Lögberg - 23.06.1910, Page 1

Lögberg - 23.06.1910, Page 1
23. ÁR. WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 23. Júní 1910. NR. 25 Gimli-kjördæmið. Um margra ára skeið 'hafa af> eins "tveir Islendingar (kiept um; Joosningu til fylkisþings i Gimli- kjördæminu. Þaö liafa verifi þeir Sigtryggur Jónasson af hálfu hb- erala en B. L. Bakhvinson fyrir hön<l conservatíva, og er mönnum svo kunnugt um viöskifti þeirra a« óþarfi er aö fjölyröa um þau hér . Síöasta kjörtimabil hefir Sig- trvggur Jónasson veriö þingmaö- ur kjördæmisins, en nú hefir hann vegna ýmislkonar anna ekki getaö gefiö kost á sér til þingmensku aftur. Þaö er kunnugra en írá þurfi aö segja, aö Sigtryggur- hef- ir aldrei hlíft sér. i baráttunni fvrir þarflegum umbé)ttun og réttindum Ný-íslendinga Hann hefir þolaö blítt og strítt meö þeim og boriö níerri fööurlega umhyggju fvrir þeim frá upphafi vega, og vist er þiaö ájnægjuJegt íyrir hann aö ganga nú sigri hrósandi af héftini. í staö Sigtryggs Jónassonar. hefir nú veriö útnefndur af hálfu liberala annar íslertdingur til aö sækja um kosningu i GimH-kjör- dæmi. Þaö er W. II. Paulsoai, og er hann nú iagöur af staö noröiw í kiördæmiö til að eiga fundi meö ( kjósendum. Lögberg efast ekki um aö honum veröi vel faganö norötir þar. því aö bæði er hann einkar vinsæll maöur, og gæddur þeim hæfilelkum, sem þiaigmenn þurfa að haifa til aö bera. Flestum kjösendium, Gifnli-ikjc'>r- dæmis mun hafa gefist kc.stur á aö heyra W. H. Paulson flytja ræöur og er j.að kunnugra en frá þurfi aö segja, aö hann er einn hinn allra málsnjallasti og rökfim- asti íslemdingur vestan ’nafs. Hvaö stjórnmál snertir, þá er J>aö skemst af aö segja, aö fáir menn ' mtimi vera kunnugri stjórnmálum Canada heldur en hann. og okfci hefir liann legið á liöi sínu til j>ess aö halda uppi skoöunum frjáls- iynda flokksius. Undir hans merkjum hefir hann staðiö og marga hildi háö, hvort sem var viö meiri cöa minni mótspymu aö ctja. og er þaö ekki hvað sizt kunn ugt kjósendum i Gimli-ikjördæimi, því aö marga förina liéfir hann fariö þangað noröur "til Jiess aö styöja hingmannsei'ni frjálslynria ‘flokksins og útbreiða slkQÖanir liberala, og ættlufn \'ér að jnörgum sé enn minnisstæö snjallyröi hans frá þeim fimdum. W. H. Paulsou ko<m ungur til, þessa lands og hefir séö vöxt og, viðgang allra íslenzkn ibvgöanna í Gimlikjördæmi. Honum er þáö, allra manna kunnugast höers þær ‘ þarfnast og hver eru Jieirra mikil- vægustu áhugamál. Þeir, sem | þekkja W. TT. Paulson, vita aö i hann er mjög svo laginn aö koana | fram áhugamálum síniun og ætti sá hæfileiki hans aö kotná aö góöu 1 haidi, ef hann næöi kosningu, þvi að hann mundi leggja alt kapp á aö koma áhugamáluin bygðarlaga j kjördæmisins í fram'kvæmd. Vér' þorum aö fullvröa, aö hann liefir boriö hag ]>essa kjörd.