Lögberg - 23.06.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.06.1910, Blaðsíða 2
2 LÖGBEHG, EIMTUDAGIKN 23. JÚNÍ 1910- Eyðslusöm kynslóð. Sparsemi var eitt helzta ein- kenni Bandaríkjaþjóöarinnar áður en þrælastriðiö hófst. Flestar fjöl- skvldnr sýndu hagfræði i verki og stunduðu hana eins og list. Börn- unum var kent að hugsa um hana. Sparsemin var ekki einasta sýnd kvervetna í verki, henni var á- fergislega haldið að mönnum. Samfara petiinga sparnaði fór tétt mat á gílcli timans. og menn fundu til þess, hve sjálfsumbæt- urnar eru nauðsvnlegar. Iðjuleysi. slæpingsháttur, og jafnvel ómerki- legir atvinnuvegir, j>óttu þá mikl ar ódvgðir. sem engin heiðarleg fjölskvlda mátti vita til. Það var til þess ætlast, að börnin læsi sé; fremur til gagns en gamans í tómstundum sínum. Bækur vorn t:lt<.lulega fáar, en þær voru nær ávalt alvarlegs efnis og marg lesnar. Skáldsagnalestur var ekki í hávegum hafður, stundum jafn- vel stranglega bannaður. Leik- húsin voru allajafna talin vitaverð Þessi alvarlega lífsskoðun hafði orðið til vegna harðrar lifsbar- áttú. Fjárhagssagan mun Lma oss betur í skilning um það nú en áður, hvernig “puritana"trúin mót aðist við sex daga erfiði, þar sem sjötinda deginum- var varið ti! kirkjugöngu. Sennilega hefir sparsemdarstefna Ifennar stundum verið ójiarflega mikil. Æfin varð oft erfiðari og kuldalegri heldur eti efni kröfðu, eða holt var heilsr farinu. En afturkastið hefir orðið of mikið. Bandaríkjaþjóðin er nú eyðslusöm 'og gálaus i hagfræði- málum, og það sem verra er, hún er eyðslusöm á tíma og starfs- þrótt. \'ér höfum orðið heimsku lega fýknir í skemtanir, og ein. og alveg er eðlilegt, hafa skemtan- ir vorar orðið stórum óskynsam- legri og skrílslegri en áður. Hinu sivaxandi lesmálsforði hefir t > 'c rnenn td æsinga. Hann vekur hj í mönnum löngun, sem altaf verður kenjóttari o g kenjóttari. útgefendur hika við að gefr. ú' bækur, sem glæða skynseni ntanna. Leikhúsunum er ekki um sjónleika, sem tala til skilnings’ns, : og vandasamt er að leika. En s"” • Ieikar. “sýn'ngar” og kvikmy !’r færast óðum í vöxt, og draga að sér tugi þúsunda. Fjöldi drengja og fttllorðinna horfir ekki eir.a-t dag eítir dag á knatt leika, heldur standa rnenn hópum saman iðjr- lausir kringum frétta-töflur Wa^- anna til þess að frétta um vinning- j ana. Þetta eru1 að eins dæmi af mörgum hundruðttm, sem sýna hvernig ntenn eyða tíma þeim annars mætti nota til sjálfsment unar, Jtó ekki væri nema nokkru j af honum varið til þess, og vér gætum orðið þroskuð þjóð að and- j ans atgervi og siðferðisþrótti. Samfara þessari eyðslu á t: ". og efnttm, þróast sú tilhneigmg j sem mjög dt;egur úr getu vorr: ti’ j þess að halda uppi lýðveldisstjórn ■' Medt’in” py orðin þjóðar skrípi. Aldrei hafa mentatækin verið jafn j mikilfengleg og aldrei hefir tirinn” verið yrktttr jafn ákaflega j Og samt Warta allir kenna"m i bæði bamakennarar og háskóla ! kennarar, yfir hinni undraverð amlans fátækt nemendanna. Þeir hafa ekki til brttnns að bera al- menna þekkingu. Þeir hafa varið j öllti andans afli sínu til að fást við | fyrirskipuð viðfangsefni, og tak- markið hefir verið að standast j próf. Þeir hafa hvorki lesið mik- j ið né í samhengi. Kynni þeirra af bókmentum og vísindum eru