Lögberg - 13.10.1910, Page 3

Lögberg - 13.10.1910, Page 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 13. OKTÓBER 1910. Tóbak—Vísindaleg Meðferð Þess TILREIÐSLAN. Tóbakiö er jurt og eins og allar jurtir þarf a8 tilreiOa --------------- það svo menn geti neytt þess. Það er alveg eins mik- ill munur á hæíilega tilreiddu tóbaki og ÓVERKUÐU tóbaki KRYDDUÐU, eins og á vel soðnum mat og hálf soðnum mat. Mulningaraðfarðin, eða ,.til- reiðslan'' er jafn þýðingarmikil fyrir tóbakið og suöan er fyrir matinn eða ólg- an fyrir vínið. Tóbaksduft (neftóbak) er vísindalega tilreitt tó- bak mönnum til notkunar. Hvers veana tóbaksnienn vilja heldur Kaupmannahafnar tóbaksduft en aörar tegundir inunntóbaks. Það er tilreitt tóbak í hreinustu mynd,—Það hefir betri keim,—Það held- ur keimnum og styrkleikanum. ■—Það er sparnaður að þvi. því að þaS endist lengur.—Það vekur enga eftirtekt, það er ekki tuggtð, heldur einungis látið liggja { munuin'um (milli neðri vararinnar og tanngarðsins). - Það skilur eftir þægilegan, hreinan og svalandi keim. Það er tóbak vísindalega tilreitt mönn- um til nolkunar. TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG HREINLEIK. Kaupmannahafnar munntóbaksduft er búið til úr hinum beztu tóbaksblóðum, gömlum, sterkum og bragðgóðum, og þar við er einungis bætt slíkum efnum, sem finnast f sjálfum tóbaksblöðunum, og öldungis hreinum ilmseyðum. Muln- ingar-aðferðin varðveitir hið góða í tóbakinu, en skilur úr beiskjuna og sýruna, sem er í hinum náttúrlegu tóbabsblöðum. Yrj£)YYÖRUN Tak15 mi°8 lítitao skamt af Kaupmannahafnar tóbaksdufti, ...—.. — annars er hætt við, aö þér haldið þaö sé of sterkt. Kaupmannahafnar munntóbaksduft er litlar agnir af hreinu. sterku munn- tóbakl; því gefur það frásér auðveldar og í ríkulegri mæli styrkleik tóbaksins heldur en tóbaksblöð eða illa skorið tóbak, alveg eins og vel raalað kaffi gefur auðveldar og ríkulegar frá ér styrkleikann heldur en illa malað kaffi eöa kaffi- baunir. KAUPMANNAHAFNAR TÓBAKSDUFT er Bezta Munntóbak í Heimi. NATIONAL SNUFF COMPANY, LTD Montreai. 900 St. Antoine Street, fólki. Daufur er þessi bær sem von er. Batnar þegar jármbrautm hans Baldvins kemur. Mér þótti brúin yfir Fljótiö myndarleg. Og lúterska kirkjan reisuleg og laglegt hús- Menn hafa alment von um aö fá braut norSur, einkum “tóram- ir”. Eg gaf þeim allar þær vonir er eg gat. Eg sagði þeim, að Baldvin. væri hamur aö leggja jámbrautir, og benti á Oak Point til sönnunar. Yfirleitt var gott hljóð í öllum og Nýja Island er nú aö veröa þaö sem þaö átti aö vera fyrir löngu; bezta bygö Is- lendinga í Vesturheimi. Bara aö íslendingar selji þá ekki löndin sín annara þjóöa mönnum og konan og barnis Ufa verSi svo bráöum aö rýma burt. sagt. Þaö er stórvirki, sem ekki er aö búast viö aö gert sé á svip- stundu. Manntal á fram aö fara héi á landi 1. Desember og verb aft sjálfsögöu aS öllu leyti unniS aS því hér á landi, þar sem þingsá Iyktun um þaS efni var sanþykt á alþingi i fyrra. HingaS til hci ir hagfræSisskrifstofan Janska annast um manntal hér á l.mdi EskifjarSar kaupstaður ætlar aS koma á fót raflýsingu