æmis fyrir j brjósti, eins og hann ætti þar i heima, og jafnan veriö boðinu og j búinn til þess aö leggja Ný-íslend- j ingum liösyrði í áhugamálum; j>eirra. þó aö hann hafi ekki sókt þar um þingmenslku fyr en nú. Við síö'ustu f'ylkislkosningar sendu kjósendur Gimli-kjördbemis j frjálslyndan mann á þing, og var ]>ó áöur kunnugt, aö Roblinstjóm- J in sæti Viö völd j>etta kjörtímabil, ; sem nú er liðið. V'ér vonum að kjósendurnir sjái sóma sinn i þvi aö kjósa aö þessu sinni herra W. H. Paulsin, þingmanUsefni frjáls- lynda flolcksins Yér getum glatt kjósendur með þvi, aö aldrei hafa veriö betri horfur á því en nú, aö Roblinstjórnin fari frá völdum og ]>arf því ektki aö óttast aö W. H. Paulson verði i minni hhvta á næsta þingi, ef hann nær kosn- ingu, en aö því vonum vér aö allir liberalar Gimli-kjardæmis vinni vel og dyggilega. Ágreiningsmáiið. Ný samþykkt. Þaö cr vikið aö þvi á öörum staö í þessu blaöi, aö nefnd halfi veriö skipuö út af misskihiiugi á yfirlýsingu kirkjuþingsins í fyrra í ágreiningsmálinu. Nefndin hef- ir nú lokið störfum sinum og fer hér á eftir álit hennar um þetta efni, og var það samþykt í einu hljóði af þinginu. Nefndarálitið er orörétt þannig: "öll viöleitni í J)á átt, aö út- rýma misskilning> vg leiörétta rangfærslur i samhamti viö ágrein- íng J>ann, er varö til klofnings í kirkjufélagi voru, er auðHtað æskileg. Og vér teljum rétt að Júngið neiti ákveöiö J>eim rang- fœrsluin, sem forseti mmtist á. aö hafi komiö fram á gjöröuan siö- asta 'kirkjuþings. Eiilkum iinst oss miklu varöa.-að taka tram. aö kirkjufélagiö hefir engan ím.u- gust á visindalegri rannsókn heil- agrar ritningar, heldur alveg J>að gagnst'æöa. Enda er þaö íjarri öllum sanni, að álíta þaö eitt vis- indalega rannsókn, sem leiöir til vefengingar. Þaö er éinmg ákveö- inn skilningur vor, aö enginn liafi veriö rekinn úr félaginu á siöasta þingi, lieldur hafi þá veriö endur- tekin hin uipprimalega stefnusikrá félagsíns, sem á undau gengimú tiö haf'öi oröiö fvrir talsverÖum á- rásum inuan íélagsins. Kirkjuþingiö lýsir vfir hrygö sinni út af þvi, að einn af prestimi kirkju félagisitis og npkkrir af söfnuðum þess skuli hafa sagt skiliö viö kirkjufélaigiö út af sam- þyktum J>eim, scm geröar voru á kirkjuþinginu 1909. Þ'ær sam- þvktir vorti ekki geröar í þeim til- gangi, aö neinn presttxr eöa söfn- uöur þyrfti aö skoöa sig rekinn úr kirkjufélaginu. Jirátt fyrir Jiann skoöanannm. sem fram hefir kom- ið viðvikjandi innblásturskenning- uuni, sé hún bygö á grundvelli trúarinnar á yfirnáttúrlega guö- lega opinberun. Þetta kirkjuþing Ibýöur hlutaöeigenduni aö ganga i kirkjufélagið aftur til bróö-tir- legrar samvinnu í fra(mtiöinni, cg skorar á þá að taka þessu boöi.’b Fylkiskosningar í Manitoba fara fram mánudaginn 11. Júli. Utnefn- ingardagur 4. Júií. Nefndin endurtekur innilegustu feröinni stóö undir stjórn herra bakkir til allra gefendánna Bjöm Walterson Bjarni Jones. Jón T. Yopni. S. K. Hall og á heimleiðinni voru stingin allmörg rslenzk lög. Ferö- in gekk aö öllu leyti væl og var hin ánægjulegasta. sækjandi viö Jiessar þiugkosuing- ar. Til ]>ess eru margar ástæöur, en sú sem hér aöallega veröur