fólg- iti í úrvalsritum og brotttm. Að miklu leyti má kenna þett- j þeirri ríkjandi löngun, að viljp j kornast i þá stöðu í heiminum, sem j veitir mönnttm lífsviðttrværi rie* einhverskonar “heilastarfsemi”. | Það er áhugamál flestra jæirra, sem “ganga skólaveginn”, að kom- j ast í launaða kennarastöðu, eða stjórnarjtjónustu, verða blaða- ntenn, rita í tímarit eða koma t í embætti. Og )>eir verja öllum kröftum sinum á námsárunum í þær greinir, sem að þessu megi stuðla. Þeir eru ekki i skólum eðrt mentastofnunum vegna fnóðleiks- þorsta. Það er óhætt að segja, að þrír fjórðu þeirra hafa alls ekki yndi af mentun. þetr skoða hana að eins sem hjálparmeðal til þess að komast vel áfram. Hinar sönnu afleiðingar af þess ari tvennskonar tilhneiging ýþ. e. tilhneigingunni til að fá að eins sérstaka fræðslu, og tilhneiging- unni til að eyða i iðjuleysi og hei skulegum skemtunum þeim tíma og kröftum, sem verja mætti til sjálfsmentunar), eru ákafleg grunnhyggni í skoðunum og dáð- le - si í allsherjar samivinnu1, sem komið hafa í ljós við allar rann- s V -'ir ó vitaverðu framferði í starísmálum og stjórnmálum. A- kafleg fávizka í j>ví, sem mannleg r. ttsla Itefir sí og æ sýnt, getu- ley.sið til að greina sundur svik cg atrek tein.s og t málum Cook's jg i'earvs/, fúslei'ur til að trúa á 'y ir áttúrlega” hæf leika hjá I.vaða froðuisnakk sem er. t aust á augsýnilegum svikum sem menn ljá sig til að liafa í frau tni, og getuleysi til að taka I öi 'um saman . í alþjóðar sam- innu sein miðar til þess, að vvrnda auðæfi þjóðarinnar, eða til að styðja duglega og hagsýna stjórn. Þetta eru nokkrar þeirra afleiðinga, sem vér i heimsku vorri verðum að taka við vegna uppeldis aöferðar, sem illa er stjórnað, og cegna hinnar frámunalegu tíma- eyðslu vorrar. Það er árangurslaust að vænta jjess, að vér munum verulega bæta stjórnarfar vort og álmanna hag, / r en vér höfum einu sinni enn lagt oss alla fram til þess í alvöru að innræta börnunum og æsku- lýðnum andlega, siðferðilega ég fjárhagslega velmegun. —Independcnt. Dominion Day 1. Júlí 1910 W0 verða EXCURSIONS Frá öilum járnbrautarstöðv- um Can. Northern félagsins Fargjald fram og til baka: g Einn og einn-þriðji. Farseðl- | ar til sölu frá 29. Júní til 1 júlí báðir dagar meðtaldir. Upplýsin^ar fást frá umboðsmanni, eða með því að skrifa R. CREELMAN, Asst. General Passenger Aeent WINNIPEG. MAN. I SÖ M * VEGGJA-ALMANOK £ eru nnjög falleg. En fallegri eru þau í UMGJORÐ Wr höfum ódýrustu og beztu myndaramma Ií bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjum Dg skilnm myndunum. Phone^Main^fi^^^^ir^Nena Street ÍSL BÆKUR til sölu í bókaverzlun H. S. BAKDALS, 172 Nena Street Fyrlrlestrar: .vndatrú og dularöfl, B. J.. . $ 15 Dularfull fyrirbr., E. H....... 20 rjálst sainbartdsland, E. H. 20 Helgi hinn magri, fyrirlestur eftir séra J. B., 2. útg .... 15 Jónas Hallgrímsson, Þorst. G 15 Eígi, B. Jónsson................. 10 Lífsskoðan, M. Johnson.... 15 Sjálfstæði Islands, fyrirlestur B. J. frá Vogi ............... 10 Sveitalífið á íslandi, B. J. .. 10 ^ambandið við íramliðna E.H 15 'l'rúar og kirkjulíf á íslandi, eftir Ól. Ó1.................. 20 V’afurlogar í skrb..............1.00 Um Vestur-íslendinga, E. H... 15 Gu ð sor ðabækur: Biblía ib /póstgj. 