Lögberg - 22.09.1910, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.09.1910, Blaðsíða 1
23. AR. (J Fréttir. Stórfengilegar iheræfingar standa nú jfir þessa dagana á Frakk- landi noröanverSu. Um áttatíu þúsund manna -taka þátt i þeim. f>aS sem einkennilegast er vit5 þessar heræfingar er það, aö þar vería fyfrsta sinini notaíar flug- vélar og loftför sem stýra má til njósna í herþjónustu. Loftförin hafa loftskeyta útbúnað. Bæöi flugmönnum og þeim er loftför- unum stýra, hefir veritS skipaö aö leggja sig fram svo sem þeim sé bezt auSiS til þess aS nokkur raun fáist um þaS hvaSa gagn ve.rfii aS þeim í hemaSi. Nýju farþega loftfari. sem Zeppelin greifi hefir gera látiS og kallað var “Zeppelin IV”, hlektist á um miSja fyrri viku. [ÞaÖ hafSi lagt af stað frá Baden-Baden um h'ádegi á fimtudaginn var meB 12 farþega og ætlaSi til Heilbronn. En er þaS var komiS tuttugu mílur, þá bilaSi einn mótorinn, svo aB skipinu var snúiS viS til Baden-Baden og gekk alt vel aS vélarskýlinu. En rétt þegar veriS var að koma þessu mikla bákni inn í skýliíS, sprakk einn mótorinn og særðust viö þab hættulega þrír menn sem viS voru staddir. Hinir komust úr loftfarinu í tæka tí5 og mátti ekki tæpara standa. Eldur- inn frá mótomum læsti sig í silká- helginn mikla á loftfarinu sem sprakk þá einnig og kviknaði þá i öllu loftfarsskýlinu og brann alt til ösku á örstuttum tíma. Sést á þvi afi ekki er auSfariS meö flutn- ingstæki þessi enn þá, né hættu- laust aS ferðast á þeim. Taft forseti og Meyer flotamála ráSgjafi, eru að ráSgast um at5 láta reisa hergagnabúr mikiS í Guantanamo á Cuba í sambandi vit5 víggirðingarnar viS Panama- skurSinn. Hermála stjómardeild- irt þykist þess fullvís, ab allar þær omstur, sem Bandaríkin kynnu at5 taka j)átt í hér eftir mundu veröa háCar i grend vi5 Panama, og þess vegna þykir stjómardeildinni sjálfsagt at5 eiga hergagnaíbúr á hentugum stat5 þar á næstu grös- um. Flotamála rá&gjafinn ætlar at5 takast fert5 á hendur til Guan- tanamo innan þriggja vikna til atS skot5a vandlega þann statS svo aö hann geti skýrt kongressinum frá hversu þar hagar til og hvort æksi- iegt sé1 at5 hafa hergagnabúr þar e<5a ekki. Ef honum lízt vel á stabinn, er líklegt talitS a5 hann skori á þingiö at5 veita fé til aö reisa þar hergagnabúr, nægilega stórt handa öllum Bandaríkjaflot- anum. •l Svo er a?5 sjá á fréttum frá Slpáni, a<5 Canalejas rátSaneytinu sé atS aukast styrkulr og áhang- endum stjómarflokksins fjölgi nú daglega. Þ"egar þing kemur sam- an næst, ætlar forsætisráíherrann a5 bera upp nýtt frumvarp, sem fer í svipatSa átt og þatS sem mest rimman hefir oröitS út af, sem stíla® var gegn trúeinveldi kajsólskra á Spáni. frum er aC fækka, segir Í sí8- ustu mantnalsskýrslum. Sföast- Ii5it5 ár hefir j>eim fækka5 um riærri 1,000 manns, og á sibast- UCnum tíu ámm um 130,000. Nú eru þeir 4.731.570- Um sífrustu helgi var kóleran búin a5 drepa um hundrab þús- undir manna á Rússlandi sítSara hluta þessa sumars. Jafna5armannaflokknum er nú drjúgum atS vaxa fiskur um hrygg á Þýzkalandi. ÁriC 1906 voru þeir 384,327, áriB 1909 voru þeir 6331,- 309, en nú eru j>eir taldir 720,038. Tekjur flokksins, sem eru árs- gjöld metilima, nema eitthvab um I $230,000. Blat5 þeirra hiö helzta) í Berlín heitir “Vorwarts”, og hefir um 130,000 kaupendur. Þaö er dagblaö. Alls eiga jafnaöár- menn um 80 blöö á Þýzkalandi. Kosningar í Bandaríkjum Suö- ur Afríku fóru fram á fimtudág- inn var og lauk svo aö stjómin hefir fengiö sigur í 64 kjördæm- um, Unionistar, andstæöingar