Lögberg - 21.07.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.07.1910, Blaðsíða 8
lÆGBERG, I xMTUDAGINN 21. JÚLÍ 1910. . •ti Athugið þenna borga sig. — * ao Næstu tvær SiaO vikur bjóö- um vér lóöir fast við Pem- bina Highway fyrir $120.00 hverja, skilmálar $15.00 í peningum og $5 á imánnði. Strætisvagn mun renna 'með fram lóðunum bráðlega og verðið þrefaldast á þeim stöðvum. Sendið $15.00 og eignist eina lóðina. Aðrir hafa grætt á fasteignakaupum í Winnipeg. Hví skyfnduð þér ekki gera það? Skúli Hanson & Co. 4-7 AIKINS BLDG. Talsími 6476. P.O.Bex833. Hitatíð Þegar hitatíðlgengur, veikjast börnin og margar mæöur vita ekki, hvernig á því stendur. Seinustu viku dón 240 menn i Montreal, þar af 154 ungbörn, og er ó- hreinni mjólk kent um dauða þeirra. Munið að vísindalega gerilsneydd mjólk er öruggasta fæðahanda ungbörnum Notið Crescent mjólk CRESCENT CREAMERT CO., LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. Ur bænum og grendinni. PHONE 645 D. W. FRASER 357 WILLIAM AVE oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell á Paulson, o o Fasteignasa/ar ° Ofíoem 520 Union bank - TEL. 2685O 0 Selja hús og loðir og annast þar að- 0 O iútandi störf. Útvega peningalán. O OOieOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO B R A U Ð K O K U R KAFFIBRAUÐ Vörur vorar' eru hreinar og lystugar, og ef þérreynið að panta hjá oss, munið þér kaupa alskonar brauð frá oss Talsímið og látið einn vagn vorn koma við hjá yður. pho-»e PERFECTION Main BAKERIES 4801 LIMIÍED Cor. Eflice Ave. & Simcoe St. Boyds brauð Alt af sömu gæða tegund- irnar. Það er ástæðan fyrir hinni miklu verzlun vorri. Fólk veit að það fær góð brauð hjá oss. Þau eru alt af lystug og nærandi.—Biðjið matsal- an yðar um þau eða fónið. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage TELEPHONE Sherbrooke 680 Auglýsing í Lögbergi borgar sig. BEZTA HVEITIÐ í> bænum kemur frá Ogilvies mylnunni. Reynið það og þá munið þér sannfærast um að þetta er ekkert skrum. Fnginn sem einu sinni hefir kom- ist á að brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir við það. aftur. GuBbjörg Bardarson, bæði frá Baldri, gefin samair í hjónaband atS 752 Pacific ave., aC heimili hr. Bjöms Runólfssonar og konu hans. Séra Jón Bjarnason gaf þau saman. J. Th. Paulson fiiá Leslie, Jóh. Baídvinsson frá Sandy Bay, Jóh. Jóhannsson frá Wild Oak og Vagn Lund frá Gimli voru hér á ferð í vilcunni. Frank Whaley 1 I I hitunum sem nú eru, er hættu- legt að' drekka kalt vatn. MeS því að bæta í hvert vatnsglas ofurlitlu af Lime Juice (sætu ef vill) þá verður drykkurinn miklu betri og svalar betur. Vér seljum Lime Juice í stórum flöskum á 25 cents. Vér höfum og miklar birgðir af magnesia, lemon kali, raspberry ediki o. s. frv. Munið að talsíma númer vort er nú Sherbrooke 258 og 1130. 724 Sargent Ave. Á fimtudag 14. þ. m. gifti séra Jón Bjarnason þau Indriða Skordal og Guðbjörgu Johnson, bæði frá Kandahar í Saskatchewan. Hjóna- vígslan fór fram aö heimili hr. Jóh. Thorgeirssonar og konu hans, 662 Ross ave. Innheimt fyrir Áramót: Þorst. 