Lögberg - 13.10.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.10.1910, Blaðsíða 8
s lXJGBERG. 1 .MTUDAGINN 13. OKTÓBER 1910. Athugið Þa8 er nú algerlega fast- ráöiö.aö heimssýníngin veröi haldin hér í Winripeg 1914- Þaö hlýtur án efa aö hafa mikiláhrif á veröhækkun als- konar fasteigna hér í bænum og þeir sem kaupa NU eru hárvissir aö græöa á þeim kaupum Þér hafiö enga AFSÖKUN ef þér sleppiö af þessu góöa tækifæri. Vér bjóöum lóöir gegn $10 peningaborgun og $5 mánaðaborgun. Vér höfum grætt penings handa öðrum. Látiö oss græða peninga handa yður, Komið, tahímiö, eða sendið símskeyti, eða skrifið til Skúli Hanson & Co. 47 AIKINS BLDG. Talsími 6476. P.O. Box833. PHONE 645 D. W. FRASER 357 WILLIAM AVE 1 ‘------:----------------------- j oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell á Paulson, o j O Fasteignasalar ° i Ofíoom 520 Union tiank - TEL. 26850 ° Selja hús og loðir og annast þar að- ° I O lútandi störf. Útvega peningalan. O I ooieOooooooooooooooooooooooo ^0-=»»>C=>0(Xr>0»<^=>«0cO«0«=>0^ : 1 Skilyrði þess U aö br uöin veröi góö, eru jj gæöi hveitisins. — | Anchor x Brand I Hveiti (] hefir gæöin til aö bera. — ~ Margir bestu b karar no a A þaö, og brauöin úr því veröa * ávalt góö — LEITCII Brothers, X () FLOL'R MILLS. U * Oak Lake, ------- Manitobn. * 7\ Winnipeg skrifstofa A U TALSÍMI, MAIN 4326 U *o<rz>oo<^>>o<rr>oo<=>o<xrr>oo<==>0í7 Næringargildi Mjólkur Þaö er jafn mikið næriegargildi í einni flösku af Crescent mjólk eins og í átta eggjum. Talsími Main 2784 CkESCENT creamer y CO., LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. Ef böm fá hæsi, en hafa ekki j fengiö barnaveiki, þá getur þaö •oft veriö ifyrirboði hennar. Ef j Chamberlain’s hóstameðal (Cliam- berlain’sberlain’s Cough Remedy), er notaö þegar í stað, eða jafnvel þegar sogiö er byrjað, þá læknar það veikina. Ekkert eitur í því. j Selt hvervetna. Mikið af andlits áburði Vér höfum mikið úrval á reiðum böndum. og eru surnar tegundir á- gætar. En bezt til hörunds fegurðar er Nyal’s Face Cream Það kostar aðeins 25C en er betra en margt sem er^Jýrara- súrefnið í því endurnýjar hórundið. Það vex eigi skegg undan því, það fegrar andlitið B OYD’S RAUÐ ETRA Boyd’s brauð fer alt af batn- andi, og sönnun fyrir vinsældum þess er það. hve afarmikiðer selt af því hér í bænum og greodinni. Líklega þekkið þér Boyd’s brauð. Ef svo er ekki, þá símið Sher- brooke 680 og vagn vor verður látinn koma við hjá yður. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage TELEPHONE Sherbrooke 680 Auglýsing borgar’aíg! FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 itWilimWél-mil * 'jUi1 MAM-' 'UIMM"HII Mtf.'tAMf' V1 H U4' Mfj.l LH rrrrTi 1 irn rtirtÝi rinli rtln iil íti ‘xifi'itx rtitTí | FRÉTTIR ÚR BÆNUM 1 -OG- GRENDINNI 7. þ. m. voru þau gefin safhan í hjónaband Sigríöur Octavia Pét- ursson og Dr. Jóhannes Páll Páls- son, aö heimili séra Jóns Bjamar sonar. Þay fóru í brúðkaupsferð vestur í Saskatchewan. Frambúð- ar heimili þeirra veröur að Ar-* borg, Man. Glóðir Elds yfir höfði fólki er ekki það sem okkar kol eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrir gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér höfum allar tegundir af harð og lin- kolum, til hitunsr, matreiðslu óg gufu- véla. ,Vú er tíminn til að byrgja sig fyrir veturinn. 