mjeðlim mannfélagsin|s, enda er heainar sárt saknað, ekki einuatgis af manni hennar og vandafólki, heldúr einnig af hinum mörgu kunningjum hennar og vinum, sem blessa munu minningu hennar. Einn af vinuni hinn'ar l/itnu. ÞAKKLÆTI. Hér með leyfi eg mér að færa öllum þeim innilegasta þakklæti mitt, sem hjúkruðu konunni minni sál., Aðalbjörgu Jóinsdóttur, með- an hún lá banaleguna. Vil eg þar sérstaklega tilnefna þessar heiðurs konur í Fyrsta lút. söfnuði í Winnipeg; Mrs. J. A. Blöndal, Mrs. K. Albert og Mrs. A. Reyk- dal, sem allar veittu konu ntinni nákvæma og alúðlega umönntin meðan hún lá á sjúkraihúsinu, og leitoðtíst viö að gera henni síðustu ælivt’iind'irnar sem rólegastar og léttbærastar. Bið eg gjafaraun allra góðra hluta að endurgjalda þeim af ríkdómii sinnar náðar svo sem hann sér bezta. Árdal P. O., i Mai 1910. Sigmundur Guðmundsson. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($2.00) fjrrir einn árgang blaðsins fá ókeypis hverjar rvær af neðangreindum sögum, sem þeir kjósa sér: Hefndin..........40C. “ Rudolf greifi .. .. 50C. " Svikamylnan .. .. 50C. “ Denver og Helga .. 50C. " Lifs eða liðinn.. .. 50C. “ Fanginn í Zenda .. 40C. “ Rupert Hentzau.. .. 45C " Allan Quatermain 50C. " Kjördóttirin ......50C Stœrsti smásölu kolastaðar og viðar birgðir í ----.--v-.-:-- VESTUR-CANADA. ... Beztu Urvals Kol Anthracite og Áreiðanleg og Bituminous greið skifti ábyrgst A/mDTXIR Tamarac, Pine, Poplar, sagatt og höggvið. Skrifstofa og sölustaður Cor. Koss og Brant Sts. Góð. Kol Glæða Góða Vináttu Talsími Main 585- Central Coal & Wood Go. D. D. Wood rið3 n. ,.0. mmmtamíammmaamm I5LAND CITY D I A MO ND HARD PAINT Þetta mál er búið til úr beztu efnum og allir málarar gefa því meðmæli sín — hefir í sér beztu Olíu og Terpentínu. Nafnið ISLAND^CITY eigið þér að hafa í huga er þér kaupið mál, Það bregzt yður ekki; mál vort, sem er búið til undir notkun mun reynast drýgra og end- ingarbetra en nokkurt annað mál. ISLAND CITY gólfmál harðnar á einni nótt og fær gláandi húð. TÍGLA GÓLF-MÁL þornar algerlega á 6 stundum. Fyrri málning- in s^zt f holur og rifur, seinni málningin setur á skínandi gljáa. FALLEGIR STEININGARLITIR brotna hvorki né bila, standast áhrif lofts og geta ekki upplitast. P. D. DODS &CO. MONTREAL eöa 328 Smith St., WINNIPEG Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. Gerir við, pressar föt og hreinsar. Ábyrgst að þér verðið ánægðir. Talsimi tyain 7183 612 Ellice ^verjue. THE lhe New aiu Secoiul Ke v: FURITURE STORE Cor. Notre Dame & Nena St. I F þér heimsækið oss, þá fáið þér að j b sjá. hvílík ógrynni af alskonar hús- j lCi gögnum, nýjum og gömlum, vér höf ■—\m að bjóða. Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss- stofuna þína, borðsalinn eða eldhúsið eða hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss. Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á horninu Notre Dame and Nena St. F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, LÍE5ÁBYRGD, Ábyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir í bænum til leigu gegn góöum skilmálum. Skrifstofa: Dominion Bank Bldg. SELKIRK, - xMAN, Msrket Square, Wlnnlpeg. Eltt a( beztu veltlngahúaum barja. lns. Máltlðlr seldar & S6e. hvftt. $1.60 á dag fyrlr íœCl og gott her- bergt. Bllllardstofa og sérlega vönd- uC vlnföng og vlndlar. — ökeypli keyrsla tll og frá JámbrautastöCvum JOHX BAIRB, elgandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á ’ iðtl markaCn 14. Prlneess S< WINNIPEG. HALDID ELDINUM LIF^NDI með VIÐI og KOLUM frá THE Rat Portage Lumber Co NORWOOD 2343 - - TALSÍMI Spyrjið’um verð hjá oss. - 2343 A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér að ka LEGSTEINA geta því fengið þð með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St,, HEILSR! Eitt öl glas eða tvö daglega, styrkja heilsuna. Þegar þér pantið næst, þá biðjið um Drewry’s MíiiimI ille (Pegistered) he ma tilbúið, jafnast við bezta öl að gæðum og bragði. Selt hvervetna. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. PhoNE 485 SThe .City Xiquor j'tore. IHeildsala á [VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,* VINOLUM og TuBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Grakam &■ Kidd. AUGLYSING. Ef þér þurfiö aö senda ptnÍDga til ís lands, Baudaríkjanna eöa til einhv’erra staöa innan Canada þá notiö Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir ef5a póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aöal skrifsofa THE DOMINION BANKl 212'2IA?“”"í,Lv,ö;kAve- á horninu á|Notre Dame ogNena St. j Greiddur höfuðstóll $4,000,000 Varasjóðir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvará ári. H. A. BRIGIIT, ráðsm. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. VANTAR FLOKK manna til að brjóta nokkur hundruð ekrur nokkrar mílur norð austur aí Selkirk, ef þab fæst gert fyrir sanngjarna borgun. Landið er algerlega laust við runna og grjót. Hús og hesthús er í grend, verkamönnum til af- nota. Skrifið mér eða finnið mig. . 203 Enderton Block Geo H. Funk. j, H, CARSON, i Manufact-urer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES,Trusses. Phone 8425 54 King St. WINNIPEg Birds Hill Sand Co. selur sand og mól til bygginga Greið og góð skil. Cor. Ross & Brant St. 6158 PHONE 0406 28 1> AtlSTIN ST. R. J. LITTLE ELECTRiCAL C0NTRACT0R Fittings and Fixtures New and Old Houses Wired Electric Bells, Private Telephones. WINNIPEG Agrip af reglugjörð um heimilisréttariönd í Canada Norðvesturlandinu CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðucgs úr ,,section" af óteknustjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í þvf héraði. Samkvæmt umbaði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár, Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectiooarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð Í3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja ð mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meötöldnm er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim--ili réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkji aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notaa heimilisrétt sinn og getur ekki náð forr kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hésð uðum. Verð J3 ekran. Skyldur: Verðu- að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár, ræk*a 50 ekrur og reisa hús. $300.00 vírði W. W. CORY, Depnty'of the Minister of thelnterior PELLESIER& SON. 721 Furby St. Þegar yður vantar góðan og heilnæman drykk, þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allartegundi svaladrykkja. öllum pöntuaum nákvæ ur gaumur gefinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.