Lögberg


Lögberg - 29.09.1910, Qupperneq 1

Lögberg - 29.09.1910, Qupperneq 1
23. ÁR. WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 29. September 1910. Nr 39 Fréttir. Þýzka stjórnin liefir fastráSið aö tiætta viS alla loftfarasmíö til hernaSar, en gera eingöngu flug’- vélar í staðinn. Eftir marg ítrek- aSar æfingar meS hvorutveggja loftfaratækin hefir þetta veriö af- ráSitS, og meöfram mun og slysiö sem varS nýskeö er Zepeplins loft- fariö brann, hafa stuSlaö aö þessu. Keisari gerir sér miklar vonir um flugvélarnar. Hefir sjór gengiS víöa á land og stórskemt vínekrur og annan jarö- argróSur, og mörg þorp viS aust- urströndina eru á kafi. 23. Sept. tókst 'George öhaves aS fljúga yfir Alpafjölilin. Loft- farafélag á ítalíu haföi heitiS þeim manni $20,000 ver81aunum.: sem fyrstur flygi frá Brig i Sviss til Milano á ítalíu. Chavez tókst þessi mikla hættuför vel þar til hann var kominn til ítaliu og átti skamt eftir til jarSar. Þá kom vindkast, sem sneri flugvélinnj al- veg viS og hún kastaöist tiljaröar. Ohavez varö undir og fótbrotnaöi á báSum fótum og meiddist eitt- hvaS meira. Hann er þó ekki tal,- inn í háska staddur. Þetta er langmesta glæfraför, sem nokkur flugmaSur befir enn fariS. Austurrikismenn eru mjög óá- nægöir yfir tollmlálastefnu núver- andi landstjórnar. Þeir kenna henni meSal annars um hiS báa verö sem þar er oröiö á kjöti,> þvi aS hún befir nærri afnumiö allan aöflutning kjöts meS báum1 tollum á því. Mjög fjölmennan fund 'hélctu stjórnarandstæSingar í Vín- arborg á föstudaginn var, og varS þar heldur róstusamt. En er fundi sleit þyrptust menn saman á helztu strætum borgarinnar, svo aö öll u-mferö stöövaöist og æpti múgur- inn 1 sifellu: “Niöur meö stjóm- ina!. ViS erum hungraöir og | heimtum ódýrara kjöt!” Svipaöar sögur berast úr fylkjunum viös- vegar aö, og veröur sennilega ekki langt aS bíöa stjórnarskifta. borgarstjórninni, og þar sem hver er vill getur setiS inni og skemt sér alt kveldiS fyrir 4—6 cent. Borg- i arstjórnin er nú aS reyna aö setja ráS til þess aS draga 'huga unga fólksins aftur aS kveldskólumim, og hefir jafnvel komiö til mála aS banna aS veita unglingum aögang aS myndasýningum 1 borginni. verzlunarstörf Þýzkalandi. bæöi á íslandi ÞaS er alkunnugt, aö kvenhatt- ar eru búnir margvislegu1 skráuti, þar á meöal fjöSrum og jafnvel heilum fuglahömum. Nýlesra gekk ung stúlka í bænum Des Moines i Iowa meö nýjan og sjálegan hatt búinn hanaham eftir trjágöngum nokkrum þar í bænum. En upp t trjánum haföi setiö köttur cg er hann sá hanahaminn bera viö limiö, hugöi hann þar vera -kominn lifandi hana, og ætlaöi aö fá sér góöa glaSningu, stökk á hanahatt- inn, skemdi hann allan og skaöreif stálkuna i frr.man, svo aö hún varö aö leita sér læknishjálpar og græöslu sára sinna. NorSmenn hafa i hyggju aö halda sýningu mikla í Kristjaníu í sambandi viS hundraS ára háti^ ina fyrirhuguöu 1914. 