Lögberg - 22.09.1910, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.09.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1910. sítSustu kemur saman, og heyrist þá skrutSaingnr nokkur, en oftar lendir tvenskonar rafmagn saman í skýjum uppi heldur en niöur vií jcrCu, Ef menn gætu komiö 1 veg fyrir þai5, aS mikiö rafmagn safnaöist saman í einhverju húsi, þá væri þaö hús hér um bil trygt fyrir þvi aö eldingu slægi þar niöur. í því skyni hafa menn fundiö upp eld- ingavarann. Eldingavarinn er ekki til þess aö leiöa eldinguna niöur í jöröina svo sem margir ætla, heldur til þess aö leiöa raf- magnið burt frá húsinu, og menn vita af reynslu aö hægt er aö tryggja hús hér um bil algerlega fyrir eldingum meö góöum eld- ingarvara. Eldingarvara má gera úr kopar, járni eöa platínu, Annar endinn á honum verður aö ná svo langt ofan í jöröina aö hann hitti raka þar, og hann verður aö koma viö húsiö sem hann á aö tryggja. En þaö sem mest á riður er aö eldingavarifln uppi á húsþakinu sé búinn einum eða fleiri hvössum broddum af málmi þeim, sem fyr var nefndur. Platina hefir veriö brúkuö í odda þessa á eldingavar- anum til aö leiöa burtu rafmagn- ið. Á stóru húsi þurfa broddar þessir aö vera fleiri en á litlu. Ef broddarnir ryöga eöa skemmast, veröur eldingavarinn gagnslaus. Það hefir viljaö til, aö eldingum hefir slegiö niöur í 'hús,„ þar sem eldingarvari hefir veriö, en jafn- aðarlegast tryggja þeir samt hús fyrir eldingartjóni, og þegar mein verður aö á þeim húsum, sem á er eldingarvari, er þaö vanalega af því aö eldingarvarinn er gallaður aö einhverju leyti. Menn ættu aö fara varlega i kaup á eldingar- vörum, þvi oft eru þeir sviknir, og aldrei aö kaupa af neinum nema þeim, sem vel kann aö skýra frá hversu nota eigi eldingarvara, og aö hverju leyti gagn sé að þeim. Mjaltir. Flestir, sem mjalta kýr„ munu vera þeirrar skoðunar, aö þeir viti alt þaö sem þörf er á aö vita viðvíkjandi mjöltum og mjalta- lagi, en gallin ner aö þekkingin er ónóg i því efni hjá mörgum manni, og hjá sumum er kæru- leysiö svo mikið, að þeir hugsa ekki um aö rækja mjaltirnar eftir því sem þeir vita hezt. Fyrst og fremst ríöur á aö fara vel aö kúnum. Það borgar sig aldrei aö sýna þeim haröneskju og ilt atlæti. Ef þeim sem fást viö mjaltir yröi þetta fyllilega ljóst mimdu bændur hér í Ameríku fá mörgum þúsundum fleiri dollara eftir kýr sinar á ári en þeir fá nú. 'Þá er þaö og mikils um vert aö taka réttu taki á spenunum. Sum- ir hafa þann siö aö læsa fingur- gómunum inn í hliöamar á spen- unum. Kýmar þöla þaö ekki og ókyrrast, sérstaklega ef mjalta- maöur hefir langar neglur, því aö kýrnar hljóta aö kenna til í spen- unum þegar neglumar þrýstast inn 'í þá. Þess er og aö gæta aö mjólk, sem menn fá úr kú sem er ókyr og óánægö meöan veriö erað mjól'ka hana, er ekki eins kostgóö eins og ef kýrin er kyr og róleg meðan á mjöltunum stendur. Mjaltamenn eiga aö taka jafnt og lipurlega á spemmum þegar mjólk- aö er, og forðast þaö aö gera kúnum nokkurn sársauka. Sumir hafa þann ósiö aö toga fast i spenana niöur á viö. Þetta er ekki rétt aö fariö; betri hin að- ferðin, aö kreista. Þ’að er mikils um vert, aö ró sé 5 fjósum og hljótt meðan á mjölt- unium stendur. Til eru þeir sem em mjög hávaöasamir og illvígir viö mjaltir, en þeir ættu