aö J takast-til greina, er aö eg hefi ekki eins og nú stend’ur á, tima fil þess að gegua Jieim störfum, sem sliku : cml'tetti eru samfara. Eg' lit ( þannig á, að enginn maöur ætti aö takast á hendur aö sinna slíku em- ] bœtti, ef hann álítur að kringuan- stæður geri homim )>að ómögulegt, aö leysa það af hendi éins og I skyldi. Einmitt Jiannig var ástatt1 aö mé’r heföi veriö ómögu-! elgt aö sinna slíku embætti eins vel og átt heföi aö vera. og I þess vegna var Jiaö ávínningur fvrir alla hlutaöeigendur, aö eg! ekki ga|f kost á mér til J>essa starfa, ef úrslit héföi svo oröiö ]>au, aö eg lieföi náö koisningu. Eg vil leyía mér aö sikora á alla 1 ]>á sem mér heföu veriö vinveitt- ir, ef eg heföi ,sókt i þessum kosn- ingum, að stvöja af aíefli vin minn .Mr. W. H. Panlson. sem nú sækir, 4 sem þingmannsefni undir merkj-1 ttm liberala flokksins. Hann er, i’aötir, sem er yður öllunv kunnttr! og i alla staði líklegttr til aö skipa j þáð emlbætti betur en eg heföi get-1 aö gert T>aö er innileg ósk mín, a-ö allir vinir minir stvðji hann af. alefli i þessari ihöúdfarandi bar-; áttu. og meö þvi að gera það gera ]>eir mér persónulega greiöa. uaii l leiö og þeir start’a aö eflingtt vel- fcröar kjördæmisins. Mr. Paul- son er maöttr sem myndi veröa. yö< 11 r og þjóðflokki vornm til stór-ý sónia og mikils gagns eí þé'r kjósi.ö hann til þessa emhættis. B. J. Brandson. Winnipeg, 22. Júní 1910. Þingmannsefni í Vest- ur Winnipeg. Þaö er svo aö sjá, sem varla í se neuta eitt kjördíemj i öllu Mani- j tobafylki. og þaö er \'estur-Win- j nipeg. Rrblinstjórnin leggur svo mikiö kapp á að vinna þaö kjör- ! dætni, að hún gleyinir sttindum öllum öðrttm- kjördæmuon íylkis- ins. "‘Allir kjösendur í Manito- vel ináli farinn, fastur fyrir og harðskeyttur i garö mótstöðu- manna sinna, svo aö þeim stendur hinn mesti beigur af hontim. Þekk- ing hans er og mjög viötæk og hefir liann jafnan á reiöum hönd- um rök og sannanir fyrir málum sínum. \’ér vitum, aö landar hans bera hiö bezta traust til hans, eins og enskuniælandi menn hér í bœ. og veröur hanat vonandi sigursæll í næstu kosningum, eins og viö seinustu kosningar. Eins og getiö var um i seinasta blaði, hafa consei-vatiéar tilnefnt Alf. J. Andrevvs lögmann til aö sækja á móti T. H. Tohnsou. og láta bloð þeirra svo mtkiö aí kost- um hans, að mönmun hlýtur að bloskra. Hann á lielzt ekki aö eiga sinn lika. En undarlegt er J>aö, aö ]>au eru mjög fámálug tvrri J>ann eina kost hans, sem mest er um vert, þann kost. aö ha(nn var eWki alls fyrir löngu ákveðinn móstöðumaður Roblins og allra hans fylgifiska. Allir vita, aö Roblinstjórnin lieíir ekki batnaö a síöari árum, og leiknr mönnum þvi mikill lvugur á aö vita, hvaö til Jx'ss kemur, aö Andrews hefir nú hallast á J>ann meiðinn. En því er ver aö á ]>vi t’æst engin skýring enn. Andrews hefir veriö lög- maður vínsalafélagsins Iiér i bæn- um og væntir sér liklega balds og trausts frá þteirn. Annars er ó- þarft aö íara í mannjöfnuö milli