henn ar, komu aö 40 þingmönnum, Nat- al Independent 12, verkamanna- flokkurinn 4 og einn óháöur var kosinn. Þaö kom mörgum nokk- uö á óvart, aö Botha stjómarfor- maður féll í kosningu.m þessum fyrir Sir Percy Fitzpatrick, einum I af forkólfum stjómarandstæöinga. [ Fitzpatrick er afburöa vel m'áli farinn og vinsæll í kjördæmi sínu og var engum treyst þar að keppa við hann af stjómarsinnum nema Botha, en hann féll; fjánnála ráö- gjafi Hull úr Botha ráðaenytinu, féll og fyrir Unionistanum Sir j George Ferrar. Dr. Jameson, flokksforingi stjórnar andstæðinga var kjörinn meö 800 atkvæöa meiri hluta yfir andstæðing sinn. Kosningamar voru sóttar af all- miklu kappi og hafa stjiórnarand- stæðingar unnið nokkuð á þó aðí þeim tækist ekki aö fella Botíia- stjórnina. Síðustu fréttir segja, að Botha veröi stjórnarformaður eftirleiöis, þrátt fyrir það þó hann félli fyrir Fitzpatrick í Pretoria- kjördæminu. Botha ber og höfuö og herðar yfir samtíðarmenn sína þar syöra. Þingið i Califomia hefir nýskeö veitt $10.000,000 viðbót viö áður- veitta fjámpphæð til heimssýn- ingar í sambandi viö hátíöahaldiö fyrirhugaöa, er Panamaskurðinum verður lokið árið 1915. Féö er veitt með því skilyrði af Califom- iaþinginu, að sýninguna skuli halda í San Francisco. Eru þá fengnar til heimssýningar þessarar um $17,000,000, ef hún veröur haldin í San Francisco. íbúar í Louisi- ana ríkinu eru og ólmir í að fá sýninguna haldna í New Orleans og hafa boöið $7,500,000 til þess aö hún veröi haldin í þeirri borg. Franskur flugmaöur flaug meö Bleriots flugvél á Iaugardáginn var 180 mílur á drjúgum skemri tima en nokkmm hefir hepnast áður. Hann flaug rúmar 103 fyrstu mílumar á einni klukku- stund aö eins, en til jafnaðar flaug hann vegalengdina sem fyr var getið sextíu mílur á klukku- stund. Á siðustu jámabrautaskýrslum frá Bretlandi sétst það, að í 1,264.800,000 ferðum sem farþeg- ar hafa farið með jámbrautum á Stórbretalandi, hefir einn maður að eins beöiö bana af jámbrautar- slyeum. Það er eina sinni sem jámbrautarlest hefir hankast þar á siöastliönum 12 mán. svo mann- tjón yrði að. Fyrir meiðslum urðu á þeim tíma 250 menn, og verður ekki annaö sagt en aö slíkt sé starfræksla í lagi, og eru ekki dæmi til jafnlítilla slysa nokkurt ár áður 1 járnbrautasögu Bret- lands. Járnbrautaskýrslur í Can- ada sýna, að á árunum 1888—1909 hafa þar látist 469 farþegar af i ámbrau'tarslysum, '3^227 meiöst, 2.701 járribrautarþjónar beðið •bana, 19,068 meiðst, 3,511 aðrir látist af þeim slysum en 3.838 meiðst. Klaus Hansen, skipstjóra hepn- aðist aö komast yfír strengina og hringiðuna neðan viö Niagarafoss- ana á litlum mótorbát á sunnudag- inn var. Það var hin mesta hættu- för og hefir tveimur mönnum að eins teldst áður aö komast þar yfir lifandi á smábátum; það voru þeir Pétur Nissen frá Chicago, semi WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 22. September 1910. Nr 38 þar komst yfir árið 1900, og Percy skipstjóri árið 1887 fyrst og síðar áriö 1901. Japanar vilja ekki neita þvi aö þeir hafi hugsa, sér að gera her- flota sinn sem líkastan eöa sniöinn sem mest eftir herflota Banda- ríkjamanna. Þeir segjast verða að hafa herflota einhverrar þjóö- ar til fyrirmyndar og þykir viö- urkvæmilegast að hafa herflota Bandaríkjanna. En ekki segjast þeir hafa í hyggju að byrja ófrið við nokkra þjóð fremur en Banda rikjamenn, en þeir halda fram kenningu Roosevelts um það, að þeim mun stærri og öflugri sem herflotar þjóðanna séu, þeim mun minna sé aö óttast ófrið. Eitthvað