Lögberg - 22.09.1910, Side 3

Lögberg - 22.09.1910, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1910. r f Kaupmannahafnar - Tóbaksduft Hið bezta munntóbak sem búið er til Hvert sem þér takið það í nefið eða upp í yður mun yður falla vel sterki, þægilegi keimurinn. L NATIONAL SNUFF COMPANY LTD. 900 St. Antoine St., Montreal. iMMMtVBHIIIMMHBHBHaHIHMHni Feitir menn og magrir. Þeir eni ekki svo fair, sem eru liræddir vi$ aS vera magrir. En sá ótti er stundum hlægilega mik- 111. Menn halda þaS sem ^é oft, aö megurö tákni heilsubrest, en fita sé vist merki mikils hraust- j leika. Þess vegna er nauösynlegt aö benda á þaö, aö býsna magurt fólk getur veriö einstaklega heilsu gott, .0g sérstaklega þróttmikiö og haft mikið starfsþrek, en hins vegar vill svo til, aÖ feitt fólk er stundum 'heilsutæpt og kvellisjúkt j og leggjast þungt á þaö ýmsir ] sjúkdómar Vert er og aö geta þess, aö undir | mörgu ööm er heilsan komin en holdunum, og aö þær þúsundir j manna, sem ganga síkvíöandi því að megurö þeirra veröi þeim til heilsutjóns, ættu aö hætta viö þá [ grillu, en nota þann taugaþrótt sem eyöist í þeim ótta, til einhvers annars sem gagnlegra væri. Þessi órói og hræösla fer afarilla meö I menn. Allur kviöi er eins og farg sem legst á liffæri manna, meöal annars meltingarfærin, svo aö lík- amipn fær ekki nytjar nærri allra beirra efna, sem hann gæti fengdö úr fæðunni, ef líffærin gætu starf- að rétt og eölilega. Hið fyrsta, sem þeir ættu aö gera, sem kvíða mjög megurð ] sinni, er þaö, aö fá fulla vissu um 1 það hvort þeir eru nú magrir eöa ekki. Þaö er óholt aö vera mjög feitur og flestir munu kalla þann inan magran, sem einmitt er í sem Æ-k'legustum holdum. Ef menn fá hins vegar vissu fyrir þvi, aö frásögn læknis, aö holdin séu of litil og aö menn þurfi aö fitna, þá er ekki nema sjálfsagt aö reyna að fita sig en gera þaö á skynsam ægarí hátt. Allan kvíða og ór.Vi þessa vegna ættu menn aö foröast, og þaö er eittlivert vissasta meöal- iö til þess aö geta fitnað. Alla má aö vísu fita, sem ekki gengur onnaö aö en hræösla við megurð. en þaö er miklu seinlegra, ef kvíö- ím. er til fyrirstööu. Þess ber aö vísu aö geta, aö til er þaö fólk, sem betur kemur aö vera holdugt en holdskarpt; þaö eru einkum brjóstveikir menn, og fólk sem viss tegund taugaveikl- unar gengur aö. En hver er orsök meguröarinn- ar? Þær geta veriö margar. Ein orsökin getur veriö isú, aö fæöiö sé ekki nægilega mikiö svo aö lík- aminn fái ekki úr því þau efni er hann þarf til viðhalds og vaxtar. En þetta mun vera heldur sjald- gæf orsök. Á því er enginn vafi, aö fjöldi magurra manna etur mikiö meira en meö þarf. Það er ekkert því til fyrirstöðu stundum aö menn megrist þó aö menn hafi yfirfljótanlegt aö boröa og boröi um of, ef menn eta þungmelta fæöu sem kemur maganum í ó- reglu. Enn fremur getur sú veriö or- sök meguröar, aö menn eta ekki réttar tegundir fæðu. Ef menn neyta eingöngu kjöts og sterkju- kends grænmetis, súrra ávaxta