1 Laxdal, Mozart, $2, séra R. Fjeld- 1 sted $1. J. J. Vopni. Séra G. Guttormsson gegnir prestsverkum í Fyrstu lút. kirkju í fjarveru dr. Jóns Bjamasonar fyrst um sinn. Séra Guttormur býr í húsi dr. Jóns Bjarnasonar, 118 Em- ily stræti. Tals. 8383. Baldur Sveinsson meSritstjóri Lögbergs hefir legið rúmfastur und anfama viku í mislingum. Hann er nú á góðum batavegi. Miðsumarssamsæti undir umsjón giftra manna í stúkunni Skuld, veröur haidið að kveldi þess 27. þ. m., að afloknum fundi, um kl. 8.— Þar verða ailskonar skemtanir og veitingar, svo sem ice cream o. fl. Allir ísl. Goodtemplarar velkomn- Vér óskum viðskifta Íslendinga. FURNACE sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, er húsgag* sem sparar marga dollara á hverjum vetri. — Slíkir Furnases fást, og eru ekki dýrir í samanburði við gæði. (Grenslist um þá hjá hr. Gísla Goodman, sem setur þá niður fyrir vður eftir ,, kústnarinnar reglum. “ Talsími Main 7398 TILDEN, GURNEY & Co. I. Walter Martin, Manager. Winnipeg, - Manitoba í ir. KomiS i tíma. Dr. Jón Bjarnason og frú Lára kona hans lögðu ai'f staS suSur til Minneotá á miSvikudaginn var. Þau bjuggust viS aS verSa burtu um þriggja vikna tima. Jón Westdal frá Wynyard og E. J. Westdal kaupmaSur frá Bredirí-i burry, komu hingaS snögga ferS í vikunni. Þeir sögSu mjög góSar uppskeruhorfur í kringum Wyny- ard. Frá Churchbridge loomu um sýn- inguna Mrs. G. Brynjólfsson, Miss O. Loftsson og Mr. Oskar Olson. Christian Johnson á Baldur og Jón sonur hans komu til bæjarins eftir helgina. íslendingar á Gimli, sem taka ætla þátt í íslendingadeginum, ættu aS kaupa “retum ticket” til Selkirk og svo aS fara meS rafafls- lestinni til þess aS spara sér ferSa- kostnaS. — ísld.nefndin. Jóhannes Egilsson, Otto, Man., kom frá Selkirk á miSvikudag á leis heim til sín. Heimilisfang J. W. Magnússonar prentara er nú 705 Home street, var áSur 703 Elgin ave. SigurSur S'gTirbjömsson frá Les- lie, Sask., kom hér til bæjarins 14. þ. m. á ieiS út í ÁlftaivatnsbygS. Hann sagSi góSar uppskeruhorfur í grend viS Leslie. Þar alt af verið nægar rigningar til aS halda viS ökrum manna. Þeir Páll Reykdal og Gunnar Einarsson úr ÁlftavatnsbygS voru staddir hér í fyrri viku. Feiknahitar voru hér á fimtudag inn og föstudaginn var, eitthvaS um 100 stig í forsœlu. 104 stig er sagt aS hitinn hafi veriS í Brandon þá daga. Uppskeruhorfur nokkuS óálitlegar sumstaSar hér í Manito- ba, einkum suSvestan til, því aSI stöSugir þurkar hafa veriS og jörS skrælnuS viSa. Smáskúrir hafa komis um og eftir helgina, en of- litíar til aS gera nokkurt verulegt gagn. Komtegundir óSum aS hækka i verSi vegna þess aS búist er viS rýrri uppskeru á ýmsuon stöS um hér í fylki og vestanverSu Sas- katchewan fylki. Séra RúnóJfur Marteinsson frá Gimli og Klemens Jónasson frá Selkirk voru hér staddir á þriBju- daginn var. Á laugardaginn var andaSist í Cavalier, N. D., hr. Magnús Brynj- ólfsson “State attomey” í Pembina county á fimtugsaldri, mesti hæfi- leikamaSur og einkar vinsæll og skyldurækinn í embætti sínu. Má gerst á því sjá hvaS mikils hann var metinn í því héraSi, aS republic- anar eru þar fjölmennari, en Magn- ús var demokrati og gegndi þó lengi fyrnefndu embætti. Gat hann sér hiS bezta orS í “attomey” em- bættinu, einkum í bindindismáium, og mun honum þaS mikiS hafa ver- iS aS þakka hve óleyfilegum vín- sölukrá mfækkaSi skjótt þar í hér- aSi eftir aS hann varS “state attor- ney.” Vér höfum þær einar spum- ir