hjá s' . Norður um Nýja Island. Herra ritstj. Lögbergs. MeS kærri þökk fyrir síSast sendi eg þér kveSju mina og biS þig fyrir fáein orS frá mér í til- efni af ferS minni norSur um Nýja Iland. Eg er búinn aS sitja hefrna svo lengi — ef heima skyldi kalla — svo mér vár ekikert smáræSis ný- næmi aS sleppa úr borgar hávaS- anum og rykinu og komast feti nær hreinni náttúrunni, þar sem maSur getur átt eintal viS sjálfan sig og úthelt hjarta sínu og þegiS friS og fró og lært aS meta á ný þaS fagra. Jæja, eg keypti “þykkildi á trýniS” og rendi mér á þann hátt niSur aö Gimli. ÞaS var á laugar- dag. Mér er sá dagur í minni, því á Lakeview Hotel fékk eg jifS kvöld að 1x3rða andakjöt, j)ví hór teleigandinn, Mr. Christie sjálfur, hafði lagt aS velli nokkrar endur og voru þær matreiddar á mjög lystilegan hátt og bornar inn af fríSum ungmeyjum á mjög els'ku- verSan hátt. Eg skal segja þaS var alt aS því nóg til aS gera mig andatrúar. hissa. en svo fórum viS aS tala um skáldskap og náttúrufegurð, og hann fylgdi mér mílu meS Fljót mu og sú míla leið of fljótt. Jón er sami andlegi gimsteinninn og hann hefir jafnan veriS. Hann kennir í skóla að Geysi. Eg gettist upp aS HlíSarenda. Þar . ar hvorki Gunnar né HalIgerSur, cn þar voru greind hjón og efnileg börn. Þar áttu frjálsar skoðanir friSland. Eg komst svo meS aSstoS góSra manna upp að Árborg. ÞaS er ekki stór borg enn þá, en mun stækka. LandiB umhverfis er gott og alt bygt. Mér leizt vel á landiS, vel á fólkiS og f.ramtíS þess. Á jæssari leiS hitti eg marga kunningja. Eg sá Gest Oddleifs- son heima hjá sér, frjálslegan eins og hann átti aS sér aS vera; hann eldist ekkert. Eg held aS hann hafi hlotiS aS hafa náB i epli IS- unnar. Sigurmunda hitti eg heima viS þreskingu og þar sá eg Tryggva Ingjaldsson. Þar þekti eg GuSmund BorgfjörS. Á Ár- brg þekti eg marga, svo sem S'g- urjón SigurSsson, kapt. Jónasson, Árna Bjarnason og Solveigu frá Selkirk, Sigfús Sveinsson — þar fc'kk eg Hoffman í sykri—, Ágúst Einarsson og fleiri . ÞaS var Og þá hvert? Þegar eg kom aS Gimli aftur var þar aS verSa mikiS um dýrSir. Untíarar voru i þann veginn aS vígja eitt prestsefni sitt, Mr. Al- bert Kristjánsson.. Vígslan fór fram sunnud. 25. Ágúst. Sú at- höfn fór mjög myndarlega fram. ViS þaS verk voru 3 prestar og tveir leikmenn. Um kvöldiS var samsæti mikiS aS tilhlutun safnaS- arins á Gimli. StjórnaSi bæjarstj. J. SigurSsson samsætinu. Á sama tíma var annaS samsæti í kirkju lúterskra. Var þar veriS aS kveSja séra Rúnólf Marteins- son og konu hans- Þau fluttu aj- farin upp til Winnipeg. iGimli er orSinn allsnotur bær, en fremur tilþrifalítill 1 endurbóta áttina. Þar eru tvö hótel og bæSi fá nú gott orS fyrir reglusemi og löghlýSni. Baldurs prentsmiSja stendur nú ónotuS og þaSan segir engjinn neinar fréttir. Skrítin þótti mér “Local Op- tion”in í Bifröst sveit. Þeir kvaS bleyta .