Lögberg - 28.07.1910, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.07.1910, Blaðsíða 1
23. ÁR. I WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 28. Júlí 1910. Nr. 30 Fréttir. Svissneska þingið hefir samiö lög, sem banna allan tilbúning á absinth þar í landi og innflutn- ing þess frá öðrum löndum eöa eftirtstælingum af því. Lög þessi öölast gildá 7. Nóv. næstkomandi og þykja næsta þarfleg, því aö lyf þetta er sem kunnugt er eitt- hvert skaövænlegasta áfengi menn drekka sig drukna af. i °g' J,rjá fjóröu úr Jmmluíngi aö ar höföu'líka verið settir á seölana þykt, en breiddin um þrjá fjórðu viö nafn Bonnycastle. Lögin mæla úr þumlungi eöa nokkuö minna. i svo fyrir aö atkvæöaseöill skuli Demant Jæssi er virtur um $150,- vera ógildur, ef á honum sé fleiri 000 ófægöur, eöa eins og hann! en einn kross, og neyddist bvi fanst. | dómari til aö dæma þessa 13 kjör- ----------- seðla ógilda, en sagöi um leið að Verkfall vagnþjóna Gr. Trunk þetta væri svíviröilegasta óþokka- félagsins stendur enn þá yfir og bragð sem hann vissi til aö framiö ekki tekist aö miðla malum að svo | heföi veriö í kosningum. Ogilding koinnu. Ospektir hafa veriö nokkr, þessara 13 kjörseöla nægöi til aö ar bæði í Canada og Bandaríkjum' svifta Valens kjördæminu, en þaö er í sambandi viö verkfalliö, sem mælt! er enn óvíst hvort Bonnycastle ger er aö um 16,000 manns hafi beðið ir sér aö góöu þetta stolna kjör- Jámbrautarslys mikiö varð Irlandi í grend við Rosecrea. Eitt- hvað hundraö manns meiddust í því slysi. Skógareldar miklir geysa um British Columbia og hafa gert afar mikið tjón einikanlega viöar- sölufélögum og kvikfjárbændum. Formaöur eins viðarsolufélagsins þaöan að vestan, sem staddur var í Winnipeg nýskeö sagöi aö skóg- areldarnir í British Columbia væru nú orðnir sov magnaöir að ekkert gæti heft þá nema stórrigningar. Eldar þessir kviknuðu oftast nær af einhverri óvarkárni manna og ilt aö geta ekki komiö i veg fyrir þaö böl höa takmarkaö þaö aö ein- hverju leyti. atvinnumissi af. I a félagsins í Montreal var tekiö vinnu aftur á mánudaginn verkstæðum til var. !Mardock formaöur verkfallsmanna dæmi, því aö enginn vafi er á því aö stolist hefir veriö í þenna at- kvæðakassa. Hann hafði verið óinnsiglaöur og lykill áfastur viö þar hefir sagt að verkfallsmenn séu i hann, svo aö bófunum hefir orðiö Það er sagt að læknir nokkur, dr. Francis T. Stewart, hafi gert merkilega handlækning á sjúklmgi nokkrum í Pennsylvania sjúkra- húsi í Philadélphia nýskeð. Sjúk- lingurinn var tuttugu og þriggja ára gamall og hafði verið lagður hnífi í hjartaö. Til að reyna að bjarga lifi hans var hann skorinn upp, og skar dr. Stewart alt að hjarta sjúklingsins., tók utan um það hendinni og tók fimm stög í stunguna, saumaði srðan saman skurðinn allan og sendi sjúkling- inn aftur á sinn stað í sjúkrahúss inu ,og þótti ekki með öllu von- laust um að hann mundi lifa af eftir alt saman. hægt um vik. Fingraför þeirra á kjörseðlunum voru auðsæ, þvi aö litlu krossarnir viö Bonnycatsles- nafnið voru merktir meS annars- konar ritblýi en því sem kjósendur höfðu brúkað, og allir með sömu hendi. .Enn fremur ber eftirlits- mönnum á 15. kjörstaðnum saman Sendiherra Dana í Washington um það, að þessir kjörseðlar hafi hefir verið faliö að grenslast eftír j allir veriö einkrossaðir aö eins 11. því hjá Bandaríkjamönnum, hvort Júlí. Ekki fara í þurð