1 sýning- unni taka og þátt Danir og Sviar. Búist viö aö stjórnin veiti til sýn- ingar þessarar hálfa miljón króna, en alls er áætlaö aö sýningin kosti um þrjár miljónir. í Vancouver í British Colum'bia er ein hæsta byggingin i Canada. j Hún er 160 feta há og á hana 1 Dominion Trust félagiö. Nú ætlar j sama félag aö láta reisa aSra bygg ingu enn þá hærri í Vancouver, , sannnefndan himinbrjót. Á hún aB veröa 264 fet, og i átján loft. Sjálf byggingin frá grunni til þak j brúnar veröur 182 fet, en þar yfir j kemur 82 feta hár tum. — Þetta veröur langhæsta bygging í Can- ada. — Til samanburSar má geta þess, aö Union bankinn hér í Win- I riipeg er 150 feta hár, en McArth- ! urs byggingin 165 fet á hæö. Hr. Joseph Thorson, hin og efnilegi námsmaSur, sem hlaut | Rhodes verölaunin í vor, fór héöan úr bænum s. 1. mánudagsmorgun áleiöis til Oxford háskólans. I tilefni af brottför 'hans* bauö hr. T. H. Johnson M. P. P., honum til skilnaSar samsætis ,á laugar- dagskvöldiS, sem haldiS var í “Commercial Club”, og voru þar atvk heiSursgestsins, faöir hans, hr. Stephan Thorson, og nokkrir aörir vinir og kunningjar. Þegar máltíS var lokiö, voru nokkrar góöar ræöur haldnar, en aö því loknu skemtu menn sér viö sam-j ræSur fram eftir kvöldinu.—Beztu óskir fylgja Mr. Thorson frá vin- um hans hér í bæ. og' legt fyrir einhleypt fólk og nægi- I lega stórt fyrir tvo karlmenn eSa I tvær stúlkur, sem saman vilja búa. ungi' Þeir sem vilja eignast mynd áf | kirkjuþinginu, sem tekin var síö-1 astliSiö sumar, geri svo vel aS I skrifa eftir henni nú þegar og I sendi borgun til J. J. Vopni, P. O. Box 2767, Winnipeg. Mr. og Mrs. Andrés Skagfeld frá Hove P. O., komu hingaS til bæjarins ásamt dóttur sinni s. 1. laugardag. Mr. Skagfeld sagöi heyskap nær lokiS í sínu bygSar- lagi. Grasspretta var heldur lítil. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaöar j hefir ákveöiö aö halda BAZAR í j sd.skólasal kirkjunnar 18. og 19. | Októbermán. næstkomandi. í þetta 1 sinn veröur bazarinn aö ýmsú leyti 1 frábrugöinn og betri en Á undan Kirkjuþings tíöindin frlá síSasta ; kirkjuþingi —• júbílþinginu — eru j nú fullprentuö, og fást hjá féhirbi kirkjufélagsins, hr. J. J. Vopna. Þau kosta 15C. Æskilegt aö útsölu menn og aörir, sem' vilja eignast þau, snúi sér sem fyrst til hans. förnum árum og vonast konurnar eftir mikilli aösókn. Nákvæmar j I veröur samkoma þessi auglýst j j síSar. Hr. J. J. Vopni kom heim síöast- liSin sunnudag úr ferS sinni aust- ur til Fort William og G. T. P. járnbrautarstöSvanna, sem hann er aS láta smíöa. Stórkostlegt verkfall vofir yfir Þýzkalandi og búist viS aö þaS skelli á innan fárra daga ef ekki komast samningar á. GizkaS er á aS um 700,000 manna veröi atvinnu lausir ef verkfalliö veröur. ÞaS þykir tíöindum sæta, aö nýlega komst upp í Tokio samsæri um aö ráSa keisara Japana, :Mut- suhito, af dögum. Samsærismenn eru þegnar hans og hafa þeir ver- iS teknir fastir, og búist viö aö þeir veröi allir teknir af lifi. Þeir höföu ætlaö aS vega aö keisara er hann færi til aö skoöa hermanna- skóla nokku-rn utan til í Tokio. Þetta er i fyrsta sinni í sögu Jap- ana sem menn vita aö þarlendir menn hafi gert samsæri u,m aö ráöa stjórnarhöfSingja sinn af dögum. Nú hafa Spánverjar afnumiS líflátshegningu og fariö i þessu efni aS dæmi ítala og Frakka. Frökkum hefir þó þótt þetta gef- ast illa, og