þar varirnar enn engu minna en áSur, þegar þvi er aS skifta og lögregla getur eigi aS gert, sem ekki er von; til þess er aldrei aS ætla; einn maSur getur ekki staSiS á öllum krossgötum eSa viS hverjar húsdyr. Til sliks er heldur aldrei ætlast af heilvita mönnum. Gestrisnri landa minna var söm viS sig og fólkiS eins skemtilegt og áSur eSa næst viS þaS. Og frjálslyndi í skoSunum meira og almennara, en sumir eru fúsiir aS kannast viS. Eg biS Lögberg aS bera kæra kveSju mína öllum er eg sá, meS þakklæti fyrir þeirra hlýja og j)aegilega viSmót og gestrisni. Svo enda eg þessar línur meS þeirri ósk, aS mér meg|i auSnast bráSum aftur aS taka mér skemti- ferS um Nýja Island. S. B. Benedictson. Keisara-skurS, er svo er nefnd- ur, gerSi Mattías Einats-on lækn- r viS franska spítalanu á konu nú fyrjr nokkru og tóksr vel. bæði Hefir slík- ur skurSur að eins einu sinni fyr veriS gerSur á landi hér, fyrir löngu stSan, og mishepnaSist þá svo hvorttVeggja dó, konan og bamiS. — Ingólfur. The Stuart Machinery Co., Ltd. % Á Gimli dvaldi eg í tvær vikur I vorhljóS í öllum. og eyddi tímanum í aS selja þar1 Þrjár eru sölubúSir í Árborg, “gasbrennara” á venjulega olíui- þeirra SigurSsson og Jónasson, lampa. Var þaS skemtilegt verk SigurSson og Thorvaldsson og og arSsamt. Eg endurbætti ljósin | Sigurmunda SigurSssonar. Þar t híbýlum manna og gerSi menn er IyfjabúS hins unga læknis, dr. farsælli og betri andlega og líik- amlega. Jóhanns Pálssonar. Brautin er al- búin og búist viS aS lestir fari aS Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 13. Sept. u)io. Samkvæmt áskorun sex þing- manna skipaSi ráSgjafi 4. þ m nefnd til aS “rannsaka og ihuga peuingamálefni landsins og undir- búa fyrir næsta þing tneSferS þeirra þar, svo og aS láta í tá skýrslur og leiSbeiningar þeiml mönnum er kynntt að vilja beina framleiSslu fjármagni inn í landi- ið og eins að taka viS málaleitun ttm þeirra manna í þá átt og ihuga þær.” — f nefndinni ertt: Klem- enz Jónsson landritari ('form.J, Jón Magnússon bæjarfóg., Magn- ús Blöndal alþm., Eggert Claessetn og Sveinn Björnsson málaflutn- ingsmenn. — Fjallkonan. Reykjavtk, 7. Sept. 1910. Jónas Einarsson, canjd. polit. aðstoSarmaSur á skrifstofu stjórn arráSs fslands í Khöfn., er ný- lega skipaSur af verzlunarráða- neytinu þýSandi og túlkur í ís- lenzku. Samskonar skiptin hafði íflSur Olafur (Halldórssott fyrv. skrifstofustjóri. StldveiSarnar ganga tregt norð- anlands segir Norðtirland 20. Ág. VeiSiskipin ertt eitthvaS ckálítiS færri en síSastliSiS ár, eti munar þó ekki miklu. Á land ntun vera komiS unt 50 þús. tunnur á Siglu- firSi og er veiðin sögS hálfu minni en hún var orSin um þetta leyti í fyrra. Sild sögS mikil úti fyrir, þó tregt gangi að ná henni. Má búast viS, aS sumarveiSin verSi miklu minni en undanfarin ár. — VerSlag á síld er taliS álitlegt er- lendis nú sem stendur. Vilhjálmur Marteinsson gull- smiSur á SeySisfirSi anjdaSist 18. Ág. — Nýdáinn er einnig á SeyS- isfirSi Hallgrímur Eyjólfsson frá Krossi í Fellum. tr, þau frú Kristín og Olafur (horfur þó yfirleitt mjög slæmar Rttnólfsson bókhaldari. . norðan viS DjúpiS. — Fiskafli i i nteSallagi bæði á þilskip og báta. Reykjavík, 14. Sept. 1910. ' íþrótta samband Revkjavikur hélt aSalfund síSastliðinn mánu- dag. BráSabyrgSalög vortt sam- þykt. I stjórn voru kosnir; Olafi- J ur Bjornsson ritstj. ('form-J, Hall-1 