Lögberg - 01.09.1910, Síða 1

Lögberg - 01.09.1910, Síða 1
23. ÁR. i) WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 1. September 1910. Nr 35 Fréttir. Taminn skógarbjöm, sem haf8- ur er bundinn á opnu svæbi bak við Roblin hótelið hér í bænum, náði á þriðjudaginn í fjögra ára gamlan dreng, sem eitthvað var að forvitnast kringum hann, og misþyrmdi mjög áður en drengn- um kom hjálp. Hann var fluttur í sjúkrahús, en óvíst hvort honum batnar. síðustu vikurnar og þykir það benda til þess, að flokkur keisar- ans sé að missa fylgi. Magnús lögmaður Brynjólfsson. Friðunartími anda er. útrunninn i dag, i. Sept., og byrjar þá að sjálfsögðu skothríð um allar jarð- ir. Árlega verða mjög mörg slys í þeim veiðiferðumi, alt af sams- konar slys ár eftir ár, flest af van- gá eða gapaskap. í>að er ástæða til að minna menn á að fara var- lega með skotfærin og byssumar. Rottur hafa gert vart við sig hér í fylkinu hjá Gretna, og gert talsverðan skaða, drepið t. d. 30 hænuunga hjá einum manni. Þær era illur gestur og verður reynt að útrýma þeim ef unt er. Þ'ær hafa komið sunnan úr Bandaríkj- um. Svo telst til að um hundrað manns hafi farist i skógareldunum I miklu sem geysað hafa undanfar- ið á 10,000 fermílna svæði i norð- anverðu Idahoríki og vestanverðu Montanaríki. Uggað enn fremur u mhundrað manns, sem ekki hefir enn spurzt tiL og skaðbrenst og meiðst um tvö hundrað manns. Herlið hefir verið sent til þeirra héraða þar sem eldamir hafa gert mest spell og er nú því helzt treyst til að stöðva eldana. Þessir bæir hafa eyðst af eldinum: Taft, De- 1 borgia, Haugan, Bryson, allir í Montana, og enn fremur bœrinn I Lolo í Idahoríki. Þessir bæir allir taldir gereydÖir, en nokkuð skemd ir af eldintim eru bæirnir Wallace og St. Regis i Idahoríki, og sextán bæir aðrir hafa verið taldir í hættu og eru sumir í fyrnefndum tveim- ur rikjum en nokkrir í Washing- tonríkinu. Um síðustu helgi rigndi nokkuð sumstaðar þar syðra og dró við það nókkuð úr eldunum. i hverri lest að austan. Frá þvi um miðnætti til kl. 6.30 á þriðjudags- I morgun'inn var komu hingað til i bæjarins 1,900 menn i þreskingar- I viunu á leið vestur í fylki. henni ókeypis íslenzku læknamir Bjömson og Brandson. Lemieux ráðgjafi í Ottawa hef- ir ákveðið að setja hér upp vél, sem selur frímerki sjálfkrafa, ef rétt mynt er látin í hana. Vél þessi hefir verið fundin upp á Englandi og verið reynd þar ná- kvæmlega og gefist vel. Fimtíu hafa verið pantaðar frá Canada og verða settar upp í stærstu borg um landsins. John Redmond, foringi íra i brezka þinginu, sagði nýskeð i ræðu, í Kilkenny, að ef Asquith efndi ekki loforð sin við fra, og léti þá fá heimastjórn. þegar deil- an við lávarðadeildina væri út- kljáð, þá mundu írar hrinda bonum af stóli. William O’Bren hélt því fram á öðram fu.ndi, að stjómin hefði ekki enn gefið á- kveðin loforð um heimastjórn. Crippen tannlæknir og Miss Le j Neve hafa nú verið flutt til Ludn- j úna og verið kærð þar fyrir rétti. Hann sakaður um að hafa ráðið konu sinni bana, en hún um að hafa verið í vitorði um glæpinn. Hvorugt þeirra hefir játað neitt á ] sig, en sannanir þykja komnar 1 fram um það, að líkið sem fanst í kjallaranum á húsi Crippens i I Lundúnum. sá af konu hans. I Crippen telur Miss Le Neve al- gerlega saklausa. Málinu var i var frestað þangað til 6. þ. m. Ellistyrktarlög sambandsstjórn- j arinnar í Canada ’hafa nú verið í J gildi um hálft annað ár. Elli- styrktarskírteinj hafa á þeim tíma verið seld fyrir $650000. Svo j telst til að kvenfólic hafi keypt 1 fullan þriðjung þeirra. Svo skiftist vegur; Þú fórst þína braut Til þagnarheims, i gröf að runna baki. 