Lögberg - 21.07.1910, Blaðsíða 4

Lögberg - 21.07.1910, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGI-NN 21. JÚLÍ 1910. LÖGBERG ;fiO út hvern fimtudag af Thb Lög- ÍKRG PRINTING & PUBLI9HING Co. Cor. William Ave. & Nena St. MaNItoba WlNNiPEG, S. BJÖRNSSON, Editor. JJ. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Utanáskrift: Tlte Logberg Printing & Pnblishing (’«. 1*. O. Box l WINMPKG Utanáskrift ritstjórans: Editor Logberg * O. BOX ítOH I- WINNIPEO PHONE main [Eftirköst einvígsins. St. Andrews lokurnar. Á þriSjudaginn var fór Sir Wil- frid Laurier á lystiskipinu Winni- toba til St. Andrews lokanna til at5 afhenda þaö mannvirki til almenn- ings afnota. í för me« honum var Pugesley ráðgjafi og ýmsir meiriháttar starfsmálamenn héban úr bænum. Heyrbfst ekki annaö a« allir væru sammála um þaö, aö St. Andrews lokumar væru hi8 þarfasta verk, og ómetanleg sam- göngubót. Sú befir oig lengst af veri5 skoftun manna bér i bæ. Kunnugir munu þa5 muna a5 iim mörg ár hafa Winnipegbúar þráS a5 fá þessa samgöngubót gerða. Mörg ár eru liðin síöan þingmenn af báöum stjómmála- flokkum hétu því aö fá þessar flóð lokur geröar og þar meö skipaleiö um strengina. Jafnvel afturhalds- sambandsstjórnin gamla haföi heit- ið því, aö vísu rétt fyrir kosningar 1896, aö láta gera þetta mannvirki, en það er núverandi sambands- stjórn sem heiðurinn á af að hafa komið því i framkvæmd. Af því að málinu horfir þannig við, sætir það mestu furðu að aft- vrhaldskapparnir skuli vera bólgn- ir af vonzku yfir því að lokurnar séu nú fullgerðar, og telja þeim $1,500,000 sem til þessa fyrirtækis hefir verið varið á glæ kastað, og aö þeir sem þannig færu með a’- manna fé ættu ekki að hafa heimild til að hafa það handa á milli. Ajækk þessu voru ummæli eins formælanda conservatíva flokksins hér í Winnipeg ekki alls fyrir löngu, og kennir þar meiri en lit- illar ósanngirni. Það er eins og gremjan skíni í gegn um orðin yfir því að það skyldi verða hlutverk litærala í stað conservatíva, að leysa þetta þarfa verk af hendi og eng- in minsta trygging er fyrir því að verk þetta hefði orðið ódýrara land- inu þó að conservatívar hefðu ver- ið við stjórnvölinn. öllu heldur hið gagnstæða. Afturhaldsstjóm- ir í sambandsmálum hér í Canada hafa þó raun á sér gefið að sam- göngubætur unnar af þeim fyrir almannafé hafa orðið býsna dýrar. Svo þótti hún verða, Canadian Paoific járnbrautin, þó ekki sé fleira talið, og miðað við fengna reynslu mundu St. Andrews lok- urnar hafa kostað landið töluvert meira fé, ef conservatívar heföu verið við völd. Hitt er satt, að það hefir gengið helzt hil seint að gera lokur þess- íir. en bæði er þetta hið mesta mannvirki og núverandi stjóm befir margar fleiri þarflegar um- .bætur liaft með höndum, sem verja hefir þurft til æmu fé. En nú eru St. Andrew lokurnar fullgerðar og nú er greið skápa- leið fengin milli Winnipegbæjar ,og Winnipegvatns, og það er full- wíst, að mannvirki þetta verður •d« ómetanlegu gagni bæöi Winm- pegbæ og öllu þessu tylki, þegar fram bða stundir. Það eru nú rúmar tvær vikur síðan lauk einvígi þeirra hnefleika mannanna Jeffries og Johnsons, er börðust í Reno í Nevada 4. þ. m. Á þeim tíma hafa eftirköst einvíg- isins komið allgreinilega í ljós, og hafa þau verið öll önnur en æski- leg, upptendrun haturs milli hvítra manna og svertingja, bardagar og blóðsúthellingar. Hefir kveðið svo ramt að þeim að í sumum Bandaríkja hefir ver- ið bannað að sýna kvikmyndir af viðureign hnefleikamannanna, því að haldið hefir verið að slíkar myndasýningar mundu