Lögberg - 29.09.1910, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.09.1910, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. SEPTEMBER 1910. 7 Heim að Hólum. ÞaS var NorSlendingum harm- ur mikill er toiskupsstóll, skóli og prentsmiöja voru flutt frá Hólum um næst-siSustu aldam'ófi. Eg man gamla Skagfiröinga 1 æsku minni, er varla máttu ó- klökkvandi á það minnast. En Hólar lifíSu í endurminmngu Noröleridinga ^em höfuötól affis Norðurlands. í öllum Skagafirði og eg mú segja viðast hvar á öllu Norðurlandi var jafnan sagt “Heim aö Hólum.” Málvenjan su latti sett sina að rekja til Hóladýrðarinnar fornu. Á hverju sumri reið fjöldi fólks úr Skagafirði til Hólakirkju, þaS voru nokkurskonar pilagrimsferSir til hins fomhelga staöar. En svo fór eg ur SkagafirSi aS ekki kom eg “Heim aS Hólum”, en oft hafSi mig langað til þeirrar farar. Og sannast aS segja hefir mér síöan eg komst á þroskaárin_þótt hálfgerö minkun aS þvi, að háfa ekki komiö “Heim að Hólum” og ckjjaman viljaS láta það vitnast um mig sem gamlan SkagfirSing. Endurminningin um Hóla hefir veriö mér því kærari sem eg hefi kynst betur sögu þeirra alt frá þeim tíma, er Illugþ Bjarnason varð til þess “sakir guös og nauð- synjar heilagrar kirkju” að gefa þessa fööurleifö sina til biskups- stóls á NorSurlandi. HóladýrSin forna varð í huga mínum sem ljúfur draumur, sem eg aS vísu hafSi enga von um, aS rætast myndi. Þó var sem nýrri birtu brygSi yfir Hóla, er þeir fyrir drengilega famgöngu sæmdarmannsins Gunn laugs sál. Briems urSu búnaSar- skólasetur NorBurlandjS fyrir liS- ugum fjórðungi aldar. ÞaS var ný dagrenning yfir HólastaS eftir meira en 80 ára dimma nótt. HöfuSból norSlenzkrar bænda- menningar gátu Hólar orSiö á þennan hátt. Mér var þaö gleöileg hugsun og sjálfsagt mörgum SkagfirSingum. Ef til vill ofmikiö sagt, aö bún- aöarskólastofnun á Hólum væri í fullu samræmi viö hugsjón Illuga prests, en fjarri henni lá þaö vissu lega ekki, að efla menning og and- legan þroska íslenzku bændastétt- arinnar. HvaS hafði og Hólaskóli hinn forni veriö? ASalmen^ingarstöS; íslenzkra bænda, þótt vigSir væri Hólamenn flestir til kennimannlegs embættis. Um alla hans daga báru íslenzku prestarnir alþýðumentun vora á herSum sér, þeir voru mentuSustu bændurnir. AS vísu ekki fjölbreytt mentun, en laus viS alt tildur og tilgerö, og undir henni stóöu sterkar stoöir fomrar manndáöar og menningar. Hólaskóli endurreistur aS vísu í nýrri mynd, en rueS sömu hug- sjóninni að baki sér og fram und- an sér og áSur. Að þessu letyi verður ekki ýkj- langt í sögu Iíóla milli þeirra 111- uga prests og Gunnlaugs Briems. • Mér var þaö hvimleiS tillaga um árið, er þaS kom til mála, að fyltja bændaskólann frá Hólum, ef til vildi, á einhverja kaupstaSarmölina eöa í nánd við hana. Sú ráSstöfun rifjaöi upp fyrir mér brutlið á Hólum um næstsíS- ustu aldamót. En bændaskólinn fákk aö standa þar á höfuSbólinu fræga og fagra við hjartarætur NorSurlands. Eg baS biskup minn ihafa heiö- tir og þökk fyrir, er hann í fyrra gerSi þaS heyrinkunnugt, aö hann myndi vígja hinn nýja vígslubásk- up noröanlands “Heima á Hólum” og halda þar prestastefnu. Það var sannarlegt þjóðræknis- bragS aS þeirri fyrirætlun, og mæt- um NorSlendingi samboöiS. önnur biskupsvígslan á Hólum; hinn fyrri framin þar 1797, er Geir góði var vígöur af síöasta Hóla- biiskupi SigurSi Stefánssyni, og nafni Geirs átti nú aS vígjast þar. Um endurreisn Hólastóls aö vísu ekki hér að ræSa, vígslubiskups- embættið of veigalítiS til þess, en