Lögberg - 29.09.1910, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.09.1910, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 29. SEPTEMBER 1910. Tóbak—Vísindaleg Meðferð Þess TILREIÐSLAN. TóbakiO er jurt og «ins og allar jurtir þar£ ati tilreiOa — það svo menn geti aeytt þess. Það er alveg eins mik' ill munur á hæfilega tilreiddu tóbaki og ÓVERKUÐU tóbaki KKYDDUÐU, eins og á vel soðnum mat og hálf soðnum mat. Mulningaraðferðin, eða ,,til- reiðslan" er jafn þýðingarmikil fyrir tóbakið og suðan er fyrir matinn eða ólg- an fyrir vínið. Tóbaksduft (neftóbalO er vísindalega tilreitt tó- bak mönnum til notkunar. Hvers vettna tóbaksmenn vilja heldur Kaupmannahafnar tóbaksdtift en atJrar tegundir munntóbaks. Það er tilreitt tóbak í hreinustu mynd.—Það hefir betri keim. Það held- ur keimnum og styrkleikanum. —Það er sparnaður að því. því að það endist lengur.—Það vekur enga eftirtekt, það er ekki tuggið, heldur einungis látiö liggja í munninum (milli neðri vararinnar og tanngarðsins). -Það skilur eftir þægilegan, hreinan og svalandi keim. Það er tóbak vísindalega tilreitt mönn- um til notkunar. TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG HREINLEIK. Kaupmannahafnar munntóbaksduft ei búið til úr hinum beztu tóbaksblóöum, gömlum, sterkum og bragðgóðum, og þar við er einungis bætt slíkum efnum, sem finnast í sjálfum tóbaksblöðunum, og öldungis hreinum ilmseyðum. Muln- ingar-aðferðin varðveitir hið góða í tóbakinu, en skilur úr beiskjuna og sýruna, sem er í hinum náttúrlegu tóbabsblöðum. VIÐVÖRUN Taklð mjög lítinn skamt af Kaupmannahafnar tóbaksdufti, ,.i,. 11 ■ 1 - ■—*- annars er hætt við, að þér haldið það sé of sterkt. Kaupmannahafnar munntóbaksduft er litlar agnir af hreinu. sterku munn- tóbakl; því gefur það frásér auðveldar og í ríkulegri mæli styrkleik tóbaksins heldur en tóbaksblöð eða illa skorið tóbak, alveg eins og vel maiað kaffi gefur auðveldar og ríkulegar frá ér styrkleikann heldur en illa malaökaffi eða kaffi- baunir. KAUPMANNAHAFNAR TÓBAKSDUFT er Bezta Munntóbak í Heimi. NATIONAL SNUFF COMPANY, LTD 900 St. Antoine Street, Montreal. Líbería. Stórveldin hafa á síðari tímum haft töluverS afskifti af svert- ingjalandinu Líberíu á vestur- strönd Afríku. Þar er nú oröin peningaþurS svo mikil og óeiröir, að (stórveldin þykjast eigi annab mega en skerast í leikinn. Banda- ríkin hafa um hríC veritS a« hugsa sér aíS taka lýíSveldiiS undir vernd arvæng sinn gegn því aíS þeim sé leyft aS hafa þar kolastötS. LýöveldiiS Líbería var stofnaö sakir þrælaverzlunarinnar, etSa eiginlega til aö útvega svörtum frelsingjum hæli í Afríku. AritS 1816 var félag myndati í Wash- ington, sem gekst fyrir þvi að út- vega svörtum frelsingjum frá Bandaríkjum varanlegt og vitSun- anlegt hæli i Afríku. Félag þetta fékk samiiS svo um vitS ýmsa höfiS- ingja í Afríku, aC þeim var veitt umráS yfir landflæmi allmiklu á Efri Gineu ströndinni. ÞangalS var fjöldi svartra frelsingja flutt- ur frá Bandaríkjum. Fóru sumir þeirra mjög nautSugir þangatS. RikitS Líbería var stofnatS 25. Apríl 1822, en regluleg stjórnar- skipun komst þar þó eigi á fyr en 26. Júlí 1847. Þá var ríkitS al- gerlega sjálfstætt og fékk