Lögberg


Lögberg - 13.10.1910, Qupperneq 4

Lögberg - 13.10.1910, Qupperneq 4
4 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 13. OKTÓBER 1910. LÖGBERG gfiö út hvern fimtudag af Thk Lög- (KRG PrIUTING & PUBLISHIHG Co. Cor. William Ave. & Nena iit. Winnipeg, - MANITOBA > S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Utanáskrift: TV Logfc«rg Printing & Pnblishing Co. 1», O. Bol i WI.NMPBO Utanáskrift ritstjórans Editor Logberg I>. O. IIOX 3084 AVlNNIPKÖ PHON'K m*is 221 Landkannanir nyðra. Þegar vissa var fengin um þaft, aS' sambandsstjórnin ætlaöi aö leggja Hudsonsflóa brautina, tok fyrir alvöru aö vakna hjá nionnum áhugi á því aö kanna landiö þar umhverfis er brautina ska. leggja, emkanlega hér noröur af Manitoba á því svæöi, sem Lau.'erstjómiu befir lofaö aö bæta viö þetta fylki og þegar er samþykt af Manitoba stjórninni aö veita viötöku þá er gert hefir verið út um fjármálin þar aö lútandi. Þetta landflæmi, sem bæta á viö Manitoba, hefir rnátt heita ó- kannað að mestu af hvítum mönn- um, nema helzt þar sem veiðimenn hafa fariö meö ám og vötrium fram og aftur umhverfis stöövar Hudsonsflóa félagsins. En þegar 'mælingamenn þeir er mæla áttu fyrir Hudsonsflóa brautinni fóru þar um, fengust nokkuö ábyggi- legar fréttir um landslagiö alla leiö noröur aö flóa, á vissu svæöi. En það er eiginlega ekki fyr en í sumar, að fréttirnar hafa orðið verulega ítarlegar þaðan aö norö- an. Hver landkönlnunarfefðm hefir rekið aðra þó aö mest ha’i aö vísu kveöiö aö leiöangri Grey landstjóra og förunauta hans norö ur þangaö. Blöðin hafa svo flutt fréttir eftir þessum landkönnunar mönnum, en af því aö þær íréttir hafa borist meö æði löngu milli- bili, hefir erfiðara oröiö aö átta sig á þeim, en þaö sem nokkurn veginn má telja óyggjandi er það. sem nú skal greina; í fyrsta lagi er þess að geta, aö rök hafa verið færö að því, að bú- seta á ströndum Hudsonsflóa aö sunnan og vestan er ekki aö eins möguleg, heldur og fýsileg og líklega næsta skemtileg. Sama mun aö nokkru leyti mega segja um mikinn hluta landsins, sem ligigTUf á milli flóans og Manitoba- fylkis. Þaö er og kunnugt, aö um síöastliönar tvær aldir hafa skip gengiö út og inn um flóann á hverju ári og þann tíma hafa hvítir menn, þó fáir hafi veriö, hafst viö á strönduhi flóans og lifað góöu Hfi. í annan staö er það nú taliö full víst, aö mikar auðsuppsprettur séu á þessu svæöi- Förunautum Grey lávarðar, öllum merkum mönnum, hefir borið saman um þaö, aö landið þarna nyröra muni vera fult af málmum og ekki skorti annaö til þess aö vinna þá en viö- unandi samgöngufæri. í þriðja lagi er það engum vafa undir orpið ,að vötnin þar nyröra sem eru bæöi mörg og stór, eru full af fiski. Þar er styrja 1 vötn- um og ám, og hvitfiskur vænni og betri en veiöist annarstaöar. Fleiri fiskitegundir má enn telja, svo sem silung, pike og pickerel. I fjóröa lagi er í flóanum sjálf- um mergö sela, hvala og rostunga. Þar er og æðarvarp mikiö; flóinn er fullur af grösugum eyjum víöa meö ströndum fram óg eru þær hið bezta varpland, svo aö býsna er Ibjörgulegt )aö setjast þar aö þó aö kalt sé vitanlega á vetrum. í fimta lagi eru skógar afar- miklir og