ekki aö gefa sig viö þvi starfi„ þó aö eig- endur kúnna fengju slika mjalta- menn til aö gera verkið kauplaust, mundi þaö samt borga sig illa. Engin kýr lætur til alla mjólk sina þegar þess kyns mjaltafólk mjólk- ar. Þaö er meira um vert en marg- ur hyggur, aö kýrnar séu sem á- nægð'astár raeöan á mjöltuiKum stendur. Þó aö ékki sé annað en aö fluga stingi kúna , selur hún ekki jafnvel og ella. Þess vegna hafa margir sem vel fara meö kýr sínar, þann siö, aö breiöa yfir þær ábreiöu meöan verið er aö mjólka þær, og hafa sem hægast.og hljóö- ast í íjósinu. Þaö er hyggilegt og borgar sig vel, aö sýna kúnrnn gott atlæti. Sá sem lært hefir aö mjólka rétt og fara vel aö kúnum bæöi viö mjaltir og endranær, fær venjuleg ast mestan og heztan aröinn af kúm sínum. Borgar-prýði. Hkiin fagri Tuxedo Park. — Besti sumar-bústaSur handa Winni- pegbúum. Ef Winnipegbær vex aö sama skapi hér eftir sem hingað til, þá veröur íbúatalan oröin 250 þúsund ir áriö 1914, en af því leiðir, aö bærinn hlýtur aö vaxa út fyrir þau. takmörk, sem honum eru nú sett. Innflytjendur þeir, sem sæmilega eru efnum búnir, hljóta aö fá sér heimili í nánd viö bæinn* en hvar gæti þeir fengiö jafn fagran og aðlaðandi verustaö eins og TuxedO Park? í Winnipeg finnast aö til- tölu fleiri fögur og aðlaðandi heimili en í nokkrum öörum bæ i Vesturheimi. Þar eru bústaða- svæöi svo fögur, að allir Canada- búar gera þau aö umtalsefni, en ekkert þeirra jafnast á viö Tuxedo Park, sem sameinar borgina og sveitina, og enginn staöur er bet- ur fallinn til aö reisa á honum sumarbústaöi og skrauthýsi, held- ur en Tuxedo Park, þessi fagra og dásamlega bæjarprýöi. Tuxedo er mjög aölaöandi hvaö landslag og legu snertir. Hann nær aö hinum fagra Assiniboine- garöi og grundum Manitoba há- skólans. Auk þess lykur hann um Olmsted Park, sem er einhver fegursti skemtigaröur, sem gerður hefir veriö í Canada. meö allskon- ar skrauti og þægindum handa börnum og unglingum til aö leika sér viö. Hann er 3,000 fet á lengd og rúm 400 fet á breidd, og nefnd- ur í virðingarskyni viö stofnend- uma, þá Olmsted bræöur, frá Brookline, Mass. Allir veröa hrifnir af hinum fögru trjágöngum i Tuxedo Park, hinum sléttu böhim og lánni, sem glitrar áhingaö og þangað, því aö garöurinn liggur aö hinni sagn- frægu Assiniboine á sunnanverðri. Loftiö er þar hæðiií hlreint* heil- næmt og svalt. Og þar úti milli gróöursælla stööva gleyma menn harki og háreysti. hita og ryki stórbæjanna, og finna, hvaö gam- an er aö njóta sumarbliðunnar. Því má ekki gleyma, aö Tuixedo Park veröur aldrei umtumað með járnbrautalagningu eða því um líku, því aö í nýafstöðnum mála- ferlum var ákveöið af Canadian Railway Commission, aö Grand Tmnk Pacific félagið yröi að legnja braut sína fram hjá garð- inum en ekki gegn um hann, og þar meö var þessi fagri blettur verndaöur frá spellvirkjum, sem slik brautarlagning hefði haft í för meö sér. Auk þess hafa aðrar ákvarðan- ir veriö settar um Tuxedlo Park, sem tryggja aö hann veröi sífelt og eingöngu íbúöarsvæði og blýt- ur verö hans aö vaxa stórlega meö ári hverju. í Tuxedo eru allar lóðir stórar, venjulega 50x130 fet, og ná að baka til aö sundi. Þessi sund eru mikils verö, þvi að um þau veröa lögð vatnsræsi ,gas og rafmagnstæki. Ekki er hætt við aö strætin veröi þar