Lögberg - 22.09.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.09.1910, Blaðsíða 8
uOGBERG, I xMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1910. : CJ*1 Athugið Það er nú algerlega fast- ráöiö.að heimssýningin veröi haldin hérí Winnipeg 1914. Þaö hlýtur án efa aö hafa mikiláhrií á veröhækkun als- konar fasteigna hér í bænum og þeir sem kaupa NU eru hárvissir aö græöa á þeim kaupum Þér hafiö enga AFSÖKUN ef þér sleppiö af þessu góöa tækifæri. Vér bjóöum lóöir gegn $10 peningaborgun og $5 mánaöaborgun. Vér höfum grætt peninga handa ötirum. Látið oss græða peninga handa yður, Komið, talsímið, eða sendið símskeyti, eða skrifið til Skúli Hanson & Co. 47 AIKINS BLDG. Talsími 6476. P. 0. Box 833. PHONE 645 D. W. FRASER 357 WILLIAM AVE Fólkið Heimtar Gerilsneidda Mjólk En fyrir fám árum fékkst ekki gerilsneidd mjólk í Torontoborg. Nú er daglega seldir þar meir en 40,000 pottar. Talsinji Maiq 2874 CRESCENT CREAMER Y CO., LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. Ur bænum og grendinm. Þ riö j udagskvöldiö 13. þ. m. fiór fram hjónavígsla í Fyrstu lút. kirkju og voru þau gefin þar sam- an f hjónaband Hallsteinn B. Skaptason og Anna Freeman. Séra Jón Bjarnason D.D. gaf þau paman. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell á Paulson, o o Fasteignasalar ° Ofíoem 520 Union Bank - TEL. 2685° ® Selja hús og loðir og annast þar að- ° O lútandi störf. Útvega penrngalán. O OOwOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Crippen keypti eitur. Enginn mælir atferli hans bót, Þúsundir manna kaupa ,Tarolema‘ til að lækna ec- zema, psoriasis og svipaða hörundskvilla, og það bregzt aldrei. Það hefiralt af í för með sér örugga og ævarandi tækning. 50C krúsin hjá öllum lyfsölum eða send beina leið frá rannsóknarstofum The Carbon Oil Works, Ltd-, Winnipeg. PíXvíef kaupendur ,,Lögbergs" áður vJlOllSl en beztu sogurnar eru upp- gengnar. Aðeins örfáar eftir af sumum þeirra Nú er rétti tíminn. Z?(K=>00>CZ>00<=^0<==>M<==>00<=>#^ 5 Skilyrði þess aö brtuöin veröi gæöi hveitisins. — JE góö, eru 5 Anchor Brand Hveiti hefir gæöin til aö bera. — (1 Margir bestu bakarar nola S þaö, og brauöin úr því veröa ÍJ ávalt góö. — * LEITCII Brothers, * FLOUR MILLS. I) Oak l.ake, --- Manltoba. * Winnipeg skrifstofa A TALSÍMI. MAIN 4326 U ^0<==>00<=>00<==>00<C=>OtK==>00<Z=>Oé’ Háfleyg nöfn tákna hátt verð. Það er óþarfi að borga hátt verð fyrir smyrsl sem háfleyg nöfn eru á þegar þér getið fengið Nayal’s smyrsl fyrir 25C ístór- um krukkum sem endast heilt ár. Þaðer ómögulegt að fá betri sárasmvrsl en Nyal's smyrslin hvað hátt verð sem sett er á önn. ur smyrsl og hve fallegt sem nafnið er á þeim hvort sem græða þarf tá á dreng eða brunasár á konu eða fingur á magni. Setjið smyrsl í línskaf og skellið á sárið og það grær á fáum dögum. Vér mælum meðþví. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Guömund'ur Bjömsson frá Ice- landic River, kom til bæjarins í fyrri viku og dvelur hér um tveggja vikna tíma. TítSarfar hefir veriC mjög gott síöan snemma í fyrri viku, nema hvaö allmikil rigning kom á föstu dag seint/ um miðnættij, meö þrumum og eldingum. Annars hafa veriö mild vetSur, sólskin og heiður himinn oftast. Tré eru farin aö láta á sjá og marglit laufin tekin atS falla. Glóðir Elds yfir höfði fólki er ekki það seraíokkar kol eru bezt þekkt fvrir. Heldur'fyrir *i> 8æði Þeirra rii heimilis notkunar. Vér höfum allar tegundir af harð og lin- kolum, til hitunar, matreiðslufog gufu- (ÖF F1R0 véla. Nú er tíminn til að byrgja sig fyrir veturinn. 