Lögberg - 22.09.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.09.1910, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG. FIVfTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1910. Tvennskonar sýnishom af korntegundum. feaö er öllum augljóst. sem þekkja til fyrirkomulagsins viö komflokkun í Minneapolis, aö um bætur miklar þarf enn aö gera á korn-rannsókninni 1 Winnipeg. Ef vér heföum óskeikula menn, sem aldrei gæti skjátlast í nokkru efni, þá er fyrirkomulag vort ef til vill eins gott eins og það í Minneapol is, en slíkir menn eru sjaldgæfir og i raun og veru engir til. Hversu ráövandir sem þeir em, gætnir og samvizkusamir, þá getur mönnum stundum skjátlast. Mistök veröa meö Minneapolis aöferöiníxi, en munurinn er sá, aö í Minneapolis hafa þeir ráð til aö komast fyrir mistökin og leiörétta þau, en í Winnipeg er ekki búist viö, að nokkur mistök geti orðið. Em- bættismenn og starfsmenn í um- sjónardeildinni í Winnipeg^ eru jafnsamvizkusamir og góöir menn eins og þeir í FMinneapolis, — og svo góöir, að ekki verður á betri menn kosið. Og þó hafa mistök orðið. Sum þeirra hafa komiö i ljós, en vafalaust hafa mörg fleiri oröiö, sem aldrei hafa komið i Ijós. Þaö er satt, aö slík mistök kunna aö vera tiltölulega mjög fá í samanburði viö allan þann vagna f jölda, sem rannsakaður er, en ein skekkja kemur þungt niöur á ein- staklinginn bóndann er fyrir henni veröur, og af því aö allir bændur eiga á hættu aö veröa fyrir sams- konar skakkafalli, þá er auösætt, aö nauösyn ber til einhverra gagn- Iegra breytinga. í Minneapolis eru tekin tvenn sýnishom eöa samanburðar sýnis- horn úr hverjum vagni. Matsmenn stjórnarinnar opna hvern vagn, taka sýnishorn sín, skrifa athuga- semdir um frágang á vagninum o. fl., og halda áfram og skilja vagn- inn eftir óínnsiglaðan litla stund Á eftir þessum mönnum kemur anr.ar flokkur matsmanna frá samanburðar-dieikL þSampling Bureauj verzlunar samkundunnar þChamber of Commerce), — sem svarar til Grain Exchange—, og taka þeir önnur sýr.ishorn til sam- anburðar. Hinir síöarnefndu fá ekki aö fara inn í vagnana, fyr en matsmenn stjórnarinnar eru farn- ir frá. Sýnishorn stjórnarinnar eru send til rannsóknardeildar rík- isins ('State Inspection Depart- mentj, en sýnishorn samanburðar- deildarinnar eru send flokkunar- deild verzlunarsamkundunnar. Af þeirri ástæöu geta kornsölufélögin fengið sýnishorn úr hverjum vagni sem er sendur, hjá kaupmannasam kundunni og einnig vitaö hvernig matsmaður þeirra flokkar komið. Ef sýnishom stjórnarinnar skyldi ruglast, eöa skyldi einhver skekkja veröa á mati og flokkun stjóraar- innar, þá hefir samanburöardeild kaupmanna samkundunnar sín sýnishorn og getur krafist endur- skoöunar áöur en vagninn er tæmdur. Þegar Minnesota komtegundir eru rannsakaðar. þá eru sýnishorn ekki tekin í Minneapolis, heldur víðsvegar ,oft hundruö mílna frá bænum. Öll sýnishom eru send ókevpis meö hraölest til umsjónar- deildarinnar í Minneap)olis. og koma nokkrum dögum á undan korninu sjálfu. Meö því móti getur kaupmannasamkundan tekið nokkuö af þeim sýnishomum,, sem samanburöardeild hennar berst, og haft þaö til sýnis, og selt korn- iö eftir þeim sýníshornum, áöur en vagnamir eru komnir til borg- arinnar. Höfundur þessarar greinar spuröist fyrir um þaö hjá starfs- mönnum rikisins, hvorfc mistökin yröi svo mörg, aö það svaraöi kostnaði aö hafa samanburöar- deild kaupmanna samkundunnar. Allir svömöu þeir undantekning- arlaust, aö aldrei kæmi sá dagur fyrir, aö ekki mgluöust sýnis- horn, eöa aö röng flokkun ætti sér stað, sem aldrei gæti hafa leiörézt, ef ekki