tíu áburðarmestu verzl- unarmönnum í Chicago, og þar á meðal sumum formönnum Nation- al Packing félagsins, er nýstefnt íyrir brot á shermönsku lögunum. Þeim er borið það á brýn, að þeir hafi bæði myndað félag ti.l að koma í veg fyrir sölu á nýju kjöti og sömuleiðis komið á kjötverzl- unareinokun að miklu leyti. Veð hafa iþeir sett fyrir sig, $10,000 hver, en líklegt að málin falli á þá og verði þeir dæmdir í sektir miklar. Píus páfi er mjög sjúkur um þessar mundir. Það er æðastifla cg fótaveiki sem angrar hann. Taft forseti hafði ætlað sér að ferðast til Panama um máanða- mótin Október og Nóvember, en kvað nú hafa hætt við það vegna tilmæla vina sinna, sem kunnu betur við að hafa hann nærstadcf- an meðan á kosningastrefi stend- ur þar í haust. Þær fréttir berast frá Chicago, að meiri hluti nefndarinnar sem skipuð var til að rannsaka Ball- inger og Pindhot málin, hafi nú lýst yfir þvi, að hún muni ekki láta uppi álit sitt fyr en að lökið sé kosriingunum í Nóvembermán- uði næstkomandi. Þetta þóttu. mikil tíðindi og óvænt, einkanlega vegna þess að það hafði veriö fastráðið áður að meiri hluti nefndarinnar skyldi leggja fram álit sitt í þessum mánuði. Eins °g þegar er kunnugt lýsti minni hluti nefndarinnar yfir því áliti sínu að Ballinger væri sekur og á- kærumar sem fram hefðú komiö gegn honum á rökum bygðar og að hann væri ekki hæfur til að gegna því embætti,, sem hann hefði nú meö höndum. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 30. Ágúst 1910. Sakir forfalla biskups var hætt við að láta biskup>svígslu Valde- mars Briems fara fram í Skálholti, eins og fyrst var ráögert. Hann var vígður hér i dómkirkjunni á sunnudaginn var. Prófasturinn í Kjalarnesþingi, séra Jens Pálsson, lýsti vígslu, en dómkirkjuprestur- inn var fyrir altari. Vigsluvottar Voru þeir séra Jón Helgason, for- stööumaður prestaskólans, og séra Eiríkur Briem. — Magir prestar voru viöstaddir og fjöldi annara manna, eða svo margir, sem í dóm- kirkjuna gátu frekast komist. Að Krossi á Berufjarðarströnd féll stúlka í mógröf nýlega og druknaði. Hún hét Margrét Magnúsdóttir ffrá Streitij 17 ára að aldri. Samlbandsfundur kaupfélaganna var háður að Sauðárkróki öndveðr an þenna mánuð. Var Pétur á Gautlöndum kosinn formaður sam bandsins í stað Steingrims sýslu- manns Jlólnssonar. Gjallarhom getur þess, aö Guð- mundúr Guðlaugsson á Akureyri hafi gert samning viö Jóhannes Davíösson óðalsbómda í Hrísey um kauprétt á eynni fyrir 26,000 kr. og skulu þá kaupin hafa fram farið innan árs. — Hrísey horfir ágætlega við til útræðis og mun þvi í ráði að gera þar bátakvi handa vélarbátum. — Ingólfur. Úr bænum. Mrs. S. Jöhnson, frá Kenville P. O. í Swan River héraðinu, kom ! hingað til bæjarins s. 1. laugardag ásamt tveim bömum sínum. Hún er á leiö vestur til Argyle í kynn- isför til fólks síns. Til hins mikla þings kaþólskra manna, sem nýlega er afstaöið í Montreal, sóktu mörg stórmenni kaþ. kirkjunnar, ibæði lærðir og leikir úr öllum áttum heims. Sem fulltrúi páfa mætti þar Vannutelli kardínáli. Hann hefir nú ferðast hingað til Winnipeg og fer síðan suður til St. Paul á heimleið. Er honum alstaðar fagnað mjög vel. Nýskeð hefir N. Ottenson í River Park sent ÍLögfbergi stóra mynd í umgerð af fornu víkinga- skipi. Myndin er mjög vönduð. kostar $1.00 án umgerðar. Hún er til sýnis hjá A. S. iBardal, og hjá honum geta menn fengið um- gerö um hana. Mr. H. Lindal, viöarsali í Les- lie, Sask., var hér á ferð um sein- ustu helgi í verzlunarerindum. Mrs. K. Bessason, Árdal