officialis „Hólastiftis” aftur feng- inn og í því embætti er aS minnast margra hinna mætustu klerka •lorðanlands. HvaS sem sagt er um vigslubisk ups embættin nýju, þá eiga þau rætur sinar að þessu leyti i kirkju- sögu íslenzku kirkjunnar og með þeim í sambandi viö 'heimavígslu hins núverandi biskups vors, er sögulegur og laglegur slagbrandur settur fyrir það, að íslenzka kirkj- an þurfi að sækja vígslu fyrir biskupa sína til Danmerkur. Spor í þá átt er margir íslend- ingar horfa í. Nú þóttst eg ekki lengur mega fresta því, aS koma „He,im aS Hól- um“. Förin þangað á prestastefn- una og til biskupsvigslunnar nær því fullráBin í fyrra um þetta leyti. Hálfsextugur maöur er vana- lega hættur að lilakka til nýrra at- buröa 1 hversdagslífinu, og frem- ur er það kviði en tilhlökkun, sem eg nú oröiö finn til, er eg tekst langferð á hendur frá heimili mínu. En “Heim aS Hólum” hlakkaöi eg til aö koma. AS sjá æskustöSv arnar, aS likindum í síSasta sinni. átti og nokkurn þátt í þeirri til- hlökkun, en “Heim aS Hólum” var þó aöalerindiö. Aö lokinni messugjörð á Eyri viö Seyðisfjörö sunnudaginn 3. Júlí lagöi eg upp í þess langferð. MeS Botníu var feröinni heitiS til SauSárkróks. Mér til mikillar ánægj u var biskup meS í ferðinni, en ömurlegt var aS horfa upp í Hornstrandavikurnar, snævi þakt- ar niSrnr i sjó 4. Júlí og hugsa til aumingja fólksins, sem þar lifir viö þvi nær algerSa sumarleysu eftir þennan óminnanlega harða vetur. Manni sárnar aS hugsa til grös- ugra og gróðurríkra landflæma í sumum veöursælustu héruöum landsins, sem meS lítilli hjálp mannshandarinnar gætu fætt hundr uS og enda þúsundir manna, en vita svo þessar aumingja mann- eskjur ganga á hólm viö nær því opinn dauöann í hinni hörSu bar- áttu fyrir tilverunni á þessum út- kjálkum lands vors, þar sem í raun og veru engin mannabygð ætti að vera. “En röm er sú taug, sem rekka dregur föðurtúna til” og einnig hér eru trygSin og ástin til átt- haganna sterkari en “mér liggur viS aö segja” dauSinn. Hvílíkur munur á hinum köldu faömlögum Homstrandaþokunnar er mætti okkur viS Horn, og sunn anblænum þíSa og hlýja er bað- aSi um vanga vora, er Botnia skreiö í glaöa sólskini inn Skaga- fjörð aö morgni hins 7. Júlí. Fjöröurinn minn fagri var í há- tiöabúningi þennan dag, eins og hann væri þegar farinn aö búa sig til hátiðarinnar “Heima á Hólum” næsta sunnudag. NokkuS var þaS, aS hann fór ekki úr þeim hátíBabúningi sínum meöan á þeirri hátíS stóS . Frá SauSárkrók er fjögurra til fimm tíma reiö “Heim aö Hól- um.” Mér þótti leiSin frá eystri Vötn- unum upp á Hrísháls æriö löng og þó er hún litiö meir em stundar reiö. En frá Hríshálsi sér fyrst “Heim aö Hólum,” þegar komið er vestur yfir SkagafjörS beina leiö. Á þessum staS var eg staddur kvöldið 8. Júli. Hjaltadalur blasti viö og Hólar í miSjum dal í fagurri og grösugri hliS 'ún'dir 'HóIabyrSú, Raftahlíö hinni fornu. AftansikiniS sló rauöleitum bjarma á Hólabyrðu og staSurinn var sveipaSur geislablæju kvökl- sólarinnar. Mér þótti yndislega bjart yfir Hólum, er blöstu þarna við mér í fyrsta sinni á æfinni. Innan lítils tíma var eg þá kom- inn “Heim aS Hólum”. Margar myndir liSinna alda risu upp i huga mínum þessa kvöld- stund á Hrísiháls, sumar WíSar og bjartar, en sumar ægilegar og dimmar. Tignarlegasta og fegursta mynd- in af öllum var þjóöhetjan og písl- arvotturinn Jón Arason. Þegar líkfylgd hans og sona hans kom á Hrisháls, segir þjóösagan aö Likaböng, kirkjuklukkan mikla á Hóladómkirkju, hafi sjálfkrafa tekiS aS