breikkuð eða rifnir upp balamir framan viö húsin og gerðir aö akvegi. Ekk- ert hús verður þar reist, sem verður nábúunum til óþæginda. Það veröur aö vera fagurt útlits, og kosta ákveðna fjárupphæö, eftir stærö og legu sinni. Ekki mega þar heldur vera 54 búöar stórhýsi, ekki slátrarabúöir eöa viðskiftahús af nokkru tagi. Þvi aö Tuxedo á eingöngu aö vera íbúðasvæði. Ekki mega merrn gleyma þvi, aö þessi ágæti veru- sta,öur veröur háöur miklu lægri skattgreiðslu en íbúöarstaðir 5 bænum, og meö þvi geta menn sparað sér ótrúlega mikið fé, ef þeir velja sér bústað i Tuxedo Park. Leikhúsin. Alla þessa viku geta kátir menn glatt sig á Winnipeg leikhúsi við aö horfa á gamanleildnn “The Lottery Man”. Þaö er einhver skemtilegasti leikur, sem sézt hefir um mörg ár í Winnipeg* og laus viö alt, sem hneykslaö geti á- borfendur. Leikurinn segir frá Incorporated A.D. 1670. | BARNA OG STÚLKNA “REEFER”-YFIR- HAFNIR HANDA BÖRNUM Á ÖLL- | UMALDRI. MISMUN. VLRÐ. m Þessrr “Reefer”-yiirhafnir eru búnar til úr “Admir- W alty’’ grófum ullardúk, sem er allra dúka haldbeztur, allar |jf fallega lagöar og meö sjóforingja sniöi, og meö akkeris m hnöppum, mjög fallegar, þægilegar og hlýjar, og lang hent- p ugustu yfirhafnir sem hægt er aö fá. Og allar stæröir höf- | um vér handa börnum 18 mánaöa til 18 ára. Þær eru | skarlats-litar og grænleitar, Þær kosta $3-5° handa 18 | mán. til 3ja ár börnum; fjögra ára $3-75; flmm ára $4.00; g sex ára $4.25; 7 ára $4.50; 9 til 12 ára $4-75. °g °PP í 18 í ára alt aö $5.75. Barnadeildin er nú alskipuö alskonar I alskonar vetrarfatnaöi. Á ööru lofti. Allir koma hingað eftir peisum sínum. Orsökin er sú, að yér höfum úr afarmiklu að velja, og menn segja a8 hér fáist beztu peisur bæjarins. Ef yður langar til að eignast þægilega hlýja og ákaflega fallega peisu, þá höfum vér litinn, sniðið og gerðina sem þér þarfnist. Það er ósegjanlegt úrval af öllum fögrum litnm, líkum og óliknm, bleikum, brúnum, bláum, grænum, mislitum og rauðum. Allirlit- ir sem best fara t peisum’ Verðið er er frá $2.00 til $4 50. $t Hér fœst skrautleg peisa fyrir $3.00. m ttt Mjög þykkar heklaðar karlmanna peisur. Tvi hneptar með mislitum m thnöppum, alull. Beinhnappar til að halfla þeim saman. Tveir vasar; allir yg fegurstu litir sem á verðnr kosið. Stærð 36 til 44. Ágætlega góðar á $3.00 ■ nn inim um Iia ,ll|l: ■ ■ r.11| rlH< -mft- A4-a -gHII -BHM ilHfft iliFft-J|iA Mrn ili| 11| 11|| MYLAND NAVIGATION AND TRADING GO. PARK Skipalegur: St. John’s Park, St. John’s Avenue, Broadwaylstrætisvagnar renna þangað norður. Bonnitoba<4 Fer daglega þrjár ferðir til Park, legg- ur afstað kl. 10:30 f. h., kl. 2:30 e. h og kl. 8 e. h. Kemur kl."i e. h.,"kl. 5 30 e. h og kl. 11 e. h. Góður hljóðfæra sláttmr að danza eftir, undir tjaldþakf, 100x40 fet. Heitt vatn til te-gerðar o. fl. Alt yð- ur til þæginda í fegursta skemtigarði Vestur-Canada. (á Fullorðnir 50C. Börn eldri en 7 ára f 25C. Farseðlar í gildi til heimferð- ^ ar á öllum bátumifélagsins. „Winnitoba“ Fer daglega kl. 2 e. h. norður að St. Andrews lokunum, og stanzar við Hyland Navigation Park á heimleið- inni. Farseðlar: Fullorönir $1.00, börn 5oc',báðar leiðir. Kvðldferðir niður ána: Fullorðmr 75C, börn 50C, fer kl. 8:30 e. h. Ágætur hljóðfærasláttur til skemt- ana og við