af Magnúsi aS hann hafi veriS mætismaSur og þjóS sinni til sóma. W. Sanford Evans borgarstjóri hom heim aftur úr ferS sinni frá Evrópu á þriSjudaginn var. RáSsmenn bæjarins, fjórir talsins, hafa nú $10,000 í árslaun eSa hver 1 þeirra $2,500. Þetta þykir þeim ekki viSunanlegt kaup og fóru ný- veriS fram á $1,100 launahækkun, eSa vildu fá $3,600. ÞeinT var veitt þessi launahækkun umyrSalaust, og fer nú ráSsmenskustaSan aS verSá býsna lífvænleg. Unglingsstúlka, Alice Bell aS nafni, sem vann hjá C.P.R. félag- inu, beiS bana á leiS til vinnu sinnar á mánudagsmorguninn var. Hún var orSin seint fyrir um morguninn og ætlaSi aS smeygja sér milli tómra flatvagna er voru skamt frá járn- brautarstöSinni. En rétt í því aS hún var stödd milli vagnanna, þok- aSi vélarstjórinn þeim ofurlítiS til meS gufuvagninum, svo sem tvö fet því aS hann vissi ekki af stúlkunni, en þaS var nóg til þess aS hún varð undir hjólunum og dó samstundis. Þetta ætti aS kenna mönnum aS hafa ekki það gáleysi viS aS smjúga milli saintengdra vagna á járnbrautarspori þar sem gufuket- ill er fyrir. Kj örkaup Sýningarvikuna 200 af þeim bezta „Worsted” fatnaði verður seldur til að^rýma'fyrir haustfatnaði. Þessi íöt eru frá $22.50 til $30.00 virði. ^17 QA Sleppið ekki tækifærinu á meðan þau fást fyrir tj) 1 I . 50—tveggja stykkja fatnaður, vanaverð d*7 QA $12.50 til 15.00. Seljast fyrir....... «pi.*IU Mikið úrval af höttum, vanaverð $2.50 til $3.00 fyrir að eins................... $1.65 Palace Clothing Store 470 MAIN STREET, BAKER BL0CK, WINNIPEC. C. C. L0NC. eigandi CHRIS, CHRISTIANSOfi, l^anager rifirící kaupendur „Lögbergs" áður UJUriSL eu ,beztu sögurnar eru upp- gengnar. Aðeins örfáar eftir af;sumum"þeirra. Nú er rétti tíminn. Menn eru beSnir aS minnast þess aS peninga til Lögbergs skal senda ráSsmanni blaSsins, J. A. Blöndal, en ekki ritstjóra. Járnbrautarteinar kváSu nú vera komnir til Oak Point, og lítur þvi út fyrir aS brautin verSi lengd eitt- hvaS ofurlítiS áSur langt um líSur. Sléttueldar kváSu hafa gert æSi- \ mikinn skaSa í grend viS Glenboro, | akrar brunnis sumstaSar, því aS alt I er þar skráþurt og skrælnaS af hitum. Jón Austman, ibóndi aS Woodside P. O., Man., kom hingaS til bæjar á þriSjudaginn var á sýninguna og til aS sjá kunningjana. Hann sagSi allgóSar uppskeruhorfur í sínu bygSarlagi bæði meS heyfeng og komyrkju. Þar hafa veriS hæfi- legar vætur síSan 20. Júni síBastl. FimtudagskveldiS 14. þ.m. voru þau Jón Jóhannesson Breidal og EitthvaS um $4,ooo/x» eru nú fengnar í loforðum til heimssýning arinnar hér í Winnipeg og hafa öll vestari fylkin heitiS aS stySja fyr- irtækiB meS fjárframlögum. Þó aS fjögur ár séú enn þar til sýningin á aS standa, þá hafa stjórnimar á Frakklandi. Argeniina og Mexico lýst yfir því, aS þær ætli aS taka þátt í sýningunni. Sir Wilfrid Laurler fór alfarinn frá Winnipeg meS föruneyti sínu vestur í fylki á sunnudagskvöldiS var. HéSan fór hann til Brandon og þaSan vestur og kemur viS á ýmsum stöSum og flytur ræSiur. Hann var kominn til Yorkton í gær ('miðv.dj Enn hefir eitt slysiS orSiS hér í bæ af því aS óviti náSi í eldspýtui og kveikti í fötum sínum. ÞaS var drengur á Manitoba ave. á öSru ári. Foreldrar hans höfBu vikiS sér út i garSinn hjá húsinu, en á meSan náSi