þingniannsefinann'a. ,þvi aö mál- efniö á aö ráöa úrslitum. En ]>eg- ar til stjórnmálanna kemur, vita menn að Andrews er eiris og barn hjá Johnson í þeim efnum. Lof- orö Andrews um aö láta bœinn fá heimild til rafaflsriotkttnar. er mjog svo lítils vert. Skoöana- bræöúr hans lofuött hinu saina viö seinustu kosningar og svikiv allir. Þaö er T. H. Johnson, sem marvna bezt hefir gengist fyrir því ínáli. og á hann vOnanrii eftir aö koma því til framkvæmda. því að dagar Roblinsti'órnarinnar eru nú von- andi taldir. 0r bænum. Foreldrar Auk kirkjuþingsmanna er hér mesti fjöldi gesta þessa dagana, sem komið Hiafa hvaöan æfa úr , ... í slendingabyg'öunum til að vera , „ , , | vl® hatiöarhold ktrkiufélagsms. barna allra 1 sunnudagsskola __ > “s • Fyrsta lút. safnaðar ertt beönir að P „... . lata ljornm læra fvrstu þriar vis- ; ’ , , 3 , . K. - 0, ■ ,, Mmneota Mascot, sem hér hef r urnar af kvæðinu nr. 80 1 Ban'da- , .. v -v venö staddur a kirkjuþinginu, var lagssongv’unum: N u er veönö _,-.cj,.v •. f , :. ö . ,. v , . • • ntskeö utnefudur Jimg.mannsefm svo gott til aö syngja a picnic-\ . 1 ,. ril efri malstofunnar 1 Mmnesota- sd.skolans o. Juli næstkomandi. f , pmginu af halfu sajiiweklisnaanna. ur"- 2. 1 -u Hann er einn meíS atkvæðam«estn West Wmnipee Band helt sam- - i 1 , , ... . stjornmalanionnum landa vorra kbmlu ,míöv 1 kudagiskveld 1 ftyrri ; þar sVgra viku timlir stjórn hr. S. K. Hall j ' __________ söngkennara. sem hefir mikiö á: ö >/.«: f _ sig lagt til ]>ess aö æfa felags-1 -- - ö & menn , ur Christopherson saman 1 injona- ... Tli tuf I*- !>»” Sigilrösson .* **? '' 1' ■ Hallsonl. Moosehorn Bav fyrir þann ahttga sem þeir syna 1 j^jan þvi aö hafa þenna félagsskap beej- arbúum til sikemtunar og ánægju. Skemtiferð til Gimli 4. Júlí. ; Ilin árlega skemtifei-ð islenzkra ,, Zf. ~ ,, j Goodtemplara i Winnipeg veröur Dr. Th. Thordarson. Minneoto, | farill til Gimli mánuKlaginn þann Mmn 'kom til bæjanns eft.r helg-; + Tnli „æstkomandi. KirkjuJ>inginu var sliti’ö á miö- vikudag eftir háriegi og hafa ýms- ir fulltrúar þegar fariö heimleiöis. ina. Hann hélt heianleiöis aftur á miðvikndagskveld. veiða aö sumnnú. ba íiorfa til Vestur-Winnipeg í j 'Júbílsjóðurinn. Til kjósenda í Gimli- kjördæmi. Af vissuim ástæöttm finn eg mér skylt aö ávarpa yður meö fáeinum orötim viövíkjandi fylkiskosning- nm ]>eim, sean nú fara í hönd. Án þess aö eg viti til aö hafa gefið nokkra ástæöu eöa látið í lj'ós viö nokku rn mann, aö eg væri í fáajilegur til aö sækja um þing- mensku í kjördæmi yðar, þá er mér sagt af mörgttm, aö J>eir hafi haft í hyggju aö styöja ínig til þess embættis. Til J>ess aö útrýma öllum mis- skilningi vil eg hér endurtaka þaö sem eg liefi J>egar oftsinnis sagt, að eg hefi aldrei liaft nokkra hug- mynd um aö koma frani sem um- ’þessum ki:>snn\guni,'' sagöi eiiin helzti maöttr Roblinstjórnarinnar nýskeö. 