vekja nýtt uppþot og óvild. Afarmikið tjón hefir af þessu leitt, því að útgáfuréttur þ«ssara mynda hafði verið keyptur dýrum dómum. í Canada, Suður-Amer- íku og Evrópu á aftur að sýna myndir þessar. Svo er samt að sjá, að þær verði eigi sýndar í öllum fylkjum hér i landii, því að Whitney stjórnar- formaður í Ontario hefir lagt blátt bann fyrir að sýna myndir þessar í Óntario, og virðist hann hafa allsrildar ástæður fyrir því banni. Viðureign hnefle.ikamanna, eink anlega annara eins trölla og þeir Jeffries og Johnson eru, hlýtur að vera afar hrottaleg, og meiðingar og limlestingar langt um tíðari, heldur en í aflsmunaglímu, er sum um þykir býsna svaðaleg. Það er t. d. sagt að Jeffries hafi hrækt út úr sér munnfylli af tönnum eftir eina atrennuna.) Sem betur fer, virðist svo sem menn séu nú að vakna til meðvit- undar um það, að slík skemtun sé ekki holl fyrir fólkið. né vel fallm til þess að glæða sannan fegurðar- smiekk hjá því. A það bendlir bannið. sem Whitney stjórnarfor- maður í Ontario hefir gefið út um að þar í fylki skuli ekki sýna kv,ik- myndir af bardaga hnefleikamann nna Þar kemur ekki til greina bætta af þvi að blásið verði aö kolum haturs og heiftar milh hvítra manna og svertingja. Svert- ingiahatrið er ekiki orðið svo magnað enn þá hér í Canada, og er 'það þakkalaust að vísu. er hættan a að það banninu veld Þess vegna Aíkjunum verið bannað að sýna hreyfimyndir af bardaga bnefleikamannanna. Það er nauðungarbann þar, en ekki sprottið af óbeit a þussa- skapnum, ems og senntlega valda bamninu í Ontano. . beit ætti að fá sem sterkast bald liugum flestra tnanna. Það er svo ruddaleg og 51 cy að horfa gefast vel. Bæði þótt kveða minna að meltingaróreglu barna, eftir að farið var að fylgja reglum þeim, sem kendar voru fákunnandi mceðr um, og mörgipn börnum sem sjúk voru batnað við þá tilbreyting um hSrðmsemii og annað er af skóla- námi þessu leirldi. Þetta er hin fyrsta viðleitni eða ráðstöfun af hálfu hSns opinbera til að kenna stöðugt á þar til ætl- uðum skóla, er almenningur hafi til afnota, hversu hefta megi hinn geigvænlega barnadauða í stórborg unum. Þykir sennilegt að aðrar þjóðir fari þar að dæmi Englend- inga. Eins og kunnugt er. hefir barna- clauði í hinum mentaða heimi mink að afarmikið á síðustu áratugum eftir það, að framfarirnar í lækn- isfræðinni fóru að verða sem stór stígastar. I því efni má t. d. benda á lækningar á diphtheria. Hér í Canada dóu úr þeirri veiki árið 1881 eitthvað um 4,500 börn, árið 1891 dóu 3.536 börn úr þeirri veiki, en árið 1901 ekki nema 1,982 og er það geysimikill munur á 20 árum að eins, og einkanlega þó þegar það er tekið til greina, að á þessu tímabili hefir fólki í Canada fjölg- að um þriðjung. Laurier og lækkun farmgjalds. En það tendrist upp á ný sem ur í Bandaríkjunum. hefir í sumum limlesta annan, þó að srert menn hvorn islee skemtun oe skaðskemma á sýningarsviði se og eftir “kunstarinnar re|lu™ sem grófgerðast, Ijota legast er í ían manna. og dýrs- Barnadauði. kom saman í er Ne{nd manna ^ Canada, hefir n>lega skýrslu um star ■ _ {rá Þar er meða an barnadauða beilsufari T barna- sert°T iw*. Og dauöa hér og 1 »«» ^ t skýrslunum er svo sagt ^ Enfanf S litverjum ^sund, á íy;t, en í Ontariofylki 132 sem fseðast, -þýzkalandi er bamadauði osr deyr fæðlast /^fyrsta án. fimtungur Þf1 l00g bera þa« SkýrslurBanda sem meö sér. að ^ yorU ungböm önduðust þar * tU< aB 1 á íyr5ta a"‘ ^Sandv. BaitfankJ- bæjvínum a, j { Öhum bom- um og Canada að a ^ aí> um sem>ar efur hundraði * Y ef emkum kent fæðinguna. ?ftakorti 0g >vt að þéttbýh, urnhrrð & brjósti. börmn geU ^endingum » Það ma seg) . -r allra hafa hróss, að t>ei stofna skola nengist (\ Sheffield) til að kenna mæðntm bamafóstur. Kensla sú hefir þott Ræða sú. sem Sir Wilfrid Lauri- er hélt í Amphitheatre hér í bænum fyrra þriðjudag, var að mörgu leyti merkileg. Hann gerði þar ítarlega grein fyrir stéfnu sambandsstjórn- arinnar í landamerkjamálinu og sýndi ljóslega fram á, að það er fylkisstjórnin hér í fylkinu sem nú lætur á sér standa að semja við sambandsstjórnina. Annar þátturinn í ræðu hans var um stefnu sambandsstjórnarinnar í samgöngumálum og áhnga' þann er hún hefir sýnt um að fá lækkað farmgjald á búsafurðum bænda til markaðar. Fer hér á eftir sá þáttur ræðu st jórnarformannsins: Winnipegborg er einhver mesta verzlunarborg á hieginlandi Cap- ada. Hún er miðstöð verzlunar allrra þeirra bæja og þorpa senj liggja á milli Kletta fjalla og Superiorvatns. Henni er svo í sveit korrrið, að hhitverk henniart verður aðallega þaö, að senda frá sér afurðir Norðvesturlancfsins, og senda út um Norðvesturlandiö varning frá gamla heiminum. Aðal afurðir Norðvesturlandsins hafa til þessa tíma verið kornteg- undir, einkum hveiti. I sambandi við. það er eins að geta, sem eg hlýt að segja conservatívum í vil og það er það. að þeir bygöu Canadian Pacific braiutina. :Það skrifast tekna«negin hjá þeim mönnum. sem nefndir voru hér rétt áðan, Sir Tohn Macdonald og Sir Charles Tupper. Það er aftur annað mál að skilmálamir, sem gerðir voru við félagið hafi verið óviturlegir. Eg fyrir mitt leyti held að þeir hafí verið það. En svo virðist sem samþandsstjóm- inni haifi fallið allur ketill í eld eftir að hún hafði biygt Canadian Pacífic brautina. Stjómin virtist enga vitsmuni hafa til þess að stíga næsta framfarasporið, sem þurfti að stiga. eð'a ef vitsmuna hefir ekki skort þá hefir hana brostið áræði til að gera þaði Hvaða gagn var að jámbraut ef íbúana vantaði? Það var ólljá- kvæmilegt að útvega ibúa;, ef gagn átti að verða að • járnbraut- inni. 'Fað vair skylda stjórnar- innar að betta land. En það tókst aftur- bíiMsstjórninni ekki. Núverandi sambandsstjórn var geymt það, og mér þvkir vænt um að geta mint n bað. að höfundur innflutninga- Eg krefst viðurkenningar á þessu og jafnvel hjá þeim er ekki vilja veita oss neina viðurkenningu. En fleira kemur og til greina. Hagsmunir bændanna i Norðvest- urlandinu og hagsmunir Winnipeg borgar eru nátengdir. Þvn betur sem bóndinn kemst af því betur líður bæjarmanninum í Winnipeg. Þess vegna er það skylda stjórn- arinnar að reyna að fá auknar tekjur bændanna í ÍTorðvesturland inu svo sem mögulegt er, og eg held því fraim, að það sé vorri stefnu að þakka, og framkvæmd- um í þá átt sem hún fer, að vel- megun bænda er orðin svo mikil í Norðvesturlandinu, sem þegar er kunnugt, og að bændur þar fá nú meira fyrir afurðir búa sinnaj, en þeir hafa fengið nokkru sinni áður. En hvernig get eg fært sönnur á þetta? Það er hægt að segja, að það sé viðurkend meginregla, meg inregla nútíðar hagfræði, að verð- mæti búsafurða bænda sé söluverð þeirra á markinum þar sem þær eru. seldar, að frádregnum flutn- ingskostnaði. Ef þér gætuð kom- ið hveitinu yðar í dag á markað- inn í Liverpool, þá mundi verðið á því vera eitthvað nálægt $1.00 bushelið. Þar frá verðið þér að draga flutningskostnaðinn þangað. Eg held því fram að stjórnarflokk- ur vor Hiberala) hafi fært flutn- inST^S'ja-ldiö niður um 37 af hundr- aði, bændum i Norðvesturlandinu í hag. og aukið efni jjeirra sem þessu netrmr. Hvernig get eg fært sönnur á