32C.J .... 1.(60 Bibl. í skrb., póstgj. 35C.....2.65 Bibfiuljóð V. B., I—II, hv... 1.50 Davíðs sálmar, V.B., ib.......1.50 Fra valdi Satans................ 10 Jessajas.. ...................... 40 Kristil. algjörleikur, Wesley, 50 Kristur og smælingjarnír, íæða eftir séra Fr. Hallgr. 25 Krtsiil. smárit 1. og 2., bæöi 5 Litla sálmab. i Skrð............$1.50 Ljóð úr Jobsbók, V. Br....... 50 Minningarræða, flutt við út- för sjómanna i Rvík... ... 10 Opinberun guðs, Jónas Jónass 25 Passiusálmar, ib.................. 40 Prédikanir J. Bj., ib. ...... 2.50 Prédikanir P. Sig., ib ......... 1.50 Pasííusálmar með nótum.... 1.00 Passiusálm. með nótum, ib .. 1.50 ! Postulasögur ................... 20 1 Sannleikur kristind., H.H.,.. 10 1 Smás. kri-til. efnis, L. H., . . 10 Þýðing trúarinnar................. 80 Sama bók i skrautb........... I.25 Bænslubækur: Agrip af niannkynssögunni, Þ. H. Bjarnason, ib....... 60 ! Agr. af náttúrus., m. mynd. 60 i Barnalærdómskver Klaveness 20 j Biblhisögur Tangs............... 75 Biblíus. Klaven................... 40 Dön'k-ísl. oröab. J. J., g.b... 2.10 Dönsk lestrarb., Þ.B., B.J., b 75 Enskunámsbók G. Z. ib .... 1.20 Enskunámsbók H. Briem.... 50 Ensk mállýsing ................... 50 FJatarmál'fræði, E. Br. ..50 Frumpartar ísl. tungu..............90 Fornaldarsagan, H. M......... 1.20 Fornsöguþættir, 1-4, ib, hv... 40 fslands saga á ensku.............1.00 fslandssaga Þ. Bjarnas.ib. . 50 ísland'saga eftir H. Br„ ib. 40 fsl.-ensk orðab., H. Br. ib... 2.00 Kenslubók í þýzku .............. 1.20 Kenslu'bók í skák ................ 40 Kenslubók í Esperanto ... 60 T.»nIafrteiJi M:r TL, fb,. . 3; l.andafræbi f-ocv. Fr. ib. . 25 Ljósmóðirin, dr. J.J.............. 80 I Málfræði J. Jónass. ib..... 35 Málfræði, F. J.................... 60 | Norðurlandásaga, P. M...... 1.00 Ritreglur V. Á............... 25, Reikningsbók F„ B................. 25 Reikningsbók J. J. I. og II, ib 75 Stafrofskv. I. L. Vilhj.d....20 “ II. “ .................... 25 Stafrofskv. J. Jónass............. 20 Stafr.kv. Hallgr. Jónss...... 25 Stafsetningarbók B. J........ 40 Skólaljóð, iib. Safn. af Þh. B 40 Stafrofskver E. Br., ib .. .. 15 jSuppl. tii Isl. Ordb., 1-17, hv 50 Skýritfg málf r.hugm .ynd'a . . 25 T.æknlngabækur. Barnalækningar, L.P............... 40 Eir, heilhr.rit. 1.-2. árg. i g.b. 1.20 Leíkrlt. Aldamót, M. Joch.................. 15 Brandur. Ibsen, þýð. M.J. . .1.00 Bóndinn á llrauni, Jóh. Sig.j. 50 Gistur Þorvaldsson, E.O. Br. 50 GÍsli Súrsson, B.H.Barmbury 40 Helgi Magri, M. Joch......... 25 Hellismennirnir. I. E............. 50 Sama bók í skr.b............... 90 Herra Sólskjöld. FI. Br...... 20 Hinn sanni þjóðvilji, Matth. J 10 ITamlet, Shakespear .............. 25 Jón Arason, harmsöguþ. M.J. 90 Nyársnóttin I. E.................. 60 S'kipið sekkur ................... 60 Sálin hans Jóns mins ............. 30 | Skuggasveinn ................... 50 | Teitur, G. M.................... 80 Vesturfararnir, M. Joch...... 20 LJððnsrli Arni Garborg; Huliðsheimar, þýtt af B. J................... 60 A. St.Jónsson: Nýgræðingur 25 B. Gröndal: Dagrún............... 30 Ben. Gröndal: Kvæði ............ 2.25 Een. Grönd., örvarodds drápa 60 Baldvins Bergvinssonar .... 