vitSur- kenningu þess hjá stórveldunum. ÁriiS 1865 var svo á litið, sem öll ströndin frá Sierra Leone til San Padro fljótsins lægi innan landa- mæra TJberíu. Nú eru i Líberíu um tvær milj- ónir manna, og eru þó að eins 18,- 000 af þeim siíSatSir menn. Líber- ía éFrelsingjalandJ var lýtSvelditf nefnt, fyrst og fremst vegna þess, a?5 þab átti atS veríSa hæli frelsingja og í annan statS af því aö rikið var stofnað til þess afi afnema þrælaverzlun í Afriktí. En hinum innfæddu, sem teljast til hinna svonefndu- Krú-svcrt- ingjaflokka, var illa vitS þessa aiS- komu-svertingja sem fluttir voru þar á land metS vernd amerískra herskipa. Þeir 'vildu ólmir halda áfram þrælaverzluninni, því atS hún var mjög aríSvænleg hinum ríkari mönnum þeirra á meiSaí; en þó töldust Krú-svertingjarnir þegnar Líberíu-stjómar fyrst fram an af. ÁrifS 1885 tóku stórveldin í Ev- rópu atS svipast um eftir löndum í vestanvertSri Afriku. LögíSu Frakk ar þá undir sig landiíS vestan viö Gullströndina og var þar í um 60 mílna sneiíS af strandlengju Líber- íu lýtSveldisins. Stjórnin þar neit- atSi þessum tiltekjum Frakka og beiddi Englendinga og Bandarikja- menn hjálpar. Fór svo fyrir for- göngu þeirra, atS Frakkar lofutSu atS leggja ekki lönd undir sig nema aB Cavally-fljótinu, og vitSurkenna atS Líberíustjórn bæri mikill hluti ■’ands þar upp frá ströndunum. En og voldugir til þess að forræSi Lib- eriustjórnar nætSi yfir þá, og því svældu Frakkar undir sig ætSi mik- inn hluta þess lands er þeir höftSú vitSurkent átSur aS heyrði undir Líb- eriu. ÞaS var ekki fyr en árib 1907 aíS loks komst fastur samn- ingur á um landamærin. SííSastliíSin þrjú ár hafa stötSug- ar innanlandsóeirbir veritS í Liber- Krú-svertingjar og Grebo- íu. svertingjar hafa legitS i stötSugum ófriði vit5 Liberíustjórn. BátSir þessir þjótSflokkar hafa um sítSast- litSin þrjátíu ár rekitS artSvænlega pukurverzlun viö gufuskip frá Evrópu, sem komu þar atS strönd- inni. Þar fengu svertingjar ódýrt brennivín. byssur og skotfæri. Þessu pukra þeir inn í landitS og selja þeim þjótSflokkum, sem eiga i ófritSi vitS Frakka og Englend- inga. Krú-þjóSflokkurinn er sagtS ur afar drykkfeldur og Evrópu- þjótSirnar hafa oft ámælt Líberíu- stjðrn fyrir atS hafa ekki ítarlegt eftirlit meö áfengissölu þar í lanld- inu. Loks gat Líberiustjórn ekki leitt það lengur hjá sér. Hún keypti fallbyssubát og kom á allskipu- legri tollgæzlu. iMinkaiSi þá puk- ursala þessi allmikið. T.ábería er óheilnæmt land. ÞatS er vatnaland mikitS og kvíslast um þaiS fjöldi fljóta, en fæst þeirra skipgeng. AfurtSir landsins eru helzt pálmaolía ,pálmahnetur, syk- ur, kaffi, engifer, hútSir og fíla- bein. Gufuskip frá Englandi og Þýzkalandi fara reglubundnar fertSir til Monrovia, höfutSborgar landsins, og fleiri hafna. Stjórnarskipun í Líberíu er metS amerísku snitSi. Þar er þing í tveim deildum. í ífri deildinni eru átta þingmenn, en þrettán í netSri deild. Efri deildar þingfmenn eru kosnir til fjögra ára. en neðri deild ar til tveggja. Stjórnarformab- urinn er valinn til tveggja ára. HerlitS er þar ekkert. t höfutSborg- inni Monrovia eru um fimm þús- undir íbúa. koma me?S sér til námanna til þess aö hann fengi metS