Lögberg - 29.09.1910, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.09.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 29. SEPTEMBER 1910. * þaö aö þurfa aíS fletta, aö sauöfjár rækt geti oröiö mikil hér í landi, og næsta arösöm, ef nokkur rækt ýröi lögö viö hana. Af því sem þegar hefir veriö sagt má sjá, að Dom- i(nionstjórnin hefir allan vilja íá \ því, og búnaðarmála ráðgjafinn hefir látiö sér það um munn fara aö hann veröi ekki ánægöur meö afskifti stjórnarinnar af þessu máli fyr en sauðfjárrækt sé oröin j tífalt meiri hér í Canada en hún j nú er. I’cgar kýr láta kálfum Það er ekki ótítt,,, að kýr láti kálfum, og er það mikill skaöi bæöi bæði af þvi að kálfarn'ir drepast vanalega og kýrnar veröa að meira eða minna leyti gagnslausar. Til þess geta legið ýmsar orsakir og stunduiri er þaö beinlinis sýki og, hún næm, og verður aö gjalda miklum varhuga við henni. Þær orsakir, er valda því aö kýr láta, án þess að um sýkingar- hættu sé aö ræða, eru helzt þessar: Að kýr drekki of kalt vatn, eða eti rrdkiö af köldu fóöri t. a. m. frosn- um rófum, eða þær standa úti í rigningu og verða innkulsa æða standa í loftlitlu fjósi, eöa mjólka of mikiö, eða þær h-’fa ktlf *■ of ungar, eöa þær hafa orð ð fyrir einhverjum áverka, fengiö högg á kviðinn, eöa þr -igt sér inn um mjó hlið, svo að þær hafa bilast af. Ef engar þessar orsakir liggja til þess an kýr láti, þá er jaínaö- arlegast sýkingu aö óttast og þarf þá að grípa til skjótra ráöa. Þá er ekki um annað aö gera, en einangra kúna. sem látið hefir, brenna bæöi klálfinn sem látiö hef- ir verið og hiídar kýrinnar, eða grafa svo djúþt niður að eigi þurfi aö óttast sýkingu af því. Ef kýrin hefir látið inni í fjósi, er bezt að moka vandlega og hreinsa burtu alt rusl í kringum hana, en bera síöan kalk á gólfið og í flórinn. Karlmanna Haust- og Vetrar-Skór. Höfum á boðstólum tuttugu og eina tegund af fegurstu og nýjustu gerðum. Lýsing og verÖ kemst ekki í hálfkvisti við hin sönnu gæði og verðmæti á haust- og vetrar-skóm vorum, Aldrei höfum vér eins sýnt yfirburði vora í stórfengilegum kaupum eins og á hinum afarmiklu skó birgðum, sem vér höfum nú, og aldrei hefir úrvalið verið vandaðra. Takið yður til og skoðið haust-varningm. Þér vitið fyrir fram, að hjá oss eru traustustu skórnir, en bíðið þangað til þér hafið athugað gæðin. Bezt að kaupa nú—í dag.' Snið sem falla í smekk ungra manna eða aldraðra herramanna. AIAiéfciiAAéfréiftAC1 tfáit SíSííJw lu ilii m m m m m m m m m m m m Karlmanna sútaðir kálfskinns „Blucher Cut“ •S'KOR - meö fernskonar mismunandi tá-sniöi, alt frá nýj- asta, breiða sniðinu. Agætlega van'daðir að efni og írá- gangi. Allar stærðir, 5 til 10. Verð...........................* . $5.00 Karlmanna „Gunmetal“ kálfskinns „Blucher“ SKOR.—Þeir eru gerðir handa ungum mönnum, sem vilja miBluDgs þykka skó; geröir eftir nútíma tízku; fara ágæt- }| lega; gerðir hjá Burt & Packard. ó'tærð 5 til 10. Verð............................ $6.00 m m m m m m m blífum. Hin ágæta Burt & Packard gerð. $6.50 I JJg Karlmanna Rússneskir og Willow Calf Blucher lé KOR.—Haust- og vetrar- sagga-heldir sólar; sumir Sf m Karlmanna Vici Kid Blncher skór.T®únirti! ®ftir fallegu sniði.tá- in hæfilega ávöl; sólarnir hæfilega þykkir til haust notkun- ar; leðurfóðraðir, mjög víðkunnir skór; ekki of heitir undir skóblífum. Hin ágæta Burt & Packard gerð. SKOR leðurfóðraðir; snotrir, vel gerðir, undir. Allar stærðir Verð ...............