og því um líkt, hljóta menn aö leggja af þó lítiö sé unniö. Megurð getur og enn fremur stafað af því, aö meltingin sé slæm, en slæm melting aö nokkru leyti af því aö fæöan er ekki nógu vel tuggin, eöa af því aö fæöan er ekki nógu auömelt, eða slæm. og illa fram reidd, svo aö menn fá ó- geö á henni og missa lystina. Ef menn eiga aö hafa fæðunnar full not, verður hún aö vera lostæt og gragögóö og eins verður aö tyggja hana nægilega vel. Þá getur og meguröin verið því aö kenna, aö einhver veikindi séu i meltingarfærunum; þau geta bæði veriö í magakirtlunum, í munnvatnskirtlunum', og í munn- inum eöa umhverfis hann, eöa i lifrinni. sem getur veriö meira eöa minna bólgin eöa skemd af á- fengis nautn eöa öörum ástæöum. Þrtta alt getur aö einhverju leyti verið þess valdandi, aö fæðan meltist ekki nægilega vel,. og þegar svo verður, geta sognabbarnir í þörmunum ekki sogiö í sig öll næringarefnin úr fæðunni svo að þau berast burtu ónotuð, eöa nokk ur hluti þeirra. En sogæðakerfiö ber næringarefnin aftur inn í blóöið og þaðan berst þaö út um allan likamann einsog menn vita. Ef einhverstaöar á þessari leið næringarefnanna út í líkamann verður ólag á rás þeirra, þái geta menn mist hold eða megrast. Oft verður hinn magri maður eöa kona aö leita læknisráöa um þaö ltverju megurðin sé aö kenna og fá bendingar um hvaö gera skuli, og þaö borgar sig oft þeim sjúk- lingum sérstaklega, sem óttast mjög megurö sína. Þeir sem kost eiga á aö notfæra sér sjálfir alt þaö er helzt þarf viö til fitunar, en ent of holdlitlir, hefðu gott af aö athuga cftirfar- andi bendingar: Magurt fóJk ætti aö fara vel meö þau hold sem þaö hefir. í þróttir og ónauösynlegar líkams- æfingar ætti aö forðast. Þaö ætti að hvíla sig vel og hreyfa sig oft en litið í einu og ekki aö ganga langar leiðir eöa þreyta sig mikiö í skorpunum. Ef þeir heföu efni á, þá væri ráðlegt fyrir þá aö láta nudda sig vandlega. Þá er og aö reyna aö aitka anat- arlystina. Þá er aö hugsa um aö velja hentulgar dæöutegutldir og kjósa af fitandi fæöutegundum þær helzt sem sjúklingnum þykja 'beztar, en auk þess eru tvö meöul sem miklu skiftir aö nota vel, og þaö er hreint loft og kalt vatn Köld vatnsböö eru mjög vel fallin til aö auka matarlystina. Þá er hreina loftiö mjög tnikil- vægt atriöi og aö þaö er margfalt heilsusamlegra aö fá sér loftbað úti þar sem vel fer um mann og útbúnaður er nógu góöur, svo aö kuldi geri ekki mein, heldur en aö hvíla sig inni í miður loftgóðum herbergjum. Enn fremur er þess aö gæta, aö velja auðmeltar fæðutegundir og heilnæmar. Um þaö er lækn.um bezt kunnugt. Þeim er þaö kunn- ugast aö margir sjúklingar, sem megruöust af aö eta 4—6 máls- veröi af tormeltri fæöu, fóru strax aö fitna, er þeir tóku aö neyta auð- meltrar fæöu og það að eins af aö boröa þrjár máltíðir. Þaö er ó- hyggilegt aö ætla sér aö fita sig á því eitiu aö iborða aö eins meira en áöur, án þess aö hugsa um val- iö á fæöunni og tilbreytnina í lienni. Alt er undir