5 afgreiðslustaðir 5 Vestur-baejar afgreiðslustöð: Horni Wall St. og Livinia Tals. Sherbrooke 1200 D. E. Adams Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave. io. þ. m. voru þau gefin saman í hjónaband GutSjón Hallson og GutSrún Olson. Séra Jón Bjama- son gaf þau saman. Látinn er fyrra sunnudag í Grand Forks, N.D., Pálmi Hjálm- arsson, aldratSur matSur, pkag- firzkur atS ætt. Hann var einn af frumbýlingum í Nýja íslandi, en hefir mörg undanfarin ár búitS í nánd vitS Hallson, North Dakota. Hann haftSi látitS gera á sér upp- skurtS vitS einhverri meinsemd, og dó af því . Bújarðir til sölu EG hefi til sölu, með góðum borgunarskilmálum, nokkr- ar góðar bújarðir með umbót- um, í grend við Leslie, Sask. Skrifið eftir upplýsingum. J. T. PAULSON, Leslie, Sask. j hwhwmhwmwwhhhwwwwwwwhimiw Ný hattabúð. Þann z4. þ. m. verður að forfalla- lausu opnuð ný fslenzk hattabúð á horninuá Sargent og Victorog verða þar seldir nýjir hattar af nýustu gerS. Einnig gerðir um gamlir hattar sem ■ýir væru. Við vonum að Islending- ar láti okknr njóta þjóðernis okkar og komi að líta á okkar hattaáðnren þeir gera kaup sín annarstaðar. Virðinrar fylst. Mrs. H. Skaftfeld Mlas Jóh Jónsson Kennið unglingum að fara vel með tímann. Bezta ráðið er að kaupa hjá mér úr til aðgefa þeim. Eg sel VÖND- UÐ kven-úr frá $2.50 og alt ^JQ QQ Kven-úr fyrir $6.00 eru í gyltum kassa (gold filled) bezta tegund. Ábyrgð fylgir hverju úri. Drengja-úr sel eg fyrir Or* G. THOMAS ogþaryfir. Gull- og silfur-smiður, 674 Sargeat Ave. Tals. sher 2542. Borgar-höllin nýja í Winnipeg verður aðal nmtalsefni margra þegar hún verður reist, en þúsundnm mannaþykirnú mest um vert ..Tarolema", hið örugga lyf við eczema, psoriasis og öllura næmum hör- undskvillum. 50C krúsin hjá lyfsölunum; fæst einnig send beina leið frá rannsóknar- stofum Carbon Oil Works, Ltd.,Winnipeg. Til leigu er “Cottage” á Home stræti, með 6 herlbergjum og steinkjallara undir öllu húsinu. Góðir skilmálar. Finniö ritstjóra Lögbergs, talsími Main 7785. Sigtr. S. Anderson firá Glen- boro kom hingaö eftir helgina og var á leiö vestur til Candahar Sask. Nýja hattabúö ætla þær aö setja á stofn hér í bæ Mrs. Skaftfeld og Miss Jóh. Jónsson. Sjá aug- lýsing í þessu hlaöi. Yfirbragö yöar og getíslag um- hverfist aumkunarlega viö lifrar- veiki. Hvorttveggja getur færst í samt lag, ef neytt) er Chamber leins magaveiki og lifrar taflna. (Chamberlain’s Stomadh and Liv- er TabletsJ. Seldar hvervetna. Það borgar sig að fá það bezta Boyds brauð eru brauð sem falla vel t smekk, heilsusamleg, hrein, ný og bragð- góð. Borðið ekki önnur ætíð að biðja um Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage TELEPHONE Sherbrooke 680 Auglýsing LrgaíS BEZTA HVEITIÐ ít bænum kemur frá Ogilvies mylnunm. Reyniö þaö og þá muniö þér sannfærast um aö þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á aö brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir við þaö aftur. : Vér óskum viðskifta Íslendinga. : FURNACE er sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, húsgag* sem sparar marga dollara á hverjum vetri. — Slíkir Furnases fást, og eru ekki dýrir í samanburði við gæöi. Grenslist um þá hjá hr. Gísla Goodman, sem setur þá niður fyrir vöur eftir ,,kústnarinnar reglum. “ Talsími Main 7398 TILDEN, GURNEY & Co. I. Walter Martin, Manager. Winnipeg, - Manitoba Ungu menn! Viljið þér verða bókhaldarar? Bókhaldarar!! ... — menn eða raosmenn a skntstotu, eða „Cbartered” yfirumsjónarmenn, og endurskoðendur? Ef svo er, þá skrifið eftir ítarlegum upplýsingum um dagskóla vora, kvöld- skóla og bréflega kenslu í bókhaldi, yfirumsjó«, verzlunarlögum, reikningi, starfsmálefnum og „Chartered" endurskoðun. The Dominion Scboo) of Corner Portage and Accountancy and Finance Edm0Ht°nStreet P^°S492^aÍn Winnipeg, Man. p- °29^9rawer D. A. Pe*der, C. A. D. Cooper, C. A. J. R. Younf, C. A. S. R. Flanders, LLB. Úlfur á Broadway mundi vekja mikla undruo en þó væri hún hverfandi í samanburði við undrun þá,sem ..Tarolema1' vekur, hinn mesti óvinur hör-j undskvillanoa, sem enn er fundin. Er óbrigðnlt lyf við eczema, psoriasis, barbers itch og öðrum næmum hörundskvillum. 