grrmur Benedi'ktsson verzl.m. (rit-1 í’teyPu- arij, L. Möller venzlunarstjóri, j jungfrú Sigr. Björnsdóttir og | GuSm. Sigurjónsson. — Isafold. Steinsteypuhús til íbúSar byggir j Arni bóndi á GeitarskarSi í Langa j dal nú i sumar, segir NorSri. SkólahúsiS á Hólum er verið aS reisa í sttmar, og er bygt úr stein- Reykjavtk, 7. Sept. 19^10. Eftir tilmælum fiskimanna viS sunnanverðan Faxaflóa gerSi sýslumaBurinn i HafnarfirSi samn ittg við Mattías ÞtirSarson útgerS armann í SandgerSi, um að halda út’ mótorsnekkju sem hann á, til þess aS gæta botnvörpunga, sem gerst hafa nærgöngulir landhelg- inni nú síSari hluta sumarsins. Matthías hélt þar vörS i 5 ncetur og sýndi þaS sig á þeim tíma, aS mikið gagn gæti af því orSiB, ef slíkri varSgæzlu væri haldiS á- j Schöepke fram, því aS botnvörpuskipin bæBi ernorster. 'Enskir menn hafa veriS aS leita aS málmum austur í sýslum og hafa gert samninga við nokkra bændur þar um námagröft i jörS- um þeirra, segir ÞjóSv. Hvalur náSist á Bæjum . Snæfjalla strönd nýlega, segir Vestri frá 27. f. m. HafSi hvalurinn sézt á floti skamt frá landi og verið ,róinn upp í fjöruna. fældust úr landhelgi og héldu sig j þá með samsæti kvöldiS áður en utar meðan varStíminn stóS yfir. j þeir fóru. StöSvarstjóri hér er ^arSsnekkjan kostaSi 40 kr sólarhring. Útvegsmenn þar sySra og eins sýslumaSur, hafa ntikinn álmga á, aS þessari varSgæslu sé haldiS áfram eftirleiSis, sérstak- lega þegar Fálkinn er fjarverandi, cn stjórnarúáSið kveSst ekki hafa fé til þeirra hluta nú sem stendur. Nú bárust mér fregnir af þurr- Sanga briáSlega eftir henni. Þar um vegum norður um alt, en norS er eldiviSarhögg mikiB og þægi ur leitaSi hugur minn. Þar hafði eg dvaliS endur fyrir löngu. ’Þar; AlstaSar sá eg hafrastakkana og átti eg margt frænda og vinafólk. vr®a búið áS þreskja eSa veriS Eg Ieiddi fram reiSskjótann, ja* l>vi- Sli'k sjón var sannarlega gammlan "red bird” frá Brant- ,nýjung 1 Nýja íslandi, sem hefir ford og steig á bak. Hann rann joröriS aS bSía eftir braut allra eins og beztu vekringar í F1 jóts-1 bygða lengst. Uppskeran var góS dal og mæddist ekki. j nam a« upphæS eins miklu o<r Eg reiS loft og lög, eins og egj1'^00 bushel Ua þeim, er mest væri ásborinn, en nam staSar hjá ^ö^u. Sigurgeir á Mýrum um nóttina. MóSir náttúra lék ögn á mig | um nóttina, sendi regn niSur í , , , , .. , ,, .1 „ ,, hreppsomaga af hondum ser norS- rikum mæh svo vegir urSu ofærtri „ T? . j* t- , Nú lá leiS mín aS Icelandic River; kom bóndinn á HlíSarenda, Jósef Benjamínsson, mér eins og r • „ „ Jur a! Unalandi. En svo heitir fyrir rauS minn. Svo eg varð aSi, . ... „ . , ^ „ , Psr, 0. heimili Gunnsteins heitins Eyjolfs- ganga norSur 1 Hofn,. Stefan Sigt- ■'* urSsson var ekki heima og eg þekti þar fáa. Þar var maSur staddur er bauB aB taka mig meS sér upp i efri bygS. Eg var því fegrinn, en hafBi þó hugann á messu, sem séra Rögnv. Péturs- son ætlafii afi flytja næsta dag í víkinni. Þessi góBi landi skilaSi mér á NorBlinga braut svokallafia. Nú gek eg eins og gamall kúa- smali niSur brautina og ætlaSi aS gista þar nokkru nefiar. En hverjum skyldi eg