Lögberg - 21.07.1910, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.07.1910, Blaðsíða 1
23. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 21. Júlí 1910. Fréttir. Bandaríkjunum. I Pittsburg' var í síSastlitSinni viku mál höfSatí gegn glasfélaginu fyrir ab hafa rofiö shermönsku lögin. Stjórnin heldur j)vi fram, ab fyrnefnt félag sé samlag sextiu og sex félaga, og hafi þaS umráö á 98 prct af allrii glergerö. — Hæstiréttur í New York kvartaö'i undan því aö bif- reiöasmiöir þar heföu óleyfileg verzlunarsambönd og hefir veriö skipuö nefnd manna til aö rannsaka þaö mál. — 1 Philadelphiu voru síöastliöna viku þrjú félög sektuö, er búa til regnhlífastengur, fyrir brot á shermönsku lögunum. Hvert viö kröfum' auki var flutt inn í landiö 106,738 pund af vindlum frá útlöndum. ellistyrks á Bretlandseyjum sam- j félagið til aö veröa kvæmt fyrirmælum elhstyrktarlag- J sínum. anna og býst hann viö aö meö Jan- j ------------ 1---------------------------------- úarbyrjun næst veröi þeir orðnir Mælt er aö jarðarför Edwards j Diaz herforingi hefir nýskeö Lögsóknir eru nú miklar háðar ^ i}ioo»,ooo. Þessi frétt hefir konungs hafi kostað rikissjóð á veriö valinn forseti í Mexico. Kjör- við óleyfileg verzlunarsambönd í ejg-j orgjg til þess aö auka vinfengi þriðja hundraö þúsund dollara. tímabiliö er sex ár. Diáz er nú því stjórnarinnar og Nationalista, því í ----------- j nær áttræöur og er þetta i sjöimda því að nú er talið aö ellistyrksveit-! 1 Bandaríkjum er nú sagt að séu sinni, sem hann hefir verið kosinn Hæin sagði aö vinátta milli þessara I9>57°>23° rnanna er njóti skola- f í forseta embættiö. í fyrsta sinni j stórþjóöa heföi aldrei verið einlæg- þegar hafa veriö samin um þetta efni. Með því aö þessu er þannig háttaö veröum vér að haga oss þar eftir.” Mr. Asquith vildi á engan hátt láta það á sér skilja að herbún- aöur Þjóðverja væri á nokkurn veg geröar í óvináttu skyni við Breta. ingarnar nemi 14 milj punda eða rúmlega þaö. mentunar. Langvinnar rigningar hafa mjög spilt jarðargróöri í Sviss undam- farnar vikur. skóla- j í forseta embættiö. í var hann valinn áriö 1876 til fjögra j arj en nú! ára og hefir hann gegnt forseta- ____________ störfum stööugt síðan nema um Óvenúumikill stingflugna sveim- 1880 ur barst til austurhluta New York Þaö er sagt aö Magdeburg sé fyrsti bær á Þýzkalandi sem óskar eitt kjörtimabil aö eins, frá eftir borgarstjóra með auglýsingu, j til 1884, þegar Manuel Gondaliz j borgar á fimtudagskveldið var, svo og hefir sú auglýsing vakiö all- var forseti. Kjörtimabil forseta! aö menn máttu naumast haldast í ársskýrslum Indlands nýbirtum mikla eftirtekt. Sá maður, sem var fjögur ár fram aö 1892, en sex við úti, því aö flugnasægurinn var er sagt að fólksfjöldi þar sé 300,- hæfur þykir til embœttisins á aö ár eftir þaö. Það er sagt að Diaz ; Svo mikill aö varla sá til götuljós- 000.000 og dauðsföll 38 af þús- J fa 21.000 marka aö árslaunum, ó- forseti sé ern og heilsugóöur þó aö anna. undi; er sú tala nokkru hærri en keypis húsnæöi í ráðhúsinu og j hamn sé hniginn