Lögberg - 29.09.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.09.1910, Blaðsíða 2
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 29.. SEPTEMBER 1910. TilJóns Rnnólfssonar skálds. I. Jón minn, nú í næturfriö Nýjan stakk ég gjarna. Mæla skal og skera viö Skimu tungls og stjarna. II. Merkir þú aö hér 1 hlé Hönd mín aö þér réttist, Þó ei rýmki reipin — né Reiöingar þinir léttist. Þér er liknin sjaldgæf sú, ' S41 á Hrannaflesi,— Ef hún veittist, vissir þú Varla hvaðan blési. Vormenn andans verkahrings Vargur urt^ hrjóstur eltir, Menning Vestur-Mörlendings Meistarana sveltir. Skýjum hleður andbyr aö Ykkar gæfusólu, Heillaleysi heitir þaö Hjálmars gamla’ á Bólu. Verkleysingjar veröa á Vegi steiktra gása, Skáldin svöng og skinin þá Skafa fíór og bása. önnum kafin ár og dag Yrkja þau og mæðast, Verja tómstund heild í hag Heima aö lesa’ og fræöast. Álit fólks á flæðiskers Flathódm upp þau setur. Eina mildin: austan vers Er þeim goldið betur. III. iÞ'eir, sem fyrir hljóðin há Hafa gull i lúku, Treysta sér ei til að ná Tónunum þínum mjúku. Hörpusveinar hlutu’ um láð Heiður í breiðum lengjum, Þó gat enginn þeirra náö t> ýö ri róm úr strengjum. Hefir íslenzk ættkvísl sýkzt Undir brezku þaki Svo, aö aldrei eyra lýkst Upp fyrir svana kvaki? Ljóðin eru litilsvirt, Lesin af harla fáum. Fólkið er s-em innibyrgt — Umgirt sjónhring smáum. Síöla færðu fyrir þvi Flotið þess og tólgin. Launin verða lengstum i Ljóðunum þínum fólgin. IV. Mun ei ný á me&al vor Megurð ykkar, skrokkar: Þjóðin drap úr hungri og hor Helztu skáldin okkar. I Þymum sárri sannindin Salta- minum; tárum: Hún gat ekki sóma sinn Séð á þúsund árum. Það er í húmi bjarma brún Björt, sem augun glepur. Tængi grátið getur hún Gaukinn, sem hún drepur. V. Þegar stirt er Stephans hold, Steinsefur þú i náðum,— Við skulum í vígða mold VTeIta ykkur báðum. ^ Þá skal legsteinsmál í mó Maldað í hljóði einu. Viðleitnina viri5ið — þó Verði ekki af neinu. Guttormur J. Guttormsson Stœrsta eldhús í heimi. Hvar er það Sennilega í Lund- únum. París eða New York. Spá er spaks geta, en ekki er þó þetta réít. Stærsta eldhús í heimi er í I*< rtúgal, og þaö er mjög gamalt, líklega sjö hundruð ára. Það er i klaustri nokkm og er all-itarlega sagt frá því í Harper’s Magazine. Flatarmál gólfsins neðst er 330 yards og á hæö er það 20 yards. í miðju eldhúsinu er stóreflis ofn, sem auögert mundi að steikja í þrjá eða fjóra uxaskrokka i einu. Munkarnir, sem þar bjuggnt á 18. öldinni lýstu þvi svo í riti nokkrui: —im«nniii— 11 mi 111 1 1 iiph m jii» íiiiuiiriiiTmnwiHTBTnrTTmTr'iiiinr x AUÐVITAÐ EIGIÐ ÞÉR AÐ HALDA SAMAN ROYAL CROWN SÁPU S'kTM "T---------------- Skoðið nokkur af þessum fögru,verðlaunum, sem vér látum ókeypis í skiftum fyrir þær Vér höfum fjölda margar aðrar.............. j KÖKUFAT NO. 60 —ÞtíTTA KÖKUFAT ER gyit á röndum. Fjórföld plata á hvítum m;dmi. Ókeypis fyrir 550 Koyal Crown »S'ápu umbúðir. eða St.75 og 25 umbúðir. Ef Utan Wpg., bætið við 20C í burðargjatd ROYAL ♦ CROWN SOAPS LIMITED, Premium Department. Winnipeg. NO. 57. ..OTTAWA", stofuklukka. Hæð 11 % þuml., breidd if-'Á þml. Skífan með fílabeins eða perlu gljáa, 6 þuml. Umgjörðin svart- steind, með marmara skreyting- um og súlum. Gylt eða brozuð á hornum. Gengur 8 daga, slær á hálftíma fresti. Ókeypis fyrir 1(150 Royal Crown skpu umbú?ir. Viðtakandi greiði burðargjnld, Þess- ar klukkur eru búnar til af beztu klukkuverksmiðjn í Ameríku og seldar með á byrgð. Viðtakendur greiði flutningskostnað