$5.50, nokkrar mismuuandi teg- $6.50. $7.00 og $8.00 Barnadeildin endurskipuð ágætu úrvali af vetrarnauðsynjum Haust- og vetrar-yfirhafnir. -Gerðar úr ullarvoða efni. Eru með að- feldum kraga öðruvísi litum, m«ð leggingum úr sama efni 4tf og huöppum. Rauðar og dökkbláar. CÍt 4 ára. Verð............ ...........................$4 75 25 6 ára. Verð...................................... $5.00 m 8 ára. Verð.......................................$5.25 m 10 ára. Verð.............................$5.50 Ensk stúlkna „Regulation“.—5^,ratldar* san™,u,ð ” “ , Sailors Suits ,dökk- ftf blá, „estiminie serge", lagðar með samskonar leggingum ýiy eða hvítum snúrum. Handa 4 til 16 ára. «* VerSfrá...................................$4.50 til $7.75 Stúlkna vetraryfirhafnir. -Ger8ar úr Meiton kiæði, allar fóðraðar, með að- feldum kraga úr rauðu klæði, með dökkbláum uppslögum, lagðar rauðum leggingum, skreyttar fögrum hnöppum. Bakið með nýju sniði, og snúrur um mittið, samlitar yfir- höfninni- Handa fjögra til tólf ára stúlkum Verðið frá ........................$5.00 til $8.50 Bama alullar nærföt. Mc8 sauðlit eða litaðar smá- röndottar skyrtur. Háari háls- inn, langar ermar. Atærð2 til 15 ára. Verðið frá 65c til 90c Buxur viðeigandi, ökla síðar. Stœrð 2 til 13 ára. Verð frá......................................’.. .65o til 85o m iii m m m m m m m itt#tt»tttttttttttttttttttti*ttttttK(tttt»tttttttttttttt«tt»tttttttt»tt N0RTHERN CR0WN BANK Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,600,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000 Sparisjóös innlöuum sérstakur gatunur gefínn. Sparisjóös deildir f ölluni útibúuin. Venjulegbankaviðskifti franikvæmd SKRIFSTOrdR í VVINNIPEG ' Portage & Fort Provenoher Ave. Main & Selkirk Portage & Sherbrooke St. Boniface William & Nena I T. E. TtyORSTEINSON, ráðsmaður í útibúinu á horni William Ave. og Ncna Str.j Öll bankastöaf, sem gerð eru með bréfaviðskiftum við menD úti á landi, fara fram undir minni umsjón. Útrýming berklaveiki í naut- gripum. Það viðfangsefni í nautgripa- rækt, sem nú þykir erfiöast viö- fangs, er útrýming berklaveikinn- ar. Þaö er ekki nema mjög smá- vægileg fjárupphæð, sem stjórnin hefir variö til lækningar munn- og klaufasjúkdóma, hjá því sem þarf til að útrýma berklaveikinni. ÞatS kostaöi aö eins fáeinar milj- ónir að útrýma fymefndum sjúk- dómum, en þaö er engum vafa- bundið, aö margar miljónir þurfa til þess að útrýma berklaveikinni. Sum Bandaríkjanna hafa variö til þess æmu fé, en þó er mikitS ó- gert. 1 fyrra voru t. a. m. skoSatSar i Maine ríkinu 27,316 nautgrnpir. Af þeim voru 1,329 skrásettir kyn- bótagripir og voru 490 þeirra sjúkir etSa 36.8 af hundratSi. Af hinum 25,887, sem ekki voru kyn- bótagripir voru 2,000 sjúkir eöa 7 af hundtatSi. 1,941 þeirra voru drepnir og skotSaöir skrokkamir, af 1,797. Leyft var atS nota til manneldis tæpan helming af því, etSa 47.3 af hundratSi, en hitt var gert ónýtt. Berklaveikis rannsókn þessi var svo nákvæm, aíS af grip- um þeim sem rannsakatSir voru og taldir veikir eftir rannsóknina, voru aö eins tveir af hverjum hundraö sem ekki reyndust sjúkir. í Maine ríjkinu em. um ivæx miljónir og fimm hundruö þús- undir nautgripa, og ef rannsakaö væri atS jafnatSi jafnmargt á ári eins og gert var í fyrra, þá mundi eigi lokiö rannsókninni á skemri tíma en ellefu árum. Er þetta lítits sýnishorn þess hve enn er langt í land aö útrýma þessum sjúkdkíimi og þaö í þessu eina ríki atS eins. Verið ánœgðir og gangið a vorum Leikhúsin. Eins og aí5 undanfömu ero 4- gætir söngleikar sýndir í Walker- leikíhúsi. MetS hverri viku verða þessar skemtanir vinsælli metSal allra etétta, — jafnvel þeir, sem vanastir eru góöum sjónleikum.. skemta sér vel viö þá. Þessa viku eru þar t. d. ágætustu danzarar frá Parisarborg; Kroneman Brothers sýna þar loft-æfingar; George Brown eintal; Cook systur syngja fjórraddatS; enn fremur má nefna leikinn “Old Folks at Home”. 