80 Brynj. Jónsson.................... 50 Byrons, Stgr. Thorst. ísl.... 80 Bj. Thorarensen í skr b. .. 1.50 Ein. Benediktsson, Hafblik ib 1.40 E. Ben. Sögur og kvæð: .... 1.10 Esjas Tegner, Friðþjófur .. ..60 Es. Tegner; Axel í skrb...... 40 Fjallarósir og morgunbjarmi 30 Guðrún Ósvífsdóttir, Bj J... 40 Gígjan, G. Guðm. /Ljóðm.J 0.40 Gríms Thomsen, I skrb........1.60 Guðm. Einarson kvæði og þýð. 20 Sama bók i bandi............... 50 Gr. Th.: Rímur af Búa And- riðars......................... 35 Gr. Thomsen: LjóBm. nýtt og gamalt...................... 75 Guðna Jónssonar 1 b............... 50 Gitðm. Friðjónssonar i skr... 1.20 Guðm. Guðmundssonar .... 1.00 G. Guðm.: Strengleikiar.. .. 25 Gunnars Gíslasonar ............... 25 Gests Jóhannssonar................ 10 Gests Pálss., I. Rit. Wpg útg. 1.00 G. P. iskáldv., Rv. útg. b.... 1.25 Hallgr. Jónsson: Brlákluklcur 40 H. S. Blönd. ný útg.............. 25 Hans Natanssonar ............... 40 J. Magn. Bjamasonar.......... 60 Jón Austfirðingur, G. J. G 50 Jóh. G. Sig.: kvæði og sögur $1.00 Jónas Guðlaugss.: Dagsbrún.. 40 Tvístirnið: J. G.............40 Vorblóm, J. G............... 40 J. Stefánss.: Úr öllum áttum 25 Jón Þórðarson ................. 50 Kvæði, Hulda ýUnnur Bened.d'/.. i skrautbandi.............$1.20 Kr. Jónsson, Ijóðmæli _______$1.25 Sama bók í skrautb........1.75 Kr. Stefánsson: Vestan hafs 60 Matth. Joch.. Grettisljóð .... 70 M. Toch.: skrb. I—V, hve'rt. . 1.25 Öi: ■(}.) i einu ......... 5.00 M. Markússonar .................50 Páls Jónssonar fb........... i.ocí Páls Vídalins Vísnakver.. .. 1.50 Páls Ólafss., 1. og 2. n„ hv... 1.00 Sig. Breiðfjörðs í skrb......1.80 Sigurb. Sveinss.; Nokkurkv. io- Sig. Málkv.: Fáein kvæði .. 25 Sig. Málkv.; Hekla............. 15 Sig. Vilhj.: Sólskinsblettir .. 10 Sigurb. Tóhannss.. ib ....... 1.50 S. T. Jóhannessonar .......... 50 S. T. I.: nýtt safn’........ 25 Stef. Ólafss., 1. og 2. b....2.25 Sv. Símonarson: P.jörkin, Vin- arbr., Akrarósin, Stúlknam., Li’jan. Fjögra laufa smári, Marívöndur. hvert........... 10 Laufey, Hugarrósir, Dag- mar. h.vert ................ 15 Tækifæri og týningar, B. J. 20 Þorgeir Markússon.............. 20 Þorat. Gíslason, ib.............35 I Þ. Gislason, ób.............. 20 Þor-t. Jólianness.: Ljóðmæli 25 NOKlll': Altarisgangan, saga.......... 0.10 Agr. af sögtt ísl., Plausor . . 10 Alf’ Dryyfuí I—M, þver» ♦ 100 A11. DiMjiias, I ugll.ib,. . 1:15 Árni, eftir Björnson........... 50 Bernskan II ................... 30 Bartek sigtrrvegari ........... 35 Bernskan, barnabók yi I Irit M<ati.pslagicS.......... 25 Björn og.-Guðr. B. J........... 20 Braziliufararuir. J. M. B... 50 j Brazilíufararnir II. .. .. 75 Börn óveðursins ib............. 80 Dæmisögur Esops o. fl. ib. .. 30 Dalttrinn minn..................30 DægradvÖI, ]>ýdd og frums... 75 Doyle; 17 smásögur, hv. .. 10 EiríkurHanson, 2 og 3-b, hv. 50 Einir: Smásögur *.ítir G ,Fr. 30 Ellen Bondo.................... io Ehling, Th. II................. 65 Friða ......................... 50 Fjórar sögur, ýmsir höf...... 30 Fornaldars. Noröurl /32/ gb. 5.00 Fjárdrápsmálið í Húnaþ.. ... 25 Gegnum brim pg boða........... 1.00 Grenjaskyttan, J. Trausti 8oc Heiðarbýlið, J. Trausti...... 60 Heimskringla Sn. Sturl.. 