Lögberg - 20.10.1910, Síða 1

Lögberg - 20.10.1910, Síða 1
 23. AR. I WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 20. Október 1910. Nr 42 Fréttir. Það er taliö fullvíst, aö Georg Griikkjakonungur hljóti nú að segja af sér. Hann var rétt aö þvi kom- inn að leggja niöur völd í fyrra og eina ástæöan, sem hann taldi sjálf- ur til þess aö hann geröi þaö ekki, var sú, aö honum bæri aö halda konungdómi þangaö til eitthvaö greiddist fram úr málum milli Grikkja og Tyrkja. Hann hefir ekki reynst þess um megnugur aö koma nokkru til leiöar í þeim efn- um enn þá, svo aö nú er haldiö, að hann geti ekki dregið þaö lengur, aö leggja niður völdin og viö taki sonur hans Constantinus prinz. Henry Wyncently, flugmaöur nokkur franskur, flaug nýskeö 9,1 ió feta hátt í loft upp viö bæinn Mourmelon. Hærra hefir enginn flugkappi komist síðan. Mesti uppfundningamaÖur Dana j Poulsen, hefir fundiö upp merki- j legt verkfæri er nota má ti! aö kveikja og slökkva á rafurmagns- ljósum á löngu færi, og engin símaleiösla viðhöfð. Sagt er að andatrúarmönnum leiki hugur á þespu verkfæri, og telji það eitt- hvert hiö þarfasta þing, sem upp hefir verið fundiö á seinni timum. Fólksflutningaskip frá Evrópu, sem heitir Santanna, liggur nú- i s'óttvarnarhaldi i New York. Á leið vestur haföi ítalskur maöur látist úr kóleru, en tveir aörir sýkst- Er til New York kom var engum af skipinu veitt landganga. Þar eru i sóttvarnarhaldi 1,077 farþegar á ööru og þriöja farrým og 224 á fyrsta farrými, og sumir nafn- kunnir Bandaríkjamenn, og þykir ill sóttvarnarhalds vistin, en veröa aö hafa þaö. Bandaríkjastjórn ætlar aö reyna aö koma í veg fyrir aö kólera berist hingaö vestur um haf ,ef unt er. Landstjórnin hefir gert samning við félag nokkurt um aö gera skipakví mikla í Vancouver. Sú skipakví á aö vera 60a feta löng og kostnaðurinn áætlaöur ein miljón diollara. Siglingar meö ströndum Græn- lands hafa veriö alltwrveldar aö þessu, því aö dýpi hefir verið ó- mælt víðast og engin leiðarmerki eftir aö fara. Úr þessu hefir nú verið bætt því að nýkominn er nú þaðan aö noröan sjóliösforingi nokkur, sem Borg heitir, eftir fjögra ára útivist og hefir hann mælt marga firöi og stórar strand- lengjur á Grænlandi vestanverðu. Bradford kennari við Colombia- háskólann skýrir frá því, að jap- anskir fiskimenn viti þann mikla leyndardóm hversu gera megi perlur. Perlur þeirra segir hann að séu afbragös fagrar, og láti þeir skelfiskinn vinna þetta fyrir sig. Þessu er haldiö mjög leyndu svo aö jafnvel keisarinn fær ekki um þaö að vita, hversu þetta má verða. Sá er fyrstur haföi komist aö þessum leyndardómi var há- skólastúdent nokkur í Tokyo og sagði hann tengdafööur sínum Mi- kimota frá þvi, en hann er nú rík- asti perlukaupmaðurinn í Japan. Bradford prófessor heldur aö perl- ur þessar myndist á þann hátt að inn í ostruskelina sé komiö perlu- móður og utan um hana myndist perlan i staö þess aö hlaðast saman um orm eins og mælt er aö perlur myndist, sem til veröa með cðli- legum hætti. t t t f + 4* x++++-t+-t+-t+++-t+++++++++-t++++++++++++++-t+-t+++-t++++++x Skilnaðarsamsæti. Mr. W. H. Paulson. Mrs. W. H. Paulson. Úr bænum. bæöi hér í Winnipeg, Nýja íslandi °S Ar&yle, sem heföu sýnt sér svo ,T c. • T. framúrskarandi gestrisni og á- Mr. og Mrs. Steingnmur Jons- ö , . „ í-í Sæhs viðtokur, sem mest matti verða. Hann var fjarska glaður og ánægður yfir þessu ferðalagi, sem veriö hefir þeim hjónum bæði son frá Candahar, Sask., kornu til bæjarins snöggva ferö ásamt bömr um sínum s. 1. laugardag. 