danz. Veitingar seldar og sérstök herbergi ef um er beðið. J, blaöamanni, sem fann upp á því, aö halda hlutaveltu á sjálfum sér. Miöarnir seldust vel. Gömul pip- armey hrepti manninn, og er gam- an aö sjá hvemig hann losnaöi viö hana. Matinee á miövikudag og laugardag. Glasgow söngflokkurinn, sem nú er á leið hingaö vestur, staö- næmist hér í bænum 7. og 8. Okt. og syngur þá daga í Winnipeg- leikhúsi. Margir ágætir söngmenn eru 5 þessum flokki og hyggja menn gott til komu hans. Góö skemtun þykir mönnum aö hbrfa á söngleikana sem nú em sífelt sýndir á Walker leikhúsi. Aösóknin er mikil og hver leik- urinn öðram skemtilegri. Allir geta komið þangað. Þessir sýna þar lyst sína nú í viku; Gardner and Stoddard; Mary Belmont and Co. i “Orastunni viö San Diego”; Virginia Grant í “My Lady Dain- ty”; Finlay and Burk; Volta og margir fleiri söngvarar og lista- menn. Eins og áöur er getiö, er hingaö von á mestu söngkonu heims, sem heitir Mme. Melba. Hún ætlar aö sjmgja hér í Walker leikhúsi miö- vikudagslcvöldið 28. þ. m. Aö- göngumiöar veröa seldir 26. Sept. Pantiö í tima. Bréflegar pantanir afgreiddar ef borgun fylgir. Lát- ið ekki hjá Iíða að hlusta á þessa frægu söngkonu. Góð? atvinnu geta duglegir ungir menn og ung- ar stúlkur fengið í þjónustu jám- brautafélaga, við símritun og loft- skeytasendingar. Síöan 8 stunda vinnulögin komu til framkvæmda og síðan loftskeyti náðu víötækri útbreiðslu, þá vantar hér um bil 10,000 simritara. Kaup bjrrjenda er $70 og $90 á mánuði. Vér störfum undir yfirumsjón “Tele- graph Officials” og öllum sem próf hafa tekiö, er ábyrgst at- vinna. Skrifiö eftir nánari upp- lýsingum til næstu stofnunar.— National Telegraph Institute, Cin- cinnati, O. Philaelphia, Pa. Mem- phis, Tenn. Golumibia, S.C. Dav- enport, Ta. Portland, Ore. Kaupið Járnvöru í stærstu verzlun í Canada. í þessari búð fara saman ágætar vörur, geysi mikiö úr- val og sanngjarnt verð, eins og allir kaupendur munu finna. Vér erum ávalt reiðu- búnir og glaðir yfir að af- greiða yður og vér bjóðum yður þann hagnað í viðskift- um, sem engin önnur járn- vörubúð býður. Stár eg Raages höfum vér ávalt í stórum stíl. Tegundirnar, sem vér seljum eru með nýjustu gerð. og verðið hið bezta, saman- borið við gæðin. N Nituarstór sem vér seljum nú eru ,,Coles Hot Blast“, ,,Ste- wart Hot Blast“, ,,Round Oak Heaters“ og ,,Bonny Oak Heaters“. Verð $5.75 til $61.00 Alskoaar verkfsri Beztu verkfæri til að nota við allar iðnaðargreinir í Canada. Verkfæra-verð vort lang lægst. Farfi og olíur Til ntan og innan húss nctkunar, og réttar tegundir til hvers sérstaks verks. Sendið oss f arfa-pantanir yðar. Eggjára sem endast Bæði úr stáli og með málmhúð, góð að efai og lögun. Borðog smjör- hnífar, vasahnffar, rakvélar og hvelfdir skegghnífar, skæri, skeiðar, gaflar, útskurðar-tæki o. s. frv. Mesta úrval f Canada. Verðið lægst hér. ASHDOWN’S HARDWARE Main and Bannatyne Ef menn vilja eignast góða gripajörð með húsum og áhöfn, annaö hvort í skiftum eða gegn peningum, þá væri gróðavegur að skrifa P. O. Box 1418, Winnipeg, og leita upplýsinga og fá góð kaup. N0RTHERN CR0WN BANK HöfuðstóH (löggiltur) . . . $6,000,000 HöfuðstóH (greiddur) . . . $2,200,000 Sparisjóös innlösum sérstakur gauniur gelinn. Sparisjóðs deildir í öllum útibúum. Venjulegbankaviðskifti