1. ÓI. Tr. og fyrirr. hans.. 80 2. Ol. Har., helgi ...... 1.00 Heljargreipar, 1. og 2......... 50 Hrói Höttur ................... 25 Ingvi konungur, eftir Gust. Ereytag, þýtt af B. J., ib. $1.20 I biskupskerrunni 35 Kath. Breshoosky............. 10 Kynblandna stúlkan ............ 35 Leynisambandið, ib............. 75 Leysing, J. Tr., ib...........1.75 Maður og kona ............... 1.40 Makt Myrkranna ................ 40 Maximy Petrow, ib.............. 75 Námar Salomons ........... 50 Nasedreddin, frkn. smás. . . 5p Nýlenduprest)uirinn . ......... 30 Nokkrar smás. B. Gr. þýð .. 40 Njósnarinn......................50 Oliver Twist, Dickens.........1220 Orutstan við mylluna........... 20 Quo Vadis, í bandi .. .. $1.75 Oddur SigurBsson lögm.J.J. 1.00 Ofurefli, ib ............... 1.50 Rófna gægir ................... 15 Robinson Krúsó, ib............. 50 Randiður í Hvasisaf. ib...... 40 Saga Jóns Espólíns ........ 60 Saga Magnúsar prúða .... 30 Saga Skúla landfógeta .... 75 Sagan af skáld-Helga .......... 15 Smásögur, J. Trausti .......... 40 Skógarmaðurinn................. 60 Smári, smásögur................ 20 Sturlunga, II. hefti........... 75 Sögur herlæknisins VI........ 1.20 Sæfarinn ...................... 40 Smælingjar, ib., E. Hj....... S5 Sjómannalíf, R. Kipling .... 60 Stnirlunga, I. hefti........... 60 Saga Jón Arasonar í sjö beftum T. Þ. Holm,..................3.10 Systurnar frá Grænadal, eftir Maríu Jóhannsd.............. 40 Sögur Alþýðublaðsins, J.. .. 25 Sögur herlækn., V. .. ’...... 1.00 Sögur Runebergs............... ojo Sögur herlæknisins I-IV hr. 1.20 Sögirsafn Þjóðviljans: I. og II. 40C., III. 30C., IV. og V. 20C., VI., VII., XÍI. og XIII .................... VII., TX., X., XT„ XIV.. Skemtisögur, þýð. S. J. J... Svartfjallasynir .............. Sögttsafn Bergmálsins II .... Sögusafn Baldurs .............. S'igtur eftir G. Maupassant .. Stál og tinna, úr ensku. ..... Týnda stúlkan ................. Tárið, smás.................... Tifiirá, I og II, hvert........ Tíuncl, eftir G. F.yj ......... Umhv. jörð. á 80 dög., ib .. 1 Undir beru lofti, G. Er........ 1 Dpp við fossa, Þ. Gjall..... Únclina...................... Úr dtvlarheimum ............. Úrvals æfintýri, þýdd .. .. X'illircisa, Kr. Janson....... N'inmr frúarinnar, ib .......$1. \ 'm;r frúarinnar, H. Sud. .. Valið, Snær Snæland.......... X'opnasmiðurinn i Týrus.... Þjóðs. og munnm., T. Þ....... 1. Sama bók i bandi........... 2. Æfisaga Karl Magnúss. TEfintýrið af Pétri píslarkrák Æfintýri H. C. Andersens, ib 1. Ættargrafreiturinn, saga .. Æska Afozarts ............... Æskan, barnasögtur .......... Þöglar ástir ................ Þrjár sögur, þýdd. af Þ. G .. Þrjú Æfintýri eftir Tieck .. . Þvrnibrautin. H. Sml......... Þættir úr Isl. sögu, I. II. III. P>. 7h. Melstéd ........... 1. so^ur j.ÖKberg*:— Allan Quatermain .... Denver og Helga .. .. Fanginn i Zenda........... Gulley;*'’............. Ilcfu lin................ liöfuðglæi'uniiii ........ Páll sjóræningi ......... Lifs eða liðinn ••• .. .. Ránið.................... Rúdolf greifi.......7.... Rupert Hentzau............ Svika myllnan ............ 