'Þar eru og sýndar ágætar kvikmyndir, sem böm hafa gaman af. Næstu Doctor. Reed’s Cushion Karlmanna Skóm Verð: $6.00 til $6.50 Quebec Shoe Store Wm. C. Allan. «irandi 639 Main St. ^Bon^Accord^Blk. ^ ^ viku verður George Primrose þar meö drengjaflokk, sem danza á- gætlega. Þaö er enginn leikflokkur í Winnipeg leikhúsi þessa viku, en mjög brátSlega koma þangatS ágæt- ustu leikarar og sýna heimsfræga sjónleika. Svo sem De Wolfe Hipper í “A Matinee Idol”; “Mrs. Wiggs of the Cabbage Patch”; “The Volunteer Organist” og W. Faverson í “The World and His Wife”. “The Glasgow Choir”, söngv flokkur tuttugu söngmanna, syng- ur hér fyrsta skifti í Winnipeg lei'khúsi föstudag og laugardag 7. og 8. Okt. n k. Þetta er einhver frægasti söngflokkur í brezka veldinu — hefir ekki faritS út fyrir Bretlandseyjar fyr. RátSsmaöur Walker leikhússins 1 hefir nýskeö tilkynt atS hingatS sé t von hins mesta söngmanns í heimi. j Sig. Bonci, og Mme Greyille-1 ---------^ ._________________ Reache, söngkonunnar miklu. — : Hann syngur hér 30. Janúar en og sítSan loftskeyti náöu vítStækri hún 21. Nóvember. j útbreitSslu, þá vantar hér um bil ---------- | 10,000 símritara. Kaup byrjenda p/'jM . . j er $70 og $90 á mánutSi. Vér vjOOí. atvmnu störfum imdir yfirumsjón “Tele- geta duglegir ungir menn og ung- graph Officials” og öllum sem ar stúlkur fengitS í þjónustu járn- próf hafa tekitS, er ábyrgst at- brautafélaga, vitS símritun og loft- vinna. SkrifitS eftir nánari upp- skeytasendingar. SítSan 8 stunda 1 lýsingum til næstu stofnunar.— vinnulögin komu til framkvæmda National Telegraph Institute, Cin- HYLAND NAVIGATION AMD TRADING C0. PARK Skipalegur: St. John’s Park, St. John’s Avenue, Broadway straetisvagnar renna þangað norður. Bonnitoba^ Fer daglega þrjár ferðir til Park, legg- ur afstað kl. 10.30 f. h., kl. 2:30 e. h og kl. 8 e. h. Kemur kl. 1 e. h., kl. 5 30 e. h og kl. 11 e. h. Góður hljóðfæra sláttmr að danza eftir, undir tjaldþakí, 100x40 fet. Heitt vatn til te-gerðar'o. fl. Alt yð- ur til þæginda í fegursta jskemtigarði Vestur-Canada. Fullorðnir 50C. Börn eldri en 7 ára 25C. Farseðlar í gildi til heimferð- ar á öllum bátumnfélagsins. „Winnitoba“ Fer daglega kl. 2 e. h. norður að St. Andrews lokunum. og stanzar við Hyland Navigation Park á heimleið- inni. Farseðlar: Fullorðnir $1.00, börn Soc.báðar leiðir. Kvöldferðir niður ána: Fullorðmr 75C, börn 50C, fer kl. 8:30 e. h. Agætur hljóðfærasláttur til skemt- ana og við danz. Veitingar seldar og sérstök herbergi ef um er beðið. Kaupmannahafnar Tóbaksduft Er hið bezta munntóbak sem búið er til. “O” Sýnishorn ókeypis aðeins fyrir fólk sem heiraa áí Canada. Engum verður sen! nema eitt sýnishorn. Klippiö þennan part af auglýsingunni, fylliö evÖurnar aö neöan og sendiö oss meö pósti. SKRIFIÐ GRBINILKGA Nafn................................... Strœti og húsnúmer................... Pósthús.............. Fylki......... NATI0NAL SNUFF C0MPANY