óþverra- fúsir til aö samþykkja hvaða mála- nu miðlunarnefnd sem stjórnin skipi. Heys forseti G.T.P. félagsins seg- ir hins vegar að félagið sé ekki aö svo stöddu við því búið aö sam- þykkja nokkurn gerðardóm til sátta. Hr. Hinrlk Jónsson, bóndi í Pipestone bygö' hér suðvestur í fylkinu, dvaldi hér nokkra daga um síöustu helgi. Mjög sagðj hann að þurkatíðin heföi verið meinleg bændum þar ytra. En þó bjóst hann viö að nokkuir uppskera yrði þar ef rigning kæmi áöur langt um liði. Mrs. (dr.) Brandson fór nýskeð suður til Dakota og d/velur þar hjá tengdafólki sínu um hrið með börn sin. þeir vildi nú kaupa vestindisku eyj arnar, sem Danir eiga. Þau komu til mála fyrir nokkrum árum, en náðu þá eigi fram að ganga. Dan- ir tapa stórfé árlega á eyjunum — og eyjarbúar tapa líka á yfirráðum Dana. Nýskeð var þaö. lögleitt af brezka þinginu að öllum brezkum fólksflutninga skipum skyldi .gert að skyldu að hafa meðferðis loft- skeytaútbúnað. Þykir það hið þarfasta lagaákvæöi og búist við að' fleiri þjóöir fari þar að dæmi Breta. Stærsta trébrú, sem menn vita til að bygð hafi verið í Norvestur- landinu, er brú ein sem Grand Þ'rátt fyrir hina miklu fólks- flutninga frá ítalíu vestur um haf bera hagskýrslur það með sér að fólki er alt af að f jölga þar í landi. Árið 1872 var fólksfjöldi þar 27,- 000,000, en er nú orðinn eitthvaö um 33,000,000. Bandarikjamenn hafa fastráöið aö reisa Grover Cleveland hinum látna forseta sinum minnisvaröa. sinntn f runk Pacific félagiö hefir látiö; Fé sem safnast hefir r því skyni er gera vfir Battle River, sjö mílur nú orðið $73,000, en ætlast var til suður af Claresholm í Alberta, ogi að uphpæðin skyldi vera $100,000. er lú‘ú sú nærri því fullgerð nú,! Minnisvarðinn á að vera turn og Prúin er einvörðungu bygð úr skal hann standai í Princeton. timbri og er 115 feta hátt yfir ___________ vatnsflötinn og 3,100 fet á lengd., Loftfaraskóla á að stofna bráð- (rrandi Trunk félagið ætlar aðjlega í ítalíu, og italskir auömenn leggja járnbraut yfir brúna og'gefiö mikiö fé til að koma þássu suður til Ferintosh, þar sem þaö j fyrirtæki í framkvæmd. í ráði er verkin afturhaldsmanna megin. Sýningargestir eru nú flestalliir farnir úr bœnum. í þetta skifti hefir sýningin staöið nokkru leng- ur en venja hefir verið til, i tiu daga, og hefir þangaö sótt afar- mikill mannfjöldi. Það er sagt að í sýningarskýrslunum sé um 200 þús. gestir Skráðir, sem sótt hafi til sýningarinnar, eöa alls taldir 197,148; í flyrra voru sýningar- gestir taldir í þeim skýrslum að- enis 138,153. Tilhögun öll svipuð og veriö hefir og þó nokkru fj il- breyttari sýningin á ýmsan veg. Úr bænum. Síðustu fréttr segja, að hr. H. S. Bardal hafi lagt af staö frá Skotlandi meö 'hópi 60 íslenzkra innflvtjenda 23. þ. m. Búist við að hópur sá komi til Winnipæg 3. Ágúst næstkomandi. Vegna þurkanna hefir hveitið þroskast svo snemma, að hér suð- ur i fylkinu var farið að slá það fyrir síðustu helgi. riksson hefir dvalið hér í sumar og gengiö á búnaðarskólann hér, og iðkaö sig í hannyrðum og öllu því sem aö búsýslu lýtur. Vanur heyskaparmaður óskast í kaupavinnu nú þegar, á heimili hér í grendnini. Nánari upplýsingar, um kaup o. fl., veitir ritstjóri Lögbergs; talsimi: Main 221. Skemtiferð. Fyrir skömmu tók eg mér skemtiferð héðan ofan aö Gimli með gufuskipinu “Mikado”, sem er eign hins alkunna dugnaðar og atorkumanns ,Stefáns