það? Eg ætla að sanna það á þenna hátt. Árið 1896 var að eins ein járnbraut til að flytja búsaf- urðir bænda i Norðvestutrlandimt ti! stórvatnanna. Þessi járnbraut var Canadian Pacific járnbrautin, og yfir farmgjaldi hennar höfðum vér ekkert að segja. Vér urðum að sætta oss við hvað sem það fé- lag bauð. Samningarnir, sem con- scrvatíva afturhaldsstjórnin hafði gert við járnbrautarfélagið, samn- ingarnir sem eg ámæli þeirri stjórn fyrir nú, þeir eru svo úr garði gerðir að sambajndsstjómin1 mátti samkvæmt þeim engu fá að ráða um farmgjald með Kyrrahafsbraut C. P. R. félagsins. Félagið gat þvi heimtað hvaða farmgjald, sem því sýndist, og vér gátumi ekkert við það ráðið. En hvað gerðum vér? Þegar vér vomm komnir til valda bauð C. P. R. félagiðoss að byggja iárnbraut frá Lethbridge til sunn- anverðrar British Columbia. Þetta var mikið na'iiðsynjaiverk. Félag ið krafðist styrkveitingar til þess af oss. Þegar að því kom að vér veittum félaginu styrk þenna, kröfðumst úér í notum fjárveit ingarinnar. að C. P. R. félagið lækkaði flutningsgjald á búsaf- urðum og nauðsynjum bænda Norðvesturlandinu, og það varð að samningum milli vor og félagsins að færa skyldi niður farmgjakl á ýmsum varningi. Skal eg telja hiér upp á eftir nokkrar þeirra vamingstegunda, sem farmgjaldið var lækkað á, « » Á nýjum og óskemdum ávöxt um var farmgjald fært niður um 33)4 Prct; á bindaratvinna 10 prct: á allskonar vírtegundum 10 prct; á korntegundum allskonar var farm- gjaldið fært niður um 3C. á 100 pd. eða 2 cent á busheli. Félagið fékk ekki styrkveitinguna með öðru móti en það lækkaði farmgjaldið svo sem sagt ihefir verið: en vér létum ekki þar við Ienda. Vér lögðum fram fé til aið byggja aðra r.ýia braut frá Superiorvatni til Winnipeg. Vér veittum fjárstyrk- til þeirrar 4 cent á hvert bushel. Þá urðum vér og að nota St. Lawrence fljótið betur en gert hafði verið. Þér hljótið að muna að það fljót var eitt sinn talið mjög illa skipgengt og flutningsgjald og vátryggingar- gjald á vörum og skipum sem um það fóru mjög hátt. Vér tókum að oss að bæta skipaleiðina um St. Lawrence fljótið, og oss tókst að gera hana svo örugga, að vátrygg- ingin hefir verið lækkuð um 60 prct.. Arið 1896 var vátrygging á korntegundum frlá Montreal til Liv- erpool 99 miljónir og nokkur þús- und dollara. Nú er vátryggingar- gjald það 38 miljónir eðia meir en 60 prct. lækkun orðin á þvi. Arið 1897 var farmgjald á einu busheli af hveiti cent. Nú er farm- gjaJd þetta 7)4 cent- Farmgjald frá Fort William til Montreal var árið 1897 7 cent á bushel, en er nú 4 cent, eða lækkað um 3 cent. Farmgjald frá Montreal til Liver- pool var árið 1896 4)4 cent, en er nú 2)4 cent. Af þessu má sjá, að nú er hægt að kioma hveitibusheli frá Brandon til Liverpool fyrir i6)4 cent, í stað þess að það kost- aði 26)4 cent að koma samskonar hveitisbusheli þessa vegalengd árið 1896, en það er sama sem 37)4 prct lækkun á farmgjaldi. Vér getum líka skoðað þetta frá The DOMINION BANk SELKIBK ETIBUIB. AUs konar bankastörf af hendi leysi Sparisjóösdeildin. TekiP við innlögum, frá $1.00 að upph»C’ og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvar sinnumáári. Viðskiftum bænda og anD- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefini. Bréfleg innlegg og úttektir af-greiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Greiddur höfuðstóll .. $ 4,000,000 v?.rnsjó3r og óskiftur gróði $ 5,400,000 Innlög almennings ...$44,000,000 Allar eignir.........