aö aldri. síðastliöin ár. 4,000 mörk í skrifstofukostnað.! ------------ ----------- Sjálfsagt verða margir til að keppa Þær fréttir hafa borist af elclin- Clemenceau fyrrum forsætisráö- J um embættið, því aö það er ekki ■ um mikla, sem geysaði um Wiscon- þeiria fyrir sig vaið aö borga 1,000 herra Frakka, er nú aö ferðast um með jafnaði aö svo feitir bitar eru sin xi. þ. m., aö tjón af honum sé Suöur Ameríku. Hann heldur fyr- \ boði. metið yfir $3,000,000, og eyddust doll. sekt. — í Oklahoma hefir i Water-Pierce olíufél. veriö dæmt 1 j irlestra þar á ýmsum stöðum $75,000 sekt og veriö bönnuð prédikar þjóðræðiskenningar. °g" af hans völdum 300 fjölskyldu- nokkur samtök eftirleiöis um að hindra verzlunar samkepni. Gaekwar of Baroda, einhver vold heimili, en manntjón varö ekekrt. ugasti einvaldshöföingi á Indlandi, .. Svisslendingar eru orðnir á- tdk S(jr nýskeö ferð, á hendur til1 Stjórnardeild sú i Washington er TT! 7 , f ! hyggjufullir út af því hve margt Bandaríkjá. Síöastliðinn sunnudag 1 hefir m€® böndum mál Indiana, Það vildx til 1 Newark 1 Ohio fyr-1 er oröig af útlendum mönnum er var hann á leit5 til bæjarins Roch ír skommu, að 500 borgarbua^hnú-, sjtja langdvölum þar í landi. í | elle %r ^ _ bifreið sinni. En af því Ófriöur heldur enn áfram milli Frakka ög Marokkomanna. I síð- ustu orustum sem þeir áttu viö Moulouga fljót í Marokko 16. þ.m., féllu ellefu af Frökkum en 43 særö ust. Frakkar vænta sér því bráð- lega nýs liðsafla. hefir um Nýtt samsæri hetir komist upp anarkista er ráða ætluöu Al- fengiö tilkynningu um þaö, fons Spánarkonung af dögum. For- v.' | - - * landi. 11 elle og óg- ; bifreið sinni. En af því a® 39 Indianar frá Pine Ridge hér- ^ sprakkar þess hafa verið handtekn- ust mn 1 fatigahus bæjanns, hoföu J bæjum svo sem Geneva, Lucerne og aC hann fór haröara en lögin leyfa atSinu 5 Sl,8ur_Dakota sé teptir í jr ^ konungsfólkið er mjög ótta- sem Zurich er sagt að útlendingar séu veittist lögreglan að honum og tók Brussel í Belgiu. Þeir höföu farið slegið, því aö anarkistar eru aö þaðan á brott með sér mann C«irl Etherington hét, o-, hengdu 20 til 40 af hverju hundraði borg- hann fastan. En er þaö varð kunn-1 l,ang'aö Wild West fimleika- veröa æ áleitnari viö konung og liann an doms og laga. Lthering- j arbúa. Rikisráðið fer frami á aö ugt hver maðurinn var og að Ixann J sýningafélaginu, an það varð gjald ; ættmenni hans. tou var leynilögreglumaður, emn gera útlendingum meö lögum auð- var einvaldur yfir mörgum miljón- Þrota °g st°ðu Indianar þá uppi ____________ af tíu er andvígisfélag vinsala þar velclara að öölast borgararéttindi, um manna, þá var honum suept m«t>rota og félausir. Bandaríkja- Krýningardagur George V. Breta en veriö hefir, og kveða svo á að hiklaust og leyft aö halda áfram stjórn hefir gert ráöstafanir til aö'jkonungs hefir nú veriö' ákveðinn. hafði í þjónustu sinni, en þessi leynilögreglumenn höfðu gert usla nokkurn í bjórsölukrá Williams O. Howards nokkurs, er fyrrum haföi veriö lögreglustjóri bæjarins. Með- an á rimmunni stóð inni x bjór- börn