Iþví komiö, að maginn geti melt þaö sem í hann er látiö. Hvaöa gagrí væri aö þvi, þó aö heilt vagnhlass af fæðutegundum færi gegn um meltingarfærin ef ekkert af þeim meltist og bœrist út líkamann? Af auðmeltum fæöu- tegundum má meöal annars benda sæta ávexti, gott brauð og smjör, áfir, hveitiblhauö ibleytt í ímjólk, vitœpanis, maltola, granola og fleiri svipaöar tilbúnar fæöu- tegundir með mjólk út á, raspaðar hnetur ,malt síróp, malthunang og maltiól, ýmiskonar brauð meö' ismjöri ;eöa rjóma. og Wrá þeytt egg o. s. frv. fÞýttJ Heinrich Erkes stórkaupmaður frá Khöfn, hefir verið á ferð hér um Þingeyjar- sýslu i sumar meö syni sinum, ný- orðnu mstúdent. Hann kom hing að 12. Júní í sumar, og fór af staö héffian fám döguói isíöar. Hann hefir ferðast um Melrakkasléttu og rannsakaö hana nákvæmar eii( áður hefir veriö gert. Siöan fór hann víöa um Ódáðahraun og fjöll þau, sem í því eru og þar 1 kring, bæöi Kerlingadyngju, Trölla- dyngju, Dyngjufjöllin og Öskju, Rannsakaði hann þar margt, þar á meðal mörg dalverpi og fjalla drög i Dyngjufjöllum, sem áöur voru lítt kunn. Hann 'hefir fund- ið tvö ný skörö i gegnum fjöllin, sem bæöi liggja inn til öskju, ann- aö nokkru austar en Jónsskarö en hitt frá suðausturátt, og er greið- ari vegur eftir þeim en sá, sem farinn 'hefir verið. Brennisteins námur miklar fann hann viö suð- vesturhorn Öskju, en| kaldar eru jiær orönar nú, enda ekki í annað hjús aö vinda, aö nota þær á þeim stað. Margt hefir liann fleira fundiö i ferð þessari, og þar meðal merkar fommenjar á Hraun tungu og Sandmúla við Ódáða- hraun, sem hann hefir sent til íorngripasafnsins í Reykjavik. Hann hefir.sett nokkur örnefni 1 fjöllunum við Öskju; hæsta hnúkinn sunnan viö Öskjuvatnið fKnebelrevJ nefndi hann Þoi*- valdsfjall til virðingar viö Þorv. Thoroddsen, sem rannsakaði öskju 1884, en sköröin nefndi hann Sig- uröarskarö og Guön)askarö. Erkes og þeir feðgar komu til Akureyrar úr austurför sinni 21. Júlí, en dr. Spetmann, sem með j>eim Knebel og Rudloff, er druknuöu' í 1 ÖSkjjuvatni 1907,' fór af stað austur og suður og sonur Erkes meö honum. Ætla jæir enn að rannsaka óbygðir þar eystra, Ódáðahraun, Kollóttu- dyngju, Herðubreiö, Öskju og Yatnajökul aö noröan; síðan ætla þeir ofan aö Mývatni og skoöa sig þar um. Siðan koma þeir hingað aftur úr þeim leið- angri 1, Sept. Hr. Erkes hefir verið þrisvar áöur hér á landi og ann íslandi mjög. Hann hefir útlagt ýms rit úr íslenzku á jiýzku, t. d. ”Upp við fossa”, “HungurvofYina” og ýmislegt eftir Jón Trausta; hanni hefir mikinn hug á rannsóknum hér á landi og hefir nú fundið 3 óþekt eldvörp á Sléttu og ýmis- legt fleira, sem hingað til hefir verið alls ó.kimnugt. — Nld. þurkar bráölega. Næstliðna viku aflaöist hér talsvert af ^tórsíld i lagnet, svo að nú er næg beita á frystihúsinu, 14 til 15 þúsund; afli allgóöur, frá 1,000 til 2.000 á pd. í róðri á mótorbáta; hæst mun hafa verið 2,400 pd. í róöri. Útlit er því heldur gott fyrir þeim er