P. O., er nýlátin, eftir langvarandi sjúk- leik. Jaröarför hennar fór fram 17. þ. m. Systir hennar, Mrs. Oddleifsson hér í bæ, fékjk sím- skeyti um írtáfall hennar og fór noröur til aö vera viö jarðarför- ina. Missögli hefir það reynst, sem sagt var i seinasta blaði, að Miss Vopni hefði fótbrotnað norður í Nýja íslandi; hún meiddist aö vísu mikið í fæti, en fótbrotnaði þó ekki. Mr. A. Freeman kom heim s.l. laugardag. |H!annl fór 'lengjst vestur til Revelstoke, en dvaldi hálfan mánuð í Banff, og haföi einnig viðdvöl í Calgary, Alta. Hann lét ágætlega yfir förinni. I fyrxi viku lcomu hingað til bæjarins þeir Jens Gíslason og j Karl Björnsson frá Minnewaukan P. O; Man., og dvöldu hér nokkra daga. Sigtryggur Jóhannsson kom um seinustu helgi sunnan frá Dakota Hann hefir áður veriö vestur viö Kyrarhaf. Nú vinnur hann hjá A. S. Bardal. Skarlatssótt hefir komið upp á mjög mörgum heimilum hér í bæ, eirikum x norðurbænum. Sjúkra- húsin hafa ekld getað veitt nærri öllum sjúklingum viðtöku, en fyr- ir forgöngu Dr. Björnsons (sem nú gegnir embætti bæjarlæknlsins 1 fjarveru hansj, hefir verið af- ráðið að leigja eitt hús í sýningar- garðinum og setja þar upp 60 rúm handa sjúklingunum. Ef til vill verðtir sumurn barnaSkólum lokaö um stundarsakir. Hr. Jón Pétursson frá Siglunes P. O., kom hingað til bæjarins s.l. þriöjudag og með honum tvö böm Mr. og Mrs. S. Sigurjónsson, sem verið hafa í sumardvöl á j heimili móðursýktur sinn|ar og manns hennar, hr. Kr. Pétursson- ar. að Siglunes P. O. Hr. Bjöm J. Mathews frá Siglunes P. O., kom til bæjarins á þriðjudaginn var. Mrs. Búason kom hingað til bæjarins í fyrri viku, og með henni Miss Odldson, sem fylgdi henni á ferð hennar um Evrópu. Mrs. Búason hefir á hendi annað tignasta embætti 1 Allsherjar- Reglu Goodtemplara og fór héðan snemma i Júlí til aö sækja alþjóða fund Goodtemplara í Antwerpen. Hún Ikom eiimig 'á sýninlguna í Brussel rétt áður en eldurinn kom þar upp. Loks fór hún til Eng- lands, ferðaðist þar víða um, var um tíma í Lundiúnum og fór alla leið norður til Skotlands. Sáöastl. þriöjudag fór hr. J. J^. Vopni héöan úr bænum austur til Fort William, til að lita eftir smíðum á stöövahúsum þeim, sem hann er að láta smíða með fram G. T. P. brautiimi. Nú hefir veriö ákveöiö hvenær þakklætisihátíðin árlega fThanks- giving Dayj skuli haldin. Það er 31. Okt sem til þess hefir verið valinn. Einn af umsjónarmönnum í lög- regluliöi Wir.nipegbæjar, sem hét Robertson, réö sér bana með (Skammbysusskoti síöastl. laugar- dag. Hann var á ferð á jámbraut- arlest austur í Ontario, nálægt Ottawa. Robertson var mörgum kunnur hér í bæ. Hann var manna mestur vexti og hinn her-. mannlegasti, og gekk jafnan vel fram, ef handsama þurfti óbóta- menn eða aðra sökudólga, og hætti þá stundum lífi sínu, því að hann var hugaður vel. Ekki vita menn hver orsök var til sjálfs- morðsinfl. J. T. Paulson, verzlunarmaður frá Leslie, Sask., kom hingaö til bæjarins x verzlunarerindum í fyrri viku. Þresking var rétt aö byrja þegar hann fór aö heiman og voru góðar uppskeruhorfut. Jón Pálmason frá Keewatin, Ont., var hér á ferö i fyrri viku. B. Finson fór vestur til Ninette heilsuhælisins, s. 1. laugardag, til að sjá systur sína sem þar hefir dvaliö undanfarnar vikur. Hum kom heim aftur á mánudag. Síöastliðinn mánudag voru 30 íslenzkir hestar seldir á uppboði i Montreal, og höfðu þeir verið fluttir þangað frá Skotlandi. Ekki er oss enn kunnugt um, hvað fyrir þá fékst. Líklega er þetta fyrsti islenzkur hestahópur, sem