þykir sem af afnámi líflátshegningar hafi leitt þaS. aS moröum hafi fjölgaö þar í landi, meir en góSu hófi gcgni. Þá hef- ir og frézt frá Kína, aS ýmsir em- bættismenn þar séu þess mjög fýs- andi aö liflátshegning sé afnumin þar i landi, en nú hefir aö mestu leyti veriS hætt viS hinar hrylli- legu pyndingar, -sem beitt var viS glæpamenn þar í landi áöur eri þeir voru líflátnir. Nú er sagt aS þriríkjasamiband- iS milli ítala, Þjóöverja og Austj urríkismanna hafi nýskeö veriö endumýjaS um eitt sex ára tíma- biliö til, og skuli nú standa óhagg- aS til loka ársins 1920. ÞaS þyk- ir hálf kynlegt, aö sambandiö skuli hafa veriö endurnýjaö nú meSan ekki var meir liöiS lá síöasta sam- bands ttmabiliS en er, og þykir bera vott um aö ítalir séu ráönir í því aö breyta ekki stefnu sinni í utanríkismálum. Heyrst haföi aö Þjóöverjar og Austurrikismenn heföu i hyggju aö gera samband viö Tyrki. en þessi endurnýjun þríríkjasambanidsins sýnir aö eng- inn fótur er fyrir sambandinu viö Tyrki Dr. Frederick A. Cook noröur- fara hefir orSiö vart í Munidh á Þýzkalandi. Þar nefndist hann Mr. Colman. iFregnritari blaSs- ins New York Times rakst þar á dr. Oook inn 1 gistihúsi; sat hann þar aö snæSingi meS konu sin-ni og bömum. Freguritarinn þekti hann, vék sér aö honum og heils- aöi honum meS nafni, en hann lét sér hvergi bregöa. Þessi ummæli fregnritarans koma algerlega í bága viö þaö isem síöast haföi áS- ur frézt af dr. Coök, þaö sem sé aö hann væri lagöur af staö norö- ur í höf til aö leita sönnunar- gagna þeirra, er hann þóttist hafa látiö eftir í Etah. Landi vor, herra H. Thordar- son rafmagnsfræSingur i Chicago, hefir nýskeö sent Lögbergi tvo spánnýja verölista mjög vandaöa, yfir allskonar áhöld og tæki, sem notuö em viö rafmagnsnotkun. BáSir em verölistamir skrevttir fegurstu myndum. VerksmiSja hr. THiordarsons hefir vaxiö meS hverju ári, og 'hefir hann hlotiö viöurkenningar fyrir ýms áhöld, sem hann hefir fundiS upp og látiS smíSa. Á“Louisiana Purchase”- sýningunni var 'honum veitt gull- medalia fvrir ágætis verkfæri, er hann sýndi þar. Þeir sem vildu skifta viS hann geta skrifaS til: Thordarson Electric Mfg. Co., 216—220 Jefferson Street, Clii- cago, 111., U. S. A. Tyrkir hafa beSiö Englendinga um $30,000,000 lán til herkostn- aöar. Bretar eru því mótfallnir aö veita þaö, og vilja ekki ýta undir Tyrki um aö auka herafla. Borgarstjóri nokkur í Hatters- neim á Þýzkalandi hefir sagt ill- nilægi og söguburöi í bæ sínum striö á hendur. Hann keninir Kvenfólki mest um ilt umtal, segir aö meöan bændumir séu úti aS vinna fyrir fjölskyldunni, þjofí xonurnar hver til annarar og á þeim fundum skapist oft ilt um- tal og söguburSur ýiniskonar, sem oft leiSi til kostnaSarsamra mála- ferla, en svo leiöi enn fremur af þessari fjarveru húsmæ,ra, þaö aS heimilin séu vanrækt aS ýmsu leyti og sömuleiSis uppeldi barnanna. Borgarstjóri þessi er oröinn svo æstúr í þessu máli, og gramur kvenfólkinu, aS hann hefir faliS lögreglunn'i, ,aS semjai skrá yffr alla, sem fari meö ilt umtal, og vara menn viö aS ljá þeirn húsa- skjól. McArthur bæjarráSsmaöur held- ur því sterklega fram, aö