ekki enn metið til neinn- ar hlítar hvaö auður sá nemur miklu, en mikill er hann eigi að siöur. Um akuryrkju er hins vegar litiö hægt aö segja sem stendur, því aö reynsla en ekki fengin svo sem nein í þeim efnum. Þaö eitt vita meun, aö Indíanar sem þar búa, hafa sáö kartöflum og mat- jurtum ýmiskonar um mörg ár gefist vel. Starfsmenn Hudsonsflóafélag®- ins hafa og haft nautgripi, og látið vel af því hve kýr geröu þar gott gagn og talið gras þar kjarn- gott til mjólkur og holda. Ætti því aö geta oröiö þar allgóö gripa rækt þó að lítiö yröi um komyrkju ei landið bygöist. Þaö leynir sér því ekki, aö eftir nokkru er að slægjast þar sem þetta landflæmi er og hlunnindin viö flóannj og (hafa fréttimar þarna aö noröan, þessar síðustu og áreiöanlegustu staöfest þaö enn betur en áöur, aö stefna lib- erala í landamerkjamálinu, er lang hyggilegust. Þaö atriöi í stefnuskrá þeirra, sem um þetta efni fjallar, er semsé á þá leið. aö landamerkjamálinu veröi þann veg heppilegast ráöiö til lykta, aö taka tilboöi sambandsstjómarinnar um landsviðhótina sem hún hýöur þessu fylki, aö því viöbættu aö fylkið fái um leið allar landsnytj- ar sem um er aö ræöa á viðbótar- svæðinu, svo sem mélma, trjávið, fiskveiöi og annaö því um líkt. En aðalskilyröi þess að hægt veröi aö hagnýta sér þann auð, sem óhræröur liggur þar nyröra, er þaö, að Hudsonsflóahra’utin veröi lögö, og sem betur fer get- ur 'ckki komiö til mála aö hætt veröi yiö þaö fyrirtælci. iÞegar brautin er fullger, þá fer fólk aö flytja þangaö norður stórhópum, og þá mun smábyggjast landið út frá hrautinni og þá veröur hvað af hverju farið aö kanna óbygö- irnar, sem enginn hvitur maöur hefir stigið á fæti sínum hingaö til svo aö kunnugt sé- Og ekki er hægt aö kalla það ofi mikla bjartsýni þó aö maður ætli, að þá verði fundnar ýmsar auðsupp- sprettur, sem nú er ókunnugt um. Talsímar. Framfarirnar nú á tímum eru margar og mikilfenglegar. Ef til vill hafa þær þó orðið allra stór- stígastar í þá átt ag greiöa fyrir viöskiftum og samböndum manna í milli um langa vegi, svo sem með símskeytum, loftskeytum og talsímum. Ekkert viöskiftatækið er þó meir brúkað en talsimarnir, og hvergi eru þeir jafnjriikiö brúk- aijir sem í Bandaríkjunum. Þar eru talsímasamböndin um alt; þar tengja talsímar saman bæi og sveitir víöast hvar þar sem þétfc- býlí er nokkuð aö ráöi. Telst mönnum svo til, aö átta talsimar komi þar aö jafnaði á hverja hundrað íbúa, en í öðrum löndum þar sem talsímar eru mest brúkv aöir næst Bandaríkjum, koma ekki nema þrír talsímar á hvert hun,dr- aö íbúa. Næst mest er u mtalsíma notkun í Canada og þá í Svíþjóð. Á Þýzkalandi eru talsímar nálega jafnmargir eins og í New York ríkinu, og á Stórbretalandi eru talsímar eigi fleiri en 1 Ohio ríki. í Chicago eru fleiri talsímar held- ur en 1 London, og helmingi fleiri í Boston heldur en í París, og Bandaríkjamenn einir sér eiga tal- síma að þriðjungstali viö allar Evrópuþjóðirnar. Af því aö hér er verið aö bera saman viöskiftasambönd í Evrópu og Vesturheimi, er fróölegt aö ai- huga bréfaskriftirnar beggja meg- in hafs. í Bandaríkjum eru skrif- uö svo mörg bréf árlega, aö þau eru helmingur aö tölu viö