sem útlend'ingum fæöist i ferg siimi. Sviss skuli Ihljóta aö teljajst sviss-1 nesk. fá hina rauðu heim aftur. þegna sína senda Krýningin á aö fara fram 22. Júní að ári, 1911. Kóleru kvaö hafa orðiö vart í J kránni skaut Etherington Howard j bænum Ruthleben á Þýzkalandi, j Horfur eru á' því, að Ameríku-I menn fái i sumar aö sjá eitthvert hiö merkilegasta skip sem siglir nú um sæ. Skip þetta heitir “Sun- og þóttist hafa gert það^til sj'álfs- j skamt frá Berlín. Þykir vist að hún | beam>, skipstjóri þess er eig varnar. Vínsala er lögbönnuö í. hafi fluzt þangaö meö rússnesk Newark og andvígisfélag vínsala um mönnum, og hefir veriö stórum heit;r hélt því fram, aö lögin heföu veriö hert á eftirliti meö rússneskum rofin. Þegar Howard var fallinn innflytjendum til Þýzkalands. elti hópur vina hans Etherington, J ---------- en lögreglan kom honum- til hjálpar! Frá Yuen-Kiang í Kína er sögö 106 menn fórust 14. þ. m. í Svartahafi. Tvö gufuskip rákust j í þar á í grend viö bæinn Kherson í og sökk annaö skipiö þegar meö : allri áhöfn. Frá Islendingafljóti. Ritaö 7. Júlí 1910. ■ Eg brá mér norður aö íslend- ingafljóti í lok síöastliöins mánaö- ar meö herra Sveini Þorvaldssyni og skaut honum undan inn í fanga- uppreisnarsaga um þessar mundir hús. En sama kveldið réöist múg-, Uppreisnarmenn klæöast einkenni- urinn á fangahúsiö og var í tværj legu’m búningi, áþekkum þeim sem klukkustundir að reyna aö brjótast inn. Loks tókst honum aö brjóta upp dymar og ná í Etherington. 1 Boxers báru fyrrum. Höföu þeir embættismanna- Andvígisfélag vínsala heldur því fram, aö það hafi verið hugleysi bæjarstjóra og 'hugleysi lögreglunn ar aö kenna, aö múgurinn náði manninum, en aðrir lögreglustjór- gert mikinn usla í l’ði Kínastjórnar, er herliö stjóm- arinnar náöi til þeirra og feldi þá unnvörpum. Rudolph Franke nokkur hefir _ . . . höfðað mál gegn Peary heimskauta anum Wxlham Lmk, cr eigx hafxj fara krefst þesSj ^ hann reiei hirt um að utvega ser næga mann- sér ?IO(O0O, Franke hefir veri8 hjalp 1 tæka txð. j skipa5 a5 kalla til dr sem Franke vitni. Franke heimtar fyrnefnda Stórblöðin New York Times og fjámpphæö til endurgjalds á loð- Chicago Evening Post hafa lofaö skinnum og náhvelis tönnum, er þeim $25,000 verölaunum er sigur j hann segir Peary hafi þröngvaö beri í flugvélasamkepni milli New sér til ag láta ajf hendi í þóknunar- þaö aö Peary flutti York og Chicago. Sex hafa þegar gefið sig fraan til að þreyta flugiö. Einn þeirra er Oharles K. Hamil- ton, sá er nýskeö flaug á milli New York og Philadelphia. Walter Wellman og Melvin Van- inam hafa við orö aö freista aö komast yfir Atlanzhaf á loftfari. Þeir 'hafa í hyggju aö leggja af staö seint í næsta mánuöi eða þá snemma í September og búast viö að nota mótorloftfariö “America”, sem búiö var til í heimskautsleið- angurinn handa Wellman. Þaö hefir veriö reynt í noröurhöfum og er allra loftfara stærst (228 feta langt) aö undanteknum loftförum Zeppelins greifa. Loftfar Well- nians og þeirra félaga hefir loft- skeyta útbúnaö og ætla þeir að hafa með sér á ferðinni einn loftskevta- mann Marconi félagsins. skyni fyrir Franke heim frá Etah. andinn, brezkur lávaröur, er Bras- Þessu skipi sínu hefir . , , , , , , .