C. P. R. félagiS hafi brotiö' samninga, þá sem þaS gerSi viS bæinn endur fyrir löngu, sem meöal annara ákveöa aS félagiö skuli skyldugt til aö hafa rúmgóöar og vel hirtr ar gripakvíar fstock yardsj viö járnbrautir sínar hér i bænum al- menningi til afnota. Þetta segir ráSsmaSurinn aS félagiö hafi ekki gert né geri nú. í áöumefndum samningum er félaginu lofaS ýms- um hlunnindum af ibæjarins hálfu ef þaS standi viö samning sinn, og þar á meSal eru ýmsar eignir fé- lagsins 1 bænum undanþegnar skattálögum og hafa veriö um síö- astliöin 28 ár. Nú segir McArtli- ur aö bærinn geti heimtaS skattinn af eignum þessum fyrir öll árin sem liöin eru þar eö félagiö hafi gengiö á samning sinnt. Ef Ixer- inn fengi fé þetta yröi þaS lálitleg fúlga, því svo telst til aS þaö mundi nema um $900,000. Séra Rúnólfur Marteinsson, kona hans, börn og foreldrar komu bingaö alfarin til bæjarins á mánu- daginn. Séra Rúnólfur tekur viö íslenzkukenslunni 1 Wesley Coll. frá fyrsta Okt. SíSastliSinn sunnu- dag var preStinum' haldiö mjögj fjölment skilnaöar samsæti aS! Gimli, í samkomnhúsinu þar, sem haföi veriS fagurlega skreytt. j Safnaöanefndir GimTi og VíSines- ' safnaöa gengust'fyrir samsætinu, j en þangaö komu cinnig gesfir frá Undanfarna viku hefir mátt fslendingafljóti og Selkirk. Marg- heita fremur kalt í veSri og talsverS ar ræSur voru haldnar og auk þqss næturfrost stundum. skemt meö söng og hljóBfæraslætti. I ____________ KvæSi var prestinum flutt eftir M. 1 22. þ. m. andaSist hér-á almenna Markússon. Enn fremur var hon- sjúkrahúsinu Eyjólfur Eyjólfsson, um flutt ávarp og fylgdi því'gjöf ættaSur úr Laugardalnum 1 Árnes- —peningaveski ásamt $125. — j sýslu. Hann kom hingaö til bæj- Veitingar voru fram bomar, en arins 10. f. m. frá íslandú ásamt vegna þrengsla gátu ekki allir set- ; Agúst bróSur sínum í Westboume. iö aö boröum í einu. Kvenfrelsis^ a. S. Bardal útfararstjóri flutti konur á Gimli heimsóttu prests- HkiS noröur til Big Point og þar konuna á föstudagskvöldiö o(g jarösöng séra Bjami Þórarinsson færöu henni tvo firnm dollara gull i hinn framliSna síöastl. sunnudag, peninga í viöurkenningar og þakk- ag viöstöddu miklu fjölmenni. Eyj- lætis skyni. Þau hjónin ætla aö ólfur sál. var 32 ára og lætur eftir búa í Bardals Block í vetur aö sjg- ekkju og 5 böm, 4 hér og eitt 117 Nena stræti. a íslandi. Ekkjan fór til ÞiSriksl Eiríkssonar, sem býr í nánd viö Winnipeg íslendingar ættu þó Westboume. sannarlega aS veita athygli aug- ____________ lýsingu G. T. stúkunnar Skuldar, Miss SigríSur Johnson, * 194 sem birtist í þessu blaöi, og mumi isabel str. hafSi heimboö fyrir Mr. þeir sannfærast um, aö félagiö J 0g._mrs. 3. Christopherson fyrra lætur sér mjög ant um aö gera alt laUg-ardag, og vom þangaS boönir þaö fólk ánægt. sem sækir sam- marcrir fomvinir þeirra hjónanna, komuna næsta mánudagskvöld. — | 0„ siíemtu gestirnir sér mjög vel. Og enn fremur skal þess getiö, aö j ' ____________ Mrs. S. K. Hall syngur samkomu. á þeirri Mr. G. A. Arnason, ChurcE- bridge, Sask., kom til bæjarins á laugardaginn. Brezka verkamanna- félagið. Stefna jafnaöarmanna hefir lít- | iS rutt