LTD. 900 8t. Antoine 8t., Montreal cinnati, O. Philaelphia, Pa. Mem- phis, Tenn. Golumbia, S.C. Dav- enport, Ta. Portland, Ore. 80BÍNS0N KOMIÐ í mat- ogte-stof- una á þriöja loíti. Ullar ábreiður með niðursrttu verði. Góðar ullar ábreiður, með verði sem allir geta notað, Þær hlaupa ekki yið þvott- Eru ákaflega hlýjar ogeru 60 x 80 þuml. að stærð. Sérstakt verð $3.25. Mikil silki sala. Þér getið fcngið ágætis kaup á silki, sem bæði er hentugt í al-kjóla og treyjur. Vanaverð 95C. Sérstakt verð 68c. Kjólatau yort er með mjög nHSursettu verBi.af öllum litum. Vanaverð 50C. yarðið. Sérstakt verð 35c. RQBINSON iB r 1+ “+-THE-I- x Evans Gold Cure 226 Vaughan St. Tals. M. 797 Varanleg lækning við drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Alcerlega prfvat. 16 ár í Winnipeg-borg, Upplýsingar í lokuðum umslögum. Dr. D. R. Williams, Examining Physician J. L. Williams, ráðsmaður Ef menn vilja eignast gótSa gripajörö metS húsum og áhöfn, annaö hvort í skiftum eCa gegn peningum, þá væri grótSavegur aö skrifa P. O. Box 1418, Winnipeg, og leita upplýsinga og fá gótS kaup. i Oak Point brautin komin til Lundar J. HALLDÓRSSON FÆR FYRSTA VAGNINN MEÐ BRAUTI 'JNI A LAUGAR- DAGINN 17, þ.m. í hon- um er hveiti og fóöurbætir, —og ég vil að þiö bændur, sem þurfið hveiti eða fóður- bæti, sjáið mig áður en þið kaupið. Ég skal ábyrgj- ast að það borgar sig fyrir ykkur. Ég borga hæsta verð fyrir alla bændavöru,—hvort heldur í peningum eða vör- um. — Yhnsamlegast, J. Halldórsson. Peningar ,Gesn Til Láns S Sn 4StU ntu || Fasteignir keyptar, seldar og teknar í skiftum. Fátið osp selja fasteignir yðar. Vér seljum lóðir, sem gott er að reisa verzlunar búðir á. Góðir borgunarskilmálar, Skrifið eða finnið Selkirk Land & Investment Co. Ltd. AOalskrifstofa Selklrk, Man. títihú I Wlnnipejt 36 AIKINS BLOCK. Horni Albert og McDermot. Phone Main 8382 Hr. F.A. Gemmel, formaður félags- ins er til viðtals á Winnipeg skrif- stofunni á mAnudögum, mivikudög- um og föstudögum. Canada’s Most Beautiful and Costly Playhouse Þar er nú aðeins sýnt ADVANCED VAUDEVILLE AF BESTU TEGUND TVISVAR leikið DAGLEGA Matinee kl. 2.30 Kveldin kl. 8.30 A Great Bill This Week, A Great Bill Next Week, A Great Bill EveryWeek Bestu smáleikir í heimi, beint frá hinum ýmsu Music-höllum í London, París, Berlin, Vienna, New York og Chicago. Á kveldin 1 5c, 25c, 35c, 50c, 75c Matinees, beztu sæti 25c SÉRSTÖK ATH.—Vegna hins mikla rúms t Walker leikhúsinu (meir en 2,000 sæti) getur stjórn leikhússins boðið skifta- vinum sínum hina langveglegustu söngleiki og íþróttir (Vaudeville) frá Evrópu .g Ameríku, við ákaflega lágu aðgöngu gjaldi' Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrit norðan Northern Crown Bankann). Drengir og stúlkur sem þarfnist skrifbóka, blýanta, skólapoka og fl’ komið til okkar. Sérstök kjörkaup þessa viku: Berjadiskar, 7 stykki ..25C Rjóma-og sykursett.......25C Kvennamanna handpokar og buddur með hálfvirði. Matvör u-kj örkaup: v Ágætlega gott svart Te, ekkert bragð- betra, og mátulega sterkt. 40c pundid. Komið og fáiO sýnishorn. Phone Main 5129 144 Nena Street, Winnipeg Haust Hatta Sala HJÁ Mrs. WILLIIAMS byrjaði Mánudaginn og Þriðjudaginn í þessarri v i k u • -......... Alskonar tegundir af nýjustu höttum og öðru sem að þeim lýtur. Verð sann- gjarnt. Gæðin ábyrgst. Komið ö 1 1 . Mrs. Williams, gBHBmBSBma 702 Notre Dame Avenue

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.