heföi verið tekin saman- burðar sýnishorn. Sama spuming var borin upp fyrir rannsóknar- deildinni í Illinois, þar sem svipað fyrirkomulag er viöhaft, með því aö “Board of Trade” í Chicago og umsjónardeild ríkisins tak^ sitt sýnishornið hvort. Reyasla þeirra var svipuö þeirra Minneapolis- manna. og vom þeir eindregiö meö þvi aö taka tvennskonar sýn- TAPIÐ í EKKI Peningum Athugið hvaða tjón þér getið haft af rangri flokkun og afföllum á korni yðar. Venjulega er 212 til 3ja centa /erðmunur á busheli á tvenns- konar hveiti flokkun. En pað er yður sama sem $25.00 til $30.00 tap á hverri vagnhleðslu. Og svo mundu auka afföll áð minstakosti verða yður $10.00 tjón. Mistök geta stundum orðið, og eina ráðið til að forðast þau, er að taka tvenn sýnishorn af korninu, eins og gert er í Minne- apolis í Bandaríkjunum. I Winnipeg er Grain Growers’ Grain Company eina fé- lagiðj'sem tekur tvenn sýnishorn, og hefir sérstaka deild sem gætir^ réttinda yðar gagnvart þessum mistökum, sem ekki verður komið í veg fyrir. n Sendið korn yðar til þessa BŒNDAFÉLAGS, og þér megið treysta því, að þér fáið hæsta endurgjald, sem unnt er að fá. Látið ekki bregðast að reyna þetta félag. ORAIN GROWER’S GRAIN 00.,^ BONDED LICENSED ishorn, til þess aö tryggja rétta flokkun. Fyrir nokkra átti Grain Grow- ers félagiö samtal viö stjómina í Ottawa og Mr. Homj, aöal kom- umsjónarmann 1 Winnipeg, og nokkur járnbrautafélög í því skyni aö fá ákomiö því fyrirkomulagi í járnbrautarstöövunum í Winnlipeg sem viöhaft er í Minneapolis. Jám brautafélögin voru því mjög and- víg, af því aö þaö seinkaöi flutn- inginum. Hiö eina samkomulag, sem á varö komiö1, var þaö, aö Grain Growers Grain félaginu var leyft aö taka sýnishom úr þeim vögnum, sem því væri send- ir. Og meö allmiklum tilkostnaöi kom bændafélagiö á fót saman- buröardeild ('Duplicate Sampling Bureauj handa sér. Þeir hafa sett menn í Winnipeg jámbrautar- garöana til aö ná í sýnishom handa sér um leiö og stjómin tek- ur sín sýnishom. Þessi sýnisiliom eru fluft á skrifstofu félagsins og flokkuö af umsjónarmanni þess. Þess vegr.a hefir þetta félag ná- kvæm sýnishom úr öllum vögnum, sem eru merktir, og gettir sýnt þau ef ruglingur kemst á sýn- ishom stjómarinnar, eöa mistök veröa á flokkuríinni. Þar sem 500 til 800 vagnar eru rannsakaöir daglega, þá verömr ekki hjá því komist, aö einhver mistök veröi. Ef þessí mistök veröa án þess aö samanburöar sýn- ishorn hafi veriö tekin, þá er bónd inn eini maöurinn, sem komist get- ur aö þeim mistökum, af þvi aö hann er eini maöurinn utan um- sjónardeildarinnar, sem séö hefir ins, svo aö hvorir um sig velja sýnishomin án vitundar hinjna. Orsökin til þessa fyrirkomulags er sú, að umsjónarmönnunum þykir betra aö komast fyrir yfirsjónir sínar heldur en aö láta bændur bíöa tjón af þeim mistökum, sem annars yrði aldrei uppvís. Stórár í Eandaríkjunum Þaö er kunnugt, aö í fyrra var verkfræðingum í Bandaríkjunum falið aö kynna sér hvort gerlegt væri ,að grafa fjórtán feta djúp- an skurö frá stórvötnunum miklu til Mexicoflóans. Þessi verkfræö- inga nefnd komst aö þeirri niöur- stöðu, aö verkiö vær ekki ókleift, en hún vildi ekki ráöa til þess að hefja þetta fyrirtæki vegna þess, aö þaö mundi veröa svo afardýrt. Áætlað var sem sé, aö þaö mundi kosta um hundrað og fiftíu milj. dollara aö fá geröan fjórtán feta djúpan skurð frá New Oileans til Chicago, og enn fremur fimm miljónir á ári viðhaldskostnaður á skuröi þessum, og mundi það verða dýrara alt saman en ntegi- legur járnbrautarflutningur. Sérfræðingur nokkur hefir skrifaö um þetta síðan í ýms blöö í Bandaríkjunum, og