'Nú drúpir bygð þín, leiti hvert og laut, Þáð bggur stuna’ i blæsins andartaki, Um land', er söngur áður yfir flaut í orðum glöðtun, hlátra vængja-blaki. En það er henni’, er söknuð særðust grætur, Þó sorgar-deyfinig, nokkrar harma-bætur, Að sálar-eld þú áttir þann, sem brann Frá æsku er kveikti’ í dökkum bólstra-sköram Hvers dofinleiks, og orðs þíns elding fann Sitt eigið magn í krókalausum svöriun. Viið hittum aldrei hjartabetri mann, Né hjálparstærri’ í lífsins svaðilförum. Já, hafðu kæra þökk fyrir þrék og snilli: Þvi þess og hennar ei var bil á milli! Þ ín veigamikla veruleikáns þrá Þér veginn gat með eigin kröftum brotið. Þú tókst það alt, sem áttir þú að fá Og aðeins hinir sterku geta hlotiö. En þróttarauki aflraun hver var þá. Og oft var ihverrar sigurgleði notið, Því þá var líf og leikur þess i blóma, Sem létti flug við morgunradda-hljóma. Þín stutta æfi var svo vökuglöð, Með varmar nautnir, rjóðar lífsins fylgjur Og áhrif þau, sem völctu hugarhröð 1 hreyfing margri nýrra krafta bylgjur.— Svo minning eftir minning koma’ í röð Og moldar-kumlið þekja Júlí-sylgjur, Er geislar ljóss um lund }>inn til þín falla Og leiða þangað góða hugi alla. Það gleður mig að lífið lét þig sjá Hve ljúf er stundin á þess rósa-teigi. Nú líða svipir dauðra daga hjá Og dreifa blysum út um farna vegi. Þótt 'höfgi dauðans hvíli þér á brá, í hinu glaða, frjálsa deyr þú eigi. Svo því ég beilsa, þó ei sé í ljóði, Er þig ég kveð, minn fomi vinur góði. Tímaritið “Outdoor Canada’’ hefir skift um nafn og heitir nú ----------- i “The Athletic World”, og hefir Bandalag Fyrsta lút. safnaðar j Lögbergi borist fyrsta eintak hins heldur fyrsta fund sinn eftir sum- I nýja blaðs. Otgefendur eru W. arfíið fimtudagskvöldið 8- þ. m. J. Taylor, Woodstock, Ont. Allur Bandalagsmeðlimir eru 'beðnir að frágangur ritsins er ágætur. Það fjölmenna á þennan fund. ] flytur fagrar myndir og flytur ít- ----------- ! arlegar fregnir af íþróttum þeim 17. Ágúst andaðist Mrs. Anna sem iðkaðar era í Canada. Blaðið Guðmundsson, að heimili Péturs sonar síns i Riverside Farm, West erheim, Minn. Hún var 85 ára gömul, og hafði lengi dvalið vest- an hafs. Maður hennar, Þorkeíl Guðmundsson, er enn á lífi og hefir lengi verið blindur. Anna sál. átti heima i Lincoln Co., hjá virðist mjög eigulegt og er hverj- um íþróttamanni ómissandi. Tveir menn komu frá íslandi í fyrri viku. Annar þeirra Sveinn Svcinsson frá Aðalvík í tsafjarð- arsýslu, hinn var frá tsafirði. Fjölskylda varð þeim samferða til syni sínum, er þar býr, en var Skotlands, en varð þar eftir vegna stödd í Riverside er hún lézt. Hún veikinda. var vel látin og vinsæl kona. — viku. Séra B. B> Jónsson jarðsöng ] — hana. Fimm synir hennar eru á Sir Robert \ron á henni i þessari Badén-Powell hers- lífi: Pétur, Henry, Skúli, Walter höfðingi og hetja úr Búastríðinu, og Stefán; tveir hinir fymefndu i Lyon Co., hinir í Linooln Co. Eftir Minneota Mascot. Eins og getið var um í seinasta blaði, var verki haldið áfram við Lögbergshúsið nýja, þrátt fyrir