Lögberg - 20.10.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.10.1910, Blaðsíða 2
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 20. OKTOBER 1910. Útlagar. Þa5 var venja hér fyr á öldum, aö einvaldshöföingjar dæmdu ó- vini sína og óbótamenn í útlegö. Á Englandi varö sá siður þó ekki algengur fyr en á dögum Charles II. AriS 1787 var heill skipsfarm ur útlaga sendur þaöan til Botany Bay, sem er á austurströnd Nýja Suöur Wales og skamt frá Sidney sem nú er höfuðbær nýlendunnar og næsta blómlegur. Seinna var farið aö senda ó- bótamenn til Van Dimens Lands eöa Tasmaniu, og til Norfolk eyj- ar 1 Kyrrahafi átta hundruö mílur frá ströndum Nýja Suöur Wales. Til Norfolk eyjar voru sendir allir verstu óbótamennirnir; voru þaö einkum ]>eir glæpamenn, sem dæmdir höföu veriö! til vistar á Nýja Suöur Wales, en gert sig seka þar í nýjum afbrotum. Var þaö talin þyngri refsing. í fljótu bragöi viröist engin refsing hagkvæmari en aö dæma óbótamenn þannig í útlegð. Samr landar þleirra losnuöu viö þá og þótti landhreinsun aö, annars var ekki krafist lengi vel. Þeir sem ekki höföu framið svo stórfengi- leg lagabrot að hægt væri aö kveða upp yfir þeim dauöadóm, þeir voru sendir til ýmsra nýlendna heimaríkisins. Þetta virtist gefast allvel framan af. Afbrotamennirnir komust þar á nýjar brautir, í nýtt land, þar sem tiltök voru á, aö þeir gætu blætt ráð S'tt. Aö nokkrum tíma liðn- um voru þeir að öllum jafnaði látnir lausir úr fangavist, og leyft að vera sér út um atvinnu eftir Vissum skilmálum, ef þeir hegð- uöu sér eins og góðum borgurum sæmdi. Það var litiö svo á, að nýlendumenn gætu haft mikið gagn af þessum verkamönnum. í brezkum lögum um þetta efni, sem gefin voru út 1717 var komist svo að orði, aö “í mörgum: nýlendum Hans Hátignar og plantteigum i Ameríku væri mikill skortur á verkmönnum, er með góðri ágtiind- un gætu unnið nýlendurnar og plantte’gana þjóðinni til nytja.”— Svo langt gat manngæzkan gengið að menn gátu talið sér trú um út- legð óbótamanna gæti oröiö bæöi þeim og nýlendumönnum til mik- ils gagns og góða. En ekki leið á löngu áður ný- lendumenn tóiku að lýsa yfir óá- nægju sinni yfir þessum útflutn- ingi. óbótamenn þeir, sem haldn ir höfðu verið úti á fangaskipum eöa í fangelsum mestan þann tíma sem stóð á yfirheyrslum sakamála læirra voru jafnaðarlega orðnir afar illir viðureignar, þegar þeim var slept lausum úr þeim stöðum, og uröu lítt viöráöanlegir gæfum og rólyndum nýlendumönnum. En þeir sem geymdir höfðu verið í útlaganýlendunum urðu sannkall- aöir djöflar. Nýlendumenn á N. S. W. tóku að bera sig upp um þetta við brezku stjómina. John Russell lávarður og ritari nýlend- unnar 1840, gaf út skipun um það aö enga fleiri óbótamenn mætti flytja þangað í útlegð. Síðan voru útlagar frá Bret- landi sendir eingöngu til Tasman- íu. Stanley lávarður lét svo gefa út þá skipun, að frjálsir nýlendu- menn i Tasmaníu skyldu ekki fá vinnu fanganna lægra verði en annara; þetta varö óvinsælt því að Tasmaníumenn höfðu lengi þolað fangaflutninginn til sin vegna þess að þeir höfðu átt