hringja og rifnað. FáorS en átakanleg lýsing þess ofurharms, er NorSurland var lostiö viö aftaku Jóns Arasonar, En um þessar mundir reiö ekki dauðinn og harmurinn í brocldi fyl'kingar “Heim aS Hólmum” eins og vorið 1551. Mörg hundruö f'jörugra og kátra karla og kvenna á NorSur- landi ferSuðust þessa dagana “Heim að Hólum” til aS vera sjónarvottar aS hinni nýju Hóla- dýrö. I þessum hugleiSingum reið eg, eini gesturinn úr VestfirSinga- fjórðungi, i garS á Hólum kl. 11 að kvöldi hins 8. Júlí síöastliðinn. Dagarnir, sem eg dvaldi á Hólt- um eru einna skemtilegustu sturtd- imar á æfi minni. Og nú þarf eg heldur ekki að fyrirverða mig fyrir aS hafa ekki komiS “Heim að Hólum”. 27. Ágúst 1910. Sigurður Stefánsson. —Nýtt Kirkjublað. Smávegis. Perðcd'ög í Arabíu. í Arabíu ferðast menn ekki um eySimerkurnar nema á úlfölduin. “Eg hefi aldrei séS hest á eyði- mörkunum þar, sem nokkurs viröi var,” segir ferSamaður rtokkur sem lengi hefir veriS í Arabiu. “Eg get heldur ekki skiliS hvern- ig hægt er aS ala upp góða hesta í öðru eins landi og Arabia er, jafn graslausu og hrjóstugu.” “Arabar gætu ekki lifaS ef ekki væru úlfaldarnir. GróSurblett- irnir eru einu staSirnir á eyöi- mörkunuim þar, sem nokkurt gras- lendi er, og milli þeirra og brunn- anna fara lestamenn og eru ]^að oft langir áfangar. Úlfáldar eru Aröbum gagnlegir á margan hátt. Af þeim fá þeir fæði og klæSi, og á þeim flytjast þeir langar leiSir um eyðimerkurnar. Arabar láta sér því mjög ant um úlfalda sína og sækjast eftir að hafa þá mjög kyngóöa. Sá kynflokkur Araba sem eg kyptist mest, átti stórar hjarðir úlfalda. Mest voru þaS dróme- darar af ágætu kyni, prýSilega þolgóSir og geta lifað vatnslausir langan tíma, en einnig áttu menn þar úlfalda til áburðar sterka og þolgóða. Drómedarar þessir gátu farið fullar dagleiöir í sjö til átta daga samfleytt án þess aS smakka vatn, og á vorin þegar drómedar- ar geta náö í gras grænt og safa- rikt, geta þeir lifaö hálfan mán- uð til þrjár vikur vatnslausir. Þegar fariS er stutta ferð’ geta þeir fariS um sjötíu mílur á dag. og Bedúínum þykir mikið gaman aö segja frá ferðalögum sínum á drómedörum um vatnslausar eyði- merkitr. ÞaS er jafnvel hægt að fara langferSir á þeim án þess aSj gefa þeim hey eSa þeir nái x gras, en þá renna fituhnúSarnir af bak- inu á þeim. KyngóSir drómedar- ar eru kvikir til reiðar eins og beztu hestar og þurfa góöa tamn- ingu. — World Wide. Piskiþró Abrahams. Mrs. Victoria de Bunsen skýrir frá munnmæla sögu nokkurri, sem mörgum mun ólcunnugt um, í riti, sem heitir “The Soul of a Turk.” Hún haföi heyrt þessa sögu meSan hún var í Edessa, hinni fornu sagnfrægu Úr Kaldeumanna. Þar var henni sýnd aflöng vatnsþró, svo full af fiski, að þeir lágu í vööu alt upp aS yfirborði vatnsins. MusterisvörSur nokkur gætti þró- aritxnar og færði fiskunum fæði og þegar hann fleygöi því til þfeirra, stukku þeir upp úr vatn- inu margir í einu eins og stór lif- andi stöpull. Sagan segir, aö Abraham hafi veitt í þessari vatns þró þegar hann var barn aö aldri. SíSan hefir það ve'rið trú manna, aS fiskarnir i þessari vatnsþró sé helgir, og engir þeirra hafa veriS veiddir eSa drepnir, enda er dauSa refsing við því lögö aö veiða þar fisk. — T.ondon Globe. Hjá mannætum. Séra Joseph Nettleton heitir trú- boði nokkur, sem veriö hefir 13 ár á Fiji eyjum, og unniö þar að knstniboði ineBal eyjarskeggja, sem eru mannætur. Kyntist hann nákvæmlega háttum þeirra. Hann segir i blaSinu Chicago News, að þaS sé misskilningur aS þess kyn;S