5 afgreiðslustaðir 5 Vestur-bæjar afgreiðslustöð: | Horni Wall St. og Livinia Tals. Sherbrooke 1200 6. þ. m. andaöist hér í bænum Aðalbjörg Björnsson, dóttir Hall- gríms Björnssonar, 906 Ingersoll stræti- Hún var fædd 5. Okt 1894, hafði lengi þjáðst af tæringu. Séra Jón Bjarnason jarðsöng hana. D. E. Adams Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave. Kennið unglingum að fara vel með tímann. Stúdent Jóh. G. Jóhannsson frá Poplar Park kom hingað til bæjar- ins í vikunni vestan úr Pipestone- bygð, þar sem hann hefir kenl í sumar. Hann varð að hætta kenslu vegna heilsubrests. 2,0. f. m. fóra þeir í veiðiför héðan úr bænum: A. S. Bardal, A. Christjánsson, og Bjarni Magnús- son. Þeir fóm norður til Balsam Bay, austan við Winnipegvatn og roru þar nokkra daga með Indí- ánum. Þeir komu heim s. 1. þriðjudag. Höfðu veitt um 150 endur. Bezta ráðið er að kaupa hjá mér úr til að gefa þeim. Eg sel VÖND- UÐ kven-úr frá $2.50 og alt QQ Kven-úr fyrir $6.00 eru í gyltum kassa (gold filled) bezta tegund. Ábyrgð fylgir hverju úri. Drengja-úr sel eg fyrir Of og þar yfir. íp L.&O G. THOMAS Gull- og silfur-smiður, 674 Sargent Ave. Tals. Sher. r Hingað kom um miðja fyrri viku frá íslandi séra Lárus Thor- arensen (prestur GarðarsafnaðarJ. j Mrs. Valgerður Sveinsson héðan: úr bænum, Margrét Jónsdóttir frá j Reykjavík, Björg Jónsdóttir frá Tobbukoti á Rangárvöllum og Victor Olson, frá Saskatchewan. Kirkjuþingstíðindin verða sen4 í þessari viku nokkrum mönnum víðsvegar um nýlendur íslend- inga í því skyni, að þeir geri svo vel að selja þau. Hvert eintak kostar að eins 15C. og skal senda andvirðið til féhirðis kirkjufélags ins, hr. J. J. Vopna, P. O. Box 2767, Winnipeg. Þessi kirkju- þingstiðindi era ekki hvað sízt eiguleg fyrir þá sök, að í þeim er greinilega sagt frá því, sem fram fór á júbílþingi kirkjufélagsins. TIL SÖLU eða í býttum við fasteign í Winnipeg, eru 2 góðar bújarðir í Álftavatnsbygð, ná- lægt vagnstöðvum. Nánari upp- lýsingar að 847 Home St., Wpeg. Að kveldi þriðjudagsins' og síð- ari hluta miðvikudagsins, 18. og 19. þ. m., heldur kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar BAZAR i sd.skála- sal kirkjunnar. T>ar verður, eins og að undan- fömu, til sölu margskonar smá- j varningur, þar á meðal hannyrðir af jTnsu tagi. Þar verður einnig seld ýms matvara, svo sem vandaðir bakn- j ingar, pylsur, niðursoðin aldini og j fleira. — Sætindi (candiesj verða j til sölu handa unga fólkinu. Þeir, sem sækja, geta setið að íslenzkum réttum í íslenzkri stofu, | þar sem konur í islenzkum búningi (peysufötum og faldbúningi) standa fyrir beina. Skemt verður á kveldin orch- estra músik I'samspiliJ. Allir velkomnir. Byrjar k 1. 8 þriðjudag;kvöld- ið og kl. 2 á miðvikudaginn. Stúkan Hekla heldur hlutaveltu 17. þ. m. Sjá auglýsingu. Mink-skinnin í BLUE STORE fljúga út. Þau eru vinsæl- ustu loöskinn á markaönum og veröiö er lágt. _ Hvergi kaupa loöföt en hjá BLUE STORE. Einkum er Mink- loöfatnaöur óviöjafnanleg- ur í BLUE STORE. Mink-kragar handa karlmönnum á $25.00 til $38.00 Mink-kragar handa kvenfólki á $19, $12. $15. og $18 MINK HANDSKÝLUR A $25. $35 $45, $75, og$I25 Mink-fóöraöar yfirhafnir 50 þumlnnga langar á $69, $79, $85, $100, $135 The Blue Store, Chevrier & Son. 452 dVC^IdNT ST. Gömul nærföt verður að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPEG LAUNDRY 261--263 Nena Street Phone Main 66fi Gleymið ekki HEKLU Tombólunni sem haldin veröur MÁNUDAGSKV. 