þau bréf, sem Evrópumenn skrifa ár- lega. Bandaríkjamenn senda eitt símskeyti á móti hverjum tveimur sem Evrópumenn senda, og nota helmingi oftar talsima. Hver fjöl- skylda í Evrópu sendir aö meðal- tali þrjú simskeyti á ári, þrjú bréf meö pósti, og notar takíma einu sinni í viku. Hver fjölskylda í Bandaríkjum sendir aö jafnaði fimm simskeyti á ári, sjö bréf með pósti og notar talsima ellefu sinn- um á viku. Fimm menn af hverj- um hundrað eru Bandaríkjamenn, þó eiga þeir 70 prct. af öllum tal- símum í heiini og annast helming allrar talsíma starfrækslu. Aö eins í sex ríkjum í Evrópu kveöur nokkuð aö ráöi aö notkun talsíma. Þau ríki eru Þýzkaland, Bretland, Svíþjóö, Danmörk, Nor- egur og Sviss. í hinum Evrópu- löndumim lcemur jafnvel ekki einn talsími á hverja hundraö íbúa. í Danmörku þó lítil sé eru fleirí tal- símar en i öllu Austurríki. Finn- ar eipra betra talsíma fyrirkomulag er. Frakkar, þó undarlegt kunni aö þykja, Veröið á talsimum er mjög ó- likt hjá hverri þjóö íyrir sig. Dýrastir talsímar eru í Belgiu. Þar kostar hver $273, en talsimar á Finnlandi ódýrastir, hver þeirra kostar aðeins $81. Stjórnin í-Manitoba heföi átt aö senda senda þangað verkfræðing til athug.unar, áöur en hún gerði út um talþráðakaupin sælu við Bellfélagiö. Dr. Kidd í gapastoknum Alt um þaö, þótt mönnum veiti misjafnlega að veröa sammála um ýmislegt er viö ber á hnetti vorum og' mörgu raíiglætinju takist aö haldast uppf, eru þó'allflestir á sama máli um þaö, aö eitthvert sorglegasta tákn tímanna sé svik- in og prettirnir, sem saklaus al- þýða veröur aö þola bótalaust af völdum kynjalyfja félaga og skrumlækna. Þeir sem bezt þykj- ast kunnir málavöxtum hika ekki viö að telja þann ósóma meö svört ustu blettunum á menning nútim- ans. En sökum þess aö lyfjaplágu þessarar gætir, á meöal menning- arþjóðanna, lang sfcórvægilegast og skaölegast í Banaríkjunum hér i álfu, kemur ósjálfrátt sú hugsun fram hjá manni, aö ötul samkepni Bandaríkjamanna i að vilja skarn fram úr í hvívetna, sé einnig hér aöaldriffjöðrin í þessu mikla þjóö- féfagi, er svo oft hefir beint þjóð- unum í rétta átt til þess er göfug- ast má telja meðal þeirra, hafi fundiö þaö óberandi aö nokkur önnur þjóð skipaði öndvegi, jafn- vel í þeim verkahring er hún sjálf h»efir með tilhlýöilegri viröing valiö heitið: “The Great Americ- an Fraud.” íslenzk alþýöa hefir þó til skamms tima mátt heita Iiafa orð- ið blessunarlega út undan hjá þessum ófögnuöi, því aö eg nefni ekki Braman, Kínan né Volta- krossinn til þesskyns bralls, kem- ur til af því, aö þeim mætti likja sem bamagamani viö þennan .jöt- unmagnaöa hrikaleiik. Þótt sumir aö vísu tældisí til aö brúka þau lyf og kynjar, átti fólk þá naumast annað verulega á liættunni en aö vera fjármunalega “dregiö upp” og haft aö skopi á cftir — einsog sagt er aö Buhlner og Larsen hjá Dönum heföi farist viö Islendinga fyrir 25—30 árum, þegar þeir voru búnir að fleka út úr þeim 40,000 kr. fyrir Braman sinn eitt árið—; mönnum gefst þó færi á ag halda flestum líffærum óskemd- um; en með lyfjum þeirra manna, sem hér er um aö ræða og flest eða öll eru drepandi skaöleg, eru þau ónýtt meö stöðugum