vinnubannið, en vinnuveitendur (\ Builders ExchangeJ vildu hindra það. og gátu komið því til leiðar, að ekki fékst keyptur múrsteinn í veggina, svo að enn eru óhlaðin 1 tvö til þrjú fet af veggjunum, að I sunnan og austan, en á norðurhlið j og vesturhlið eru þeir fullgerðir. ; Þetta seinkar verkinu nokkuð, en, ; nú er þó aftur tekið til starfa við kom hingað til bæjarins árla 26. f. m., úr ferðalagi sínu um vestur- landið. Honum var fagnað fork- unarvel hvervetna, ekki sízt hér. Hann er nú á heimleið til Eng- lands. !Mr. og Mrs. A'mór Ámason komu ásamt dóttur sinni sunnan frá Chicago hingað til bæjarins í fyrri viku. Þau fóru norður í Álftavatnsbygð á föstudaginn og dvelja þar hjá Skúla Sigfússyni fyrst um sinn. Skímir er nýkominn ^84. ár, 2. heftij. Þar er fremst kvæði það i bygginguna, var byrjað á mánu- j um Björnson, eftir séra Matth. . ! dagf samkvæmt samningum milli j Joohumsson, sem birt er í þessu og verkgefenda. og blaði. Þá er mynd af Björnsom og j verkamanna ! eru nú ráðstafanir gerðar til þe«s ! að sættir komist á milli steinsmiða i félagsins og verkstjórafélagsins, j og hafa menn hinar beztu vonir “æfiminning” um hann eftir Jón sagnfræðing Jónsson, læsileg en stutt og ekki allskostar greindeg eða rétt á sumiun stöðum. Víða ’Alþjöðlaþing jafhaðjarmanna stendur um þessar mundir í Kaup mannahöfn og hafa þangaö koin- ið 900 fulltrúar og 700 gestir að- komnir. Meðal fulltrúanna era helztu forkólfar jafnaðarmanna frá Bandaríkjunum og öllum stór- þjóðum Evrópu. Leo Tolstoj greifi varð áttatíu og tveggja ára 28. f. m. og voru honum sendar heillaóskir víðsveg- ar að þann dag, eins og venja er til. Tolstoj er að vísu mjög far- ínn að heilsu, en þó hefir hann verið sæmilega hress1 seinustu \ ikurnar. Vilhjálmur Þýzkalandskeisari hér eftirtektaverða ræðu 25. f.m. viö veizluhöld í Königsberg, þar sem hann hélt fram þeirri sko.ðun sem hann hefir að vísu áður látið í ljós, að hann væri kominn til valda fyrir guÖlegá ráðstöfun, og hið prússneska veldi væri stofn- sett af guðs náð en hvorki af þingi né þjóð, og jafnframt ikvaðst hann algerlega á móti at- kvæðisrétti kvenna, eins og nú stæði. öll helztu blöð Þjóðverja liafa mikið ritað um þessa ræðu. og flest hallmælt keisara fyrir hana, og er búist við. að hún geti haft allmikil áhrif. Keisarinn lét samskonar skoðanir í ljós í Nóvember 1908, og varð þá svo mikið um það fengist á Þýzka- landíi, að keisarí hefir litið látið til sín heyra síðan. Mótstöðumenn keisara halda því fram, að um- mæli hans brjóti bág við grand- vallarlög ríkisins og krefjast þess að málið verði rætt í ríkisdeginum þegar hann kemur saman í Nóv- embermán. næstkomandi. — Jafn- aðarmönnum á Þýzkalandi hafa gengið aukakosningar mjög í vil Kirkjumáladeilunum á Spáni heldur enn áfram og eru sóttar af miklu kappi af báðum málsaðilum. Aguirre kardínáli í Toledo hefir nú beizt fyrir flokk kaþólskra manna á Spáni og lýsir blessun 1 sinni yfir öllum andmælum sem fram hafa komið gegn trúmála- | frumvarpi stjórnarinnar, sem áð- ii' befir verið skýrt frá ítarlega j hér í blaðinu. Það er svo til ætl- ] ast af ráðaneytinu að það frum- j varp verði lögleitt í næstkomandi Októbermánuði, en gegn því berj ast þeir hinir kaþólsku með hnú- um og hnefum. Ætla þeir að reyna að drepa kjark úr stjórninni með stöðugum opinberum funda- höldum í öllum