$59,000,009 Innieignar skírteini (letter of credits) seld sem eru greiðaDleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. annari hlið. Á siðastliðnu ári var alls flutt frá vesturfylkjum Canada til stórvatnanna 65 miljónir bush- ela af korntegundum. Samikvæmt áðurnefndri farmgjaldslækkun hafa sparast tíu cent á hverju busheli við það sem farmgjald var undir conservatívu stjórninni. Þetta er sama sem að bændur í sléttufylkj unum hafi nú sparað sér til handa $6,500,000, sem þeir hefðu orðið að greiða í farmgjald 1896. Þetta er ekki forsjóninni að þakka. En vér höfum henni mikið að Jiakka eigi að síður, og við þökk um henni fyrir það, en það eru mannaverk þetta um farmgjalds- lækkunina. Það er bandsmálanna. sem það er að þakka, því að þegar öllu er á botn- inn hvolft, þá hjálpar forsjónin þeim, sem hjálpa sér sjálfir. Svo hefir veriö síðastliðin 14 ár, og svo guð lofar mér að. lifa nokkur ár enn, verður að flutiiingss'kip koma frá rótum Klettafjallanna hlaðin kolum og lenda hér — hér í Winni- peg. ('Ákaft lófaklappj. Vinur minn, ráðgjafi opinberra verka hefir þegar skoðað Saskache wan fljótið, til að fullvissa sig um hvort fyrirtæki þetta rnuni æskilegt eða ekki, — nei, ekki að fullvissa sig um hvort það væri æskilegt, því að það er æskilegt, heldur til að fá vitneskju um hvernig hyggilegast væri að haga þessu mannvirki. Hverju á eg að svara þessum stag ast á því að vér höfum engu komið til vegar? Eg legg störf stjórnar minnar fram fyrir hvem einasta mann, sem hér hlýðir á tal mitt. (Týófaklapp). Kaldasti bletturinn. málastefnunnar. er upDrunninn hér í Manitobafvlki. "Pað er Mr. Sifton. E_g vil nú spvrja hina conserva- tívu vinj mtna. hófst ekki hin nú- verandi velmegun í Manitoba og sérstaklega í Winnioeg um þær mundir, sem vér (ntiverandi sam- handsstióm Jtóktim að beina inn- flvtienda strau.mnum inn í þetta 1and, sem hefir gert það sííkt sem bað hú er orðið? éMikið lófa- klapp). f>að var núverandi sam- bandsstiórn, sem kom með akur- vrkiuhænduma inn í Canada og fékk þannig stækkuð akurlöndin. fá innflytjendtir inn í ,nU ti.! fXM|rrar brautarbyggingar með sormt skilvrðum', að vér hefð- um ttmrað vfir farmgjaldi. sem á þeirri járnbraut væri greitt. En vér vorttm ekki ánægðir með það. Þó að þessar jámbrautir værti þarf legar mjög, þá höfðum véV ný mannvirki á prjónunum. Vér gerð- um samninga við Grand Trutlk j'ámbraTitarfélagið um að byggja aðra meginlands jámbraut frá Átl- anzhafi til Kyrrahafs. Og vér höfum jafnvel gert enn þá meira af samgöngubótum. S;ð- an arið 1897 höfum vér ejrtt 30 miljónutn dollara til að dýpka skip- gengar ár og skurði og greiðá þannig fyrir samgöngum. Hverjar hafa orðið afleiðingam- ar af þessu? Þær að flutningsgjald á vamingi frá Brandon til stór- vatnanna hefir verið- læícka® um/ vona eg að verði á ókommum öld- um. Ekki er það svo að skilja, að vér höfum verið svo stórvirkir að vér höfum gert alt það til samgöngu bóta, sem hægt er að gera, svo a5 héðan af verði ekki auðið að af- kasta neinum nýjum og þarflegum samgöngubótum. Nei, langir veg- ir ertt frá því. Enn þá verður að lækka farmgjald bændanna. Þ'að er nú að vísu 10 centum lægra held ur en það var fyrir' 14 árum, en samt verður að lækka það enn þá meira og vér erum í undirbúningi með það. Og hvað höfum vér í hyggju að gera í þá látt? Ráðgjafi opinberra verka hefir sagt yður frá fyrirætlunum vorum viðvíkjandi Hudsonsflóa bautinni. Hún er ekki hiygð enn þá að vísu, en eftir tvö til þrjú ár verður hún fullgerð. Hönd hefir verið lögö á plóginn. Vinur minn, ráðgjafi opinberra verka, er maður fyrir þessu fyrir- tæki og hann mun koma þvi í framkvæmd. Svo