meöala- austri. Guömundur læknir Hannesson getur þess i all-langri grein í 56. tölublaöi ísafoldar frá 31. Ágúst s. 1., aö Dr. Jas. W. Kidd nokkur sé svo nærgætinn og hugul- samur aö sjá nú aumur á íslenzkri alþýöu og bjóöi henni nú náöar- sajmlega liðveizlu sína meö lyfj- um sínum, er eigi aö vera allra meina bót, og getur þess jafn- framt til, aö af því Dr .Kidd sé líklega amerískur, þá megi vel vera aö einhver landanna þar vestra, geti frætt íslendinga aust- an hafs lítið eitt nánara um mann þenna, sé hann lifandi eöa hafi aimars nokkurn tíma veriö mann- legu holdi klæddur. Sökum þess aö mér ætti ekki aö vera svo þýð- ingarmikið mál, sem hér er um að ræöa, alveg óviðkomandi, stööu minnar vegna, finn eg mér skylt aö láta uppi nokkrar skýringar sem mér eru kunnar um þetta hneyksli, en tek það fram um leið aö holdvistarvera Dr. Kidds er mér fyllilega eins óljós og Guö- mundi lækni. Fyrir 5—6 árum gekk þetta kynjalyfja prang svo fram úr öllu hófi i Bandarikjum, að flesjtum of- bauö, Nokkur mikilsmetin blöð og tímarit þar í landi, með stjóm- ina aö baki sér, tóku sig þá til og sendu leynilega aö lyfjafélögun- um og skrumlæknum .óívörúm, út sérfræöinga í efnafræöi aö rann- saka til hlítar meööl þeirra og annars máliö í heild sinni. Þaö er þessir menn höfðu aö segja máli þessu viðvíkjandi var síöan prent- aö ásamt mörgum þýöingarmikl- um myndum til skýringar, svo að hver og einn gæti sem auðveldast séö og sannfærst. Ritið er eitt- hvert hiö þarfasta, en jafnframt þaö hörmulegasta, sem eg hefi yfir farið. Eg hika ekki við aö staöhæfa, sem sjálfs míns skoöun, aö aldrei hafi dinglaö í gálganum nokkur glæpamaöur fyrir saurugri glæpi en þar getur, sé ástæönanna og hugarþelsins ítarlega gætt. Auk þess sem þjóöinni varö aö blæöa árlega frá 75 til 100 milj. dollara í maurahít þessara kynja- Iyfja hákarla, varð hún — og þarf hver og einn sem neytir samkynis lyfja — sumpart aö svelgja i sig vínanda af vers.tu tegund mor- phini blönduðu og öörum deyfandi lyfjum, eður þá meðalablöndun, er ýmist höföu svo drepándi veikl- aöa. verkan á hjartaö, eða örfuðu svo um of störf lifrarinnar og nýrnanna, aö þau líffæri hættu að koma aö tilætluðum notum af því bygging þeirra var ofboöið. En þó taka svikin, sem á bak viö alt þetta brask liggja, öllu öðru fram, er leikin eru af þeim mönnum sem æfðastir eru i listinni aö gera þess kyns atvinnu aö æfisitarfi sínu. Þing og þjóö hefir því orðiö á- sátt um, aö eini' vegurinn sem viö blasi til aö stíga á hálsinn á þess- um ófögnuöi ,sé aö opna augu alþýöunnar fyrir þessu böli meö hjálp blaða og timarita þjóöar- innar. Margt bendir líka í þá átt aö meö þessu ráöi líöi þessi pest vonum bráöar undir lok í Banda- ríkjum, líkt og holdsveikin fyrir nútíðarmenning og heilnæmari lifnaðarháttum, og þvi hröklast nú garpamir undan til annara þjóöa að leika þar spil sitt. Mönnum kemur líka saman um, aö veröi kynjalyfjunum útrýmt aö rnestu, vcrði það ekki eingöngu beinn fjárhagslegur gróöi í vasa þjóð- anna og mörgu saklausu lifinu bjargaö, heldur og einnig frelsist mörg sálin frá aö veröa vín eða deyfðameðala (c: morphin dg coa- in) nautninni að -bráö. I einu eiga öll kynjalyf