15. Ágúst gaf séra R. Marteins- *if gleði og hressingar. son saman í hjónaband Sigurö ^ ,,, T 77, , „ fohnson og Miss Margréti Bjarna . e ^rsta ut' sa naöar son, bæöi frá Winnipeg. Hjóna- ^ ,bazar a Þr*«judag.nn og m.ð- ' i ,, , , _r?. ... \ „ vikudaginn vigslan for fram a Gimli hja Auð- un Johnson, fööur brúðgumans. þessari viku. Marg- vislegur varningur var þar á boö- stólum og kaffi og súkkulaði selt. fvrrj Ööru, hverju var skemt með hljóö- Hún færaslætti. Konur voru þar á ís- Aðsókn var Mrs. S- Jónasson kom í viku vestan frá Kyrrahafi. ________ fór vestur þangað i sumar í kynnis-. lepzkum búningum. ferö til vinkonu sinnar, Mrs. Cox I í Victoria. 1 ____________ Hr. John Hallson, frá Holar P. Á þriðjudaginn síðdegis kom upp Sask., sem hér hefir dvalið um eldur i húsi þvi i sýningargaröin- heldur heimleiðis í þessari um, sem skarlatsveiki sjúklingarnir v'hú. voru einangraðir í. Eldurinn læst- Á fimtudagskveldið menn aö streyma inn Goodtemplara hússins var tóku i efri sal á Sargent doctor Jón Bjarnason. Hr. W. H. Paulson þakkaði „ . , ræðurnar. sem allar hnigu að hon- ave.; flyktust þangað karlar og 23 . , ’ J um og þeun hjonum aö emhverju ist um húsiö á örstuttum tima og brann þaö til kaldra kola, en sjúk- lingunum varð bjargað fyrir snar- ræöi og dugnað nokkurra manna, er bar þar aö áður en eldliöið kom. Landi vor Haraldur Olson var j einn þeirra manna er gek fyrir minni heiöursgestanna talaði fram 1 a® bjarga börnunum. Þau náðust öll óbrunnin og voru flutt í önnur sjúkrahús. konur og höfðu búist góöum bún- leyti> sem og allan þann sóma er ingi eins og veizlu ætti að sitja. \inir hans hefðu.gert honum með Strætisvagnafélagið hér í bæn- um rak fjóra menn nýskeð úr þjón ustu sinni af því að þeir höfðu sézt við drykkju í veitingahúsum í einkennisbúningum félagsins. Aðrir starfsmenn félagsins vildu hvað ata ')a na atv,nuu aftur og kröfð- ust rannsóknar, en hótuðu ella verk falli á þriðjudaginn kl. 4 síðdegis. En hálfri stundu áður kom skeyti frá aðalstöð International félags strætisvagnaþj óna i Ióetroit, sem ráðlagði þeim að hefja ekki verk- Fjögur félög hafa gert tilboð um byggingu Quebecbrúarinnar; eitt er hérlent, annað brezkt, hið þriðja frá Bandarikjum og fjórða frá Þýzkalandi. Tíminn, sem til- boöunum er veitt viötaka er nú á enda runninn, og opnaði Graham ráðgjafi tilboðsskjöl þessara fé- laga á föstudaginn var í viðurvist helztu embættismanna stjórnar- deildar sinnar. Enn hefir ekkert verið látið uppi um það hvert þessara tilboöa verður þegið. C. P. R. félagið var sektaö um hundrað dollara í Toronto fyrir illa meðferð á skepnum. Það haföi látið flytja fimm vagnhlöss af nautgripum frá Winnipeg til Tor- onto og ekki látiö gefa gripunum 1 hverjum vagni nema tvo bagga af heyi þessa leiö. Verkfalli skipasmiöanna í Hain- borg er nú lokið, og hafði staðið í rúma tvo mánuði og mörg þús- und man:na genlgið atvinnulausir i þann tima. Skipasmiöir báru aö nokkru leyti sigur úr býtum. Þeir fengu laun sín hækkuð sem svar- ar fjórum til fimm centum á kl,- stund og vinnutíma styttan svo að hann verður 55—56 stundir á viku. Þessar breytingar ganga í gildi 1. Jan. n.k. Um tíu centa hækkun höfðu þeir beðið og 53 stunda vinnutíma