viltar þjóöir eti menn sakir hung- urs, því aS hjá Fiji mönnum sé ]>aS t. d. trúaratriði aö eta menn. Ofnarnir í musfierum þeirra eru ekki til annars brúkaöir en að steikja óvini. “Eg sá einn slik- an óvin steiktan. ÞaS var hvitur maSur. Menn slógui hring um hann. bundu hann á höndum og REYKIÐ mm því þiiir munu fíiila í yðar smekk bi'jnir til_^\f The Q L Marks Co., Limited, WINNIPEG MANITOBA SANDUR og MOL f tígulstein vegglím og steinsteypu The Birds Hill Sand Co. Lirolted Flytja og selja bezta sand möl og steinmulning. The J'lew and Second Hand raRMTORESTORE Cor. Notre Dame & Nena St. F þér heimsækið oss, þá fáiB þér að sjá, hvílík ógrynni af alskonar hús- Kl gögnum, nýjum og gömlum, vérhöf um að bjóða. Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss- stofuna þína, borðsalinn eða eldhúsið eða hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss. Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á horninu Notre Dame and Nena St. Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. tíerir við, pressar föt og hreiusar. Ábyrgst að þér verðið ánægðir. tals. Sherbr. 1990 612 Ellice /\ver)ue. HALDID ELDINUM LIF/\NDI með Steinmulningur Allar stærSir í steinsteypu hvort sem er milli bita eða í undirstöðu. Beztu og mestu byrgöir í Vesturlandinu. GreiS skifti. selt í yards eöa vagnhleðslum. Pantanir mega vera stórar sem smáar. VIÐI og KOLUM frá THt Rat Portage Lumber Co LIMITED NOKWOOD 2343 - - TALSÍMI • - 2343 Spyrjið um verð hjá oss. Geymslustaður og skrifstofa Horni Ross og Brant Str. Vice-President and Managing Director D. D. WOOD Pi mi M iin 6158 >rant str. GRflVEL Munur er ✓ a THE KAN WHO WAS • THEHAN WHQ WA5 H'T INSURED svipbrÍRðum þess manns, sem hefir hús sín vá- trygð og hlns, sem ekki hefir það, þegar eldurinn hefir gereytt eignum þeirra. Sá sem vátrygt hefir er þá rólegur i fasi, en hi*n er yfirkominn örvæntingu. í hvers sporum vilduð ÞER standa, ef hjá yður brynni á morgun? Þér verðið að ráða úr Dvf fljótt, Ef þér hahð ekki vátrygt, þá finnið oss tafarlaust. THE Winnipeg Fire InsuranceCo. Þegar þérbyggið [ nyja húsiö yðar þá skuluö þéi ekki láta hjálí&a aö setja inn í þat Clark Jewel gasstó. Þaö er mik- ill munur á ,,ranges“ og náttúr lega viljiö þér fá beztu tegund. é'lorþ íewel gasstóin hefir margt til síns ágætis sem hefir gert hana mjög vinsæla og \el þekta. Gasstóa deildin, [Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main St. Talsími 2522. Banl\ of Hamilton Bld. Umboðsmenn vantar. Winnipeg, ^an. PHONE Main 3212 ti fótum og drógu hann eftir mu,st- erisgólfinu inn aS altarinu og fleygðu honum upp á þaö með of- boðslegri harSneskju. Siöan var hann dreginn inn í ofinn og höfö- ingjamir tóku aS ráSgast um hvemig ætti aS hluta hann sund- ur og hófst svo herdansinn, hinn hryllilegi herdans þeirra, sem ‘heitir derana, og manni rennur kalt vatn milli skinns og hörunds viS aS heyra. Skipstjóri nokkur frá Bandaríkjum, sem kom til Fiji eyja einu sinni og heyröi og sá slíkan herdans, sagðist hafahræðst hann ineira heldur en þaö aö veröa etinn. Séra Nettleton varö aö neyta ýmsra bragða og mikillar lægni til aö forSast þaö aö mannæturnar legðu hönd á hann. Förunaut hans, sem hét Baker, drápu þeir og átu, og sjö aðra meö' honum, sem fóm aö kanna eyjarnar. Mannæturnar héldu aS hann væri njósnarmaöur. “Eg hefi aldrei borið á mér skammbyssu meöan eg var þar. Vegna hvers? Vegna þeps, aö ntannætumar segja: ‘Hanxi hefir ekki verkfæri þetta meSferöis til aö drepa sjálfan sig, þess vegna ætlar hann