borgum víðsvegar um landið, þar sem látin sé i ljós óánægja vf'r stefnu stjórnarinnar í þessu máli og vantrausts yfir- lýsingar gerðar gegn ihenni. Of- beldi kváðu þeir ætla að forðast í lengstu lög. en þó ihefir það ekki hepnast algerlega, því að nýskeð 1 hefir páfamönnum og stjórnar- sinnum lent saman, í grend við j Bareelona og viðar, en herlið við hendina og skakkað leikinn. — Stjórnin með Canalejas ráðgjafa í ; broddi fylkingar virðist halda j stefnu sinni óhikað þrátt fyrir þessa mótspyrnu og lætur engan bilbug á sér finna. eins og t. d. höll Rússakeisara, vetrarhöllina miklu i Pétursborg, eða höll Alfons konungs í Madrid á Spáni. En bæði hefir George konungur miklu minni tekjur en þessir þjóðhöfðingjar báðir, sem nú voru nefndir, og í annan stað er hann talinn mjög sparsamur og óbmðlunarsamur og hirðir því eigi um íburðarmikil heimkvnni þó að þegnar hans vildu gjarnan veita honum þau. um að ágreiningurinn fái heppileg j vitnað til kvæða hans á norsku, og úrslit. — Tilraun var gerð til þess ' það eins þó að til séu af þeim á- í vikunni sem leið, að mynda hér gætar þýðingar. Sami höfundur nýtt steinsmiöafélag og óháð alls- ritar aldarminning Daða Níelsson- herjar steinsmiðafélaginu, og var j ar “fróða”. Þorvaldur Thorodd- auðvitað gert í því skyni að reyna sen ritar greinarstúf um Glámu- ef verða mætti að hnekkja stein- j jökul. sem aldrei hefir verið til. smiðafélaginu, og stóðu vinmtveit-] pá er framhald af ágripssögu íslandi, eftir má af því ráða, að margir báru hiö mesta traust til hans. En ó- vini átti hann sér þó og mótstöðu- menn, bæöi marga og harðskeytta. Embætti sínu þykir hann hafa endur sj^lfsögðu á bak \ið þá ; holdSveikinnar gegnt með framúrskarandi rögg- | llreybngu; en sú tilraun mishepn- Sæmund lækni Bjamhéðinsson, semi og alúð. Hann hefir sparað a^ist algerlega, því að engir voru fróðleg ritgerð.—“Dauðinn” heit- New Yorkborg ógrynni fjár með fáanlegir til að ganga í það félag ir smásaga eftir Jónas Guðlaugs- tilbreytingum sínum, vikið fjölda ■ a® un(lanskildum fáeinum stein-; son jjia samin og mesti hégómi. fjárglæframanna og ónvtjunga úr Sln',8unl’ seni ekkl heyrt til | Dr. Helgi Péturss skrifar brot ítalir eru að koma sér upp lotf- faraflota og hefir þingið veitt til hans um $3,000,000. Um tuttugu loftför á að gera á komandi vetri og búa þau að öllu leyti sem bezt. Og á að æfa hermenn í að fara með þau. Flotinn á að vera her- floti. að undanskildum fáeinum stein smiðum, sem ekki höfðu heyrt til embættum, dregið taum lítilmagn- i allsherjar steinsmiðafélaginu, og ár ferðasögu um Frakkland, smá ans, komist fyrir margs konar íio v^1 hreyfingin þegar í fæðing- vegis atliugasemdir, og kennir þar fjársvik og dregið úr óþarfa- ] unni ’ var® Petta aS eins td t*53 margra grasa. Seinasta greinin er eyðslu á borgarfé o. s. frv Hann | aS syna enn ,betur styrkleUc stein- j «Til mjnningar Jóni Sigurðssyni”, hefir laðað marga mótstöðumenn smi a e aHs,ns> °? r sína að sér; allri mótspyrnu gegn endum ebkl hafa 1,t,! honum er nú lokið, og áður en url5u ^ar fusir honum var veitt banatilræðið, — lun verkgef- [ grein sú, sem prentuð er í þessu t á blikuna, U!a.Ri Lögbergs, þeim einkum til til að reyna athugunar, er kynni hafa haft af réttu aðfcrð, þá , j^n; Sigurðssyni. Það eru vafa- hina einu og sem sé að leggja málið í gjörö og þeir