á viku. Smiðirnir byrj- uðu að vinna aftur á mlánudaginn í fyrri viku. Hermálastjórn Breta ætlar að fara að kaupa hesta frá Jama'ca handa riddaraliði sinu. Hafa hrossakaupmenn þar á Jamaica verið beðnir um skýrslu yfir hvað mikið af hestum þeir muni geta selt Bretastjóm næstu fimm árin. Skriða mikil hefir nýlega falliö i Panamaskurðinn. Fylti hún skurðinn þar sem hún féll um og setti í kaf járnbrautina á því svæði. Það var í grend viö Cucur- racha sem skriðan kom og mun standa á því um hríö aö hreinsa, hana úr skurðinum. Óvænta héimsókn gerðu Argyle- búar þeim hjónunum, Mr. og Mrs. S. Christopherson, mánud. 10. þ. taH þe.?ar, og fórst það þess vegna . , , , , , - . m., er þau dvöldu á Grund. Komu fyrir að þessu sinni. Búist er við \ eizlubragur var og a salnum. þessu samsæti og samv.stirnar þan g mjö margir byg«anilenn friðsamlegum úrslitum þessa máls. Þar voru borð dukuð með baðurn undanfornu. Hljoðfæraslattur var £ b g b • bjó ■ tjl v.ggj.m og fyrir „afei og .f.ir tikkem.ana milli ræ«„an„a cg ein-! °lw”ldbr&''TTór^^bar fram “ T'!r .f°ear sonS;var '« ‘vrsöngvar voru sungu- skeLk'gt sa’míki. Sigurtiur vel fram reiddar. Auðseð var a ir Suno-u bau Mrs S K Hall o?1 n. • , I • , ,s .... a, - • 1 • ' . •*, , • 1' C>ui"teu Pau -virs. o. JV. nan og Qinstopherson var einn af þremur ollu aS . emhverju serstokn skjm, H Thorolfsson. . f fan.lnámsmönmnn í Argyle, var allur sa v.öbunaCur hafSur. Ajj neöunum loknum var skam. 2, hinir wru Chr. Johnson og Svo var og. l'arna ætluöu v.mr mi«mett,s. Kvöddu menn 1>4 skafti heitinn Arason,J_ Marg“ 1 kvöld liHur hugur aö horfiuui wui I H)ap í hjonanna he.öursgest.na og heldu he.mle.Sis var aS minnast írá liBnum árum, I t.6 Wuhelms H. Paulsons og konu: efti r ánæp-iulept kvöld ! „ , • v. T , .., , . , x i k , , ,, , 1 egt Kvoia. fluttu þeir ræður Chr. Johnr með hljominn af soknuði og gleði, hans að kveðja þau, þvi að þau Samsæt ð fór í alla staöi. ví>1 ncr , L TT „ , 7 J,,.. , „ s.s ’ ., - , , ' ,, F , 1 , .. „ , , ,° Ior 1 aua Sla°l vel °S son, sera Fr. Hallgrimsson, Ámi og samblonduð atvik um sigur og ætluðu þa að farra daga frest, a« skorulega fram. Bar «& mikli fjöWi j Sve’insson Halldór Magnússon. stríð ? & f ytjast buferlum brott heðan fra gesta, sem þar kom saman, ljós- Heiöursgesturinn svaraði með | og sólskin og myrkur í geði; Wmmpeg vestur til Lesl.e Sask asta„ vott?nn um það, hve þau rægu> var hrær8ur mjög og ! það helgar von minni við mun- þar sem herra Pauls’O'H setlar aíS Paulsonshion hafa vpníS pinhtnlc *i <. . « . , .,. . . L. , , , , f naia veno einistaK- V1knandi yfir vinarhug þeim, sem hlyjan fund stofna myndarlega verzlun. eo-a vinsæl oo- vel látin hér í hæ i - , . . r5 • , . ! ,, . , , ö ö n ner 1 næ’ ser og konu sinnr væn syndur. ;og mykir og vermir a skilnaöar- Til W. H. Paulson. Flutt í kreðjusamsœtinu 13. Okt. 1910. Hermálastjórnin þýzka hefir lýst yfir því, að hún vilji veita 100,000 marka verölaun fyrir mesta flug i flugsamkepni, sem halda skuli i Þýzkalandi innan skamms. Menn ætla að.margir muni vilja taka þátt í þeirri samkepni. Victor Immanuel ítalíu konungr ur og frændi hans greifinn af Tunis, voru nýlega rétt að segja orðnir fyrir miklu slysi. Þeir voru úti á gangi í Milano að skoða flugvélar, sem þangaö hafði ver- ið safnað, því að þar átti að heyja flugsamkepni um þær mundir. Einn flugmaðurinn vildi reyna vél sína rétt í því að þá bar að kon- ung og frænda hans og sá flug- maðurinn ekki til þeirra, en knúði vél sína til flug^s og stefndi beint á þá. En áhorfendur æptu þá hástöfum til konungs og frænda hans að þeir skyldu varpa sér til jarðar áðu rvélina bæri á þá. Þeim varð og sá einn kostur til, o>g flaug vélin yfir þá þar sem þeir lágu á grúfu allhræddir, en þá sakaði þó eigi. Fynr »«,.» hof6» geng-.st og hvc m.kd cltirsjá cr a« þeim, Gjafi? vorn ^ hjó, þeir herrar; Thos. H. Johnson M. P.