4 Ekki er þa$ leyndarmál, hvers- vegna stjórnin sækir þaö svo fast að vinna þetta kjördæmi. Þaö er af því. aö J>ar er hennar skæö- asti og öflugaisti mótstööumaöur í kjöri, hr. Thomas H. Jolinson. Þaö duldist enguni, J>egar hann haföi haldið fvrstit ræöu sína i ; þin^inu, aö þar var kominn ötull ( og ódeigur inéitstööumaö'ur Rol> j linstjórnariunar, sem bæöi var j •kunnugur geröum hennar, og j hlifðist ekki viö, að lciða í ljós J>ær athafnir hennar, sem henni haföi áöur tekist aö le’yna. — Stjómin sjálf skildi J>etta ekki síöur en aör- ir, en í staö þess aö bera af sér á- kærur þingmannsins, hótf hún þá þegar persónulegan róg urn T. H. ToJinsoti. Ekki er þó aö siá, aö sú aðferö stjómarinnar hafi komiö aö tilætl- tiöum notum, því aö álit T. H. Tohnson'S hefir fariö sívaxandi siöan hann kom á þing. Hann er með réttu talinn einn atkvæöamesti maður í fyllcisþinginu, afbragös- \ ér, sem kosnir v’oniin í nefnd til J>ess a ö safna tillögum í iúbíl-1 sjóð kirkjufélagsins, getum nú: flutt löndttm vorum þær gleöi- i fréttir, aö hin fyrirhugaöa upphæö — $5,000 — er fengin. fyrir góöar og höíðinglegar undirtektir fóliks. í tilefni af þvi leyfir nefndin sér aö flytja alúöarfylstu þakkir sérhverjttm þeim, seni lagt hefir í' sjóö þenna, rneira eöa minna, og vonum vér, aö liann megi um langan aldur veröa málefni krist-1 indómsins til eflingar, um leið og hann ber vott tnn örlæti gefend- | ajtna. Nefndin veröur að biöja afsök- ( unar á því, aö hún getnr ekki vegna annrí'kis aö þessu sinni aug- lýst þær gjafir, sem sjóðinum hafa borist seintistu vikuna. Eti ]>aö skal veröa gert svo fljótt, sem unt er. Enn fremur verður sérstakur listi prentaönr bráölega með nöfnum) allra. Jæirra;. sem gefiö hafa í sjóöinn, og verður hann scndur út um íslendingabvgð- irnar. 1 Nú eins og áður hefir veriö ! fengin sérstök járnbrautarlest af , TT ~ - tt •, heztu teguud til afnota fyrir dag- , . . . . , ■ tnn, . g af ]>vt aö vtö hofum nægt- L D.,kom t,l bæjannsfynrhelg- , pl4ss f rir mannSf þá ma og for aftur heunletö.s , dag. • óslami vi8 nefndin eftir> aS jaJnt , nienn irtan G. T. íélagsins sem , • , , . meöhmir J>ess f]olmenm ttl Gtmlt ínrk knm ttl bœjanns a þaöjudag- þann d inn og sagöi hann að afli Iteföi T,0v ,, Y■ v , . A . TT,. Þaö hetir veriö vandað miog aldrei verrö metri 1 \\ mmpegvartni , • , . 3 ** , ,, . 0 _ vei til fyrtr dagtnn, svo vrð geturrr Iieldttr en nu. Ftskiteloann veröa •. v . v , . T , ■ ... •„ v , „ -v ahyrgst yöur goða skemtun. Jafnv et ttl vill aö liætta verðum nin ... . , L. v 1 skjott og lestm stanzar a Gtmlt næstu manaöasnot af ]>vi aö buast . , v • ‘ ... . v , , f. ,b . . „ ! veröttr tekiö a moti gestunum af ma vtö aö J»ait hafi ba veitt allan f ,, . , L _.. , , f. , , . ‘ . „ I tnottokunefndinni þar asamt Gtmlt- þann fisk, san þeim er leytt aö -n,. • , . . ; nand og vtnum og kunnmgjum. Þar hefst hin mikla sikrúöganga . ! og verður íslenzki fáninn torinn í B O.Bjornsson fna Mtkley kom broddi fvlkill?ar 5 ^gmtan Gimli- t,l bæjartns efttr helgina og sagöt bæ og stagar nxunis 5 Gimli park mtkinn veiöiskap i vatnmu, þar