barniS í eldspýtumar, og var svo skaSbrtinninn þegar þau kornu inn, aS hann dó litlu siSar. Kristján Benediktsson frá Baldri brá sér hingaS til bæjar snögga ferS á núSvikudaginn. Heyrst hefir aS Roblin stjórnar- formaSur hér hafi í hyggju aS leggja. niSur stjórnarformannsem- bættiS og sækja um þingmensku í sambandsþinginu ef þingsæti losn- ar þar sem honum lízt aS sækja unt Sjálfur hefir stjómarformaSurinn neitaS þessu og telur engan flugu- fót fyrir því, en af því aS sú um- sögn hans snertir stjómmál, er engin vissa fyrir því aS hann ætli aS bera ábyrgS á þessari neitun sinni eSa standa viS hana. Fata-pressari getur fengið vinnu þegar stað, gott kaup borgaö. Winnipeg Dyeing & Cleaning Co. 658 Livinia Phone Sherbr. 2295 UnniS er að nýju Lögbergs- byggingunni af kappi VeriS aS le&gja neSstu bitana í suSurparti byggingarinnar á miSvikudaginn. — MeSan á byggingiunni stendur liefst Lögberg viS í Bardal Block. P1AN0 06 QRGEL. 0LLUM þeim íslendin, - um sem hafa ásett sér að kaupa Phnó eða Orgel af mér, geta það hér eftir viðstööulaust. Aðeins skal þess g^t'ð, að ég sel nú HEINTZMAN Panó en EKKI ‘KARN Píanó. Ég get einni < útvegað Píanó og Orgel af öllum mögu— legum tegundum. — p.t. Wpg. 22. júní 1910. G. Sölvason, P. O. BOX III, West Selkirk, - - - Manitoba- Hjálp vantar Menn sem eru vanir við að merkja, aðskilja, pressa og slétta fatnað, geta fengið at- vinnu þegar. Finnið Winnipeg Laundry 261 Nena St. Rafmagns verkamaSur einn, Bert Bowden aS nafni varS fyrir raf- magnsstraum er hann var aS gera aS símum á McPhilips stræti i nánd viS Selkirk brautina og beiS bana af. Hann hafSi fariS óivarlega, veriS berhentur. Tki ísl. innflytjendur komu hing- aS til hæjar í vikunni. Flestir af NorSurlandi. Sýningin hér stendur nú sem hæst og sækir þangaS margt fólk daglega. Á þriBjudag töldust þar um fjörutíu þúsundir gesta. BlaSadrengur varð undir stórri bifreiS á Main str. á laugardaginn og beið bana af. Jámbrautarþjónar um endilangt Frakkland hafa gert verkfall og heimta betri kjör en þeir liafa haft. Stjómin býst viS miklum róstum og hefir kvatt til 50,000 hermanna1 aS stilla til friBar ef meS þarf. _____________________ ! Þegar maginn getur ekki fram- kvæmt störf sin, verSa innyflin sjúk, lifur og nýru stiflast en af þ\ú leiSir margvísleg veikindi. Maginn og lifrin verSa aS komast í samt lag og Chamberlains maga- veiki og lifrar töflur ('Cham.ber- lain’s Stomach and Liver Tablets) eru óyggjandi í þeim efnum. GóS- ar inntöku og áhrifamiklar. Seld-| hvervetna. . Sárindi i vöðvum, hvort sem þat orsakast af áreynslu eSa meiSslum læknast skyndilega ef vel er borinr á þau Chamberlains áburSur fCharr berlajn’s LiniementJ. Þessi á burSur er jafngóSur ViS tauga- gigt og veitir æfinlega skjótat bata. Seldur hvervetna. KENNARI, sem befir telci fyrsta eSa annaS stigs kennars próf, getur fengiS atvinnu vi kenslustörf aS Big Point skóla Ni 962., yfir tímabiliS frá 29. Agúí 1910 til 30. Júní 1911. TifboSur veitir undirritaSur móttöku til 3: Júlí 1910. í tilboStim hvers frair bjóSanda verSur aS standa ments stig, aldur og æfing sem keimar og einnig hvaSa kaup aS ósdcaS e eftir yfir tímabiliB. Wild Oak, Man., 18. Júní 19U Ingim. Olafsson, Sec.-Treas.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.