segir aö álit nefndar þessarar sé ekki sem á- byggilegast, og sýnir fram lá, aö sá tími muni eitt sirrn koma, er ó- hjákvæmilegt veröi aö gera djúp- an skurö til Mexicoflóans. Slík- ur skuröur er talinn jafngildur til þess að fult gagn megi hafa af skuröi þessum. Þaö muni koma í ljós eins og 1 Evrópu. að járn- brautafélög geti ekki flutt þunga vöra meö sama hagnaöi, og nú sem stendur er beeöi í Þýzkalandi Frakklandi og Englandi öll kol, steinn, kalk. salt, tró, steinlím og tígulsteinn flutt á prömmum eftir sícurðum, sem grafnir hafa veriö, og eftir skipgengum ám og fljót um. Jám til bygginga er og flutt á þan nhátt. í þessum löndum er samvinna á milli járnbrauta og skipanna, sem eftir skuröunum ganga, og til aö afferma flutning af jámbrautalest um á prammana, eru vanalega brúkaðar vélar, sem ganga fyrir rafmagni. Á öllum slikum stööv um eru opinber vöruhús og vélar notaöar til aö flytja varning úr jæim í bátana. Greinarhöfundurinn heldur því fram, aö menn muni áöur langt um líður komast aö þvi í Banda- ríkjunum, aö þessi flutningsaðferð veröi lang hagkvæmust þegar öllu sé á botninn hvolft, og þess vegna sé óhjákvæmilegt aö halda áfram meö sýkjagröft til þess aö geta flutt þungavöra á skipum innan- lands. Tunglskins-ótti. Verkfræðingur nokkur, sem Jas. A. Purman heitir, hefir skrifað í Baltimore American sitthvaö um hætti fólksins i Porto Rico. Hann flutnings sex járnbrautum, og aö hefir lengi átt heima í Porto Rico byggja þær milli Ohicago og New og er nýkominn aftur þaöan til sýnishorri af" kominu'," en "áöur'en °rlear|s mtindi kosta í kring um Bandarikjanna. honum berast fréttir um flokkun kornsins, þá er sennilegt aö vagn hans hafi veriö tæmdur á ákvörö- unarstööinm, og úr því fær halnn enga Ieiörétting mála sinna. í Minneapolis er engum manni þaö ljósara ert sjálfum yfiramsjónar- manninum, hversu mistök geta oft oröiö, og hversu nauösynlegt er, aö hafa óháö eftirlit meö því. Matsmönnum kaupmanna samkund unniar er ekki leyft aö koma inn í vagnana meö rtiatsmönmtm ríkis- 400 miljonir dollara, og þá mundu Honum farast or5 á þessa lei5; þær fimm miljomr, sem viöhalds- «A]Iur þorri porto Rioo búa er kostnaðiur skurösins er áætlaöur haldinn af megnum tUnglskins-' vera sama sem ekkert i saman-ótta> Menn eru dauðhræddir við burö, við viöhaldskostnaö a sex mnglskin, en þó einkum geisla jarnbrautum alla þessa leiö 111*- mánans þegar hann er j fyllingu. no,s Central jambrautarfelagiö Bandarikjamanni hlýtur því aö kostar meira en þetta til y.öhalds þykja kynIega vi« bregiSa> er hann raut smni ra Cairo til \ew Or- sár karla og konur ganga um stræti cans' og þjóövegu meö sólhhfar og Höfundurinn heldur þvi þÓ regnhlifar yfir sér i þurru veöri fram aö samvinna megi til aö vera og gfeða tunglskini. Því glaöara milli jámibrauta og skipa, til sem tunglskinið er, þeim mun THE DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame og Nena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 • Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráösm. J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC AFPLIANCES, Trusses- Fhone 3425 54 Kine St. WlfNIPEg A. S. BABDAL, selut Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér að kai pa LEGSTEINA geta því fengiö þa meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir ,ei„ tyio. til A. S. BARDAL 121 Nena St., 314 McDermOT Ave. — PhoNe 4584 á tuilli Prince88 & Adelaide Sis. Sfhe C'ity J2iquor J+ore IHeildsala k fVINUM, VINANDA, KRVDDVINUM.l VINDLUM og ToBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakut gaumur gefinn. Graham dv Co. BJORINN sem alt af er heilnæmur og óviöjafnanlega bragö-góöur. Drewry’s Rdw od" Lager Geröur úr malti og humlum, aö gömlum og góöum siö. Reynið hann. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. PELESIER & SON. 721 Furby St. Þegaryöur vantar gótian og heiinæman dryk’í, þá fáiÖ hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allartegundi r svaladrykkja. öllum pöntuBum nákvæm- ur gaumur gefinn. fléiri 'g-ang-a meö ‘hiyUrnar yfiir höföi sér til aö vernda sig fyrir skini mánans. Þaö er altítt um þaö leyti sólahhringsins aö mæta kátum piltum ríöandi úti á þjóð- vegum rneö taumana í annari hendi en uppspenta regnhlíf yfir höföi sér í hinni. Þetta sýnist annkana- legt og hlægilegt, en Porto Rico búar gera þetta ekki að gamni sínu. Sú hjátrú hefir rutt sér til rúms hjá þeim aö ef geislar tungls í fyllingu nái aö falla á bert höfuö dauölegs manns, þá veröi þær af- leiðingar aö sá maöur missi vitið, þaö er aö segja aö hann veröi tunglsjúkur, og þess vegna skýla þeir sér þannig fyrir tunglskininu og nota til þess regnhlífar og sól- hlífar. Þaö finst Porto Rico búum fá- víslegt glapræði og beinlmis að freista forlaganna, aö leggjast til svefns þar sem tungl nær aö skína á mann, og mundi enginn meöal- maöur í Porto Rioo fást til þess hvaö sem 1 boöi væri.” | inos. n johnson T ísleuzkut lögfræðingur S og málafærslumaður. ® Skrifstofa:—Room 811 McArthur Z Building, Portage Avenue ? ÁRitun: F. O. Box 1058. Talsími 423. Winnipeg. Dr. B. J.BRANDSON Office. 620 McDermott Ave. Tklkpiione nd. Office-Tímar: 3- 4 og 7 — 8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. I Telkpiione 430«. Winnipeg, Man. $ •> Dr. O. BJORNSON $ Office: 620 McDermott Ave. I^LEFHONEl 89. Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. Hkimili: 620 McDermot Ave. Thi.epiionh, -1300. Winnipeg, Man. •) I % I 1 m Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Aargent Ave. Telephone Aherbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar 3-6 e. m. ( 7-0 e. m. — Heimili 467 Toronto Street - WINNIPEG $ Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. | liekiHr og yfirsetumaOur. (• •) Hefir sjálfur umsjón á öllum % 2 meöulum. <• i) meöulum. <9 •) ELIZAIIETH STREET, <* BALDUR *■* P. S. íslenzkur túlkur viö hend I - - MANITOBA. « ___________ » ina hvenær sem þörfgerist. $ •3 (• S'«'S'«.'S®S'«'S«.*S'éPS«,'S4,«Æ «*«'*(•$ 4 [v ^ Dr. Raymond Brown, | Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10—1 og 3—6, 1» < * 4 * * GRAY& JOHNSON Gera við og fóöra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir. 589 Portage Ave., Tals. Main5738 A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, selur líkkistur og annast jm útfarir. Allur útbún- a8ur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar , minnisvarCa og legsteina Telephone 3o6 J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage A»e., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals. main 5302. SUM VEGGJA-ALMANÖK eru mjög falleg. En fallegri eru þau f UMGJÖRÐ Vér höfum <5dýru«tu og beetu myndaramtng í bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjum oí skilum myndunum. PhoneMain2789 - 117 Ncaa Strcct AUGLYSING. Ef þér þurfiö aB senda peninga til ís Iands, Bandarfkjanna eöa til einhverra staOa innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company‘s Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. AOal skrifsofa 212-214 BaunutYne Ave. Bulman Block Skrifstofnr vfðsvegar um borgina, or öllum borgum og þorpum víðsvegar um lan diö meöfram Can. Pac. Járnbrantinoi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.