fóru þess á leit við stein- Það hafði heyrst, að George Bretakonungur væri óánægður með Buckingham höllina og vildi helzt láta gera aðra nýja. Konungur hefir nú neitað þessu opinberlega og kveðst gera sér höllina að góðu, en við hana eru margar sögulegar menjar tengdar svo sem kunnugt er. Höllin er eigi glæsileg að utan því að hún er orðin gömul mjög. Aö innan er hún sögð einkar vid- leg þó að hún jafnist eigi á við hallir sumra annara þjóðhöfðingja Gaynor borgarstjóri. “Eitt skammbysu-skot! og Eviópa öll í uppnámi logandi heit!” Svo kvað Ibsen, ]>egar fregnin barst austur um haf um morð Abrahams Lincolns. Siðan hafa tveir aðrir Bandaríkjaforsetar ver ið myrtir með sama lliætti, Gar- field og McKinley. “Eitt skainm- byssu-skot” hefir ennþá vakið um- tal og uppnám um Bandaríkim það er skotið, sem Gaynor borg- arstjóri í New York varð fyrir um miðjan fyrra mánuð. Það þykir nær undrum sæta, að hann skyldi komast lifs af, svo nær sem stefnt var bráðum bana. William J. Gaynor var eini “Tammany”- maður, sem náði kosningu í New York siðastl. Nóvember. Hann hlaut meir en 70 þúsund atkvæða fram yfir gagnsækjanda sinn, og en þó einkum siðan — var farið j að kalla hann “bezta borgarstjóra | , . New York”. öll blöð og timarit ! smiSl a* **? hl V’"nu meS í Bandarikjum keppast um a« ' an a sattatilraunum stendur. 'bera hann lofi, telja hann einhvern öilugasta mann flokks síns og líklegan til mikilla mannvirðinga. Sumir vilja að hann verði ríkis- stjóri í New York, aðrir að hann verði forseti Bandarfkjanna við næstu kosningar. Hvað sem úr því verður, hefir banatilræð þetta orðið til að vekja meiri eftirtekt á honum en áður, og verður ugg- laust til að þoka honum fram til mikils frama síðar meir. laust nokkrir þeir íslendingar hér j vestan hafs, svo sem séra Jón Bjarnason D. D. og væri óskandi að þeir sintu áskoran Sigurðar -------------Guðmundssonar, greinarhöfund- Evans borgarstjóri fór um síð- arins. Minni háttar ritdómar og ustu helgi austur til Montreal til að' sitja þar á hinu árlega borgar- stjóra þingi, sem öllum borgar- stjórum í Canada er boðið að taka þátt i. Or bænum. útlendar fréttir reka lestina í þessu hefti ,eins og vant er. Rit- stjóri Skímis er Dr. Bjöm Bjam- arson frá Viðfirði. v. H. Ódýr eldstó er Arlington street. til sölu að 746 Þreskingarvinna stendur nú sem hæst. Menn í þreskingar- vinnu koma nú í stórthópum með Tvögberg hefir verið beðið að leiðrétta ónákvæmni nokkra í þakkarávarpi, sem nýverið var hér í blaðinu frá Mrs. Ingibjörgu Lund á Gimli. Ónákvæmnin er j að vísu ekki Mrs. Lund að kenna, i og er svo háttað, að læknishjálp ] ag flytja þangað af jámhrautar- j sú var greidd sem hún hlaut með- 1 teinum og brautarböndum og an hún var á almenna spítalanum j eitthvað byrjað á brúarbygging- hér í bæ, en hina, sem hún öðlaðist ] um yfir fenin rétt norðán við meðan hún dvaldi sjúk i Winnipieg ^ Qalc Point. í Okt. og Nóv. 1909 veittu þeir ___________ Líkur era til að Oak Point brautin verði framlengd eitthvað á komandi hausti. Mikið búið BÚÐIN, SEM Alfatnaður, hattar og karlmanna klæðnaöur við lægsta * verði í bænum. Gæðin, tízkan og nytsemin fara sam- /XLDKJbl BKLGZTI an f Öllum hlutum, sem vér seljum. Gerið vður að vaní að fara til WHITE £> MANAI1AN, 500 Main St., Winnipeq. í I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.