sér aö drepa okkur’, og liegSa sér þar eftir.” ^Bændur Heilsuspillandi hávaði. Allu r ónauösynlegur hávaBi er mjög heilsuspillandi og almenn ingur mundi verða stórum heilsu betri ef hægt væri aö koma í veg fyrir hann, segir Gharles Hughes, læknir i St. Louis, er einkum hefir lagt .stund á lækningu tauga sjúkdóma. Hann finnur einkum aö emjandi mótorvögnum. senn haldi vöku fyrir mönnum á nótt- um- enn fremur. aS verksmiöju blístrum, hávaBa af vögnum pea- hnetu sala og fleiri farandsala; allur slíkur óþarfa hávaöi á götum stórborganna segir hann stytti aldur fólks mjög mikiS, af því aö Sparisjóðsdeild þessa banka hefir reynst mjög þægileg þúsundum vina vorra meðal bænda og annara,*til að spara aflögu fé þeirra. Oss þykir vænt um að geta boðið yður þessi þægindi. Lán era veitt áreiðanlegum mönn um gegn sanngjörnum vöxtum. Alskonar banka-starfsemi fer hér fram. Bank of TORONTO Aðal skrifstofa: Toronto, Canada Stofnaður I855 Útibú í Langenburg og Churchbridge, G. M. PATON, ráðsmaður Markbí Sqiuue. \Vluntpe« Eitt aí beztu veltlngahúaum batja lns. Máttlðtr aeldat á *Gc hv- 11.60 & dag fyrtr fæðl og gott her bergl. Bllllardatofa og aérloga vbtn uð vtnföng og vlndlar. — ökey fti keyrala ttl og frá }árnbrauta»tUBvum JOfiCN BAIRD, elgandi MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti ntarkaSnum. 146 Princess St. WINNIPKG. Agrip af reglugjörð |um heimilisréttarlönd í Canada- Norðvesturlandinu ræSÍr, ef þessi 'heilsuspillandi há- QéRHVER manneskja, sem fjölskyldu vaSi væri ekki Boston CW- ^ hefir fyrir aö sjá' og sérhver kar,man vant vært eKiu. táosion Lom ur, sein orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt moner. | til fjórðungs úr ..section'' af óteknustjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinuar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt selja og búa til legsteina úr Granit og marmara hann »tdi af manni svefni og geri ]g|s> 6268 - 44 Albflll St. menn taugaveiklaíJa. Læknirinn kveBst halda, að margir borgar- WINMPEG búar mundu veröa níræðir eöa tí Aldrei skyldi draga þaS augTia- umbaði og með sérstökum skilyrðnm má blik, aö leita barni‘’lækningar viö faCir mýöir, sonur, dóttir. bróðir eða syst- ’ , . 7 tr umsækjandans, sækja um landtð fynr SOg*nosta. Cnam'berlains hosta lyf hans hönd áhvaöa skrifstofu sem er (Chamberlain’s Cough Remedy) Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og mun koma aö fulltt haldi, ef þaö ,*.kín”.á. u?fin" 1. Þrjú ár'(, L(anfinemi . , . ma þo bua á landi, ínnan 9 milna fráheim- er geflö tnn um leið Og hæsmnar ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 9c verður vart„ eöa jafnvel bó aS fkIur og eJ eignar og áhúðarjörð hans eða i, , föður, móður, sonar, dóttur bróður eða sogtB se byrjaö. Selt hvervetna. |Systurhans. í vissum héruðum hefir tanclneminn, setn fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim- ili réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkjJ aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað I lieimilisrétt sinn og getur ekki náð for kaupsrétti (pre-emption) á landi getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hér- uðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár | og ræk*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W. CORY, Ueputy of the Ministerof thelnterior Gjörist kaupendur',,Lögbergs'' áður en beztu sögurnar eru upp- gengnar. Aðeins örfáar eftir af sumum þeirra Nú er rétti tfminn. A. L HOUKES & Co.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.