sem dagllrinn veríSnr síttl,f ■ „ , ~ .. . hátiölegur. Þar fer fram ákvcö- to Febr s.!. vortt geftn saman , ie prógram dagsins og allar sortir hjónabanri Wtlhelm A. Ftuney og; af STX)rts Nefndin hefír n- w. Guöny Hallsson aö Blutff. Man. • arár lagt fram álitlega „ppbíeS af ^era 9tg. S. QinátOpherson gaf peningúm, sem variö veröur til patt sarnan. prisa fvrir þá sem taka þátt j ---------— sportinu. Fyrsti lúterski söfnuður bauö Allir J>eir, sem; theldur vtldu ikirkjúþingsmönnum til skemtitferö taka sér ferö á hendttr útá Winni- ar síöastliöinn þriöjudag á gufu- pegvatn, hafa þar' tækifæri, því skipinu WÍTditoba, og va(r farið nefndin hefir lagt svo fyrir, aö alla leið noröur aö St. Anclrew's gufuskip vröi þar vtð hendina. ef strengjunum. Lagt var af stajö fólki líkaöi vatniö betur. héöan úr hænnm kltrkkan tvö síö- j Svo veröa og baðhúsin í góöu degis og komiö aftttr iaust eftir kl. (Iagi. ásarnt sundtfötum, og þaö sjö. Skipið nam staöar eitfhvað! ætti að vera holt fyrir okkur aö fjórðung stundar noröur viö fleygja okkur sem snöggvast i "trengina og gatfst mönnttm kost- vatniö. ttr á að skoöa flóölokurnar, sem Nú, af þrií aö þetta verður vænt eru eitthvert fegursta og mesta' arilega sú eina íslenzka skenitiferð inannvtrki hér í nánd. Einnig: sem farin verður hóðan úr bænum var mönnum sýnt hvernig skip til Gimli á Jæssu ári, \A ætti fólk færtt i gegn ttan lokurnar. Skipiö j ekki aö httgsa sig um aö fara. Winnitoba er stærsta og fallegasta Viö höfum reynt aö hafa far- skip, sem gengur hér um ána, og gjaldiö í ár eins sanngjarnt og getur flutt • fjölda manns. Að mögulega er hægt að hugsa sér: þessu sinni hafa líklega verið þar nær fimm luuidrtvö manns. Nokkr- ir íslendingar, sent þar voru, höföu veriö í hópi þeirra manna sem fóru norður fljótiö sumariö 1876 og kunnu }>eir frá mörgtti aö segja frá því feröalagi. Þeir hofðu fariö á stórum flatbotnuö- tTin' fleytum og lá viö sjálft aö Jteim hlektist á þarna í strengjun- um og var því ekki aö undra þó aö þeim þætti góö þessi umskifti sem ntt eru oröin þar. Wrest Winnipeg Band skemti meðan á héöan frá W.peg fram og til baka $1.25 fyrir fulloröna og 75C. fyrir börn; frá Selkirk $1 fyrir full- oröna, 75C. fvrir börn ; börn innarr 6 ára fara frítt. í þessum prís innifelst einkenn- is'boröi og aðgangur aö öllum skemtunum á Gimli. Lestin leggur á staö frá C.P.R. vagnstööinni á mínútunni kl. 8.30 aö morgni. Munið eftir deginttm og fjölmenniö. Komiö í tima. S. Paulson, ritari nefndarinnar. D, E. ADÍ\MS COAL CO 224 BaIi:lia,ty:iie -A-vo „Apn np 1 IJkl k’Ol a^ar feKun^lr eldiviBar. Vér höfum geymslrpláss L/vJ LllN NCJL um allan bæ og ábyrgjumsi áreiBanleg- vfTrkifti. BtÐIN, sem Alfatnaður, hattar og karlmanna klæðnaður við lægsta v>13 VerÖÍ 1 bænum- Gæðin, tízkan og nytsemin fara sam- AL1JJK.JL-1 H 1\ K(t/< I í an í öllum hlutum, sem vér seljum. GeriS vÖnr að vant að fara til WI1ITE £> MANAMAN, 500 Main St., Minnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.