eigin augum aS sjá hversu lífi námafólksins væri háttatS ,en þess ætti hann bezt kost metS því aö komasta inn i námurnar dularklæddur og án þess verkalýiSurinn þekti hann. Stúlkurnar , er fyr voru nefnd- ar, voru fúsar til atS Ijá ofurstan- um atSstotS sina' til þess atS komast inn í námurnar án þess aS hann þektist. Þær voru ort5nar svo kunnugar þar að námafólkitS vissi ekki annatS en atS þær væru þar í vinnu. ÞatS var atSi rátSi gert, atS hann skyldi ekki fara um í Phila- delphia en koma vitS í Scranton og halda þatSan til Dickson City. Ekki bar Roosevelt annan dularbúning en námamannaklæöi ,sem stúlkurn- ar höftSu útvegatS honum. Þegar harm kom til Scranton, þar sem þær áttu atS hitta hann, urtSu þær alveg hissa á þeim mannfjölda, sem safnast haftSi saman hjá bif- reiS hans. Allur Scrantonbær sýndist um þatS vita, að hann væri á fertS. Stúlkumar huggutSu sig samt vitS þatS. atS þatS kynni atS hafa faritS svo, atS fréttin. he'ftSi ekki borist til Dickson City, og reyndist þatS svo. Þær höftSu saint símatS yfirvöldunum í Dickson City atS vera viiS öllu búin. Þær vissu ekki hve vinsamlegar vitSltökur þær fengju, ef þatS kæmist upp í hvatSa erindum þær væri. En þatS var engin ástætSa til aítS kvítSa neinu og yfirvöldin þurftu ekki atS taka í taumána. Roosevelt fékk færi á atS heyra námamennina talast viiS svo sem þeir voru vanir vitS vinnu sína. Hann kom í allar verksmitSj- urnar, mylnurnar og á sum heim- ili námamannanna sjálfra. Alt gekk vel, þangatS til rétt undir þatS atS Roosevelt ætlatSi aft- ur burtu. Vildi þá svo til, atS hann rakst á námamannahóp. sem höftSu lokitS verki sinu, og höftSu þeir sest nitSur vitS eina götu bæjarins. Roosevelt og stúlkurnar hans höftSu til vara gengitS þá gangstéttina sem fjær var námamönnunum, en þatS dugtSi ekki “Hallo, Teddy!’’ öskratSi einn námamatSurinn eins hátt og hann gat. Hinir allir tóku undir og Roosevelt vartS atS gripa til hatts- ins síns og heilsa upp á pilta þessa. Þeir reyndu þó ekki at5 þyrpast utan um hann, og innan skanuns var hann kominn í bifseitS sína, en vitS hana haftSi hann skilitS utar- lega í bænum um morguninn. Stúlkurnar, sem hjálpatS höftSu Roosevelt til atS komast í námana, ru mjög ánægtSar yfir því hversu héimsóknin hepnatSist, og hafa menn sítSan kallatS þær í gamni stúlkurnar hans Roosevelts. Stúlkumar hans Roosevelts. Tvær ungar stúlkur frá Phila- delphia hafa svo mánutSum skiftir dvalitS í námabænum Dickson City. Þær heita Florence Sanville og Fanny Cockrane. Þær voru ati kynna sér ástanditS í námunum og lifnatSarhætti og starfsemi náma- fólksins einkum kvenmanna, en kyntust þó starfi karlmanna engu sitSur. SömuleitSis kyntu, þær sér skemtanir þær, sem mannfólkitS átti helzt kost á. Konur þessar þessar skýrtSu frá því sem þær höftSu ortSitS vísari í blötSunum, og las Roosevelt eitthvatS af því skrifi. Á loftfari yfir Atlanz- haf. Hann ásetti sér atS hitta stúlkur ftinir innfæddu vopu of hergjarnir þessar atS máli og fá þær til atS Mönnum eru ekki úr minni litSn- ar loftfara tilraunir Walt Well- mÁns áleitSis til heimskautsins. Hin sitSasta fór svo sem flestir höftSu vitS búist. VitS hana var liætt rétt um leitS og hún var byrjutS