er eitt en ótalið. Vér verð- um að dýpka Wellandskurðinn enn þá meira. Þá er ein ráðagerð vor ótalin enn þá, og mér virðist svo sem fólkið, er hér er saman komið, láti sér ant um það fyrirtæki; það er mann virkið fyrirhugaða í Saskatchewan fljótinu, c: að gera það skipgcngt frá rótum Klettafjallanna til Winni pegborgar. ('Mikið lófaklapp). Hér í Canada eigum vér gnægð vatna og fljóta, sem kvíslast um þetta meginland. St. Lawrence fljótið er geysimikil móða sem tengir saman úthafið og hjarta meginlandsins, sem er við Fort William; en í vest urhluta Canada er aðalvatnaleiðin milli Klettfjalla og Winnipeg hið mikla fljót Saskatchewan, og eg vona að þegar fram liða stundir, þá verði framhald á þeirri vatna- leið svo að skipgengt verði alla leið austan að frá Superiorvatni. Má vera að eg verði þá kominn undir græna torfu, er sú vatnaleið verður fullger, svo að stórskip geti farið hana alla leið frá Atlanzhafi til Klettafjalla, en eg get fullvissað yður um, að það er ekki ímyndan ein. Það verður framkvæmt. Á sínum tíma verður þessu komið verk. Eg veit að eg fæ ekki að sjá það, en það sem eg fæ að sjá,. ef Kaldasti bletturinn, sem menn hafa sögnr af er Ihvergi t nánd við norðurheimskautið. Sannleikurinn er sá, að hann er yfir sjálfri mið- jarðarlínunni, en afar hátt uppi í loftinu. 1 Ágústmán. 1908 var mældur á þeim stöðvum hátt uppi 119 stiga kuld'i á Fahrinheit mælir, sem sendur var í loft upp með flugbelgi er þannig var útbúinn stjórn sam1- ag bjöllur hringdu í Ihonum svo að heyrðist niður á jörðu á vissu hitastigi. Það var að Shirati á Victoria Nyanze að loftbelgurinn var látinn stíga upp, og láí 12 mílna hæð var kuldinn mældur svo milcill sem fyr var um getið. Ekki þyktr það víst að kuldinn mundi hafa aukrist mikið jió að' ofar hefði verið farið, heldur hið gagnstæða. Um þetta efni er ritað í The Sci- entfic American á þessa leið: “Eigi verður móti því mælt, að kuldinn eykst eftir því sem hærra kemur upp í loftið, og að afarmik- ill 'kuldi er uppi li loftinu þégar m.j ög hátt er komið. ‘Það eru eitthvað átta ár síðan að vísindamaðurinn Teisserence de Bort færði rök að því, að kuld- ínn héldi ekki áfram' að aukast hvað langt sem upp í loftið kætnt, og nú þykir það sannað, að á vissri lofthæð, vanalega pítthvað itm 7 mílur frá jörðu, komist kuld- ínn á hæsta stig og myndist þar snögg umskifti, og í næsta lofts- lagi hlýni aftur á nokkru bili, en þar fyrir ofan sé óbreytanlegt hitastig, að því er séð verður af nákvæmustu lofthitamælingum, er hafa verið gerðar. —....--»-»♦---- Bandaríkin og Porto Rico. eftir William Jennings Bryan. Bandarikin eru í Porto Rico og Porto Rico í Bandaríkjunum- Þetta leiddi af spanska stríðinu. Kröfur eyjarskeggja voru að litlu hafðar— og sannleikurinn er sá, að þó að á fyrri árttm hafi verið haft við orð að sameina Cuba Bandaríkjumi, þá hefir Porto Rica litla gleymst. Og nú er það j>ó auðsætt að Porto Rico var til sambandsins búin, og er eiginlega bráðnauðsynlegur hlekku.r í viðskiftum Bandarikjanna og á- hrif þeirra yfir lýðveldunum Vene- zuela, Brazilia og Argentina. Porto Rico er lykillinn að austurströnd Suður Ameríku eins og skurðbeltið er lykillinn að vesturströndinni. Hefir þú, lesari góður, nokkurn tíma séð Porto Rico? Ef svo er ekki, þá hefir þú kannske gert þér einhverja hugmynd um hana; en ekki komi mér á óvart jx> að súi hugmynd væri jafn óglögg og ófull nægjandi, eins og eg hafði gert mér um Porto Rico áður en eg kom þangað. Mér hlafði' verið sagt, að eyja

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.