17.0KT0BER ’IO Góðir drœttir Kaffiveitingar H lj óðf ærasláttur Nokkrir ungir menn úr Stúk- unni Heklu hafa leigt talinn frá kl. 10, og veröur dansaö til kl 1. Maher’s Orchestra spila til skemt- unar frá kl. 8. Tombólan til arös fyrir sjúkrasjóö stúkunnar. INNGANGUR og DRÁTTUR 25c. Kinda og Lamba kjöt. Það fæst hjá oss með lægra verði en nokkur- staðar annarstaðar í þess ari borg: Sérstakt verö á Kinda- kjöti aö 621 Sargent Ave. Talsimi main 2972 og að463 Nena Street Talsin)i npdn 8212 Lambakjöt, fram- partur, pundiö I2j4c Kindakjöt, gott, pd. r ic Súpukjöt, 3 pd. fyrir 25C Kálfskjöt, 3 “ “ 250 Nautakjöt, fyrir súpu 3 pund fyrir 25C Nýjir bjúgar, 3 pd. á 250 Hamborgar steik, 3 pund fyrir 25C Ef þér getiö ekki komiö sjálfir þá notiö talsímana, og skulum vér ábyrgjast aö gera yöuf í alla staöi ánægöa. — Wm. Coates ÁTTA KJÖT BÚÐIR' P-. • sem óska aö leigja her- j bergi í nýju Lögbergs byggingunni, snúi sér til Oldfield Kirby & Gardner, 234 Portage Ave. Einnig fást upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. BEZTA HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunm. Reyniö þaö og þá muniö þér sannfærast um aö þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á aö brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir viö þaö aftur. : Vér óskum viðskifta íslendinga. : ' HYLAND NAVIGATION AND TRADING G0. PARK i Skipalegur: St. John’s Park, St. John’s Avenue, Broadway strætisvagnar renna þangað norður. yy Bonnitoba*4 * 1-«. Fer daglega þrjár ferðir til Park, legg- a • i£ st að kl. 10:30 f. h., kl. 2:30 e. h. og kl. 8 e. h. Kemur kl.’ x e. h., kl. 5,30 e. h og kl. 11 e. h. Góður hljóðfæra sláttar að danza eftir, undir tjaldþakí, 100x40 fet. Heitt vatn til te-gerðar o. fl. Ált yð- ur til þæginda í fegursta skemtigarði Vestur-Canada. Fullorðnir 50C. Börn eldri en 7 ára 25C. Farseðlar í gildi til heimferð- ar á öllura bátumjfélagsins. Winnitoba^ yy Fer daglega kl. 2 e. h. norður að St. Andrews lokunum, og stanzar við Hyland Navigation Park á heimleið- inni. Farseðlar: Fullorðnir S..00, börn 50C báðar leiðir. Kvöldferðir niður ána: Fullorðnir 75C, börn 50C, fer 1*1. 8:30 e. h. Ágætur hljóðfærasláttur til skemt- ana og við danz. Veitingar seldar og sérstök herbergi ef um er beðið. Dag og Kvöld Kennsla Handa Byrjendum -í- bókhaldi, skrift, reykningi, verzlunarlögum, starfsmálum, skrifstofustörfum, stafsetning o.fl. Nýtt námsskeið hefst 10. Okt. Spyrjið um kennslugjald. BUSINESS COLLEGE DEPARTMENT The Dominion Schoo) of Corner Portage and Accountancy and Finance Edmonton street pho^9^ain Winnipeg, Man. p- D. A. Pender, C. A. D. Cooper, C. A. r SUGCESS BUSINESS GOLLEGE Horqi Portage Aveque og Edmoutort Street WINNIPEC, Manitoba DAGSKOLI KVELDSKOLI Haust-námskeiðin byrjar Mánudag 29. Ágúst, 1910 Fullkominn tilsögn í bókhaldi, reikningi, lögum, tafsetn- ing, bréfaskri'tum, málfræöi, setningaskipun, lestri, skrift, ensku, hraöritun og vélritun. ikrifiö, komiö eöa símiö eftir ókeypis starfsskrá (Catalogue). TAL5ÍMI MAIN 1664 • Success Business College , ________G E. WIGGINS, Principal ^ , WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —Stofnað 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St. Louis fyrir kensluaðferð og framkvæmdir. Dags og kvölds skóli—einstakleg tilsögn—Góð at- vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda v el námið Gestir jafnan velkomnir. Skrifið eða símið, Main 45, eftir nauðsynlegum upplýsingum. Qií'm'T’, ýietí FUNDARBOÐ. Bændafélagsfundur veröur hald- inn 1 Geysis skólahúsinu 15. Okt. kl. 2 e. h. Félagsmeðlimir eru betSnir atS sækja þennan fund vel og koma í tíma. Geysir, Man., 30. Sept. 1910. B. Jóhannsson, skrif. Hóstinn gerir yöur óþægindi. Þér kúgist og hóstiö og hálsinn sárnar og svíöur. En ef þér viljiö fá bót meinanna, þá takiö inn Chamberlain’s hóstameöal (Chamberlain’s oCugh RemedyJ. Selt hvervetna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.