og ætla menn atS þa?S vertSi sítSasta loftfar- artilraun Wellmans til nortSur- skauts. En hann virSist samt ekki eiga hægt metS atS hætta vitS und irbúning loftsiglinga, og hann er ekki fyr kominn heim aftur úr hinni happalausu SpitzbergenfertS sinni, en hann lýsir yfir því, atS nú ætli hann á loftfari yfir Atlanzhaf Loftfarir Wellmans hafa aflatS honum lítillar frægtSar hingatS til, og almenningur hefir undanfaritS lititS svo á atS allur loftfara útbún- atSur lians atS þessu hafi veritS tómt skvaJdur, sem aldrei bæri neinn árangur. Samt sem átSiur er ekki ófrótS- legt atS athuga þann undirbúning sem Wellman er atS láta gera um þessar mundir til loftfarar yfir Atlanzhaf. Fer hann fram i At- lantic City í N. J. ÞatSan á loft- faritS America atS hefja loftför sína yfir Atlanzhaf. iFar er á háum statS reist loft- fararskýli mikitS og svífur þar um inni feiknamikill loftbelgur svip- atSur vindli atS lögun. Loftbelgur þessi á atS flytja metS sér loftbát- inn, og stendur nú sem hæst und- irbúningur fararinnar. Fréttaritari nokkur, sem veriiS1 hefir þar atS kynna sér loftfars- gertSina, hefir lýst öllu er atS henni lýtur mjög ítarlega og fer hér á eftir útdráttur úr henni, sem menn kunna atS hafa gaman af aö lesa og þatS jafnvel þeir, sem lítinn trúnatS hafa lagt á loftfarir Weil- mans. Loftbelgurinn er svipaiSur vin.Jli atS lögun, svo sem átSur var -agt og er mjög hvassyddur i fremri endann. Hann er 228 feta langur en 52 fet atS þvermáli, þar sem hann er digrastur. Hann rújmar 3.457,000 ferfet af gasi, sem er tólf sinnum léttara en loftitS, og getur hann þess vegna flotatS á- samt sínum eigin þunga átján þúsund' punldnm. Honum er haldiiS nitSri inni 1 skýlinu meö þungum sandpokum. Belgurinn er úr silki og Iwðmullardúkum og er þrefaldur og alt límt saman og vegur um 4,800 pund. Loftbáturinn sjálfur er úr loft- þynnum og mjög haglega saman settur. Hann er 156 feta langur og klæddur vatnáheldu silki. Undir 'bátnum og gasgeymir úr stáli, sjö- tíu og fimm feta langur og átján þumlunga djúpur. og er skift sundur í tíu hólf og tekur hvert um sig hundratS tuttugu og fimm gallónur af gasolín. I mitSjum geymi þessum er stórt op svo að hægt er atS ganga ofan í hanri og niður í björgunarbátinn, sem er þar fyrir netSan. Sá bátur er gerður i Englanldi og er hin mesta listasmíð. Hann er gerður úr mjög þunnum ma- hoganí skíðum og segldtúk bg er þrefaldur, og allur koparseymdur. í honum eru loftheld rými og vista skápar, með vistir sem nægja eiga farþegum i heilan mánuð; sömu- leiðis eru þar loftskeyta verkfæri og ýmiskonar sjómanna áhöld til mælinga. Raflýsing á að vera í oftfarinu. Talsímar verða um allan loftbátinn og ná sömuleiðis ofan 1 'b^rgunarbátinn. Þá á þar og að vera gasolín-ofn og ýms fleiri þægindi. En það sem einkennilegast verð- ur á loftfari þessu e rslóðinn sem það dregur, en hann er til þess ætl aður að halda því á réttri hæð frá sjávarmáli. Þegar sólskin er og gasið hituar i loftbelgnum, þá hækkar hann flugið; en til þess að Jooma í veg fyrir það eru þrjátíu stál sívalningar festir við slóðann og fyltir gasolíni. Þegar loftbelg- urinn hækkar flugið lyftast þessir sívalningar einn eftir annan upp úr sjónum þangað til þyngslin eru orðin svo mikil á loftbelgnum, að liann hættir að hækka sig. Þegar dregur fyrir sólina eða kólnar og þyknar loft falla sívalningarnir aftur niður í sjóinn og fljóta á yfirborðinu eins og áður, því að þá minkar burðarmagn loftbelgs- ins. Þar að auki má nota ga^olín úr þessum sívalningum ef á þyrfti að ihalda og er gizkað á að þeir muni taka átján hundruð gallónur. 