„v.. „v... vcv, hann stýrt i heilan mannsaldur og', >a\ K 11 'criÖ*saí’l: lra ^V1 ier kaupmanni hér í Lundi, í því 1 blaðmu, aö auðmaöur nokkur i‘ ,r „ , ,. staka augnamiði að hvila mig ser- siglt því 300,000 milna langa leiö 0 ',staka augnamiði að hvila mig og yfir ýms höf án þess aö hlekkjast ai? ar', ~in’ °rrC7 ar. to.n’ 'a 1! jafna mig <eftir lahpvairiandi las- til nokkurra muna. Skipið er ®aka*u_r leik er eg hefi verið mjög haldinn ensk kvæöi, sem þau höföu lært, eða höfðu upplestur. Alt fór þaö fram undir forstööu Miss O. S. Sveinsson og á hún þakkir skyldar fyrir hve vel hún hafði undirrbúið bömin. Enda gat skólanefndar- maöur hr. Jóhann Briem þess í kveðjuorðum hans til kennarans, að enginn kennari hér við Lundiskóla hefði náö tilgangi sínum sem kenn- ari eins vel og Miss O. S. Sveins- son. Að síðustu eftir beiðni bam- anna las eg éina “sonnetu”, sem ort haföi verið við þetta tækifæri undir nafni þeirra tH Miss O. S- Sveinsson, og með því að eg hefi afrit af “sonnetu” þessari, læt eg hana fylgja meö; _C. 9 “Hér, þar sem fljótsins gullnu öldur glitra við grænskóg, undir Júní-himni bláum, þér, hjartans mær, úr hugarblóm- um smáum við hnýtum krans, en hjörtu okkar titra sem espi-lauf*J í andblæ er viö kveðjum þig, börnin smá, sem andans auð þú nærðir, og okkur gafst hið bezta, sem þú lærðir. Við elskum þ?g, og okkur viö þaö gleðjum. — Þótt ung sért þú, meö rós á vör og vanga, — vegmark þitt í andans hæöir lokkar. Þig blessi guð um daga lífsins langa og laði þig aö sínu hjarta og' okkar. Ó, tak þau hrein sem Júní-heiðið skæra, vor hjartans gleymmérei, þú átt þau, kæra!” *) Poplar leaf. a til noickurra muna. ökipið er seglskip, fagurt á að lita og hiöl traustasta. Skipshafnarmenn eru þrjátíu talsins, alt vaskir og reynd- ir sjómenn, og hefir einn hásetinn verið| á síkipinu allar ferðir semi þaö hefir farið frá þvi aöt þvi var luktri á ítallíu. konu sína og sökt henni ■kistu ofan í Comovatn Hann er nú í varðhaldi í Hoboken og hefir ítalska stjórnin kraf.ts þess að hann verði framseldur og sendur til Italíu svo mál hans verði prófaö þar á löglegan hátt og dóm- ; af síöan í vor. Sannarlegt gleöi- Miklir hitar og þurkar hafa verið hér undanfarnar vikur, og er ekki 1 trútt um, aö grasspretta og akrar I líði lítið eitt fyrir þá sök, en þaö | kom hér sólskinsskúr í gær og lítur hleypt af stokkunium fyrir 34 ár- Eigandinn hefir verið skip- ur kveí5mn UPP *flr honum' En | efni var mér það líka aö heimsækja I þessar stöðvar nú eftir átján ára, . , . , . , • , fjarveru. Hvergi þar sem eg hef» & * risline KttÍo, , feröast meöal íslendmga í heims- ■to &“ g álfu þessari, er fegurö náttúrunnar j urq. stjóri á því í öllum svaöilförum er á þvi hafa veriö farnar. Hann er nú 74 ára gamall og unna háset- arnir honum eins og hann væri faö- ir þeirra. Og nú hefir gamli mað- urinn lagt af stað & þessu marg- reynda skipi sínu í seinustu sjó- feröina. Hann