á öllum klukk- um. Sendið eftir nákvæmum lista yfir verð- launin. Hann jfœst ókeypis hjá oss. NO. 59. ,,BENCLARA“. Hæð sf þuml. breidd 4% þumt Skífan hvít, 2 þuml., fáguð, lögð ..Ormulu'' gull-lagning. Gengur sólarhring. F yrir 350 umbúðir. S'IJOKFAT. NO. 027. Þetta smjörfat er skreytt rósum. Fjórföld plata á hvít- um máími, fyrir 475 umbúðir eða $1.50 og 25 umbúðir. Ef utan Winnipeg, bæt- ið við 15C f burðargjald. “Þar eru vatnsþrór miklar og kemur vatniö í þær frá á eöa stór- um læk sem rennur um þvert eid- húsiö. Þrór þessar eru fullar af lifandi fiskum af ýmsri stærö. Viö aöra hliö árinnar er ofurlítil kví, sem veiöidýr eru í, en hinum- megin matjurtagaröur meö a 's- konar ávöxtum, sem brúkaðir eru í mat. og um þetta eldhúss giniiii reika munkar fram og aftur í sí- fellu meöan á matargeröinni stend- ur.” Þ|egar þessi lýsing var samin þá voru í klaustrinu um 1,000 munkar, og þaö var ekkert smáræöi sem þeir tíndu í sig. Klausturlifnaður hefir i:ú verig lagöur þar niður, en í sGö þess ktmin þar hermannaskáli, o% eld húsiö er brúkaö til matgerðar her- möhnunum, þó að ekki sé bú- inn þar til jafngóður matur sem fyrrum, þegar býlífi munkanna var sem mest. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 6. Oept. 1910. Séra Magnús á Prestsbakka skrifar Fjallkonunni á þessa leið 27. Ágúst.: — “Þér höfðuð eftir mér í vor í yðar heiöraða blaöi, aö menn í Skaftafellssýslu væru hræddir um aö eldur væri uppi i Vatnajökli. Nú er það áreiöanlega víst orðið. Bóndinn á Orustu- stöðum á Brunasandi sá ásamt uppkomnum syni sínum, aö kveldi þess 12. þ m., er þeir komu seint hei maf.engjum (kl. var aö ganga 12), hvar eldur kom upp austan- halt við ScIjalandsfjMl aö sjá frá þeim. norötir i Vatnajökli og lagði upp á loft. Var aö sjá svo langa stund, sem hann logaði stilt, en svo smá dvmaði hann; en þá gaus upp annar eldslogi lítiö eitt vestar og lagði á loft upp; varaöi sú sýn þar til nokkru eftir aö bóndi var heim kominn, og kallaöi hann konu sína, er var á fótum, út aö sjá gosið. Leiö full klukkustundö frá þvi aö eldurinn sást fyrst og þar til aö hann dvínaði aftur, enda fór fólkið þá aö hátta. Þann 1 var landnorðan vind- ur og uröu þá svört föt, er úti héngu grá af öskufalli á skammri fstundu, og oft hefir mátt rekja slóðir manna og dýra á jörö, svo hefir hún veriö full af dusti hér á Siðunni. Loft hefir aö jafnaöi verið fult af rhekld, og “dömpum” sem sifelt koma ,upp í landnoröri og stafa að ætlan manna frá eld- inum. Svo var það og, er síðast var eldur uppi í Vatnajökli og Skeiðará hljóp. Skeiðará hefir ekki hlaupiö enn, og gerir máske ekki aö þessu sinnii, því aö elds- uppkoman er vestar í jöklinum, en hún hefir veriö aö undanförnu. En áin hefir veriö ófær lengst af í sumar — og farin á jökli,’ og getur þaö aö einhverju leyti stað- iö í sambandi við gosið.” — Fjk. 1 Gagnfræöaskólinn á Aknreyri er blátt áfram of-sóttur þessi sein ustú ár. síðan stjórnar- og kenn- araskifti uröu við hann. í vétur voru þar yfir 100 nemendur, og nú um (miðjan Ágú^tmánuö var þar “’hvert sæti skipaö”, svo visa verður frá, þeim er eftir það, kunna aö sækja um skólann. Og þeir veröa margir, ef aö vanda lætur. Konsúll J. V. Havsteen á Odde- eyri fé'kk vinföng í fy» v. til Fá- skrúðsfjarðar á Vestu. m kcm þangaö 12 Marz, en nýju tolllögin gilda frá þeim degi. Borgaöi kon súll toll eftir gömlu lögunum en stjórnarráöiö vildi fá hann greidd- an eftir nýju lögunum og fól bœj- arfógeta á Akureyri að ganga eftir mismuinnm ,sem