æöi hafa þau, hvort á sína vísu Mr Christopherson va stund. P. P., dr. O. Björnsson og Hall ónum færðar, ___ Christopherson var gefið gull ! 1 - o "p — ,1 — 1 KAi-cai,- TTrri u„n,ir r an f?San fela»slfaP meöal “iocket” og letrað á na(nið “Ar- Hver vinur, sem ber með oss dor S. Bardal boksali. Um hundr- . fslendmga her með raöi og dáð. „n ctrr, Vl„r-. . K, I Kt,rX- - . •«, að og fimtíu manns sóttu samsæt- Missir kvenfélae Fvrsta lúterska * ’ • ° * h n ”efnt^u' , , , .y 8 , • v 8 , - rn TT T U ’ Kvenieiag uyrsta íutersKa staS sinn vestur j g c. Mrs. 1 byltingum svífandi daea p' en ÞTV!n Sfrtr T' H„ ít°hnSOn‘ safnaSar t- a- m- m'kils í þar sem Christopherson var gefinn de- Loktor Jon BjarnaSon flutti borð- þa8 missir Mrs. Pauison, og ötull mantshringur. — Veitingar voru . Jl3" VaT tcklS 1,1 snæSin^s óserhlífinn hösmaöur hefir fram og var samsæti8 bæSi og bauð T. H. Johnson gestma vel-. Mr. Páulson venð í félagsmálum fjölment og skemtilegt. komna. En er menn hoföu matast, Winnipeg íslendinga og lífið og i _________2- um lir,b kvaddi forseti samsætis- sálin i flestum skemtisamkvæmum Siðastliðiö mánudagskvöld fóru menn til að mæla fyrir minnum. vorum, því að hann ,er sannkallað- þau héðan úr bænum Mr. og Mrs. Var fyrst drukkið minni konungs ur “hrókur alls fagnaðar”. | W. H. Paulson, ósamt tveim böm- og brezka veldisins. Því næst var ÞaS er ekkl aS undnb aS um sínuni) alfarin vestur til Us. dr. B. J. Brandson kvaddur til að Winnipeg íslendingum þyki skarð lie, Sask.. Miðvikudagskvöldið mæb yrir minni vestur-íslenzkra fynr skildi við brottför þeirra fyrri viku komu um 60 vinir þeirra I af <roSvinar hiarta í uleði oe landnamsmanna. Fynr minni Win- Paulsons hjónanna. En þó að að óvöru heim til þeirra, og voru: g- J g ^ og vinnur af mætti um skyldunnar skeið að skreyta vorn mannfélags haga; hann leggur í sjóð þann, sem grandar ei gröf, en geymist og skín yfir stundanna höf. Og nú er sá vinur að vikja á braut, 1 er veitti það lið sem hann mátti n'l>egbiæjai mælti séra kún. Mar- þau hafi nú skift um bústaði og þau ekki heima, en komu þó mjög 1 qo- p-af oss hað bezt sem hann átti . Wa h"Sir vím , bmö.ega, Dr. .Tón Bja„,aSi„ „il I % usson heiðursgestunum kvæði er anna þeim og einlægustu árnaðar-! orð fvrir gestúm og afhenti hjón- hann hafði nýort til þeirra, og birt óskir farsællar franitiðar er á öðrum staö i þessu blaði. En heimkynnunum. í nýju j unum gjafir, Mr. Paulson vandað j skrifborð og stól, en konu hans j demantshring. Hjónin þökkuöu er fæddur 1839. Hann hefir gegnt Skevti frá Cariro á Egiptalandi' l3essar TÍaf,r sem bezt °S a« ÞV1 stjórnmálastörfum, setið á þingum hermir frá uppþoti sem orðið hafi Í búnu baru -estlrnir fram veltin?- og venð borgarstjóri í New Glas.