stunda fiskveiöi. Verðið 61/2 til 5 Vk H1 4 pd. Heyskapur gengur vel sy,ra. Þurkar góöir, svo bændur þurka hey sín eftir hendinni. — En hér nyröra er ööru máli aö gegna. Óþurkar miklir Undaríariö og töður farnar aö skemmast, I Akureyri 13. ágÚ9t 1910. Á árunum 1901—1908, átta ár- unum fyrstu af tuttugustu öldinni, var flutt hingaö til lands frá út- löndum, byggingarefni fyrir 11 miljónir 348 þúsund króna. Lang- mestur varö þessi innflutnirígur árið 1907. Þá var flutt inn bygg- ingarefni fyrir 2,132,000 kr. Mikið kostar jætta, en verst er, aö mikið af jæssu byggingarefni er svo á- kaflega endingarlítiö og bætir j>ar á ofan á þjóöina nærri óþolandi brunahættu skatti. The Stuart Machinery Co., Ltd. % WINEriPEG, MAÞTITOBA. The ilwaukt Concrete Mixer. tíVCGlNGAMKNN! Leitið upplýsinga um verð á vélum af öll- um tegundum sem þér þarfnist. 764-766 Main Street. Phones 3870, 3871. >/ W w /t> 4> \\t I t \\t w $ \lt <t> /♦> /»> /t> \f/ # V Skýrsla um bændaskólann ó Hól- um er nýútgefin. Af henni má sjá meðal annars, aö á árunum 1907—1910 höföu 76 piltar stund- að nám viö skólann. Annars segir þar frá ýmsu sem eðlilega lýtur sérstaklega að innri starfsemi skólarts. En líka frá ýmsu, er meira horfir út á við. Eitt af því er 'bændafundur, er haldinn var á Hólum í fyrravetur. öllum bænd- um úr Akra'hreppi var boðið að koma heim að Hólum, dvelja þar tvo daga, hlýða á fyrirlestra og taka þátt í umræðum um búnaö- armál. Tólf bjEiidur þágu boöiö og dvöldu viö skólann dagana 17. til 19. Marz. Fyrirlestra héldu kennaraniir um þessi efni: Um áburö, búfé, og meðferö jæss, gairöyrkju, vinnu og framleiöslu og búreikninga. Atik þess hlýddu gestirnir á kenslu í skólanum nokkrar stundir. Umræöufundir voru haldmir 2 stundir hvorn dag. Bændurnir skoöuöu búpening á skólastaðnum. Jafnframt var sýn- ing á kensluáhöldum skólans og eitt' kvöld vom sýndar skuggal myndir. Viröist þetta mjög lofsvert til- tæki og líklegt til góös, Skólinn á nú gróðrarstööina á Hólum; er Hún 7 dagsláttur á stærð og landiö girt meö góöri gaddavirsgirðingu. Voru þar gerö- ar ýmsar tilraunir er tókust vel. Ætlast er til aö í gróörarstööinnii séu ræktaðar þær plöntur, sem vel geta þrifist hér á landi, svo aö nemendur geti séö þroska þeirra og ræktun. “Móöurmálssjóöur Hólaskóla” heitir ofurlítill sjóöur við skólann, sem enn er að vísu litill vísir, en sem vel getur vaxið, ef að honium er hlúð. Sjóðurinn var stofnaður á 100 ára afmæli Jónasar Hall- var grimssonar, fyrir þrem árum, til minningar tim þýðingu Jónasar fyrir þroska íslenzkrar tungu. Var sjóðurinn við síðustu áramót 134 ki. og em þær í söfnunarsjóði Is- lands. Hólasveinar hafa málfundafé- lag, hindindisfélag og glímufélag. Ein skemtisamkoma hefir verið haldin á Hólum í jx>rralok ár bvert. Er hún sótt úr nágrenninu og jafnvel úr næstu sýslum. Er þá oft fjölment á Hólum 200 til 300 manns. Helztu daglegar skemtanir em skíðaferðir eða skautahlaup, þegar færi leyfir. Af tölum þeim, sem hér