þar mæta á sonar. Þar býr nú ekkjan, GuBfinna. frænka mín, meB bömum sinum. ÞaB bú 'heldur sinni fomu rausn; er Jón, 19 ára gamall efnispiltur, ráfismaSur móBur sinnar. Annast hann búiB og verkfærasölu. En nifiri í bænum hafa þau sölubúfi, er Victor, elzta bam þeirra, ann- ast um. Jón tók mig aS sér til aB koma mér til skila inn afi Höfn. Eg kom snöggvast vifi hjá Kristjóni Fljótsbakkanum nema Jóni Run-1 Finnssyni og Þörunni frænku. ólfssyni. ViB urfium fyrst báfiir Þar sá eg stóran hóp af frænd- SeyBisfirSi, 13. Agúst 1910. Llndanfarnar vikur hefir veriS gætur afli hér fyrir Austurlandi bæði af sild og fiski. Mestur kvaS aflinn á VopnafirSi og Bakka- firfii; þar sem fengist hafa um 6 skippund af þorski á róBrarbát yfir daginn, bátamir tví og þrí- hlaða 'rétt fyrir ,utan lanjdsstein- ana. Síldartorfumar voru og svo þéttar þar inni. á fjörSúnum, aS ausa mátti sildinni meB háf upp í bátana. Herpinótnaskipin hafa og fengið mikla síld þar út af Vopna- firði og BakkafirSi;. Tvö síldar- veiBaskip komu hingaS á þriSju- daginn, Nora og Bergen, með 300 og 700 tunnur af sild. Seldi Nort rúmar 100 tunnur af sinnj’ síld til báta af NorBfirSi, en hitt var saltaS hér. Mótorbátar hér í firSi.num hafa aflaS alt aS 7 skipp. af þorski í róBri. ísafoldin kom ipn í fyrradag eftir hálfs mánaSar útivist, meS 20 sikpd. — Austri. Reykjavík, 1. Sept. 1910. Sagt er aB óvíst sé, hvort nokk- ttS verSi leikiS hér í vetur, mefi þvi aS einhver miskliB er milli leikfélagsins og stjómar ISnaSar- mannaliússins — vilja húseigend- ur víst færa upp leiguna meira en leikfélaginu þykir sanngjamt ,en tæpast hægt afi leika 1 öfiru húsi hér; sagt er aB einhverjir séu svo stórhuga afi vilja fara aS koma upp reglulegfu leikhúsi, en hvort nokkufi verfiur úr því verfiur ekki ÁriS sam leiS fæddust 1,243 sveinar og 1,106 meyjar, samtals 2,349. Af þeirri tölu 66 andvana. Nú fullur 8. hlutinn óskilgetinfn, áfiur setiB vifi einn-tíunda. Fermd ir voru alls 1,836. Hjónabönd 451; fækkar ár frá ári, veriS þó fyrir skemstu um 500 á ári. Dánir alls 1329, sem mun vera meS minsta móti. Tvær konur andast á aldrinum milli 95 og 100 ára, Sex karlmenn hafa fyrirfariS sér DáiS hafa af slysförum 54, af þeim 40 druknaS. Af slysförum and ast 48 karlar og 6 konur. Erlendir ferBamenn ýmsir eru nýkomnir úr langferS hér um lan,d. MeBal þeirra er Hemian Stoill, hú’sageröírmeistari sviss- neskur. Hann fór austur aB Geysi og Heklu, klifrafii hana upp, og þaSan inn/ Þjórsárdal upp aS Hofs jökli. Fór einnig upp á Hofsjök- ul og lá úti 10 nætur, tjaldlaus uppi i óbygSum. Einnig hefir veriS á ferSalagi hér hollenzkur málfræSingur, Oldé afi nafni, — ferðast hér um til þess aS læra ís- lertzku. SilfurbrúSkaup halda þau Olaf ur Olafsson prófastur i HjarSar holti og frú hans GuSrún Páls dóttir 11. þ. m. — Brullaup þaS sækja ýmsir ættingjar og vinir J)eirra hjóna hér sunnanlands svo sem Jens prófastur Pálsson og tVú hans, Karl Nikulásson verzl unarstjóri meB frú sinni og móS ir siHurbrúfigumans og stjúpfaS- nú Ott iRadke, en gasmeistari Jens 'SigurSsson frá Flatey. — j Fleiri og fleiri fá nú gas í hús sín bæSi til sufiu og ljósa. ) 130 hvali var Ellevsen á Ask- nesi búinn aS fá þegar Austri fór sufiur um seinast- , . 