- þar) er 4>000 járnbrautarþjónar i ar er Þeir hofbu komib meS °8 gow. Hann var og formaður í gerbu verkfan. pögreglan sundraöi skemtu menn ser his bezta fram Nova Scotia stál og kolafélaginu. múginum og nokkrir særðust. Her- 0 K , , l'ö befir verið kvatt til a« halda 18. þ. m. lauk verkfalh þvi, sem ÖJlu f skefjum. Booth sáluhjálparherforingi er nú mjög farinn aö heilsu, Hann hafði ætlað sér að fara í fyrir- lestraferð um Þýzkaland, en búist viö að hann veröi aö hætta viö það því aö nú er hann alblindur oröinn á ööru auga, en svo sjóndapur á hinu, aö hann þekkir ekki vildusu; vini sína. Kolanámur miklar eru undir hafsbotni i Firth of Forth á Bret- landi. Ekkert hefir verið unnið i þeim námum í 285 ár. Áriö 1590 voru grafin námagöng undir hafsbotninn og nokkuð grafiö af kolum þaðan. En áriö 1625 fylt- ust námagöngin í miklum storm- um og hafróti og hafa kolanám- urnar síðan legið þar ónotaöar. En nú á aö fara að vinha þær á ný og hefir félag nokkurt skozkt tek- ið það aö sér og hefir bækistöð sína í Valleyfield. Hon. James Drummond Mc- Gregor, frá New Glasgow, var í þessari viku skipaður fylkisstjóri í Nova Scotia i staö Frasers, sem r.ýlega er látinn. Hon. McGregor járnbrautarþjónar geröu í Frakk-1 Íandi, og þykir það mest að þakka í T„ K ... r ,... . .. harðfylgi Briand’s stjómarfor- ' 1?.', Þ' m' ^dr felhbylur yfir manns. Hann beitti herafla óspart ^ndaskagann og geröi afarmiklar til að halda verkfallsmönnum í fkem,dlr- Gre,m,e£ar frettlr eru skefjum og vernda eignir manna Þ° okomnar’ ÞV1 a«' s,mar shtnuðu og líf fyrir yfirgangi þeirra. Þf sem.ve*r,» for yflr- Taliö er Sprengikúlur höfðu verkfallsmenn ab mar?,r hafi kinst og tjón afar- notaö, en ekki urðu þær mönnum mlklf OT™ a avaxta nPPskeru- — að bana j Nokkru aöur haföi floðalda og ------------ I fellibylur gengiö yfir Cuba og gert Tyrkjastjóm hefir reynt að fá 30 Þar afarmikið tjón á eignum ' miljón dollara lán i Evrópu, og var manna margt fólk farist aö því lengi ósýnt hver þjóöin yrði til að er frezt befir. láta þaö, en nú er sagt, að Frakkar ætli að veita lánið og verði skilmál- ar undirritaöir mjög bráðlega. Kóleran gerir enn vart viö sig á ítalíu. Strangar gætur hafðar á öllum skipum er þaðan koma vestur 1 um haf. eftir kvöldinu. og skúr á skyldunnar stríðsvelli djarfur og trúr. Með fjörið og ylinn í sinni og sál þú sólgeislum stráðir á veginn, á góðvina fundum við gleðinnar skál var göfgasti strengurinn sleginn. Viö ljósið og gleði skin himinsins haf og hyllir það bezta, sem lífið oss gaf. : Vér þökkum hvert atvik og ánægju stund Mr. og Mrs. S. Christopherson á umliðnum sambúðar dögum, komu hingað til bæjarins frá Ar- hvert bróðurlegt hugtak og bros- gyle á miðvikud. í fyrri viku og | hýran fund fóm héöan síöastl. miövikudag I með blómin i timanna högum. beina leið til Vancouver. Mr. Þótt smá séu launin, er hjarta Hr. T. Breckman, Mary Hill, var hér á ferö i fyrri viku. Séra Fr. Hallgrímsson og frú hans komu til bæjarins á þriðju- daginn. Christopherson bað ritstjóra Lög- bergs aö bera innilegustu kveðju og þakklæti frá sér og konu sinni til allra þeirra mörgu fslendinga, vort hlýtt. Þér hamingjan fylgi um starf- sviðiö nýtt. M. Markússon. BUÐIN, SEM Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæönaöur viö lægsta w-vr veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam- ALDKEI BREGZTI an f Öllum hlutum, sem vér seljum. GeriS vönr aö vam aö fara til WMITE & 500 Maín StM Winnipeq.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.