'Tvær gasolínVélar eiga að knýja áfram loftfarið, og hefir hvor um sig um áttatiu hesta afl, og þar að auki er þar minni vél, sem hefir tíu hesta afl. Mesti* fjöldi vélfræðinga, flestir franskir, hafa langa tíma unnið að smíð þessa loftfars, og gera menn sér allmiklar vonir um árangur- inn. Sex manns alls ætla að fara för þessa. Fyrst skal frægan telja Walter Wellman, og þar næst yf- ir verkfræðing hans, Vaniman, og f The Stuart Machinery Co., Ltd. % WINNIPEG, 764-766 Main Street. MANTITOBA. The Milwaukee Concrete Mixer. BYGGINGAÚENN! LeitiO upplýsinga um verð á vélum af öll- um tegundura sem þér þarfuist. Phones 3870, 3871. ORÐSENDING TIL KORNYRKJUMANNA! The Grain Growers, Grain félagJnu er einung- —-----------------:-------— IS leyft að taka sam-| anburðar sýmshorn UR VÖGNUM SEM ÞVÍ ERU SENDIR.I Ef þér viljiB njóta verndar og hagsmuna þeirra, sem samanburöarogflokkunar deildin veitir, þáverðiöþér að senda korn yðar til bændafélagsins. Grain Growers’ Grain Company, Ltd. Tryggt. AT;T- A>bena bændur geri svo vel að skrifa oss til 607 Crain Exchange Bldg. Calcarv manitoba. I Lögleyft. litlar tægjur úr einkennisbúningn- um, sem kúlan hefði slitið mcð sér og borið inn í sárið, en af þeim hefði komið blóðeitrun, en hún varð aðmírálnum að bana. Kúlan var geymd til minja um hetjuna góðu og færð Georg konungi hin- um þriðja, en hann lét setja hana í safn sitt í Buchingham höllinni i Lundúnum. Þegar ensk-japanska sýningin hófst nú í Lundúnum, fór sýning- arnefndin þess á leit við Georg konung fimta, að leyfa það, að kúl- allsýnt um það verk. Hann vill gjarnan selja það, sem hann smíð- ar og skorar oft á verði sína að selja muni sem hann hefir gert, cn þeir færast undan því vegna þess að þeir búast við að hann kunni að fela eitthvað verðmætt 1 þeim. Fanginn sér aldrei nokkurt blað innlent eða erlent og fær engar fréttir úr umheiminum. Hann hefir boðið vörðiun sínum ærið fé an yrði til sýnis á sýningunni, því að hana höfðu næsta fáir séð nú-, fR leyfa sér að lesa fréttablöð, lifandi manna. Konungur var |og segja sér hvað um sig væri rætt lengi tregur til að hætta svo göml- í Evrópu, en þeir hafa lítið gefið á það. Ekki kvað hann láta í ljósi neina um og merkum grip í hættur sýn- j ingarinnar, en lét þó loks til leiðast. Kúlan er geymd í afar fögru eski og streymir múgur manns til j gremju fyfir atferli pólirístóra íó- að skoða hana nú á hverjum degi. !vjna sinna. en honum liggur mjög Þykir mönnum mikið til koma að sjá kúluna og einkennisbúnings- tægjurnar, sem enn sitja fastar á henni. þungt orð til þeirra manna sem hann hafði gert ýmislegt gott, og hafið til mannvirðinga, en sneru Kúlunnar gætir einn maður á i við honum bakinu þegar hamingj- daginn og er ekki annað verk ætl-; m hvarf frá honum. Að eins einn að, en