1 ÞaS var fyrst kveykt á götu,- SumariS hefir verifi einmuna ljósunum nýju um allan bæ 1. þ. 'gott hér sunnanlands. Grasspretta m. Mikiu betur lýsa þau en (i fullkomnu meðailagi, þótt voriS gömlu ljósin og eru þá eigi dýrari j Væri kalt og seint byrjaSi gróBur. hvert um sig. En þau erui miklu 1 Heyskapur hefir því gengiS vel fleiri en áSur, svo aS gatnalýsing- hér í kringum Faxaflóann eins í in verSur í heild sinni dýrari. En , sýslunum austarnf jalls og i Borgar- hún var eigi vifiunandi áður, svo j fjarfiarhéraSi. Reykjávik, 31. Ágúst 1910. Margir af þýzku mönnunum, sem unniS hafa afi því aS koma upp gasstöfiinni, eru nú nýfarnir héðan heimleiBis, þar á mefial verkfræfiingur og Pat- Bæjarstjórnin kvaddi aS hér er um nauSsynlega framför afi ræfia. í NorSurlandi hefir aftur á móti sumariS veriS mjög óþurkasamt, svo aS hey nýtist illa. En gras- I BorgarfirSi er mikiS bygt í spretta hefir veriS þar sæmileg. Biskupinn fór 1 morgunj á staS í eftirlitsferS austur í Ámessýslu, verBur viku aS heiman og messar í Skálholti næsta sunnudag. — sumar og alt úr sterinsteypu. I Borgamesi 4 ibúSarhús og í sveit- unum þar í kring ein 5 eBa 6, auk skólahússins á Hvanneyri. I>essi hús eru í Lund í Lundareykjadal, Skáney og á Vibnttndar- stöBum 1 Reykholtsdal, á Hvítár- bakka og viBar. Olafur í Kal- manstungu byggrir stór peningshús og heyhlöSu, alt samstætt, einnig úr steinsteypu, og margir aðrrir byggja fénaBarhús úr steinsteypu. Þeir urBu fyrir þvi óhappi ein- hverjir afi fá ónýtt sement. Einn 1'VfSri steypt útveggi og varS aS rífa alt nifiur, þvi steypan hrundi í sundur og varB á eftir eins og mölin, sem i hana hafði veriS brúkuB. Annar steypti neBri hæS úr j'itssu ónýta sementi, en hélt aS steypan mundi harfina er írá liSi og steypti ofan á úr betra sementi. En hann varfi afi rifa niSur hæS- ina undan og steypa undir hina úr betra sementi. Þetta ónýta sement kom frá Belgíu. Af VestfjörSum segir afi betur hafi ræzt úr þar í sumar en á horffiist í vor. Lítil brögS talin aB því, afi menn hafi mist þar af fénafii sinum, þótt hart væri. Snemma í Ágúst em menn þar al- ment afi liirfia túnin. Tafian sögfi litil en nýting hin bezta. Spretta á útengi 1 meSallagi. Heyskapar- Biskupsfrúnni eru nú aS batneu veikindin. — Lögrétta. -+-THE-+- Evans Gold Cure 228 Vaughan St. Tals. M. 797 Varanleg lækning ▼iG drykkjuskap á 28 dögum 4n nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prfvat. 16 ár í Winnipeg-borg. Upplýsingar f lokuðum umslögum. Dr. D. R. Williams, Examining Phyaician W. L. Williams, rá&smaöur Frí verkfæri. Oss vaDtar fleiri menn til að læra rak- araiðn. Það þarf ekki nema stuttan tíma til að fá fullkominn útbúnað frfan. Aldrei hefir verið jafnmikil eftirspurn eftir rökur - um. Kaup frá $14.00 til Í20.00 á viku.eða staður til að byrja rakarabúð og ‘poolroom’ á eigin reikning; það er mikið gróða fyrir- tæki. Skrifið eða komið eftir verðlista með myndum. Hann sýnir og segir yður alt. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.