Sigurðsson- ar að Hnausum i Nýja Islandi. Ferð þessi varð mér hin ánægju- legasta er eg hefi farið um langa hríð. Skipið lagði af staö frá bryggju þeirri sem er rétt fyrir -neðan Red- woodbrúna nokkru eftir hádegi. Hélt svo ofan ána, gegn um flóð- lokurnar: kom við i Selkirk og Winnipeg Beaoh, og fór svo þaö- an til Gimli. Svo hættiröu að vinna á hretskýjunum svörtui Svona fer þeim öllum sólunum mínum björtu. Svona fer þeim öllum, þó í suöri hafi þær völd, dagurinn þeirra á sér áður en varir kvöld. Þú hvarfst mér í norðri —það húmar aö kveldi. Á morgun fer önnur úr suðri um sál mína eldi. _ ,S. N. — Ingólfur. Iðnsýningin 1910. Þau Stefán Kristjánsson og Jónína Goodman voru gefin saman í hjónaband þriöjudagskvöldið 19. Júlí síðastl. Séra Jón Bjarnason gaf þau saman. Hjónavigslan fór fram að 776 McDermot ave. hér í bænum, aö heimili hr. Jósefs Jóns- Hr. T. J. \ opni fór austur til sonar og konu hans. Fort William um helgina. Hann j Mr G A. Arnason frá Church- hcfir tekið þar stóra contract ái bridge var hér á ferð og fór heim- að byggja brautarstöðvahús við leiöis á þriðjudaginn var. Mr. Superior Junction. : \rnason €r aðal innheimtumaður ' 1 Empire skilvindufélagsins í Norð- Mrs. I. Grimson og Einar son-1 vesturlandinu, og bvst viö að ferð- ur hfnnar frá Markervdlle, A1ta.,j ast um fyr;r þaS félag-. hafa verið stödd hér í bærturn um i ___________ sýninguna. Þau, héldu heimleiðis1 Tveir islenzkir m Einar l'm siðustu helgn______ | Brynjólfur Brynjólfssynir á Bew i erley stræti hér í bænum fengu }' mlsPren ‘ i báðir fyrstu verðlaun fyrir smiöis- \ gnpí sem þeir höfðu sett á sýning- Það er sannarlega skemtilegt aö fara hér ofan ána á heiöum og glöðurn sumardegi. Því eg hygg að hvergi hér í Manitoba, og þó viðar væri leitað, geti fegurra út- sýni en þar er að líta á bæði borð, alla leið niður að vatni. Og svo er ekki einskis viröi að fara gegn- um flóðlokurnar og geta nákvæm- lega athugað það stórfengilega og mikla mannvirki. S'kip það sem eg fór meö, Að ári liðnu er ætlast til, að vér ljúkum: upp hurðu til að sýna ísl. iðnað hér í Reykjavík. Þá á að sýna ment og mátt ís- lenzku þjóöarinnar í iðnaöi. Þá á að sýna hvað vantar til jæss, að vér getum hjálpað okkur sjálfir. Þar á þá hver kost á aö sýna þaö semi honum bezt lætur aö búa til, jafnt konur sem karlar. Viö; þetta tækifæri má enginn liggja á liði sínu, heldur búa til það, sem hver finnur sig mann til. Forstöðunefnd sýningarinnar hef ir nú leitaö álits rnanna og félaga, bæði hér í Reykjavík og eins út um landið; eru alstaðar góðar undir- tektir, ]>ótt hljómi við, að öröugt er árferði hamli að sjálfsögðu nokk- meg uö; en þaö góðæri verður líka vand fundið, sem ekkert veröur aö at- er um I Lögbergi 14. þ. m aðist í þakkarorðum frá þeim hjón unum Guöm. og Guörúnu Jóhann- esson heimilisfang þeirra; þar stendur Winnipeg, en á að vera Wiimipegosi#. una. Einar fékk tvenn verðlaun, fyrir spilaborö úr valhnottré og ■| gert af miklum hagleik. Hin verö- ______________ launin fékk hann fyrir bakka úr tré iÞeir Jón Vestdal og Pétur BreiS, *•*"*? f‘ rnikti!(i1list þryHjólf- fjöró frá Wynyard, Saak., voru ,,r bro5,r hans f<"kl' v"r51"1'" f>°' hér á ferð í fyrri vikm Þeir sögöu alt gott að frétta aö vestan.1 ir fimm muni er hann lét til sýnis; eitt af þeim var bátur prýðilega ___________ geröur. Þeir piltar hafa fengiö Hr. Carl J. Olson er á leið vest- verfIann a«nr fyrir haglega gerða ur í Alberta aö þjona Albertasöfn. 