var um 500 kr. Guðlaugur leit svo á að lögin gengi í gildi eftir 12, Marz og úr- skurðaði konsúlinn sýknan af kröfu stjómarráðsins. Var úr- skurði þessum vísaö til yfirdóms og var hann ónýttur þar í gær. Þeir lögmennirnir Eggert Claes- sen og Sveinn Björnsson hafa ver- ið að semja um það, hvort ekki væri auðið að miöla svo málum, aö meiöyrðamálin féllu niöur sem mest. Mælt er, að þeim hafi ekki tekist þetta, og öll málin muni halda áfram. Sennilega ibætást og nokkur við, fyrst skriðurinn er kominn á. 1. Sept. s.l. féll dómur á bæjar- þmgi í tveimur meiðyrðamálum, er þeir feögar Bjöm ráðgjafi og Olafur ritstijóri, höföu höfðað gegn Jóni - alþingism. Olafssyni Jón var dæmdur í 80 kr. sekt í öðru málinu og 60 kr. sekt í hinu, og svo málskostnað. Hin kærðu ummæli dæmd dauð og ómerk. Tveir menn voru að slætti á Tjaldanesi í Saurbæ í Dalasýslu, Annar þeirra fékk sér aö drekka en sletti um leið á félaga sinn — í gamni. Hinum varð svo bylt viö, aö hann tók snögt viöbragð og rak ljá sinn í hálsinn á félaga sínum. Sá fékk jnikið sár og’lá þegar siöast fréttist. t Heilsuhæliö tekur á möti sjúkl- ingum frá 5. þ. m. Fullir 20 hafa falað þar vist. 19. Ágúst síðastl. var drengur úr Isalfljaröarkaupstaö, á gangi í fjörunni ntilli Hmfsdals og ísa- fjarðar. Fann hann þá karlmanns Iík, hljóp’heim og sagöi til þess. Líkiði var þegar sótt og flutt á líkhúsiö til raunsóknar. Það var mjög skemt og óþekkjandi. Þó halda menn aö þaö muni vera af manni, sem Helgi hét Gunnlaugs- son frá Grafarósi, og ráöa þaö af fötunum og hring, se mvar á ann- ari hendi hans. Síðastliðinn vetur haföi Helgi þessi róiö í Hnífsdal og veriö for- maður á báti, en eftir miöjan Júlí haiföi hann horfið skyndilega og héldu menn aö 'hann heföi fariö heim í átthaga sína. I vösum á klæðum líksins var talsvert af grjóti, jafnvel í brjóst- vasa, og var þó treyjan aðhnept. Þess vegna telja menn víst, að maðurinn hafi drekt sér. Héraðshátíö héldu Isfiröingar sunnud. 14. Ágúst aö Söndum í Dýrafirði. Komu þar saiman um 500 manns. Skemti 'fólk sér hiö bezta við ræðuhöld og íþróttir. Stjórnarráöið hefir veitt “Listi- garðsfélagi Akureyrar” og kvenfé- laginu “Ósk” á ísafirði 225 kr. styrk hvoru til skógræktar, a:f vöxtum af styrktarsjóði Friðriks konungs VIII. — Fjallk. Akureyri, 20. Ágúst 1910. Fiskafii sagöur mjög mikill á Austfjöröum. Hér nokkur afli, en mun ekki gera betur en svara kostnaði. Hundrað ára afmæli Jóns Sig- urðssnar vekur eftirfcekt í úf- löndum. Ragnar Lundborg ritstjóri hefir ritaö um það í tveim sænskum blööumi, scm Norðurlandi hafa borist, og er þar skýrt frá helztu æfiatriðum Jóns. Er þar og bent á þaö, aö líkur séu til aö báskóli íslands veröi stofnsettur á bátiöúmi, til minn- ingar um J. S. — Ennfremur lænt á að iönsýning landsins eigi aö THE DOMINION bANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT. ráösm. i~ ■” ” •“ $ inos. ri johnsos m íslenzkui lögfræðingur S og málafærslumaður. A Skrifstofa:— Room 811 McArthur X Building, Portage Avenue ? ÁKitun; P. O. Box 1656. $ Talsími 423. Winnipeg. J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC A PPLIANCES, Trusses. Plione 3425 54 Kina St. WINNIPEe A. S. BARDAL, , selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kat pa LEGSTEINA geta þvf fengiö þö meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir jei., fy>..3. til A. S. BARDAL 121 Nena St., 314 McDermot Avk. — Phone 4584 á niilli Princess * & Adelaide Sts. 3ke City Xiqucr Xore IHeildsala A ‘ VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,; VINDLUM og ToBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham & Co. % Dr. B. I BRANDSON $ Office: 620 McDefmott Ave. x Tbiæphonf mí>. Office-Tímar: 3 — 4 og 7 — 8 e. h. Hbimili: 620 McDermot Ave. TBLBPHONB 4300. /fé Winnipeg, Man. $ BJORINN sem alt af er heilnæmur og óviöjafnanlega bragö-góöur. Drewry’s Rdw od Lager Geröur úr malti og humlum, að gömlum og góöuin siö. Reynið hann. Dr. O. BJORISSON Office, 620 McDermott Ave. Telephoniíi 80. Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Tblephonei 4300. Wínnipeg, Man i(« •) (• 'é •) I (• | (• ■8/S «•) Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Aargent Ave. Telephone Aherbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar -j 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street WINNIPEG TELEPHONE Sherbr. 432, | Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. | Iwknlr og yflrsetumaOiir. J •) Hefir sjálfur umsjón á öllum 2 % meöulum. ELIZABETH STREET. , BALDUR — — MANITOBA. ( P. S. Islenzkurtúlkurvið hend- ina hvenær sem þörf gerist. £ Dr. Raymond Brown, Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & PortageAve- Heima kl, io—i og 3—6, GRA Y & JOHNSON Gera við og fóðra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir. 589 Portage Ave., Tals. Main5738 E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. Austanblöðin andvíg H.B.R. Hudsonsflóa brautin verður lögð þrátt fyrir mótspyrnu austanblaðanna, ,,Tar- olema" er viðurkent lyf við eczema, rak- ara kláða og öðrum næmum hörundskvill- um, 50C krúsin hjá öllum lyfsölum eða beina leíð frá rannsóknarstofu Carbon Oil Works Ltd, Winnipeg. hefjast þann dag og taliö líklegt aö hingað komi óvenjulega marg- ir gestir frá útlöndum á næsta ári. Höf. endar grein sína meö því aö tilfæra orö Konráös Maurers um J. S. aö hann tiafi veriö ein- hver “tígulegsti, vandaöasti og mikilfenglegasti maöurinn, sem hann hefði kynst á æfi sinni. Nýlega hafði sá atburður gerzt í Víik í Mýrdal'. aö útlent botn- vörpuskip kom inn á höfnina og blés. Alitlegur flokkur af liraust- um sveitarmönnum, 15 talsins, lagöi á u])pskipunarbát út aö út- lenda drekanum, og höföu flestir meö sér skjóður. Hve lengi þeir dvöldu þar úti viö skipið, er Nl. ókunnugt um, en kunnugur rnaö- ur haföi haft orö á því viö ferða- mann1, að erindi þessara manna út á skipið mundi ekki vera þaö aö sækja fisk til botvörpunjgpins, heldtir brennivín. Kútarnir væru fluttir í skjóöum svo minna bæri á. Geta má þess, að sýslumaður í Vtk hafði ekki veriö beima þenna dag, en nærri má geta að þeir hafa komiö “innan þriggja daga” til lögreglustjórans með tollinn, eins og Jólhann Havsteen ætlaöi aö gera hér á döguntim. — Norðurl. A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, 1 selur líkkistur og aunast jm útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telepbone 3oO J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIfí. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. VEGGJ A-AL M ANÖK eru mjög falleg. En fallegri eru þau í UMGJÖRÐ Vér höfum ddýrustu og bestu myndaramma í bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vár sækjum og skilum myndunum. ^hopeMaiP2289_117 Nena Streef AUGLYSING. Ef þér þurfiB að senda peninga til fs lands, Bandarfkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannntyne Ave. Bulman Block % Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landiö meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.