framkvæmd SKRIFSTOFUR í WINNIPEG Portage & Fort Provencher Ave. Main & Setkirk Portage & Sherbrooke St. Boniface William & Nena | T. E. TRORSTEINSON, ráðsmaður í útibúinu á horni William AvL og Ncna Str.j 011 bankastöaf, sem gerö eru með bréfaviðskiftum við menu úti á landi, fara fram undir minni umsjón. R0BINS0N K OMIÐ í mat- ogte-stof- una á þriðja loíti. Mislitt„Taffeta Silki“, yard . . . ♦ ♦ ♦ Borðdúka og pentu-dúka ^ stendur sem hæst, og ættu menn að uota sér hana —mikið úr að velja. ♦ ♦ ♦ Sérstaklega fyrir stórt kvenfólk. Vér höfum miklar birgðir af haust- yfirhöfnum fyrir stórvaxið kvenfólk. Vel tilbúin, með góðu fóðri. Stærðir frá 40 til 44 50 ti| ♦OQ 5Q Veröfrá.... R0BÍNS0N ?J2 *■+ m* w -+-THE-+- Evans Gold Cure 226 Vaughan St. Tals. M. 797 Varanleg lækning við drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prfvat. 16 ár í Winnipeg-borg. Upplýsingar f lokuðum umslögum. Dr. D. R. Williams, Examining Physician J. L. Williams, ráðsmaður Oak Point brautin komin til Lundar J. HALLDÓRSSON FÆR FYRSTA VAGNINN MEÐ BRAUTINNI A LAUGAR- DAGINN 17. þ.m. í hon- um er hveiti og fóðurbætir, —og ég vil að þið bændur, sem þurfið hveiti eða fóður- bæti, sjáið mig áður en þið kaupið. Ég skal ábyrgj- ast að það borgar sig fyrir ykkur. Ég borga hæsta verð fyrir alla bændavöru,—hvort heldur í peningum eða vör- um. — Vinsamlegast, J. Halldórsson. Peningar Til Láns Gegn Lægstu Rentu Fasteignir keyptar, seldar og teknar f skiftum. Látið oss selja fasteignir yðar. Vér seljum lóðir, sem gott er að reisa verzlunar búðir á. Góðir borgunarskilmálar. Skrifið eða finnið Selkirk Land & Investment Co. Ltd. AOalskrlfstofa Selkirk. Man. títlbú f Wfnnipeg 36 AIKINS BLOCK. Horni Albert og McDermot. Phone Main 8382 Hr. F.A. Gemmel, formaÖHr félags- ins er til viðtals á Winnipeg skrif- stofunni á mánudögura, mivikndög- um og föstudögum. CANADAS n»esT TM6ATRE Vaudeville - - - - Twice daily Kveld 15C to 75C, Matinee, beztu sæti 25C DELAUR TRIO Operatic Singers HARRY BELMONT & CO„ “BATTLE OF SAN DIEGO” Virginia Grant - "My Lady Dainty” Finlay & Burke - - - - Comedians THE GAGNOUX Novelty Juggling and Balancing Act. Volta ----- The Eleetric Marvel —PRESENTING— GARDNER & STODDART In Vaudeville Frivolities MORRISCOPE AUGMENTED ORCHESTRA Week commencing Monday September 19th. MATINESS—Wednesday and Saturday. THE LOTTERY MAN The conaedy that chased the hoodoo oat of Now York. - - 1323 Wins a hnsbaad Take a chancc. Kveld $1.50 to 50C. - Dag $1.00 to 25C Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrii norðan Northem Crown Bankann). Drengir og stúlknr sem þarfnist skrifbóka, blýanta, akólapoka og fl’ komið til okkar. Séretök kjörkaup þessa viku: Berjadiskar, 7 stykki....25C Rjóma- og sykursett......25C Kvennamanna handpokar og buddur með hálfviröi. Matvöru-kjörkaup: Ágætlega gott svart Te, ekkert bragð- betra, og mátulega sterkt. 4(>cpundi«l. Komið og fáið sýnishorn. Phone Main 5129 144 Nena Street, Winnipeg Haust Hatta Sala HJÁ Mrs. WILLIIAMS byrjaði Mánudaginn og Þriðjudaginn í þessarri v i k u • ------ Alskonar tegundir af nýjustu höttum og öðru sem að þeim lýtur. Verð sann- gjarnt. Gæðin ábyrgst. Komið ö I 1 . 702 Notre Dame Avenue Mrs. Williams,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.