1 gnplVcí>eir €ru ba®lr efmspiltar á malarnámur miklar og flytur mölina þaðan til ofaníburðar í járnbrautir sinar. að reyna að fá Wright bræðurna, \ 1 tvo mánuöi. Hann ætlar að prý*ile^a vel ha^r raulhan og fleiri flugmeistara að kenna þar. till Þjóðverjar gera nu mikinn að- súg að mo;rmonum sem staddir eru þar í landi, segir í nýkomnum fréttum frá Berlín. Lögreglan í Berlín stökti fundarfólki brott er komið var saman til að hlusta á erindi mormona á ernum stað þar j í borginni. Margar þýzkar konurj höfðu sótt þann fund. Forkólfur mormona þar er John Kag frá koma við í Foam Lake á vesturleið og dvelja þar fáeina daga sér til1 skemtunar og hressingar. Látinn er Henning Matzen pró-1 fessor og yfirdómari í hæstarétti íj Danmörku: allmikið við stjórnmál riöinn og mörgum ísl. kunnui. Lubbaleg kosningasvik. Einhver lubbalegustu kosninga- svik, sem menn muna til, voru ný- Vasaþjófur einn var staðinn að stuldi út í sýningargarði á fimtu- ___________ daginn var. Hann var með höndr Royal Optical Co. óskar eftir ln nl^r' 1 vasa annars manns þeg- viðskiftum íslendinga. Þ.að hefir!ar vajP vart. Hann var vandaðan varning og er áreiöan- óæmdiir í fjögra ára fangelsi. legt og heiðarlegt félag í viðskift-i um og óvíöa 'hægt að fá betri kjörj en hjá því. eitt hið ánægjulegasta stærstu og beztu skipum ána og vatnið ganga. Það getúr!'hu®fa V1®' flutt um 400 manns' í einu eftirj sem gerst hefir þessú máli ánni, en nokkru færra ef það fer til góða, er. að bæjarstjóm Reykja- norður á vatn. A þvi eru sæti v*kur hefir lofað að Iána barnaskóla ústólary fyrir allan þenna f jölda.: húsið til að halda sýninguna í; það Danspallur stór er á framþiljun- flns er bezt til þess fallið, auk þess um neðri, og þar hjá standa tvö 1 m'kill sparnaður að þurfa ekki að ágæt hljóðfæri. annað fortepíano. bua fd sérstakt skýlí. Thorvald- Alt er skipið lýst upp með rafur- j sensfélagið í Rvík hefir tekið tveim magnsljósum Setustofa og borð- Hön<lum á móti ósk nefndarinnar; stofa er þar stór og rúmgóð. Þarj fyrsf með þvl að velja þrjár konur er rnatur framreiddur handa þeim 1 nefnd tjl samvinnu við aðalnefnd- sem þess æskja, bæði mikill og lna: frúrnar Katrínu Magnússon, .góður, rétt ein,s og væru menn j Guðrúnu Briem og Ragnheiði Hav- staddir á ágætu lióteli. Yfir höf-1 stein. og 1 öðru lagi heitið 30O kr. uð er skipið sjálft og aðbúð öll á' st>’rk ur sjotil sinum til þess að því hin viðunanlegasta. Skips- j star,óa straumi af kostnaðinum; færi liöfnin er öll hin pruðmannlegasta j hetur> ^eiri félög gerðu eins. og viðkunnanlegasta, og þá vita! Nefndin hefir farið þess á leit þekkja skipseiganda allir, sem sjálfan, hr. Stefán Sigurðsson og sem jafnan er með skipinu, — að hann er ekki fráfælandi fyrir hvað hann sé fúll eða stirður við geSti sína, enda sýntr hann þeim alla þá alúð og umönnun sem j hugsast getur. Salt Lake. Honum var skipað að i skeð framin í Russell kjördæminu ave., Winnipeg. Á mánudagskvöldið 18. þ. m. Félagið hefir til sölujvOru þau Þorgrímurv Olafson frá allskonar gleraugui og fleira. Augu | Crescent. Man., og Guðrún Rósa skoðuð ókeypis, ef gleraugu eru Þorsteinsdóttir frá Winnipeg gef-.. keypt. Verkstofa að 307 Portage j in saman í hjónaband af séra Tóni I Bjamasyni. verða burt úr Þýzkalandi þegar í stað. Senor Roque Pena var 22. þ.m. kosinn