fara á eftir, má sjá hve mikið við íslend- ingar fluttum inn á mann af helztu munaðarvörum }>rjú síðustu árin, sem landshagsskýrslur ná yfir, eða á lárunum 1906A908. vikunni segir mokafla á Hrútafirði inn í fjarðarbotn. Ludwig Wimmer, norrænufræð- ingurinn mikli í Kaupmannahöfn, hefir ságt af sér prófessors em- bætti við háskólanni í Höfn frá 1. Sept. næstkomandi. Líklega fær prófessor Finnur Jónsson stöðu hans. — Norðnrland. viðast taldar sprottnar í góöu meðallagi. I Þingeyjarsýslu og á Fljótsdalshéraði náöist mikiö hey þurt, en í fjöröum eystra hefir þurkurinn veriö stopull og eigi nema sumt af heyinu náöst. Akureyri, 20. Ágúst 1910. Nokkur afli er stööugt á Eyja- fjarðarmiðum. Þó lítiö meir en róörarnir borgi sig en stööugt eiga menn von á nýrri síldar og fiski- jgöngu. En síldin kemst ekki leiö ar sinnar fyrir 'herpinótaskipun- um, 'segja1 fiskimertnirnjir. iNoklé- a uö hafa þau þilskip sem stunda Aöalfundur Gránufélagsins var haldinn hér 18. þ. m. Mættu honum 4 fulltrúar af Austurlandi, . • T--J tt ,1 - , ; færa fiskiveiöar heöan, fiskað.,, þeir Einar Hallgnmsson verzlun- ’ - C f *• r. u - T - 'svo hklega veröa utgeröarmenn arstjon a Seyðisf.rði Baldv.n Jo- h4setarj sem flestir eru á hannesson . Stakkahl.ö Sigmund- h41fdrátti skatslitlir. ur Jonsson 1 Gunnhildargerði og Ari Brynjólfsson á Þverhamri. I Góöfiski er nú á Austfjörðuim, Félagiö haföi stórtapað á þilskipa a,f fra Langanesi til Berufjaröar. útgerð 1909 og þar af leiðandi í i Mótorblátarnir hlaöa á djúpmiö- heild sinni. Veröa því engir vext- nm en ró®rarbátar fiska og vel á ir af hlutabréfunuim greiddir fyrir grnnnmiöum, og munar almenn- 1909. Endurkosinn var í félags- ln^ drjiigt um ismþjbátaveiöina; stjórnina Friðbjörn Steinsson á sild er fil beitu víöast, og Akureyri. , eigi lengra að sækja en til næsta ! fjatðar ef í einum staö brestur. Tvö innlend verzlunprfélög á ^ótcrbátar á Sej'ðisfiröi eru þeg- Austurlandi hættu á síöaptl. vori: ar ,,nn'r a® fá unn 100 skpd í vcr Póntunarfél. Fljótsdalshéraös', er snniar, og má þá gtta iiTiri náöi yfir 6 hreppa í Héraöi og aC Norðfiröingar eru hærri. sem eitthvaö í Fjöröum. Félagsmenn ^*a/a a?æfa afstöðu og sækja fisk hafa oröiö aö skuldbinda sig til veií5ar mef5 mesfn kappi og áræöi aö borga eitthvaö af skuldum fé- a A.usffjöröum. lagsins. Hitt félagiö var í Breiö- 1 dal. Keypti Zöllner alt af bænd-! Síldarveiöin hér fyrir Noröur- um þar, skuldir, hús og vöruleif- la,1<^ 8'en§'ur cnn treglega, þó ar. alt meö fullu veröi og heldur , ^*e^r afiasf meira í reknet en þar svo áfram verzlun fyrir reikn- i urLífan farir, ár. En herpinóta-i iri(g hlutafélagEÍns Eramtíöarinn- | vei®in er mi,flu minni, samt eru ar, en nálega 5,000 kr. uröu bænd- nn k°mnar a ,ar)d í Siglufirði, Eyjafirði og Raufarhöfn 36,600 tumrar. Erá ,'Seyöisfiröi hefir nokkuö veiöst af síld noröur und'- ir •Lan.ganesi í horpinætur. Á Eskifiröi hefir fengist ofr lítið af ur þess utan aö borga af skuldum félagsins. Nýtt kaupfélag hafa bændur í Fljótsdalshéraði sett á stofn, byrj en aöi þaö í fyrra sumar, en eykst *dd ,.