þar von ó- dýrarí vinnu. Mótmæltu þeir nú harðlega flutpingi óibótamanna til sín. Þá tók Sir Grey það ráö, að reyna að flytja útlaga til Cape- nýlendunnar. En árið 1849 neit- ttðu íbúar þar einum skipsfarmi óbótamanna sem kom þar að landi það ár,og varð ekki af því að þar fengist þeim landvist lengur. Og um þessar mundir tók almennings álitið að snúast og hallast á sveif- ina með nýlendumönnum. Menn fóru að spá því að þessi útlegðar- dómur glæpamanna kæmi mörgu illu af stað. Árið 1837 var þessi skoðun orð- in svo almenn á Englandi, að þá var skipuð nefnd manna til að í- huga þetta mi)l. í þá nefnd voru kvaddir þeir; John Russell lávarð- ur, Sir Robert Peel, Charles BulL er, Sir W. Molesworth og How- ich lávarður. Álit nefndarinnar var afar óglæsilegt, lýsti hún ein- dregið yfir því að útlegðar dómur sakamanna hefði haft hinar Vi tið 1 I " AÐ ÞÉR GETIÐ FENGIÐ Ál70,m' per fallega muni alveg vJkeypis NOTIÐ EINGÖNGU ROYAL CROWN SAPU—HINA BESTU SÁPU. GEYMIÐ “COU- PONS” OG UMBÚÐIR OG FÁIÐ VERÐLAUNIN. HÉR ER SKRÁ YFIR FÁEIN VERÐLAUN AF MÖRfiUM, SEM ÞÉR FÁIÐ FYRIR ROYAL CROWN SÁPU-UMBÚÐIR. Góð heimilis verkfæri. No. 1. Bezta stál; nauðsynlegt húsáhald. Ókeypis fyrir 75 umbúðlr. No. 2. Snotur skurðarhnífur éjg gaffall- ókeypis fyrir 200 umbúðir. No. 3, Falleg hannyrðaskæri, fagurlega gerð, ókeypis fyrir 100 umbuðir, No. 4. Bezti vasahnffur. sterkur og hent- ugur. ókeypis fyrir 75 umbúðir. No. 5 Borðhnífar ineð Ebenviðar-skafti Enskt Sheffield stál. 12 hnífar ókeypis fyrir 300 umbúðir Gafflar (meðal stærð) fást fyrir sama verð. No. 6, Skæri; 7 þuml. blað; rakhnífsstál; ókeypis fyrir 50 umbúðir. No. 7. Vasaskæri, sem leggja má saman’ mjög góö. ókeypis fyrir 75 umbúðir. No. 8. t* jórblaöaður hnífur með perlusk* Ókeypis fyrir 150 umbúðir. No. 9. Sterkur og vandaður tappatogari. ókeypis fyrir 40 umbúðir. No. 10. Munnharpa, góð og sterk, Fæst ókeypis fyrir 50 umbúðir. No. 11. Brauðhnífur; ókeypis fyrir 50 um- búðarbréf. No. 12. Skóla hnífur með festi; ókeypis fyria 15 sápu nmbúðir. No. 13. Verkfæra-hylki, mef sex verkfær- um; nauösynlegum á hverju heimili; ó- keypis fyrir 150 umbúðir. "PRESCOTT” karlmanns vasá úr ; gulllagt. Ábyrgst 20 ár; undið upp og stilt á haldinu ; umgjörðin krotuð; ókeypis fyrir 2000 umbúðir eða $5.50 og 300 umbúðir. •iwFRÍiTFRS ? , Dl(JIONARý Æ /.y i L WEB->TER'S ORÐAUÓK — f enskri tungu. Gerð ettir útgáfu Noah Websier’s; endurbætt 1903 Stærð: 8x6i:meir en 70,000 orð. ókeypis lyrir 25 “Coupons’ eða 150 sápu uinbúðir. - j Ii'-'Á.\'r‘.\ '■ Yiiíiíjú&' * No. 59 “BENCLAí(e“ Hæð 5} þuml ; breidd 4ÍJ þuml. Skífan hvít, 2 þuml. þvermál. Orinulu gylling á unigjörðinni. Dragist upp dagjega. ókeypis fyrir 350 umbúöir. — ROYAL CROWNSOAPS LIMITED PREMIUM DEPARTMENT, - WIN -IPEG, MAN. THC DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaCir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráBsm. J, H, CARSON, Manufact.urer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC AFPLIANCES, Trusses- Phone 8425 54KiniíSt. WINNIPEk A. S. BARUAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér a6 kaipa LIÍGSTEIN A geta því fengi6 þs meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir aet., tyL*. til A. S. BARDAL 121 Nena St., hryggilegustu afleiöingar í ný- lendum Breta. Fangar þeir sem fluttir voru til Norfolk eyjar unnu í fjötrum. Þar voru saman safnaöir harövíc ugustu og illvígustu glæpamenn og voru þrælkaðir þar með íllu eftirliti og óstjórn. Engar konur voru þar. Fangamir voru rifnir upp snemma á morgnana, og far- iö með þá í fjötrum til verka, og heim aftur á kveldin í óþverraleg- ustu hreysi. Eins og fyr var á vikið voru eingöngu fluttir til Norfolk eyjar þeir fangar sem höfðu gert sig seka í nýjum glæpum í N. S. W. Þegar fangarnir höfðu dvalið þar um stundarsakir var þeim smátt og smátt slept Iausum. Þeim var þá leyft aö vinna hjá nýlendu- mönnum og afla sér lífsuppeldis á þann hátt. Hver sá, sem þurfti vinnufólk sneri sér til yfirvald anna og fékk þegar einhvern fanga til aö vinna hjá sér. Þar var bœöi hægt að* fá vinnumenn og vinnukonur. Þess vegna varö það, að margir óbótamenn léku lausum hala í Sidney, og fengust viö iönaðarstörf ýmiskonar eða voru í vinnumensku. En samt sem áður var æöi mikill munur á kjör- um þeirra og frjálsra vinnumanna. Húsbændur þeirra höföu ótak- mörkuö umráö yfir þeim- og héldu þeim nærri því í fullum þrældómi. Karlmenn voru margoft baröir svipum. Sumir voru jafnvel barð- ir fimtíu högg. Sumar af sögunum tm meöferö fanganna hjá nýlendubúum þess- um minna á meðferð svörtu þræl- anna 1 Bandarikjum meðan þræla- haldig stóð þar sem hæst. I dómsmálabókum frá þeim tím- um, úir og grúir af refsingum fyrir ýms smáatvik, sem föngun.- um hafði yfirsézt um meöan þeir voru í vinnumenskunni. Þéir voru dæmdir til húöstroku fyrir óhlýöni og fyrir aö hafa ógnaö samverka- mönnum sínum, fyrir að hafa neit- að aö kemba hestunum eöa aö þvo vagna o. fl. þvi um líkt- Um þessar mundir kom mikill fjöldi hinna inmfæddu til Sidney. Þeir komu til borgarbúa og geröu sér dælt viö þá, óðu inn í eldhús og betluöu. Innfædda kvenfólkið var nærgöngulast og bangdu 'þær stundum saman klæölitlar úti fyr- ir húsum þar sem þær áttu ein- hverrar þóknunar von. Iæiddi af þessum straumi hinna innfæddu til borganna hin mesta ósiö- semi, og var þaö undarlegt þjóöfé- lags sambland sem þar var stund- um Jvomiö. Þar voru vel ment- aöir og siðaöir Englendingar með auðfjár, sorpiö úr brezkum óbót- mönnum nýkomnum út úr fang elsunum og siölausir innfæddir íbúar. < Bæöi meðferöin á föngunum og landshættir þarna hjálpuöust aö til að spilla þeim og gera þá að verri mönnum undantekningarlítið. Því eru þessi orö höfö eítir einum fanga, er hann var að tala viö dómara: “Það má einu gilda hvemig maðurinn er; þegar hann kernur hingaö, veröur hann eins og hinir sem fyrir eru. Hér er mannshjartaö tekið úr honum og sett í hann dýrshjarta í staðinn.” Loks fór svo, að nærri allir ný- lendubúar neituöu hvervetna að taka á móti óbótamönnum sem gerðir höföu verið landrækir. í W. Ástralíu einni áttu þeir aðeins griöastaö, en þar var svo lítið að gera, aö ekki uröu þangað sendir nema fáeinir. Þegar aö nefndin sem fyr var á minst, haföi lýst yfir áliti sínu í þessu máli, varö þa öþegar aug- lj'óst, aö ekki var viölit aö stofna fariganýlendur nema aö útvega föngunum konur. Enginn bjóst v’.