sér til rúms á Bretlandi, en LögbergSbyggirigunni hefir miö- * Þess s*a® ^afa verkamenn stofn aö vel áfram undanfarnh daga. ÞakiS er nú fuilgert, rúöur komn- ar í flesta glugga og byrjaS aö setja gyps á veggin á neösta lofti. Nokkuö mun þó veröa þangaB til hægt verSur aö flytjast þangaö. Ur bænum. Vantar góöa vinniukonu á fá- ment heimili. Gott kaup borg- aö . SnúiS yöur til 616 McMillan Avenue. * Óveöur mikil hafa veriö viö Spánarstrendur síSastliöna vilm. BorgarráSiS í Lundúnum hefir mörg erfiö viSfangsefni, en ekki þykir þaö auöveldast aS veita sæmilega uppfræSslu þeim mikla sæg manna og unglinga, sem ekki hefir getaö öölast uppfræSslu á barnaskólum borgarinnar. Borg- arstjómin ver árlega $500,000 til kveldskólakenslu, en nú þykir vafasamt hvort árangurinn af þeim tilkostnaöi borgi sig, því aö aö- sóknin aö skólunum fer síþverr- andi, en unga fólkiö sækir í þess staö fremur aö myndasýningum ýmiskonar sem leyfSar eru af Komiö og skoöiS speglana á- gætu, sem A. S. Bardal hefir til sýnis í myndabúö sinni. Þeir eru seldir meS mjög niöursettu verSi —minna en hálfviröi. SíSastliSinn sunnudagsmorgun kom hingaö til bæjarins hr. Ásgeir J. Magnússon, frá Hellerup í Dan- mörku. Hann fór frá Kaupmanna- höfn 9. þ. m. um Lundúnalborg og Liverpool, en þaöan til Bostori. Ásgeir er sonur Jóns heit. Magn- ússonar frá GrenjaSarstaS. uppal- inn í Danmönku, en hefir veriö viö Mrs. Kristín Brown for suöur til Hensil, N. D., síSastliöinn laug- ardag, og bjóst viö aS verða .hálf- an mánuö aö heiman. Mr. Jóhannes Einarsson kaupm. 1 Lögbergs-nýlendu, kom meS nokkur vagnhlöss af gripum síöast liöna viku. “Athletic World”, hiö nýja mán- aöarrit, sem nýskeö var minst hér í blaöinu, kemur út einu sinni í mánuöi. September heftiö er ný- . komiö. meö fjölda mynda af helztu e' anITa* íþróttaimönnum og athöfnum þeirra. aö þar allsherjar stjórnmálafélag, sem óSum hefir eflst og útbreiBst, og mikiö látiö til sin taka i kosn- ingum til þings og mörgum mikil- vægum landsmálum. Fjárframlög hefir félag þetta fengiö hjá ýms- um iönaöarfélögum (trade unionsj en nú hefir í svipinn tekiS fyrir þann fjárstyrk-, vegna dóms, er nýlega féll í yfirrétti ('high court of 'appealj, og dæmdi þaö ólögmætt. aS iönaöarfélög legBi fé fram í kosningasjóö verkamanna, eöa til aö greiSa útgjöld og þingsetu- kostnaö þingmanna. Nú eru um 40 verkamanna þingmenn i brezka þinginu, og hafa þeir hingaö til allflestir þegiö $t.ooo styrk árlega úr sjóöum iSnaöarfélaganna. og þau hafa einnig greitt kostnaö þeirra viö kosningar og stjórnmála Herbergi til leigu meö húsbún- aöi aö 655 Wellington ave. Þægi- ÞaS hefir alt af mætt mikilli mótspyrnu á Englandi aö greiöa þingmönnum kaup. Og í sjálfu verkamannafélaginu hafa sumir veriS þvi mótfallnir, en þeir eru þó í miklum minni hluta. Sumir þeirra eru íhaldsmenn, en sumir frjálslyndir. Hvorirtveggju una því illa, aö þingmenn. sem þeim Sjegast ekki aS, sé styrktir af sjóöum iSnaSarfélaganna, sem ]æir eru skyldir aö leggja til, af því aS þeir eru 1 iSnaSarfélögunum. og út af því er nú allmikiS sundur- lyndi orSiS í þessu mikla og vold- uga félagi. MaSur, sem Osborne