á nóttum er hún lokuð inn í. maíSur hefir or8ie til þess ag sýna thaustum jarnskáp sem öruggur er I ,• , , , ,,, fyrir eldi, en ekki þjáfum v.rulega þakklala- enn fleiri vélarfræðingar, sem ó- hjákvæmilegt er iheð að hafa til að stýra loftfarinu. Yfir verkfræðingur gufuskipa- félags nokkurs, sem annast flutn- inga um Atlanzhaf, hefir um hrið dvalið i Atlantic City til að kynna sér ráðagerðir WellmanS. Hann kvað vera orðinn svo hrifinn af öllu saman, að han nhefir grátbeð- ið Wellman að lofa sér að vera með í förinni. Þetta er maður, sem um þrjátíu ár hefir verið ferðalagi um Atlanzhaf, og þykist hann fullviss um að förin muni hcpnast. Erú Wellman og dóttir hennar komu nýskeð til Atlantic City til að vera viðstaddar þegar lagt verður af stað í þetta óvanalega ferðalag. Kúlan, sem varð Nelson aðmírál að bana, er um þessar mundir til sýnis ensk-japönsku sýningunni í Lund- únum. Undir eins eftir andlát Nelsons var kúlan tekin brott úr sárinti og læknum kom þá saman um það, að bún hefði ekki beinlínis orðið aðmirálnum að bana. heldur Abdul Hamid. gamli Tyrkja soldáninn. sem var kvað, una afarilla hag sínum í Sal- onika, því að þar hefir hann verið síðan hann veltist úr völdum í fyrra vor. Hann er engu óhræddari tun líf sitt á lystigarði þeim, sem honum hefir verið fenginn til íbúðar, held- ur en hann var 1 höll sinni Yildiz Kiosk. Hann þorir ekki að láta sjá sig nokkru sinni út við glugga, því að liann óttast aö hann kunni þá aiS verða skotinn. Aldrei fæst hann a til að fara út úr herbergjum sínum þrátt fyrir það þó að læknar hans hafi oft sinnis ámálgað það hann, að ganga ofurlitið úti syr til hressingar og heilsu'bótar. Gamli maðurinn fer aldrei neitt af miðlofti lystihúbsins, því hann óttast sprengikúlur í kjallaran- um, en eldsvoða á efsta loftinu. Svefnleysi mikið 'sækir á Abdul Hamid og aldrei þorir hann að af- klæða sig nú, frekar en meðan hann var í Konstantinópel. Hann er orðinn mjög ellilegur, lotinn og holdskarpur. Hann reikar hljóður um herbergi sm um nætur þangað til hann hnígur yfirkominn af þreytu niöur á legubekk og sofnar ofurlítið. Á daginn vinnur hann að trésmiði og er honum orðið semi. Það var birgðasali einn, sem hitti hann i fyrra og skifti klæðum við hann og ætlaði að hjálpa hon- tun til að komast undan, en það mishepnaðist svo sem kunnugt er og soldán varð kendur áður en hann' kæmist! brott frá Salonica, og höndlaður og fluttur aftur í lystigarðinn, og siðan hefir engum birgðasölum verið leyft að koma á lystigarðinn þar sem gamli Tyrkjasoldáninn cr geymdur eins og fangi. "Það má treysta því’’, er við- kvæði, sem öllum þykir gott aö hevra og þegar þetta er sagt um við j Chamberlains lyf sem’á við alls- konar magaveiki (Ohamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy) þá er það sama sem að segja. að það læknar ávalt niður- srang-, blóðkreppu eða innantöktir. Það er gott inntöku og jafngott börnulm sem fullorðfnum. Selt hvervetna. PELESIER & SON. 721 Forby Sl Þegar yður vaatar góðan og heilnæman dryk';, þá fáið hann hjá ass. Lagrina Bjór Porter og allartegundir svaladrykkja. öllum pöntuBura nákvaera- ur gaurnur gefinn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.