lét i haf frá Eng- landi á sunnudaginn var og ætlaði þá fyrst til Færeyja. Þaöan var förinni heitið til íslands og síöan nú er sagt að Bandaríkjastjórn ætli að neita ])ví aö framselja Porter; þaö er aö vísu sama sem aö sleppa honum lausum, þvi aö í Bandarikj- um er ekld lögum samkvæmt hægt að fella dóm yfir man’ninum fyrir glæp sem liann hefir unniö i annari heimsálfu. úr hvítu vatns- klökkunum, sem þjappað hafa sér Eftirlitsmenn meö heilbrigðismál- um í New York lögðu löghald á yfir Atlanzhaf til Canada og vestur I atta milÍónir isrJÓmahylkja fconesj á stórvötnin hér á meginlandinu. j Þar 1 borSuini r4- >• m, og hefir Þó er ekki víst aö hann komi þvá Það þóttu mikil tíðindi, að vagn þjónar Grand Trunk jámbrautar- félagsins bæði í Canada og Banda- ríkjunum geröu verkfall á mánu- daginn var svo aö verkstofum fé- lagsins bæöi noröan og sunnan landamœranna er nú lokað. Verk-1 viö aö fara alla þá leiö, því aö hann ætlar aö vera kominn heim til Eng- lands í September mánuði og ráöa þá Sunbeam til hlunns í síðasta sinni. þaö sannast aö eitursýrur svo sem bórsýra hafa veriö notaöar svo purkunarleysislega viö tilbúning þessara strýtuhylkja utan um ís- rjómann, aö þau hafa reynst mjög skaöleg ungbömum og jafnvel! banvæn. yndislegri en einmitt hér við lendingafljót á sumardegi. Menn, sem muna eftir æskudaln- um sínum heima, fara aö búa sér það til í huganum, aö hinir háreistu iðgrænu skógarjaörar haridanviö beltið, er rutt hefir verið beggja megin við fljótið, séu hlíðar dals- i saman núna víðsvegar í geimi lofts- ins, lifir alt og ávaxtast. Eg skrifa ekkert um pólitík. Aðrir gera þaö. En svo mikiö er mér óliætt aö fullyrða, aö kappsam- lega er unnið frá öllum hliðum. Tilfinnanlegt er það í fylsta máta, ef lengi dregst aö talsími , i komi hingaö frá Gimli og jam- ,ns « þess, dalur her, er svo oum-; sS,„leifiis {raml«ng<i Þa5an ræBilega frjosamur og grænn. Þar __ ........., R ,f ef veritcfni fyrir og hingaö. þingmann Ný-íslendinga, hver sem hann verður. Nóg myndi veröa til sem skiftist á engi, akrar og rósa- reitir stingur það vitanlega mjög ‘ stúf viö fáskrúðuga æskudalinn . .... SiT 8 Þ náttúrunnar hin yndisleg- byg« tiess, a hann. • Sumar-Ede„ fyrir þjaltahar Folkið laöar mig aö ser meö ah UBusiness”-Sálir og annara borgar- íslenzkri gestnsm, og unglmgarmr Ma . Winnipeg) ^ er hún hvergi tala hér móöurmáhð sitt elnsvel og U f en þá { rir handan stjömu þessa. Her eru. íðgrænar jarð- -------------------------------- Kuldaogyotviöratíöersvomikill t umne«um rlm hermálafrum- fall hafa gert um 3,500 manns, en!1 ^rakklandl, a» sto«ngar urkomur | * , brezka þin ÍTU, á föstuda - • - 1 hafa matt heita siöastliönar sex atvinnu mist um 8,500. Vagnþjón- amir heimta hærri verkalaim en|vikur‘ Vatnavextir miklir og búist þéir hafa. Að visu var við þvi bjú- vl* nýíum skemdwn af Signufljóh; ist aö verkfall þetta mundi skella á, en tæpast svo skjótt samt, því aö samninga viðleitni haföi stað- iö yfir. Þegar verkfallsmenn uppskera lítil og skemdir miklar bæði á engjum og vínökrum. Reykingar eru