5° 60 25 80 35 20 20 10 80 15 15 15 20 c-j ! r' 1 zo I ' I 30 j 60 I 20 80 50 50 60 OO 70 20 50 40 40 40 20 20 35 80 00 Söjriir Ilelmskrlnglu:— Aðalheiður.................. Hvámmsverjarnir .. .. • • Konu hefnd.................. Lalja ...................•.. . Leyndarm. Cor/ulu frænku Lögregluspæjarinn .......... Potter front Texas ......... Robert Nanton .............. Svipurinn hennar ........... tsleiidlngasögur:— BárSar saga Snœfellsáes. . .. BJarnar Hltdælakappa . . . . Eyrbyggja................... Eirlks saga rauCa .......... Flóamanna................... FóstbræSra.................. Finnboga ramma.............. Fljótsdæla.................. FJörutlu ísl. þættlr........ Glsla Súrssonar ............ Grettis saga .... .....i . Gunnlaugs Ormstungu . . HarBar og Hólmverja . . . . HallfreSar saga............. Bandamanna.................. HAvarBar ísflrBings......... Hrafnkels FreysgoBa......... Hænsa Þórls................. KJalnesinga................. Kormáks..................... Laxdæla .................... LJósvetninga................ Reykdæla................ .... Svarfdæla................... Vatnsdæla .................. VopnflrSinga................ Vlgastj-rs og Helðarvfga .... Vallaljöts.................. Vlgiundar................... Vlga-Glóms............... . . ÞorskflrSInga............... Þorsteins hvlta............. t>orstein8 SICu Hallssonar .. þorflnns karlsefnls ........ Þórðar hræðu ............... 50 50 40 .50 4<! 45 40 5° 50 50 40 50 50 50 25 35 50 50 50 50 50 15 L’O 30 10 15 25 20 25 .00 35 60 10 15 15 15 15 10- 10 16 20 40 25 1« 20 20 10 26 10 15 20 16 10 10 10 50 Söngbækur: Að Lögbergi, S. E.............. 20 Fjórr. sönglög, H. L........... 80 Frelsissöngur, H. G. S....... 25 IIis moth. isweetheart, G.E... 25 Háir hólair ................... 20 Hörpuhliómar, sönglög, safcað af Sig. Ein................. 80 Jónas Hallgrímsson S. E...... 20 ísl. sönglög, S. E..’.......... 40 ísl. sönglög, H. H............. 40 “It Grieves Me” G. Eyj....... 60 Kirkjuisöngsbók J. H..........2.50 Laufblöð, Lára. Bj............. 50 Lofgjörð, S. E................. 40 Messusöngsbók B. Þ............2.50 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Söngb. Stúd.fél ............... 40 Söng!ög-r-io— B. Þ’............ 80 Sálmasöngsb. 3 radd. P. G... 75 Söngbók Templara ib ...... 1.40 Sálmasöngsbók B. Þ............2.50 Sex sönglög ................... 3o Svanurinn: Fafn isl. söngkv. 1.00 Tvö sönglög, G. Eyj............ 15 Tvö sönglög, S. E............$ 30 Tvö söngl-ög, J. Laxdal .... 50 SoiJSuos z\ J. Fr............. ,50 xx sönglög Á. Tborst. .... 80 Tíu söngl<%, J. P.............1.00 Til fánans, S. E............... 25 Trilby, isönglög .............. 15 Vormorgun, eftir S HeJgason 25 xx sönglög B. Þ............. 40 16 ýmiskonar sönglög, eftir Sveinbj. Sveinbjörnsen, hv. 50 Tímnrlt og blöfi: Aramót 1909.................... 25 Eldri árgangar Áram..........50 Alustri .....................$1-25 Aldamót. 1.—13. ár, hv...... 50* Öll í einu.................4.00 Bjarmi......................... 75 ÐvöL, Th. II .................. 60 Fi’tjreiðin, árg..............1.20 Fanney. I—IV ár, hv............ 20 ' Fannv, V. hefti sögur, kv. o. fl 20 Freyja, árg...................1.00 Ingólfur, árg................ 1.50 Kvennabiaðið' árg.............. 6> Lögrétta ...................1.50 Norðurland, árg..............'1.50 Xýjar kvöldvökur, sögublað, • hver 'rg................... 1.20 Nýtt Kirkjublað................ 