ö að fá þær heiman af Bretlands eyjum, og Iögöu sumir það til, að láta glæpamenn þessa giftast vilt- um konum, en þar sem1 hentugast virtist aö koma á fót slíkum ný- lendum handa föngunum, þar voru engar viltar konur fyrir. Þá lcvgðu aörir þaö til aö stofna fanganýlendur á eyðieyjum og flytja þangaö bæöi glæpamenn og glæpakonur, en þegar þessi tillaga var lögö fyrir brezku þingdeild- irnar uröu þær báöar samimála um aö slíkt hneyksli mætti ekki við- garigast, aö stofna þannig til kom- andi kynslóöa í nýlendum sínum, og lauk svo, aö þingið samþykti að hætta viö aö dærna nokkurn af- brotamann 1 útlegð, þvi aö reynsl- an heföi þegar sýnt aö það væri bœði afbrotamönnunvun sjálfum til ills og blettur á þeirri þjóö er þaö geröi. ÍÞýtt.) LOKUÐUM TILBOÐUM stíl- uðum til undirritaðs og merktum “Tender for Winnipeg Beach Pro- tection Pier”, veröur veitt viötaka á skrifstofu þessari til kl. 4 e. h. á miðvikudag 2. Nóvember 1910, um bygging á flóðgaröi á VVinnipeg Beach, Selkirk County, Manitoba, Áætlanir, sundurliðanir og samn- ingsform geta menn séö og fengið á skrifstofu W. Z. Earle, Esq.„ District Engineer, Ashdown Blk., V/innipeg, og hjá póstmeistaran- um á Winnipeg Beach, Man., — Verkinu skal lokið fyrir 1. Júlí 1911. Umsækjendum er gert aðvart um, að tilboöum þeirra veröur ekki gaumur gefinn nema þau sé á prentuðum eyöublööum, undir- rituðum eiginhendi, að tilgreindri avinnu og heimilisfangi. Ef um félag er aö ræöa, veröur hver fé- lagi aö undirrita og tilgreina at- vinnu og heimilisfang. Hverju tilboöi veröur aö fylgja viöurkend ávísun á löggiltan banka, borganleg samkvæmt skip- un the Honorable the Minister of Public Works, aö upphæö ei'tt þús- und og sex hundruö dollarar f$i,- 600.00). Þaö fé veröur ekki end- urgreitt ef umsækjandi skorast undan aö vinna verkiö, þegar þess er krafist eöa getur ekki lokiö viö hiö ákveöna verk. Ef boöinu er ekki tekiö, veröur ávisunin endur- send. Samkvæmt skipun, R. C. DESROCHERS, Secretary. Department Public Works, Ottawa, x. Okt. 1910. Blöö sem birta auglýsing þessa án þess um sé beöið, fá enga borg- un fyrir þaö. A. L HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara Tals. 6268 ■ 44 Albnrt Sí. WINVIPEG Ef skyndliegt slys ber aö hönd- um, þá er Chamberlains áburður ^Chamberlain’s Liniment Jörugt hjálparlyf, sem treysta má í lækn- isstað, sem oft getur verið öröugt aö ná til í svip. Þá er þaö, aö Chamberlains áburöur kemur aö góöu haldi. Ef menn togua, merj- ast, særast eöa flumbrast, þá dreg- ur Chamberlains áburður úr verkj- unum og ýgkir sárindin. Seldur hvervetna. BJORINN sem alt af er heilnæmur og óviöjafnanlega bragö-góöur. Drewry’s Redwood Lager Geröur úr malti og hunxlum, aö gömlum og góöum siö. Reynið hann. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipee. ^ --*• f inos. n johnson íslenzkui lögfræöingur og málafærslumaBur. Skrifstofa:— Room 8n McArtkur Building, Portage Avenue Áritun: P. o. Box 1650. Talsími 423. Winnipeg. Dr. B. J. BRANDSON i Office: 620 McDermott Ave. Thi.ei'uom: 80. OFFicE-TfMAR: 3 — 4 og 7—8 e. h. Hbimili; 620 McDermot Ave. telepiione 4300. * Winnipeg, Man. $ ‘ÍS/i-i.'i-S.'S i.'ia.&s.'i' S/S.&S'i-C* <• _ ___________________________ _ •) f Dr. O. BJORNSON i> % Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. § Office: 620 McDermott Ave. Telemionei 89. Heimili: 620 McDermot Ave. l’ELEFhONEl 4300. Winnipeg, Man. <• i iiiii,ii, 'ii.'iiii.'ii.ii.'i ms-ii Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Aargent Ave. Teiephone i'herbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar ■] 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street - WINNIPEG telephone Sherbr. 432 2 Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. | Iwknirog yffrsetumaOur. (• •> Hefir sjálfur umsjón á öllum J, .) meöulum. C* (• •) ELIZABETH STHEET, % <• BALDUR — — MANITOBA. (• •Ú P. S. fslenzkurtúlkur viö hend- c« ina hvenær sem þöief gerist. $ ÍS,i& iiii,iiJi,Íi,Íi,i^,Íi, iSi&(9(' jÉk.alk jlb. jik. jMi jik j& jÉkjkt .kk.kk jifc. ] 0r. Raymond Brown, Uppboðssala. Eftir beiöni herra J. *H. Johnson aö Hove P.O.Man. sel eg viö opinbert uppboö á landi hans suöaustur-fjóröa af sec. 10 Tp. 18 R. 3 W. ♦ Mánudaginn 24. { Október 1910 Alla nautgripi hans, sem eru: 30 kýr sem eiga aö bera í vetur og á næsta vori. 15 geldneyti á þriöja ári. 12 geldneyti á ööru ári. 8 vetrar og vorkálfar. 2 naut. Einnig sel eg þar nokkra hesta og ýmislegt fleira. Salan byrjar kl. 1 e.h, Miödagsveröur veittur ó- keypis. KaupskilmXlaR: 9 mánaSa gjald- frestur gegn trvgðum borgunar- skuldbindingum (approved joint note) með 6 prct ársvöxtum. 8ex prct afsláttur af öllu sem borg- aSjer f peningum út f hönd, Lundar, Man. 1. Okt. 1910. Paul Reykdal, Uppboöshaldari. 8. K. I1ALL, (] Teacher of Piano and Harmony J £ Studio: 701 Victor Street \ í______ . Fal1 tcrm;Sept; lst • _\ • sem óska aö leigja her- PCII , bergi í nýju Lögbergs byggingunni, snúi sér til Oldfield Kirby & Gardner, 234 Portage Ave. Einnig fást uppívsing?r á skrifstofu Lögbergs. Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io—i og 3—6. W. E. GfíAY & CO. Gera við og fóðra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir. 589 Portage Ave., Tals.Sher.2572 A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, selur lfkkistur og annast jm útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telepbone 3oO J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. SUM VEGGJA-ALMANÖK eru mjög falleg. En fallegri eru þau í UMGJÖRÐ Vér höfum ódýrustu og beztu myndaramma í bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjura og skilum myndunum. ^honeNlaÍD2789 - 117 Neaa Street AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til fs lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave. Bulman Block Skrifstofur vfðsvegar um borgina, og öllum borgum og þor pum vffiswegar um J andið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.