mikiö að aukast í hættu vinnu lét félagið þegar loka Canada eftir stjórnarskýrslum aö öllum verksmiðjumi sínum i Mont-1 dæma. Síðastliðið fjárhagsár voru real, Toronto, London, Startford, reyktir hér í landi 451,095,138 vindl Port Huron, Battle Creek, Pprt- ingar, nærri 1,000,000 fleiri en árið land, Chicago og viöar þar er verk fyrir, og flutt inn i landið 35,049 fallsmenn em, og kvað eklci ætla aö!, pund af vindlingum. Þetta síðastl. opna þær aftur fyr en verkfallinu j ár eru vindlar sem reyktir voru og linnir. Verkfallsmenn eru hinir tilbúnir hér í landi 205,820,851, en 192,105,851. Dfar að Fjármálaráögjafi Breta heíir ný- skeö lýst yfir þvi, að um 900,000 manns hafi nú orðið aönjótandi vonbeztu og búast við að geta neytt árið fyrir mn var lýsti Asquith stjórnarfor- maður yfir því enn á ný, að hann og ráðaneyti hans væri þvi mótfallið að halda áfram þeim mikla herbún- aði^ sem verið heföi undanfarin ár og aö það væri einlægur vilji sinn aö fá Þjóöverja meö góðu til að minka herkostnaö hjá sér. “Eg vildi óska,” mælti hann að hægt væri að fá Þjóðverja til að tak- marka þann afarmikla herbiúnaö, sem þeir hafa nú með höndum. Stjóm vor hefir fariö þess á leit en þýzka stjómin veröur nauöug viljug aö halda áfram með herbún- að sinn til að fullnægja lögum, sem börn dalanna heima á ættjörðinni, og er þaö ekki alllítið gleðiefni; og þegar þú heyrir þá mæla á enska tungu, heyrir þú engan annarlegan ‘hreim í röddinni fremur en þau væru böm, er eigi heföu lært annaö frá blautu bamsbeini en enska tungu. Enda mun uppfræösla barnanna hér viö Lundi skóla vera vel á vegi. Þaö kom í ljós hinn x. þessa mán. þegar skólakennarinn, Miss O- S. Sveinsson, sem verið hefir liér kennari síöastliðin tvö ár, hélt þeim skógargildi í sjálfgeröum lysti- garði náttúmnnar, í frumskógar- reiti á bakka fljótsins sunnan viö Viðivelli. Allir vom velkomnir að hlýða á prógram dagsins. Þar sungu börn. in íslenzka og enska söngva, og mæltu af munni fram íslenzk og berja og smáragrundir, skuggasælir skógar og silfurspeglandi fljótiö. Haldið þiö ekki að það mætti nota þaö aö skjótast í mótorbátum fram og aftur um þaö, o^ svo út a vatnið,. sem aö eins er örstuttur spölur út aö .— þegar hugurinn girnist. Þaö er synd og mikil minkun fyrir stjóm þessa fylkis eöa Canada í heild sinni að útiloka fólk á þess- um stöövum frá járnbraut og tal- síma, fólk, sem barizt hefir hér hinni góðu, löghlýönu baráttu frum byggjanna, á milli þrjátíu, og f jöru- tíu ár. Vakið þér, heiömðu þing- menn þessarar sveitar. yfir þessu mikilvæga velferðarmáli, eins og þér vákið yfir atkvæðagræöslu yö- ar. Jón Runólfsson. D. E. ADHMS COAL CO 224 HÖRÐ QG LIN KOL al*ar tef,un<*ir eldiviöar- Vér 11010111 g«ymsi"*piáss um allan bæ og ábyrgjumst áreiöanleg vifrkifti. Qp'lVl Alfatnaður, hattar og karlmanna klæBnaCur viB lægsta OTblfx verði í bænum. GæBin, tfzkan pg nytsemin fara sam- ALDREI BREGZTl an í öllum hlutum, sem vér seljum. GeriB yöur aö van* aö fara til WHITE £• MANAHAN, 500 Main St., Winnipeq.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.