hét, og var meölimur í iönaSarfé- lagi, skaut því til dómstólanna, hvort ekki mætti banna iSnaöarfé- lögum aö leggja fram fé i þessu augnamiSi. Þó aö þaö ihafi viö- gengist síöan 1874 aS-iSnaöarfélög notuöu sjóSi sína tíl kosninga út- gjalda, þá dæmdu dómstólamir aö því skyldi framvegis hætt. Osborne þessi fékk mikinn sigur og er dómurinn síöan kendur viö hann. En verkamannafélagiS er komiö í miklar ógöngur, sem þaö getur varla komist úr nema bráö- lega veröi, lögleitt i brezka þinginu aS greiSa þingmönnum kaup. Mjög mikill meiri hluti þeirra manna. sem eru i iSnaöarfélögun- um vill láta þingiS nema þenna Osborne dóm úr gildi, ekki einasta út af þessu eina atriöi, heldur jafn framt vegna þess, aö hann hindri starfsemi iSnaSarfélaganna i öör- um greinum. Á allsherjar fundi iönaöarfélagsins, sem haldinn var nýskeS í Sheffield, var tillaga sam- þykt meS 1,717,000 atkv. gegn 13,000. sem mótmælti Osborne- dóminum og kraföist þess, aö þingiS upphæfi hann meö laga- setning. StuSningsmenn þessarar tillögu studdu hana meöal annars meö því, aö ef samskonar tillit væri tekiö til réttar minni hluta þegar önnur félög gerSu ályktan- ir, þá hlyti öl lstarfsemi slikra fó- laga aö fara út um þúfur. í þessu sambandi hefir veriö bent á þaS, aö einhverir væru vanalega móti flestum verkföllum, en þó kæmi engum til hugar aö halda þvi fram aS félagi væri óheimilt aS borga meSlimum sínum verkfallsstyrk,, þó aö örfáir væri því mótfallnir. Á hinn bóginn er því fastlega haldiö fram af verjendum Osbome dómsins, aö iönaöarfélög á Bret- landi sé aö lögum stofnuS meS nriklu þrengra verksviöi en því, aS styrkja stjómmálaflokk, eða meS öörum oröum, þeim sé aö lögum einungis ætlaS aö tiafa eft- irlit meS samvinnu milli verka- manna og verkveitenda. Þeir benda á þaö, aö járnbrautarfélög í Lundúnum notaöi ekki alls fyrir löngu sjóö sinn'til aö styjkja til- tekinn flokk í héraösmálum, og sætti þungum ávítum fyrir, af því aS hluthafar þess töldust til margra stjóm mála f lokka. . Asquith stjórnin hefir ákveSiB aS leggja fram frumvarp um aS greiöa öllum þirgmönnum kaup af ríkisfé, eins og tiökast í Canada og öSrum brezkum nýlendum og einnig í Bandarikjunum, og enn fremur verSur fariö fram á þaö í frumvarpinu, aö greiöa kosninga- kostnaS úr nkisfjárhirzlunni. í þessu sambandi má geta þess, aö sum kosninga útgjöld, svo sem t. d. laun kjörstjóra, era hér greidd af almanna fé, en á Bretlandi veröa frambjóöendur aS borga þau sjálfir. Þegar Roosevelt var for- seti Bandaríkjanna lagöi hann þaö til. aS tiltekis fé væri veitt úr ríkis- sjóöi til kosninga útgjalda, sem skifta skyldi milli stjórnmálaflokk- anna í réttu hlutfalli viö atkvæöa- fjölda þeirra. VerkamannafélagiS brezka viröi- ist i svip eiga framtíö sína mjög undir því, hvernig þessu máli reiöt- ir af í brezka þinginu. BUÐIN, SEM Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæönaSur viö lægsta veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam- ALDREI BREGZT! *» í öllum hlutum, sem vér seljum. GeriS vöwr aö varnaÖ fara til WHITE £. MANAHAN, 300 Main St., Winnipeq.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.