sam- merkt, sé um nokkra verulega lagarkyns skamta aö ræöa, aö í öllum þeim felst vínandi af verstu tegund, reglulegt t'Slava romml“, 35—50 prct- og stundum langt yf- ir þaö. öllum getur því auöveld lega skilist hvaö af muni leiða fyrir konur eöa þá böm, sem neyta lyfja af því tagi er vínandi leynist í meö þeim styrkleik, er tekið var fram, máske fleirum sinnum á The IMIVHNION B ANK SELKIKK UTIBUIT). AHs konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösd&ildin. TekiP viti inBlögum, frá $1.00 aö upphæC og þar yfir Hæsto vextir borgaöir tvisvar simaum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sórstakur gauraur getmL Bréfieg inniegg og úttektir af-greiddar. Ósk- aö eftir bréfaviöskiftum. Greiddur höfuöstóll...... $ 4,000,000 v».r?sjóSr og óskiftur gróði $ 5,400,000 Innlög almennings ........$44,000,000 Allar eignir..............$59,000,000 InnieigDar skírteini (letter of credits) seU sem eru greiöanleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. dag, um lengri tíma, eða þá mor phin eöa coain blöndur; engan bata meinanna fá menn, en ásælni í áfengi og deyfandi áhrif eftir á. Þó skal það fyllilega játaö, að undan sumum höfuðverkja meö ölum þeirra linar höfuöverkinn i bráö, en þaö byggist á sama prin- sipi og “pic me up” og fleira af þeirri tegund, og er fyrir aceta- nilidið, sem í þeim öllum er und- irstöðu meðalið; en svo getur Hka tekist þannig til, að hjartaö alt í einu hættu að slá. Svo að á bí- amerísku, en meö samboöinni virð- ing fyrir lækningunni, mætti kom- ast svo aö oröi um einn eöa annan er þaö henti, aö hann heföi “látist 1 stígvélunum”, með öðrum orðum ef til vill betur viöeigandi orðum, verið drepinn á svipstundu. Þaö má mikið vera, ef það hvaö brátt veröur um margan fyrir hjartabil- un, hér í þessu landi, á ekki aö neinu leyti rót sína aö rekja til þessara kynjalyfjaöfga. Eins er aö öllu leyti variö meö hósta og tær- ingarmeöölin, sem þeir auglýsa og folk telur skaðlaus, aö hóstanum linar í svipinn fyrir ópíum og cocainið, sem í þeim flestum er; en séu þau líka notuö, sem æfin- lega er gert, um lengri tíma, verö- ur að stækka skamtinn, eigi þau aö verða aö nokkru liði, og leiðir óumflýjanlega til þess að lokumj. aö sá er glæpst hefir á þeim til lengdar, veröur aö ömurlegum morphin eöa cocain s ræfli, þó aö hann hjari. Alveg að sama brunni ber meö öll hægðalyfin þeirra, aö sá sem venur sig á aö brúka þau, má ekki án þeirra vera eftir á, en öll stórskemma þau líkamann, fyr- ÆCSTA VERD HJÁ BANFIELD „Victor“ siál stó Venjulega $52.50 fyrir : 44.25 Lang skemtilegaAta og eldiviðardrýnsta stó, sem nú er á markaöiniim. Brennii bæði hörðum og lraum kolum, ,.coke' >g viði, og eitt tonn af linkolum kemm >ð betri notum í henni, heldur en harð 'OÍa tonn í oðrum stóm. Abyrgst af hún reynist vel. Victor stóin ein hefit heitan loftstraum, eldhoi sem eyðir reyi ig sparar eldivið. \ jóg stór böknnar ofti. ^öluverð..............'.$44 25 Vleðstórurn vatnskassa......