seldur hefir verið í Canada. John Johnson frá íslendinga- fljóti, var hér á ferö i fyrri viku. Hann var á leiö vestur til Battle- ford1, Sask., í kynnisför til dætra sinna. The Evans Gold Cure Company, sem áður var á Balmoral stræti, hefir nýlega fengiö sér betri og fegri húsakynni aö 226 Vaughan str. Þar eru snotur svefnher- bergi, stór boröstofa, reykingar- salur, lestrarstofa, knatt-borð og allskonar þægindi, sem menn geta kosiö sér. Gestir, sem sjá vilja þessa stofnun, eru ávalt velkomn- ir. Stofnun þessi hefír gott orð á sér og hafa margir menn fengið þar ráðna bót meina sinna. 1 þessu blaði er auglýsing frá stofn- uninni. Mr. og Mrs. iS. Christopherson frá Crescent Lodge, B. C., komu hingað til bæjarins þriöjudaginn í fyrri viku. Mr. Christopherson bra sér noröur að Winnipeg Beach og fór þaöan norður til Gimli og heimsótti alla íslendinga er á leiö hans uröu, þvi aö hann þekkir þar hvem mann„ — var einn af frumbýlingunum i Nýja íslandi. Þau hjónin fara héöan vestur til Argyle í kynnisför til vina og ættingja. Mr. Ohrist- opherson lét vel af högum landa •vorra i Brit. Col. Hann bjóst viö að dveljast hér í fylkinu um mánaðartíma. ----------- I Haraldur Goodman, pilturitm sem fékk tvenn fyrstu verðlaun í hjólreiðum hér í sýningargaröin- um 10. þ. m., er sonur Kristjáns Guðmundsonar Goodmans, 601 Beverley stræti. Þegar sagt var frá þessum vixmingum hans í seinasta blaði, láðist að geta þess, að það voru hvorttveggja fyrstu verölaun sem hann hlaut. Þlær systur, Kristín og Herdís Einarsson fóru á þriöjudaginn var vestur til Foam Lake, Sask., og bjuggust þær við að dvelja mán- aðartíma þar vestra. Hr. Jóhannes Einarsson, frá Lögbergs nýl., Sask., kom með 20 vagnhlöss af gripum í fyrri viku; með honum kom og Jóhann S. Thorláksson frá Churchbridge. Miss Helga Halldórsson, sem dvalið hefir vestur á Kyrrahafs- strönd síöastliðin ár, kom til bœj- xrins fyrir nokkru að heimsækja kunningjana. Hún lætur vel yfir i liöan landa á ströndinni. Hún býst viö að fara vestur aftur í næstu viku, og fer systir hennar þá með henni. Blaðið ‘Minneota Mascot’ skýrir frá því nýskeð, aö íslenzka safn- aðarnefndin og séra Bjöm B. Jónsson hafi orðiö ásátt um að halda guösþjónustugerð á ensku þriðja hvem sxinnudag þar í kirkjunni, með því að enskir menn þar í bænum hafa ekki þjónandi lúterskan prest. Ef guðsþjónust- ur þessar veröa vel sóktar, munu þær framvegis veröa haldnar. Mr. og Mrs. G. B. Thorlaksön og böm þeirra .Mrs. Sigurborg Thorsteinson og Metúsalem Thor- steinsson, sem öll hafa lengi átt heima ’i Minneota, fóru alfarin vestur tiil Ballard, Wash., um miðjan þenna mánuö, segir “Minn. Mascot. Hér í bæ era seld feiknin öll af póstspjöldum meö myndum. Á einu ári hafa hér selzt fjórar miljónir póstspjalda, sem kosta um $40,000. Megnið af póst- spjöldum þessum er búiö til á Þyzkalandi, svo að þangað renn- ur mestur hluti þess fjár, sem til póstspjaldakaupa er variö. S. Einarsson, kaupm. á Lundar, Man., var staddur hér í fyrri viku. Hann var aö panta sér vörar, þar á meðal tvær vagn- lileöslur af fóöurbæti, sem hann á von á með fyrstu flutningslest. sem héðan fer eftir nýja brautar- spottanum af Oak Point braut- inni, alla leiö til Lundar. BUÐIN, SEM Alfatnaður, hattar og karlmanna klæðnaöur við lægsta . _ __ _ __T_ __ verði í bænum. Gæðin, tízkan og nytsemin fara sam- ALDREI BREGZT! an í öllum hlutum, sem vér seljum. Gerið yftar að'vans að fara til WHITE £> MANAMAN, 300 Main »t., Winnipeq.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.