50C krúsin hjá öllum lyfsölum eða send beina leið frá rannsóknarstofura The Car- bon Oil Works, Ltd., Winnipeg. SUCCESS BUSINESS COLLECE Horrji Portage Avetjue og Edmoutotj Street WIHftlPEC, Maijitoba DAGSKOLI KVELDSKOLI Haust-námskeiðin byrjar Mánudag 29. Ágúst, 1910 Fullkominn tilsögn í bókhaldi, reikningi, lögum, rtafsetn- ing, bréfaskriltum, málfræöi, setningaskipun, lestri, skrift, ensku, hraöritun og vélritun. Skrifiö, kotniö eöa símiö eftir ókeypis starfsskrá (Catalogue). TALSÍMI MAIN 1664 Success Buvsiness College G. E. WIGGINS, Principal Hjálp vantar Menn sem eru vanir viö aö merkja, aöskilja, pressa og slétta fatnað, geta fengiö at- vinnu þegar. Finniö Winnipeg Laundry 261 Nena St. GOTT KAUP goldið meðan þér lærið rakara iðn. Lærist á 8 vikum. Áhöld ókoypis. Staða útveguð þegar fullnumið. Kaup $14 til $20 um vikuna eða hagaolegur staður útvegaður ef þér viljið reka iðnina upp á eígin reikning. Kenzlustofa vor er hin fegursta og stærsta í Canada, í sambandi við skrautiogt bað- herbergi. Skrifið aftir upplýsingum og vöruskrá með myndum ókeypis. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg Tveir ungir piltar geta fengiö ' herbergi aö 666 Alverstone stræti, (er meö húsgögnum, upphitaö og raflýst. Sanngjöm leiga. Seinni ' hluta mánudagsins i þessari viktl, kom upp eldur í stór- hýsi á Wellington Crescíent hér í bænum og brann það til kaldra kola ásamt sex íbúöarhúsum. Ó- kunnugt er raönnum um upptök eldsins. Skaöin ner metinn um $110,000. Ung stúlka, sem kann aö bók-< færslu, getur fengií atvinnu frá i 1. Okt. Lysíhafendur snúi sér til Thorvardson og Bildfell, Ellice ave. Látinn er, snemma i þessum mánuCi Sveinbjöm Sigurösson,) Upham, North Dakota. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —Stofnað 1882— Er belzti skóli Canada í símritun, brað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St. Louis fyrir kensluaðferð og framkvæmdir. Dags og kvölds skóli—einstakleg tilsðgn—Góð at- vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda val námið Gestir jafnan velkomnir. Skrifið eða símið. Main 45, eftir nauðsynlegum upplýsingum. VerifS ekki aö eyða fé yöar í plástra, þegar fá má Chamberlains áburö (Chamberlain’s Liniment, fyrir 25 cent öskjuna. Ofurlítiö bómulaar eifi, vætt í þessum á- buröi, er hverjum plástri betra viö sárindum í baki, síöuverki eöa brjóstverki, og miklu ódýrara. — Selt hvervetna. ^-------------------------------- S. K. MALL, l \ Teacher of Piano and Harmooy £ \ Studio: 701 Victor Street ( í______ Fall term: Sept. ist. __I Knattleikur Vesturlandsins úr sögunni þetta haust. ..Tarolema" eyðir næmum hörundskvillum að fullu. Eczema, psoriasis, barbers itch o. s. írv. læknast skyndilega með því. Kostar 50C krúsin hjá öllum lyf- sölum eða beina leið frá rannsóknarstofum The Carbor Oi) Works, Ltd., Winnipeg. Chamberlain’s lyf sem á viö allskonar magaveiki ('Chambev- lain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy Jer hiö bezta lyf, sem nú þekkist til lækn'ingar og léttis á innantökum. Þaö læknar niöur- gang magaveiki, blóökreppu og innantakur. Þaö kemttr ungum sem gömlum aö jöfnum notxun. Þaö læknar áKralt. Selt hver- vetua.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.