$51 26 Fátíð kjörkaup á fyrirtaks vönduðum gluggatjöldum. Na-stu tvo daga getið þér fengið bezta Point Venise. Duchess Point, og Saxony Brussels hekluðgluggatjöld, fyiirminna en verksmiðjuverð. Vér höfum hiua fegurstu liti og beztu íegundir, en birgð irnar svo miklan að vér verðum að grynna á þeim. Hér eru sýnishorn: Gluggatjöid venjul. $25.00 til $35.00, seld nú, parið á .............819 90 Gluggatjöld venjul. $20.00 til $25 00, seld dú, parið á ........... $14 90 Gluggatjöld venjul. $15 00 til $18.50, seld nú, parið á ............$11.90 Giuggatjöld venjul. (12.00 til $14.00, seld nú, parið á............ $8.90 Þér fáið nýjar, góðar og traustar vörur. Og ef yður kemur betur að borga ekki alt 1 einu, þ>á er lán fúslega veitt. Auk annarra þœginda, sem eru því samfara að kaupa hér, þá megið þér treysta því, að hver hlutur sem vér seljum hefir á sér það frægðarorð, sem gert hefir verzlun vora ugga og vinsæla. or- Gólf-vaxdúkar, 39c Mjög þyhkir, litaðir, gólf-dúkar, Með tíglum og rósum, ljósirogdökkir. Hent- ugir í eldhús og göng, þar sem ágangur er mikill, tvö yards á breidd. Venjul. 6oc. Nú yardið..................39c Nýmóðins gluggatjöld fíngerð og gróf. Nokkurt úrval óseit enn. Gróf frakknesk gluggatjöld, fall- leg á lit og vel frá gengin, og fíngerð skozk gluggatjöld. Litir, hvítir bleikir o. fl. Venjul. 75C, goc, $1.00 og $1.15 yardið, ^e'd nú yardið fyri' .. 6O0 Gólfteppi Enskir balmoralgólfdúkar, ferhyndir, Einnsaumur að eins. Þétt ofnir og munu líka vel að öllu leyti. Litir: ijós- bláir og rauðieitir, með blómskrauti og Austurlanda-skrauti.Atœrð Í“1 fi AA 10-0x12 o. $20 virði, hver tplv.UU Enskir brusse! dúkar.ferhyrndir.Beztu, gólfdúkar, þir sem mikill er umgangur, auðhreinsanlegir og snotrir. Grænir- rauðir ogbleikir. Stærð 9-0x10-6. Venju lega $22, fyrir................$12.50 i'tærð 9-0x12-0. Venjul. $25.00, ' hver...................... $14.50 $5.00 járnrúm fyrir $3.65 Hvítsteind járnrúm með i 1-16 þuml. stóipum, og sterkum göflum. Gyltir hún- ar og hnúðar. ótærð 3 fet, 4 fet og 4 fet og 6 þuml. Söluverð ...... $3 65 Góðar æðar- dúns sængur fyrir $6.75 $10.00 virði. Þæreruinnfluttar, gerðar úr hreinsuðum æðardún, með satin veri, ljómandi fallegu. V’el stórar. Venjul. $io.oo.Nú séldar.. $6 75 $6.50 járnrúm fyrir $4.65. Hvítsteind járnrúm með i 1-16 þuml. tólpum og fimm sterkHm rimlum. Hálf þuml. gyltar stengur efst og gyltir húnar. Stærð:3 fet, 4 fet og 4 þuml. og 6 þuml. Verð.................$4.65 $10.00 Stúdents Stóll fyrir $6.85 Klæddur góðu klæði.brfk- urnar líka, sætid djúpt og hvelft. -S'öluvetð, $6.85 HÚSGÖGN SELD MEÐ GÓÐ- UM KJÖRUM. J. A. BANFIELD 492 Main St. Phones: m. 3661-2-3. Hinir frœgu ofnar með heitum loftstraumi. Venjul. $12.50 fyrir $10.50 S3.50 í peningum, $3 mánaðarlega. Reyklaus, loftheldur, gaseyðandi ofn, mjög hentugur. Múrsteinn að innan , endurbætt rist og skörungur. Reynist ágætiega. ð* 1 A C A Söluverð...... ......i «plU.JU Gólfdúkar ENSKIR TBPESTRY DÚKAR,— Ódýrir og hentugir í svefnherbergi, Grænir, bleikir, rauðir og ;brúnir, með austurlenzku blómskrúði Vaualega 750 yarðið nú___ DUC. ENSKIR BRUSSEK-DÚKaR,— Fastofnir, endast árum saman. Rauðir grænir, bláir, bleikir, rósóitir. Hent- ugir í öll herbergi QAm. Venjul-$1.50 yard, nú...«IUC. LÍTIL BORGUN ÚT 1 HÖND, HITT SMÁ AFBORGANIR

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.