75 Óðinn ....................... 1.00 Reykjavík.....................1.00 Sumargjöf. I—IV. ár, hv .. 25 Almanök:— Alntanak Þjóðv.fél............. 25 O.S.Th., 1.—4 ár hv...... 10 6.—11. ár, hv............. 25 tmlslept: Afmælisdagar ib.............. 1.20 Alþ.mannaför. 1906 fmyndirj 80 Alþingii'Staður hinn forni' . . 40 AUsherjarriki á Isl............ 40 Alþingismannatal, Jóh. Kr... 40 Andartú, með mynd., ib.... 75 Ársbækttr Þjóðv.fél., hv. ár 80 Ársb. Bókmentfél. hv. ár.... 2.80 Ársr. hins ísl. kvenfél., 1—4 40 Ámý............................ 40 Barnabók Tlnga ísl. I Ií J>v 20 IRtnsIin i:g ædts Jejú II J, . ,p: Ben. £röntlal áttræðu,- .... 40 Bréf Tóm. Sæm................ 1.00 Bragfræði dr. F................ 40 Chicagoför mín,, Matt. Joch. 25 Draunisýn, G. Pétursson .... 20 Eftir dauðann, W. T. Stead, þýdd af E. H., ib......... 1.00 Frá Danmörku, Matth. J. .. 1.40 Framtíðartrúarbrögð ........... 30 Fom. ísl. rímnaflokkar .. 40 Ferðin á 'heimsenda, m. mynd. 8j Handbók fyrir hvern mann. E. Gunnarsson.................. 10 Hauksbók ....... .............. 50 Hjálpaðu þér sjálfur, Smiles 50 Icelandik Wrestling, m. mynd. 25 Jón Sigurðsson, á ensku ib. . 40 ísl. póstkort, 10 i umsl .... 25 Islands Færden 20 hefti .... 2.00 Inrtsigli guðs og merki dýrsins S. S. Halklórsson....... .- 75 fsland i myndum (25 myndirj 75 í]>róttir fornmanna, B. Bj., ib 1.20 ítsl. um aldamótin, F. J. B... 1.00 Kúgun kvenna, Jolm S. Mill 60 Tyalla bragur ................. 10 Lýðmentun G. F. ............... 50 Lófalist....................... 45 Lanldskjálft. á Suðurl. Þ. ,Th. 75 Ljós og skuggar ib............. 35 Mjölnir........................ 10 Mjallhvit...................... 15 Nadedhda, söguljóð ............ 25 Nítjánda öldin, ib............1.40 Ódauðleiki mannsins, V/. James þýtt af G. Finnb., $ b___ 50 Ríkisréttindi íslands, dr. J. V. og E. Amórsson............ 0.60 Rímur af Vígl. og Ketilr. .. 40 Rímur tvennar, eftir Bólu Hj. 25 Rímur af Jóhanni Blakk .... 30 Rimur af Úlfari sterka...... 40 Rimur af Reimar og Fal .... 50 Rímur af Likafroni............. 50 Riss, Þorst. Gíslason ......... 20 RVík umaldam. 1900, B. Gr. 50 Saga fccrnkirkj., 1.—3, h.,. . 1.50 Snorra Edda, ný útgáfa. .. 1.00 Sýlslum.æfir, 1—2 ib. 5 h.,.. 3.50 Sæm. Eddá ................... 1.00 Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75 Skírnir, 5. og 6. ób., hver árg. I. til IV hefti .........1 50 Um kristnitökuna árið 1000 60 Um siðbótina .................. 60 Uppdráttur ísl. á einu blaði. . 1.75 Uppdr. ísl., Mort. H........... 40 Vekjarinn ib. ................. 50 Vesturför, ferðasaga E. H.’ .. 60 70 ára minning Mattli. Joch 40 Æfisaga Péturs biskups Pét- urssonar.................1.20 “ í skrautbandi............1.75 ENSKAR BÆKUR: um Island og þýddar af íslenzk 1 Saga Steads of Iceland, meV 151 mynd .................$8.00 Icelandic Pictures með 84 m. og uppdr. af IsL, Howdll.. 5.50 The Story of Bumt Njal. .. «.75 Llfe and death of Cormak the skald, me0 24 tnynd, skrb. a 50 The Winter Feast, leikrit meB myndum í skrb..............1.50 Work og Bjömson, 6 b. ib 3.50

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.