forseti í Argentina. Vara- forseti var kjörinn dr. Victorino De Ia Plasa, utanríkismálaráðgjafi. \ endurtalning. hér i fylki, til að koma að con- servatíva þingmannsefninu þar, A. L- Bonnycastle. Við talning atkv. 11. Júlí hafði Valens liberali gagn- sækjandinij fájeinum atkvæðum fleira, en Bonnycastle heimtaði Sú Mrs. J.A. Blöndal fór með börn- A mánndaginn 18. Júli gifti sra um sínum tveim norður til Gimli j jón Bjarnason þau Jón Sigur- og dvelur björn Einarsson og Sigríði Okta- síðastliðin laugardag, þar um tíma. víu Pétursson, bæði frá HjónaVígslan fór fram í Gimli Fvrstu endurtalning er Mr. S. K. Hall songkennari er j lút. kirkju. rrú nýfarin fram og við hana kom nú staddur suður í Dakota. Fórj þær það í ljós að stolist hafði verið hann þangað til að vera við jarðarj Miss J. Hinriksson Frá Johannesburg berast þær pao 1 ijos að stoust natm veno nann pangao tu að vera vio jaroar Miss j Hinriksson frá Chnrch fréttir, að nýfundinn sé í Premier- í einn atkvæðakassann, sem geymd för Magnúsar heit. Brynjólfssonar. j bridge, Sask. sem flest verðlaunin námunuf feiknastór og fagur de- ur var á skrifstofu kjörstjóra og I fjarveru hans gegnir Miss Helga j fVrra á sýningunni fyrir mant algerlega sprungulaus, ogj sagt að vegi T91 karöt. Hann er sagður tveggja þumlunga langur ónýtitr 13 kjörseðlar sem Valens Bjarnason starfi hans í Fyrstu lút. höfðu verið greiddir (\ kjörstað kirkju á sunnudögum. 159 með þeim hætti, að litlir kross- ---------- góða smjörgerð, reyndi aftur 1 ár og fékk þrenn verðlaun fyirr fram úrskarandi smjörgerð. ^Miss Hin- 4- Eg vil mínum, sem tækifæri upp, að taka far með skipi þessu Þeir munu varla iðrast þess. Winnipeg í Júlí 1910. S. J. Jóhannesson. við gufuskpafélögín, að fá flutn- mg á sýningarmunum fyrir minna verð en vanalega er; svar er komið frá gufuskipafél. Thore, þar sem það lofar að flytja fyrir helmingi minna verð en alment gerist. Nefndin hefir enn fremur sent öHum iðnaöarmannafélögumi, líka að endingu raða löndum prestum og próföstum út um land- á annað borð hafa | prentuð bréf til útbýtingar, og og vilja, til að lyfta sér auk ÞeSs þektum mönnum, er unna framförum sem leiða til heilla. Miklu skiftir, að hluttakan verði almenn, og því má enginn óttast, að hann geti ekki búið til eitthvað, semi boðlegt sé. I dag er hátíðablær yfir höfuð- stað þessa lands; það blasir við fáni á hverri stöng; það er fæð- ingardagur þjóðmæringsins ísl., Jóns Sigurðssonar. Það er í sama mund að ári, á 100 ára afmæli hans sem vér ætlum að opna sýninguna. Þar á að sýna dýrmætustu hugsun Sólarlag. Einni unni eg meyjunni meðan það var, nú er sú ástin aska. o útbrunnið skar. Nú er sú ástin kulnuð, sem áður vermdi lund eir.s og júnísól í heiði um hádtegis stund. Sól varstu og þýðvindi þungbúnu geði, ylur minn, ljós mitt, líf mitt og gletu. vora 1 íðnaði, þar á að sýna feg- urstu gerðir okkar í iðnaði. Og þar með eigum við að Ieggja gerðasafn þjóðarinnar ísl. undir þann dóm, sem miklu skiftir að vel fari. Rvík 17. Júní 1910. Jón Halldórsson. —Lögrétta. KÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT! Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæðnaður við lægsta verði í bænum. Gæðin, tízkan og nytsemin fara sam- an í öllum hlutum, sem vér seljum. GeriIS vður aö vum að fara til WHITE MANAHAN, 500 Hain St.f Winnipeq.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.