^asfníetur ° 8*ht gott meö mikiö í ár. Er Jón bóndi Bergs-1 Ve,8‘ Þ^' Hvahna vantar ti! son á Egilsstöðum formaöur þess : 38 . reka þa saman aíS lands’ og framkvæmdarstjóri ("hefir for- se£l,a sumir- usta hans í kaupfélagsmálum á- í Fiskafli fremur góöur & Húsa- valt oröiö Austfirtiingum happa- vik meiri þó kri um Lan sæl og drjugJ. Þetta nyja kaup-; á Vopnafirí!i. Fiskaflinn þyk- felag hefir bælostoö sma . Reyö- ] ir ^ á Eyjafjaröarmiöum all- arfiröi og flytur allar vorur eft.r ]an tima_ .l'agrairalsbrautinni og skhftir vitS! Thor E. Tulinius 1 Khöfn. Hvalaveiði var allmikil fyrir , ] Austfjörðum í sumar. Ellevsen Þessa viku hafa veriö stilling- á Mjóafiröi búinn aö fá yfir 100 ar og oft góður sólskinsþurkur á hvali, og hafa þó þokur ’ hamlaö daginn. Bændur hafa þvi getað veiöinni síöastliöinn mánuö. hirt tún og aJlmikiö af útheyi. Víða mun taða hafa verið tekin | Shdarverð erlendis er nú vel fremur illa þar, af því menn vi® unandi, um 20 kr. tunnan, þorðu eigi að bíða. Engjar eru °K fellur hklega eigi ef ekki afl- ast ákaflega mikið. Fréttir frá Islandi. Akureyri, 6. Ágúst 1910. Frá Húsavík, 2. ágúst 1910: — Grasspretta er orðin alt að meðal- lagi á túnum og í betra lagi, aö sagt er. á votengi bœöi fyrir norö- an og fram um sveitir. Sífeldir óþurkar síöart sláttur byrjaöi, ó- víöa búiö að ná inn nokkrum bagga af töðu, en dálitlu af útheyi. Hev fer að skemmast, ef ei koma 1906 1907 1908 pd. pd. pd. Kaffi og kaffib 13-6 13 1 11.1 Allskonar sykiir 48.9 51.8 45-3 Allskonar tópak 2.4 2-5 2-3 pí. pt. pt. Ö1 3-9 5-i 6.7 Brennivín .. .. 3-2 3-6 2.6 önnur vínföng 0.8 0.7 °S Menn ættu að íhuga þessar tölur vandlega, þær segja í rauninni frá svo miklu. Símfrétt úr Miöfiröi nú í miöri Því er fleygt, aö Zöllner hafi A I HHIIKF^ S r,A ; selt u11 Kaupfél. Þingeyinga fyrir r\» L Mv/UI\LO l\ UU. | fram á 1 kr. pundiö, en örum Gr selja og búa til legsteina úr | Wolff SÍna ull á 95 au pd. T ,Grr‘Vt0°R íial.narar ! KappiS saltfisk, b«»i verk- I 3IS. bZbo • 44 Albert ot. a8an °R Óverkaöan, hefir sjaldan WIN^IPEG ] veriö meira en nú. Hér lá skip frá hinu svo nefnda Miljónafélagi 1 í Reykjavík, og keypti saltfisk. “Þaö má tréysta því”, er viö- kvæöi, sem öllum þykir gott aö hevra og þegar þetta er sagt um Chamberlains lyf sem á viö alls- konar magaveiki (Ohambérlain’s Cohc, Cholera and Diarrhoea RemedyJ þá er þaö sama sem aö segja, aö þaö læknar ávalt niöur- srang, blóökreppu eða innantökur. ■Norttri. Aldrei skyldi draga það augna- blik. að leita bami lækningar viö soghósta. Chamberlains hósta lyf ('Chainberlain’s Cough Remedy) mun koma að fullu haldi, ef það er gefið inn um leið og hæsipnar Það er gott inntöku og jafngott i verður vart,, eða jafnvel J>ó að börnulm sem fulloríSnum. Selt ! sogið sé bvrjað. ‘ Selt hvervetna. hvervetna. -------»»>

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.